Heimskringla


Heimskringla - 28.07.1926, Qupperneq 1

Heimskringla - 28.07.1926, Qupperneq 1
XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 28. JÚLÍ, 1926. NÚMER 43c~ Stephan G. Stephansson er j nú á förum heim aftur, eftir tveggja mánaða dvöl hér í bæn- um. Þjóðræknisfélagið hefir ákveðið að halda honum kveðju mót að skilnaði miðvikudags- kvöldið 4. ágúst næstkomandi. Skáldið verður ávarpað af for- seta félagsins, séra Jónasi A. Sigurðssyni, og ritstjórum blað- anna, Jóni J. Bíldfell og Sig- fúsi Haildórs frá Höfnum. — Kvæði flytja Þ. Þ. Þorsteinsson o. fl. Þá verður og skemt með söng og hljóðfæraslætti. Að ræðum loknum fara fram veit- íngar. Samsætið verður haldið í fundarsal Sambandskirkju, cor. Sargent og Banning og byrjar kl. 8 e. h. lnngangur 50 cent. All ir velkomnir Sökum þess, að þeir sem standa fyrir veit- ingum verða að fá að vita ná- kvæmlega, fyrir hvað marga þarf að leggja á borð, verða þeir sem ætla sér að taka þátt í samsætinu að festa sér að- göngumiða ekki síðar en kl. 6 á þriðjudagskvöld. Aðgöngu- miðar verða til sölu hjá Thom- as Jewelry Co., O. S. Thorgeirs- syni, West End Food Market og Wevel Cafe á Sargent AVe. í umboði Þjóðrækriááfélags- íns. Stjórnarnefndin. Þá er nú kosningahríSin byrjuS í alvöru. A þriöjudaginn í fyrri viku hóf núverandi forsætisráSherra, Arthur Meighen atlöguna í Ottawa af hálfu consérvatíva, og fyrv. for- sætisráöherra MacKenzie King svar- aSi frá sama staS á föstudagskvöldiS var. BáSar ræSurnar voru svo langar, aS ómögulegt er aS birta þær allar hér. En útdráttur skal gerSur eftir föngum, svo aS aSalatriSin komi í ljós. I kveðiu-skyni. — Garðar 24. júlí, 1926. — Þag er sumra manna sögn, aS þaS séu til lögmál, sem þeir nefna sköp hendinganna, og sem er í því faliS, aS jafnvel þeir viSburSir í æfi okkar sem ekki verSa til róta raktir, eigi sér : þó til upptaka jafn röm rök eins og' hinir, sem okkur virSist aS liggi i ^ augunt uppi) af hverju aS sé afleiS-j ing — þaö er aS segja, engin tilvilj- un- sé til: alt sé af einhverju sprott- iS. Þetta hefir mér fundist fyr. Þetta finst mér hér í kvöld. Hefir ætíS fundist þaS, þegar vinir mínir hafa slegiS upp fvrir ntér veizlu. Mér hefir aldrei þótt eg eiga þaS aS þeim, sökum minna sjálfs dáSa, en samt hefi eg veriS þess fullviss, aS ekki væri þaS aS orsakalausu, en vit- aS hvaS olli, sem sé: trygS og vel- vilji vina og frænda, meS öSrum orSum: góðgirni okkar mannanna. Mannanna, sem mér finst aS viS eig- um alt gott aS þakka, sem meS visstt verSur vitaS — þrátt fyrir annaS alt. ÞaS er sú trúa mín, sem hefir gert mér lífiS glaSvært og heim- inn hlýjan. Trú, sem hefir flevtt mér yfir flest, og myndi eins hafa öllum gert, sem staSiS hefSu í mtn- um sporum, trúin tnín á mennina. Svo loks er þaS allra þakka-vert, aS hafa hlotnast þaS happ, aS fá lengi aS lifa. IS eina endurgjald, sent eg hefi aS greiSa, er ánægja mín viS líf- iS og ntennina yfir höfuS, og henni valdiS þiS, og aSrir ykkar líkar. “Fögur er foldin, HeiSur er guSs hintinn,” kvaS skáldiS danska; aS vísu er svo, en í mínum huga eru j mennirnir fegurstir og heiSastir, og mests um verSif. AS vísu verS eg að biöja ykkur, “aS vera sæl”, innan stundar, en korni ntér þá klökkvi í brjóst viS aS- skilnaSinn í svip, víkur hann von bráSara, fyrir enduróm söngvarans, er svó kvaS til \tinar síns, á efri árum þeirra beggja: "ViS eigum eftir enn um margt aS þrátta Og eiga saman margan glaSan dag— Og þegar loks er tími til aS hátta, Þá tölum viS um fagurt sólarlag.” Eg þakka ykkur öllum, en heima- fólki og húsbændunum hérna fyrst og fremst, fyrir trygSina ykkar, og fyrir kveldiö í kveld! Stephan G—. Ræða Mr. Meighens. Mr. Meighen byrjaSi á því aS þakka áheyrendum fyrir aö fagna svo vel Mr. Patenaude, sem þá haföi nýlega talaS, og óska flokki sínum og sér til hamingju meS slíkan liös- ntann. Líkum oröum fór hann um Gideon Robertson öldungaráösmann, fyrv. atvinnumálaráöherra sinn, er hann kvaöst hyggja aö nyti mestrar hylli allra manna meöal verkamanna í Canada. Mr. Meighen minti á aö Mr. King hefSi setiö 4 ár aS völdum viS siS- ustu kosningar, og allan þann tíma rétt aöeins haft algeröan meirihluta í þinginu á móti bændaflokknum og 50 conservatívum. Þrátt fyrir þenna meirihluta hefSi Mr. King mjög litlu til leiöar komiS. Tollapólitík- in veriö dutlungafull og óstööug, valdiö viSskiftaruglingi og in.nflutn- ingsteppu; hrætt stóreignamenn frá því aS ieggja fé í fyrirtæki og knúö hundruS þúsunda landsmanna af landi burt. Mr. King hefSi því næst leitaö til kjósenda, til þess aS styrkja aSstöSu sína í þinginu. Kunnugt væri um afdri'fin. Liberalar heföu náö , 101 þingsæti aöeins, en conservatívar 118, af 245. Þrátt fyrir kosningabeituna, aö hann gæti ekki haldiS áfram land- inu í hag, nema- meö sterkari meiri- hluta; heföi Mr. King lofaS fram- sóknarflokknum ýmiskonar löggjöf, sem ekki hefSi veriS til umræöu í j kosningunum, til þess ag geta hangiS | viö völd, meö tilstyrk hans. MeS: því móti heföi stjórnin klöngrast nú um 6 mánaSa tíma í gegnum þingiö,! unz hún væri nú fallin viS háSulqgan ' orSstír. Fyndist kjósendum sú sex mánaöa saga stjórnarinnar þannig vaxin, aö hún yki traust þeirra á Mr. King? Þegar fariö væri aö athuga, hvaö þeir 6 mánuSir hefSu leitt í ljós, skyldu menn ekki vera of smásmug- legir, heldur játa hreinskilnislega, aö engri stjórn, sem hefir jafnstórkost- legan verkahring og Canada er, má álasa fyrir þaS, þótt einhverjar smá- misfellur kunni á aS verSa. Slíkt sé óhjákvæmilegt. Og hér skuli ekki grafiS eftir slíku. ASeins haldiö sér viS þaS, sem stórkostlega varSar heiö ur og velferS alírar þjóSarinnar. ASalárangur þessarar þingsetu sé starf tollrannsóknarnefndarinnar, er skipuö var samkv. kröfu Han. H. H. Stevens. I henni hafi veriö 4 cons., 4 lib. og 1 framsóknarmaöur, er aS þeim tíma hafi mjög stutt liberala. Eigi sé því hægt aS segja, aS nefndin hafi veriö algerlega vilhöll stjórnar- andstæSingum. Starfsemi nefndarinnar 'og erfið- leikar. I 4 mánuSi hafi nefndin starfaö. og viS mikla og margvíslega erfiS- leika: Vitni hafi skotist undan; viS- skiftabækur framleiSanda horfiS; nefndinni sýnd þrjózka, og falsvitni borin, aS því er augljóst virSist. — Samt hafi nefndin ótrauS haldiS á- frarn, og sé nú opinberuö skýrsla hennar um rannsóknina, sem þó aS- eins nái yfir örlítiS af því, er rann- saka þurfi. Sé þaS þó nóg til þess aö leiöa í ljós, og fullsanna slíkt hy!- dýpi vanrækslu, sleifarlags og hirSu- leysis; slíka bendu af fordæöuskap af hálfu embættismanna, æöri sent lægri, jafnvel ráöherrans sjálfs, í stuttu máli slíkt foræöi spiflingarinn- ar, aS annaS eins hafi aldrei átt sinn líka í sögu nokkurs þings í Canada. Allir kjósendur ættu aS lesa þessa nefndarskýrslu, undirritaSa af lib. og framsóknarmanni jafnt og cons., og svo aS leggja þá spurningu fvrir sig, hvort slíkt heföi getaö átt sér staö, ef stjórnin hefSi aöeins veriS sæmilega heiSarleg og sæmilega eftir- litssöm. Menn skyldu athuga, hve mikiS er hér í húfi. Ariö 1920 hefðu $200,- 000,000, eSa 62% af tekjum ríkis- sjóös runn.iS í hann frá tolllindinni, og þótt nú sé hundraSshlutfalliö ekki jafnhátt, þá komi þó enn um $150,- 000,000 í rikiísjóS. Þetta ráöuneyt sé þvi lifæS fjárhags og viöskifta Canada. Engu skifti, hver auöæfi Canada á fólgin í skauti, ef svo væri aS fariö. I fyrra hefSu menn haldiS. ag óáranin stafaöi af vindhanaskap | í meöferS fjármála, en nú vissu' menn, aS þessi sviksemi hefSi einn- j ig átt stórkostlegan þátt í henni. Innan I tollráöuneytisins heföi stjórnin gert | félag viö erlenda svikara til þess aS féfletta Canada. Menn ættu aS lesa um aragrúann af stolnum bílum, ov hvernig vinum embættismanna stjórn- arinnar hélst uppi aS auögast á slík- um glæpum; hvernig ráSherrann*) drap titlinga framan í þetta athæfi; og hvernig jafnvel undirmönnum á skrifstofu hans leyfSist aS auöga sig meS þvi aS braska meö þessa stolnu bíla. Smitunarvara. Menn ættu aö Iesa um, hverntg tollhúsvarningur frá Bandaríkjun- um .vafalaust mettaöur af sýkingar- gerlum, var fluttur í tonnatali inn í Canada, meö vitund og jafnvel vilja tollstjórnarinnar. Þrjú verzlunarfé- lög aSeins heföu flutt inn 150 tonn. Mikilsvirtir kaupsýslumenn væru til, sem álitu aö 90% af stolnu gózi í Bandaríkjunum hafi veriö flutt til Canada. Og aörir vinnuveitendur fullyröi, aö til séu iöngreinar hér í landi, sent heföu getaö tvöfaldaS tölu verkamanna sinna, ef alt væri meS feldu. Silkivarningi heföi veriö lætt inn, svo næmi $3—4,000,000 á ári. King-stjórnin ein um sök. Ekki sé hægt aS finria sannanir fyrir því, aS þessi óhæfa hafi viS- gengist í tíS stjórnarinnar, er skilaöi af sér í hendur Mr. Kings, þótt ein eSa tvær staöhæfingar, gripnar úr lausu lofti, séu um þaö í álitinu. Gögn séu hér, er sanni þaS, aS siS ferSishnignun ráöuneytisins hófst meö tilkomu Mr. Kings, hélt áfram í allri embættistíö Mr. Bureau; hélt áfram með fullri vitund Mr. Kings, og þrátt fyrir kvartanir og kærur úr mörgum áttufn, sérstaklega frá viS- skiftamönnum. Menn rnyndu sjá, aö forsætisráS- herrann hefði daufheyrst viS öllum umkvörtunum, aö engar ráöstafan- ir voru gerSar til þess aS víkja söku- dólgum úr embætti. ASeins staSfest lög móti smyglun, en hvert vitniö eftir annaö heföi beriS fyrir nefnd- *) Vafalaust vikur Mr. Meighen hér aö “manni, er Jacques Bureau heitir”! eins og ritstjóri Lögbergs komst svo heppilega og sakleysislega aS orSi. — Ritstj. inni, aS sú löggjöf heföi aS engu haldi komíS, sökum vanrækslu og embættismisferla. Engin sjáanleg ábyrgSartilfinning, fyr en Stevens fer á staö í fyrrahaust. Mr. Bhivin hæli sér af því, aö hann hafi hafiö rannsókn áöur en Mr. Stevens fór á staS. AS vísu; en aöeins 2—3 dögum áöur, er Mr. Boivin hafi oröiS áskynja um fyrir- ætlanir Mr. Stevens. Lesi menn skýrslu Duncans [lögregluumsj ónar- manns sést, aö einmitt þá, er hann er sendur til Montreal, aS rannsaka athæfi Bisaillons, erkibófans í allri svikainyllunni. skýröi Mr. Boivin honum frá fyrirætlunum Mr. Stev- ens. Þetta sé augljós vottur, aS Mr. Boivin fór þá fyrst af staS, er neyö- in rak hann. CanadaþjóSin eigi þaS aS þakka Hon. H. H. Stevens fyrst- um allra, aS leiöa í ljós hneykslis- ástandiö i ráöuneytinu. Allir kjósendur eigi aS lesa dóm nefndarinnar yfir ráSuneytinu; dóm- inn, sem meöal annars hafi veriö feldur af 4 Hb., og 1 framsóknar- flokksmanni í nefndinni. — SiSan les Mr. Meighen 6. og 7. grein nefndar- álitsins, sem Heimskringla hefir áöur flutt lesendmu smurn, og dreg- ur þær ályktan.ir af, aö: Hér hafi veriS aö ræöa um hár- toganir á staöreyndum og lagfæringu á tillögum sér í vil, af hálfu stjórn- arinnar. — Því næst les Mr. Meighen fjölda tilvitnana frá vitnaleiöslu nefndarinnar, ummæli merkra kaup- sýslumanna, er sýna þaS stórtjón, er Canada hefir liöiS fjárhagslega af smygluninni, og aö ekkert hafi skán- ab viö smyglunarlöggjöf Mr. Kings i íyrrasumar. Þvi næst kemur hann aS þeim dómi, er hann telur þingiö hafa lagt á framkomu stjórnarinnar í þessu máli, og skírskotar til kjós- enda. Er hann sannfæröur um aö dómur þeirra verSi hinn sami og þingsins. I > _ l Þingrceðið. Af því aS Mr. King viti þetta, sé hann svo áfjáöur í aö deila um þing- ræSiS. Hann hafi dregiö nafn kon- uno'sftilltrúahs inn í kosningadeiluna, sem enginti hafi áSur gert í Canada. En allir viti aS fulltrúi konungs hafi komiö fram meS stakri samvizku- semi. I raun og veru sé ekkert þingræöis spursmál hér á feröinni. Surnir segi að konungurinn á Englandi hafLekki neitaS þingrofi í meira en 100 ár. En hvenær hafi Hka nokkur stjórn á Englandi, eöa í nokkurri nýlendu, beSist þingrofa, þegar aSfinsludómur (censure), hafi veriS fyrir þinignu til umræSu ? Aldrei. Engan rétt til þingrofa. SíSustu 100 árin hafi 34 ráSuneyti farig meö völd á Englandi. Þar af 19 sagt af sér, af því aö komast í minnihluta. ÞaS hefSi þessi stjórn átt aS gera. Tuttugu og fimm sinn- um heföi þing veriö rofiö, og kosn- ingar fariS á eftir. Þar af heföu þingrofsbeiönir veriS veittar 13 sinn- um forsætisráöherrum, er tekiS heföu viS völdum um þingtímann, eins og ætti sér staö meö núverandi stjórn. Væri því ekkert viö þessi þingrof aS athuga. Aftur á móti heföi stjórn, sem biöi aöfinsludóms, engan rétt til þingrofa. Slíkt væri öllu þing- ræöi til niöurdreps. Aldrei væri ástæSa til þess |aö óttast um þingræöi Canada, rneSan aö slíkir menn, sem jafnan heföu valist til landsstjórnarstööu, sætu aS völduin. A þessum mönnum hvildi mikil ábyrgS, sem og konungsvald- inu á Englandi. Væri skylda þeirrá aö sjá þingræöinu borgiS, og sjá um aö réttur þingsins væri ekki fyrir borS borinn. Sumir kvarti, aö löggjafarstarfi síöasta þings hafi verig á glæ kast- Fjallkonan og hirðmeyjarnar. Miss Ida Dorothy Swainson, Fjallkona íslendingadagsins í Winnipeg 2. ágin»t, wap’idóttir Swains Swainsonar og Ovídá konu hans. Hún er uppalin í Winnipeg og hefir fengið ment un sína á skólum hér í borg. En þar að auki hefir hún aflað sér þeirrar þekkingar á íslenzku máli og íslenzkum fræðum að furðu gegnir. Að stúlkan sé að öllu leyti mjög gervileg og vel hæf til að taka að sér að koma fram Sem Fjallkonjan, er óþarft að fjölyrða um, því að það vita allir, sem hana þekkja, og mynd jhennar hér að ofan ber það með sér. Með henni koma fram á ís- lendingadaginn tvær hirðmeyj- ar í íslenzkum þjóðbúningum. Stúlkan til vinstri er Miss S. Pétursson, dóttir þeirra hjóna Björns Péturssonar iog Doro- theu konu hans. Björn vinnur við póstafgreiðslu hér í bæ og hefir átt hér heima yfir 20 ár. Eftir hann hafa komið út oft mjög lagleg kvæði í íslenzku blöðunum. og mun íslenzkur andi í orðsins fylstu merkingu ríkja á heimili þeirra hjóna. Er líkt ástatt með Miss Pétursson og Miss Swainson, að mentun sína hefir hún algerlega fengið hérlendis; en sóma mun hún sér vel í þjóðbúningnum íslenzka. Hin hirðmeyjan er Miss A. Guðmundsson, dóttir þeirra hjóna Friðriks Guðmundssonar og Þorgerðar konu hans. Þau hjón hafa dvalið 21 ár í þessu landi og eiga nú heima nálægt Mozart, Sask., og þar er Miss Guðmundsson fædd. FYiðrik Guðmundsson er mörgum kunn ur fyrir sínar fróðlegu ritgerðir í íslenzku blöðunum, sem benda svo vel á hans víðtæku þekk- ingu á íslenzkum málum og skarpskygni gagnvart þjóðfé- lagsásigkomuiaginu í heild. — Dóttir hans hefir áreiðanlega erft slíkt í ríkum mæli, enda munu ekki margar líta betur út í íslenzka peysubúningnum en hún gerir. Eins og prógram Islendinga- dagsins ber með sér, sem aug- lýst er hér á öðrum stað í blað- inu, hefir þar verið vandað til af fremsta megni. Ræðumenn- irnir eru öllum Vestur-Islend- ingum kunnir. Með þeim er ó- þarft að mæla. Skáldin, sem kvæði dagsins hafa ort, eru einnig flestum kunn, og verða þau að líkindum öll á staðnum að undanteknum Mr. Richard Beck. Nefndin hefir von um að Þorskabítur muni flytja sitt eigið kvæði. Einnig má hún fullyrða að Stephan G. Steph- ansson verði þar staddur, sem einn af heiðursgestum dagsins. B. P. aö, og aS núverandi stjórn heföi ekki átt aS rjúfa þing svo snögg- lega. Hún hefSi aöeins gert þaS sama, sem gert heföi veriS, ef Mr. King h’eföi veriö veitt þingrofs- beiSnin. I ööru lagi heföi Mr. King fengiö samþvkt meS eins atkvæöis meirihluta, aö núverandi stjórn færi [ ekki löglega meö völd. Þá væri j barnalegt og kjánalegt, aS kvarta yfir því, aö slík stjórn kæmi ekki aftur á þing til þess aö ljúka löggajfar- starfinu. Þó sé veriS aS koma í kring aö mestu leyti þeirri löggjöf, sem fariS hafi í gegnum báöar mál- stofur. T. d. væri nú öll skattalækk- un gengin í gildi, er neöri og efri mál stofan hefSu samþykt. Stefnuskrá stjórnarinnar skyldi nú þrædd. — TollhneyksliS skyldi rannsakaS aö rótum. Væri þegar skipaSur dómari í þaS, hinn dugmesti maSur, Sir Francois Le- mieux. Osatt væri þaS, aS rann- sóknin hefSi veriS vilhöll enskumæl- andi mönnum eöa falliö mest á Quebec. Stjórnin væri (ák-vleSin í því aS uppræta alla vanrækslu á em- bættisfærslu á öllum sviSum. Hún ætlaöi aS koma stööugra jafnvægi á fjármálapólitikina; aS koma á greinilega og endanlega tolverndun- inni, því meginatriSi, sem allir geti reitt sig á, iönaöarhöldar og verka- menn, án þess þó aö leyft veröi aS niisbrúka hana. Stjórnin ætlaöi aS (Framh. á 4. bls.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.