Heimskringla - 24.11.1926, Side 7

Heimskringla - 24.11.1926, Side 7
WINNIPEG 24. NÓV. 1926. HEIMSKRINGLA Bakverkir eru einkenni nýmasjúkdóma. GIN PILLS lækna þá fljótt, vegna þess aS þær verka beint, en þó mildtlega, á nýrun — og græSandi og styrkjandi. 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 132 heitir finska, og ekki á neitt skylt viö Noröurlandaníálin, en yfirleitt halda menn sænskuna miklu útbreidd. ari í Finnlahdi en hún er. Sænska hliðin á Finnlandi hefir verið opn- ari og aðgengilegri en hin, og áhrifin, þaðan því meiri. Finskir staðir eru jafnan nefndir sænskum nöfnum en ekl^i finskum hér á lándi, þó mikill meirihluti Finnlendinga nefni aldrei nöfnin Helsingfors, Abo og Viborg til dæmis, heldur ávalt Helsinki, Tur- ku, og Viipuri. Finnlendingum er illa við þetta, það er að segja meirihlutanum — og hann er meiri en margur heldur.> Finnlendingar eru réttum þremur miljónum fleiri en Islendingaf, en þar af eru ekki nema 340,000 sænsku mælandi — rúmlega tíundi hver mað- !lir' mjólkurkerrur, er nú er ekið heim aö Um áramótin 1917—18 urðu Finn loknu dagsverki, og stoku bifreiðar ]encjingar sjálfstæð þjóð, eftir að þjóta fram hjá. A stóku ^tað skýtui . jla|a stahig un(jir erlendum yfirráð- upp krakka við veginn. I eii Hggja. sigan 1293. Má því segja, að hér og gle>Pa sólskiniö eins kött ( þe;m ha.fi tekist vel aö varðveita urinn. og ekki er aö sjá, aö þeim^ þjóSerni sitt og tungu, í meira en 500 bregöi neitt sérstakle„a viö hvininn ’ra samhug v;g Svía, bg kemur það í bifreiö>innl- . | vitanlega af þvi, hversu frábrugðin4 Viö ökum tun þéttbvgÖ kauptún. þjótSa.reinkennin voru. Sænskan varð Þar er hvet sölubúö.n viö aöra, enf|a ^ mal hinnar ráðandi stéttar, og ýmsra liggja þéttbvgöar sveitir til be„gja andans manna, sem heillast höföu af handa, svo að kaupmenn lif.t >æmi_ | sænshri menning, en alþýðan hélt trúlega við sitt. Finnlendingar eru mjög óskyldir Frh. frá 3. bls. ‘legu og þolanfegu lífi. Húsin eru flest einlyft, surn þó tví- og þrílyft. en fá voru þo svo ha. F.ngin þorf Noröurlandaþjógunum og mal þeirra sömuleiðis. Að því er menn hyggja, er þjóðstofninn kominn úr suð'ur virtist á að villast í þessum bæjurn, því að vegurinn er aðeins einn Viö höfum ekiö 3 4 milut o& er_ f urj1grugunum v;g Volga, og þykjast um nu í Storehedinge. V.ð stöðvum j ^ hafa menjar eftir hann bifreiðina á torgi e.nu . miðjum,^ ff. seinf . steinöldinni. bænum. Þar eru margar bifreiðar j Haf. kynþáttur þessi sígan flutt sig fyrir. Tala þeirra er sjá'lfsagt 100 —150. Hér er nokkitrra mínútna dvöl, og svo er ekið af staö, — ferð- inni er heitið til Stevnsklint, og þang- að er aðeins 15 mínútna aksstur. Það er á þessum stöðvum, að “AlfhóU” á að gerast. En tímansl tönn hefir breytt rniklu á þessum svæðum. Landið hefir' smámsaman horfið í sjó. Stórir skógar og frjó. samar ekrur hafa oröið sjónum að bráð, og sjórinn brýtur árlega af landinu. Strandlengjan er hart krít- arlag, en á milli er líka mevr krit. Hér er þverhnípt niöur i sjó, og verö- ur að gæta allrar varúöar að fara ekki á höfuðið niður í sjóinn.. Hér þykir gott að baðast, en sjórinn er hvítur af krít. Brött þrep liggja niöur að sjónum, og þótti mér hin mesta glæfraför að fara þetta upp og ofn. Slúta bakkarnir langt út, þegar niður kemur. og hanga eins og skútar yfir höfði manns. Um miðbik 15. aldar var bvgð hér kirkja. Þá stóð hún langt frá sjó. Nú stencjur hún frammi við sjó, svo að garðurinn krjngum hana og kirkju garðurinn pmhverfis stendur nú á sjávarbarmi, og hefir sjórinn étiö sig innundir austurenda kirkjunnar, og er því ekki ntessað þar lengum en kirkjan látin standa sem minjagrip- ur á þessum stöðvum, en vel má vera að sjórinn taki hana áöttr langir tím ar líða. Lengra frá sjónum er bygð ný og fögur kirkja, og umhverfis hana hinn fegursti kirkjugarður, hreinasta listaverk, — en lítið tekinn til notkunar ennþá. Þorf. Kristjánssou'..... —Alþýðublaðið. smatt og Vér höfum nokkuð sem þér þarfnist Það eru útiskór. Laglegar og móðins skóhlífar og yfirskór fyrir konur og. stúlkur, einnig sterkar og endingar- kóðar. Vér höfum allar gerðir og stærð- ir; ef þér viljið koma og skoða, þá get- um vér áréiðanlega útvegað yður IW einmitt það sem • ™E ^kl u ^ þér óskið helzt n IORthERN eftir,- í" 1 •■^UBEíER^Cq'I^ Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co.op. Association, Ltd. Jónas Anderson T. J. Clemens S. Einarsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. Sim. Sigurðsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River. Ashern. Lundar. Brown. Gimli. * Árborg Steep Rock. Eriksdale. IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII “Alfhóll” er hið fræga leikrit Hei- bergs, "Elverhöj”, sem ntargir Is. lendingar kannast við. — Ritstj. Finnland hið nýja. smátt vestur og norður yfir Rússland og staðnæmst um hríö í hértfðunum fyrir sunnan Finska. flóann. En á fyrstu öldunum eftir Krists burð hafi þeir svo fluzt norð- ur yfir flóann og sezt að í Finnlandi. Nánustu ættingja þessa- kynþattar telja menn Eistlendinga og Magyar- ana í Ungverjalandi, og styðjast þar einkum við athuganir á málum þess- ara þjóöa, sem eru ntjög skyld. A árunum 1154—1292 lögðu Sví- ar undir sig Finnland smátt og smáí. Urn siðbót var fvrst farið að nota finsku • sem ritmál, siðbótapostuli þeirra hét Mikael Agricola, og var einn af lærisveinum Lúters. Er hann talinn fyrsti maðurinn, sem ritað hafi finsku að nokkru ráði; hann þýddi meðal annars Nýja Testament- ið, og kom það út á finsku 1548, en öll biblían kom út á finsku árið 1642. En finskra áhrifa í bókment- unum gætti eigj að siður lítið um þessar mundir. Þaö er eigi fvr en uni' aldamótin 1800, að finsk þjoð- ernisvakning fer fyrir alvöru að breið ast út og fá vind í seglin, en þegar híu ár voru liðin af öldinni, urðu Svíar að láta landið af hendi við Rússa. Varð það að vissu leyti til þess að vekja Finnlendinga enn betur til meðvitundar um þjóöerni sitt. J. V. Snellntan og tímaritið “Sa. ima” höfðu forustuna á þessu sviði. Og um miðja öldina setn leið var svo í komið, að allmörg skáld og fræði. tnenn voru farnir að nota finskuna í riti. . Jafnframt reis upp hópur mentamanna, sem notuðu finskt mál, en áður hafði sænskan veriö mál lærðra manna og rithöfunda. Þo var það ekki fvr en 1860—70 að far- ið var að nota finskuna alment i blöðum. • Fyrsti skólinn, sent notaði finsk- una sem aðalntál, var stofnaður ár. ið 1858. Það var mentaskólinn t Jy- veskyle. Fyrst. var kent ltæöi á ssensku og finsku, en er stundir liðu framj á finsku eingöngu. Arið 1869 var finski kvennaskólinn stofnaður í Helsingfors. Og árið 1875 var finska lögboðin í skólununt jafnfranit sænsku. Sex árum síðar var leyft, aö kensla mætti fara frant á finsku I Hmýnd flestra Islendinga er Finnland í flestu tilliti sanistæða ann ara Norðurlanda, og þjóöin náskyld Svíum að máli og menningu. Að vísu vita flestir að til er mál, sem eingöngu. Og 1887 var fyrirskipað, St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra nántsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn i enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- Sangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. • q i^krÍf'«- e^a sækið persónulega um. inngöngu frá klukkan 8 10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. I að opinberar skrifstofur skyldu svara á finsku þeirn bréfurn, er þær fengju á þvi máli. A siðustu árum rússnesku stjórn. arinnár í Finnlandi, var gerð tilraun til þess að lögleiða rússneska tungu í embættisfærslu i Finnlandi, en þó varð því ekki framgengt. Fyrirskip- un sú um mál Finnlendinga, er nú gildir, er frá 1923, og eru helztu á. kvæði hennar þessi: I þeim héruðum, þar sem tíundi hluti íbf\anna krefst þess, skulu bæði málin kend. Þó skál kenna bæði málin í Helsingfors, Abo og Vasa, þó að minnihlutinn nái ekki 10%. Komist minnihlutinn i einhverju hér aði, sent hefir bæði málin, niður í 8%, skal hætta að nota mál hans. Síðan Finnland varð sjálÍ9tætt ríki missir sænskan fótfestu þar með hverju ári sem líður, og í mörgum héruöum landsins eru börn, seln ekki læra sænskt orö. — Tvö hundruð þingmenn eiga sæti á löggjafarþingi Finnlet^linga. og eru þeir kosnir til þriggja ára í senn. Flokkaskiftingin er þannig nú að í þinginu sitja 61 hægrimenn, 61 bændaflokks- og framsóknarmenn og vinstriflokkur, sem í eru 60 jafnað. armenn og 18 kgffnmúnistar. Landbúnaðuririn er aðalatvinnu- vegur Finnlendinga, og lifðij 61% henni og úrræðum hennar; — þörfin á að þekkja rök þau, er stefnan hefir fram að færa, er jafnbrýn fyrir fylg- ismenn og andstæðinga. Eg man ekki eftir, að eg hafi les- ið nokkra bók, sem gerir eins vel og ljóslega greirt fyrir rökúm stefnunn. ar og svari jafnmörgum mótbárum, sem þessi bók gerir, er hér um ræð- >r. Er það sannkallað vopnabúr fyr. ir meðmælendur stefnunnar, en and- stæðingar hennar ættu aö fara að sem einn. kunningi minn, sem er rjmmur ihaldsmaður'og situr nú viö að lesa bókina og stryka undir, til þess að geta hrakið kenningar henn- ar, bæöi fyrir sjálfan sig og> aðra. Efnið í bókinni er sem hér segir: I. Frumatriði jafnaðarstefnUnnar. II. Jafnaðarstefna og eignasvifting. III. Jafnaðarstefna og persónuleg eign. IV. Jafnaðarstefna og frelsi. V. Jafnaðarstefná og embættismanna- vald. VI. Jafnaðarstefnan og tollalög- gjöf. VII. Jafnaðarstefna og véla- iöja. VIII. Jafnaðarstefna og sóun IX. Jafnaðarstefna og jöfnun. niður á viö. X. Jafnaðarstefna og mann- legt eðli. XI. Um hagsýni. í Þess niá geta, að óháði verkamanna flokkurinn brezki hefir tekið upp sér staklega og gefið út fyrsta kafla bókarinnar, sem greinargerð fyrir að stöðu jafnaðármanna. Jakob Jók. Smári.... af þjóðinni á honum árið 1920, en aðeins 14,8% af iðnaði. Tala sjálfs..*—Vísir. eigparbænda hefir siöan 1901 vaxiö -----------x----------- upp úr 110 upp i 300 þúsund. Rikið á sjálft unt 40% allra jaröeigna i P ' Íclon/lí landinu. Smjörframleiðsla hefir auk I lu lSmliQl ist mjög síðustu árin. | ---- Aðalútflutningsvara Finnlendinga Lárus Michacl Kmidscn. — Hann er timbur og trjávörur. Finnland er , var bróðursonur þeirra Kristinar rnesta skógland Norðurálfu, og 58,6, Sveinbjörnsson háyfirdómarafrúar, prósent af landinu er þakið skógi, j Jóhönnu Guðmundsen, sýslumannsfú. sem aö notuni keniur . Af skóglend [ ar á*Litlahrauni og frú Guðrúnar inu á ríkið 37%. Pappírsframleiðslu ! Guðjohnsen. Hann var fæddur 1841, er rnikil, og starfa 16,000 að pappirs- iðnaði. I landinu eru rúmlega 100 trjáijiauks. og pappírsverksmiðjur, og framleiöa þær nær 600,000 smá- lestir af trjámauki og “cellulose”. Fjárha^ur Finnlands er furðu góö urur. Arið 1924 var tekjuafgangur ríkisins 70 miljón rnörk. Beinir og óbeinir skattar voru þaö ár 1860 milj stundaöi sjómensku og læröi skipa- smíði hjá Danielsen í Lóni. Hann var kaupmaður um tínia, árin 1894 —1904, og var þá i Keflavík. Hann fluttist til Reykjavikur árið 1900, varð blindur árið 1905 og lá í kör siðustu 5 árin. Hann var tvíkvæntur Siðari kona hans \ heitir Svanborg Jónsdóttir, og eiga þau eina dóttur, ónir. Utgjöld til hersins nerna 146, Er hún gift kona við Sevðisfjörð. — morkuni á ibúa «á ári en afborgun Svanborg Jónsdóttir lifir mann sinn. og vextir ríkisskulda unt 72 mörkurn. Lárus Knudsen var afburija karl. Ríkisskuldirnar nema utn 1148 mörk. menni á yngri árum. 17—18 fjórð- um á hvern íbúa. (Visir.) Ritfregn. Rök , jafnaðarstcfnunuar eftir Frcd Hcndcrson. Reykjavík Utgefandi: Jafnaöarmannafé- lag Islands. 1925. (Yngvi Jó. hannsson islenzkaði með leyfi höfundarins og Independent I Labor Party.) Æ meiri veröur rneð ári hverju þörfin. að kynna sér jafnaðarstefn- úna, þossa stjórnmálastefnu, sem full yrðir að hún sjái ráð til að útrýma fátæktinni úr heiminum. Er það að því leyti til alveg sama, hvort maðuí hefir fyrir frarn trú eða vantrú á unga bar hann einu sinni niilli Reykja víkur og Alftaness. Hann var skygn mjög. einkum framan af æíinni. A gamals aldri m^etti hann efnu sinni kunningj’a sinum, sem var dáinn uppi í sveit fyrir tveim dögum, án þess að Lárus vissi það, og baö hann unt að lána sér hest, en hinn svaraði, aö nú lánaði hann ekki hésta frantar, og þótti Lár#si þaö kynlegt í svip- inn. Lárus var mesti dugnaðar- og iðjumaður, sjójnaður, smiður og kaupmaður. I 15 ár hafði hann'of- an af fyrir sér, eftir að hann var orðinn blindur. Konan hans studdi hann að því trúlega, en eftir að hann var kominn í kör, varð hún að taka alla byrðina á stnar herðar og vinna fyrir þeim báðum, og annast hann. jafnframt, og hefir gert það heiðri. (I. E. — Vísir ) 7. BLAÐSÍÐA i Innköllunarmenn Heimskringlu í CANADA: Árnes .. . .1............ Amaranth.................. Antler.................. Árborg .................. Baldur................... Bowsman River............ Bella Bella.......; .. .. BeckvP’e................. Bifröst ............... . Bredenbury .............. Bröwn.................... Churchbridge............. Cypress River............ Ebor Station ........... Elfros................... Framnes.................. Foam Lake................ Gimli................... Glenboro ............... Geysir................... Hayland.................. Hecla................... Hnausa................... Húsavík.................. Hove..................... Innisfail .. . . .. .. .. . Kandahar ................ Kristnes........'........ Keewatin................ Leslie................... Langruth................ Lonley Lake............. Lundar.................r. Mary Hill................ Mozart .. A.............. Markerville.............. Nes.....................$ Oak Point............... Otto .. . .*............. Ocean Falls, B. C........ Poplar Park.............. Piney.................... Red Deer...............* Reykjavík................ Swan River............. . * Stony Hill............. Selkirk................. Siglunes................ Steep Róck............... Tantallon................ Thornhill........*. .. Víffir.................. Vancouver ............... Vogar ................. Winnipegosis.......... .. Winnipeg Beach........... Wynyard................. , .......F. Finnbogason ......... Björn Þórðarson ......, .. .. Magnús Tait ..........G. O. Einarsson ........Sigtr. Sigvaldason ..........Halld. Egilsson ...........J. F. Leifsson . .. .. .. Björn Þórðarson .. .. Eiríkur Jóhannsson . . .Hjálmar ó. Loftsson ....Thorsteinn J. Gíslason .........Magnús Hinriksson ...........Páll Anderson ........... Ásm. Johnson ......J. H. Goodmundsson .........Guðm. Magnússon ..........John Janusson .............B. B. ólson ........... . . G. J. Oleson ..........Tím. Böðvarsson ..........Sig. B. Helgason ........ Jóhann K. Johnson ..........F. Finnbogason ..........John Kernested ..........Andrés Skagfeld .........Jónas J. Húnfjörð ..........F. Kristjánsson •. .... .. Rósm. Árnason ............Sam Magnússon ..........Th. Guðmundsson ........Ólafur Thorleifsson ...........Nikulás Snædal ..............Dan. Lindal .. .. Eiríkur Guðmundsson ..........Jónas Stephensen .........Jónas J. Húnfjörð ............Páll E. ísfeld ' ..........Andrés Skagfeld ...........Philip Johnson ...........J. F. Leifsson . ..........Sig. Sigurðsson ...........S. S. Anderson • ..........Jónas J. Húnfjörð; .í .. .. NikuláJs Snædal ...........Halldór Egilsson ...........Philip Johnson ...........B. Thorsteinsson ..........Guðm. Jónsson ..........Nikulás Snædal ............Guðm. ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ............Aug. Einarsson .. Mrs. Valgerður Jósephson .............Guðm. Jónsson ,. .. t. .. August Johnson ...........John Kernested ...........F. Kristjánsson í BANDARfKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel.................Guðm. Einarsson Blaine...................................St. O. Eiríksson Bantry..................................Sigurður Jónsson Chicago v................................Sveinb. Árnason Edinburg.......................... .. Hannes Björnsson Garðar .. .. ...........................S. M. Breiðfjörð Grafton...........................j .. Mrs. E. Eastman Hallson .. ...........................jón K. Einarsson Ivanhoe....................................G. A. Dalmaön Californía..........................G. J. Goodmundsson Milton.....................................F. G. Vatnsdal Mountain...............................Hannes Björnsson Minneota .. f.............1.............G. A. Dalmann Minneapolis................*........,......h. Lárusson Pembina............N................Þorbjörn BjarnarSon Point Roberts....................... Sigurður Thordarson Seattle...........................................Hóseas Thorláksson Svold..................................Björn Sveinsson Upham.................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited -Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE. -X-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.