Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.01.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JANÚAR 1927 Fjcer og nær A þriöjudaginn var, 25. þessa mán aðar, andaöist aö heimili sonar síns, Þorst. Borgfjörös, 832 Broadway hér í bæ, hr. Sæmundur Jónsson Borg- fjörð. Sæmundur var fæddur 14. nóvember 1845 á Hálsi í Skorradal, sonur Jóns Þórðarsonar bónda í Staf_ holtsey og konu hans Guörúnar Sæ- mundardóttur. Sæmundur ólst upp í Borgarfirðinum, fluttist svo suöur á Vatnsleysuströnd og þaöan til Vest— urheims 1886. Tvo sonu á hann á lífi: Jón er heima á í Selkirk, og Þorstein bvggingameistara hér i bæ. — Jarðarförin fer fram á föstudag. inn kemur, og hefst kl. 2 e. h. heima í húsinu, en kl. 3 við Sambandsikirkj. una, Banning og Sargent. Hús— kveðju flytur sr. Magnús J. Skapta. son, en ræður í kirkjunni séra R. E. Kvaran og séra Rögnv. Pétursson. Aðstandendur óska eftir að blóm séu ekkí send, heitn í húsið eða í kirkj. daginn lesa Miss Aðalbjörg John. f son, Mr. Gísli Jónsson, séra Ragn— ar E. Kvaran og Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Byrjað verður að lesa stundvíslega kl. S'/2. Konur geta prjónað þar og saumað; karlmenn fléttað reipi og teglt hagldir. — — Fjölmennið. • Ungmeyjafélagið Aldan heldur spilafund í sal Sambandssafnaðar i mánudagskvöldið 31. janúar, íkl. 8 e. h. — Fjölmennið, ‘‘The Hermin Art Salon”, ný hem. stitching og Dresstnaking stofa, opn— ast 7. febrúar að 666 Sargent Ave. Vinnukona óskast á íslenzkt heim ili. Umssdkjendur snúi sér til eða sími Mrs. R. Pétursson, 45 Home St. Sími 39 911. Hinn 8. þ. m. lézt í Churchbridge Sask.. Mr. Sigurður Magnússon Breiðfjörð, 79 ára að aldrí, eftir 7 ára legu. Jarðarförin fór fratn 14. janúar. Séra Jónas A. jarðsöng Hinn framliðni lætur eftir sig ekkju, Kristbjjö,rgu Guðmuhds— dóttur. og tvo syni, Guðbrand séra Magnús Andreas Bradford, sem er prestur í New York. Verður nán- ar getið hins látna stðar. Séra Magnús kotn frá New York til þess að vera við jarðarförina, og fór aftur 20. janúar til baka. Var hann áður prestur í Tillbury Ontario, 5/2 ár við Presbyterakirkju þar, en þjónar nú Presbyterian (reformed) Church í Bandaríkjunum. •Dánarfregn. 2. þ. m. andaðist að heimili sínu t grend við Qtto, Man., ungmennið Sigurbjörn Rósinkranz Arnason. — Banameinið var botnlangabólga. Drengurinn var fæddur 13. febrú- ar 1910, og dvaldi hjá foreldrum sínum alla æfi. I framgöngu var hann stilltur og gætinn; löngttn hans Sigurðsson ag vinna gagn, einlæg og sönn. Við fráfall hans sér þessi byggð á bak einum sinna efnilegustu ung— linga, en sárastur er þó tnissir þessi fyrir foreldra hans, sem höfðu byggt á honum bjartar framtíðarvonir, sem ekki rætast hér megin grafar. Jarðarförin fór fram frá heimili HOTEL DUFFERIN Cor. SEYMOUR oj? SMYTHE St«. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nor?5an og austan. lNlen/.knr húNmætiur, bjót5a íslenzkt fert5afólk velkomit5 íslenzka tÖlut5, PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll WONDERLAND THEATRE Kvöldvökur. Þjóðræknisdeildin - Frón hefir á- kveðið að bjóða mönnum til sín á kvöldvökunni, mánudaginn 31. janú. ar. Verður þar lesið upphátt fyrír fólkið að gömlum og góðum sið, gam alt og nýtt fyrir gamla og unga. Fr í ráði aö halda þessu áfram og vera ekki minni Reýkvíkingum. A mánu- hins látna og frá Grunnavatnskirkju hinn 9. þ. m., að viðstöddu fjöj— menni. Foreldrar hans, Stefán Arnason og Þuríður kona hans, biðja þann, sem ritar linur þessar, að flytja hjartans þakklæti sitt öllum, sem voru við— staddir jarðarförina, skreyttu kistuna blómum, eða sýndu þeitn á annan hátt hluttekningu t sorg þeirra. Lundar 24.—1.—'27. H. J. Lcó. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið : Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsaíinn: Glímufélagið: Æfingar á hv'riu fimtudagskvöldi. Sjónleikasamkeppnin. Breyting hefir orðið á dögum þeim, sem leikið verður. Fr nú á— kveðið að samkeppnin fari fratn þatin 10. 11. og 12. febr.’ Tveir leikflokkar, sem höfðu t hyggju að taka þátt í samkepninni, geta því tniður, vissra orsaka vegna, ekki verið með í þetta sinn — nefni— lega flokkur Wynyardbúa og flokk- tir Santbandssafnaðar í Winnipeg. Fn báðir lofa santvinnu og þátttöku í næsta árs sanikeppni. Og þar sem að stuttur undirbúningstími verður þá ekki lengur "þrándur i götu”, er sterklega vonast eftir fleiri utanbæjar flokkum næsta ár. Þeir leikflokkar, sem nú stíga fyrsta sporið í áttina að takmark— inu, verða þessir: Leikflokkur frá Glenboro, leikflokkur frá Arbor.g og leikflokkur Goodtemplara í Winni- peg. Að ölltt forfallalau.su verður þá hin fyrsta Sjónleikasamkeppni Is— lendinga hrint af stað með stuttri innsetningarræðu, sem hr. Olafur S. Thorgeirsson flytur kl.'8,3ö fimtu- dagskvöldið 10. febrúar. — KI. 9 verður gamanleikurinn ^‘Happið’’ | ÁRSFUNDUR | j Sambandssafnaðar j ^ verður haldinn eftir messu sunnudagana í | 6. og 13. febrúar næstkomandi | | f KIRKJU SAFNAÐARINS. | Safnaðarnefndin væntir þess að sem flestir með- j ^ limir mæti. M. B. HALLDÓRSSON * forseti. * * FRED. SWANSON - I skrifari. j I - \ sýndur af leikflokki frá Glenboro. Föstudagskvöldið þann 11. febrú— ar, kl. 8,30, verður hinn frægi leik— ur tengdamamma” sýndur af leik— flokki frá Arborg. Laugardagskvöldið þann 12., kl. 8,30, verður stuttur enskur feiktV'. saminn af dr. J. P. Pálsson, og sem heitir ‘‘The Parrot”, sýndur af lei’k- flolkk Goodtemplara. . Verðttr þá dómsúrskurðttr kveðinn upp og sigurmerki afhent af sér R. E. Kvaran. Annað til skemtunar þetta kvöld, margraddaður söngur, einsöngvar og hljóðfæasláttur o. s. frv. Þessir menn. hafa góðfúslega lof— ast til að starfa sem dómarar: Séra Ragnar E. Kvaran, Dr. Jón Stefáns son og Einar P. Jónsson. Varadóm— arar: Friðrik Sveinsson, Sigfús Hall dórs frá Höfnunt og Þ. Þ. Þorsteins- son. Nánar auglýst í næstu blöðum. NEFNDIN. ROSE THEATRE / Sargent & Arlington. • Fimtu- föstu- off laugardag í þessari viku: CLARA BOW MAN TRAP Flmtu-, föMtii’* ou InuganlaK I peHsarl vlku: Mðnu- þriSju or inlövikudnj; í mentu viku: “Sweet Rosy O’Grady” LOVE BLINDNESS Speeinl Mntlnee Saturday nft- ernoon for (’hildren. by Special Pcture and Stage Talnt. Elinor Glynn The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holldays. Einnig: “CASEY OF THE CUARDS” COAST Mánu- þriöju- og mi?5vikudag í næstu viku: The ‘,Three Wonders” Kjötmarkaður Ilezta kjöt Iðfft verb <»«• fljót afífrelösla. 1 pd. stykki af lard . 17c Rump Roast; pd.. .. . 14c SíT5a af Bacon, heil et5a Shoulder Roast; pd. llc hálf; pd.......... 28c Bringukollar; pd.... 8c Sneitt Bacon pd..... 30c 4*6 pd. af suöueplum .... 25c Vér höfum miklar birgt5ir af glænýjum fiski, eggjum, smjöri, aldinum og garöávöxtum. RUSSELL PHILLIP 031 Saryjent Ave. (vi"Ö horniö á McGee). Simi 25 053 Vér sendum pantanir um allan bæ. Richard Barthelmess j The AMATEUR GENTLEMAN Hámark kvikmyndaiönaðar. Prá Hclga magra. ■ Mikill undirbúningur er að Krist- nesi inu vestara undir aldarfjórðungs afniæli klúbbsins Helga ntagra. — Skutilsveinar eru á þönum að búa undir veizluna þá miklu, sem haldin verður í Manitobahöllinni 291/ Portage Ave., þann 15. febrúar næst. komandi. — Þar verður margt til skemtunar og góður matur og mikill. Seinna verður auglýst fyrirkomulag kvöldsins. — Fólk er þegar farið að panta aðgöngumiða, því ekki verður netna viss fjöldi þeirra seldur, og vildum vér sérstaklega áminna fólk úti á landsbygðinni, sem hugsa til þess að sitja hófið, — að panta þá í tima. Þeir verða til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent, og hjá öllum meðlimum klúbbsins. Skutilsvcinar. og eldfimasta í sálum tnanna — ar kröfur markaðurinn gerði, o.g sem “love of national GLORY’’ — að— ferð hans er aðferð allra einvalda, að draga smárn saman að sér meira og meira vald, básúna sig sem frels- ara fólks síns, um leið og hann kúg- ar það, — og fólkið dýrkar hann, eins og það dýrkaði Cæsar og Na— poleon, og auðmennirnir klappa hon— urn lof í lófa, af því hann er svo mikill framkvæmdarniíaður. Til að nota hentugt enskd orðatiltæki, þá er hann ‘‘go—getter”, sem lætur ekk- ert standa fyrir sér. jafnjramt þekti til þeirra örðuglefka og kringumstæðna, sem fiskifrant— leiðendur hæfa við að striða, og gæti þar af leiðandi gefið ýmsar bend— ingar, sem að góðu haldi mættu koma sé eftir þeim breytt. Þess vegna flutti eg hingað suður til New York, með því áformi að ígera þessa borg að mínu framtíðar— heimili, og fiskiumboðssölu að at— vinntt minni, ef mér auðnaðist. Eg hefi komist að samningum um samvinnu við áreiðanlegt og öflugt You Bust ’em We Fix'em Tire verkstætil vort er útbúlV tll ati spara ytSur peninga á. Tiree. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Fyrirgefðu svo þetta hjal mitt, en fiskiheildsölufélag, og vildi því mæl- eins og eg komst að orð’i, gat eg ekki stillt- mig um að tilkynna þér, að eg er J)ér (hjartanlega þakklátur fylrir greinina. Þinn einlægur, Edzvard Thorlakson'. Wonderland. Fimtudag föstudag og laugairdag þessa viku, verður sýnd hin mikla mynd “Mantrap” á Wonderland. — Oss er -ánæerja að sýna þá mynd. Hún er ek!ki algeng hreyfimynd. — Aðsóknin að henni í stóru leikhúsun— um hefir verið afskapleg, ætti hún þvi að draga fólk að Wonderland. Hún var sérstaklega valin fyrir viku lokin, er ágæt til laugardagsskemt— unar, bæði fyrir unga og gamla. Stökur. Bréf til Hkr. 508D, Fifth Ave. Medicine Hat. Jan. 22, 1927. Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Hirðið dali þessa þrjá, þarna’ er saga frá þeim: Blessun hefi eg hreitt á þá, — bölvað var að ná þeim. Kristinn Johnson, Jlredenhury, Sask. Kæri ritstjóri! Heimskringla kom til mín í morg- un, og eg er nýbúinn að lesa rit— stjórnargreinina (‘‘Bréf til séra Hall dórs”). Mér finnSt svo mikið um hana, að eg get ekki stillt mig um að þalkka þér fyrir, að hafa ritá<5 svo djarfmannlega og hreinskilnis— lega. Þeir eru því miður of fáir, blaðamennirnir, sem ganga út á hinn grýtta veg sjálfstæðra skoðana. A þessuni dögum, þegar "Capi— taJistic Press” hælir Mussolini og kennir Rússum um allt böl og alla spillingu heitnsins, er hressandi að I!rr,tne7' T-T* ■*,.*’* Til fiskimanna agnar sneftl af goðtt t þessu vesaltngs gerspillta Rússlandi. Mér finnst að lesendur Heimskringlu ættu að vera þakklátir ritstjóranum fyrir það, að j hann hefir sýnt þeim aðra hlið á málinu. TIL KRINGLU. ‘‘Kringlu” að borga ber mér enn, læzt eg segi og skrifi: Eg er eins og aðrir menn. — óska’ að blaðið lifi. Það hefir frætt um þetta og hitt, þegar skemmst vér sáuni; margar langar stundir stytt, styrkur verið $máum. Ff það dæi úr hungri og hor, hækkaði merki vammar; ýmsra manna æfjspor yrðu þá til skammar. Allra’ er skylda að sjá um sitt, —• sefa skuldafárið. Sendið “Kringlu” í kotið mitt hverja viku um árið. ast til þess að þeir, sem hefðu góðan fisk, sem þeir ætluðu að senda til umboðssala í New York, að gefa okk ur tækifæri til þess að selja hann fyrir þá, og einsj þeir, setn vildu selja við járnbrautarstöð og hefðti nokkuð mikið af góðum fiski, þá vildum við kaupa hann þar. B. Mcthusalcmson.... í félagsskap með : Northwestern Fish Co. 34 I’eck Slip, New York. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr ojí KuIlHniföuverzlun Pöstitendlnsar nfs;relddar tafarlaust* Aögeríllr AbyrgNtar, vandaV verk. 600 SARGENT AVE., CÍMI 34 152 Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 Kaupið Heimskringlu. Bcnding til hcinnlisheilla. K. N. ætti að kveða brag um konur manna og dætur, Er sjaldan hátta sama dag, sem þær koma á fætur. Sigfús RunólfssoH. Það er, held eg, óhætt að fullyrða. að heiminum stendur eins mikill voði af Mussolini eins og af Rússum. Að minnsta kosti eru Rússar óhræddir að gera grein fyrir stefnu sinni, og af því afglöp þeirra eru okkur aug— ljós, stafar minni hætta af þeini. F.n Mussolini spilar á hið hættulegasta í Manitoba. Síðan það varð algengt, að fisjy— menn við Manitobavatn og víðar, seldu stærri hlutann af sínum fiski þíðan, og rnest af þeim fiski er sendur til markaðar í New York, hefi eg ávah séð, hve afar nauðsyn— legt og hagívæmt það væri fyrir þá að þar væri einhver við fiskverzlun. sem þeir gætu treyst og snúið sér til viðvíkjandi fisksölu. Maður, sem gerði sér far um að kynnast, hverj— í Einskipafélags fundur Hinn árlegi fundur í Eimskipafélaginu meðal Vest- Iur.íslendinga, verður haldinn á skrifstofu Lögbergs, 695 Sargent Ave.( hér í borg, á þriðjudaginn, 22. febrúar In. k., byrjar kl. 8 að kvöldi. Fyrir fundinum iiggur að útnefna 2 menn til að • vera í vali fyrir hönd Vestur-íslendinga á aðalfundi Eimskipafélagsins, sem haldinn verður í Reykjavík í Ijúní n. k.( til að skipa sæti í stjórnarnefnd félagsins, með því að þá er útrunnið kjörtímabil herra Árna Eg'g- Iertssonar. Winnipeg 24. janúar 1927. i B. L. BALDWINSON, ritari. I 0)4 ROSE THEATRE. SA RGENT og ARLINGTON I Spil og dans fer frani á hverju LAUGARDAGSKVÖLDI í GOODTEMPLARAHÚSINU Verðlaun eru gefin. — Gangið í West End Social Club. Félagpmenn eru íslendingar. Skemtanir byrja kk 8. MO ÍSkemtanir byrja kk 8. Aðgangur 35c | tmamo-mmmomim-o-mm-ommmommmo-mmmomtm-o-mmmo-mm-ommm-o-immommma

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.