Heimskringla - 23.06.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 23. JÚNÍ, 1926.
VerkstætSl: 2002% Vernon Place
ThejTime Shop
J. H. Straumfjðr*. elgandl.
tr- ok KulImuna-aVKerVir*
Arelðanlesrt rerk.
Heimili: «403 20th Ave. N. W.
SeaTTLE wash.
Fjær og nær.
e _____
Veglegt samsœti fór fram á mánu-
<Iaginn 7. júní síðastliðinn í kirkju
Quill Lake safnaðar að Wynyafd,
Sask. Var það haldið til heiðurs
hjónunum Mr. óg Mrs. J. G. Christ-
ianson, í tilefni af nýafstöðu 25 ára
hjónabandsafmæli þeirra. Hófst það
kl. 8.30 í kirkjunni (uppi), meö kór-
sörig og ávarpi séra Friðriks A.
Friðrikssonar. Síðan var sezt að
borðum niðri í samkomusalnúm. Þsl'
héldu ræður Mr. B. Hjálmarsson
(fyrir minni Mrs. Christianson), dr.
J. P. Pálsson (fyrir minni Mr.
Christianson), séra H, Sigmar og
Mr. W. H. Paulson þm. Einsöngva
sungu Mr. W. Svvinbjörnson og Mr»
J. S. Thorsteinsson. Fjórsöng sungu
Mrs. J. S. Thorsteinsson, Mrs. T.
Garrick, Mr. W. Svvinbjornson og
séra H. Sigmar. Við sönginn aðstoð-
aði Mrs. B. Hjálmarsson.
Mr. og Mrs. J. G. Christianson
voru meðal þeirra, er fyrst námu
land að Wynyard, og hafa búið þar
síðan. Hafa- þau ávalt, ásamt börn
um sinum, eftir að þau ólust upp,
verið meðal þeirra, er af mestri trú-
mensku og fórnfýsi hafa unnið að
félags- og velferðarmálum bygðar
sinnar. Þá er og heimili þeirra þekt
að frábærri gestrisni. Hið afarfjöl-
menna og ánægjulega samsæti bar á
allan hátt vott _ um hinar almennu
vinsældir, er fjölskyldan hefir áunn-
ið sér á liðnum landnámsárum. Til
minja var silfurbrú^hjónunum áf-
hentur vandaður silfurborðbúnaður.
— — Daginn áður, þ. e. 6. júní,
var og annað fjölment og ánægjulegt
silfurbrúðkaups-samsæti haldið heið-
urshjónunum Mr. og Mrs. Steingrím
ur Johnson, að heimili þeirra í Wyn-
yard-bygð. Einnig þau hafa um
langt skeið verjð meðal atkvæíiv-
mestu félagsmanna þar um slóðir.
Diego aftur.
Heimskringlu bað hún að flytja
kunningjum sínum í San Diego beztu
kveðjur og Winnipegbúum þakklætí
fyrir viðtökurnar.
Samsœti.
Kvöldboð héldu þau Mr. og Mrs.
Gísli Jónsson, 906 Banning, fyrra
þriðjudagskvöld, og var heiðursgest-
urinn Stephan G. Stephansson. —
Ungfrú Rósa Hermannsson, hr. Jón-
as Pálsson og hr. Sigfús Halldórs
frá Höfnum, skemtu með söng og
hljóðfæraslætti. Heiðursgesturinn sí-
ungi var jafnskemtilega vakandi og
hann jafnan hefir veriij, ig sam-
kvæmið til fagnaðar öllum viðstödd-
Til Islands fóru fyrra mánudag
Mr. og Mrs. Andrés J. Straumland,
ásamt Mrs. J. G. Christie frá Gimli
og syni hennar. ungum.
Straumlandshjónin komu hingað
til lands í desember 1924. Meðfram
mun Straumland hafa komið hingað
til að setjast hér að og þá úm leið
að leita sér heilsubótar við þrálát-
um sjúkdómi. Lá hann meira en ár
hér á sjúkrahúsinu, en mun litla eða
enga bót hafa fengið. — Hann kynt-
ist mörgum hér, því fíann gat haft
fótavist, milli þess sem hann gekk
undir hnifinn. Og öllum kynti hann
sig þannig, að hugheilustu og inni-
legustu óskir fylgja þeim hjónum
heim yfir hafið.
Þau systkin Þorvaldur og Margrét
Pétursson, börn séra Rögnv. Péturs-
sonar og konu hans, og Elsie Péturs-
son, dóttir Ölafs Péturssonar og
konu hans, 123 Home St., fóru héð-
an í gærmorgun austur til Banda-
ríkianna. Þær frænkur sækja alls-
nerjarfund ungmennafélags Unítara
og ann«ra frjálslyndra safnaða, sem
haldinn verður að Star Island, N. H.
Er eyjan tvær'vikur sjávar undan
landi. Þorvaldur fer til New York
og verður hann við blaðamensku-
námsskeið á Columbia háskólanum i
sumar. Verður það einn liður í
framhaldsnámi hans. Þorvaldur er
árdiðanlega yngstur Jslendinga, er
M. A. nafnbótina hefir unnið sér
hér, og líklega yngsti maðjur, er
hana hefir fengið við háskólann hér.
Öskar Heimskringla honum braut-
argengis.
B Juj fcjiirfcni, 'a
iJj ÁA
(LAsu* *Tluj .
J’UT'Í o. jy\jLcu(L
Júo th
nurziJb aoJl
ið fyrst til Baldur og dvalið þar í
viku. Fara þau heim til sín aftur
nú í vikulokin. A meðan þau dvelja
hér, verða þau á heimili Mr. og Mrs.
Ivar Hjartarson, 668 Lipton St.
Nokkrir vinir x)g kunningjar Þor-
valdar Péturssonar, M. A., tóku hús
á honum á sunnudagskvöldið var, að
heimili foreldra hans, 45 Home St.,
til þess að árna honum fararheilla
itl Bandaríkjanna. Færðu þeir hon-
um dálitla gjöf, vindlingahylki úr
silfri. Hannes Pétursson fasteigna-
sali hafði orð fyrir gestunum og af-
henti gjöfina. Auk hans töluðu dr.
M. B. Halldórsson, Thorst. Borg-
fjörð, Steindór Jakobsson, sem
stjórnaði samsætinu, Björgvin Stef-
ánsson, Sigfús Halldórs frá Höfn-
um; Ölafur Pétursson og Stephan
G. Stephansson. Þeir feðgar, Þoy-
valdur og sr. Rögnvaldur, þökkuðu
heimsóknina. Veitingar fóru fram,
og skemtu menn sér við hljóðfæra-
slátt, söng og samræður fram um
miðnætti.
Fyrirspurn.
Kæra Heimskringla!
Eg sé að Lögberg gefur lesend-
um þær upplýsingar, að Sj. Olavs
orðan sé mesta virðingarmerki sem
Noregskonungur á yfir að ráða. —
Þetta er, skilst mér álíka Ijóst og
flest annað úr þeirri átt. Eg er að
vísu ekki sérlega “orðu-fróður”, en
svo mikið veit eg þó, að innan St.
Ölafsorðunnar eru margar stigbreyt-
ingar, og mikill virðingarmunur tal-
inn á flokkunum. Að Hon. Th. H.
Johnson hafi verið sæindur aðal-
heiðursmerkinu, stórkrossinum, þyk-
ir mér ákaflega ósennilegt. Ætli
Hákon hafi ekki látið sér nægja
miðstig orðunnar, því sökum þeirra
virðinga, er Mr. Johnson hefir notið,
hefir sennilega þótt ótækt að láta
honum riddarakrossinn nægja? Viltu
láta okkur vita þetta, Kringla mín?
“Spurull”.
Sjá Canadafréttir á framsíðu.
T ilkynning.
Undirritaður er í þann veginn að
gefa út nokkur af lögum sínum. Það
fyrsta er þegar komið út. Heitir
“Ad Cinaram’’. Kvæði eftir Frede-
ric Manning; með enskum texta að-.
eins. Utsett í d-moll, fyrir lága
meðalrödd (a-d). Kostar 35 cents.
Lagið geta menn fengið hjá íslenzku
bóksölunum ’í Winnipeg, eða beint
frá höfundinum.
Virðingarfylst,
Magmís Á. Árnason.
2373 California St. /
San Francisco, Calif.
Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmiff ir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verð
Miss Bergþóra Johnson, dóttir
Mr. og Mrs. Gísla Jónsson, 906
Banning -St., var vikuna sem leið
gestur Miss Dorothy Bullmann, að
sumarbústað foreldra hennar við
Lake of the Woods.
Mrs. D. S. Curry, frá San Dftgo,
Calif. fór héðan áleiðis til Islands
á miðvikudagskvöldið í vikunni sem
leið, með son sinn og dóttur. Sigia
þau frá Montreal á föstudaginn í
þessari viku til Glasgow, og með
Gullfossi frá Leith þann 15. næsta
mánaðar. Frúin gerir ráð fyrir að
heimsækja bróður sinn Þórhall kaup-
mann Danielsson á Hornafirði og
aðra ættingja á Islandi, og leggja
svo upp í ferðalag kringum jörðina,
áður en hún hverfur heim til Sanh
Þóroddur Halldórsson fiskikaupmað-
ur og kona hans urðu fyrir þeirri
sorg, að missa dóttur N sína þriggja
mánaða gamla, í fyrri viku. Var
hún jarðsungin frá Sambandskirkju
fimtudaginn 17. þ. m.
Frá Hensel, N. D. komu hingað
um miðja fyrri viku, Mrs. Halldór
Anderson og Mrs. Sigurður Björns-
son, til þess að heimsækja vini og
ættingja, og líka til þess að sækja
kirkjuþing á Gimli. Dvöldu þær hér
hjá Mr. og Mrs. A. H. Smith, 48
Ellen St.
Dr. TweeA tannlæknir verður a
Gimli laugardaginn 3. júlí n.k.
Thomas Jewelry Company hefir á-
kveðið að loka búðinni á laugar-
dögum kl. 1 e. h. frá 1. júlí til á-
gújtloka. Viðskiftavinir þeirra eru
vinsamlega beðnir að hafa þetta
hugfast.
The Independent Labor Party hef-
ir stórt “Basket Partv” til Grand
Beach þann 24. júlí n. k., og er öll-
um vinum verkamannahreyfingarinn-
ar boðið að taka þátt í því. Nefndir
hafa verið skipaðar til þess að sjá
um íþróttir og aðrar skemtanir fari
vel og reglulega fram. Farmiðar
hafa verið prentaðir og eru til sölu
hjá meðlimum. Þeir kosta $1.00 fyr-
ir fullorðna og 50c fyrir börn.
W. IVENS.
Gen. Sec.
Wonderland.
Myndirnar sem sýndar verða á
Wonderland næstu sex daga eru
jafngóðar og vanalega, og er þá
talsvert mikið sagt. Síðari hluta
þessarar viku verður aðalmyndin
"Son of his Father”, ágætis vestur-
landsmynd. Og fyrstu þrjá dag-
ana í næstu viku verður hin stór-
fræga mynd þeirra Norma Talmadge
og Ronald Colman, “Kiki’*, sýnd.
I þessari mynd segja fróðir menn
að Miss Talmadge sé jafnvel enn
betri en hún á að sér að vera.
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus eða í kössum
Brauð, Pie og Sœtabrauð.
577 Sargent Ave.
A * Latest Bar!
IfTu3
CAPIT0L BEAUTY PARL0R
.... 563 SIIEIIBIIOOKE ST.
ReyqJC vor ágætu Marcel fl 50cj
IleHct 25c osr Shlnicle 35c. — Sím-
I?5 II 6308 til þess a?5 ákve?5a tíma
frfi 0 f. h. tll 6 e. h.
WONDERLAND
THEATRE
Flmíu-, fOstn- ofr laugrardag
i þessari viku:
“Son of
His Father
99
Saga frá hinu stórkostlega
Vesturlandi.
Viðburðarík.
MAnu_, þrlQju- o^ mlSvlkndas
I næstu viku
Norma Talmadge
O g
Ronald Golman
“Kiki”
Þú getur ekki að þvi gert en
láta þér þykja væntum Kiki.
Þetta er stórkostleg mynd.
INOVIJIN"
NMERICflN
Til og frá
Islandi
siglingum til NortS- tffa tfew York
urlanda.
Siglingar frá New York
“Hellig Olav”............22. júlí
L 0S T ÆTT
St. James Private Continuation School
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til-
sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
En^kunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um ( inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. .Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra.
Binnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H.
Eliasson, og er þeim sem tamari er islenzkan, bent á að snúa
sér til hans. Símanúmer N-6537 eða A-8020.
1
“Frederik VIII”
“United States”
“Oscar II”.. ..
“Hellig Olav” ..
“Frederk VIII”
"United States”
3. ág.
12. ág.
26. ág.
. 2. sept.
14. sept.
23. sepú
G. Thomas
Res A3060
C. Thorláksson
Res B745
Thomas Jewelry Co.
fr og Knllsmlllavmlun
PAslNendingar afgreiddar
tafarlaust*
AUifcrWr flbyrgrstar, vandaQ verk.
666 SARCENT AVE*, SIMI B7480
“Oscar II”....... 7..okt.
Fargjöld til Islands.aðra leið $122.50
Báðar leiðir ........ $196.00
Sjáið næsta umboðsmann félagsins
eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi
beinum ferðum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingar stytta ferða-
tímann frá Canada til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
Line
461 MAIN ST. WINNIPEG
Learn to Speak French
Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced French
in Pitman's Schools, LONDON,
ENGLAND. The best and tha
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any grades and to teach French in
3 months. — 215A PHOENIX BLK.
NOTRE DAME and DONALD.—
TEL. A-4660. See classified section,
telephone directory, þage 31. * ~J
Also by corrspondence.
You Bust ’em
We Fix'em
Tlre verkstæíl vort er útbúið tll
a?5 spara ybur peninga á Tires.
WATSON’S TIRE SERVICE
691 FOHTAGE AVE. B 7743
\!
Mr. og Mrs. W. Johnson frá
Wynyard og þrjú börn þeirra, komu
ingað um helgina. Höfðu þau ek-
Yilt þú kortiast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business Col/ege
veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryggja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator. "
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Verð:
Á máhuðl
Dagkensla........$12.00
Kvöldkensla.......5.00 '
Morgunkensla .. .. 9.00
Sími N 8603
Andrew’s Tailor Shop
Föt búin til eftir máli. —. Hreinsun og pressun
Verk sótt og sent heim.
ANDREW KAVALEC
346 Eilice Ave., Winnipeg
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ AF
The Empire Sash and Door
BirgSir: Henry Ave. East. • Phone A 6356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Híamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
DAFNAÐ I SVIÐNUM EIKARFÖTUM
EINI VEGURINN TIL ÞESS AÐ BÚA TIL
GOTT WHISKY
0KadiM(5jb,
CWhisky
! Yi •TvTmT* ?/.
Kaupið Heimskringlu
*t**l**l**l**t**l**t**l**t*****X*****************t**t**************t*********i*
| Swedish American Line f
y TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
Ý BÁÐAR LEIÐIR $196.00 ..
Siglingar frá New York:
V M.s. GRIPSHOLM............. fráNewYork 3. júlí
V E.s. DROTTNINGHOLM .. .. “ “ ” 16. júlí &
V E.s. STOCKHOLM............... .......... 22. júlí 1
V M.s. GR'PSHOLM...............“ “ “ , 7.ágúst f
♦♦♦ E.s. STOCKHOLM.............. .......... 22.ágúst V
♦» E.s. DROTTNINGHOLM . . .. “ “ " 28.ágúst ♦♦♦
♦♦♦ M.s. GRIPSHOLM ........ “ “ “ 11.sept. ♦!♦
♦> E.s. DROTTNINGHOLM ... “ “ “ 24. sept. Á
X SWEDISH AMERICAN LINE X
♦ 470 MAIN STREET.
*^******************+***^*******l*****l********%r<Z**l**l*<Z********l**l**$>