Heimskringla - 01.12.1926, Side 3

Heimskringla - 01.12.1926, Side 3
WINNIPEG 1. DES. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA ustu mál og hrevfingar, sem þar i eg um lsland og Isoröurlönd. , f væru á dagskrá — og að þessar'grein A8 lokum sneii eg máli mínu til, if sky]du birtast á tungu þeirrar þjó5 Svíanna, fór loflegum orSum um af> s'em um yæri aS ræga. A þenna ! menningu þeirra, og vottaði þeim nlj.n(ju t. d. Danir smám saman ást Islendinga á sænskri sögu o; NAFNSPJOLD Hvar sem fm kaup- ir þa3 og hvenaer sem þú kaupir það, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, aí það inni- heldur ekkert álún, eSa falsefni að nokk urri t^gund BÚIÐ TIL í CANADA MACIC BAKINC POWDER sænskum anda. Eg kvaS eitt af stórskáldum Islands hafa ort fag- urt kvæSi til Svía, og vildi eg nú aS j lokum heilsa þeim á minni eigin tungu, meS þvi aS mæla fram fvrsta erindi þessa kvæSis. “ÞaS er ort á venjast því aS lesa á mánuSi hverj- um nokkrar greinir á sænsku, og Svíar á dönsku. Og þegar öllum al. menningi væri orSiS þaS ljóst, meS hve lítilli fyrirhöfn þær gætu lesiS mál hinna NorSurlandaþjóSanna, þá nivndi hann smám santan fara aS máli, sem fæst ykkar skilja, en sú igsa sioS 0g bókmentir þeirra, en tunga, sem nú heitir islenzka, var . þetta mvndi stórum efla kynni þjóS- einu sinni mál allra norrænna anna og vináttu þeirra. Var þessari manna. Enginn mun kalla þessa tinögu ' tekis ágætlega af flestum tung]f óboSinn gest, þó aS raust henn ræSumönnuui, og kvaS t. d. Fröis. ar héyrist hér sem snöggvast á nor-j ]and) höfuíSritstjóri Aftenposten i íænu þingi, j Qs]0 sjg fúsan til aS birta í blaöi Þegar eg hafSi mælt þessi orS var i sinu> grejnar á hinum norrænu tung- hrópaS “Bravó!" viSsvegar úr saln- ' unum>' er flyttu eitthvaS markvert af um, og eg bæSi sá og heyrSi í þögn-1 frændþjóSum NorSmanna. inni, sem á eftir fylgdi, hvernig menn Þegar Sohlman hafSi lokiS ræSu biSu þess meS ríkri athygli aS fá aS j sinni) kvaddj ser hljóSs einn af kunn heyra hvernig norrænt mál hljómar lustu blagamönnum Norðmanna, Niels af vörutn þeirrar þjóSar, sem ein yogt* og f]utti harSa og berorSa á. Vér höfum öll Patent Meðöl. Ly fjabúSarvörur, Rubbcr vörur, lyfseSlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem viU í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Fótasérfræðingur Flatlr fætur, veikla'ðir öklar, lík- þorn, siggr, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNADIR TAF ARLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block, Winnipeg Sími: 23 137 MHS B. V. ÍSFELD Pianlat «& Teacher STUDIO« 666 Alveratone Street* Phone : 37 020 Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews hefir varSveitt þaS. Eg flutti svo fyrsta erindiS af kvæSi Matthíasar Jochumssonar, eins vel og eg gat, og (aS því er mér sjálfum fanst á eftirj meS hæglátri og tilgerðarlausri lotn- ingu fyrir minu móSurmáli: sýnustu stjórnmálamenn og forustu- menn þjóSanna. Þeim er ljóst, aS ekkert getur trygt frambúSarffið á jörSu vorri nema srgur þeirrar viS- leitni, aS gera þjóSir heimsins að heild — ekkert nerna þaS eitt, aS sú hugsun, seni felst í orSinu mann- kyn, verði að lifandi veruleik í vit. nnd einstaklinga og samvinnu þjóSa. Hin mörgu mót og þing, skoðana- eða stéttarbræSta frá ýrnsum löndum, sem mjög tíSkast á vorum dögum, eru einn þáttur í tilraun þjóðanna til >ess aS vingast hver viS aSra og hefja samvinnu. Þó ai^ fæst þessara þinga hafi nokkurt vald, sem\ um munar, þó aS þau eigi sjaldan frum- kvæSi aS merkum framkvæmdum, þó aS samþyktir þeirra séu ef til vill flestar fljótar aS gleymast — þá væri þó rangt aS álykta af því, aS gildi þeirra myndi lítiS og áhrifin skamm- vinn. _ Þau eru leiStogunr stétta, flokka og merkra hreyfinga gagnlegur skóli, þar sem sjónhringur þeirra vikkar, þar sem þeir læra aS hugsa í senn þjóðlega og alþjóðlega. Andi og hugsunarháttur heimsborgarans á griðastaS og málfrelsi á þessum þing vrm — og enginn fær séS út yfir á- hrif þeirra. Þau eru eitt af áhlaup- rim mannkynsins á kínversku múrana sem enn rísa foldgnáir á öllum landa mæruni og varna því, aS þjóSirnar sjái hver yfir til annarar, skilji -kyldleika sinn og breyti um hætti í viðskiftum stnum. Þú söguríka SvíabygS, með sigurfrægS og hetjudygð og málmi skærra mál! Þú goSum vígSa Gautaslóð, þú Gústafs prúða snildarþjóS! Þín harpa syngur sólarljóð en sigurorð þitt stál! ÞaS hefir áSur verið sagt frá þvi hér í blaSinu, að fjölmörg norræn I vor bárust BlaSamannafélagi Is- lands boð að senda fulltrúa á nor- Tænt blaðamannaþing, er halda skyldi í Malmö i SvíþjóS 12.—15. ágúst í sumar, og á alþjóSaþing blaða- manna, erN standa skyldi í Genf 14. —18. september. Var ráðiS aS þiggja bæði boðin og tókst eg á hendur að sitja þingin sem fulltrúi félagsins. I. Norrtfna bla'ðamannaþingið. Norrænt blaðamannaþing var fyrst. háS í Osló 1899, þá í Kaupmanna- höfh 1902, en hið þriðja í Helsing- íors 1922. A þvi þingi var samþykt að bjóSa blaðamönnum hins sjálf- stæSa Islands framvegis þátttöku i norrænum blaðamannaþingum. Þingið t sumar var hið fjórða t röðinni. Sátu þ.að um 200 fulltrúar, og var þátttakan svipuð hjá fjórum 'stærri NorSurlandaþjóSunum, | en eg eini Islendingurinn. Fundirnir voru haldnir í ráShúsinu í Malmö, og blöktu norrænu fánarnir fimm fyrir utan höfuðinngang þess meSan þingiS stóS. l’ingsetningin fór fram í hátíSasal ráShússins og hófst með því að lands böfðinginn á Skáni og Borgarstjór- inn í Malmö buðu gestina velkomna. Þá töluðu einn fulltrúi frá hverju landi, og tók eg til máls, er röSiu kom að Islandi. Eg hóf ræðu mína með því að þakka blaðamönnum frændþjóð^nna fyrir að þeir í orði og gerS hefðu virt sjálfstæSi Isíands viS fyrsta færi sem þeim gafst. SíSan talaði deilu á tilraunir einstakra blaða í Noregi og Danmörku, til þess aS ala á tortryggni og óvild milli þjóð- anna i báSum löndum: “Samuel Johnson sagði einu sinni að síðasta úrræði þorpara væri að gerast. eldheitur* ættjarSarvinur,” sagði Vogt. Þessi orð hafa reynst sönn á ýmsum tímum og meS ýmsum þjóðuni. Þó að þau eigi siSúr við á NorSurlöndum en víða annarsstaS- ar, þá er samt ofmikiS í norrænum blöSum af eitruSum títuprjónsstung- um. til nábúanna, af rangfærslum. ýkjum og óheiSarlegum frásögnum um þaS, sem sagt er, hugsaS og gert blöð hafi getið þess, aS orSum mín- ] meS frændþjóðunum. Svo eg nefni um hafi verið tekið meS meiri fögn-, dænn> þa ]iefir nokkrum dönskum uSi, en nokkurri annari ræðu, sem og norskum blöSum tekist aS vekja flutt var við þessa athöfn. Eg rifja ’ skaSvænlegan kala mdli þjóðanna. þetta ekki upp til þess að raupa af £r þaö ekki furðulegt og óeðli. því, heldur til þess aS skýra þann ]egt, að þaS sem manna á meðal er fögnuð, setn greip þingheim, eftir ta]iS ósæniilegur tónn og ilt uppeldi, ræSu mina. Menn klöppuðu ekki þvkir prýSilega, þjóSlegur andi í fyrir nrér eSa orðum minúm — held blaðadeilum'? Menn taka stórt til ur fyrir Islandi, fyrir hinni fámennu, orSa og vilja svo heita ættjarSar- fátæku frændþjóð norður í höfum, vinir! sem hefir skapað og varS»eitt menn-i gg játa það, að eg hefi nokkra ingu við verri kjör en nokkur önnur i otrn a þeim mönnum, sem alt af hafa hvít þjóð, fyrir hinum fornfrægu nafn ættjarSarinnar á vörunum, og | heimkynnum norræns anda og nor-^ jafnan ganga opinberlega i þjóSbún- rænnar tungu. ;ngi. 'ÆttjarSarást er jafnsjálfsögð, Eg flutti ræðu tnina a dönsku, eins eins og ástin á föSur og móður. ÞaS og við landar tölum hana, með sterk- er engin þörf á að flagga sýknt og um islenzkuin, norður.norrænum mál- heilagt með þeirri tilfinningu. MeS- I hreim. Kg skal láta þess getið að an striðiS mikla var háð, voru það ( ganini mínu, að ýmsir Norðmenn. þejr> Sem höfSust viS bak við víg- Svíar og Finnar, sögðu aS mín stöSvarnar, sem töluðu háfleygast danska léti betur í eyrum þeirra, en Um •fósturjörSina og svívirSilegast j danska sú, er Danir tala, — og að um óvinina. Herniennirnir, sem | þeim fyndist'aS dönsku ætti að tala hættu lífi sínu fyrir land sitt á eins og eg talaði hana- ■ hyerjum d^gi, voru orSfáir utn ætt- Það er ógerningur að rekja til jarðarást sína.’’ nokkurrar hlítar meðferð þeirra mála! Vogt talaði siðan um þá hættu, er þingið tók á dagskrá, enda skifta sem stafaSi af því aS reita þjóSirnar mörg þeirra íslenzka lesendur lítið. tii reiSi. hvora gegn annari. “Við Rætt var uin útvarpiS og blöðiii, um ^ erSum að hætta því, að leita stöSugt j eftirlaunamál blaðamanna, sérnient- ag gömlum sárum til þess aS ýfa. un blaðamanna o. fl. Hið merkasta Hans E. Kinck hefir eilíflega rétt j mal, sem rætt var, var afstaSa blað- fvrir sér, það er óþolandi smámu/na. anna til norrænnar samvinnu, hvern- semi að stagast sí og æ á gömlum I ig þau bezt gætu unnið að efling pólitiskum afbrotum. Friðþjófur hennar. Nansen hefir eilíflega rétt fyrir sér, Fyr á tínium var iafnan fjand. þegar hann segir, aS hver þjóS bíði ’skapur með NorSu,rlandaþjó(Simum, j skaSa á sál sinni, ef hún ætli aS og oft hafa þær borist á banaspjót. ólundast alla tíS út af gömlum ó- um. Fjarri íer því að vinátta þeirra1 rétti.” sé enn orðin svo traust, sem skyld-j Vogt lauk máli% sínu meS heitri á. leiki og sameiginlegir hagsmunir gefa j skorun til norrænna blaðamanna, að von um, að orðið geti. Forvigismenn gæta varúSar í ummælum sínum i þeirra hafa því á síSustu öld beitt garS nágrannanþjóSanna. aS forðast I sér fyrir því aS efla kynning þjóð. að spilla vinfengi þeirra. I>egar anna og eyða fornri óvild. VerSur hann hafSi lokiS máli sínu reis all_ | ekki annað sagt en að það starf hafi ur þingheimur á fætur sem einn mað- I boriS ríkan á vöxt, þó aS þeim enn ur, og galt honuin langt og ákaft ] [ hætti við aS óvirSa hvor aðra, hve- nlófalof fvrir ræðuna. I nær sem eitthvað ber á milli, og má Vogt er nú maður á efri árurn. í því sambandi vitna í ýms særandi Hann sagði mér síðar. að hann hefði ummæli, sem falliS hafa út af deilu sótt þingið til þess eins aS flytja Norðnranna og Dana um Grænland. j þessa ræðu. Og ræða hans varð höf' Augljýst er að blöðin geta átt ,'uðviSbufcSur þingsins. sterkan þátt í því að sætta þjóðir — Þeir sem nokkuð þekkia til eða egna þær saman, og er því nor. sænskrar menn.ingar og sænskrar ræn samvinna sjálfkjörið höfuSinál lundar, munu fara nærri um, hve a dagskrá norræns biaðamannaþings. glæsilega og höfðinglega var stofn- Sviinn Harald Sohlman hóf umræð- að til þeirra veizluhalda, er gerð ur um þessi mál og varpaði frant voru þinginu til heiðurs. Fáir kunna þeirri spurningu, hvernig blöðin sem Svíar aS skapá stémningu í ■ fengju bezt styrkt samvinnu og vin. veizlusai, að örva þaS sem ungt er j áttubönd með NorSurlandaþjóSun-! í blóði mannj. og stilla hugina til uni. TalaSi hann rólega og skipu.' fagnaðar og fjörs, en þó svo, að yfir lega- en varaðist aS kðma að viSkvæm öllu sé prúður og tiginmannlegur um atriðum í skiftum þjóðanna. Hið bragur. nnarkverSasta nýmæli, sem hann ósk- j Öll fjögur kvöldin stóðu veizlur aSi að rætt yrSi, var sú tillaga, aS með dans og drykkjtt tfram á rauða öll höfuðblöS á NorSurlöndum ---------------------- skyldu nránaSarlega flytja vfirlits-, *) Hann er líka einn af fremri greinar um helztu viðburSi, sem ljóSskáldum NorSmanna. — Ritstj. gerðust meS hinum þjóSunum, merk. i (Frh. á 7. bls.) Ellice Fuel & Supply ‘ KOI, — KOKE — VIÐIIR Cor. Ellice & Arlington SIMI: 39 376 HEALTH RESTORED Lœkningar én lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. TH. JOHNSON, Orrnakari og Gulltimifttn Selui giftlngaleyflsbréi. aarstakt atnysll veltt pöntunu* og vltSrJörlluin útan af landl 264 Main St. Phone 24 637 Dr. M. B. Hal/dorson 401 finyd Bld«. Skrifstofusíml: 23 674 Stund&r Bérst&klegra lungm&sjúk- d4m&. Er &TJ finn^ á skrifstofu kl. 12—11 | f h. og 2—6 e. b. Heimili: 46 Alloway Aw«. Talsími: 33 158 ■ ■■ : 1 c—i Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldff. Cor. Grahara and Kennedy 8t- Phone: 21 834 ViStalstími: 11—12 og: 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WIN’XIPEG, MAN. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Keyma, bða nm oc nenda Hfismuni og Plano. Hrelnsa Gðlfteppl SKRIFST. og VÖRUHOS “<7» Klllce Ave.i nðlæict Sherbrooke VÖRUHÚS “B"—83 Kate St. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somer6et Blk. Winnipeg, Man. DK. A. BL8XDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma os barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 f. h. os 3—5 e. h Heimili: 806 Vietor St.—Sími 28 130 Talsimli 28 889 DR. J. G. SNIDAL l’AMLIliK.VIR «14 80 Portagt Ave. ereet Blecfc WINNIPRO Muirs Drug Store Elllce og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA PHONE: 39 934 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON _ 216 HEDICAL ARTfl BLBO, Hornl Kennedy og Graham. fllildtr elncönRn ii,n,-, eymn-, nef- o, kverka-ejflkd«mn. '» klttn frfl klll tU 11 L fc •( kl. 8 tl 5 e- k- Talalml: 21 834 Heimill: 638 McMIllan Ave. 42 691 King’s Coníectionery Nyir flvextlr o( GarSmetl, Vlndlar, Cisarettnr o( Grocery, Ice Cream o*r Svaladrykklr- SIMI: 25 183 551 SARGENT AVE, WINNIPBG CAPIT0L BEAUTY PARL0R _ 563 SHERBROOKE ST. ReyniB vor ágætu Mareel fl 50e, Reart 25c o( Shinele 35c. —• Sím- iö 36 398 til þess að ákveöa tima frfl 9 f. h. tU 6 e. h. DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnai e?Sa lag- acSar án allra kvala. Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnip«g =ni/ L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllbúin eftir máll frá »33-50 og upp Meö aukabuxum »43.5* SPECIAL HiS nýja / Murphy’s Boston Beanery AfgrelCir Flah & Chlpa i pökkum tll helmflutnings. — Agætar mál- tíöir. — Einnig molakaffl cg svala- drykkir.' — Hrelnlætl einkunnar- orö vort. 629 SARGENT AVE., SIMI 21 906 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. * TaLsími: 24 586 Kr. J. Austmann J. J. SWANS0N & CO. Llmlted R E N T A L 9 INSURANCB R E A L ESTATH MORT G A G E S 600 ParU Bullding:, Wlnnlpeff, M&m. | WYNYARD SASK. DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala sérfrætliugw. "VörugæSi og fljót afgreiffaU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptM, Phone: 31 166 Sfmi 39 050, 824 St. Matthewa Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmllegt verö. Allar bíla-viðgerðir Radiator, Foundry acetylene Weldlng og Battery service Scott's Service Station 549 Sargent Ave Siml 27 177 Winnlpeg Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öUunt teg- unditm. ViSgerSir á Rafmagnsáhöldum, íljótt og vel afgreiddar. Sfml: 31 507. Heimasfml: 27 286 Mrs. Swain son 627 Sargent Ave. hefir ávak fyrirliggjandi úrvaU- j birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, s< slíka verzlun rekur 1 Winnipeg. | Islendingar! Látiö Mrs. Sw»in- son njóta viðskifta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bcxta *erí V6r aendum hefm til ytfar. frá 11 f. h. ttl 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 54« Ellce Ave*, hornl I.angaHe SXMI: 37 455 Beauty Parlor &t 625 SARGBNT AVB. MARCEL, BOB. CURL, S0*5i and Beauty Culture ln all brache*. Houra: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 0 P«M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur líkkistur og r.nn&st um át- f&rir. Allur úíbúnabur «á butl Ennfremur selur bann allnkon&r minnÍ8varb& og legsteina—t_I 643 8HERBROOKE ST Phone: 86 607 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Lightning Shoe Repairing Síml: 8» 704 328 Harffrave St., (NAlæfft Ellie&> Skúr off itfffrél bAIn tll eftlr mAl LltlU eftir fótlæknlnsum. HEIMSKRINGLA ' r hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.