Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Gigt l>vagsýrueitriíS úr blótiinu. GIN PILLS orsakast þegar nýrun hreinsa ekki lækna meíi mótverkun á sýruna og láta nýrun vinna aftur. — 60c askjan hjá öllum lyfsölum. 133 PILLS JD^TOR TME Frh. frá 3. bls. wppe dismáluni. Enda hafa ágæti ’ nppeldisfrömubir stjórnað þessu fræðslukerfi, þótt einstöku, sinnum hafi brugðið út af því, þegar pólitik. in hefir komist í spilið. Sem dæmi þess, hve framarlega þetta riki stendur með tilliti til fræðslumála, má geta þess, að börn eru hér skólaskyld frá 7—18 ára. Og svo strangt og kerfisbundiö er eftir. litið, að næstum ókleift er að fara i kringum þessi lög. Það er í frásögir." færandi, að fyrir hefir komið, að giftar konur hafa orðið að ganga í barnaskóla, samkvæmt lögum. Konur mega sem sé giftast með samþykki j foreldranna, eftir að þær eru fullra ( 16 ára. En. undir skólaskyldunni | verða þær að lifa unz þær eru fullra ! 18 ára. Þó geta þeir unglingar, sem I eru fuilra 16 ára og hafa náð viss. ^ um námsþroska, fengiö leyfi til að j ráða sig i vinnu, en verða þó jafn- • framt að halda áfram námi, og er j húsbændum þeirra skylt að veita þeim i lausn frá vinnu til þess. Það, sem hezt he*ir reynst. til þess að bæta þetta skólakerfi, eru mæl— ingar þær, eða nýtízkupróf, sem lög- boðin eru í aliri borginni. Þessum prófum rná flokka í þrjá aðalflokka: vitpróf, fræðslupróf og iðrtpróf. Saga þessara uppfundn— inga á sér ekki lengri aldur en n. 1- 20 ára skeið og árlega fleygir þeim fram, og ekki eru þær nema svipur hjá sjón, við það sem þær verða í framtíðinni, en þrátt fyrir það, eru 1 þær þegar að ómetanlegu gagni. Til þess að kynnast öllu þessu, er bezt að heintsækia skólanefndina (Board of Education). Hún hefir heila hæð i verzlunarhöllinni til um- ráða. Þar eru fjölmargar skrifstof. ur. Mest ber þar á þremur deildunt, ' barnavelferðardeild, heilbrigðisdeild og sálfræöideild. I hinni síöastnefndu : hefi eg verið daglegur gestur. Þar eru sálfræðingar að verki. sem bæði hafa lokið vissu háskólanámi og fengið mikla reynslu- Þaðan eru sálfræðingar sendir út til allra skóla i borginni, þegar kennsla byrjar, og . er öllum nýkomnunt börnum gefið ^ vitpróf. Yfirburðagáfuð börn ertt | sett sér í bekk. Sétt þau ekki nógtt mörg í bekk, ertt þau sameinuð úr tveimur skólum. Þau sem ekki hafa ful.lt vit, ertt send í sérskóla og ætl- að annað námsefni. Oft er einu bekkur ætlaður þeim börn.um,sem ertt Hkamlega vanburðá. Börnunttm er flokkað í deildir eftir vitprófum og fræðsluprófum. Þvkir bezt. þar sent stærð skólans er þannig. að hægt sé að flokka hverja deild í ininnsta kosti þrjá bekki, og svo er víða. — Heita þeir x, y. z. I hinum fyrst— nefnda eru 40 börn. þau gáfuðustit, þá 35 hin. næstu, og loks 30 hin gáfnatregustu. Hin síðastnefndu eru elzt' að árunt, en öll eru þau jöfn 'Svo sent hægt er að mæla) að viti. Heilvita börn.’sem hafa verið tvö ar t skóla, en eru ekki orðin læs, fá sérstaka kennslu. Þetta er það nýj- asta nýtt í skólakerfinu og~er aðeins í þremur skólum, en reynslan er þar svogóð, að þessi nýjung verður bráð lega almenn. Aðferðin við að kenna þessum börnum er ný, en reynist undravel. Kennaranum, sem n(6tar hana, er ætlað sérstakt herbergi. Þangað kemur eitt barn inn í einu, og er kennt, meðan það er óþreytt og áhugasamt. Þá kemur það næsta, o. s. frv.. Það virðist almenn stefna uppeldisfróðra manna, að hverfa frá hinni vanalegu hópkennslu og sent mest að einstaklingskennslu. Kemur þetta mjög viða í ljós, bæði í riti og ræðu, og i framkvæmd. T. d. skifta kennarar hér börn.unum i bekknum oft í þrjár deildir. Eru tvær að verki aftar t bekknum, en ein er í hálfhring fram við töfluna. Með þessu móti getur kennarinn veitt hverjum einstaklingi þá hjálp, sem hann þarfnast mest. Til þess að þetta sé hægt, þurfa að vera til litl- ir skólar, til þess að grípa til. I neðstu bekkjum eru höfð hallalaus borð og lausir stólar, hvorttveggja við barnanna Kæfi. I efri bekkjum eru borð og stóll áföst, og má hækka og lækka hvorttveggja eftir vild. Avalt situr eitt barn við hvert borð. Það hefir ýmsa kosti að borð og stólar séu hreyfanleg. Með því móti er hægt að flokka betur, og eins nuí á svipstundu rýma til, en ókost iná ef til vill telja það, að lítið má róta stólunum, svo að ekki verði hávaði að. Hefi eg sumstaðar séð litlar gúmmíhettur settar njeðan á stóll—« fæturna. Sumir kennarar vilja ekki hafa þær, þykir betra að hafa tæki— færi til að kenna svo prúðmanmlega umgengni, að hljótt sé í bekknum, þótt allir stólar séu lausir. Auk þess, sem kennarar taka yfir. leitt meira en áður til einstaklings— eðlis barna, er nú búið að finna upp hina svoneíndu einstalklingsaðferð. Hún er kennd við Sutherland, setn er höfundur hennar. Þessi aðferð hefir verið tekin upp í einum skóla hér í lxirginni, sem er sérstaklega ætlaður til tilrauna. Þessi aðferð er í stuttu máli þann. ig, að öllu námsefninu í öllum grein um hefir verið flokkað eða skift nið. ur í stig og íylgir hverju stigi dá— litið próf. Allir vinna þegjandi hver í sínu sæti. Hver sem hefir lokið sínu stigi, kemúr til kennarans og fær prófblað; standist hann prófið, tekur hann fyrir næsta stig o. s. frv. Enginn fær að taka fyrir nýtt efni. sem ekki hefir lokið fyllilega þvi sem á undan er gengið. Hver nem— andi vinnur sjálfstætt, og kennararn. ir gera Htið annað en að hjálpa þeim. sem biðja uni hjálp, og útbýta verkefni og lita eftir því, sem lokið er við. Skólastjórinn og kennararnir í þessum skóla, eru mjög hrifnir af þessari aðferð. Skolastjórinn svndi mér árangur af mælingar— eða fræðsluprófi, og var skólinn langt fvrir ofan ákvæðismönk í flestum námsgreinum. Kennararnir sögðu aþ allur agi félli úr sögunni með þess_ ari aðferð. Þar sem hver gæti hald- ið áfram óhindraður af öðrum, væri svo mikið kapp og mikið að gera, að áhugáríkt starf tæki upp allan timann. Eg spurði þvort þessi að— ferð hefði eljki mikinn kostnað í för með sér. Egsá þar sem sé stór. an skáp með fjölmörgum hillum, með’ miklu af prentuðum smáprófum og ýmsu námsefni, sem fylgir þessari aðferð. Skólastjórinn sagði, að all- mikill aukakostnaður stafaði af þess. ari prentun, en þó myndi aðferðin valda ifarmiklum tparnaði, vegna þess , að þar sem hún væri viðhöfð, myndu börnin dvelja færri ár i barna skólunum. Sum kæmust helmingi fvr upp úr honum en ella, en hvert ár, sem barn er í skóla, kostar ríkið mikla peninga. Aðalkosturinn á þó að vera sá. að börnin venjist á að J leggja fram alla krafta sína með | kappi og ahuga. Sömuleiðis siðbæt— andi kapp við sjálfan sig, í stað þess I . Fallegur fundarsalur. Síðastliðinn laugardag kotn stjórn Iðnaðarmannafélagsins ásamt nokkr- að keppa við náungann. Aðferðin er á tilraunastigi og verður því ekki unt hana dæmt með neinni vissu að um fleiri félagsmönnum og gestum svo komnu. Híún er aðeins til á ^ saman í fundarsal félagsins, uppi á tveimur stöðum, sem sé í einum skóla ^ lofti iðnskólans, og var það tilefui hér í Los Angeles og í einum skóla | samkomunnar að sýna salinn, sent i New York. En hvað sem þessari er nýsmiðaður og sérslega smekk— aðferð líður', má búast við að i þessa ■ legur að öllunt útbúnaði, ramíslenzk. átt stefni meira og meira i framtíð. ur í gerð, og er sveitastofa fj’rir— inni. Tilrauna sálarfræðin hefir myndin. Var setzt þarna að kaffi- leitt í ljós, að munur er á einstakling. drykkju, en formaður félagsins, Jón um er ennþá langtum meiri, en HaHdórsson trésmíðameistari, lýsti nokkufn mann hafði grunað, og að salnum í ræðu og þeim hugsunum, það er ekki aðeins ókleift og óvitur. J sem vakað hefðu fyrir félagsmönn. legt að reyna að steypa allt í sama um, er þeir réðu það með sér, að mótinu, heldur er það bókstaflega1 hafa þessa gerð á fundarsal sínuni. háskalegt, bæði fyrir einstakling og Fer hér á eftir ágrip af ræðunni. þjóðfélag. I “Eftir að Iðnaðarmannafélagið F.itt hiö inerkasta i skólakerfi seldi “I8nó” 1918’ fundu "leðlimir þessarar borgar er. að mínu áliti, hve 1 felagsins tilfinnanlega til vöntunar mikið og margt er gert fyrir þau j á fundarsal, þar sem þeir gætu ver- börn. sem af einhverjum ástæöum iS ut af f-vrir siS- FélaKi8 haf8i Þa hafa lent út á glapstigum. Hér er félag.sem hefir það að markmiði, að koma í veg fyrir glæpl. Það reynir að ná i barnið, þegar það brýtur al. varlega í fyrsta sinn og hafa áhrif á það, áður en það er um seinan. Fé. lagið vinnur í sambandi við skóla og heimili. Það safnar vitneskju um bar« ekki vald á neinu húsplássi, sem 1925 var samþykkt að fela stjórninni að mæla tipp efsta loftið í Iðnskól— anum og gera uppdrætti af því og leggja það svo siðan fyrir félags— fund. 26. nóvember 1925 lagði stjórn ið og ritar alla siigu þess, lýsingu á in fral" teikningu, og eftir allítar— legar nmræður var stjórninni falin framkvænid á verkinu samkvæint heimili, ættingjum, og yfirleitt öllu, er leitt getur í Ijós orsök afbrotsins. Þest. saga er vélrituð og send ásamt barnintí í barnavelferðardeild skólanefndarinn. ar. Þar er fyrsta verkið að mæla vit þess, og reyna að dragfa ályktanir af öllum þeim atriðum, sem vitnast hafa viðvíkjandi þvi. Þar næst er það sent í heilbrigðisdeildina, og þar fer frarn læknisskoðun. Þá er það sent í sér. stakan skóla, þar sem öll kenslan miðar sérstaklega að því, að bæta siðferði, og breyta rön'gum hugsunarhætti. Þar er mjög vandað til imeð kennaiaval. Þangað kemur yfirmaður barnavel. ferðardeildarinnar og á tal við bekki og einstaklinga. I flestum tilfeHum eru börnin send aftur í sömu skólana, þegar þau hafa verið nokkra daga á þessum skóla. Þá er taláð við for_ eldra þess og kennara og eitthvað ráðlagt, sem líklegt þykir til þess að uppræta orsök afbrotsins. Nákvæni- ar skýrslur eru haldnar yfir allt við. víkjandi þessum Ixirnum, og er undravert, hvernig hávaðinn af þeim arf fehr- n-h-' læknast að fullu við þessa meðferð. Þ‘l ei)'a hei,na 1 1 langflestum tilfellum eru það ytri kringumstæður, sem valda, fremur en illt innræti barnsins. Yfirgnæfandi meirihluti barnanna, sem koma í ve1- ferðardeildina vegtia afbrota, eru föður. eða móðurlaus eða hvort— tveggja, eða þá að foreldrarnir vinna bæði langt frá heimilinu. teikningu. Hér er þá verkinu lokið í þeirri mynd. sem við sjáum hér: i íslenzkri baðstofu. — Stjórnin hefir látið sér mjög annt um, að hafa það allt sem þjóðlegast, að svo miklu leyti sem þekking leyfði.' Skarsúð á sperrum, reisisúð á stöfnum, skajnmbitar fyrir ljósakrón ur að hanga í, sétubekkir í hverju stafgólfi; stoðir, (eða mari, sem sunt- ir kalla' undir hverri sperru, og þar í fest hin lýsandi hönd með kindli. sbr. álfasönginn: ''Kindla vora hefj- tim hátt”. Þessar hendur bera leið- arljós aö sæti forseta. Bak við stjórn. arsætin eru reistar öndvegissúlur; þær eiga að minna okkur á öndvegis- sulur Tngólfs Arnarsonar landnáms. rnanns, því þar sem þær drifu að landi, þar vildi hann eiga heima. — Hér höfum við þá fundiö okikar öndvegissúlur eftir nær 60 ára leit (því að Iðnaðarmannafélagið er 60 Hér viljum við framtíðinni, ræða hér og ákvarða okkar áhugamál. — Fjölin, sem sameinar öndvagissúl— urnar, er skorin höfðaletri; þar er erindi. sem er nokkurskonar ávarp til okkar allra, þó einkum stjórnar- innar, og hl jóðar svo: vera kynni að viIJtur vegfarandi væri mála. á ferð, og mætti þá ljósið birta hon- | Fyrr skömmu flutti svo forsætis— um og vísa leið úr allri hættu að j ráðherra aftur sérstakt erindi um heimilinu. Eg vildi óska, að við I þessi mál í Vetkfræðingafélaginu og hefðum þann sama sið- Setjum ljós- 'gerði þar grein fyrir skoðunum sín- ið úf í gluggann á þessum baðstofu- j unt. En þar sem hér er um að ræða. sal okkar, og látum þá lýsa villtum mál, sem margir munu hafa áhuga vegfaranda úr villumókinu, inn í Ijós að kynnast, verður skýrt hér nokkrn ið og ylinn.” nánar frá því. Ennþá er þó að vísu Gerðin á þessum nýja sal Iðnað. ' aðeins um lauslegar áætlanir og ráða armannafélagsins ætti að verða til gerðir að ræða, og þarf mikla rann- fvrirniyndar úti um allt land. (Lögrétta.) Hitaveitan. Fyrir nokkru fór Þorkell Þorkels. son eðlisfræðingur. forstjóri Veður. stofunnar, utan, eins og fyr hefir ver ið frá sagt í Lögréttu, og kynnti sér þá meðal annars notkun jarðhita, sem nokkuð hefir verið revndur er. lendis undanfarið. Flutti hann um þetta erindi á Verkfræðingafélags— gæti verið að tala um. nema þá a fun([j j haust, og sömuleiðis Stein— efsta lofti í iðnskólahúsinu. I nóv. .......... 1ónsson rafmagnsstjóri, sem griniur einnig hafði athugað þessi mál. — Urðu síðan um málið nokkrar um- rjeður. Virtist mönnum koma sam. an um það. að um merkilegt mál væri að ræða og sérstaklega athyglis- vert fyrir Islendinga, en greindi nokkuð á um þær leiðir, sem heppi- legast væri að fara. Var einkum um það talað, hvort nota ætti jarðhit— ann fyrst til rafmagnsframleiðslu aðallega, og rafmagnið síðan - á venjulegan hátt til hita og Ijósa, eins og frummælendur bentu helzt á, eða hvort nota ætti jarðhitann beinlínis, og þá fyrst og fremst til upphitunar. Þeirri skoðun hélt Þorláksson for— sætisráðherra frani, en hann hefir einnig fengist við athuganir þessara sókn við, áður en unt verði að sjá sérfræðilegan grundvöll á að byggja. um framkvæmdarmöguleika. En það, sem fyrir forsætisráðherr. anuin vakir, er aUsherjar hitun húsa í Rcykjavík (og Hafnarfirði) mcff jarffhita. Hvera. eða laugavatnshitun ein— stakra húsa hefir verið reynd nokk- uð hérlendis og hefir Lögrétta áður sagt frá nokkrum slikum tilraunum, sem vel hafa tekist, s. s. í Laugaskól anum, á (Al'afossi, á Reykjum og víðar. Einnig hefir það Lomist tit tals, að reyna að nota þvóttalaug— arnar við Reykjavík til upphitunar Landsspitalans og nokkurra annara húsa. Hefir Ben. Gröndal verk— fræðingur unnið að rannsóknum á þeim efnunt. Jón Þorláksson gerir ráð fyrir því, að til upphitunar á Reykjavik (um 25 þús. íbúar) mégi fá hita úr jarð— hitasvæðum á Reykjanesskaga, i Mosfellssveit (Varmár dalverpinu), eða í Henglinum. Gerir hann ráð fyrir að bærinn þurfi um 50 milj. hitaeininga á klukkustund, en það samsvarar því, að hver bæjarbúi hefði eitt herbergi um 6x7 álnir ineð sæmilegum stofuhita, í allt að 20 st. frosti. Til þess að fá vatnsmagn ,það, seni til slikrar hitunar nægði, þyrfti veitu um hér um bil 54 cm. víðar pípur, miðað við það, að vatns. Pramh. á 8 bls. Stig þú til hásætis, hagleikans öld, helga þér dali og granda ! Fegra að nýju þinn föðurlands. skjöld, far þá sem drottning með listanna völd, leið fram í ljósi og anda líf hinna starfsömu handa. G.M. dyrunum á suðurstafni ENGINN í CANADA ÞARF AÐ DREKKA OMOÐNAÐ WHISKY éé éé OJadiaU (5jb; CWhisky EH ÁBYRCST AF STJÓRNINNI f CANADA. St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða tíl- sögn í enskri tungu tnálfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sinu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Siðferði barnanna hér í borginni virðist vera rnjög gott. A götunum verður barna varla vart. Við hvern einasta skóla eru tré, blóm og igræn tún. Hvergi hefi eg séð neitt af þessu afgirt. Börnin þurfa oft að sneiða framhjá því til þess að stíga j Yfir ayrunum a suourstatm eru ekki ofan á það. I*,n svo undarlegá | ]ílca öndvegissúlur, eins og leiðar— ber við, að þau gera það ekki. Væri . ljósin Ixmda á: þar er félagsmerki svo, mundi það segja eftir, það I yfir dyruni og sést -j. því stofnár fé. nnindi fljótt sjá á þessum gróðri, ef lagsins: 1867—3,—2,—1927. Þá er öll þau hundruð, sem þar eru sam- félagið sextugt. Þar er lika fjöl an komin. legðu saman i það að reita skorin höfðaletri og er erindið þann. upp og; tro(Sa ni5ur. igrj. Þegar þess er gætt, hve börn eru ^ Blessa þú, guð, hverja hagleikans yfirleitt gálaus og gleymin. þá er það , hönd, aðdáunarvert áð sjá sömu blómin og hverja sem trúlega vinna. hríslurnar óáreitt dag eftir dag og j Birt þeim þin háleitu hugsjónalönd, viktt eftir viku. þar sem Ixirnin eru j helgaðu. blessaðu sérhverja önd. að leikjáim milli túna. Það virðist i Bát þá í listunum finna ekki þurfa neitt eftirlit til að verndá leiðir til hásala þinna. G.M. þenna gróður, Eg býst við, að þetta sé að nokkru levti því að þakka, að börnin koma mjög ung í skólann og fá oftast þá afstöðu. að þykja vænt um hann. Mjög mikil áherzla er lögð á siðferðilegt uppeldi t öllum , stundum. Sérstök nánis'grein er stunduð til þess að kenna bartiinu rétta afstöðu tilheimilisins, skóla og j | þjóðfélags. Þessi námsgrein er fé- j lagsfræði í barnalegum og aðlaðandi j búningi (Civics). Það mætti ef til i vill segja, að það (séu hagnýt kristin i fræði. Lögrétta og lesendur hennar verða að afsaka að þessir niolar eru tekn- I ir af .handahófi og hripaðir í ílýti. Stcingr. Arason. —Lögrétta. Og vfir inngangi er Hka skorið: “Verkið lofar meistarann”. 1 þess. um anda eigum við þá að ræða okk. ar áhugamál og velferðartuál. TIér á ekki að þrífast eigingirni. lygi né undirferli, heldur áhugi velferðar- j málanna. Verkið hafa gert: Gúðnt. Þorláksson byggingarfulltrúi hefir , teiknað; trésmíðam. Sigurður Hall. j dórsson hefir séð um smíði, teiknun og tálgun hefir Ríkarður Jónsson annast á öHuin útskurði. Allir liafa þeir leyst venkið vel af hendi; þar hefir vilji og vandvirkni haldist í , hendur, og eiga þeir allir skilið þakk- i læti allra hlutaðeigandi félagsmann i ^ fyrir starfið, eins og alilir -aðrir, setn ' að því hafa unnið. Jón Halldórsson I & Co. hefir gert innanhússmuni. Það var gamall og góður sveita- siður. þegar vont var veður, að vetri j til, að setja Ijós út í gluggann, ef Attu Ættingja HEIMA Á Eða Yini ÆTTLANDINU SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ KOMA VESTUR TIL CANADA? CANADIAN PACIFIC Hefir flutningasambönd um allt meg'nland Norðurálf- unnar, og getur því veitt hin beztu kjör hvarvetna. PyrlrframhorKiin ft lnrsi*Miim mfl nomju um við farlirrffiNHÍn n n. K. A. 5Io(ill\\ESS . T. STOCKDALE C’lty Tlokot A»ent l)epo( Tloket ARent innl|»o»: Alnn. WlnnlpoK', Mnn. \. ( ALDER & C«.? 0«:i Alnin St., W Innlpeff. J. A. HKBKT & C©., Cor. Marlon nnd Taohe St. Bonlfnoe EF ÞÚ ÁTT KUNNINGJA Á ÆTTLANDINU SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ HJÁLPA TIL AÐ KOMAST VESTUR HINGAÐ, KOMDU OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER GETUM GERT ALLAR RÁÐ STAFANIR því VIÐVfKJANDI Allnr npplýNÍnmir fftnt hjft ALLOWAY & CHAMPION «07 Maln Street Sfml: 2« 861 UMBOÐSMENN allra SKIPAFÉLAGA Farseðlar frnm ok nftnr til allra staða í veröldinni QANADIAN |\J ATIONAL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.