Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. liKIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. DES. 1926. Almennings Álit. Vll. KAPITULI. Frú Taine í Kvekarabúningi “Eg var hugsandi — og svo heyrði eg þetta i Frú Taine sá hann tvisvar eða þrisvar líta töfrandi fiðluspil — svo komuð þér en eg virt- ■ fljótlega um öxl sér, alveg eins og hann bygg- ist ekki geta gert mér grein fyrir því í svo fljótu ist við einhverjum. Aaron King virtist ekkert vera að hraða sér að byrja á myndinni af frú Taine. Hann sýndist slá því á frest dag eftir dag, án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu. Klukkutímunum saman ráfaöi hann eins og tilgangslaust í kringum þennan stað, sat á svöl- un,um, eða var iðjulaus inni í vihnustofunni. Stundum hóf hann göngu sína frá húsinu, út að hinni byggingunni við endann á rósagarðinum. án þess hafa nokkum sérstakan tilgang — rótaði í dóti sínu og tækjum í heilan klukkutíma eða meira, án þess að gera sér grein fyrir hvað hann, væri eiginlega að gera. Hann virtist alls ekki geta fest hugann á því, er hann sýnilega bragði, að það gætuð verið þér.” “En hvað það er yndislegt!” svaraði hún “ef umhugsunin um mig hefir ollað því kð lista- maðurinn féll í draumkenda leiðslu. Segið þér mér, þykir yður þessi búningur fara mér vel?” Hún tók af sér möttulinn, og stóð frammi fyrir honum klædd gráum óbrotnum Kvekarameyjar- búningi. Hún snéri sér á allavegu, í ýmsum mismun- andi, afstöðum megan hún beið eftir dómi hans. Þótt búningurinn væri óbrotinn að lit og gerð, var hann þannig sniðinn. að hann sýndi alt töframagn hips fagra líkama hennar. ‘‘Hamingjan góða!” sagði hún, og vaktaði hverja svipbreytingu á andliti hans. i ‘‘Eg er hrædd um að yður falli ekki búning- urinn. Og mér fanst sjálfri hann vera svo yndis- lega fallegur. Eins og þér munið sögðug þér aö eg mætti ráða búningnum.” “Það er fallegur búningur,” sagði hann — fann að hann þurfti að koma í framkvæmd. Frú ,. . , _____, ,<0 hann bað' hana i °S bættl svo Vlð — °S Þer eruð yndislegar í svona a mig* ? Taine kom nokkrum sinum, en Einusinni nam hann viljandi staðar við gluggann til að horfa út og stara á fjarlægu fjallatindana, og nokknjm siimum virtist eins og hann væri að hlusta eftir einhverju. “Má eg tala,”? sagði hún að lokum. ‘‘Vissulega megið þér það,” svaraði hann. “Eg vil ag þér séuð alveg eins og heima hjá yður Segið hvag sem yður kemur í hug án allrar ó- þarfa hæversku eða feimni. Lítið aðeins á mig eins og dauðan hlut, einhvern hluta af húsbúnað- inum. Breytið fyrir alla muni eins og þér væruð aleinar í herberginu — yðar eigin herbergi.” “En hvað það er skrítið,” sagði hún hug- sandi. “Það er ekkert undarlegt vig það — það snertir aðeins kaupsamninga okkar. .svaraði hann.” ‘En það væri skrítið, ef eg ætti að taka orð yðar bókstaflega eins og þau eru töluð,” s"' hún, og rétti sig snögglega við úr þeim stelling. um. er hún hafði verið í, og horfði beint framan í hann. ‘‘Er það alveg nauðsynlegt fyrir líf- lausan hlut — eins og þér segig — að horfa ”Eg átti við, að þér ættuð að . i honum — þér munuð vera yndislegar í hverju að vera þolinmóða. og hún beið, en gerði sér upp mikla undrun og hræðslu yfir því, hvað lista : sem væri' . , 11 _ , . , . Hun hnsti hofuðið með þyðingar — fullu menn væru oft í einkenmlegu skapi. I ,, _ T . . __br‘’.si. þer segið það aðems til að þoknast mer, Conrad Lagrange helt sinum upptekna hætti * ,, . * , * * tali við unga' eg &et séð það a yður að yður SeðJast ýkkl að mér í þessum búningi.” ‘‘Þar hafið þér rangt fyrir ýður sagði hann ákafur — eg álit einmitt ! að þér séuð yndislega fögur í þessum klæðnaði I Eg var aðeins dálítið hissa — eg /hélt, að þér ag að ^álfsögðu mynduö velja samkvæmisbúning af einhverri tegund, er myndi vera í samræhii svo að beita kuldahæðni í öllu sínu manninn, en undir niðri var hann einlægur og virtist skilja alt — skilja betur en málarinn sjálf- ur, hversvegna harm hikaði svo mikið, dró lengi að fara að vinna fyrir alvöru. Á hverjum einasta degi — stundum morgni til, stundum síðari hlutann — og stund- um á kveldin spilaði ósýnilegi fiðluleikarinn Tlð afst°ðu yðar \ hinum hærri fé,aSsskaP yndislegustu lög, Stundum döpur sorgarlög — stundum fjörug lög. En alt hafði þa’ð sömu áhrif á skáldið og málarann — hreif þá altaf eins og það gerði fyrsta kveldið í myrkrinu og kyrðinni. Auðvit- að var þeim kunnugt um, að sá, er framleiddi skoða mig eins og einhvern hut húsgagnanna — eg sagði ekki, að eg hefði ekki meiri tilfinn- ingar en borð eða stóll.” “Jæja!” „Lítið ekki niður — gerig svo vel Hvert flúðir þú?” Hinn settist niður á stól þar hjá. “Eg myndi flýja hvert sem væri, til þess ag komast hjá að þurfa a§ ræða við þessa heims- ku, liégómalegu Louise Taine. Eg sá þær koma rétt mátulega til. að geta sloppið. Hann fylti pípuna sína meðan hann sagði þetta. “Og hvern- ig gekk vinnan?” “Ágætlega,” svaraði málarinn þurlega. Eldri maðurinn horfði skflítilega á unga manninn ein§ og hann væri undrandi yfir að hann var ekki í betra skapi, því næst kveikti hann á eldspítu og fór að hugsa um pípuna sína. “Eg býst við, að hennar hátign hafi verið klædd í drotningarskrúði viS þetta tækifæri — skrýdd silki og purpura eins og henni hæfir.” Listamál- arinn snérist við hina kuldalegu rödd skáldsins og svaraði reiðilega. “Eg býst við, að, þú þurfir að fá að vita það að eg mála hana í Kvekarameyjaarbúningi.” Svar Conrad Lagrange var eins undurlegt eins og hæðni hans og kuldi rétt áður. 1 stað þess að sýna bitrasta háð í hverju orði horfði hann nú á félaga sinn, og hristi höfuðið dapur- legur. “Aumingja maðurinn! ÞaJ hljóta að vera reglulegar kvalir. Nútíðar aldarháttur dulbúin í kvekarabúning — hvílíkt tækifæri, er þér gefst ef þú að eins hefðir hug til að nota þér það.” Listamálarinn stökk upp úr stólnum og gekk um gólf á svölunum. “Gerðu þetta ekki, Lagrange! — eg þóli að horfa beint hingað”! sagði hann í fremurlhað ekkl nu sem sten(iur- skipandi rómi. eins og hann væri að reyna að I Gott og vel, sagði hinn innilega ‘eg ná valdi yfir hug sínum. Eftir það horfði hún skf/ ekkl se£.ia ue(tt unr ÞaS- Um leið og hann á hann með vaxandi ákafa, og þegar hann veik > stoð UPP> l^gði hann höndina á öxl vinar síns _ __ --------------------------------------------------------------------, 1 '_______• £ *__ í þessum búningi sjást ekki fögru axlirnar yðar.’ höfðinu við til að hlusta, kom kynlegur glampi í augu hennar. Eftir nokkra stund sagði hún snögglega. “hvað er það, sem þér heyrið?” “Mér fanst eg heyra hljóðfæra slátt,” svar. Kondu, við skulum fara og líta á blómin áður en Yee Kee kallar á okkur til kveldverðar.” í garginum kom listamálarinn auga á eitt- hvað hvítleitt, er lá á hreina gangstígnum. Hann hrópaði, upp yfir sig, um leið og hann Hún leit niður fyrir sig, eins og hún væri aði hann, og roðnaði lítið eitt, en snéri að verk- j fðr og tðh hað ut>P’ f>að var ofurhtlh unóur þessa fögru tóna, bjó í því eina húsi er þar var í grend. Frá bústað þeirra, sást aðeins á annan stofn- inn og regkháfinn á þessu húsi yfir gulleplatrén. En það var alt er þeir vissu um þennan ókunna einkennilega fiðluleikara. Það var eins og þeir hefðu orðið þegjandi ásáttir með að leyta engra frekari upplýsinga. Vafalaust kom það til af því með livaða hætti þeir fyrst heyrðu hljóðfæra ^láttinn, og hver áhrif hann hafði á þá. Þeir óttuðust, þótt þeir létu það ekki uppi að viðkynning við hinn ókunna fiðluleikara, myn_ di spilla að einhverju leyti þeirri óblöndnu ánægj- u, er þeir höfðu af fiðluspilinu sjálfu. Svo þeir töluðu því altaf u m þenna ókunna nágranha þeirra eins og á huldu, og líkum anda og Aaron King talaði um veruna, er þlyti að vera þar á sveimi og líta í leynd eftir rósagarðinum. Þegar listamálarinn gat með engu móti dregið það lengur var ákveðinn dagur er frú Taine skyldi konía. og sitja fyrir fyrir í fyrsta sinni. Var málarinn staddur á verkstæðinu, og beið eftir að frú Taine kæmi. Léreftið var til reiðu strengt á málaragrindinni. feimin, og sagði kuldalega: “Fögru, herðarnar mínar eru ekki handa almenningi til að glápa á — eg hefi aldrei verið í, og eg verð aldrei í þess- um flegnu nýmóðins kjólum.”! Aaron King var öldungis hissa. Alt í einu mundi hann eftir hvað Conrad Lagrange hafði sagt um venjur hennar og siði. Og hann vissij ekki hvað hann átti að halda um það. “Aftur bið eg yður fyrirgefningar, frú Taine kom hann að lokum út úr sér. Eg vissi það ekki inu með uýjurn áhuga. “Fiðluspilið, er virtist heilla yður svo mikið þegar eg kom inn”? sagði hýn glettnislega, en það var enginn snertur af gamni í glampanum í augum hennar. “Já,” svaraði hann stuttlega. um Ieig og hann gekk aftur á bak nokkur skref — skygði hönd fyrir auga, og horfði gaumgæfnis- lega á léreftið. “Og vitið þér ekki hver fiðluleikarinn er?“ “Þér sögðuö, að það myndi vera einhver gamall prófessor.’ fallegur vasaklútur, með yndislega vel gerðum staf ,.S“, íeinu horninu. Mennirnir litu hvor á annan þegjandi spumar- augum. Vlll. KAPITULI. Myndin, sem var ekki mynd. Aaron King var að Ijúka við síðuseu drætt- Litaspjöld Og þetta á svo yel við minn smekk — minn veru- lega smekk. Raunverpleg mynd! reglulegt lista- verk. Sannarlegt meistaraverk þarf að sýpa sálareinkennin ekki síður en hin líkamlegu. Mig langar svo mikið til að þetta gæti orðið listaverk yðar vegna — það leit út eins og alt væri gert aðeins hans vegna. Eg hefi aldrei leyft neinum að mála mynd af mér fyrri” — bætti hún við með) þýSingar- fullu augnatilliti. “Það er mjög fallegt af yður frú Taine,” sagði hann dauflega. þér megið trúa því, að eg Eftir öllum ástæðum hæfir þessi búningur mjög vel. Eg er alveg viss um, að mynd af yður tekst j “Það var mín fyrsta ágiskun — hafði eg ina a andlitsmyndinni af konunni, er Conrad mjög vel einmitt í þessum klæðnaði.” “Það erirétt fyrir mér,” lireytti hún fram úr sér. “Eg .bia.gra.iige hafji sagt að væri imynd tískunnar einmitt það sem eg hélt,” sagði hún með ákefö- veitt það ekki.” j og gldarhættarins. Frá kvöldinu, er ungi maður- “En liljóðið kemur frá litla kassarrtyndaöa'inn hafðl sagt vini sínum söguna um fórnfærslu húsinu hér rétt hjá, er ekki svo?” ! móður sipnar, hofðui þeir bundist þeim vináttu “Það virtist svo.” svaraði málarinn. Haim höndul& sem sterkari eru en ást milli karls og lagði því næst frá sér burstana og litakassann, konu' *kald,ð uPPfylti loforð-sitt rækilega, sem og sagði fljótlega. “Þetta verður alt, sem eg get se’ fð se?ja hlnum unga vini sínum t'1 syndanna gert í dag — þökk fyrir.” “Er öllu lokið svo 1 °1Ul Uvl' er hann aliti nauðsynlegt fynr hans fljótt!” hrópaði hún upp vfir sig, og hreimur- eigm hammgju‘ En Þegar hann var í betra skapi. inn í röddinni hlaut að vera töfrandi fyrir mann- Kem oftar var’ lærðl Hstamálarinn að meta rétti- inn, er vissulega hafði me'iri tilfinningu en líf.1 lega hina miklu mannk°sti bans —- hið mikla laus hlujair. | síaldSæfa ímyndunarafl hans, og hinar 'sérlega ! Þýðu og innilegu tilfinningar skarpleikann og Ilun stcy'S upp, og ætlaSi að ganga betnt að gáfurnar, er auðkendi þennan undarlega mann standinum. en listamálarinn brá skjótt við og frá flestum öðrum. Skáldið neitaði stöðugt að met það tækifæri er þér gefið mér - eg skaj huldi léreftið með því að segja, “GeriS svo vel líta á myndina, meðan stóS á málningu hennar gera mitt besta til að sýna þakklæti mitt hér’ — að líta ekki á það enn þá. Eg vil ekki að þérj Hann sagði blátt áfrarti að hann vildi ekki hann benti a lereft.ð a grmdmni. j sjáið það, fyr en minn tími er kominn.” “Það er eiga neinn þátt í því að koma í veg fyrir að ungi og burstar var alt reiðubúið. Þegar frú Taine hafSi sest í þá afstöðu, erjekki fallegt af vður.” sagði hún í mótmælingar- litir af alls konar tegundum honum þótti hæfileg. og listmálarinn hafði gertjrómi, en kænskulega eftirgefanleg þó r>o! AiiIau i A -1 — i i ,1 i________ i____i 2 l ' íi •>4' I i , . • • • i, . ...... MRlarinn stóð við stój-a norðuifgluggann en frumdrætfci myndarinnar lauslega á léreftið, og bætti svo við áköf, “og viljið þér aS eg komi á beygði sig nigur að litakassanum, sagði hannjmorgun? Ætlist þér ekki til þess?” og horfði-til fjallanna. fjallanna, er skáldið sagði blátt áfram: ‘‘Þér kamið einar hingað — er ekki; að hefðu svo mikið aSdráttarafl. Alt í einu snéri hann sér hvatlega viS og hlustaði. Lagir, en skærir og hreinir hljómuðu tónar fiðluleikarans ókunna gegnum hinn græna þétta vegg gulleplatrjánna. Hann stóð þar og hlaustaði og starði upp til fjallanna — hlustaði á fjallaandann, er hon- um fanst hann heyra til í yndislegu fiðlutónun- um Aaron King vissi, að þetta var eitt af þeim augnablikum. er myndi grafa sig dýfst inn i hug- skot hans. Honum fanst þaS vera bending — viðvörun frá æðri og hreinni öflum — bending — hvatning til einhvers göfugra og hærra. Rödd er alls ekki var í samræmi við hljóð- færasláttinn eða áhrifin, er hann hafði á unga málarann, vakti hann eins og af draumi. Hann snéri sér við og sá frú Taine standa í dyrunum. “Þú — þú!” sagði hann, enn þá undir áhrif- um töfratónna. “Þei — þei!” — og hann gat’ henni rAerki um að ónáða sig ekki, en staðnæm- ast við dyrnar. Stolti blandinn undrunarsvipur breiddist yfir fagra andlitið. En er hún heyrði fiðluspilið snéri hún sér við en aðeins eitt apgnablik. “Mjög vel leikið finst yður þaS ekki,” sagði hún unr leið og hún gekk til hans. “það hlýtur að vera Professor Beeker. Hann býr hér í nágrenninu einhver staðar. það er sagt að hann sé mjög góður í sinni list.” Málarinn leit á hana und- randi aðeins eitt augnablik, er hann aS lokum vaknaði úr leiðslunni fór hann að skellihlæja. svo?’ “Já, ef þér viljið gera svo vel — á sama tíma Þegar frú Taine hafði huliS Kvekarameyarbúning. “Ónei, samiarlega gerði eg það ekki! Eg jnn undir yfirhöfninni, stóð hún augnablik og litað lét Louise koma með mér. Eg ætla æfinlega að jst um í herbergnu, meðan málarinn stóð til- láta hana koma með mér hingað, eða einhvern annan. Það er aldrei hægt aS fara of varlega, eins og þér vitið.” sagði hún með uppgerðar hæversku. Málarinn horfSi á hana eins og ó- sjálfrátt með hvössu augnaráði. Þegar hann snéri sér aftur að léreftinu. hélt frú Taine áfram* “Eg skildi hana eftir inni í húsinu með súkkulade- kassa og skáldsögu. Mér fanst, að þér mynduð heldur vilja að við værum tvö ^ein.” “Gerið svo vel. að líta ekki niSur Tyrir yður’ sagði listamálarinn — eg vildi biðja yður að horfa á þetta,” hann benti á mynd, er hékk á veggnum, á bak viS, og dálítið til vinstri við málaragrindina. Efir það var þögn á verkstæðinu um st-und Frú Taine hélt gaumgæfnislega þeirri afstöðu er hann hafði sagt henni, og fylgdi einnig fyrir- skipunum hans um hvar hún ætti að horfa; en þar sem ungi maðurinn stóð aftast einmitt á þeim stað, var mjög auðvelt fyrir hana að veita honum nána eftirtekt. einkum þar sem hann hafði augun altaf á litaspjaldinu og léreftinu. Tilhögunin var aðdáanleg, dróg úr tilbreytinga- leysinu að sitja fyrir, og fyrir. og setti. ánægju- svip á andlit hennar er hlau’t að birtast á mynd- inni, og far full ástæða til að halda, aS sú mynd myrtdi tryggja framtíð hvers málara — og gera hann f/ægan. Það myndi vera orðum aukið að segja. að Aaron King hefði sökt sér með lífi og búinn við dyrnar að fylgja henni út að bifreið- inni. “Mér ætlar að falla þetta herbergi yndis- lega í geð,” sagði hún seinlega; og í fyrsta sinn lýsti sér hrein einlægni í rödd hennar. og einn. ig angurblíða, er olli því, að málarinn leit á undrándi. Iiún gekk til hans innileg í véðmóti. “Ætlið þér, þegar þér hafiS unnið yður frægð. þegar þér eruð orðinn víðkunnur listmálari, og alt þetta miklu heldra fólk kemur til yðar til að láta yður mála myndir af sér — ætlið þér þá að muna eftir mér?” “Ætli eg verði nokkurn táman frægur,” svaraði liann efandi. EruS þér svo vissár um, að að þessi mynd takist?” 4 “Auðvitað er eg sannfærð um þaS — þér vitið það. þér þráið að verða frægur — er ekki svo? ” Og er frú Taine leit á hann spurnaraugum j sál niður í þetta verk sitt. Hann var snillingur sagði hann: “Eg bið y$ur að fyrirgefa frú TainejmeS burstann, og hafði Iært til fullnustu frum- hvað eg heilsaði yður hrottalega — eg var svo atriði málaralistarinnar. utan við mig — í rauninni var mig að dreyma. I Hann hafði, ánægju og yndi af þ.ví að æfa Hann snéri sér að grindinni, er léreftið varjkunnáttu sína og leikni í dráttlistinni. en að strengt á. “Þér sjáið aS eg var að búast við i öðru leyti virtist hann ekki hafa hugann á verk.. yður.” inu. Áaron King horfði á hana um stund án þess að svara. því næst sagði liann með dýpri tilfinn- ingu, og meiri ákefð, en hún haf$i nokkurA tíma áður fundið hjá hönum, “hvort eg þrái frægg! Eg má til með að verða frægur — Heyriö þér það — eg má til!” Og konan svaraði ofur mjúklega um leið og hún lagði hendina á handlegg hans. , “Þá skuluð þér verða það----- þér skuluð.” Conrad Lagrange fann listamálarann í fram svöiunum í heldur daufu skapi þar sem hann reykti pípu sína. “Er öHn lokiS í dag?” spurði skáldið og horfði á unga manninn með skarpa einkennilega, gegnumsmjúgandi augnaráðinu “Já. öHu lokið,” svaraði listamálarmn, og klapp- aði á liausinn á Czar, er lagði trýnið upp á hné hans. maðurinn fengi viðurkenpingu sem listamálari. Aaron King hló, til að dylja feimni sína yfir því að hann var í rauninni mjög ánægður með að aSi’ir hefSu engin afskifti af þessari mynd. Conrad Lagrange hafði samt sem áður ekk'i á móti jiví, að fara stöku sinum með vini sínum til hússins á Fairlandshæöum, jrnr sem listmál- arinn hélt afram að venja komur sínar. Þegar frú Taine minti skáldið háðslega á loforð hans, að sleppa honum ekki einsömlum í hendurnar á henni, svaraði hann alt af með því, er hún kallaði tvírætt, að eins og komiS væri, væri hann engu óákveSnari í því en áður. að bjarga unga manninum frá liverskonar áhrifum, er hefta myndi sigur hans á listabrautinni — “ef,” bætti hann ætið við —t “ef hann er þess virði að bjarga honum — þa,ð kemur í ljós síðar” þeir hittu æfinlega James Rutlidge hjá Taines. og ”ft heim sótti hinn frægi ritdómari jm í litla húsinu í gulleplalundunum. Vegna hinna miklu áhrifa, er Rutlidge hafði og fyrir milligöngu frú Taine stóö nafn Aaron Kings í öHum blöðum, og greinar um verk hans Þótt ritdómarinn hefði aldrei séö verk hans, var í blöðum og tímaritum hið mesta lof um liann sem listamálara. Þar var sagt frá veru hans og lærdómi í útlöndum — minst á hina frægu mikilsviitu ætt hans. Hrífandi frásagnir um dvöl hans í litla húsinu með skáldinu. Langar greinar um það, að hann væri á þessum yndisfögru stöðvum aö mála mynd af hinni vel-þektu frú Taine — fyrsta myndina, er nokkurn tíma hefði verið máluð af þeirri yndis- fögru konu. Einnig að þessi mynd myndi vekja hina mestu eftirteKt á næstu sýningu. Conrad Lagrange sagði. “það ætlar alt að verða svo auðvelt.” Einusinni eða tvisvar höfðu þeir ség konuna með afmyndaða andlitið, og skáldið reyndi árangurslaust að muna hvar hann hefði séð hana áður. Á hverjum degi heyrðu þeir fiðluspil- ið frá gulleplalundunum þar í kring. (Framh.) 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.