Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA TIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1927 Máttur og menning. Prédikun flutt í Sambandskirkjunni í Winnipeg 30.. jan. 1927. af séra Ragnari E. Kvaran■ Lúk. 24, 32: — Brann ekkl hjartat5 í okkur metSan hann lalaði vit5 okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritn ingunum?*) Eg las nýlega hugleiðingar eftir ágætan kennintann um þa5, hverju mönnum mundi veröa fyrst fyrir aö bjarga, ef svo stæöi á, að öll ritn« ingin yröi að eyðileggjast, en þeir ættu kost á aö halda eitir einum litl- um kafla. Þess meira, sem menn vissu um þessi rit, þess meiri væri vafalaust vandi þeirra. Mörgum yröi hugsað til fjallræöunnar, og eg fyrir niitt levti thyndi skilyrðis— laust taka hana frantar öllu öðru- ÖBrum fyndist ef til vill mest um vert að ná í 14. kapitula Jóhannesar- guðspjalls — þetinan dásamlega kafla, er ritaður er unt skilnað Jesú við lærisveinan og uppörvun hans til þeirra, um að láta ekki skelfast, því að Faðir þeirra yekti yfir þeitn. Enn öðrum dytti vafalaust í hug 13. kapítuli Korintubréfsins fyrra, kafl- inn um kærleikann, sem allir kann. ast við: “Þótt eg talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kær. leika, yrði eg hljómandi málmur og hvellandi bjalla.” Þannig yrði margt fyrir oss, sem örðugt væri að velja á milli. Ef til vill þætti sunutm allra sárast að sjá af stimutn dæmi. sögum Jesú; og óneitanlega væri ver. öldin tilfinnanlega fátækari eftir, ef sagan ttm glataða soninn væri horf. in, eða um hinn miskunnsama Sant- verja. En þessi maðttr, setn eg var að minnast á, kvaðst afdráttarlaust mundi reyna fyrst að bjarga sögunni um för þessara tveggja lærisveina til 1 Emniaus, sem eg las yður áðan. Líklega yrði hann ekki sá eini, i sem fyndist á lika lund um þessa sögu. Það er undursamlegt andrúnts. loft umhverfis söguttat, sem geri' hana svo heillandi. Að baki myndar.! innar af þessum tveimur tnönnum á ^ • I veginum, er skugginn af sorgarat.! burðinum voðalega, þegar það full. komnastá, sem líienn höfðtt séð, var beitt níðingslegu oflteldi blindra hleypidóma, ofstækis og skrilæðis. F.n það er eins og kontin ofttrlítil kyrð á httgina eftir óveðrið. Sorgin hví! ir yfir þeint, en angistin og skelf- ingin hefir sjatnað. Þeim hefir | fundist sem himinn og jörð hlyti að ltða undir lok, meðan sorgarleikur-1 inn stóð sent hæst, meðan verið var að pina meistara þeirra og lífláta. F.n hitnininn haggaðist ei-gi og jörð. J in bifaðist ekki. Og nú var að koma ■ logn eftir bálviðrið. En það var logn ! sorgarinnar, <hins mýkri harnts Ijúfra endurminninga, sem blandast hefir saman við nýafstaðinn voðann. En. þegar þeir eru mitt í þessttnt i httgleiðingum, þá er þar allt í eintt kominn maðttr i för nteð þeim. Og áð 1 ur en varir, er þessi ókunni niaður líka I kontinn i samræðttna, og tekur jafn. 1 skjótt forysttt t henni. Hann leysir úr öllum hinunt tniklu vandaspurn. ingttm, er þjáðtt sálir þeirra, út af í þessum atburði. Nærvera hans fyllir þá heitri trú, samfara nýjunt skiln-1 ingi. Þeir geta ekki séð af honttm, I þegar kvölda tekur. Þetta er eins og I sendiboði tf himnunt; það ardarl af honum friði og rósetni, sem lækn. | ar htigina, sundurflakandi eftir sár djúpra harma og baráttu. En þeg. ar sezt er undir borð, þá “opnuðust '■ attgu þeirra", eins og stendur í frá. j sögunni. Borðhald Jesú tiieð lærisveinttm sin 1 ttm. var eitt aðaltækifærið. sent hann ^ notaði, til þess að styrkja bróður. tengslin á ntilli þeirra innbyrðis. Hann hefir, að því er virðist, hafið ( hverja máltíð með því að brjóta hið stóra brauð, er borið var óskorið á I borðið, skift því á milli þeirra og bent þeini á, að eins og líkamir ( þeirra nærðust á sömu efnum, eins | ættu sálir þeirra að leita sér nær— I ingar hjá hinni satneiginlegu ttpp— j sprettu alls. Þegar Jesú sat að hinni j síðustu kvöldmáltíð með lærisv. sín. I um, þá hefir hann lagt sérstaka á- j herzlu á þetta efni. Hann segir i rattn j og veru eitthvað á þessa leið: “Eins I *) Ræíumatur las fyrir prédikunj allan kaftann Lúk. 24, 13—35, og: meí þvi atS ræían fjallar um alla þá frá- 8q£u, benúír hann þeim á, sem lesa ' kynnu ræðuna, aS Ijta fyrst yfir þennan kafla i nýja testamentinu. og eg brýt nú brauðið og gef yður öllunt, eins hefi eg og varið lífi mínu til þess að láta yðar skilja, hvar og í hverju þér skulið andlegrar nær— irtgar leita. Minnist Ixaðskapar míns í hvert sinn, sent þið sitjið santeig— eiginlega aí borði. Minnist þess að þér eigið einn Föður og að þér eruð bræður.” Þessari einföldu lik— ingu hafa engir lærisveinar getað g1 eymts sem ;itt -<nn hafa verið vottar að henni. Yfir látbragði meistarans og ntáli hefir verið ein. hver sá blær, að lærisveinunum hefir fundist, sent í þessu væri falinn all— ur persónuleiki hans og öll kenning hans. Þeir hafa skilið lýpt élsku hans til þeirra og órjúfanlega trú hans á Föðurnunt á himnum, og heita ósk hans um að þeir gleymd’S aldrei bræðraböndunum. Augu læri. sveinanna á leiðinni til Emmatts höfðu verið haldin, þegar þessi gest. ur úr dularheimum var með þeim, en þatt opnuðust, þegar hann gerði þessa litlu hreyfingu nieð höndunum, er hann braut brauðið. Hún var per. sónulegri en allt annað, sem læri— sveinarnir mundtt eftir. 1 þessu litla atviki brauzt hann sjálfur út. og þeim gat ekki dulist lengttr, hvað um var að Vfera. Sagan. er vissulega heillandi og töfrandi. F.n þó ltefi eg ekki minnst á það í henni, sem eg hafði sérstaklega ætlað mér að gera að umtalsefni í dag. Og það er hið furðttlega sant. tal Jesú og lærisveinanna tveggja. F.f það er nokkurt eitt orð, sem lýst gæti því hugarástandi, sem læri. sveinarnir eru í, þá er það nteð því að segja, að þeir hafi verið agndofa. Þeir stara fullir undninar og ger— samlega skilningslausir á þenna at— burð. setn orðinn var. Jesús spurði hvað ylli fitrðu þeirra. Þeir svara: "Þáð er tttn Jesús frá Nazaret, setn var spántaður, máttugur i verki og orði fyrir gttði og öllum lýðnutn; hvernig æðstu prestarnir og höfð— ingjar vorir frantseldu hann til dattðadóms og krossfestu hann. En vér vonuðum að hann væri sá, er leysa mundi Israel.’’ Þetta var hinn óskiljanflegi “paradox”, ranghverf— ing á allri réttri hugsim, að það gæti farið saman, að frelsari Israels, frelsari mannanna. skvldi geta endað líf sitt á þenna hátt. Allt var í upp. lattsn, lærisveinarnir flúnir út um all— ar jarðir, trúfn farin, verkið uppleyst, allt hafði sannað sig að vera tálvonir og glapsýn. Þeir höfðtt vonað ntik. ils af Jesú, en von þeirra rættist ekki. Þerr ertt agndofa, af þvt að jafnvel þótt svona hefði farið, þá geta þeir í raun og veru naumast trúað þesstt enn. Jesús hefit* haft svo ntikið vabl á hugsun þeirra, hann var svo mátt— ugur í verki og orði, að fram á síð. ustu stundu hafði ekki verið hægt að róta því úr huga þeirra, að hann hlyti að rísa í öllu sínu veldi og sýna mátt sinn. Nú var allt um garð gengið, og nú ertt allar vonir í rústir fallnar. Ekkert er eftir nenta gapandi gjá vonleysisins og örvænt. ingar. Ekkert er eins lærdómsríkt, eins og barátta Jesú við hans eigin læri— sveina. Hann sigrar þá, dregur þá að sér, töfrar þá, þeir vilja allt fyrir hann gera. Þeir elska hann; en þó tekst honttnt aldrei. allan timann, sem hann er með þeim. að láta^þá skilja grunnhljóminn í fxjðskap sín. tttn. Þeir fylgja honitm þorp úr þorpi, borg úr borg, sjá hann gera máttarverk og kærleiksverk á mönn. um, hevra hann segja óteljandi dæmi srjgttr, sækja líkingar til sklnirrgsauka á Ixtðskap sinttm úr öllum greinum hins daglega lífs, þeir hlusta á hundr ttð af ræðum, en allt kemur fyrir ekki. Allt strandar á því, hve djúpt er grafið í httga þeirra trú á þeim efnttm, sem Jesi't hefir enga trú á, og máttleysi þeirra til að skilja það lífs. viðhorf. setn er hans stóra gjöf til mannkynsins. Og enn þann dag i dag er baráttan milli þessara lífs— skoðana háð, eins og eg skal leitast við að gera grein fyrir að lítilli stttndu liðinni. "Til hvers er þessi spámaður til vor kominn?” var að sjálfsögðu sptirningin, sent þeir hafa spurt sjálfa sig að, sent annars komu atrga á, að Jesús væri spámaður. Þeir sátt að hann var máttugur í verki og orði. Hann hafði á sér aðalsmerki vitsmun anna og persónuleikans, sem aðeins óskabörn drottins hafa. Sú skoðun kemst á loft og festir rætur, að ham sé hinn langþráði lausnari landsins, sem þjóðin hafði þráð um langan hörmungatíma. Jesús hefir vafalít. ið haft þá skoðun sjálfur líka. Allt frá skírninni, er hann þiggur af Jó- hannesi skírara, hefir hann haft þá sannfæringu, að hann væri sendur, af guði og að guð væri með honum í baráttu hans við að flytja þanu boskap, er nteira virði væri en allt annað. , I-ærisveinarnir litu yfir mannlífið og sáu verkefnið, sem sendiboða drottins, Messíasar, beið ? Var ekki landið þjáð af útlendu ofrlki? Tóktt Róntverjar ekki jafnvel skatt, þung- an og óbærilegan, af sjálfum ávöxt- utn jarðarinnar, sem drottinn hafði gefið þeim til æfinlegrar eignar? Var þetta ekki uppreist 'gegn gttði sjálfum?. Og var ekki allt landið fullt af útlendum og innlendum of— rikismönnum, sem syndir drýgðú gegn öllu réttlæti og guðlegum lög. um'? Voru ekki leiðtogar lýðsins svikulir við málstað guðs og þjóð. arinnar ? Og höfðu ekki fornir spá— dóntar sagt, að risa mundi upp kon. ungur, búinn guðiegum mætti, sem brjóta nnindi sprota þjóðhöföingj— anna, reisa við hið forna ríki Davíðs og gera Jerúsalem, hina ástkæru borg, að höfuðstað veraldar?. öll þessi verkefni biðu Jesú, ef hann var Messías. Og hann var Messías. En hvað dvaldi hann að drýgja dáð sína ? Því var ekki tekið til óspilltra mál. anna og öxin reidd að rótum hins dætnda trés ? Eins og vér'sjáum, þá er trú læri. sveinanna, eins og allrar þjóðarinn- ar, innst inni ekkert annað en trú á kraft, niátt, vald. Það var guðlegur máttur, drottinvald, sent átti að halda heiminum í skefjum og knýja fram hið fullkomna ltf á jörðinni. En nú ætla eg að biðja yður að fyTgja mér að einu atriði i sögu Jesú og lærisveina hans. Vér sjáum af dæmisögunni, sem hann sagði af freistingu sinni á eyðimörkinni, að hann hefir gengið í gegnum mikla andlega baráttu, áðttr en hann hafði kippt burtu úr huga sínum þeim rót- gróntt hugmyndttm, sem bttndnar vorij nteð þjóð hans, við það, sem Messias ætti og myndi leysa af hendi. Þeirri innri baráttu lauk með þvn að hans eigið háleita eðli bar hærra hlut vfir lágvöxnum óskum þjóðarinnar. En vafalaust hefir hann lengi á eftir orðið að hugsa djúpt og mikið ttm það, hvernig hann ætti að gera sinn nýja skilning skiljanlegan lærisvein. um sinunt. Hann leitaði út i einveru náttúrunnar, og lá þar lengi á bæn. F.itt sinn fer hann að kvöldi dags úr bænutn, sem hann dvaldi í, ttpp á fjall nokkurt þar hjá, og dvaldi þar alla nóttina. Morguninn eftir komu lærisveinar hans til hans. Þá byrjar hann daginn með því að velja nokkura þeirra úr hópnum, til þess að vera sérstakir sendiboðar um nágranna— þorpin, til þess að boða það, sem hann kenndi þeim. Vér getum hugs. að oss, að eftirvæntingin hafi orðið ekki lítið áköf hjá lærisveinunum við þetta tækifæri. Var þetta ekki fyrsti undirbúníngurinn undir hin miklu tíðindi ? Var hann ekki að velja sína liðsforingja og kapteina, til þess að verða hans aðstoðarmenn, þegar til skarar skriði og hinum illtt öflum yrðt steypt af stólí? Og var þetta ekki vottur þess, að nú væri skammt að bíða stórra tiðinda'? En þegar leið á daginn, var mann. ^ fjöldinn úr þorpinu lika kominn þarna upp í fjallshliðina. Áhuginn fyr ir að fá að hlusta á spámanninn var ' svo mikill að ntenn leituðu hann al— | staðar uppi. Og nú er það, að Jesú flytur sina dýrlegustu ræðu—fjallræð ttna, sem vér höfum lært að nefna. Vitaskuhl er það, er vér höfunt, ekki nema ittdráttur úr ræðtt — éins og höfuðdrættirnir. Httgsanirnar eru svo ntargar. að það er óhttgsandi að j Jesú hefði sett þær allar fram á sama • tínva, án þess að fara utn hverja fyrir sig allmörgttm orðum. Allt, sem i hann sagði, var svo nýstárlegt, að ' menn hefðu ekki átt þess nokkurn kost, að skilja hvað hann var að fara, ef allar útskýrirrgar hefði vant. að. En hvað tim það, við höfum þarna samanþjappaðar róttækustu skoðanir Jesú, þær hugsanir, sem . skera meira úr, heldur en nokkuð annað, frá alfaravegttm) mannlegrar hugsunar. FjaTIræðan hefir verið nefnd stjórn arskrá guðsríkis á jörðu. En það er aðeins einn hluti hennar, sem eg ætla að benda á að þessu sinni. Allt tal Jesú snerist um það, sem hann kallaði guðsríki. Allir skildu það orð, því að guðsríki var einmitt notað af öllum um þá hu'gsjón, sem Messías átti að koma í framkvæmd. En í stað þess að hefja ræðu sína með því að segja mönnum, að húg. myndir þeirra væru með öTlu rangar um þetta kontandi guðsríki, þá, setur hann frarn ‘sínar eigin skoðanir um það, í 'hverju hinir ágætustu eigin. leikar væru fólgnir: “Sælir eru fátækir anda, þvi að þeirra er himnaríki. “Sælir eru hógværir, því að þeir rnunu landið erfa. “Sælir eru þeir sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, þvi að þeir munu saddir verða. Sælir eru miskunnsamir, því að þeir munu guð sjá. Sælir ertt friðflytjendur, þvi að þeir munu guðssynir kallaðir verða. ’ o. s. frv. Hér er 'gengið í berhögg við alla drauma, sem reistir eru á valdi og afli. Grundvöllur guðsríkis eru þeir menn, sem finna til andlegrar fá— tæktar sinnar — mennirnir, sem bíða með opnum örmum eftir því að auðg ast að anda, að speki, að vísdómi, að gæzku. Þeir, sem eru hógværir — finna að allir ntenn hafa jafnan rétt til lífsins og þeir, og afneita öllum ófriði til þess að hrifsa af öðrum, sjá'lfum sér til handa. Þeir sem leita fullnægju lífsins i því, að auka réttlæti kærleikans i heiminum. Þeir sem finna til skyldleikans með öðr. um og sýna þeim miskunnsemi. Þeir sem hreinsa hjarta sitt af illum hugsunum og haturslullum Þe:r sem elska friðinn. Hér er settur upp nýr mælikvarði á manngildið, er ekkert á skvlt við hugsjón allra alda — þvi að fleiri hafa átt Messíasarvonir en Gyðingar— um að afla sér gæfunnar ttndir nterki afls og orku. Og víst er um það, að þess eru ekki sýnileg merki, að Jes,ú hafi nokkurtt sinni tekist að uppræta þá hu'gsun úr hugum lærisveina sinna mcffan hann lifði jarffnesku lífi með þeim. Eg hefi, að því er mig minn. ir, oft minnt yður á söguna um það, er tveir af hans ágætustu lærisvein. um, Jakob og Jöhannes, komu til hans og báðu hann að lofa sér því, að antiar fengi að sitja til hægri, en hinn til vinstri handar honttm, er hann kæmi í riki sitt. Alltaf er sama myndn í hu'ganum: yfirdrottn. unin og konungshásætið. Jesús svaraði því engu öðru en nteð þvt að spyrja þá, hvort þeir gætu skírst sömu skírn, er hann skírðist og drukkið þann bikar, er hann drykki. Með öðrum orðum, hvort þeir gætu sveigt líf sitt inn á hans brautir, jafnvel þótt fara yrði í gegnum þján. ingar og hörmungar. Gætu þeir það, sagði hann, þá biðu þeirra að sjálf- sögðu andleg tignarsæti. Það cr tignarmark mannsandans að hefja sig upp úr eigingirni og verja lífi sínu í þjónustu heilagra httgsjóna. En þetta dæmi, og ótalmörg önn. ur, sýna það berlega, aö það hefir þurft lengri tíma, heldur en Jesús var með lærisveinttm sínum, til þess að gróðursetja þessar nýju hugsanir svo í brjóstum þeirra, að þær festu rætur. I’ess 'vegna er svo skiljan- legt, hve agndofa og steini lostnir lærisveinarnir voru, við sögulok hins jarðneska lífs Jesú, eins og frásögn. in um Emmausgönguna ber með sér. En nú, þegar hann verður ennþá var við þessar sömu hu'gsanir, þarna á leiðinni, þá verðttr honum að orði: "Ö, þér heimskir og tregir í hjarta til að trúa öllu því, sem spámennirn. ir hafa talað. .... Og hann byrjaði á Móse og öllum spámönnunum, og útlagði fyrir þeim í öllum ritning— unum það, er hljóðaði um hann.” Og þarna er naglinn hittur nákvæm. lega á höfuðið. 051 trúarbrögð frá ttpphafi hafa verið að brjótast að þessari niðurstöðu, í gegnum ntiklar þrengingar og ótal krókaleiðir, að hið blinda afl, og leitin að gæfunni með það að vopni, sé Ieiðin þvert úr vegi frá gæfu mannkynsins og takmarki alheimsins. ATlt frá “Móse og spá- nfönnunum”, hafa trúarbrögðin ver. ið að vaxa upp í þá vizku, að allt sé hégómi og heimska, sem ekki fari leiðir manngæzkunnar og kærleikans. Sú leið er vitasku'd örðug Ieið, eins og Kristi sjálfum reyndist, en öll önn ur leið er heintska. Vitneskjan unt þetta var að verða að bjartara og bjartara ljósi hjá hinunt mikltt spá- mönnunt síðustu alda fyrir Krists- fæðingu. Þeir ásökuðu konungana, sem ætluðu að láta vopn og her— nienn verða undirstöðu ríkisins. “T’etta er gagnslaust,’’ sögðu þeir, “öll ríki eru dauðadæmd nenta þau, sem hafa mannréttindi og miskunn— semi að undirstöðu”. Og allar þess. ar hugsanir, sem höfðu verið að skýr ast og vaxa frá bernsku trúarbragð. anna, brjótast út í fullum blóma. þar sem er líf Jesú og kenning. Undir. niðri finna aTlir trúmenn að þessi leið in, leiðin burt frá hjátrúnni á afl og vald, er eina leiðin, hversu fast sem hitt togar í oss, og þess vegna skilja þeir allir svo vel tilfinningar læri. sveinanna, sem sögðu, er Jesús var horfinn þeint sýnum: “Brann ekki hjarlað í okkur, nieðan hann talaði við okkur á veginttm og lauk upp fyrir okkur ritningunutn?” Eg sagði áðan, að sama baráttan. sem Jesú hafði háð við lærisveina sína, væri enn háð milli ltfsskoðana hans og vorra tíma. Og þessi kyn— slóð hefir haft tækifæri til þess að nema tvennt af stórviðburðum vorra tíma. Annað er það, að tnenningin hefir verið reist á öðru en kristni; hitt er það, að undirstöður hennar eru fallvaltar, svikular o'g geigvæn. lega. Öll ríki, svo að segja, hafa reist framtíð sína á afli — fjárhags. legtt afli og hervaldi. Þær undir— stöður hafa riðað svo til, að nærri hefir látið, að allt hvítt mannkyn yrði undir rústum þeirrar eyðing— ar, sem stafað hefir af hervaldsof. stopa og fjárgræðgi. Og nú þessa dagana verður ekki úr því skorið, 1 hvort upp er að rísa nýr ægilegur1 sorgartínii fyrir mannkvnið. Evróptt. I þjóðirnar og Bandaríkin hafa hald. ^ ið að gæfa þeirra og framtið hvildi , á þvi, að þær hefðu nægilegan styrk til þess að halda öllum í ótta við sig. Afleiðingin af þvt hefir ekki orðið sú ein, að þessar höfuðþjóðir | kristninnar tóku fyrir kverkarnar ^ hver á annari, og hálfdrápu hver aðra, heldur hefir ofbeldi þeirra við aðrar fjarlægari þjóðir valdið þvi, ^ að sumar þessar friðsömustu þjóðir ; heimsins, hafa nú lika smitast afj drepsótt vopnaátrúnaðar. Engu er ^ um að kenna, nema hvitu, kristnu þjóðunum sjálfum, ef Kínverjar, Ineynast hafa fengið sjúkdómtnn i sig og hann keniur þeint á kné, sem upphaflega báru hann til þeirra. Vér vonunt að hantingjan gefi, að það verði ekki, en verði þeirri ógæfu af. stýrt, þá er það ekki að þakka vizktt hvítra þjóða. M*ðferð þeirra á Kína er smánarblettur á sögu hnattarins. Og að baki þessu öllu, sem þjáir mannkynið núna, að baki vifltum, miskunnarlausum kapitalisma, að baki hervaldsanda, að baki ófriðarins mikla, að baki hættunnar í Asitt í dag, er þessi trú eða hjátrú á ágæti máttarins, sem ekki stendur í neinu santbarfdi við kærleikann; þessi trú, sem Jesú átti í höggi við hjá allri sinni samtíð, og jafnvel sínum nán. ustu lærisveinum. Engum keniur þetta meira við í da'g, heldur en einmitt oss, sem er. um af norrænum kynstofni, og ef til vill sérstaklega, þótt undarlegt megi virðast, oss Islendingum. Það er að rísa upp á síðari áratugum, nteð mönnum af norrænu kyni, þ. e. a. s. ekki eingöngu Norðurlandamönnum, vorum náustu frændunt, heldttr og Englendingutn og Þjóðverjum og meirihlutanum af Norður—Ameríku- ntönnum, tegund af trúarbrögðum,. þar sem guðinn, sem dýrkaður er,. er hinn svokallaði ngrræni andi. Agæti hins norræna anda á að vera afl hans og máttur fyrst og fremst. Og það ágæti á að vera réttlæting þess, að allt eigj þessunt anda að' lúta. Nú vill svo til, að eg hefi óbilandi trú á norrænttm anda. Etr eg er sannfærður um, að hann á ekk. ert skylt við trúna á máttiún út af fyrir sig. Longfellow yrkir um guð- inn Þór, eða lætur hann segja: “Enn stýrir heimi afl og harðfengi, vægð er veikleiki.” En það vita allir norrænir ntenn, að- Þór var heimskur gttð. Og eg segi. að islenzkir menn séu um þetta fær. ari dómarar en aðrir, vegna þess, að þeir hafa ekki sogast, fram að síð_ ustu timum, inn í hringiðtt a'llra þjóða. Norrænn andi hefir fengið þar að njóta sin svo að segja ótrufl. aður af öðrum áhrifttm öldutn sam. an. Og hver verður niðurstaðan ? Það hefir verið augljóst, hver hútr myndi verða, allt frá þvi að Islend- ingasögur vortt skrifaðar. Strax i þeim kemur í ljós ótrú hinna vitr— ustu manna á hinu ótamda afli, og ótamið er allt það afl, sem ekki er í þjónustu sanngirni og ntiskunnar. Órettissa'ga er saga óhamingjumanns, vegna þess að hann kttnni sér ekki hóf með afl og breysti. Hlýleikttr. inn í huga höfundanna, er rituðu um Ingimund gantla og Hall á Síðu, er augljósast dæmi þess, að menn vortt ekki búnir að vera margar aldir t landinu, er þeir sátt mttninn á mann. gildi þeirra og annara, er voru aflið eitt og orkan. En öll saga þjóðar vorrar er ein sifelld auglýsing þesh. að ótrúin á aflið. cinangrað frá æffri ciginlcikum. hefir farið vax— andi. Menn hafa skilið, að vægð eri lei veikleiki, heldur styrkleiki. Allir' dóntar og öll löggjöf, frá því að Is_ lendingar hafa verið ttm hvoru— tveggja einráðir, hafa færst nær t áttina til þess hins “mjúka máttar, er nefndur er mildi,” eins og Guð_ mundur Kamban hefir komist svo snillcfarlega að orði. Kappið, sem lagt er á það meðal allra norrænna þjóða, og Islendinga þar á meðal, að fá menn til þess að halda, að nor. rænan sé kaldttr styrkleiki, er í þver öfuga átt við norrænt eðli. Þær þjóðir, sent norrænastar eru allra þjóða, Islendingar, Norðmenn, Svíar og Danir, eru mildastar þjóðir, err um leið styrkastar að skapgerð og vitsmunum þeim, sem til gæfu leiða. Enginn má af þessum orðutu mín_ um draga þá ályktun, að eg teljí þessar þjóðir þar fyrir hafa komist verti'lega inn á þær brautir, sem lífs. skoðttn Jesú Itendir á. Þar eru óra_ leiðir á milli. Hitt held eg að þess. ar þjóðir hafi þegar sýnt. að þær ættu að hafa skilyrði til þess að meta hans ltfsskoðun, og finna að hún er i samræmi við þeirra liezta og inrtsta eðli. Svo er vafalaust um alla nienn. En saga þjóðanna hefir verið með misjöfnu móti, og þroski þeirra hefir verið með ýntsttm hætti. Og ntargar leiðir geta legið að santa markinu- En eg held, að leið Tesú sé vor leið, ef vér fáutn fyrir alvörtt lokið augutn ttpp fyrir henni. Já, ef vér fátttn lokið augtini upp fyrir henni! En eg 'held að frásag- an um för lærisveinanna til Emtna. Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnii að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business Col/ege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINCUM. Verð: Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýslngum til skólastjórans, 210 HESPLER AVE., EI.MWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......6.00 Morgunkensla .. .. 9.00 52 642

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.