Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. OKT. 1926. Bréf til Heimskringlu Eg1 * * * hefi nú, H-eimskringla góS, ekki séð þig í langan tíma, eða siðan í júní, er eg yfirgaf Winnipeg og lagSi af stað heimleiðis til gamla Fróns. Mér féll þú vel í geS, þenna tima, er eg dvaldi vestan hafs og hafSi náin kynni af þér; því sendi eg þér þessar línur. Eg ætla ekki aS fylla dálka þína meS langri ritgerS, þaS er aSeins örlitil vinarkveSja til þín og lesenda þinna, sem hér' er á ferðinni. Eg bý hér í faðmi BreiSafjarðar; fjallaskeifan tignarleg og fögur stendur á verSi, mátulega langt í burtu til þess aS línur fjallanna verði mjúkar og þægilegar fyrir augaS. — Nú hefir snjórinn krýnt alla fjalla- tinda óvanalega snemma, og öldur og stormar bjóSa breiðfirzkum sjó- farendum TangbrögS heldur ómjúk, en slikt láta þeir ekki raska hugar- ró sinni; þeir eru alvanir aS tefla viS /Egi karl ‘‘tafliS lífs og dauSa’% það er orSiS þeim leikur, er þeir flestir ganga aS jafnrólegir, sem ættu þeir aS setjast að kaffidrykkju meS góðum vinum. Stundum verður þó leikarinn alvarlegur, þegar Ægis- dætur færast í aukana og sýna sinn æðisgengna dans, tryltari og hams- lausari en alt jazz-líf nútimans. Þá reynir á karlmensku og snarræSi BreiSfirSinga; þá þarf hugurinn að vera eldfljótur að álykta, augaS arn- hvasst og höndin óskeiikul. Eitt augnabliks hik, eitt mishepnað hand- tak, getur kostaS marga menn líf. Og því miSur hrósar Ægir og lið hans stundum sigri, yfir sjógörpum, hversu vaskir sem þeir eru. Þess vegna er BreiðifjörSur gröf Eggerts Ólafssonar og fjölda annara göfugra drengja. En BreiSifjörSur á líka til blíSu og fegurS, sem laSar hug- ann og heldur honum hrifnum. Þess vegna er hann elskaSur af börnum sínum, og harðleikni hans taka þau aðeins sem kröftuga áminningu þe?s, aS þroska hjá sér þá skapgerS, er átti í rikum rnælí ein af fornhetj- um BreiSafjarSar, Ingjaldur í Her- gilseý, sá er Stephan G. lýsir á þessa leiS: - 1 “Því sál hans var stælt af þvi eðli, sem er í ættlandi hörðu, sem dekrar viS fátt; sem fóstrast við hættur, en þaS kenn- ir þér aS þrjóskast við dauðann, með trausti á þinn mátt. I voSanum skyldunni’ vikja’ ekki úr, og vera i lifinu sjalfum þer trur. tlr heimkynnum Ingjalds og Egg- erts sendi eg þér kveSju, Heims- kringla góð. Hugur minn dvelur oft vestan hafs. Minningarnar þaS- an eru, aS vísu ekki svo mjög fjöl- breyttar, en þær eru allar hlýjar, þrátt fyrir torfærurnar, sem eg ekki komst yfir. Vinarhendurnar, sem a móti mér voru réttar, eru svo marg- ar, aS eg fæ engri tölu á þær komiS, og eg þekki heldur ekki eigendur þeirra allra. Er eg hugsa um þaS alt saman, þá kemst eg aS þeirri niðurátöSu, aS sá hljóti aS vera óska- barn lífsins, aS einhverju leyti, er hlotnast sú náS aS lenda í slíkum vinahóp. Eg biS þig, Heimskringla, aS bera þökk mina öllum vinum mín um í Canada, þökk fyrir hvern dag, er eg dvaldi meS þeim vestur þar, "þó eg muni og þakki fátt, því skal eg ekki gleyma.” En, i sannleika. djúpa þakkarkend er ekki hægt aS klæða í búning orða. MeS þessari kveðju geld eg þvi aSeins Torfalög- in — get ekki annaS. Þeir koma fram i huga mér, einn eftir annan, landarnir, er eg kyntist vestra, og hugþekk minning er bundin viS þá alla. Eg ætla ekki aS fara aS þylja hér heiti þeirra, en aðeins nefna tvo menn: Séra Rögnvald Pétursson og dr. B. J. Brandson. Eg veit, að eg er ekki sá eini. sem þessir ágætu Islandssynir hafa sýnt höfðinglyndi. drengskap og kærleika; eg veit, að sá hópur er stór. Af slíkuna mönn- um stendur gæfa landi og þjóS. Af slíkum mönnum niá íslenzk þjóS vera stolt. Ef eg ætti aS óska löndum mínum vestan hafs einhverrar bless- unar og vissi aS eg hefði óskastund- ina á valdi mínu, þá held eg aS mér yrði fyrst fyrir aS óska þess, aS þeir ættu altaf í hópi sínum einhvern séra Rögnvald og dr. Brandson. Þá er eg ekki hræddur um aS merfki þeirra j á því aS þesskonar heimili verði kom falli niður, heldur verSi haldið hátt j iS upp 1930, því eins og gefur að á lofti svo allir sjái, aS þar farajskilja, verður brýn þörf fyrir því- drengir, sem jafnist á viS hverrar líka stofnun, ekki einungis til þess þjóðar menn sem vera skal, að mann! aS aðstoða íslenzkar könur, heldur göfgi og andans ágæti. j líka útlenda gesti. Og nú, Heimskringla sæl, er eftir j Alþingi hefir gefiS lóS undir hina aSeins eitt, og það er ósk til þín, aS fyrirhuguSu byggingu á fögrum stað þér auðnist að halda ávalt sömu í Reykjavík, og hlutafélag var stofn-^sem af væri látiS. Gat ekki hugsast, stefnu, er hafSir þú er eg dvaldi aS fyrir rúmu ári síðan, til þess aS j aS til væri vísir aS íslcnzkri yoga, meir og meir. Því hafa þeir gripiS tveim höndum ýmsar austrænar aS- ferSir til þess aS efla athygli og ein- beitingu. Mér datt nú í hug út af þeim Svanti Vivekananda og Glúmi Þorkelssyni Svartkelssonar, hvort sumt af þessari indversku speki myndi nú vera eins mikil nýung fyrir oss, vestra. Undir fána frelsisins ogi koma þessu áformi í framkvæmd. — jafnréttisins var barátta þín háS. j Enn sem komið er hefir Bandalag Djarfa hugsun, fagurt mál og glögg- kvenna ekki nema lítinn hluta þess skygni áttirSu í fórum þínum. Eg: fjár, sem þarf til þess aS hægt sé aS' tínt nokkur dæmi af þessu tæi, og af vona aS þaS verði svo framvegis, þá, Byrja á byggingunni. Hlutabréfin ásettu ráði leitaS þeirra meSal þess S£m ætti sinn þátt i því, aS fólk væri hér alment athugulla og greindara en títt er um alþýSu manna ? Eg hefi skiparðu heiSurssess meðal íslenzkra | kosta rúma 5 dollara hvert, 25 krón- blaða. j ur í íslenzkum peningum.' Akjósan- Eg kveS þig með vinsemd, Heims- legt væri aS konur í Ameríku vildu kringla. Skáleyjum 15. sept. 1926. A. J. Straumland. Teneist höndum yfir hafið Nafnkendur maður sagSi eitt sinn, að menning hvers lands yrði mæld 1 eftir afstóðu og rétti konunnar. —, Fornsögur Islendinga benda á þaS, að frá fyrstu tíS hafi íslenzkar kon- ur tekið mikinn þátt í þjóðlifinu, og að sjálfstæði þeirra hafi veriS viS- urkent • af karlmönnunum. Þær höfSu ýms réttindi, sem varla þekt- ust annarsstaðar á þeirn tímum. — aðstoða systur sínar heinia í þessu verki, svo aS byggingin verSi tilbú- in 1930. Ef 1000 íslenzkar konur í Ameríku keyptu eitt hlutabréf hver, bættust 25,000 krónur viS í þenna sjóS, og gæti þess konar aðstoð ver- iS einskonar fórn til minningar ætt- ingja og vina heinta- á gamla land- inu, sem lögSu grundvöllinn aS fram förum þeim, sem hafa átt sér stað seinni tíð á Islandi. Vilja ekki íslenzkar konur fyrir vestan haí minnast Fjallkonunnar kæru fyrir jólin, styrfkja gott málefni, svo hægr sé aS reisa íslenzk<tm kvenfélagsskap sómasamlegan samastaS?' Hilutabréf eru til sölu hjá undir- ritaSri, eSa frú Steinunni H. ð^arr\a- son, Reykjavík. Látum okkur, vestur-íslenzku kon- Jafnvel þegar þjóðin var í si......... mestu niðurlægingu, undir erlendu urnar’ vinna aÖ Þvi a® austur- kúgunarvaldi, áttu islenzku húsmæS vestur-íslenzkar konur geti tekist í urnar ekki lítinn þátt í þvi að varfc- hendur á Kvennahetm.l. í Reykjav.k veita þjóðernisneistann. Þær litu 1930. ekki einungis eftir því, að heimilis- Thórstína Jackson., fólkiS hefði eitthvaS i sig og á, he’d 531 W' 122nd St‘> New York‘ ur voru þær einnig aSalkennarar, barna sinna. Þetta síðarnefnda á sér stað á íslenzkum sveitaheimilum. Vegna strjálbýlisins og erfiðra samgangna, drógst lengi aS kor.it r mynduSu félag sín á meSal, eða aS þær færu aS reyna að bæta kjör sín með löggjöfum. ÞaS var 1847, að Islenzk yoga. smávægilegasta, í barnaleikum og þjóðtrú. MeS þessum samanburSi er ekki kastað neinni rýrS á uppeldisaS- ferðir Indverja. Þær fá miklu frerm ur nýtt gildi i mínum augum, þegar það kemur í ljós, að aSrar þjóSir hafa fundiS svipaða hluti eftir öSrum leiS- um. En um fram alt vildi eg þó láta þetta vera áminningu til Islending.t sjálfra, aS varpa ekki frá sér aS van- hugsuSu máli neintt af sínum gönrlu þjóðsiSum, sent oft geyma verSmæti, sem kynslóS eftir kypslóS hefir not- iS, án þess að ger* sér grein fyrir þvi. Sumt af því, sem eg flyt hé' fram, getur litiS út sem gaman, en þvt fylgir niikil alvara. Börnunt ^r þaS eSlilegast að haga svo leikum sínum, a'S þeir verði þjálfun fyrir lífiS.. Þau elska áreynsluna. En leikur bæjar- barna verSur oft undir stjórn full- orðna fólksins heimskandi hringsól, sem gerir þau kviklynd og svallgjörn. Djúpur andardráttur er undirstaSa margra hluta. Heilt brjóst er einn mesti þáttur góðrar heilstt, en flestar skemdir í brjósti byrja í lungnabrodd- um, þar sem hinn venjulegi yfirborðs andardráttur nær ekki til. En að anda djúpt er meira en heilsufars- atriði. ÞaS er skilyrði rósemdar, stillingár og einlægrar hugsttnar. Enginn maður getur t. d. hugsað ær- lega hugsun. meðan hann gengur ttpp og niður af mæSi og hjartaS berst í ákafa. Margt ilt hefir veriS sagt Fyrir nokkrum árum var eg aS fara yfir ýmsa kafla úr íslenzkum bókmentum síSari alda nteð tveim j um Hfstykkin fyrir áhrif þeirra á Alþingi°veitti konum jafnræði’ viS bý^um stúdentum, er hér voru við (heilsuna. Hins er alt of sjaldan karlmenn, hvaS erfðarétt snerti. — nam' Meða’ Þess’ sem eg let Þa | minst, aS viSbeinsandardráttur kvenna 1874 var fyrsti islenzki kvennaskó!-, Spreyta SÍg á’ var sléttubanda-riman! sem er bein afleiSing þröngra líf- inn stofnaSur í Reykjavík, og 1887 ’ Númarímum SiSurSar BreiðfjörSs. j stykkja, gerir þær bæði vanstiltari i var konum leyft aS stunda nám v!S Þeir k°mU U,eð hana ’ t,ma eftirjgeði og grunnfærari í hugsttn en þær æðri mentastofnanir, sem áSur höfðu vaualegan und.rbúning og létu lít.S,eru af ^gi gefnar. einungis verið fyrir karlmenn. ÞaSyflr ser-^ so^ust ekkt hafa sk.l.Sj Andardráttaræfingar eru fyrstu æf er aðallega siðan 1908, að íslenzkar nokkura vlsu' ÞaS hafSl orðlS >elmj ingar í andlegri tamningu Indverja konur hafa rutt sér til rúms t opin- berum ntálum; þá var fyrst lógleitt. að þær mættu gegna hvaða helzt stöðu, sem hæfileikar þeirra og ment ■ un gerði þær hæfar fyrir, svo sem eins og verða læknar, lögmenn o s. frv. AfstaSa konunnar í íslenzku þjóðfélagi færðist þannig áfram í framfaraáttina, þar til þær hlutu full- kominn atkvæöisrétt samkvæmt lög- gjöf Alþingis 1915. helzt til huggunar, aS þeir Islending- og austrænna lærisveina þeirra. Er ar, sem þeir hefSu hvatt til hjálpar 0f ]angt m4] ag ]ýsa þeim nánar, í vandræSum sinttm', hefði heldur ekki enc]a nóg aS minna á aðaltakmarkiS: skilið neitt. Um líkt leyti las eg ikenslubók í Yoga*) eftir hinn fræga indverska speking, Svami Vivekananda. Þar djúpan andardrátt, vald yfir öndun- arfærunum og styrking þeirra. I skemtunum ölafs DavtSssonar er heill þáttur, sem hann nefnir lotu var þaS kent, aS bezta leiSin til þess lengdarkapp. Alkunnugt dæmi þess að komast í frjósamt íhugurrar- er ag segja; “Eitt ber í kopp, tvö| ástand, væri að senda allri tilverunni ],er ; kopp> þrjf, ber i kopp” o. s. frv.j góSar hugsanir. MaSur ætti aS end-iupp ^ “fimtíu ber í kopp’’ í einnii Framfarir þessar áttu sér ekki stað urtaka fyrir sjálfum sér: ‘Let all>tu' N*rri má Seta- aS en>n verS án mikillar samvinnu og fórnfýsi is- beings be happy: let a” bemgS be' ur meistari 1 sliku 1 f7rsta sinn- en lenzkra kvenna yfirleitt, oghafa þær peaceful; let a” beings be bleSSed >Þn> Setur áorkaS miklu' °? (heill sé meS ollum verum, friSttr megan börnin. hafa veriS aS æfa sig með öllum verunt, blessun meS öll- ; þessari litilfjörlegu list, hafa þau um verum). Mér fanst þessi for- \ raun og veru verig ag gera líkama Bandalag hafa islenzkar konur mvrd má,i vera ?amalkunnugur °S rank' og sál hraustari og hæfari til starfs. aðt fljótt vtð mer, hvaðan eg þekti Einkennilegt er þaS, aS lotuþraut þrátt fyrir erfiSleika, sem stafar af strjálbýli og samgönguleysi, bund:st sterkum félagsböndum. Eitt aðal að, sem hefir meS höndum öll þaii merkustu mál, sem konur hafa á dagskrá. hann. ÞaS var úr Landnámu, þar J irnar eru oft um ]eig fimleikaæfing- sem sagt er frá Glúmi Þorkelssyni ar fvrir talfærin. Frægur þýzkur og lý8< sent islenzkar konur hafa gengist fyrir eða aðstoSað á eii.n eSur annan hátt, og einniitt nú hefir Margt er það til gagns fvrir land Svartkelssonar, er svo baðst fyrir má]fræ8ingur, Gabelentz, ræður t.ng að krossi: ‘‘Gott ev gömlurn mönn-' um málfræ?5inemum meS því aS um, gott ey ungum mönnum”. i segja eins hratt og þeir geta ýmsar Einhvern veginn runnu þessi tvö torveIdar þulur, t. d.: “Wenn der Bandalag kvenna tekist’á” henduraS atriði saman' °S bentu mér að lita á Pottbuser Posthutscher mit dem Ikoma ttpp kvennaheimili i Reykja- sumt af sem e? hafSl Þekt fra Pottbuser Postwagen nach Kuttbus vík, sem geti orðið nokkurskonar Þ'". eg var barn, frá nýjtt sjónarm.St.: fehrt, fehrt der Kuttbuser Posthuts- miSstöð fvrir starfsemi kvenna á Ts- Mér farist sem skilninRsle>’sl hinnar cher mit dem Kuttbuser Postwagen landi, likt og Federtated Women’s lin^u "Pprennand. kyusloSar her . nach Potthus”. En þessi romsa jafn Clubs heintilin eru í Amerlku. Heii. Reykjavík á vísur og gátur kæmt ekkt ast a]ls ekki á vi« sumar þær ís ili þetta á aðhjálpa og leiðbema emungls af óvana að fást vlð sllkt ’enzktf, t. d. þessa, sem ótt varS aS stúlkum, sem árlega konta fleiri og fleiri úr sveitunum til höfuSstaðar- ins. Þar eiga þær aS geta fengið gistingu um lengri eða skemri tinia, og einnig á stofnunm aS veita til- sögn í ýmsu nvtsömu, svo sem. eins og hússtjórn. SömuleiSis er ætlast sérstaklega, heldur af ótaminni og hera fram, ef segja átti hana sjö tvístraðri hitgsun yfirleitt. Yfir- j sinnum ] lotunni: búrðir íslenzkra ttnglinga^ frá góðiijti j sveitaheimilum myndi meira vera' fólgnir í tamningu greindar og ski!n-j ings en víðtækri þekkingu, og þessi tamning kynni oft aS vera fengin til aS heimili þetta verði athvarf fyr tr utlendar konur, sem sumar hvert - b’ • 8 ; koma nteira og minna til Islands, og vita varla, hvert þær eiga aS snúi sér, vegma vöntunar á þægilegum gististaS og fullnægjandi upplýsing- um þaS bezta, sem Island hefir aS bjóSa. Hinar síðarnefndu eru vana- Iega mentakonur, sem korna til Is- lands af löngun til aS kynnast betur íslenzkri menningu, og er tilfirman- leg vöntun á því, aS hægt sé aS taka Stebbi stóS á ströndu og var aS troða strý, strý var ekki troðið nema Stebbi træSi strý, þrítreður Stebbi strý*) með því aS fást viS efni, sem í sjálfu Enn má minna á þrautir eins og rímunum er. I skólamálum geta orS- j þessa: ið deilur um, hvort meta berixmeira[ . . Nefndtt svo spaks nianns spjarir, hagnýta þekkingu eSa almenna tamn- ingu greindarinnar,. svo sem berlega ketnur í ljós i umræSunurH unt lat- tnuna. Fjölbreytt og lausleg þekking getur veriS hermdargjöf, og til þess finna Vesturlandabúar nú á dögum aS ekki konti saman á þér varir. *) Yoga er samstofna við ok, sbr, á móti þeim sem skyldi, Vegna þess þý. Joch,, og nierkir “tamning’’, aS Bandalag íslenzkra kvenna á ekk- en er síðan haft utn.ýmsar leiðir til vistina frant á þann hátt. *) Eg lærði vísuna svo, að i staS síðustu hendingarinnar, sem hér er tilfærS voru þessar tvær: Strý treður Stebbi og Stebbi treður strý og er drjúgum erfiðara að bera alla ert heimiii. Mjög mikil nauðsyn er fullkomnunar. S. H. f. H. Slikar æfingar hafa stuSlaS aS því aS gera börn skýrmælt, verið eitt af því, sent varSveitti tunguna og iagr- an framburS og setti meS því aðal— brag á alþýðu vora. I sumum ritum um tamningu mannlegra hæfileika hefi eg séð augnaæfingum skipaS næst andar- æfingum. Víst er um þaS, aS mikiS mein getur veriS manni aS vera óupplitsdjarfur, með flóttalegt augna- ráS og sídrepandi titlinga. Mest af þessu er ávani tómur, og má vinna á móti því með tamningu. Allir þekkja í einhverri mynd þennan formála, sem sjálfur segir allar leikreglurnar: Horfumst við í augu sem grámyglur tvær, það skal vera músin, sem rnælir, kötturinn, sem skælir, fiflið, sem fyr hlær, folaldið, sent fyr litur tindan og skrímsliS, sem skína lætur í tenn- urnar. A þessunt litla leik hafa íslenzk börn æft augnavöSva sína, stillingu og þrek til þess að horfa upp í opið geðiS á náunganunt. Athygli flestra nútimamanna, eink- anlega borgarbúa, er mjög sljó. Það má segja , að sjáandi sjái þeir eigi og heyrandi heyri þeir eigi. Þeir ganga um í hálfgerðri leiðslu, ýmist af of mörgunt.áhrifum eða of þröngu starfsviði. ÞaS er sagt, aS fæstir ntenn geti lýst veggfóSrinu í herbergi sínu, ef þeir eru spurSir ttm bað að óvörum. ÞaS er langt ntilli slíkra manna og smalamanns Helga HarS- beinssonar, sem gat lýst heilum flokki manna, sem hann hafði séð í svip, svo aS hvern rnann mátti kenna af lýsingunni. Alt er þetta æfing. Kona getur á einu augabragði séð hvert smáatriSi í búningi annarar, þar sem karlmað- ur hefir varla greint, hvort konan var á kjól eSa peysufötum. Hér hef- ir áhttgi eflt athyglina og gert þjtna því sem næst ósjálfráSa. Athyglis- æfingar eru ýmsar til, og beinast ýnt- ist að nákvæmri athygli eða skjótri. VíSfræg er sagan um náttúrufneð- inginn Agassiz, sem fékk lærisvci-.ti sinum algengan fisk að skoSa og lok- aði hann inni heilan dzg. Nen and- inn kvaðst síðan hafa lært meira á þeint eina degi en áður á heiltim ár- um. Algeng æfing er að tveir menn gangi frarn hjá búðarglugga og reyni síSan, hver meira hefir séS og betur getur lýst því. Of fáir leikar, sent eg hefi getað rifjað ttpp, beinast í þessa átt. Þó má nefna það, að feluleikur i stór- um torfbæ getur veriS ágæt æfing í hugkvæmni og athygli. Annars eiga sveitabörn, sent oft þekkja hvern hund og hest í hreppnum, hverja kind á bænum o. s. frv., nóg tækifæri að æfa augun. Hér skal þó, og mest til gamans, getiS einnar æfingar í skjótrj athygli, sem minnir á búSar- gluggann. Þegar menn. borða fisk. bregður sá, sem dálkinn hefir hlot- iS, honum upp fyrir öSrum með þesí- unt formála: “Gettu hve margar árar eru á borS.’’ Dálknum er brugð ið upp einu sinni, tvisvar eða þrisvar, eftir lengd. Menn verSa að vanda sig, þvt að mikiS er í húfi: ‘‘fríða j ntey fyrir ofan þig, ef þú vinnur, en j ljóta, leiða, langa og ófríSa fyrir j frantan þig, ef þú tapar” — enda hefi eg vitað menn ótrúlega naska að telja álmurnar í einu vetfangi. Binbeiting er þungamiðja allrar hinnar austrænu sjálfstamningar, enda j er hún skilyrði allra frantkvæmda og, ef til vill allrar hamingju. Hvarfl-1 andi httgsun, sem aftur er sama sent ótamin hugsun, er ttm leið ónýt hugs- un, illa og ódrjúgt unniö verk, hverf lyndi í tilfinningum, veikur vilji, ’ slakt siSferSi. AS geta beint öllum' huganum að einu viðfangsefni er! nauÖsynlegasta LtppeldiS. En einbeiting getur veriS bæði sjálfráð og ósjálfráð. Það er eng- in dygS að geta haft allan hugan við j bát, sem maSttr sér velkjast í brim- J aröi, eða ntann, sem klifrar í tvt-j sýnu ttpp kletta fyrir augunum á j manni. Hin sjálfráða einbeiting er í því fólgin, aS geta haldið huganum meS valdboði viljans viS erfitt og j leiöinlegt viðfangsefni — þangað til þaS er oröið skemtilegt, eins og flest- alt verSur, sem alúð er lögð við, og! hin ósjálfráða einbeiting tekur við. Einkennilegur leikur til þess að æfa þolinmæöi sína og vald yfir sjálfum sér, er “Alttr í vegg”. Eg . skal geta þess, aS eg þekki hann ekk£ frá æsku rninni, heldur segi frá hon- itm eftir skemtunum Olafs DavíSs- sonar. Tveir eigast viö. Annar byrj- ar og segir: Alur í vegg, úti er hregg. HefirSu heyrt það fyrri ? Hinn endurtekur : “HefirSu heyrt það fyrri”; sá sent byrjaSi endur- tekur þaS santa, og á þessari spurn- ingu klifa þeir á víxl í stfellu, þang- að til annar gefst upp og svarar ein- hverju öðrtt. En þaS gerir hvorugur fyr en í síðustu lög, því að alurinti stendur í rassinum á þeim, sem fyrr bregður út af. Olafur kallar þennan leik “fá- fengilegan”, og er það varla ofmælt. Og samt gæti eg trúað því, aS nokk- uð mætti ráða um framtíð tveggja sveina, sent færi aS þreyta hann, af því hvor fyrr gæti sætt sig við aði gefast upp. Annar leikttr, sem er framúrskar- andi æfing í hugkvæmni og gát á. sjálfum sér, er Frúin í Hamborg. Tveir leika. Annar byrjar og spyr: “Hvaö gerðirSu viS peningana, sem frúin í Hamborg gaf þér og sagöi, að þú mættir kaupa alt fyrir þá,. nema já og nei, ójá og ónei”. Hinrt svarar svo sem honum lizt, og er ekki. sigraður í leiknum fyrri en hanrn glæpist á aS segja já eða nei, ójá eða ónei. Sá sem byrjaöi, reynir í sífellu aS svæfa athygli. hans með lævíslegum spttrningum, svo aS hann gleymi sér. AS þessunt leik gat ver- ið hin mésta skemtun, þegar tveir slyngir leika, og ekkert smáræði sem á honum mátti læra. Engar einbeitingaræfingar jöfnuð- ust þó við gáturnar. Sá sem eitthvað hefir iökaö hugs- anaæfingar, hvort sent þaS er aS sjá aðeins hlut í huga sér eSa velta fyrir sér einhvCrju viðfangsefni, veit aS líkja má því eina bezt við, aS hug- tirinn sé settur í tjóöurband, þar sem umhugsunarefniö er hællinn, en vilj- inn taugin. Hugsunin hefir nokkurn leikvöll .kringum efniS, en ef hún, ætlar að láta hugsanasamböndin teygja sig í gönur, tekur tjóSurband- ið í. Ltkt er um aS geta gátur. ÞaS verSur að fara í kringum þær í ein- lægtim krókum, en gera sér þó sífelt gerin fyrir, hvert hringsóliö stefnir. Þar reynir á þekkingu, hugkvæmni og skarpskygni, en ekki sízt þraúí- séígju og einbeitta athygli. Þegar gátur eru bornar upp fyrir óvönu . fólki, stendur það fyrst alveg ráS- þrota og viSburðarlaust, og þegar því er gefin ráöningin, finst því hún oft röng og gátan tómur prettur. ÞaS hefir aldrei lært aS tylla tánum á hinar örfinu brýr líkinga, sem tengja santan fjarlæga og óskylda hluti. Af minnisœfingum eru til mörg kerfi og flest ónýt, en sum vérr erz þaS. ASaíreglan um tninniS er ein og óbrotin: rnenn muna það, sertr þeir vilja muna og þurfa aS muna. Því velta þeir fyrir sér, setja þaS : tengsl viö aðra hluti, sem fyrir erur og festa þaS svo í huganum. Aftur á móti spillist minn.iS á því aS læra margt og læra illa, læra þaS sem menrr skilja ekki. aS komi í neinar þarfir. hlaupa úr einu í annaö og rifja aldrei neitt tipp. Vísna og sagnaskemtun sveita- barna hefir verið ágæt tamning fvrir mmniS. AS læra vísu er hæfilega erfiS æfing, af því aS fornriö veitir svo mikla stoS. Þegar unglingar stð an kveSast á og skanderast, rifja þeir upp aftur og aftur þaS sem þeir kunna og venjast á að hafa þafc handbært, einmitt þegar á þarf að halda. En minnislattsi maöurinn rnan altaf alt, nerna þaS, sem hann þarf aS muna í þann svipinn. Mörg sveítabörn hafa átt kost :t mjög fáum sögttm í æsku, en hafa aldrei þreyzt á að heyra þær . aftur og aftur, jafnvel eftir að þau höfðti lært þær orörétt. MeS þessu móti hefir verið lagður traustur grund- völlur minnis, skilnings og máls, þótt takmarkaður væri. Bæjarbörnitt • lenda í hinni andstæSunni: of margir kttnningjar, barnabgekur, myndir, blöS og bíó — þar sem þaS, serrt heyrt er og séð í dag, á aS þurka út a!t, sem fvlti hugann í gær. Eg get ekki stilt mig um aS minn- ast á eitt atriði enn þá, þótt þaS sé úr dálítiS annari átt. Flestir þekkja nú oröið Emil Coué aS nafninu til.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.