Heimskringla


Heimskringla - 15.12.1926, Qupperneq 5

Heimskringla - 15.12.1926, Qupperneq 5
* WINNIPEG, 15. DES. 1926. HEIMSKRIN G LA 5. BLAÐSlÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI" ÁNÆGJA. Stutt athugasemcL Ot't má á máli þekkija manninn hver helzt hann er." H. P. I Heimskringlu er út kom 24. nóv. siöastl., birtist grein frá vini mínum, liena A. B. Olson, Winnipeg, sem andmæli gegn opnu bréfi minu í Heimskringlu 10. nóv. síSastl. l»aö þ>kist eg sjá að eigi ntun logið til faðermsins því ritsmíð þessi ber and legan svip föðursins. Nú, þó að rit- snuð þessi sé ekki þess virði að hafa bi^zt i opinberu blaði, né heldur svaiaverð, þá samt vil eg reyna að viðmkenna hana, annars myndi hátt- vii tum vini tnínunt þykja sér mis- b°Öið; gerð lítilsvirðing; það'vil eg varast. Þó máltækið segi: "Svo skal leiðan forsmá, að anza honum ekki”. l)íl ‘l Þab nú ekki við um vin riiinn, 1 ei’ Se'’ Se'’ svo eig^i lesendurnir þá kvóð að mér að eg beri sannleikan— nni \itni, svo sent eg veit hann rétt- astan. Höfundurinn segir til byrj- unai í grein sinni, að eg geri viðskifti v ö^nfélagsins, Iðunnar og bóksal- anna í Winnipeg að umtalsefni. — Jarna hefir vitringnum yfirsést, á au er ekki rtiinst í “opna bréfinu” ; Pað varðaði líka litlu, en frá þeim 30 ara v‘®skiftum hefir Iöunn einskis ntan góðs að minnast. Þá eru at— hugasemdir höfundarins fjórar — eiga að vera feitu bitarnir i graut- nni. . Til 1. 0g 2. athugasemdar er Pv' að svara: I Heimskringlu 11. ag- siðastliðnum stendur: “Reykjavík íllb' I gærkvöldi hélt Sögufé— agið aðalfund sinn í lestrarsaí Þjóð ■skialasafnsins. Er svo fundarskýrsl an .tilfærð eftir vanalegum fundar— reglum. Virðist svo sem hún sé þarna heil 0g óbreytt; úr henni dró eg til— yúnanir mínar, sem tilfærðar eru i (lpna bréfinu”, og sem gefa 1. og - aths. höfundarms átyllu, og getur hver sem vill lesið það saman. Til athugasemdar skal þessu svarað: Uni þaS hve mörg ár höfundurinn var umboðsmaður Sögfélagsins, er 6 kl taJaö- I “Opna bréfinu" er sagt til 25—''26, en mun vera réttara: til 24__’9K T t , , x \ 4. athugasemd er , J.1 Seg-Ía’ a® hvittunin er ekki II yrir neinar sérstakar bækur. n segu svo: Þökk fyrjr bréf þitt sept. og S3.40, sem fullnaðarborg «n a undangengnum viðskiftum”. — » °gpfélagsbækurnar VOru á sama t.na i viðskiftunum og ekki smæsti Ösk.ftahðurinn. _ Um framkomi, utnboðsmannsins er ekki mikið sagt Opna bréfinu”. Aðeins á tveim um er hans minst, þessum orð- um: “sem komu fyrir flest árin frá Mr. A. B. Olson umboðsm. félagsins” og “en eg hefi með höndum kvittun frá hr. A. B. Olson” ; meira en þetta er hans ekki minst. Þlvergi í “Opna bréfinu” gef eg í skyn, að eg hafi ; viss fyrir að Iðunn hafi verið stryk uð út fvrir skuldir, síður en svo; I min orð eru þar í beinni mótsögn: | “Ekki veit eg hvort mitt félag Iöunn, j hefir verið strykað út fyrir skuldir”. | Nei. ég vissi það ekki og veit það ekki enn; líkur eru til að það hafi ekki verið gert. Eg vissi vel, að Iðunn var ekki i neinni skuhl við Sögufélagið, og svo ber kvittunin það ineð sér, og í þessu skrifi A. B. O. er lögð áherzla á, að Svo hafi ekki verið.v Það er eftirtektarvert, að það virðist svo, sem herra Olson hafi litið á sig og Sögufélagið sem eina og sömu stærð; eg hefi ekki skilið það svo. I skýrslu Sögufélagsins er hans ekki getið að neinu. Eg hefi skilið svo, að stjórn Sögufélagsins hafi strykáð út meðlimina upp á sitt umsvar, með hliðsjón af starfsbók— um félagsins, án þess hann hafi átt hlut að því; það held eg sé réttur og eðlilegur skilningur. Að reka úr félaginu hóp af Lestrarfélögum, kalla eg óholla andlega blóðtöku á Þjóðræknisstarfi Vestur—Islendinga; með því er fólki í tugatali ekki gert auðvelt, að lesa þessa grein bók— mentamyi; tnálið, bóktnentirna,r og saga þjóðarinnar, er lífæð þjóðern— isinsr þegar hún hættir að slá, er það andvana, eg held hjá hverri þjóð sem ér. Vinur minn segir í niður— lagi greinar sinnar, að unt enga ó— ráðvendni sé hér að ræða; eg trúi því vel, og hefi heldur hvergi því orði á lymið, en “óguðlegur maður flýr, þó^enginn elti hann”. » Þar eð eg er ekki hneigður til að vera leiksoppur, hvorki herra Olson, né annara, mun umsögn minni um þetta upptuggna og tætta málefni lokið. Sanngjarnir lesendur "Opna bréfsins” sjá að hr. A. B. O. hefir slægst til óþurftar vjð mig fyrir sök enga. Svo með vinarkveðju til herra Ol— son, og ósk um góða líðan og ró— lega geðsmuni. 4.—12,—’26. Jónas J. Húnfjörð. héldu að Finnar væru ski^ælingjar, nokkurskonar Eskimóar, unz þeir hrósuðu glæsilegum sigri yfir öllum þjóðum á ólympísku leikjunm í Jarís 1920. í þeim iþróttum, sem hinn valdi flokkur þeirra kepti í, með hin— um skeiðfráa Nurnti í broddi fylk— ingar. Þá opnuðust augu heimsins fyrir því, að þeir væru afburðamenn. Og þegár Clas Thunberg og Nurmi, heimsmeistararnir finsku í skauta— hlaupi og hlaupum, og Charles Hoff, norski heimsmeistarinn í stangarstöki og glæsilegasti og fjölhæfasti íþrótta— maðurinn í heiminum, komu til Bandaríkjanna og fóru óslitna sigur— för yfir öll ríkin Jrá austri til vest— urs, hverjir sem í móti keptu, þá var líklega meira talaö, og reis meiri forvitni um Finna og • Norðmenn, en öll þau ár samtals, sem Banda— ríkin hafa verið við líði. Jóhannes er okkar Hoff og Nurtni. ásamt félögum sínunr. Það ættum við ætíð að ntuna þeim. Sögusagnir- (Erh. frá 1. bls. uppteknum hætti, að gera glímuna kunna, og Island dýrðlegt meðal stórþjóðanna, að þvi levti sem í hans valdi stendur. Og það er oss meira virði en flestir halda, á þessum geysi— legu íþróttptímuita. Stórþjóðirnar Þeir sem ekki hafa litið Sögu aug— um ennþá, fá þó að sjá efnisyfirlit þessarar fjórðu Ixikar hennar (eða II. bókar, II. árs, þegar í árgöngum er talið), sem kemur út rétt fyrir jól— in og kostar sama og fyrri bækurnar, $1.00 — árg. $2.00. — Báðir árg., eða allar fjórar bækurnar $4,00 Allar aðalfyrirsagnir, eru hér birt ar eftir stafrofsröð, en ekki niður— röðuninni í bókinni: Alfur á Borg: Dr. P. J. Pálsson. Blaðadrengurinn: B. E Johnson Fráfærur: Þ. Þ. Þ. Gamanvisur: K. N. Júlíus Ef — To Mv Soul Mate — Nat'n laust — Fyr og nú — The Flápper. Hákarlinn og Islendingurinn, Þ.Þ.Þ Hugrúnar: Þ. Þ. Þ. íslenzkar þjóðsagnir: Brestir: Jónas Hall — Övættur in: II. Daníelsson, fvrv. alþnt. — „ » j Onnur okmd: Santi — Olafur Drellir og Jón Kengur: Sarni — Fyrirburðir: Sanii — Um Arna föður Ilafnar— bræðra: Guðm. Jónsson — Bezt það gamla : Sami — Draumur: Húsfreyja Anna Gestsson — Dysjar á Hörgárdals heiði: Stefán Sigurðsson. Landnemaerfi: Þ. Þ. Þ. Ofmörg herbergi — Gatnlir kunn- ingjav — Agirnd vex með eyri hverj um — Tók því rólega — Regluleg fagnaðarhátíð — Agæt mjólk — Meira gamanið — Ekki gott að segja — A sunnudagsskóla — Réttlát skift ing — Umslopagaas — Launað fyrir sig — Sjaldan berhöfðaður — Epl- iö er sök fatanna — Agæt uppbót — Sök bítur sekan — Sú var góð! — Þann.ig misti Gunna aðalsmanninn — Góð ráðlegging — Æ.fitimabilin — Sannleikur sagður of seint — Góðttr eftirmáli — Fagur en seigur — Kaups kaups. Stökur og Ijóð: / Hlægilegt: Þorsljabítur — Frjáls: H. P. — Til Aðalsteins' Kristjáns— sonar: Guðm. Friöjónsson — Fyr og nú : H. P. — Seinustu vísur Tósefs SKEMTIFERDIR A ustur Canada 1. DESEMBER 1926 TIL 5. JANÚAR 1927 KYRR AHAFSSTROND AISSA DAGA 1 DESENBER, JANÚAIl, FEBKOAB Vegna þess að hún er áreiðanleg. Ein þýðingarmikil ástæða til að nota Canadian National þjónustu. /.tí/ið' oss aSstoða yður við að ráðgera ferð yðar. Allir nmboðsmenn ráðstafa Jnscga þA nauðsynlega, bjóða lág fargjöld, panta rúut, gefa allar upþlýsingar. c Kfla skritlft W. J. Q.UINLAN, Distrlct Pn»Nenff;er Affent, Winnipeg;. ftNflÐIAn National K AILWAYS R Schram — Vor: Þ. Þ. Þ. — Goða— foss: Þ. Þ. Þ, — Ferskeytlan.: ÞÞÞ. Sýnir drengsins: 1». Þ. Þ. Uppgötvanir og vísindi: þýtt og frumsamið: - Flugreiðin — Mannsandlitið er að breytast — Léstrarvélin — Gróðrar— auki með raftuagni — Jarðaraldurs— klukkan — Sterkur geisli — Heila— skeyti — I nálægri framtíð. Ur ýmsum áttum : Þýtt: Hugsanahæfileiki: Séra E. G. J., D.D. — Skemtileg .vinna: WiIIiam Morris — Verður er verkamaðurinn humanna: Abraham Licoln — A leið til himna: Grenville Kleiser — Mark mið menningarinnar — Fyrsti papp— írsskaparinn — Heilræði: Victor Hugo. Þungir vasan: Þ. Þ. 1». ----/—X------- Þjóðræknisdeildin “Frón” heldur næsta fund sinn þann 20. desember þ. á., í neðri sal Goodtemplarahúss— A þeim fundi hefir séra Rögnv'. Pétfirsson góðfúslega lofast til að flytja erúndi, og verður efnið: “För Vestur—Islendinga heim til ættlands— ins 1930”. Vænst er tftir að fólk fjölmenni á fundinn. Ritarinn. Til Þorskabíts (Kveðið í tilefni af kvæði hans til Dr. Helga Pjeturss.) ítækum eigin spýtum ýtirðu, Þorskabítur. ítrekað lof hjá ýtum íturspjall þitt lilýtur. Eldar frá æðsta veldi aldurs þar lýsa að tjaldi; helduröu háu kveldi haldgóðum bragafaldi. Magn. Sig. Kostaboð, Fleþ-i og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, ánægju legt og skemtilegt, aö hafa skrif— pappír til eigins brúks, með nafni sínu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag. Undir— ritaður hefir tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst til þess að senda hverjum sem hafa vill, 200 arkir 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum, driíhvítum pappír (water ntarked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Canada og Bandaríkjanna. Allir esm brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa fyrir sjálfan sig, elleg- ar einhvern vin. F. R. Johnson, 3048 W. 63rd St. — Seattle. Wash. H VERZLIÐ Á KVÖLDIN <**|JLJÓTA og áreiðanlega afigreiðslu eigið þér heimtingu á, á öllum tím um hjá Dingwalls — en vér leyfum oss vrðingarfylst að benda yður á, að á kvöldin getið þér hægast vift fyrir yður hina mörgu ásjá- legu gripi, sém til gjafa eru hentugir, og að sú ferð margborgar sig fyrir hvern einstakan í fjölskyldu yðar, auk þess hve fróðleg og skemtileg hún er. Þér sjáið þar fjölskrúðugasta safn töfrandi gripa, til þess að Velja úr gjafir, sem nokkurntíma hefir sést í Canada. BÚÐIN OPIN Á HVERJU KVÖLDI TIL KL. 10. "^iqXuaIk3(cmvt_ Cji^U ík ^íkzaÍ QualíU^ Sílacr KÖKU KÖRFUIl Atta mismun andi gertSar E. P. N. S. stungnar og sléttar. $4.50 $5.00; $6.75; og; $7.50. Cocktail bikarar $3.00 bver. Cocktail hristar $3.00; $5.00; $10.00; $12.50 $2u.00 Braut5bakkar. 15 mis munandi gerðir, þar á mcðal hinar nýju laufskornu tegund- r. $4.00; $5.00; $8.00 Te-samstæður, 3 hlut ir, úr allskonar gerö aö velja. — $10.00, $12.00, $20.00, $30.00. Brauðdiskar eru nyt samar gjafir og snotrar. $2.50, $3.00, $4.00, $5.00, $7,00 Diskar undir heita rétti, Úr hinum vandaöasta’ silfraða hvítmálmi. $7.50 og $10.00. Blómkarfa af beztu tegund. Einhver hin prýðilegasta jólagjöf $9.00, $10.00, $12.50, $15.00; $22.50. Kjötföt, 16 þuml- unga, með ídýfuskál, silfruð. $10.00, $20.00 og; $25.00. Sætabrauðs diskar, flúraðir, silfraðir, svo prýðilegir, að þeir eigra eig;i sína líka. $2.50, $4,00, $5,00 og $10.00. Drykkjarkönnur fyr- ir börn, sterkar og; fagurlega g;erðar. £1.50, $2.00, $2.50, $3,00 "Bon-Bon” skálar, silfraðar meitilstung ar. $1.00 og $2.00. English Crown Ducal China, te og kaffi samstæður, skreyttar og afar vandaðar. öll samstæðan ......... $4.50 Tekannan aðeins . $2.50 Sykur- og rjómakerin .. $2.50 Bezta tegund silfr- aðir pipar og salt S£dt staukar, $1,00, $2.00, $2.50, $3.00 og $4.00 parið. Ple-dlHkar, allskon- ar gerð, en vér selj- um þá á sérstöku verði. $3.00 og $5.00. Örlítil niðurborgun festir kaupin, hlutirnir geymdir og sendir eftir vild. Vér borgum flutning til allra staða í Canada. DinqmaHs

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.