Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 26. JANÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. Búið sjálf til SAPU og sparið peninga.!| Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETT’S PURE | VF flakeLi I- Notvísir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! «inu og varð aS manni, með vilja ■^g krafti. Hann ásetti sér að vinna °g vinna, vinna sér fé, veVða auS— X1gur maður, og koma svo heim i jolamatar—ilm móður sinnar, og heim 1 ■ þjarmann 'af Jitlla, lélega fljyng— trénu. Það var ekki lengur blautgeðja unglingur, sem stóð á afturþilfari Lauru’’, heldur harðvitugur, ungur maður, sem Ijeit á vörina.----------- Lestin tók snöggt viðbragð, og Liríkur K. Harold, fasteignasali frá ^askatoon, leit upp sem snöggvast, en hvarf fljótt aftur ofan í sjálfan ’-ig. —----- Hann fór í skógarhögg, þegar Xestur 'kom. Hann felldi ótal trjá— ^tofna, og safnaði dollar eftir doll— ai- En hann sá fljótt, að þó hann >nni ljósaskiftanna milli, þá yrði hann aldrei auðugur á því, svo fljótt ^ern Þyrfti. Hann. var orðinn óþol— ínmóður að koniast^ heim í bæinn i kuggahverfinu til jólatrésins henn— ar ntóður sinnar. Hann beit á vörina, keypti gull— nemaáhöld, sleða og hunda, og hélt Til Klondyke. Hann leitaði að gtilli, hann 'svah °g hann kól. En hann leitaði og Ieit— stöðugt. Æskuholdin og litar— bátturinn voru horfin, hann var orð— 'nn skininn og þunnur, eins og vest— menn eru. Kn óþolinmæðin rak oann áfram. Uni siðir fan.n hann gullæðina. — én var lítil, en notadrjúg. A 'ömnium tíma var hún tóm, en hann efnaður maður. Oþolinmæðin jókst með hverjum Sræddum eyri, og alltaf fannst hon- m hann vera óendanlega fjarri tak— 'artkinu. Hann vildi og þurfti að gnast meira, áður en hfmn færi neun til islenzka jólatrésins. ann fluttist til Saskatoon og gerðist fasteignasali. Hann beit á orina 0g ýtti til hliðar. Hann »ræddi á tá og fingri, og varð með u UgUstu mönnum þar í grendinni. ann _ Haroij fasteignasali — var Pekktur um allt fylkið og víðar í anada. Og ekki að góðu, því að nann var talinn harðdrægastur o- XngaSt"r aHra fasteignabraskara Þar um slóðir, og er þá mikið sagt. hiarf1 SOg^U’ hann hefði stein- a, en engin„ vissi, að allan lífs- tækleT’i nUÖaðÍ hann við litið. fá— ur Á ^HgJÓlatré, í torflkóTa norð- hans andK - l)að var leyndarmál hans'05 «*»-> Honum hafði ekki farið eins lestum mnflytjendum i Camd-T í::: °;Snir iiar,endir— o, þarknd1 tr7a ^ ^ enp-n • En iha^n hafði ga konu eignast, 0g hann hafði ekki Lu T Tk VÍð Iandslnenn en fU’ S6m ÞurftÍ tÍ! ÞeSS a« geta grætt vþ ,m- Hann hafði aldrei verið í ,aUdÍnU’ heir>nr a«eins • ,tnr’,Þvl hanU hafði alltaf verið gaml ’ Re>kjaV1,kur’ s!ðan ’ Laura’* árum Uttl Hann Þaðan fyrir 25 °g nu fyrir nokkrum vikum hafði nn selt allt, sem hann átti i Vest- ™mi’ °S var á leið til íslands, með J°na bankabók i vasanum, og ó- Þolinmoðari en nokkru sinni áður. - rv *að Var a aðfan.gadag jóla nokkru y ,r _ Hadegi. “Gullfoss” var að Sl^Ia >nn á milli eyja. Á eíra þilfari stóð Eirílkur E. Harold, fasteignasali frá Saskatoon, og starði inn yfir bæinn. Hann var fölur í framan, og beit á vörina. Það lýsti óþdinmæði og angist i svipnum. “Eins getur það auðvitað ekki verið, eftir öll þessi ár. Allt breyt— ist! Ætli það beri ekki minna á því, þegar eg kent á land?’’ hugsaði hann. Hann stóð alltaf í söniu sporum, meðan skipið var að renna sér inn á höfnina, og hann leit þungbúinn á ÖIl mannvirkin. Honum hraut ekki orð af vörum nema einu sinni. Hann spurði mann, sem stóð við hliðina á honum, hvar batteríið væri. Og þegar honum var anzað, að bújð væri að brjóta það niður, fölnaði hann enn meir og beit fastar á vörina. Svo rann skipið upp að hafnar- bakkanum. Hann vissi það vel, að enginu myndi taka á móti honum, — taka á móti honum með opnum örmum, eins og tekið er á móti þeim, sem kemur heiin úr langferð. Og þó voru það vonbrigði fyrir hann, þegar enginn beið hans, nema strákur með gull— borðalagða húfu með nafninu “Hótel Island” á. “Liftboy”, — “lyftivél— arstrákur’’, hugsaði Mr. Harold. Strákurinn draslaði föggunum hans á land, og lét þau í hifreiðina. “Rafmagn og bifreiðar”, tautaði Mr. Harold. Hann hugsaði með •barnslegri gleði til steinolíuljósker- anna og götuforarinnar á æskudög- unum. Og þegar hann Ieit af hafnar— bakkanum niður á steinbryggjuna — “nýju bryggjuna”, sem, þegar hann var strákur, hafði verið höfuðprýði hafnarinnar, þar sem hann svo oft hafði veitt marhnúta og kola, fylltist hann söniu angistinni, eins og þegar hann stóð á þilfari skipsins og leit á höfnina. Nú var “nýja bryggjan’’ ■gamall, brunninn og brotinn jaxl, í ungum og hraustum tanngarði. Þegar hann var húinn að koma ser fyrir á gistihúsinu, gekk hann út í bæinn. — áleiðis inn í Slkugga— hverfi. Hann var orðinn úrkula von ar um að sjá nokkurntíma gamla lyngtréð aftur. En hann fór af því, að vonin var ekki dáin, þó að hún væri í andarslitrunum. Hann gekk um Austurstræti. Þaö var steinlagt endanna á milli. “Poll-- arnir — gömlu pollarnir'?” söng í höfðinu á honum. En þeir voru allir horfnir. Prúðbúið fólk, eins og í öllum öðrum borgum, hraðaði sér um göturnar, hlaðið bögglum. Hann leit á fótabúnaðinn. Hann sá enga ís— lenzka skó, og varla nokkur stúlka var á peysufötum. Sama glysið eins og í öðrum borgum var hlaðið upp fyrir innan spegilglers-búðarglugga, og ginnti peninga upp úr jólapyngju fólksins. Var hann þá ekki kominn heim? Hann fór að efast um það. Hann var óþolinmóður. Hann hraðaði sér inn í Skuggahverfið. — Skvldi þar ekki allt vera með kyrrum kjörum? Hann hrökk satnan, við tilhugsunina um, að þar gæti verið orðið umbreytt. Það var orðið sein— asta vígið hans, sem vonbrigðunum enn ekki hafði tekist að vinna. Hon- um hafði ekki fyr dottið það í hug, að bærinn hennar móður hans gæti verið breyttur eða jafnvel horfinn. Honum sortnaði fyrir augutn við til— hugsunina. —■ — Hann nálgaðist gamla bæinn. Hann sá í rökkrinu grilla t þrílyft stein— 'hús. Öttinn og eíinn voru löngu búnir að heltaka hann, þegar hann kottt að stæði bæjarins. — Steinhúsið stóð þar, sem gamli gærinn hafði staðið. — Þó að hann hefði séð bæinn verða uppnuminn, og nýja, stóra steinhúsið koma niður úr skýjunum í stað hans, með einni svipan, hefði hann ekki get að orðið steini lostnari. Hann vissi ekkert hvaðan á sig stóð veðrið. En það sá hann þó, að takmarkið, er hann hafði verið að keppa að öll þessi ár, var^ekki til lengur. Hann hafði ver. ið að sælast eftir skugga, — ljósin á lyngtrénu hans voru löngu, löngu slokknuð, en glampinn af þeim hafði blindað hann fram á þessa stund. Hann geklk t áttina til gistihúss- ins. Hann hugsaði ekkert. Hann slangraði þetta hálfgert milíi svefns og vöku. Hann var lengi á leiðinni. Þegar hann gekk inn í forstofuna, sá hann inn í opinn veitingasalinn. Hann eins og rankaði þá við sér allt í einu. Hann rétti úr sér og beit á vörina, gekk inn og settist við borð, og þjónninn. kom til hans. “Færið þér ntér hangiikjöt,” sagði Eirtkur. “Hangikjöt er ekki til, en gæsa— steik,’’ anzaðt þjónrrinn; hann var mannþekkjari, og gat lesið peninga— budduna út úr andlitsfalli gestanna. Eiríkttr bognaði í herðunum, það var eins og hann slokknaði út af. — “Færið þér mér þá það,” sagði hann viðutan. Hann sat hreyfingarlaus. Hann tók ekki eftir neinu í kringum sig. Og hann heyrði ekki hið glaðværa gaspur í vinnustúlkunum við aí— greið.iluborðið. Það leið stundarkorn, þá gall önn— ur þeirra allt í eintt við “Já.Gunna min, barnið vex en brókin ekki’’. Hann hrökk við, þegar hann heyrði þenna ófágaða alþýðumálshátt. Og hann fór að stagast á honttm, eins og menn gera með orð, sem haft hafa áhrif á menn. Þjónninn kom með gæsasteikina. Mr. Harold leit á hana. “Hvar býr! kirkjugarðsvörðurinn, og hvað skulda | eg?’’ spttrði hann. Þjónnittn anzaði báðuni spurning—j unum htssa. Mr. Harold lagði hundr j að króna seðil á borðið. “Það stend ur heitna,” sagði hann, stóð upp og j fór. “Barnið vex en brókin ekki,” ■ tautaði hann, jafnt og þétt. og áðttr ! en hann varði, var hann búinn að hafa endaskifti á máltækinu: “Bróik— in vex en barnið ekki’’. Hann sá nú allt líf sitt eins og i lófa sér. Hann hafði niiðað það og þroska þess við flíkur, sem löngu voru stækkaðar og breyttar, án þess að hann vissi eða sæi. Reykjavík var orðin ^innar bær, og þessi bær var homtrn allsendis ólkunnugur. Þar var ekki jarðvegur fyrir hann. Vest— anhafs hafði hann ekki fest rætur, því httgur hans dvaldi í borginni horfnu, með steinoliutýrunum og for— ugu götunum, — 'dvaldi í bænum hrörlega, við lítið, fátæklegt Iyng— jólatré. Nú sá hann, að hann var rótlaus, og hafði verið, síðan “Laura’ forðum bar hann út úr Reykjavíkttr— höfn. Það var ekki annað samband ntilli heimsins og hans, en sparisjóðs- hók með niilklu meiri peningum, en hann gat torgað. Og hann öfundaði nú föður sinn sáluga af því, að hafa verið á skútunni vátryggðu.----------- Kirkjugarðsvörðurinn gat ekki sagt Mr. Harold, hvar leiði móðitr hans væri. Hann beit á vörina, því hann var óþolinmóður, og gekk suðtir að kirkjttgarði. Hann var lokaður, og4 Eiriíkur stökk yfir girðingttna. Hann leit varla á itölsku marmara— tninnisvarðana; þeir voru ekki kurin— j ingjar hans. Hann gekk lengi tttn garðinn, og1 loks staðnæmdist hann við knéháa i þúfu. Svona höfðu leiðin veriö áð— j ur en Itorgin hvarf. Hann' settist á leiðið i hálfgerðri j leiðsltt. Honum fannst hann finna i jólamatarilminn .gamla, frá hlóðum móður sinnar, og honunt sýndist haun.1 sjá jólatréð, og íslenzku ullarsokk— ana undir. Og hann varð óþolin— nióður. Svo ták hann uppúr vasa sinum skammbyssu. Hún hafði fylgt hon— ttm i öllunt svaðilförunum i Klon— dyke. Hanti grúfði sig ofan að leiðinti. j NAFNSPJOLD Lightning Shoe Repairing Stmli 80 704 S28 Harfcrave St., (Nálægt Blllea) Skðr og attvvél hOtn tll ettlr nili LltlV ettlr tðtlæknlngum. Emil Johnsoo Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rofmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 507. Helmaalmf i 27 XO SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, geyma, hfla am og •cnda Ilúsmiinl og Pinno, Hrclmia Gðlftcppl SKRIFST. o*r VORUHOS EJlllcc Ave., nfllægt Sherbrooke VÖRUHCS «B"—83 Kate st. MUS B. V. ÍSFJSLD Planlat A Teaeher STUDIOi Ö66 A1 verstone Street. Phone : 37 020 Hltt nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreiSir Fl.h A Chlp. i pökkum til helmflutnlngs. — Ágeetar mál- tiölr. — Elnnlg molakaffl eg svala- drykkir. — Hrelnlœtl einkunnar- orö vort. 629 SARGBJiT AVB., SfMI 21 906 Dr. M. B. Hai/dorson <Ot Boyd Hlda. Skrlfstofusiml: 23 674 Stundar aéretaklega lungaaajdk- déma. Br aV flnna 4 ekrlfatofu kl. 12_if | f h. og 2—< .. h. Heimill: 46 Alloway Av*. Talsími: 33 158 n= Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL eelur likklstur og r.nnaet um 6t farlr. Allur útbúnaDur eá beatl Ennfremur selur hann allakonar mlnnlsvarba og legstelna—t—t S43 SHERBROOKB ST Phone: 86 607 WINNIPEG HEALTH RESTORED Lœknlniti án lyl]i Dr- S. G. Simpaon N.D., D O. D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. TH. JOHNSON, Ormakari og Gullamiftui Selui glftlngaleyflsbvát ■ersiakt atnygll veltt pöntunum og viTJg'JcrTlum útan af landl. 264 Maln 9t. Pkone »4 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg, Cor. Graham and Kennedy 8t Phone: 21 834 Viötalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLöNDAt, 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma. — Aö hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimill: 806 Victor St.—Sími 28 130 Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMIíA OG ÞBKTA KING’S bestn gerV Vér aendum helm tll frá. 11 f. h. tll 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 646 Bllce Ave*. hornl Langelde SIMIl 37 456 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL •14 8omerset Block Portagc Ave. WINNIPMO Dr. Kr. J. Austmann. WYNYARD SASK. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sirni: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 216 HBDICAL ARTS BLB6. Hornt Kennedy og Graham. Stunder elngöngu angnn-, eyrna-, nef- om kverkn-ejakdémn. '» hlttn fr» kL 11 tu 11 l h. ■ o( kl. S tl 6 •' h. Taleíml: 21 834 Helmill: 638 McMUlan Ave. 42 6»11 /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslutnenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingw. ‘Vörugaeði og fljót afgreiísla eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: 31 166 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eða lag- aSar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipog CAPITOL BEAUTY PARLOR — 563 SHERBROOKB ST. ReynltJ vor ágætu Marcel A 50ci Rcsct 23c ogT Shlnnle 35c. — Sím- ltS .36 398 til þess aTJ ákveTSa tlma frá 9 t. h. tU 6 e. h. J. J. SWANSON & CO Llmlted R E N T A L 9 INSUnANCB RBAL BSTATB mortgages 600 Parle Buildlng, Wlnnlpec, Mnn. | HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þesst kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Allt í einu heyrði hann skærar | barnsraddir, úr fjarska syngja jóla-j sáltuinn gamli: Heims um ból, helg eru jól, signuð mær son guðs ól. Skammbyssan féll úr máttvana hendi Mr. Harolds niður á gaddfreð— inn svörðinn, og tárin tóku að renna ofan kinnar hans, og það setti að houm óstöðvandi dkka — barns— ekka. Allt í einu byrjaði að snjóa. Það gerði skæðadrífu. Snjóflyksurnar féllu niður eins og dúnn í logni. Svo breiddi jólanóttin rósemisblæju sína yfir óþolinmæði Eiríks E. Har— old, fasteignasala frá Saskatoon, Saskatchewan, Canada, en Eiríkur litli Eiríksson, umkomuleysinginn úr Skuggahverfinu, grét aftur fögrum tárum við barm móður sinnar. -----Það var nóttin helga. (Vísir.) ----------x----------- Hitt og þetta Máttur'. hljómlistar. Hljómar geta gert menn ýmist káta eða hrygga; en hljómlist getur lika læknað menn af þunglyndi, eða gert þá að nýjum og betri mönnum. Hinn frægi tauigalæknir, prófessor Guttermann í Leipzig, hefit' um langt skeið gert tilraunir nieð áhrif hljóm— listar á taugakerfi sjúklinga, og hefir haft fiðluhljómsveit til að leika mjúk lög fyrir þá. Ung kona, sem var frá. muna þunglynd, varð svo hrifin af hinum dillandi tónum í vals eftir Strauss, að hún fór að stiga dans— spor og náði kæti sinni aftur. Guttermann hefir og gert tilraunir í fangahúsum, og lét hann hljómsveit- ina leika draumóra Schumanns fyrir utan klefa, þar sem alræmdur of- beldismaður var geymdur. Haföai voru á honutn gætur, en hann komst við og fór að gráta, og var upp frá því þýðasti fanginn i fangahúsinu. — Flest hefst með blíðu, fæst með stríðu. Nýmóðins jólasaga. Konulaus maður átti vingott við ■gifta konu, og vildi hann gjarna gefa henni jólagjöf. En varlega þurfti að fara, svo að mann konunnar grun— ■i i fÁk-Werh Þau komu sér því saman um að maðurinn keypti loðkápu oig veð— setti hana. Konan skyldi svo fá veðlánsskírteinið og láta svo sem hún hefði fundið það, en fara svo og leysa út hlutinn. Þetta liti þá út eins og óvænt happ. Allt fór eins og ráð var fyrir gert. IConan “fann’’ skírteinið og bað niann sinn að vita, hvort ndkkuð væri á þessu að græða. Þegar hann kom aftur, sagði hann að þetta hefði ekk ert verið, sem eigandi væri. Konu— kindin hélt að hann ætlaði að geyma kápuna og geía sér hana í jólagjöf. A jólakvöldið fær hún böggul frá manni sínum, og er hún hafði rakið utan af honum, kom í ljós loðkragi. Hentii þótti þetta nokkuð snubbótt, en fór þó itm til bónda síns til að þaklka honum fyrir kragann. — I dyrunum mætti hún skrifstofustúlku manns síns — í loðkápunni. ið hafi þátt i hernaði, eins strangt og aðra menn þótt þeir verði manns— banar, því að þeir hafi flestir týnt niður að meta mannslífin til verðs, og sé það eðlileg afleiðing af herþjón ustu þeirra. — Það er svo sem ekki ofsögum af þvi sagt, hversu mjög ‘‘strið fyrir föðurlandið’’ göfgi og þroski mannkynið. Blessun stríðsins. Það bar við fytir skömmu í Wei— mar á Þýzkalandi, að^ bændur tveir urðu saupsáttir, og rann öðrum svo í skap, að hann skaut á hinn.úr byssu sinni og særði hann sári, sem bani hlauzt af. Fyrir þetta var hann dæmdur í tveggja ára fangavist. — Segir svo í forsendum dómsins, að eigi tjái að dæma þá menn, sem tek. Lciðinleg misgrip. urðu hjá brúðguma nokkrum í Gron. ingen á Hollandi fyrir skemmstu. — Þar er lögskipað borgaralegt hjóna— band, og þegar (kirkjuvígslan átti frani að fara, kom það upp úr dúrn- um, að hann hafði ekki verið gefinn saman við unnustuna, heldur við tengdamóður sína. Hafði orðið hausavíxl á skilríkjunum, svo að nafn tengdamóðurinnar kom í stað imnustunnar. — Margt er undarlegt í náttúrunnar ríki, eins og þar stend— ur. Þó nokkur árangur. A. og B. voru á rjúpnaveiðum. A er mesti klaufi, skýtur og hittir ekkert, en rjúpurnar fljúga upp. . Þú hittir ekki, lagsmaður! A. önei, en anzi urðu þær hvædd-* ar. * (Alþýðublaðið.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.