Heimskringla - 28.07.1926, Page 5

Heimskringla - 28.07.1926, Page 5
WlNNIPEG 28. JÚLl 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ÁNÆCJA. í’au gögn, sem Mr. Stevens heföi not sem vopn á stjórnina, heföi hann fengiÖ frá spæjurum í þjónusti| stjórnarin.nar og viðskiftaverndunar- ^lagsins. J. E. Bisaillon heföi veriö vikiö frá enibætti, áður en rannsókn var hafin. Hvaö sem Mr. Meighen Seg8i, heföi nefndin hvergi fundiö > ástæSu til þess að áfellast stjórnina 1 heild sinni, né nokkurn ráöherra er þá sat aö völdum. Allskonar kerl- ‘agarsögur heföu verið mvndaSar "m tollhneyksliö og skýrslu Duncans, stjórninni til álitshnekkis, en engan stað hefði nefndin fundið þeim. — Kvaðst viljugur að hlita úrskurði óvilhallra dómara, og samþykkur ^inni itarlegustu rannsókn. Aliti ^ppilegra að dómarar væru þrír, en e'nn, hver afbragösmaöur sem væri. ^vaðst ekkert hafa að fela og engum v'lja hlifa. ÞingrœSi og stjórnarfar. Vildi vita, hvort rétt eða rangt af sér ag biðjast þingrofa. Ef rangt, hvers vegna var þá Mr. Meighen veitt *tma bæn þrem dögum siðar ?. Enn- fremur hvort rétt eða rangt hjá sér fullyrða viö rikisstjóra, að sýnt v£ri aö Mr. Meighen gæti ekki tekið v'ð stjórnartaumunum, né nokkur annar. Ef rangt, hvernig stóð á því Mr. Meighen varð að gefast upp ®ftir tvo daga á þingi? • Það væri þingsins að skera úr, hvort stjórnin skyldi sitja eða láta völdum. Kvaðst halda því fram, 48 það væri ekki konungsvaldsins, 48 blanda sér sem gerðardómari í flokkaþrætur. I stuttu máli, að af- staða forsætisráðherra í Canada til t'kisstjórans, sé i öllum aðalatriðum hin sama og afstaða forsætisráðherr- 4ns á Englandi til kbnungsins. Frá l'essu sjónarmiði a?tli hann og liberali ilokkurinn í Canada ekki að hörfa. Mr. Meighen sagði að ekki væri um þingræði eða stjórnarfar að deila. ^vert á móti. Ef Mr. Meighen vildi Sera tollhneykslið að aðalefni kasn- 'nganna, hvers vegna hefði hann þá ekki skýrt hans hágöfgi hreinskiln- 'slega frá því, að hann gæti ekki far- '8 með stjórnartaumana; og gefið bá aftur í sínar hendur, og leyft sér þingrof, svo að þjóðin mætti þá Sanga til kosninga um tollmálið ? I stað þess hefði Mr. Meighen neytt f'kisstjórann með sér út i stjórnar- farslegar ófærur, hinar háskalegustu er sögur færu af í Canada. Og bætt £ráu ofan á svart með þeirri móðgun v'ð þingið, að koma ekki fram fyrir bað með tilkynningu ’um þingrof, keldur senda hana á skotspónum. EinstœS fyrirlitning. Alveg dæmalausa fyrirlitningu hefði °g Mr. Meighen og ráöherrar hans sýnt þinginu og öllu þingræði, með Því að mæta í þingsalnum með á- byrgðarlausa ráðherra til þess aS fá samþyktar rfjárvéítingar, og rhalda 4fram þingstörfum, í því skálkaskjóli, að þeir væru ekki ráöherrar krún- nnnar, heldur aðeins bráðabirgðar- fáðherrar! og þyftu því ekki að ganga úr sætum sinum á þingi, svo Jern öll fvririnæli og allar venjur 8yðu. Bað kjósendur að reyna að ^áta sér skiljast, hvilik óhæfa slikt atferli myndi þvkja á Englandi, ætt- jörð þingræöisins, hve algerlega ó- öugsandi það væri, að nokkur brezk- ttr forsætisráðherra myndi leyfa sér að leggja konunginum ráð undir slík fm kringumstæðum. Með þessa al- Serðu lög- og réttleysu fyrir augum, 8efði þing-ið einnig lýst vantrausti sinu á stjórn Mr. Meighens, og ekki einungis vantrausti, heldur einnig ^elt þann dóm^ að þessi stjórn hans ^éfði aldrei átt sér tilverurétt. Slíkur aíelilsdómur hefði aldrei verið fyr kveðinn upp vfir nokkru ráðuneyti 1 allri stjórnmálasögu Canada. Og svo kóróni hann alt með því að rjúfa þing án þess að koma fram fyrir það aftur eða leyfa Hans Há- OH » »o *« ” i H y ö t. i göfgi að slíta þingi persónulega, að báðum málstofum starfandi. Mr. Meighen hafi sjálfur sagt Mr. Forke, að hann hafi gert þetta, af því hann treysti sér ekki að mæta i þinginu aftur með hinu útskúfaða ráðuneyti sínu. Sjálfur hafi hann (King) tilkynt fyrirætlun sína í þinginu. Samt vogi Mr. Meighen að fullyrða, að hann hafi farið að eins og King myndi hafa gert, hefSi hann fengið þingrof ! Eftir að hafa þannig misboðið öllu þingræði, með því að fara með völdin þvert ofan í vantraust þess, misboðið þinginu með því að klína á það þessu málamyndar ráðuneyti; auðsýnt þinginu lítilsviröingu, með þvi að læsa þingsalnum að því óaf- vitandi, og neyöa fultlrúa konungs- valdsins út í þessar brotlegu aðgerð- H gegn þingræði og stjórnarfari, þá haldi núveramdi forsætisráðherra á- fram í makindum, að stækka þetta ráðuneyti sitt, sem þingið hefði þeg- ar tekið af lífi áður en fæðingu þess bar að. Ekkert þvílíkt athæfi sé að finna í brezku stjórnarfari síðan á dögum Karls 1. Menn geti kallaS það djarfmannlegt; áhrifamikið (dramatic), en það sé ekki til það örmul af þingræöi, sem sé ekki al- gerlega misboðiS með þessu. I samfleyttar tvær vikur, þar af þrjá þingsetudaga, leyfi Mr. Meigh- en sér svo að koma fram sem ráðu- nautur konungsvaldsins, án þess að hafa sér viS hlið einn einasta ráð- herra, er eið hafi unnið að stjórnar- skránni. Hann takist einn á hendur ábyrgð á öllum stjórnarstörfu«n, ut- an lands og innan, allan þann tíma. Sé þetta ekki algert stjórnleysi eða ofbeldisstjórn, þá, sé fróðlegt að vita, hvert nafn slíkt stjórnarfar eigi skil- ið. Enginn brezkur forsætisráð- herra; enginn brezkur maður, hve veglegri stöðu sem hann gegndi, myndi nokkurntíma láta sér annað eins til hugar koma. Og þó vogi Mr. Meighen sér að biðja canadiska þjóð að fallast á þessar aðgerðir sínar. Kjósendur verði vel a% athuga, að þeir eigi ekki ‘einungis að gæta heilla og heiðurs Canada stjórnarfarslega, heldur og einnig Bretlands, Astralíu, Nýja Sjálands, Afríku, Nýfundna- lands, fríríkisins írska, Indlands. Því fordæmi, sem gefið sé á einum stað í heimsveldinu brezka, hafi áhrif á alla aðra hluta þess. Láti ein þjóð- in óheppilegt fordæmi fram hjá sér fara, þá sé öllum brezkum venjum nm þingræði og stjórnarfar stofnað í hættu. ‘‘Það er undursamlega dularfullur hlutur, þessi hefö um brezkt stjórn- arfar, sem vér öll elskum. Hiún er að nokkru leyti skráð; að nokkru leyti óskráð, og á rætur sínar í erföa- kenningum liðinna alda.......... Eng- inn hefir séð hana; engum hefir nokkru sinni tekist að skilgreina hana til fulls.i en samt sem áður verðum vér vör við nálægð hennar, hvenær sem frelsi og réttindum er í hættu stofnaö.......” “Meginatriði frelsis og frjálsræð- is, þau sem fólgin eru í brezkum stjórnarfarsvenjum, og veita hald og traúst þeim, sem við þær búa, hafa myndað hið mikla bræðrafélag ótal manna af ótal kynflokkum, frá öllum hlutum veraldarinnar. Þær eru akkerið, Sem heldur fast við ey- landiö litla í norðurhöfum, öllum brezkum þjóðum í fjarlægum heims- álfum. I Canada, í Astralíu, í Nýja Sjálandi, í Suður-A'fríku í Ný- fundnalandr; á Irlandi, eru þær líf- gjafi hollustunnar við konúngsvaldið og fánann. Þæ‘r eru segullinn, sem dregur úr öllum tilhneigingum til skilnaðar, eða til sambands við önn- Xir ríki...... I nafni frjálsræðisins, frelsisins og drottinhollustunnar, sem þetta stjórnarfar hefir tendrað með oss, skýt eg því nú til kjósenda, jafnt í nafni konungs og þjóðar, að sjá vajdi þess og tign borgið við at- kvæðagreiðsluna.” — Byggjum frjálsa framtaks heima fögru drengskaps merki undir; fánýtt er að dotta og dreyma dauðra frægð og liðnar stundir. Rís, mín þjóð, með ógna afli, efldu ríki söngs og Ijóða; leiki sýndu’ í lífsins tafli, lof svo hljótir allra þjóða. # Hversu oft er hægt að segja harmasögu’, og fljóta í tárum, þeim af lýð, sem þú lézt deyja þér til skaða’ á liðnum árum. Hættum þrætum, raupi og refjum, rétt oss leiði kærleiks myndin; bætum ráð; sem bræður hefjum Björgvin upp á frægðar-tindinn. Trúi eg, hann í tröllsins líki, traustur sé í veðra gusti, sönginn hefji í söngva ríki, svo að allar þjóðir hlusti; treysti eg honum til að bera tignar-nafnið: hljómsnillingur, og hann kjósi æ að vera íslendingur, þegar syngur. Erfðasyndar-grýlan. (Ort eftir að hafa heyrt séra Eylands flytja líkræðu yfir barni. — V. J. G.) Islendingadagur Vatnabygdar að Wynyard 2. ágúst FJÖLBREYTT DAGSKRÁ. MINNI ÍSLANDS: Ræða..................Sig. Júl. Jóhannesson Kvæði . . .............. Jónas A. Sigurðsson MINNI CANADA: Ræða..................Björn Hjálmarsson Kvæði.................Sig. Júl. Jóhannesson Kór 200 ungmenna undir stjórn hr. Brynjólfs Þorláks- sonar, skemtir með söng um daginn, Fegurðarglímu sýna nokkur æfð ungmenni. ALMENN KAPPGLÍMA: 1. verðlaun $15.00; önnur verðlaun $7.00 Allskonar íþróttir, svo sem hlaup, stökk o. s. frv. verðlaun gefin. Þátttakendur í glímunni gefi sig fram við nefndina áður en dagskráin byrjar. # FJÖLMENNIÐ TIL WYNYARD 2. ÁGÚST! ! Fyllir hrylling, 'fargar ró, falskur kennilýður. Fyrri alda éitruð fló upp úr poka skríður. Grýluþula geistlegs manns gremju þankann fyllir; erfðasyndar uppköst hans andrúmslofti spillir. Trúarfræða fleytan ljót föst á kjölnum situr. Sáluhjálpar sand og grjót sálnahirðir flytur. Þannig lít eg á það. Tilveru sína má þjóð vorri þakka þurfandi ræfill, sem ölmusu kýs; smekkrúin ljóðskáld um landsbygðir flakka. Ijóðþynkan stígur í guðlausan prís. Uppskafningspeðin með endemis vaðli eyða til minkunnar dýrmætri tíð; væri hjá almenning ögn til af kaðli eflaust þá fækkaði sníkjandi lýð. Vigfús J. Guttormsson. ; i ! I ►cO Kappskák. Mr. J. P. Pálmi ljósmyndasmið- ur í Jackson, Mich., sem einnig ér góðkunnur skákmaður, hefir gert svo vel að láta blaöið vita, að hið 27. kapptafl ‘Taflfélags Vestan- manna” (The Western Chess Asso- ciation) fer fram að La Salle hótel- inu í Chicago frá 21. ágúst til 2. sept. að báðum þeim dögum meötöldum. — Allir sem vilja, bæði frá Canada og Bandaríkjunum, geta tekið þátt í þessu móti. Væri ekki hugsanlegt, að einhver Islendingur héðan, eða annarsstaö- ar að, vildu gefa sig fram. Hér er áreiðanlega völ á góðum taflmönn- um meðal Islendinga. Og ekki er ýkja langt til Chicago. Mr. Pálmi er fús að veita allar upp lýsingar þeim er æskja. Heimilis- fang hans er: The Palmi Art Studio, Jackson, Michigan, U. S. A. Islendingadagur í ÁRBORG 2. ÁGÚST Forstöðunefnd dagsins hefir gert sitt ítrasta til þess að fá alkunna ræðuskörunga til þess að flytja minni þenna dag, og hún hefir von um þessa: Séra Albert E. Kristjánsson, séra Björn B. Jóns- son og Marino Hannesson. Líka er búist við að Stephan G. Stephansson verði þar staddur og flytji minni íslands, og er það eitt út af fyrir sig nægileg try^ging fyrir því að dagurinn muni verða ánægjulegur. Ennfremur Guttormur Nýja Isla'sids slráld, með minni bygðarinnar söguríku. Lúðraflokkur Rivertonbúa skemtir á milli þátta, og söngflokkur Norður Nýja Islands, verður þar með alla sína unaðslegu hijóma. íJiróttasamkepni fer fram, og verðlaunum verður úthlutað alt að $150.00 í því skyni. Ættu ungir menn að æfa sig af miklum móð, og sýna og sanna að íslendj ingar séu sannir íþróttamenn og glímugarpar. Árborg er hjartapunktur norðurhluta Nýja íslands. Fjölmennjð á hátíðarhaldið. Fyrir hönd forstöðunefndarinnar, G. ODDLEIFSSON, forseti. G. O. EINARSSON, ritari. Auglý. sið í Heimsk k • ringlu ^ . l*n mhm ». » M M M M BliaiiaB — B M aaa -mmnmm Islendingadagur að Lundar 5. ágúst 1926 ÍSLENZKAR GLfMUR — KAÐALDRÁTTUR — ALLS- KONAR IÞRÓTTIR — BARNASÝNING. PAUL REYKDAL, íþróttastjóri. Margir ræðumenn — þar á*meðal: SÍRA JÓNAS A. SIGURÐSSON; SÍRA H. J. LEÓ. SÍRA ALBERT E. KRISTJÁNSSON. Söngflokkur æfður af V. Guttormssyni. VEITINGAR DANS AÐ KVÖLDINU OH Horse Races RIVERPARK ^ÍJS?, $2,200 fjársjóður Pari Mutuel aðferðin viðhöfð. F. HAMMER, Manhger Kappreiðar þessar fara fram í sambandi við Field Day Sports, lögreglunnar í Winnipeg (Police A. A. A.) 31. júlí. Hefst kl. 10 fyrir hádegi. Islendingadagshátíðin w I verður einnig haldin í I River Park 2. ág. n.k. í I 5 i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.