Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.10.1926, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. OKT. 1926. Fjær og nær. Mr. Magnús E. Anderson frá Mikley, sem gekk undir holskurö á UngmeyjafélagiS Aldan biöur alla almenna_ sjúkrahúsinu hér, hjá pró- fessor B. J. Brandson, fyrir hér um bil mánuSi síöan, er nú fyrir nokkru kominn á fætur aftur og er hress framar vonum. Kom hann nýlega in.n á skrifstofu Heimskringlu, og . ,, 0 J « | hafSi méS sér vísurnar, sem hér fara a eftir. Magnús er prýöilega greind ur og hagmæltur, einn af þeim mörgu íslenzku alþý,umönnum, er aldrei fengu mentunarkost, sem gáfunum hæföi. aS muna eftir aS koma á spilafund- inn, sem þaö efnir til á föstudags- kvöldiS 5. nóvember næstkomandi. — Aldan varö aS fresta fundinum vegna ýmissa ástæSa, en vill nú sjá sem flesta þann 5. verölaun og kaffi. — Samskot verSa tekin. StúdentafélagiS hefir fund í sam- komusal Sambandskirkju laugardag; inn 6. nóvember, kl. 8 e. h. — Aríö- andi, aö menn fjölmenni. Kvenfélag Sambandssa fnaöar hef- ir ákveSiS aö halda hinn venjulega haust-Bazaar sinn þriSjudaginn og miövikudaginn 2. og 3. nóvember, aS 641 Sargent Ave. Eins og aö undanförnu hafa kon- urnar lagt mjög mikiö á sig til aS gera alt úr garöi eins vel og hægt er. Munirnir, er til sölu eru, eru hver öörum eigulegri, og getur fólk, sem fariö er aS hugsa til jólanna, fengiö þá bæöi fallegri, ódýrari og betri viö þetta tækifæri, en í verzlunum niöri í bæ. Eestiö því í minni bæöi staSinn og dagana: 641 Sargent Ave-, og 3." nóvember. Gefin voru saman í hjónaband 22. þ. m. Miss Barbara Eyford, dóttir Mr. og Mrs. GuSmundur Eyford, 874 Point TIL DR. B. J. BRANDSOM. Brandson kann aS brúka hníf, böli þungu varnar; sjúklinganna lengir líf og linar þjáningarnar. TIL. SR. RAGNARS E. KVARAN. Velkominn sértu, séra Ragnar, vor sáluhiröir öllum kær; meö opnum örnnnn fólk þér fagnar. Þú færir okkur drotni nær. Þú vekur kærleiksafliö insta, sem eykur friö á lífsins braut; þú sameinar þaö niesta. og minsta og myödar 1 j ós í hverri þraut. Sherburn St., og Mr. Albert F.dgar Kennedy, 288 Furby St.. — Séra R. E.' Kvaran framkvæmdi hjónavígsl una. Frú Jakobína Johnson heiSraSi okkur Keewatinbúa meS komu sinni síöastliSna viku, og las upp fyrir -okk ur nokkur af kvæoum sínum föstu- daginn 22. október. Vakti hún hlýju og aödáun hjá þessum litla hóp, sem naut áheyrnar. ViS óskum henni fararheilla og gleSiríkrar heimkomu. Tfios. E. Johnston, Box 73, Keewatin, Ont. Halloweeir Dance. Goodtemplarastúkurnar Hekla; og Skuld hafa ákveöiS aS halda grímu- dans í efri sal Goodtemplarahússins, fimtudagskvöldiS 28. þ. m.. ■— VerS- laun veröa veitt fyrir beztu búninga og einnig fyrir skoplegustu búninga. Góöur hljóöfæraflokkur • spilar þetta kvöld. Fjölmenniö, því nú er gott aö dansa og skemta sér í salnum, síS an húsiö var endurbætt. Inngangur 35 cents. — Byrjar kl 8.30 e. h. 4 Nefndin. Á föstudaginn var gaf séra Al- bert E. Kristjánsson í hjónaband, aö 666 Alverstone St., ungfrú Margréti Kristínu Thompson og hr. . Helga BorgfjörS Þorvaldsson, bæSi frá Oak Man. Heimili þeirra veröur og aS Oak Point íramvegis. Prentvillupúkinn var illa aö starfi í síSasta blaSi. I umgetningUnni um brúSkaup Mr. og Mrs. Sigur- steins Thorsteinssonar, haföi mis- skrifast Stony Mountain fyrir Stony Hill. HingaS kom til bæjarins í gær Miss GuSbjörg Pétursson, dóttir Mr. og Mrs. Jóhannesar Péturssonar viö Wynyard. Er hún á leíö til Boston og ætlar til náms viö Tuckerman School of Religion, ti! þess aö undir- búa sig undir sunnudagaskólastjórn og annaS, er aS safnaSarstarfsemi lýtur. Mun hún vera fyrst af ís- lenzkum stúlkum, er leggur þaö fyrir sig. Meö henni fer bróöir hennar yngsti, 19 ára ganrall piltur, og ætl- ar aö stunda nám viö vélaskóla þar eystra. E.s. Hellig Olav, sem sigldi frá New York 14. október, lenti í Krist- ianssand sunnudaginn 24. október kl 6 e. h. Sambandssöfnuður. WINNIPEd. Starfsskrá. KvenfélagiS: Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuöi. Bazaar: ÞriSjtidag og miövikudag 2. og 3. nóvember, aö 641 Sargent Avenue. Ungmcyjafélagið Aldan: Fundir: MiSvikudagana 3., 17. og 24. nóvem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. S'óngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunn udagaskólin n: A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Lcikmannafélagicf: Fundur miS- vikudaginn 10., nóvetnber. UtansafnaSarfélög, sem nota’fund- arsalinn: GlimufélagiS: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Stúdentafélagið: Fundir: laugar- ardagana 6. og 20. nóvember. Þau félög, sem æskja eftir fund- um eöa öSrum samkvætnum, aöra daga en þá. sem hér eru auglýstir, eru vinsamlega beöin aö finna mig aS máli, og sömuleiöis þeir, er kynnu aö vilja leigja fundarsalinn til ein- hverra móta. Jón Tómasson, Phone: 86 537. ' Frú Gertrud Friöriksson, kona sr. Friöriks A. Friörikssonar, kom hing aS til bæjarins á miövikudaginn var, meS dóttur þeirra hjóna unga, sem veiktist svo þar vestra, aö hún var flutt hingaS á almenna sjúkrahúsiS aS læknisráöi. Vestan frá Wynyard komu í gær séra Friörik A. FriSriksson og séra Rögnv. Pétursson og frú hans, er þar hafa dvaliö um hálfa aSra viku. SögSu þau ótíö þar, sem hér, og slæma nýtingu á uppskerunni, sem annars heföi veriS ágæt yfirleitt. — •Töluvert ntikiö hefir og boriS á las- leika þar í bygöarlaginu, nú undan- fariö. A fimtudaginn gengu í hjónaband í Brandon, Miss Nýa Bergson, St. Vital, og Mr. Pau! Bardal yngri, héö an frá Winnipeg. Dr. Sigurgeir Bardal frá Shoal Lake, þróSir brúS- gttmans, var svaramaSur. F’ramtíS- arheimili þeirra hjóna veröur hér í Winnipeg, í Bardals Block, Sher- brooke St. — Heimskringla óskar hjartanlega til hmingju. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOIR o>í SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, norban og austan. lnlenzkar liú.smæður, bjó’ða íslenzkt ferðafólk velkomið íslenzka töluð. land fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Er hún gerS eftir sögu þeirra K. og Hiesketh Pritchard, “Don Q’s Love Story’’, en hefir ekkert sameiginlegt viö “Don Quixote” eftir Cervantes. Er þessi mynd sérstaklega viö hæfi Douglas Fairbanks, eins og viö má búast af sögunni. Gerir hann mörg hreystiverk, en aöalvopn. hans er múlasnasvipa, sem hann beitir svo haganlega, aLy ótrúlegt er. Fjárhagslega hefir ekkert veriö sparaö til aS gera þessa mynd sem allra liezt úr garöi, og er sagt aS hún hafi oröiö næstum eins dýr og “The Thief of Bagdad’’, þó ólík hafi efnin veriö. Slíkir meistarar í sinni list sem Francesc Cugat frá Barcelona Edward M. Langley, Anton Grot, Harold Miles, M. Dunderdale og Harry Oliver,’ hafa allir unniö aö undirbúningnum. Húsfyllir var í Sambandskirkju í gærkvöldi aö hlusta á feröasögu séra Ragnars E. Kvaran. Var erindiö vel flutt og mjög eftirtektarvert, sem vænta mátti. Séra Ragnar hefir ver iS beöinn aS segja yíSar frá feröa- lagi þeirrá hjóna, og veröur því ekk ert sagt hér af fyrirlestrinum. En sérstaklega merkilegur og eftirtektar veröur var' sá kafli, er vék aS land- búnaöinum íslenzka. Þótt þetta væri því nær \y2 klukkutíma erindi, þá vanst þó au^vitaö eigi aS gera grein fyrir öllum aöalatriSum í .nútíSar- viöhorfi Islendinga. Vona menn því aö séra Ragnar efni til annars fyrir- lesturs, er víki helzt aö því, er thiu vanst eigi til aS minnast á í gær- kvöldi. “Don Q’ IVondcrland. veröur sýnd á Wonder- PIAN0F0RTE & THE0RY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 ’ Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portaga. Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verS Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THK NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, eanadiskt framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason Distr. Agent 408 Confederation Life WINNIPEG .. Bldg. T/7 ÆTTLANDSINS Með 'FYRIR JÓLIN OG NÝARIÐ SÉRSTAKAR JÓLASIGLINGAR 7. Des. E.s. MONTROYALLIVERPOOL 11. “ E.s. METAGAMA GLASGOW-LIVERPOOL. 15. “ E.s. MONTCALM LIVERPOOL 15. “ E.s. MINNEDOSA CHERBOURG-SOUTHAMP- TON-ANTWERPEN. SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR verða sendir að skipshlið í West Saint John í sambandi við þessar siglingar. Festið pláss snemma og fáið það besta Látið farbréfasala Canadian Pacific gefa yður allar upp- lýsingar. CANADIAN PACIFIC G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og KiiIIsnitðaverzlun Póst.sendingfar afgrreiddar tafarlauat* Aðgrerðlr Abyrsstar, vandað verk. 0«0 SARGENT AVE., CtMI 34 152 CAPITOL BEAUTY PARLOR .... 563 SHERBROOKE ST. Reynit5 vor ágætu Marcel A 50c; Reset 25c ok Shingie 35c. — Sím- iö 36 398 til þess aö ákvet5a tíma frA 9 f. h. tll 0 e. h. WONDERLAND THEATRE Eimtu-, föntu- og laugardag í þessari viku: Reginald Denny í What Happened TO JONES Einnig: THE RADIO DETECTIVE HlAnu_, þrlbju- og miSvikudag: í næstu viku Douglas Faishanks Don Q TRIGGER ACTIO.V Aml stratliiiK' .sui^rises feature thls arreat Enirhnnk.s pieture.— The flnest adventure tale over sereened. .The ilaahing:, daringr, l)«n <1 hnrs itll worry nnd you live I ii lniiuhs and thrills. FAST \S LIGHTN13VG. VerU ahgröngjiimihii er hiö vnnaleica. You Bust ’em We Fix'em Tlre verkstætil vort er útbúlfl tll ab spara ybur pentnga 4 Ttres. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 70S Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 Verð: Á máHuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Bh I Hr. Lárus Guömundsson frá Ar- borg kom hingaö til bæjarins á laug ardaginn, og dvaldi hér yfir helgina hjá tengdasyni sínum og dóttur, Mr og Mrs. Steindór Jakobsson. Ólafur O. Magnússon, bóndi viö Wynyard, varö fyrir slysi fyrir hér um bil mánuSi síöan. NáSi drif- beltiö á þreskivél i klæöi hans, slengdi honum á vélina og laskaSi hann alvarlega. En sem betur fer er hann nú á góSum batavegi, aö því er frézt hefir alveg nýlega. Mr. Th. S. Gíslason frá Brown, Man., kom hingaS til bæjarins í gær í viöskiftaerindum. Líkt kvaS hann standa á þar sySra og hér meö veör- áttu, en heldur meira myndi þreskt þar, þótt eigi^væri aS fullm HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum'frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIMl 41 111 í A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of æmployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 T0 30 INSTRUCTORS. THE ÍBuóincóó (uifíctjc, £tmdecl 3851 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.