Heimskringla - 03.11.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.11.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 3. NÓV 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ■04 a Tíl Frú Jakobínu Johnson Velkomin vertu vorboði í ljóðum, grein af ættstofni góðum, þu norræni ylgeisla-andi, með svipinn frá sögunnar landi. — Þá lífgjafir ljósgeislans smækka, en skammdegis-skuggarnir stækka, þú svífur frá sólríkum ströndum með vorljóð í huga og höndum. Um haust við heyrum þá raust, og klökk við kvökum þér þökk.------ Þú ferð burt með farfuglum hinum, átt fjölda af nýfengnum vinum, sem finna að ljóðin þín laða og verma, um lífsgildin íslenzku skýrt okkur herma. Við berum þig vestur, göfugi gestur, á hugvængjum hlýjum til stranda, þar minningar unaði anda. Þökk! — Haf þúsundfalda þökk! Sigurður Jóhannsson. fólk á hverjum tíma sem er. Viku- kaup karlmanna 60 kr. við heyskap auk fæðis og þjónustu. Vetrarkaup fjárntanna er urn 200 kr. ÞaS eru ekki svo litlar umhætur, sem gerðar hafa verið í vor og sunt- ar, hér hjá okkur. Fyrst er að telja brú á Hamarsá; er hún gerS úr steinsteypu, eins og allar stærri brýr nú á seinni steypubrú á til þessa tima hefir rumiS rúml. 25 £>-«™*-o-« niilj. 95 þús. kr., miðaS viS seðla- | krónur, en 21 milj. 217 þús. gullkr. á A sania tima fyrra nam útflutning- f urin.n 40 milj. 465 þús. seSlakr., eða * 27 milj. 194 þús. gullkr. $ Smávegis H. Erkcs, þýzkur fræSimaður, sem sex sinnunt hefir ferðast hér um land árum. Svo er önnur | ;g 0g skrifaS unt merkar bækur, var Syðri-I i vammsa, rétt hér í sumar í sjöunda sinn og er ný- fyrir ofan Hvammstangakaupstaö. — ’ farinn heimleiðis. 1 sumar ætlaöi Loks er mesta og stærsta verkiö hann einkum að athuga" öræfin, miili brú á MiSfjarðará (úr steinsteypu), rétt fyrir utan Saura. A síSustu árum voru settar brýr á Ytri-Vallalæk, Syðri-Vallaá og Krók'sá. A milli þessara brúa allra er kominn góður vegttr. Hér er fjöldinn af bændutu far- inn að flytja nauðsynjar sínar úr HvammstangakaupstaS á kerrum. Margir Víðdæiingar og úr franiparti Þverárhrepps alt út að Klötubrunt, sækja til kaupstaðar á Hvammstanga, og hafa 3—4 hestburði á kerru. ■— Þegar brúin er ftdlgerö á MiðfjarS- Skjálfandafljóts og Jökulsár eystri, frá Hofsjökli og Sprengisandi og of- an i bygðir. Fór hann Þormóðsda' úr Eyjafirði, hjá Laugafelli suður að Hofsjökli, upp á Klakk, yfir Fnjóskadalsdrög og austur i Oskjtt og þaðan í bvgð.r. Þessi svæði hafa Iítið verið athuguð af fræðimönnum, þó gangnamönnum séu þau kun.n. Telur H. E. ýmsar skekkjur á upp- dráttunum urn þessi svæði. Skjálf- andafljót sé sett alt of vestarlega, en Tungnajökull og vesturströnd Vatnajökuls séu mun austar en upp- j drættir sýna. Einnig athugaði H. JJ. i Til S. H. f. H. Lljá þér Kringla ltella, Kveiki skímu í mörgum, Þó í þussa-björgum Þjóti hærra en ella — Eigir þú ennþá glaður Árlangt því að hrósa, Að vera vökumaður Vetrar nætur-ljósa. HIRÐMENNIRNIR. 24, Vesalingar og veimur lúta varmenskunni Með virðing fyrir vitleysunni! Sieþhcm G—, 10/26. ►<o ará, munu Miöfirðingar lika taka clrættir syna. iitnntg atnugaoi tt. .t’„! i Vcitið athvglí! upp kerrurnar. | Oskju, samkvæmt tilsögn Þingeyinga Stúkan Hekla No. 33 I. Nú fara að fækka farartálmarnir sen1 orðið höfðu varir við gos þar í að eg hafi nokkurntíma skrifað slíkt. an eða hvers vegna þú ert hingað Eg held að það hljóti að vera svo- korninn. Þú spurðir vindinn, hvert htill svartur blettur á tungunni á för þinni væri heitið, en vindurinn starfsbróður mínum enn,. ef vel væri þaut fram hjá þér án þess aS svara. að gáð. En eg afsaka þetta fúslega. ‘ Enn þá spyrðu, en ekkert svar. Það er annað en gaman að lenda i Þú syngur um systkini þín. sem shku “hafaríi”, eins og starfsbróSir fædd voru í santa hreiðrinu, en þú minn unt daginn, svona líka gersam- lega óvátrygður eins og hann var. Og það finst sumura mannlegt, að veizt eigi örlög þeirra. Þú spyrð mánann. Hann glottir viS þögull fyrir þig og þá, sem þurfa að ferð- júní i sumar. 1 Oskju, sem sjálf er ast eftir Vatnsnesinu og fram i Miö- j talin 50—55 ferkm., er 12 ferkm. fjörð eða lengra, þvi flestir bændu:' vatn, og hefir nú gosið i vatninu hafa lagt afleggjara af aðalveginum og mvndast þar eyj’a allmikil og heim á hlaS, hver hjá sér. i standa upp úr gígsbarmarnir. Einn- Þannig smáþokast þetta í áttina, jg kvaðst H. E. hafa gert nokkrar þó aö hægt fari: mest ttm vert að athuganir aö Gásum i Eyjafirði og rétt sé stefnt. — Túnbætur -út- hvetur mjög til þess að gerðar verði græösla) og einkum engjagirðingar, nákvæmar fornfræðarannsóknir, þvi fara óðum í vöxt. I að sjálfsögðu megi ýmislegt græða á A Hvammstanga er frystihús að- athugun svo nterkilegs og fjölsótts ajlega til að frvsta í kjöt (skrokka VerzlunarstaSar. En að Gásum var i heilu lagi), En nú er bannað, að kaupstaður að fornu. flytja kjöt til Englands, vegna veiki ! í fé á Norðurlöndum. Alt er i lágu veröi. Smjpr hefir 1 Fiskur. — I ágústmánuði var flutt þó verið í nokkurnvegin verði, 4 kr. ur út þurkaöur fiskur fyrir liðlega 2 kilógrammið. Verð á átu í vor var milj. 274 þús. kr., eSa 4 milj. 42 um 60 kr.. Hrossasala nú sama sem þús. kg. En óverkaður fiskur var engin til útlanda. fluttur út fyrir tæplega 71 þús kr. Einn -flutningabíll kom hingað í eöa 315 þús, kg, — Sild var flutt út vor á Hvammstanga. A hann Jó- fyrir 2 milj. 151 þús. kr. eða tæplega j hannes DaviSsson í Kirkjuhvammi. i 58 þús. tunngur. — Af söltuðum I vor og sumar hefir verið unnið karfa voru fluttar út 27 tn. fvrir j að byggingu; verið Stækkað til muna 510 kr., og af laxi 100 kg.. fyrir 250 sjúkrahúsið á Hvammstanga. 1 kr. — Af fiskiafurðum má geta um A sjúkrahúsinu á Hvammstanga síídaroliu, sem út var flutt fyrir 409 O. G. T hefir ákveðið að halda hlutaveltu og dans mánudaginn 15. nóvember. — Tilgangur þess er að endurgreiða skuld, sem stúkan er í við ■sjúkra- sjóö sinn. — Vér viljum vinsamlega mælast til, að þeir sem samkotnur halda um það leyti, noti ekki áður- greint kvöld. Nánar auglýst í næstu blöðum. Nefndin. Þakkarávarp. Við undirrituS þökkum af hræröu hjarta öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu viS missi elsku litla drengsins okkar — öllum þeim mörgu, er sendu okkur hluttekningar- bréf, prýddu kistuna hans fögrum blómum, heiSruðu jarðarför hans með nærveru sinni, eða létu samúð sína í Ijós á annan hátt Mr. og Mrs. A. J. Bjarnsson Ste. 10 Nassau Apts. Fort Roitge. LESTIR -TIL HAFNA í 3AMBANDI VIÐ- gefa sannleikanum á hann, þegar hann- kina þinna ler að verða svo nærgöngull, að tæta Mennirnir af þeim spjarirnar. og þú ert engu nær. Máske kjör syst iezt í vor í hárri elli Jónas bóndi frá þús. kr., fiskimjöl fyrir 145 þús. kr., hafi orðið söm og þín. eru enn svo kærleiks- S. H. f. II. Kanarífuglinn. Hugleiði'ng. Súluvöllum. Hann var manna mest- lýsi fyrir 200 þús. kr. og nokkuð a f , ttr vexti og ein naf gilditstu mönnum sundmaga, hrognum og síldarhreistri. sinnar samtíðar. en það er nú notað erlendis til perlu gerðar. Um 370 kg. . sem út' voru flutt, eru reiknuð á 15000 kr. — j — Fiskafli landsins alls er talinn ! tæplega 221 >4 þús. Eg sit við gluggann. og horfi hljó’S ur á laufin bærast í blænum. Það er árla dags. Borgin enn þá eigi J>ú syngur um dýrð þá, er þú voknuö. 'Suntir hvílast þreyttir af af; skýjabaki. sólarmegin. löngu dagsverki, aörir fyrir skömfnu j Söngvar þinir eru ofnir öllum þess- til hvíldar gengnir eftir næturlangt um hljómum, en sem þungt ttndir- glaumlíf. Þögnin á ríki í niann- Spj) ómar hartnur þinn' ýfir glötuðu heimum og eg nýt hennar í fullum fre)s} og rángirni mannanna. Slikir ei;u söngvar þinir, og eg snauðir. Þú syngur um heiSloftið bláa. Hve ljúft var eigi að láta B. E. berast með sumarvindunum hátt i lofti o^; horfa þaöan niður á jörð- ina; margar myndir birtust þá sjón- j tæplega 221 Jd þús. skippund þur, a um, særinn breiður og blikandi, græn- p ' fclonrJi i móts viö tæplega 270 þús. skippund ir akrar og gnæfandi skógar, stór- ria 1SI3.Í1C1. a sama tiina í fvrra. Fiskibirgðir borgir með háreista turna, og lág ----- 1 þær sem ti! eru hér 1. þ. m„ eru sveitaþorp. Langt var til jarðarinn-| Rvík 15. sept. taldar rúmlega 158þús. skippund. ar og mennirn.ir voru líkastir örlitl-j G. Hannesson prófessor varð sex- e^a um jq þúSi skippund meira en um möðkum, sem skriðu i duftinu. tugur 9. þ. m. Höfðu vinir hans ^ santa tírna í fyrra. sást j ýirisir ætlað að halda honuni sam- j sæti þann dag, en hann baðst undan sliku. Heiðursgjafir voru honum samt færðar, frá vinuni hans ýmsum og frá nemendum hans i læknadeild báskólans. En það var andlitsmynd skil mæli. Mig er farifj ag dreyma — vökudráuma. Snögglega berst mér omut að eyrum og vekur mig af mók \ hrjósti ntínu. Eg er líka fangi, nteö j ur Jónsson. Þýzki málarinn, prófes- inu, blíSur sönghreimur handan yfir. strætið. Sntáfugl syngur þar mót nyiiMnni S(,''nu>- Eg kannast undur fangari fjötraðir ýmsum viðjum, en heimsótti prófessorinn á afmælisdag- vel Vlð þessa rödd. ÞaS er kanarí fuglinn hans nágrannæ mins. °g söknuður hljóntar í söng hans, j p(g skil söngva þína, og eg hefi séð ' af sjálfum honum, sem þeir síðari tá svo undur vel; þeir bergmála gáfu honunt, og gerði hana Ríkarö- j> fjötur um fót, jarðbundinn, “frosinn j sor Wedepohl, hefir einnig málað af j Fjöldi manna Einar H. Kvaran. — Nýlega hafa komiS út á hollenzku “Sögur Rann- veigar” og þrjár af styttri sögutn hans: A vegamótum, Vistaskifti og Marjas. (Lögrétta.) og nta et losast’’. Allir menn eru ; honum aöra ntynd. 8IGLINCAR TIL EVROPU SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR FRA VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, REGINA veríSn feMtir vl« aukalenilr tll hafnarstafca í wnm- lmndi vltt eftirfylprjandl jftlnferMr Nkiiiannu: 211. nftvenilier til Montrenl, 2.*i. nóveniher, tll Ilelfa*t, ftNMR FVRSTA LEST frfl Wlnnlpeff 10 f. h. nær miiiiiImiiiiIí vlfi e«a. “Athenia lilverpool og (ílasíío". I,K.ST frfi WinnlpeB 10 f. h. zrí. nfiveml,er til Quebee une5 nyrtSrl brnutinnl) mvr snnilinmii vi« v-s. “ReBlnn tii Uelfnst, (il»s*ow, l.lverpenl. I.Kl» IV I l-ST fril \\ inllipeK 4-10 e.h. Z. rtesenllter. tll Hnllfnv_______ snnthn.xli vift e-s. ••I’enulnn.l” «. desember, til Plj tno.ith, Cher- bours, Antvverpen. K.IOOII \ hBST frft Winnipeir 10 f.h. 0. desemher, tll Hnlifnx. .«r snmhandl vi« e-a. ‘•I.etitln ' 12. desemher t.l Belfnst, Llverpool. (■lUNKIHV. FIMT V Iil'TST frfl Winnfpoar 4.Í50 e.h. 1V. dea., tll Hallfax, nier sam- hnn.li vití es. •llHtíc” 13. des. tll tiueensto"n, Llverpool. S.IÖTT V I.KST frft WlnnlpeK 10 f.h. 10. desemher, tll Hnllfnth nær snmhnndi v!5 e.s. “Antonin” 13. denemher, tll 1 iymouth, ( herboura;, Londcn. 27. nflv., nn*r SÉRSTAKIR TOURIST SVEFNVAGNAR. ver»a nnidlr (ef mrjslr farl»eKar) frft E.s. E.s. E.s. SfOIVt’.H. EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, REGINA i nnmhnndi vl« slKlinKur “STOCKHOLM” frá Halifax 5. desember, til Göteborg. "ESTONIA” frá Halifax 9. (les. til Kaupmannaharnar. “FREDERIK VIII” frá Halifax 10. desember, Osló, Kaupmannahafnar. til Kristianssand, Allir umlto5t«menu Cnnndian Nutlonnl Rallwny. munu fönleKa gefn y5ur upplístine;nr, e5a ttkrifi5 til W. .1. OVINLAN, Dlntrlct Pn»»nnRer Alífnt, Wlnnlpeg kvíSi 0g þrav Hann á vist í húsi þar seni lágt er lofts og skamt er til ve"gja. Tónarnir eru hálf-kæfðir — hrostnir. Söngvarinn skvldi frjáls, e»ginn nær dýpstum eða hæstum tó'i n>» nteð helsi um háls. Englinn syngur angurblíSum róm, syngur af því aS hann fær eigi þess varist; knýjandi söngþrá fyllir brjóst hans; hún var vöggugjöf litla flugs- ,r|s; sorg hans og söknuður verða Ser einhvern farveg að finna, ann- ars myndi litla hjartaö löngu brostiS. Eg skil söngva þina, litli vin!. Hjörtu okkar beggja eiga sameigin- legt mál,- Þú syngur utn eyjuna þína fögru og fjarlægu, þar setn rángjarn maSurinn hremdi þig undan. vörmum móSurvængnum, en skaut hana á tjarnarbakkanum, er hún varði þig af fremsta megni. Þú .manst hvern- ig tjörnin, blikaði lygn í kvöldsólar- skininu, varð blóSi lituð. Seint má- ir timinn slíkar tnyndir. — Þu syngur um þaS augnablik, er þú fyst opnaöir augun við dags- Ijósinu, er þessi heimur fyrsta sinni bla>ti við sjónum. Þú undraðist um hverfið. Vissir eigi né veizt hvað- þyngstir gru hlelrfrirnir, setn |þe?r j inn og heillaóskir ýmsar hárust hon- Sorg sjálfir hafa skapað sér. — Litli fugl! j um. G. H. mun öl'.um lesendum >Lög- sorgina og sársaukann skína úr aug- i réttu ve! kunnur. bæði af því sem um þinum. I dag skaltu verða frjáls hann hefir sjálfur í blaðið skrifað, og á ný. Eg skal kaupa þér frelsi, svo af þvt, sem um hann eða störf han. að þú getir lvft þér sem fvr um heið , hefir verið sagt öðruhvoru, nt. a. nú an himin, þar setu langt er til lofts j fyrir skömmu um niannmælingabók og vítt til veggja. Með þvi að leysa hans. fjötra þína, leysi eg máske einn þátt Inn af fjötrum þeim, sem binda mína eigin sál. Richard Bcck. —Sunnttdagsblaðið. En G. H. hefir gegnt svo morgum störfum og látið svo rnikið að sér kveðá á ýmsum sviðum í íslenzku þjóðlífi, að hann ler þjóðkunnur niaöur fyrir löngu. Hann er Hún- vetningur að ætt, tók læknispróf 1894. var síðan héraðslæknir í Skaga firði 1894—96. og í Eyjafirði 1896 —1907, og s’tðan í Reykjavík 1907 1911, en þá var hann skipaður pró- fessor innan læknadeildar hins ny- stofnaða háskóla; því starfi hefir Tiðin var í vor og framan af sumri hann gegnt síðan og verið vinsæll og mjog góð, svo að grasspretta varð i ' vel metinn af stéttarbræðrum sínum bezta lagi bæð-i á túnum og engjttm. ' 0g nemendum. Þótt oft hafi veriö Slattur byrjaði um 1. júli, en óþurk-j deilt nokkuð um G. H., mun mönnum ar öyrjuöu um miðjan mánuðinn og koma sama num það, að hann sé í hey hröktust. Það sent fékst óhrak- j flokki fjölfróðustu og merkustu ið inn, er það hey, sem látið er í manna sinnar samtíöar hérlendis. vothey, og margir eru nú farnir - Or Húnavatnssýslu (Úr bréfi af Vatnsnesi.) loksins — að gera það. Búskapurinn herst þetta hjá Otflutningur íslenzkra afurða nam bökkur.i í ágústmánuði 5. miljórium 764 þús. morgum. Dýrt að halda vinnu- kr. Allur útflutningur frá ársbyrjun 5KEMTIFERDIR Austur Canada 1. DESEMBER 1926 TIL 5. JANÚAR 1927 KYRRAH AFSSTRONI) DESKÍIIIEK, JANfAll. FEBRCAIl Yegna þess að hún er áreiðanleg. Ein jjýSingarmikil ástæða til aS nota Canadian National þjónustu. I.átið oss aðstoða yður við að ráðgcra fcrð yðar. Allir umboðsmenn ráðstafa fúslega því nauðsynlega, bjóða lág fargjöld, panta rúu\, gefa allar upp ystngar. Kffa Kkrlft« W. .1. QI'INL.W, Dlntrlot Vuhhoi»«or \Ron(, NN Innlpoje. Canadian Wational R»ilwhs (.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.