Heimskringla - 03.11.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.11.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 3. NÓV 1926. íslenzk framtíðarmál beint, séu menn um 100 klukkustund eftirtekt á þeim. Hin fyrstu sérlög ir á leiöinni frá Islandi til Khafnar, J fyrir samvinnufélög voru sett 1852. en í loftfari megi fara þá leið á lS^Síðan hafa þau endurbætt veriö hvað I ágústhefti þ. á. af "Skandina-jjtlukkustundum, og kringum landið á eftir annað. Núgildandi lög voru visk Handelsblað” eru þrjár greinar álíka löngum tíma, meö viöstöðum L sett 1893 og sumum greinum þeirra um atvinnilíf Islands nú á tímum j ýmsum hafnarbæjum. Ljóst sé mönn var breytt 1913. Næsta einkennilegt og framtíðarhorfur þess. Fyrsta grein in skýrir frá samtali við Jón Þor- láksson forsætisráðherra. Segir hann um það, að flugferöir séu hér erfið- skýrslunni eiga einnig að fylgja all- ir jafnaðarreikningur, sem félagið hefir fullgert á tímabili því, sem skýrslan nær yfir. Þriðja hvert ár ber félögunum einnig að senda skrá- er það, að brezk lög kannast eigi veitt'i ar, og ekki sé um annað að gera en við samvinnufélögin undir þvi nafni. flugvélar, sem setjist á sjó. Verði í fám dráttum frá ástandinu hér á ; ferðirnar ákveðnar milli Norðurlanda I lögunum eru þau viðurkend sem iðnaðar- og styrktarfélög, og lögin, skoðanda að rita nafn sitt. Með j Vextir eru venjulega 5% eða sterlingspund á Vnánðui. Þá ' lægri. Tvö stóru félögin, sem hvort1 þau og 98,000 manna vinnu við af- um sig hefir yfir miljón punda höf-1 greiðslustarf og greiddu þeim í uðstól, greiða aldrei meira en 3^% ' kaup 12,700,000 punda. Meðallauhin i voxtu, ekki einu sinni á stríðsár-| voru 130 pund á mann. Meðaltalssala ^ unum' þeSar rlklð °g sveitafélögin á hvern starfsmann í útsölustarfsem- setningarvaldsmanninum gjreinjargerð j greiddu 6%. Innkaupaupphæðin telst inni áríð 1923 varð 1690 pund o^ launakostnaðurinn við smásöluna var er sýni upphæð hlutafjár og innláns-! vera að meðaltali 37,26 sterlings- upphæð, sem hvef handhafi og lán- j Pur|d árið 1914, en fyrir stríðið var umliðnum árum í fjárhag og atvinnu og Islands, muni leiðin verða þessi:. sem íyrir þau gi-!da, heita: "The rekstri og hverjum tökum hafi verið Frá beitt, til þess að koma stöðvun þar Industrial and Provident Societies Acts” frá ’ 1893 og 1913. Með þvi að samvinnufélögin séu skrásett í samkvæmni við þessi lög, öðlast þau Khöfn um Alaborg, Bergen, Shetlandseyjar, Færeyjar, Horna- a eftir á ólgugang þann, sem af ó- 1 fjörð og Vestinananeyjar, til Reykja friðnum leiddi. — Segir svo frá verð víkur. Á Shetlandseyjum verði þó fallinu á isl. útflutningsvörum : j aðeins koniið við, ef nauðsyn krefji. jýms hlunnindi, Af þeim hlunnindum byrjun þ. á. og f járkreppunni. sem ■ Ef til vill verði stöðvarskipum lagt' eru þessi mikilvægust: þar af leiddi. "En við vonum, að milli Færeyja og Islands, en þar er 1. Félögin og félagsmenn í þeim með skynsamlegri fjármálastjórn j Ieiðin lengst landa á milli. Flugvél- komumst við yfir þau vandræði að ! arnar verða að vera svo útbúnar, að miklu leyti óskemdir,” segir forsæt- isráðherrann. — "Verðið á útflutn- ingsvörum vorum mun aftur hækka og skapa nýtt gróðatimabil. Astæð- urnar eru sem stendur örðugar fyr- ir atvinnurekstu# einstaklinganna> en að minni hyggju þarf þó ekki að líta með neinu sérlegu vonleysi til framtíðarinnar. Lága fiskiverðið mun án efa skapa aukna franileiðslu, og hún leiðir til aukinna viðskifta og hækkandi verðs síðar. Þar næst talar hann um landbún- aðinn og segir, að eíling hans sé eitt af aðalskilyrðunum, sem hér bíði úr- lausnar, og liggi það verkefni næst fyrir á komandi árum. Það þurfi að koma Iandbúnaðinum á sama full- komnunarstig og fiskiveiðarnar hafi nú þegar náð. Fyrsta skilyrðið til þess sé, að koma fram nauðsynleg- ustu samgöngubótum, vegum, brúm. höfnum, bílbrautum og járnbrautum. Nú sé unnið af kappi að vegagerð milli Reykjavikur og Akureyrar, eða milli Suðurlands og Norðúrlands, og áætlanir séu gerðar um óslitið vega- net um alt landið. Að hafnargerð sé nú einkum unnið í Reykjavik og V estmanmaeyj um. J árnbrautarlagn - ing frá Reykjavík til Suðurláglend- isins liggi nú fyrir Alþingi og út frá þeirri braut séu fyrirhúgaðir bítvegir í allar áttir, en á Suðurláglendin.i megi eftir fá ár vænta mikillar vöru framleiðslu. Áveitufyrirtækjunum þar verði lokið nú í haust, en þau nái yfir svæði, sem séu 130'ferkm. að stærð, — eða um 15,000 hektarar. Þar eigi að koma upp mjólkurbúum með nýtízku fyrirkomulagi, og sé þar nú danskur sérfræðingur, til þess að undirþúa þetta. En hér sé aðeins um byrjun að ræða, því vel hæft land til slíkrar ræktunar rækt- unar á Suðurláglendinu sé álíka stórt og Sjáland, en þegar það sé alt ræktað, geti menn lifað á því í tug- unt þúsunda. þær séu vel sjófærar, og hafa loft- skeytaáhöld. Ráðgert er, að ferðin frá ’ Kaupmannahöfn til Reykjavíkur verði farin á einum degi að sumrinu. en á tveimur dögum að vetrinum. I hverri flugvél á að . vera rúm fyrir 8—10 farþega, og svo fyrir póst- flutning. Ætlað er að þetta geti mjög sparað simskeytasendingar niilli Islands og allra nálægra landa. Flugvélagerðin tekur nú í sífellu meiri og meiri framförum, og þó þetta fyrirtæki virðist nú allmiklum vandræðum bundið, má vel vera, að eftir nokkurt árabil, verði þeir erfið- leikar, sem standa framkvæmdunum mest í vegi, yfirunnir. (Lögrétta.) Samvinnan á Bretiardi Eftir Hall prófessor. Lýsing. Næsta greinin er um vatnsafl Is- lands og sagt frá virkjun fossanna vestanlands, sem leyfi var veitt til af síðasta Alþingi. og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu. Um þetta mál er birt samtal við herra | Pál Torfason.. Hann minnist á, að einkaleyfið til fossavirkjunarinnar og málmvinslunnar í Arnarfirði og On- Samvinnufélögunum á Bretlandi má skifta í tvær höfuðdeildir. Þær eru: 1. Iðnaðarmannafclög Meginþorri manna í þeim félögum er úr verka- mannaflokknum. 2. Jarðyrkjumannafélög. Þar eru félagsmennirnir landyrkjumenn, sem skapað hafa félagsskapinn í þeim tilgangi einkum að sjá nokkuð um sameiginlega hagsmuni þeirra er lifa á jarðrækt. 3. Blendingsfélög. I þeim eru fé- lög slík sem samvinnusambandið, hvildarheimkynna og missirisheim- kynnafélög, ásamt ýmsum öðrum fé- lögum, sem hagnýta sér hin lögfestu hlunnindi, er samvinnufélögin njóta, en heyra þó eigi til hinnar eiginlegu samvinnustarfsemi. 1. Iðnaðarmarmafélögunum má enn fremur skifta sundur á þessa leið: a) neytendafélög. b) sambönd neytendafélaga. A nxeðal þeirra eru mikilvægust: Sam- vinnustórsölufélagiö á Englandi, og skozka samvinnustórsölufélagið á Skotlandi. I þessum flokki teljast einnig önnur sambandsfélög fyrir lönd, fylki eðá staði, er hafa sérstök verkefni á hendi. c) samvinnufélög framleiðsluhlut- hafa, þ. e. félög, sem fást við fram- undarfirði, se veitt tveimur felogum. . „ , , , , . c x- leiðslu, og veita starfsmonnum í fe- oðru íslenzku, sem hann stofnaði . . „ . . 1913, og hinu dönsku, sem stofnað j var 1918 með 700 þús. kr. höfuðstó!, I sem allur er þegar lagður fram. — Þetta fé hefir farið í mælingar, rann- sóknir og ýmislegan undirbúning. En ríkt enskt íélag verður nú þátt- takandi í fyrirtækinu og er ráðgert að verja 9 milj. króna til fossa- virkjunarinnar. Ur námunum á að vinna járn og alúminíum m. a., og saltpétursframleiðsla er einnig ráð- gerð. * laginu, að meira leyti eða minna rétt til að hafa fulltrúa i stjórninm og verða hluthafar í ábata félagsins. 2. Jarðyrkjumannafélögin. Þessi fé • lög hafa hina venjulegu mynd inn- kaupa- og útsölufélaga á kornvöru, á- burðarefnum, jarðyrkjuvélum e. s. frv. Ennfremur fást þau við smjör- bera efnalega ábvrgð, sem takmörk- uð er við þann hlutafjölda, sem fé- lagsmennirnir hafa eignast. 2. Hlutahöfuðstóllinn getur verið eitt af tvennu, úttækt fé eða yfirfæri legt. 3. Hlutaupphæðin er brevtileg. 4. Beinn en eigi óbeinn tekjuskatt- ur er lagður á félagsmennina fyrir ákveðinn hluta af tekjum þeirra frá félaginu. 5. Félagsmennirnir hafa rétt til þess, að veita einhverjum manni fulla heimild til þess við dauða sinn að taka við ákveðinni upphæð af inn- lagsfénu. Hver maður eða kona 16 ára að aldri, getur samkvæmt lögum þessum orðið félagsmaður í einhvefju sam- vinnufélagi, en. hann getur eigi örð- ið forstöðumaður eða féhirðir eða stjórnarnefndarmaður, fyr en hann hefir náð 21 árs aldri. I samþyktum sínum geta félögin sett hærra ald- ursmark en 16 ár, og sum þeirra nota sér líka þessa heimild. Til þess að mynda félag, þarf eftir félagslögun- um minst 7 einstaklinga, en ef fé- lagarnir verða til úr samvinnufélög- unum, þá er talan 2 fullnægjandi. Þannig hefir satnvinnulega trygg- ingarfélagið einungis 2 félaga: Stór- sölufélag Englands í Manchester og stórsölúfélag Skotlands í Glasgow. Áður en nokkurt félag megi byrja starfsemi sína, verður það að sækja sem heitir "skrásetjari vinafélaga’’ og fvrir skrásetninguna verða félög- in að greiða ofurlitið gjald. Samtím is verða þau að iáta af hendi viö skrásetningarvaldið eintak af sam- þyktum sínum. Þessar samþyktir eiga í sér að fela ákveðin atriði, sundur- greind í lög og tilskipanir. Félag- arnir geta breytt samþyktunum, ,þú er þeinx þóknast, en skrásetja verður allar breytingar, og eigi megu þær koma í bága við gildandi landslög. — Hver félagsmaður verður að vera hluthafi. Hlutastærðin, sem og minsti hlutafjöldi, er hver félagsmaður þarf að eiga, er ákveðinn í samþyktum hvers einstaks félags og i því efni eru engin samhljóða. Venjulega er hlutaupphæðin eitt sterlingspund, og hver félagsmaður verður að eiga 1 eða 2 hluti og 5 í sumum félögum. Eigi þarf að greiða hlutinn í útlögð- um eyri, heldur eru flestir þeirra greiddir með yfirfærslu á endur- greiðslufé, er félagsmanni ber. Eng- inn einstaklingur getur meira átt en 200 pund i hlutafé, en ef svo er, að eitthvert félag eigi hluti í öðru fé- lagi, þá er upphæðin óákveðin. Þessi undantekning er mikilvæg þegar um stórsölufélag er að ræða og önnur félagasambönd. Auk hlutafjárins mega félögin taka á móti fjárupphæðuni að láni frá félagsmönnum eða öðrum. Þau ardrottinn er talinn eigandi að i fé- lagsbókunum. Hvert félag verður að hafa skrá yfir félagsmennina og þá hlutafjárupphæð, sem sérhver þeirra á. Loks skal skrásetja hinar ólíku starfsgreinir félaganna, iðnaðarlegar og viðskiftalegar, hvort heldur er í 1 stórum stíl eða smáum. Sömuleiðis skulu félögin greina yfirvöldunum frá því, að hve miklu leyti þau fást við verzlun fasteigna eða húsióða. Eftir að hafa nefnt helztu fyrir- mælin í löggjöf um samvinnufélög- in, snúum vér oss nú að sérstökum j tegundum féláganna og fyrirkomu- lagi þeirra. Neytendafélog. Flest og mikilverðust eru neytendu félögin, sem eru undirstaða sam- vinnubyggingarinnar. Það er sagt, að við árslok 1924, hafi verið um 1300 slík félög, og félagsmannafjöld- inn í þeim samtals 4,715,000. Hluta- upphæðin náði þá 80 miljðnum ster- lingspunda ásaint lánsfé og sparisjóðs innlögum, cr taldist 14 miljónir punda. Varasjóðir voru 5,500,000 pund og gervöll vcrdunarveltan náð'i 175,000,000 iiin árið. Stærð þessara félaga er afar mis- munandi. Við árslok 1923 var fé- lagsmannatalan i 9 stærstu félögun- um frá 112,169 niður 51,290, en sam tals í þeitn hópi 658,000. Við árslok 1924 hafði svo félagatalan í þessum 9 félögum hækkað upp i 682.448. — En alls voru samvinnufélögin þá 1314 að tölu og félagsmenn alls 4,569,256. Jafnframt því að helmingur félag- anna hfði minna en 1000 félagsmen’i höfðu þau 6 prósent af öllum félags- mannafjöldanum. Félögunum fækk- ar fremur en fjölgar á ári hverju, sem einkum keniur til af því, að fé- lþg renna saman, en um leið verða hin einstöku félög stærri með ári hverju. Meðaltal manna í félögun- um var 3477 árið 1923 á móti 2081 árið 1913. Mikill fjökli félagsmanna hún að meðaltali 28 pund. Þegar litið er á þá verðbreytingu, sem orð- 18,5 pence á sterlingspund í verzlun- arveltunni. Neytendafélögin eru .„ , ............... , , :,ikHr fasteignaeigendur og eiga um rð hefir, kemur í ljos afturforin með ; 1Q miljónir punda í þessi vörumagnið ssum eignum. gerir að réttindahandhafi framliðins- n upphæð, 'o af árlegri Stórsölufélögin. á hvern félagsmann að j Mörg félög greiða nú orðið starfs- meðaltah. Þetta er alvarlegt atriði. fóiki sinu eftirlaun og mikill fjoldi og hvilir að nokkru leyti á hinu víð- 1 þeirra Iíftryggir félagsmenn sin- tæka atv.nnuleysi, sem nú ríkir í . samkvæmt kerfi safntrygginga sen, Mikla-Bretlandi. 1 „ Neytendafélögunum er venjulþga iélagsmanns ’ner úr býtum upphæð stjornað af stjórnarnefnd. sem vaUn er nær hér um bil 20% er af félagsmönnum til 1, 2 eða 3 úttekt- félagsmannsins. ára. Kosningin gerist annaðhvort með upprétting handa á félagsfund-1 um, sem haldnir eru á hverjum árs- fjórðungi eða misseri, eða hún er1 fil eru á Mikla-Bretland’i tvö stór gerð með leynilegri atkvæðagreiðslu j '' 11 iein^ sanlvinnumanna, hið enska á þessum fundum, eða þá á stjórnar j lnt ^ aðalsetri í Manchester og hi5 nefndarsamkomunum. Fjöldi stjórn- ! -KOÍ-ka með aðalsetri í Glasgow. — arnefndarmanna er mismunandi, en I Í3eí,sl tvo stórsölufélög hafa mynda'5 er vanalega frá 10• til 14. Stjórnar- 111 ser samband. sem heitir “Enska nefndarmenn fá dálitla borgun fyrir j skozka stórsölufélagið". Það starfa sinn, annaðhvort unx árið, eða,'ektar te a Indlandi, sem þó eigi fyrir hvern fund. Þeir halda meö ! lll'lnaeglr eftirspurninni, og því flyt- sér fundi einu sinni eða tvisvar í I ur ^élagið inn ennþá meira te og jafn viku í öllum félögunum, nema þeim, ve‘ La.ffi. Félagið býr til súkkulaði sem eru mjög smá, og í ákveðnum ' ur kako- Þessi tvö stórsölufélög málum velja þeir undirnefndir til ; mynda í einingu samvinnuvátrygg- að annast um sérstakar deildir mál- í lnguna, sem fremur allskonar vá- efna. — Skrifarar félaganna og lrygglngarsfarfsenii fyrir félögin og forstjórar hinna ýmsu deilda gefa ; emstaka menn. Þessi starfsemi eykst stjórnarnefndinni skýrslur og fá; hröðum fetum, og árið 1924 náði reglur frá henni. Vitanlega er það j iðgjaldainntekt þess 2,5000,000 stcr- stjórnarnefndin ein sem ræður starfs I hngspunda. fólkið og segir því upp vinnu. Hún I Tala starfsmanna í báðum félög- kveður á um laun þess. I stóru fé- j unum V1ð árslok 1924 var 43,989 lögunum eru stjórnarnefndarstörfiri ] menn! af þeim fengust 37,910 við nijög erfið. Og tvö þessara félaga ^ framleiðslu, en 6,079 við afgreiðslu. hafa nýlega tekið það upp, að greiða | Bnska stórsölufélagið. — Það fé- stjórnarnefndarmönnunum járslaun. j iaS telur 1; 187 félög. Þau eru yfir- þeir líta svo eftir starfsfólkinu ogjleitt neytendafélög, en sum eru einn- framkvæmdunum. A almennu fund- j 'g jarðyrkjufélög. Um árslok 1924 unum, seni haldnir eru á ársfjórð- náði innlagsféð 5,783.878 pundum, ungs- eða missirisfresti, leggur j lánsfé þess 25,767,325 pundum, vara stjórnarnefndarforniaður fyrir fé- j sjóður þess var 2,183.722 pund og lagsnxenn skýrslu, ásamt jafnaðar- viðskiftaveltan nam 72,888,064 ster- reikningi. Nú orðið ber ráðnum HngSpundum. Hvert það félag, er starfsmönnum i sumum félögum að; tilheyrir enska stórsölufélaginu, varð vera í stjórnarnefndinni. Það fyrir-1 a® eiga einn hlut upp á 5 pund fyrir koniulag er mjög eftirbreytnisvert. j annanhvorn sérstakan mann i félög- Fvrir fræðslustarfsemi félaganna ; unum. Félag með 100,000 félags- er venjulega kosin sérstök fræðslu-: menn, varð því aö leggja inn 250,- eru konur. I sumum félögunum eru i ,,efnd, en í þeim tilgangi að trvggja 000 pund, senx hlutafé, og þeir hlutir þær hér um bil helmingur folksins. i senl ()ezt samræmið i starfinu, tak.x eru eigi úttækir. Það fyrirkomulag Hlutafé neytendafélaganna var | |)ær inn í sig fulltrúa frá stjórnar-1 veitir félaginu getu til að reka banka 75,361.543 sterlingspund árið 19231 nefndinni, frá starfsfólkinu og frá detíd. sem hefir stórmikla aðsókn.. og verður það að meðaltali 16,49 pd. á mann. I samanburði við mörg önnur nágrannalönd er þessi tala há, en eigi má þó af því álykta, að 16 pund sé sérkennileg meðaltala hjá gildisfélögum karla og kvenna. Þessi I Félögin í þessu stórsölufélagi eiga. nefnd skipar niður fræðsludeilduni, lneð sér fundi á hverjum ársfjórð- fyrirlestrum og vikunámi. Hún 4- j ungi, sem haldnir eru á 8 ólíkum bvrgist og venjulega útbreiðslustarf j stöðum í ýmsum hluturn Englands. ið fyrir félögin. Nokkur stærri fé- i Sama dagskrá gildir fyrir hvern fund brezkum samvinnumönnum. Drjúgur j lög hafa skipað skrifara fyrir fræðslu °g atkvæði þau, sem greidd hafa ver- hluti félagsmanha, liklega um 40%. ,'starfið, en meirihlutinn af skrifur- ið á hinum einstöku fundum, eru á að meðaltali 1 sterlingspund eða unl fræðslunefndanna, verður að , talin sanian og lögð við þær at- minna; meira en helmingur minna vinna verkið í tómstundum sínum. ! kvæðatölur, er nást á fullnaðarsam- en 2 pund á mann ogfyrir 80—90% yfeð eftirbreytni við fyrirmynd- j komunni, sem haldin er í Manchester af allri félagsniannatölunni jverður | jna hjá brautryðjendunum í Roch-' eftirfarandi viku. Fundirnir eru meðaltal hlutafjárins minna en 10 j dale, hafa flest félögin stofnað j haldnir síðari hluta laugardags. Með Þriðja greinin er um fastar flug- ferðir milli aKupmannahafnar og Islands. Þar segir, að áður hafi verið talað um það hér á landi, að konxa á föstuni flugferðum milli Englands og Islands, eða þá milli Norðurlanda og Islands. Nú i sum- ar hafi þýzkur sérfræðingur dvalið hér, til þess að kynna sér, hvort ekki gerð og smjörsölu, ! mjólkurfram, erzjun me^a taka vl^ sparisjóðsinnlögum að upphæð tuttugu sterlingspund á hvern, einstakling, ef nokkuð af hlutafé félagsins er úttækt. Þau hafa og rétt til þess að reka fulla bankastarfsemi, ef hlutaféð er óúttækt. leiðslu og mjólkursölu, eggjav og sölu á öðrum búskaparafurðum. ; Til þeirra má og reikna önnttr félög ! ineð liku augnamiði. Það er þó að- ! eins í mjög litlum mæli, að brezku félögin framleiði búsþarfir. A Ir- landi eru þessi félög aftur mjög mik ilsverð og hafa stórlega eflt vel- megun þess lands, en á Mikla-Bret- landi kveður alt minna að þeim sök- urn þess, að ástand jarðyrkjunnar er þar á alt annan veg en á Irlandi og í Danmörku, Eftir að hafa nefnt fræðslustjórn með ákveðnum hundr-: því að skifta félagsmannasamkom- aðshluta ágóðans. Margir samvinnu j unni á þenna hátt í 8 fundi, er það menn líta þó svo á, að þessi tekjulind auðvelt gert fyrir nálega öll félögin fyrir fræðslusjóð sé eigi vel heppi-, að senda tneð litlum tilkostnaði einn leg. Þá er fjárhagserfiðleikar j Umboðsniann á einn fundinn, að dynja á eða félag kemst í kröggur, minsta kosti. Sérhvert félag, sem og fræðslustarfið þess vegna er nauð er í stórsölufélaginu, hefir sem fé- synlegra en ella, þá er gróðinn sam- lagsmaður rétt til eins atkvæðis. og tímis lítill, svo að fræðsluféð verður eins aukaatkvæðis, þegar viðskifti fé minna í þeirri tíð, en á tímum er vel Jagsins nema 10,000 punda, og svo gengur. Mörg félög miða því til- nýtt aukaatkvæði fyrir hverjar 12,000 þangað til að úttektin verður. Af 75 lög sín til fræðslusjóðsins við félags- punda, sem verzlunarviðskiftin auk- miljónum sterlingspunda hlutafjár nxannatal og taka frá 6 pence, einn ast. Félagið hefir heimild til að við árslok 1923, voru minna en 2 j shilling eða meira fyrir hvern mann velja svo niarga umboðsmenn, sem handa sjóðnum um árið. Upphæðin það á mörg atkvæði, én einn um- sem neytendafélögin eyddu til fræðslu boðsmaður hefir í valdi sínu at- starfsins var árið 1924 um 145,000 kvæðagjald félagsins og er fulltrúi pund. 1 fyria alt atkvæðamagn þess. Nálega öll neytendafélög í Mikla-1 Launuð stjírnarnefnd með 32 pund. Þetta merkir, að þeir sem eiga yfir 10 pund eru eigi netna 10 —20% af öllum fjöldanum, þeir sem eiga yfir 2 pund, líklega aðeins 30— 40% og þeir sem eiga yfir 1 pund, uni 60% . Mestur fjöldi hlutanna er úttækur. Félagsmetin mega leggja inn og taka út hlutahöfuðstól sinn svo sem þeir óska eftir, en sé um stórupphæðir að ræða, er venjulega krafist að fá nokkurra daga frest, tniljónir af yfirfæranlegu hlutafé. Þær 73 tniljónir, sem eftir urðu, voru úttækt hlutafé. Viðbúið að ein- bverjunt gagnrýnanda þyki það ó- hyggilegt, að byggja á höfuðstól, er væri tiltækilegt að koma á föstum Þetta stuttlega verðum vér að sleppa flugferðum, frá Hamborg, um Fær- eyjar, Island og Grænland til Norður Amertku. En á Islandi kjósi menu helzt að endastöðin verði í______r .... , - vér nú höfum ráð yfir. mananhofn, vegna þess að vioskittin séu þar mest. Nú sé unnið að þessu, og verði án efa revnt að koma því í framkvæmd bráðlega. — Líka sé hugsað um flugferðasamband innan Sérhvert félag er sky'dugt til þess, að minsta kosti einp sinni á ári, að 'leggja reikninga sína undir rann- sókn almenningsendurskoðanda. Al- menningsendurskoðandi er eigi rík- isembættismaður, heldur ntaður, sem viðeigandi yfirvald saniþykkir hæfan vera til þessa starfs. A siðari árum . x . | hafa risið upp mörg deiluefni á milli umtalinu um jarðyrkjufelogtn og) . . * .v, v' 1 samv'nnustarfseminnar tog yfirvald- snua oss að iðnaðarmannafelogun- , , v- £1 • • ■, •, ' anna, þar eð margir hæfir satnvinnu- unt, seni bæðt eru fletrt og mikilvæg v .... svo auðvelt er að taka út, en i fram- Bretlandi eru félagsmenn, annað- mönnum stýrir enska stórsölufélag- •___t menn hafa eigi hlotið viðurkenningu rr art, og þurfa alls þess tima vtð, sem s & Js-311?* , , , .., , v „ sem endurskoðendur. Einu sinni á ári verður hvert félag að láta skrá- setningarvaldi í té hagsskýrslu, sem nefnist "árlegt yfirlit”, þar sem skýrt er frá félagsmannafjöltla, eign um og skuldum og ágrip af hagrænni Lög um samvinnufélögin á Mikla-Bretlandi. Lögin um samvinnufélögin eru hin lands a íslandi, hringinn t kring- sömu fyrir allar tegundir samvinnu- starfsemi félagsins það ár. Undir um landið. Með skipum, sem fari félaga, og því verður fyrst að vekja þessa skýrslu Ixer almenningsendur- kvæmdinni hefir það eigi valdið nein um erfiðleikum. I fyrsta lagi geta stjórnarnefndir félaganna takmarkað úttökuréttinn, ef það þykir nauð- synlegt, og i öðru lagi eru félags- menn ávalt fúsari til að greiða inn hlutafé, þá er þeir hafa óhindraðan rétt til þess að ná því út aftur, held- ur en þeir myndu vera, ef þessi rétt- ur væri eigi til. Varasjóðirnir áttu i árslok 1923 meira en 5 miljónir punda, og þessir sjóðir gera 6,7% af hlutafjárupphæð félagsmanna. Hlutaféð hefir að miklu leyti myndast af ágóða og vöxtum. A- góði af keyptum vörum náði fyrir hvort i enska stórsölufélaginu eða inu. Allir þessir menn eru valdir til skozka stórsölufélaginu, og afla sér 2 ára. Af þeim eru 16 valdir fyrir varanna að miklu leyti frá þeim. það svæði, sem Manchester er mið- að fráteknum rnjög smáum félögum, depillinn i, 8 fyrir svæðið, sem Lun- hafa þau öll sin eigin framleiðslu- ^ dúnir eru ntiðdepillinn í, og 8 fyrir fyrirtæki, sérstaklega brauðgerðar-. svæðið, setn Nvkastali er miðdepil! hús, en mörg af þeim stunda einnig. fyrir. Stjórnarnefndarmennirnir fá jarðyrkju. Af hinum óliku samvinn.i 720 Sterlingspund utn árið. Félagið stofnunum, setn stund leggja á frant- hefir einnig 4 algerlega ráðna end- Ieiðslu iðnaðarvara, hafa neytenda- ^ urskoðendur, sent hafa svipuð laun, félögin í heild tekið flestöll fyrir-1 sem stjórnarnefndarmenn, og eru tæki með höndum. Sanilagt verð- þeir kosnir með bréflegri atkvæða- mæti framleiðslusumma þeirra. er' greiöslu allra félaganna. jafnvel nokkru nieira en verðmætið áj Starfsemi enska stórsölufélagsins framldið|slu stotrsölufélaganna. Við er svo mikil og víðtæk, að fullnægj- árslok 1923 veittu nevtendafélögin andi lýsing myndi heimta lengri tírna stríðið 12,5%, en hann féll hér um J 30,000 rnanns framleiðslustarf og og meira rúm, heldur eu vér höfum bil niður i 5% á neyðartimanum eft- j greiddu þeim þá 4,200,000 punda til umráða. Alla þá hluti, sem í ir stríðið, og sem stendur er hann laun. Að meðaltali var kaupið 136 reyndinni þarf með á heimilinu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.