Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 27. OKT. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA Minneapolis, 29. sept. 1926. Kæri ritstjóri! Kunningi minn í Canada var aS harma það í nýkomnu bréfi, aS nú sæist ekki lengur ‘‘neitt hringhent" frá okkur Pálma. Urðu meðfylgj- andi stökur þá til — skyndilega. Nú ekki ólíklegt, aS Pálmi, sé hann enn á lífi, segi eitthvaö svipað og Mark Tvvain, sem varö aS oröi, þeg- ar hann sá andlátsfregn sína i blöS- unum, aS þetta væri nú annars “tölu- vert orSum aukiS’’. Með beztu kveðju, 0. T. Johnson.... I* xvsoaocooccooccoococoocosccooococooooocooccoooosoocooooooooccosccoccococo^c. pBCCGCccccccccGcaGacccacoBacacGccaveccccc&sGCGCCGcacccccccccccc&scGGccGacccccaos! NAFNSPJOLD GILLETT’S LYE er not- að til þess, að þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl„ til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu, svo margs að tug- um skiftir. Notvísi á hverri könnu. Hann er oröinn svo frægur, aS ís- ienzk blöS og tímarit hafa flutt greinir.um hann, enda er hant^ sann- ast að segja einn merkasti maöur, sem nú er á dögum. AÖferö hans til uppeldis og lækninga er einskonar sjálfsdáleiðsla meö endurtekningu. ^lenn eiga að þylja í sífellu kvölds og morgna: “dag .frá degi á allan hátt fer mér stöðugt fram’’ — eSa finna sérstaka formála vjS sérstökum nieinum. ÞaS er ekki ógaman aö vita, að íslenzk alþýSa hefir veriS al- veg á sömu leiS. I þjóösögum J. A. stendur þessi klausa, sem margir munu kannast við: “Ef maöur fær bólu á tunguna, skal maður segja: “Ein bóla á tungu minni, engin á morgun,” o. s. frv. þangað til 20 eru komnar. Þá skal aftur telja öfugt og byrja svo: “Tuttugu bólur á tungu minni, eng- in á morgun, nítján bólur” o. s. frv., þangað til maöur hefir taliö "ein bóla”. Skal lesa þessar runur rétt og öfugt sjö sintium, aörir segja þrisvar, 'á kvöldin, áöur en maöur sofnar. Er þá bólan horfin að morgni.” Coué myndi aö vísu segjar aS ó- þarfi væri aö nefna bóluna svona oft og sízt væri ástæða til þess aö marg- falda töluna. En alt annaö er ná- kvætnlega í samræmi viö meginreglur hans. C g talan sem breytist, heldur ímyndaninni vakandi, jafnframt því j sem endurtekningin sefar hugann. Má vel vera, aö hér gæti verið atriði, sem benti til endurbóta á formála og að- ferð Coué. Ymislegt fleira mætti telja af þessu tæi, en ætlun min var ekki að fjalla tim þetta efni til hlítar, heldur benda j á skoðunarhátt, sem aldrei verSur óf- brýndur fyrir Islendingum á þessum tímum breytinga og umturnunar. Þessi þjóð hefir lifað við svo erfið kjör og int hlutverk sitt sem menn- ingarþjóð svo merkilega af hendi, að það sem hún hefir lifað á liðnar aldir, hlýtur að hafa verið kjarn- fæða. Nú rísa læknarnir upp hver ■um annan þveran og syngja lof ís- lenzka matnum, skyrinu, fjallagrös- rmum, harðfiskinum, lýsinu. ■ Þeir hafa fundið þar ný lifsefni, fjörvi, sem áður voru ókunn. En til eru líka jjndleg fjörvi, sem ekki eru minna virði. I hvert sinn, setn vér kynn- ■umst einhverju í-erlendri menningu, sem oss finst verðmætt, eigum vér að leita samanburðar við íslenzka hugs- un og háttu. Sá samanburöur getur kent oss aö greina milli hismis og kjarna, getur varaö oss viö, en aldrei verið nema til góðs. Þegar bezt fer, mun hin erlenda fræðsla opna augu vor fyrir ýmsum íslenzkum verðmæt- nm, sem vér höfum ekki áSur gefið gaum, og þá geta erlend og innlend reynsla tekiS höndum saman að auðga þjóðina, án þess að losa um raetur hennar. SigurSur Nordal. - —Iöunn. Pálma-erfi. Dáinn — grafinn dauðafregn döprum stafar rósum; blöðin"hafa harmi gegn hampað vafurljósum. Föngulegan fullhug ranns feigðin þegar tekur, endi vegar íslenzks manns enskum trega tekur. Samúð öndu sameinar, sveipist löndin myrkri, tregahöndur tengja þar trygðaböndin styrkri.----- Hagyrðinga hörpur brátt, Húnvetningi kunjiar, stafa kringum leiðið lágt ljósum hringhendunnar. Margoft varðist sveinninn sá sennu harðri landans, meðan barðist, mátti sjá megingjarðir andans. Bólu-Hjálmars búnir málm, bana-«álm ótrauðum, engir fálmum eftir skálm yfir Pálma dauðum! Vestra saga missir mátt, inyrkvist Braga-stöðvar. Flestra laga hugsun hátt hraustra draga Vððvar. Slegnir verkavitsins óð, • vitsins lerkast draugar; einna merkast íslands þjóð eru sterkar taugar. Meðan hel und hauðri lágt hrausta felur drengi, hreystiþel og hróðurmá’tt heiðrum vel og lengi. 0. T. Johnson. Hugur og tunga Hugur og tunga, heitir rit, - sem ^ýkomið er út, eftir dr. Alexander Jóhannesson, dócent í málfræSi við báskólann hér, gefið út af bókaverzl un Þorsteins Gíslasbnar. Rit þetta fjallar um tvo þætti íslenzkrar mál- v's'» sem lítið eða ekkert hefir ver- skrifað um áður. En það eru hljóðgervingar og alþýðuskýringar, sem höf . nefnir svo, eða “lautma- lerei und volksetymologie", sem Þjóðverjar kalla. Er margt í þeim efnum málvísinnar hið skemtilegasta athugunarefni og má af því ýmislegt markvert læra: um hugsunarhátt þjóðarinnar og meðferð hennar á máli sínu. Alment mun málfræði ekki talin skemtilestur, og ekki við slíku aS búast, enda hjálpast þar oft að leiðinlegt efni og þaðan af leiðin- legri höfundar. Málfræðirit hafa því sjaldan orSið almenningseign, á sama hátt og ýms önnur rit, þar sem feng- ist hefir við þjóSlegan fróðleik, þótt allmargt merkilegt hafi Islendingar skrifað um málfræði á vísindahátt. Um þau efni málvísinnar, sem Hug- ur og Tunga fjallar um, á það hins vegar við, að í fróðs manns höndurn og fjörugs geta þait oröiö að hrein- um og beinum skemtilestri, líka fyrir þá, sem ekki ertt sérfræðingar, en hafa sæntilegan áhuga á athugun sins eigin rnáls og á fróðleik um það. Við þetta munu þeir kannast, setn hafa Iesiö rit prófessors Kr. Nyrop, sem að þessum efnum lúta, s.s. Ordenes liv og sprogots vilde skud. Rannsóknarefnið er að sjálfsögðu mikið á þessurn sviðum málvisinnar, og i rauninni alveg ótæmandi, þegar þess er gætt, hversu auðug og fjöl- breytt íslenzkan er, þar sem áætlað er að í henni sétt um 200 þúsund orð, og mun þó ekki ofhátt reiknaö, en ný orð og merkingar myndast svo að segja daglega. Dr. A. J. hefir nú athugað hljóðgervingar og al- þýðuskýringar eða ummyndun um 400 orða. Skiftir hann efni bókar sinnar í þrjá meginbálka. Sá fyrsti er um hljóðlögmál og orðaforða, annar um hljóögervingar og sá þriðji um umntyndun oröa, og er hann lengstur. Siðast er orðasafn. I bókina er viðað að miklu efni, og í heild sinni meS það fariö fróð- lega og skemtilega. Eins og gefigur og gerist urn slík rit, er þó ýmislegt í bókinni, sem deila mætti um, eða skýra á annan hátt en þar gert, eða finna ný og fleiri dæmi. Er slíkt | ekkert tiltökumál, allra sízt um rit, þar sem fengist er við svo að segja j órannsakaö efni, sem aldrei verSur að vísu tæmt til fulls. ÞaS er efa- laust, að þau efni málvísinnar, sem Hugur og tunga fjallar um, eiga eft- ir að vera mikiö og_frjósamt rann- j sóknarefni í framtíðinni, og þvi öll ástasða til þess að fagna bókinni og þvi, að með henni er ■ vel af sta farið og þaS svo, aS vel má jafna tij góðra rita samskonar eftTr erlenda; fræðimenn, og eru þeir þó aS vís r Okki sérlega margir, sem viö þessi efni fást ennþá. I kenslubókum og yfirlitsritum er t. d. hér um bil al-1 veg fram hjá þessum efnum gengið. En einmitt um móðurmálskensluna eiga erindi slík viöfangsefni. Þau eru tilvalin til að gera fjörugar* og fjölbreyttar þær kenslustundir, sem oft þykja nú þurrar og leiðinlegar. Hugur og tunga á að vísu ekki að vera kenslubók, og verður ekki not- uð þannig handa neméndum alment. En íslenzkukennarar ættu að eign- ast hana og nota við undirbúning kenslu sinnar. Þeir geta í hana sótt margskonar skemtilegan fróðleik, ekki einungis til þess að krydda meS kenslustundirnar, heldur einnig til að vekja nýján áhuga nemenda sinna og beina athyglinni aS ýmsurn merki- legum einkennum og eiginleikum málsins, sem áður hafa legiö í lág- inni að mestu. Glöggir kennarar geta þannig einnig smámsaman viðað að ýmsu nýju eíni, einkuin úr alþýöu máli, þegar þeir hafa kynt sér hvers konar viðfangsefni hér er um að ræða, og hverjum tökum titt er að taka þau. En bókin er svo ódýr (5 kr.), að kennarar ættu alment að geta eign- ast hana og aörir þeir, sem áhuga hafa á þessum efnum. Frágangur bókarinnar er smekklegur og vand- aður, og bókin í heild sinni gírni- leg til fróöleiks. (Vísir.) Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington SI3II: SO 376 Muirs Drug Store Elllce og Heverley G.EÐI, NÁIÍVÆMNI, AFGREIÐSLA PIIONK: 30 034 King’s Confectionery Nýlr Avextlr ogr GarUmetl* Vlndlar, Clsrarettnr og Grocery, Ice Cream og Svaladrykkir* SÍMI: 25 183 551 SARGENT AVE^ WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllbútn eftlr máll frá $33*50 og upp Me5 aukabuxum $43.50 SPECIAL HiB nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiölr Flsh * Chlpe I pökkum til heimflutnlngs. — Agœtar mál- tíöir. — Einnig molakaffi cg svala- drykkir. — Hreinlœti etnkunnar- orö vort. 629 SARGENT AVE, SIMI 21 906 Slmi 39 650 ; 824 St. Mntthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Hýmilegt verö. Allar bíla-viðgerðir Hadiator, Foundry acetylene Weldlng og Battery servlca Scott's Service Station 549 Sargent Ave Síml 27 177 "Wlnnlpeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta gerV Vér aendum helm tll ytSar. fr& 11 f. h. til 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 540 Ellce Ave*, hornl Langaláa SIMI: 37 455 \ Lightning Shoe Repafring Slmit 89 704 328 Hargrave St., (Nftlœgt Elllca) Skör osr attarvftl bftla tll eftlr mftll Littlö eftir ffttlæknlngum. Fótasérfræðingur Flatir ^fœtur, veiklabir öklar, lík- •n, sigg, þor umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆ KN A ÐI It TAFA It LAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 MHS B. V. ISFELD Planlat & Teacher STUDIOi 66ð Alverstone Street. Phone : 37 020 lr HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, - MAN. Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bldx. Skrifstofusími: 23 674 Slundar aérstaklega lungnasjðk- dftma. ®r aö flnni. 4 skrlrstofu ki. 12_1J f h. og 2—6 e. h. . Helmill: 46 Alioway Ar.. Talsiml: 33 158 TH. JOHNSON, Crinakari og Gullbimðui Selui giftingaleyflsbrðf. Berstakt athygli vettt pöntunuæ og vlögjcröum útan af landi. 264 Main 8t. Phone 2-1 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bidg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 Viötalstími: 11—12 og 1___5.30 Heimlll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltdr Flytjn. Kojinn, bOn ?im og Henda lIÖHmunl ok Piano. Hrelnna Gólftepp! SKRIFST. og VÖRUHOS «{jt Flllce Ave., nAlæ«rt Sherbrooke VÖHUH6S “H”—83 Kate St. Telephone: 21 613 J. Clnistopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. I>H. V. ItLÖMJAI, 818 Somerset Bldg:. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 130 Talsfml: 28 889 dr. j. g. snidal TANNLtEKNlH 614 8omeraet Bleck Portagt Ava. WINNIPBö WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœfihngar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Læknlngar meö rafmagnt, raf- magnsgelsium (ultra vlolet) og Radlum. Stundar elnnlg hörundssjúkdðma. Skrifst.timar: 10—12. 8—6, 7—8 Símar: Skrifst. 21 091; heima 88 538 7. H. Slitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IVinnipeg. Talsími: 24 586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724]/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: 39 231 Skrifstofusími: 36 006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfml: 31 507. Heimasfml: 27 286 dr. j. stefánsson 21« BIEDICAL ARTS BLBS, Hornl Kennedy og Grahaa. Stnadar einallngu aotia-, eyraa-. ■ef- og kverka-ajúkdftma. V« Utta frft kl. 11 tll 11 t k •* kl. 8 M 5 e’ h. Tnislml: 21 834 Heimili: 638 McMilIan Ave. 42 691 DR. C- H. VROMAN Tannlaeknir Tennur yðar dregnai eða lag- aðar án allra kvala. Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. I.imited R E N T A L 9 INSURANCB REAL ESTATE MORTGAGES 600 Parls Bulidlng, Winnipeg, Ha “•I =d DA JNTRY’S DRUG STORE Meðala (érfræðiogv. Vörugæði og fljót afgieiðsU' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: 31 166 Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalft- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta sviðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, $0-50 and Beauty Culture In all brachea. Honrs: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur llkklstur og annast ura ðt- farir. Allur úlbúnaöur s& bestl Ennfremur selur hann allskonaé mlnnisvaröa og legatelna_1_t 848 SHERBROOKE ST Phone: 8« «07 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONB: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finn^, ráðsmanninn tafArlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.