Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 1
Rev, H. Péturíion 45 flomie St. ('l'i'V. - XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 27. OKTÓBER 1926. NÚMER 4 CAN OtíÖin hefir haldiS áfraiti sleittt- laust að kalla uiá. NokkuS mun hafa veriS þreskt bér í fylkinu fyrri parl itu viku, en á föstudag versn- aSi veSur aftur og gekk í snjó yfir helgina . Mjög 'lítiS af korni hefir veriS bólstraS, en úr drílunum lítií I aS þreskja. AS þvi er skýrslur frá landbúnaíS- Suneyti Manitobafylkis herma, er ástandiS í fvlkinu eitthvað á þessa I RauSárdalnum þreskt um 85— af uppskerunni. Vatnselgur ivukill á því svæSi og tvísýnt um, nvarj yeröur um afganginn. J suSurhluta fylkisins yfirleitt 80% kl eSa vel þaS, pg góSar líkitr t'! aS hægt verði aS þreskja alt fyrir veturinn, ef' nú stillir um tíðarfar. Fyrir norðan C. P. R. Iirautina er meira óþreskt. sennilega -um 30% ntilli brautarinnar og Riding Moun- tam. Mest er óþreskt í norSvestttr- nluta þessa svæSis, sérstaklega í Rus- sell, Rossburn, Rinscarth, Miniota og McAuley. I Swan River dalnum er aftur skárra. En í öllu fylkinu er á- standiö sagt verst fyrir vestan Dau- phin, sérstaklega í Gilbert Plains, Grandview og Roblin. Er sagt aS þar séu aðeins um 30—40% af upp- skerunni þresk't, og öll drili undir snjó. En engar skýrslur eru um þaS hve miklar skemdir séu norður þar á korninu, sem óþreskt er. Mikio-af' þvi korni, sem þreskt he-fir verið, er flokkað seni "seigt" og "rakt" (tough og damp). Ög mest ar hkur fyrir því, atS svo fari um alt þaS korn, sém enn er óþreskt. Rartöfluuppskeran hefir verio' go'S , og er því nær öll komin i ló. *- nt 23. september frysti illa, og kól Þá gras og þær kartöflur er grynsl var á. Verð hefir veriS fremur gott. Heyskapur hefir orðið með minna ntoti, vegna vorþurka og haustrign- inga. AD A| ?o ¦mam- u«Bo«»{i«B.o«B»u^»(a athöfn fram í þinghúsinu að við- stöddu marginenni. Svo rirSist serti kirkjan hér hafi í huga aS láta eitthvaS til sín taka um vinsölulögin, í Manitfoba. [Kom í Ijós sú skoSun á klerkamóti, er hakl iS var hér í Ydung kirkjunni á fimtu- daginn, að flestir þrestar, er tóku til máls, voru á þeirri skoðun. Töldu þeir óhjákvæmilegt, ef kirkjan ætti aS ná tilgangi sínum, að hv'm léti sig slik opinber mál enhverju skifta. Og allir voru sammála um að hún ætti að nota alla krafta sína til þess að fremj'a. virSingu fyrir • lögunum og framkvæmdumi þetrra, hver sem í hlut ætti. Og ótvírætt var þaS gefiS í skyn, að kirkjan ætti að vera hlið- holl bannmönnum. Ofsastormur og steypiregn geisaSi yfir héraSiS í kringum Montrealborg í Quebec, í fyrradag, og yfir suSausturhluta íylkisins og Strand- fylkin. Varð stormurinn manni aS bana í Montreal, og meiðingar urðu þar nokkrar. Og hræddir eru menn um aS skipskaSar hafi oröi'ð í Strand íylkjunum. A mánudaginn var ITon. T. A'. Burrows hátíðlega settur í fylkis- i stjóraembættiS i Manitoba. Fór sú Verkfall hefir staðið yfir um hríð í heldsölubúð Elias Reich félagsins, grávörukaupmanna hér í Winnipeg. Hefir litið gerst sögulcgt fyr en í fyrradag og gær, aS til bardaga kom meSal verkfallsmanna og "verkfalls- brjóta", er félagiS hafði fengið til þess að vinna fyrir sig. A mánudag- inn börðust karlmenn einir, og varð ekki mjög sögulegt, en. í gær gengu konur einnig til viga, og harSnaSi þá á dalnum, enda er kunnugt, aS "the female of the species is dead líer than the male", eins og Kipling segir. Skorti þar ekki pústra og hrindingar, hárreitin.gar né glóöar- augu. Einhverjum blæddi, en ekki mun þó hafa dreyrt nema úr nös- uiii, eSa undán þjalsorfnum og all- hvössum nöglum. Fóru svo leikar. að fjórar hinar vöskustu konur og tveir karlmen.n voru sett í bönd, eft- ir frækilega framgöngu, og síSan far ið með þau í steininn. Erlendar fréttir. Frá Italíu Merkur Islendingur* hefir nýlega og alkunnugt er, lokið miklu lofs á Mussolini og stjórn hans á Italtu. En þaðan berast og margar a?Srir frásagnir. I merkasta íhalds- bla'Sinu danska, Berlingske Tidende, stendttr t. d. alveg nýlega eftirfarandi frasogn. sem gefur lítt glæsilega mynd af réttarfarinu ítalska: Sænsk ur kaupmaður, að nafni Bengt Dahl- mann. var á ferS á Italíu í verzlun- ^rerindum. Austurrísk kona var i sama járnbrautarklefa og hann, en Fascistar voru í næsta klefa. Sýndu Þeir konunni mikla ókurteisi, er hún for úr lestinni. I>á er lestin hélt á- "am, kom einn -af Itölunum inn til kaupniannsins og fór aS spyrja um, hvernig honum geðjaðist að Musso- hni. Svíinji svaraSi aS sér ge'Sj'að- »st ekki vel aS Italíu. Væru ferSa- 'inenn sviknir og stoliS frá þeim, en um Mussolini og stjórnmál gæti hann ekkert sagt. Hann bætti ennfremui- Vl° nokkrum orSum um framkomu - tala"na gagnvart austurrísku kon- ¦mni. —_ ]>egar lestin nam staSar, koni lögreglan, tók sænska kaupmann >"n fastan og flutti hann í varShld. Stgr. læknir Matthiasson. Ritstj. I hálfan annan mánuB var honum haldið í varðhaldinu, án þess aS mál hans væri tekið fyrir. I hann látinn koma fyrir dómarantij o g vqtu þá handjám á hann sett. fíann var dæmdur í 7 mánaSa og 2') daga fang elsi og 700 líra sekt, enda báru Ital- arnir saml itni um það, að hami i ; aS Italir værtt glæpa- menn iliiii væri ekki heið- UrsmaSur. Svíinn áfrýjaði rnáli sínu til yfirréttarins í Triest. MánutS beið hann i fangelsjjnu, aS hanjn væri fluttur þangaS, og á leiðinni þangað var hann látinn bei'a hand- járn. og var hlekkjaður viS al- ræmda niorðingja italska. Var hon- tmi nú enn haldið um hríð í mjög skitugu og óvistlegu fangelsi. Triest- rétturinn stytti fangelsisvistina í 5 mánuSi og 20 daga, og lækkaSi sekt- ina í 40 lira. Enjt lenti þessi sænski katipmaður í margföldum vandræS- um, áður en þa'S tókst, meS aðstoð sendiherrans sænska, að fá náðun. —¦ Komst hann loks heim til Svíþjóða/ um síðustu mánaðamót. — Hinn 2.—6. þ. m. átti aS halda geisilega fjölment mót fyrir ka- þólska kerisvcina í Rómaborg.' Attu þeir a'ð koma frá langflestum löndur NorSurálfunnar, t. d. 1600 frá Frakk landi. Alt var undirbúiS til mótsins og sjálfur hinn heilagi faðir, páfinn, ætlaSi að vera á mótinu og taka þátt í þvi. En þrem dögum áður en mótiS átti að hefjast, sendi páiinn út tilkynningu tim þaS, að "\ óvenjulega alvarlegra ástæSa, hefði hann ákveðið að mótinu væri frest- að um óákveSlnn tima. AstæSan er sú, að oísi Fascistanna gerist m'i svo mikill, að þeir láta sér ekki nægja að hafa kúgaS alla pólitíska mót- stöSumenn, hafa slitiS öllum félog- um verkamanna og sundrað ölltmi kaupfélögum; nú hafa þeir og kast að reiSi sinni á unglingafélög ka- þólsku kirkjuönar. Hafa veriS ikær- ur út af ])ví, sem upp á siðkastið haía endað með blóSsúthellingum. Var það eitt slíkt fyrirbrigSi, sem olli þvi að páfinn frestaði skólapilta- mótinu. — Fascistar höfSu ráSist .V kaþólsk ungmennafélög á NorSur- Italíu, gert eignir þeirra upptækar, misþyrmt foringjunum og því næst látið banna þenna félagsskap á stórir svæði. — Itölsku stjórninni brá mjög við þessa yfirlýsingu páfans. gerði ítrekaðar tilraunir til þess að fá henni breytt og bauðst til að tryggj i fullkomlega öryggi þátttakenda móts- ins. En Ptus páfi sat fasttir við sinn keip. Og þá er foringi ka- þólskti ungmennafélaganna frönsku spurðist fyrir um það. hvort iransk- ir ungmennafélagar kaþólskir mættit ekki koma pílagrímsferð til Róms, þá svaraði páfinn ákveðið neitandi, Og lét opinberlega þatt itmmæli fylgja. seni vekja munu eftirtekt um allan heim: "Astandið er altof al- varlegt til þess aS eg megi leyfa þetta," sagði páfinn. T>ótt ítalska stjórnin hefði fullan vilja á aS tryggj'a öryggi gestanna. þá er hún máítvana i þvi efni. Hún er í vaun- inni fangi Fascistafélaganna. Hlöðin ítolsku geta ekkert sagt. T'au eru niúlbundin. Utlendingar vita ekk- ert hvað við ber á Ttaliu. þar sem'her vald Fascista beitir kúgunarvaldi sínu. Stjórnin er máttlaus og er alveg á valdi féíaga þessara. Páfastóllinn nnm veita ósveigjanlegt viðnám gegn þvi, að ungjmení|nafé!ögin kaþóisku séti kúguð undir oftirvakl Fascistanna — "Eg vil láta heiminn vita það," sagSi páfinn að lokum, "að ka- þólsku félögin eiga ekkert skylt við hervald Fascista." Er ekki vafi á því, að þe*si um- mæli Ptusar 11. tim stjórnarfarið ítalska munu hafa hin mestu áhrif á miljónir manua tun heim allan. (Tíminn 25. septJ Sú fregn er simuð frá Stokkhólmi, aö NobelsverSlaunanefndin hafi veitt prófessor Fibiger í Kaupmannahöfn NobelsverSlaun þessá árs fyrir upp- götvanir í læknisfræSi. Er þaS fyrir krabbamejnSTannsóknir, sem prófes1 sor Fibiger fær verðlaimin. — Pró- fessor Fibiger er löngu frægur orS-j inn fyrir krabbameinsransóknir sínar og af mörgum álitinn fremstur vís- 'indaniaðtir í þeirri grein. var. Haröastir voru kippirnir í Sari^ Francisco og héraSinu þar í kring. Urðu menn þar ákaflega hræddir. sem von var. því enu er jarðskjálft inn mikli 1906 flestum í fersku minni. l'ó íiuui mannskaði ekki hafa orðið, en ýmsar byggingar og hús skemdust að nokkru leyti, að Tiermt er. Símskeyti kom i gærmorgun frá Kaupmannahöfn og London, þess efnis, að töluvert tjón hafi orSiS á tslandi af jarðskjálftum aSfara- nótt mánudagsins. Er svo að sjá á skeytununi sem jarSskjálftkippirnir hafi 'verið harSastir á Reykjanesi. eSa i grend viS Reykjavik, en ekk- ert hefir hákvæmar frézt um skaðann er orðið hafi. All^ siðttstu simfréttir frá Eng- laridi herma, að nú sé útlit fyrir þvi aS eitthvaS kunni að skipast til um kolaþrætuna. Nefnd, er ganga skal á milli á að ganga á fund Bal'dwins forsætisráöherra i dag, og liitta full- trúa námumanna á morgun. Annars virðist óánægjan með að gerSaleysi stjðrnarinnar *ara sí- vaxandi, enda þykir flestum bersýni legl að hún dragi taum námueigenda. Afskaplega illa mæltist fyrir unt dag inn, að kona með barn á brjósti var sett í fangelsi fyrir eggjunarræSu. I'á var og í ráði hjá stjórninni að niýla A. J. Cook, banan honum al- gerlega aS tala, oglhefir hann þó hvergi eggjað til tippreisnar. En sú fyrirætluti mæltist svo illa fyrir, jafnvel hjá mörgutn málsmetandi nHÍnnum. sem er lítið um Cook, að Stjórnin miin hafa séS sitt ráS ó- vænna. Frá New York er símaS á laug ardaginn, að afskaplegur jarSskjálfti hafi riðið yfir Armeniu aSfaranótt laugardagsins. Er talið að 600 manns hafi að niinsta kosti beðið bana, en mörg þúsund oröið fyrir meiðsltini. Kinna verst er sagt að borgin Leitin- akan, sem nefnd cr svo til min.ningar um Lenin hinn rássneska, hafi orSi'ð úti. Afskaplegur fellibylur, nálega jafi skæSur peim, er nýlega gekk yfir Florida, æddi yfir eyjuna Cuba og nærliggjandi eyjar á miðvikudaginn var. Er sagt að um 650 manns numi hafa farist. 6500 manns sétt heimilis lattsir og að skaðinn mttni netna $100,000,000. Einna verst varð borg in Havana úti. Er talið að nni 200 manns hafi farist þar, um 1600 meiðst og iim 3200 séu þar heimilislausir. /. .1/. Dcnt útgefandi hins víSkunna "Kvery Man-'s I.ibrary" lézt þann 9. maí þ. á. í South Croydon, 77 ára aS aldri. I Tann lagði stttnd á það, eins og flestum enskttlesandi mönnutn er kunntigt, að gefa út vandaSar bæk- ur og selja ódýrt. Hann settu sér iiiigur þaS mark, aS í Everyman's Librarv" skyldtt vera 1000 bindi. — l'egar hann dó, voru 780 bindi komin út. Yfir 20 miljónir etntaka af þessum bóktuii hafa veriS seld. Mr. Dent var aldrei heiSraSttr op- inberlega fyrir hið mikla og þarfa starf sitt. ,• .---------------x--------------- Frá Islandi. Rvik 5. okt. LandssimaafmœláS var hátíðlegt haldið með veglegri veizltt að Hotel tsland kvöklið 29. f. rtl.. Sátu hana um 130 manns. R;eður íluttu attk landssímastjóra, atvinmimálar^ðherr- ann Magnús (kiðmundsson, fyrir landssímastjóra, Gísli J. Olafsson fvrir landssiniantun, G. Bj'örnson landlæknir fyrir minni H. ITafstein, Klemens Jónsson fyrir minni Islands, Andrés G. Þormar fyrir minni kvenna, G. HlíSdal bar fram þakkir til ýmsra starsmanna simans fyrir Forberg landssímastjóra, sem ekki treysti sér til langra ræöuhalda sök tun vanheilsu. Gaf Forberg elzt.i simastarfsmanninum, Rjörnes verk- stjóra, gullúr. og hressingarhæli sima manna gaf hann 1000 kr. Starfsfólk símans gaf landssímastjóra mynd, er máluð haíði veriS af honum og af- henti hana imgfrú Soffía Daníelsson. Vmsir fleiri töktSu og fór samsætið vel fram og fjörlega. sem prófessor G. H. hefir hér af höndum int. I'að ef sem sé enginn hægSarleikur að safna svo miklu niannfræðaefni á Islandh Hér i Noregi þarf aðeins að fá herforingja leyfi, og er þá úr að velja eins inorgum þúsundum manna og óskað er. G. H. hefir orði'ð að leita <á náðir góðviljaðra borgara. Hann hefir að nokkrtt leyti orðið að sækja efnivið sinn út á götur og gatnamót, inn. í samkomusal Alþhtgis naarga aSra staði. Honum hefir tek- ist aö safna efni, sem er einstakt í sinni ri'ið, og honum hefir tekist aö vinna úr því á þann hátt, að það' mtin vissulega verSa athugaS með áhuga um öll lönd og mtin hakla gildi sínu um alla tima. Væri óskandi að aSrir fylgdu dænii hans annarsstaðar á Noröurlöndúm."' — Annar vísinda-. maSur, van Gennep, hefir einnig n.ý lega skrifað um bókina í franska timaritið Mercttre de Krance. Segir hann þar meðal annars. að í bókinn.i sé ekki eimmgis eftirtektarverð sam- vizkusemi og nákvæmnin í me'ðferð efnisins frá sjónarníiði hrein.na.' mannfræSi, þjóSfélagsfræSi og aett- fræði. heldur einnig varúð höfundar og gætni í ályktununi. Ritger'ðin er svo samvizkusamleg. segir Gennep en.nfremur. og unnin þrátt fyrir svo marga erfiðleika og ber vott ttm svo mikla þekkingu og natni. að eg er hikandi við að setja fram nokkur mótmæli. (Lögrétta.) Fjær og nær, Séra Ragnar B. Kvaran flytur erindi um Islandsferð a'S Ar- borg á föstudaginn kemur, 29. þ. m. kl. 8 siðdegis. Hann heldur og guðs þjónustu á sama stað sunnudagiiin 31. þ. m., kl. 2 e. h. Jakobina Johnson ¦ skáldkona frá Seattle flytur ljóð sin á samkomu, sem 'efnt er til * Kyrstu lútersku kirkju þriSjudagskvöIdiS 2. nóvem- ber. Mikill fjöldi Tslendinga héj; i borg hefir enn ekki notiS þeirrar ánægjti, að hlýða á ljóðalestur frú Jakobínu. Kvenfélagið i Kyrsta lút- elska söínuði gengst fyrir þessari samkomu frúarinnar, og vonast til að sem fæstir þurfi að fara á mis við þá gleði, sem ljóð frú Jakobínu hafa að fatra sálum mannanna. T'att hjón prófessor og Mrs. S. K. ITall skemta me'S hljóðfæraslætti og söng milli Ijóðaþáttanna. . ASgangur að sam- komunni verður ókeypis, en hver og einn lætttr af mörkum eftir eigin viH þakklætisvott til skáldkonunnar, fyr- ir komuna hingað og skemtunina. — Samkoman .byrjar kl. 8. PRÓFBSSOR SKUU JOHXSON TöluverSir jarSskjálftar gengu yf'V Californiaríki á íöstudagsmorguninn Mitnnmœlingarit próf. GuSmundar ITannessonar er nú komið víða með- al erlendra fræðimanna, og hafa ýmsir þeirra skrifað um það í sér- fræSirit og yfirleitt mjög lofsamlega. Kinhver h'mn fróðasti niaðttr um þessi efni, Halfdan Bryn, hefir t. d. skrifað tim bókina alllanga grein í septeml->erhefti Norsk Magasit^ fo/r Lægevidenskapen. Segir þar m. a.: "Það er mjög mikið og gott starf, Að því er islenzk likið herma. varð ekkjufrú Kristjana Háfstein 90 ára. 20. september síðastliðimi. Flestum mun vera kunnugt, að hún er ekkja Péturs amtmanns Hafstein, og móS- ir Hannesar heitins ráSherra. — Frú Kristjana er ern við góða heilsu. eftir því sem búast má við af svo gamalli manneskjtt og heldnr óskert- imi sál^rkTÍiftum. Hún hefir !alla æfi veriS fágæt kona, að þreki, drenglyndi bg tilgerð^arlausum höfS- ingsskap, svo sem fleiri hennar ;ett- menn, en hún cr dóttir séra Gunnars í Laufási og systir Tryggva banka- stjóra "Gunnarssonar. — Sama dag varð Jónas Kristjáns son læknir á SauSárkróki 56 ára gam" all. Heyrst hefir a'ð hann myndi koma hingað vestut í vetur, og er hann sjálfsagður aufúsugestttr Vest- ur-Islendinga sem fyrri. var á laugardaginn skipaður aðstoð- arprófessor í fornmálúnum við Mani- tobaháskólann, í stað prófessors H. J. Tracy, sem fluttist til Qtteen's há- skólans. Sem stendur er prófessor Johnson forseti tungumáladeildar (dean of arts) við W'esley College; hefir hann veriS það siðan 1920. að' hann tók við því embætti af próf. W. T. Allison. Han.n hefir verið i skólaráSinu við Wesley College -siSan árið 1915, og kom þá frá St. John's Technical School. AriS 1917 var hann skip- aður próíessor í fornmálunum vi'S Wesley College. Auk þess hefir hann skipað prófessorssætiS í ís- Ienzku viS ManitobaTnáskólann síðan 1915, og veriS prófdómari hiris op- inbera við íslenzku- og fornmálapróf in við háskólann síSan 1915, Prófessor Skúli Johnson er Hún- vetningttr að ttppruna. Hann er fædd ur í HlíS á Vatnsnesi 6. september 1888. Foreldrar hans voru Sveinn óSalsbóndi Jónsson, er þar bjó. .og- kona hans Kristin SigttrSardóttir frá KlatnefsstöSum á Vatnsnesi í sömu sýslu. Fluttu þau hjón vestur um haf í júlí 1889. AndaSist faSir hans skömmu fetir komuna vestur. Olst Skúli upp hj'á frænda sínum Jóni Korsteinssyni, er nú er gestgjafi aS Gimli, Man. Skúli er framúrskarandi námsmaS- ur og hlattt hann Rhodes verðlaunin fyrstttr Tslendinga. og hefir raunar aS.eins einn Islendingur fengiS þau síSan, Joseph Thorson, fyrv. laga- I skólastjóri. eins og á'ðttr hefir veriS getið unt í Heimskringlu. A Rhodes verSlaununum fór Skúli til Oxford, sem kig gera ráS fyrir. InnritaSist hann þar við Oriol College og las' fornmálin, sögu og heimspeki, og lagði sérstaklega stund á aS kynna sér sérstök tímabil í sögu Grikkja og Römverja, og vissar hliSar heim- spekinnar. ITann. sneri aftur frá Oxford 1913, sökum heilsubrests. Kn síðar lauk hann B. A. prófi meS fyrstu ágætis- einkunn og því næst meistaraprófi (M. A.k með sömu einkunn. -l. A'uk kenslustarfa liggja töluverS ritstörf eftir hann : þýðingar íslenzkra kvæða á ensktt, greinar og ritdómar i blöðum og timaritum. Prófessor Johnson er einnig ágæt- ur íþróttamaður. Hefir hann verið einn af langbeztu knattspyrnuleikur- ^fm hér í fylkinu, skatttamaSur ágæt- ttr og "golf'-leikari. Drengttr er hann hinn bezti og kynnist hverjum manni vel. í 'citið atltyfíli. T'jóðræknisdeiklin "Krón" heldur fyrsta fund sinn á Iiinti nýbyrjaða starfsári mánudagskvöklið 1, nóvem- ber, i neðri sal Goodtemplarahússins; Kundurinn byrjar kl. 8.30 e. h. — Mörg mikilsvarSandi mál liggja fyr- ir fundinum, svo sem íslenzkukenslu- málið, kosning embættismanna o. fl. Miss Aðalbjörg Johnson hefir góð- ft'tslega lofast til að flytja erindi. I'arf ekki að orðlengja neitt um hana eður hæfileika hennar í þeim efmim, hún er nú þegar kunn ollum Islendingum í þesstim bæ. Vona eg að allir Islendingar bér finni hvöt hjá sér t'tl aS koma á fuiíd þenna og starfa meS okkur eftir mætti. Kj'öl- menni'S — styðjiS þar með yðar eig- in heill. P. Hallsson, ritari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.