Heimskringla - 22.09.1926, Síða 8

Heimskringla - 22.09.1926, Síða 8
A.ÐSIÐA HEIMSKRINGLA I WINNIPEG. 22. SEPT. 1926 Fjær og nær Séra Albert Kristjánsson mcssar að Langruth sunnudagtnn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Siuui udagsskólinn. Sunnudagsskóli Sambandssafnaöar veröur byrjaöur aftui;, eftir sumar- hvildina, á sunnudaginn kemur, 26. þ. m. Eru kennarar og nemendur beönir að mæta í skólasal kirkjunnar kl. 3 e. h. Oskað er eftir að minsta kosti átta nýjum kennurum, og vildi forstöðunefndin mælast til þess við L irí aK i í leiðangur lengst út í geiminn að leysa hvern Gordions hnút. XXX. Gleymskan leggur lín sín á liðna menn og gengna hjá, — en lifa mun, þó falli’ ‘ann frá, frægðarorð af Jóni H. Páll Guðm. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOIR ok 9MYTHE Sis. — VAYCOI VER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsi?5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar *í allar áttir á ivéésta stræti a?5 vestan, nor?5an og austan. fnlenzkar hfiMmæfiur, bjótSa íslenzkt feróafólk velkomit5 íslenzka töluó. Kensla í hljcðfærasiætti og hljómfræði 2—3 góð herbergi eru til leigu — Uþplýsingar að 754 Simeoe Street. þá, sem gefið gætu kost á því hjálpa til við skólann á næsta vetri Swcdish American Line. „ , E.s. Stockholm sigldi frá Göteborg a fostudaginn 1 vikunni sem leið með Undirritaður veitir tilsögn í píanóspili og hljómfræði, eins og undanfarin ár. Nemendur búnir undir próf við Toronto Conservatory of Music. — Þeir sem sýna hæfi- leika, hafa tækifæri til að koma fram á “recitals”. j PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. BcgiHners or advanced. }. A. HILTZ. PhoHe: 30 038 846 Ingersoll WONDERLAND THEATRE Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 R. II.RAGNiVR að þeir gæfu sig fram á þessum tíma! | 319 farþega til Halifax og 573 far- og yrðu þar staddir ásamt börnunum. Gert er ráð fyrir að tekið verði upp j þega til New York, alls 882 manns. Búist er við að lenda í Halifax á Kenslustofa: 646 TORONTO ST. SÍMI : 89 758 nýtt lexíuval fyrir næsta ár, og væri viðeigandi að allir hlutaðeigendur bæru saman ráð sín um það, um Ieið og skólínn er settur nú á þessu hausti. . j þriðjudaginn í næstu viku. siðasta Eins og getið var um blaði, hefir glímufélagið Sleipnir j stofnað til samkomu í Goodtemplara! húsinu föstudaginn 24. þ. m., til þess að hafa upp nokkurt fé til starfsemi sirmar í vetur. Það er ýmislegt, sem félagið þarf að hafa í kostnaði, svo sem glimubelti og fleira, og ættu Is- j Stúkan. Hekla hefir ákveðið að hafa sína árlegu sjúkrasjóðs-tombólu mándagskvöldið 18. október. Að geta þessa í blöðunum er gert til þess að j íejrna að koma i veg fyrir að við verðum fyrir öðrum eða aðrir fyrir okkur. þíánar auglýst síðar. Ungmennastúkan Gimli, No. 7, I O. G. T., byrjaði starf sitt að nýju , , ! eítir sumarfríið, laugardaginn 11. þ. lendingar ekki að lata a ser standa; ^ „ . . m. Verðlaun fyrir að koma með að styrkja felagið, ineð þvi að sækja ; . , , ' , t--i •* , , v. i m flesta meðlimi i stúkuna, hlaut Ern- vel samkomuna. helagið a það skil- * , i . .* est Otter, 11 ara, og fyrir fegurstu íti fynr viðleitni sina, að halda við . “ J ° , , ', ,, . , , . ,,,. . ■ i blomareit á þessu sumri, fékk Rubv íslenzku glimunm her í Winmpeg og ' skiia henni til unglinganna, sem nú v , , , , , . • , i laun., Olöf og Margrét Jónasson önn- eru að alast upp. Þo nokkrir dreng-j c ir, 10—14 ára, hafa tekið tilsögn síðan íélagið hóf star-fsemi sína, og , a hverjum laugardegi kl. 2 og mælist Iitur ut fvrir að aðsokn þeirra verði ' a ....'. . . , ,. , forstóðukonan vinsamlega til þess við eigi minni í vetur. A lslendingadag- r r-i u'.. - zi . I foreldra barna a Gimli, að senda þau inn í sumar tok felagið þatt í flest- j _ r r.m íþróttum, og hrepti svo að segja «11 beztu verðlaunin, sömuleiðis Hanson-bikarinn, Oddson-skjöldinn og . ... _ tj , | helgina Mr. Magnus E. Anderson frá I alsson-bikarinn og Hannesson-beltið. I „ v , v - , • » c, • • ! Mikley. Kom hann til þess að ganga bvo að það rna vel segja, að bleipnir.| . , , , .„ . .... undir uppskurð a Almenna sjúkra- hafi haldið uppi agætlega heiðri Win-I . r , , ,. „ husinu, og var hann skorinn upp ; rupeglslendinga a hatiðinni, og er það : þvi skylda Islendinga hér að" styrkja | ^ær' félagið með ráði og dáð. — Skemti- skrá samkomunnar verður hin ágæt- Við undirskrifuð biðjum Heims- kringlu að bera okkar einlægustu kveðjur og þakklæti til þeirra, sem lifa við Osland, B. C., fyrir alla þá al- úð og velgerðir og vinarhug, okkur sýndan, þau ár sem við dvöldum með- al þess fólks. ' Við nefnum engin nöfn. Þar var engin undantekning, því þótt við þæðtim rneiri hjálp af j einum en öðrutjt, þá voru það atvik og afstaða, sem því réðu, en ekki það að sama viðmót og vinarþel væri ekki al- staðar að hitta,. Um leið og við send- f.m þessa kveðju til Osland, má ekki gleyma okkar gömlu og tryggu vin- tvm Jóhannesi Lárussyni og konu Miss JÓNÍNA JOHNSON 1023 Ingersoll St., tekur að sér kenslu í píanóspili eins og að undanförnu. Sími: 26 283. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð hans og G. Snydal, sem nú lifa að Caspaco P. O., sem síðustu hjálpar- hönd réttu okkur við að komast á lestina. Okkur hefir liðið vel á leiðinni. Okkur finst sem þessir eridurminningargeislar lýsi upp okk- ar óförnu leið. Magnús Freeman og fjölskylda. Thorsteinsson, 12 ára, fyrstu verð- i, Ölöf og Margrét Jónasson önn- ur og Evengeline Ölafsson þriðju. Stúkan heldur fundi sína i Town Hall þangað sem flest. Hingað til bæjarins kom nú um Mr. B. M. Loptsson frá Lundar, . , . „ , “ 1 sem hér hefir dvalið í sumar, fór asta, og þarf enginn að vera hræddur ' , , • *. \ heint til sin nu um helgina. Leit hann inn á skrifstofu blaðsins, og lét r.m að fara þangað fýluför. Ekki i það heldur spilla, að á efti skemtiskránni verður dans fyrir únga tcikið. mun það heldur spilla, að á eftir aðal-....................... ..................... _ ; i ljos anægjtt sma með íslenzku bloð- Athygli lesenda skal vakin á grein inni um Grace spítalann hér, sem er á öðrum stað hér í blaðinu. Fjóldi ‘helztu manna bæjarins hafa gerst sjálfboðaliðar, til þess að styrkja þetta fyrirtæki Hjálpræðishersins, t. d. Dr. C. W. Gordon, Dr. A. B. Baird, McEtEéran erkidjákni, Mathe- son erkibiskup og Isaac Pitblado, for- seti háskólastjórnarinnar*-. FYLKIR Norðlenzkt tímarit, prentaö á Akureyri síðan 1916, eitt hefti ár hvert. Flytur frumsamdar og þýddar rit- gerðir á alþýðumáli um verkvísindi, og innlend og erlend þjóðmál, reynsluvísjndalegar rannsóknir og uppgötvanir, merkustu tíðindi og merkisrit. Er svarinn óvinur áfengis og nikotin-nautna, alls óhófs og allrar óreglu og ó- stjórnar, eíi vinur verklegra og þjóðlegra framfara. Einkunnarorð: Ráðvendni, starfsemi, trúmenska. Ritstjóri:. FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON. FRÍMANN B. ARNGRÍMSSON, Akuerryi. Send undirskrifuðum sem fyrst .... eint. af FYLKIR. (kaupanda eða áskrifanda), . . . . af árg...tímaritsins Nafn ........... Atvinna eða staða Póststöð E.s. Oscar II sigldi frá Osló þann Heimili 17. þ. m. með yfir 500 farþega, og er búist við að hann lendi í New York þann 20. þ. m. ' Meðal farþega eru séra Ragtiar [ og frú Þórunn Kvaran, á leið hingað til Winnipeg, eftir 8 mánaða veru meðal vina og ættingja á Islandi. Til Stephans G.— Sittu, Stefán, sæll og heill á sigur- stalli! Krýndur heiðri í hárri elli haltu þínum ljóíavelli. Braga konungs kórónunni krýndur sértu Islendings frá hreinu hjarta, hún þér ítnum bezt mun skarta. Þú átt íslenzkt eðli, mál og insta merginn; glæsta reisir borg á björgum og blómareit á fornum hörgum. Þröstur. Týndur og grafinn. Oss er kent; að alt í heimi manna, var eitt sinn skapað varanlegt og gott. En það er eríitt umsögn þá að sanna, því alda-sagan ber þess hvergi vott. Eden var af englaliði varður, öllum sinum lystisemdum með; en löngu týndur er sá aldingarður, og enginn veit hvar staðið hefir tréð. Ohagnaður. Treg er jafnan tekjulind — tap í athöfn hverri. Ætli það sé erfðasynd, eða glópska verri ? Stáka. Réttgirnin í sumra sál sést í verki og orði. Hún er eins og hallamál hreyft á snúnu borði. "Editorinn". Svo elskaði “Editor” heiminn, sitt eingetið jóð sendi’ hann út "History of Iceland''. Þjóðræknisfélagið hefir ákveðið að selja hina ágætu bók, “History of Iceland’’, eftir Knut Gjerset, fyrir $2.00 — tvo dollara — sem er aðeins hálfvirði — meðan upplagið endist. Þessi verðlækkun er gerð með því augnaniiði, að koma þessari bók inn á sem allra flest íslenzk heimili, því hún er sannarlega þess virði, og er svo lipurlega og létt skrifuð, að hvert barn, sem ensku les, hefir hennar full not. Bókin er mjög vönduð, um 500 bls., með uppdrætti af Islandi og ?. ágætu bandi. Tímarit Þjóðrœknisfélagsins. 1.—6. árgangur fæst nú fyrir 75c hve.r árgangur. Aðeins eru fá eintök til af nokkrum þessara árganga. Þeir sem vilja tryggja sér tímaritið fra byrjun, sendi pantanir sem fyrst. Sjöundi argangur ritsins kostar $1 og fá allir meðlimir Þjóðræknisfé- lagsins, sem borgað hafa árstillag sitt fvrir árið 1926, eitt eint. ókeypis, og somuleíðis nýir meðlimir. Pantanir fyrir ofangreindar bækúr afgreiðir P. S. Pálsson, 715 Banning St., Winnipeg, Man. The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem fiefir oignir, ef nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárliagur þess er óhagg- andi. / i Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life Bldg. WINNIPEG .. 0)4 í HIÐ NÝJA i GOLDEN GLOW Wonderland. Agætis leikurum var safnað til að aðstoða Anna Q. Nilsson við myndun “Miss Nobody”, sem sýnd verður á Wonderland síðustu þrjá daga þess- arar viku. Meðal annara frægra leikenda eru Louise Fazenda, Walter Pidgeon, Mit- chell Lewis, Clyde Cook og Arthur Stone. Lambert Hillyer stjórnaði myndatökunni. SPECIAL EXPORT ALE #' o “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. 1 ■ Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu • nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. i Phone: 34 966 G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. fr otz KiilIsmííSnverzlan róslsondlnKar affrrelddar tafarlaust* At5sferí5Ir fibyrKstar, vandatl verk. (IWÍ SARGEXT AVE., CIMI 34 152 CAPITOL BEAUTY PARLOR 563 SHERBROOKE ST. Reynit5 vor ágætu Marcel fl 50c; Itesot 25c ofz Shln«fle 35c. — Sím- it5 36 308 til þess að ákvet5a tíma frfl 0 f. h. tll 6 e. h. Flmtu-, fö.stu- ok InuKardag í þessari vlku: Anna Q. Nilsson í uMiss Nobody” Að mörgu leyti ein hin einkenni legasta mynd, og ein af merki- legustu myndum á þessu ári. Einnig: Our Gang Gomedy. Sömuleiðis: "FIGHTING HEARTS" Coming Coming The Radio Detective Hin leyndardómsfulla kafla- mynd. 1. kafli á fimtu-, föstu- og laugardag i næstu viku. Taki ðcftir samkepnis-auglýs- ingutmi í nœsta blaði. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæt5i vort er útbúi® ^ at5 spara yt5ur peninga á Tir«*» WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjer.dur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. ESmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvaema kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Verð: Á mánuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......6.00 Morgunkensla .. . • 9.00 Filing, Commércial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Taisími: 52 777 Heimili: 52 64^. j j PELISSIERS LTD. SÍMI 41 111 A Strong Reliable B'usiness Sehool More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It wifl pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preferenco by thousands of employers and where you can step right fróm school into a gbod position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. —- Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCT0RS. TIIE # íBuóttvcóó je,ý •ívvnded, 385’- PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.