Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 16. PEBRÚAR 1927. NÚMEÍl 20 Ot-mmm-K-mtmt-c-^. i-^«»-. \mmm-i >¦«¦»< i4 | CANADA <a >^>»(>-«»^»><•«*u«»vmmm-o* Frá Ottawa. Kftir /. S. WOODSWORTH. (Bréí þetta barst Heimskringlu vétt fyrir jólin frá Mr. j. S. Woods. "\vorth, þegar eftir þingsetning- inguna. Hefir það eigi veriS birt fyr fyrir þá sök, að þingi var þá strax frestaS, þar til nú um daginn, ¦ >g einnig sökum þess. aS vér höfum Bu til þess aS vona. að Mr. Woodsworth muni vikuléga, eSa svo, seqda Heimskringlu fréttahréf f < á. 'iingimi. Hafa lesendur þá ekkert tlisst úr samhengi. — Ritstj.) Þingsetningarðagurinn! Leiksvið- altjaldaS- Síoustu daga hafa þingmenn verið að tínast inn, einn ¦ >g einn, eða í hópum — vestanaS. Flokksgæzlumenn (whips) hafa verið á þönum), að skipa mönnum til sæta Og herbergja. Yirðast mætti aS "hverjum óbreyttum manni mætti á sama standa hvort hann situr í fjórSa «t5a fimta hás í þingsalnum, eSa hr. forsetanum til hægri eSa vinstri tiandar. En samkvæmt þinghefð, •eru iþetta einskonar ytri táku um flokksskyklu hans, og þykja tölu. veröu máli skifta. Kjósendur vita ekki allir um sér. réttindi og aukagetur þingmanna. — Hver þingmaSur ferSast ókeypis á • illum járnbrautum í Canada, en ekki láta járnibrautarfélögin þau hlunn-, indi í té. heldur eru ákvæSi sett í járnbrautarlögunum. Dagpeninga fá "þingmenn á leið til þings Og þaöan ¦aítur; $15 á dag. Þegar þingmaSur kemur til Ott. awá, er honum séS fyrir húsrúmi í þinghúsinu, og er vanakgast aS tveir "þingmenn séu í einu herttergi, en elztu þingmenn (þeir er lengst hafa setiS á þingi' fá vanalega eitt her. Oergi hver. Einnig er þm. séS fyrir hraSrit- ara; lætur nærri að þrír þm. séu um einn hraSritara. * * * IJing var kallað saman fimtudag- mn 9. desember. Er þaS í rauninni s&ma og aS tveir dagar heilir gangi t'l viShafna. A fimtudaginn kom P'ng saman etna klukkustund til þess í<S*kjósa forseta. Til þess varS að :gera ferS yfir í öldungaráðið. með öllum þeim eldgömlu siSareglum, er par til heyra. I kjölfar þessara op. inberu viðhaínarstarfa, fylgja svo venjulega ýmsir viðburSir í sam- kvæmislífinu — "móttaka" hjá for. setum neðri málstofu og raðs, ásamt miðdegisverði nkisins, o. s. frv. V *P ¦¦ Sætaskipun í þiríginu er að því at. nyglisverS, að hún bendir í áttina til fleiri "flokka", og fleiri óháðra þingmanna. T'ingsalurinn var byggð- nr meS þaö fyrir augum, að flokk. arnir yrSu aS eilífu aSeins tveir. Tylgismönnum stjórnarinnar er skip. ;ið sæti á hægri hönd forseta. við smáborS, sem standa í löngum röð- Jim salinn á enda. AndstæSinga- ílokknum er skipaö til vinstri handar "viS forseta í samskonar sætaraSir. Pverbekkir eru engir, eins og í neSri málstofunni á Englandi. Þetta kem- w óháSum þingmönnum í hálfgerS- an bobba. a'ð því leyti aS þeir eru ¦neyddir til þess aS sitja annaShvort 1Tieð stjórninni, eSa á móti henni. — A hlið liberala sitja 120 þingmenn, ^ð minnsta kosti tveir af þeim voru ¦kosnsr sem "óháSir libþralar", dg nafa hreinskilnislega sagt á flokks'- tundum heimafyrir, aS þeir álitu sig óháSa viS atkvæSagreiSslu, eftir því sem sannfæringin byði þeim. Þetta öldunga— 'i kostnaS (>«B»>0 bendir á heilbrigSa framför í opin. berum málum. Megindeildir flokks. ins eru hinir harSsrrúnu Quebecing. ar og Saskatchewan flokkurinn, sem greinilega má aðskilja frá Ontario— þingmönnunum. I miðjan liheral ílo.kkinn er raðað hinum tíu fylgismönrtum Mr. Forke, er suniir kalla sig; "Framsóknar Lib_ erala"', en hafa þó allir s;efið fylgi sitt til þess að leyfa Mr. Forke að ganga irm i flokk liberala, sem fram- sóknarmaSur. — Auk þeirra sitjja liberala megin tveir óháSir þing- menn og ólíkir næata — Mr. Bour. assa frá Quehec og Mr. Neill fra British Colúmbia. Hinumegin i salnum, rétt til vinstri hamjar forseta, sitja conservatívar, 91 að tölu: meðal þeirra mun og nokkur skifting koma í ljós. Strax á þirtgsetningardaginn liótti Mr. White frá Montreal, nauSsyn bera til þess a'S viShafa allt annaS sjónarmið, en Mr. Guthrie, sem er leiðtogi flokks. ins í orði kveSmi. I.engra aftui' í salnum eiga sæti hinir 11 fulltrúar United Farmers of Alberta. sem hafa í sinn hóp tekið einu konuna á þingi, Miss McPhail. Þé situr ósamstæSur flokkur bænda, er enn hafa ekki fastskorSaS sig: fjór ir frá Saskatchewan. einn frá Mani- toba (Rird frá Nelson.) og einn frá Ontario. Aftast til vinstri eiga sæti verkaflokksþingmennirnir þrír. AriS sem !<-ið sátu verkaflokksmenn stjórn armegin í salnum, af þvi að ekki var amiarsstaðar sæti að fá. Af sömu ástæSum sitja þeir andstæðingamegin nú, ásamt bændum að vestan. sem þeir eiga lengsta samleið meS. í Svo mætti virSast af þessari grein. argerS, sem staSföst stjórn væri ekki endilega svo örugg í sessi. sem ýms_ ir héldti rétt eftir kosningarnar. A miklu veltur hver frumvörp stjórnin leggur fyri þingÍS. "S'firleitt má segja, aS vestanmö«num er annara iim framkvæmdir en flokka. en gömlu flokkshestunum liggnr aftur á móti við fælni, ef þeir sjá einhvern. sem vantar flokksmarkiS. * * * Afstaða Mr. Forke og fylgismanna hans, er i mesta lagi óvenjuleg. Sam. kva-mt allri hefð tekur hann' á sig ráðuneytisábyrgö, er hann sezt i ráðuneyti liberala og er i raun réttri algerlega há'Sur stefn.uskrá stjórnar. innar. ÞÓ er skilningurinn sá. að hann eigi ekki aS masta á undirbún- ingsfundum libcala, heldur fram. sóknarmanna. Getur |>að staSizt til Iengdar?. llann veit gerla um af. siiiðu himia tíu fylgismanna sinna, en má á liinii bógirtn ekki láta þá verða nokkurs vísari mn þaS, sem fram fer innan ráSuneytisins.. 1 fugs. anlegt er aö hann sé nógu sterkur á svellinu, og fylgismenn hans séu nægilega öruggir í snerrum, aS þeir geti sveigt stjórnina til þægSar viS sig. En það er mjög undir hælinn lagt. sv<> maður hafi nú vaSiS fyrir neð.. an sig. Fjöldi öruggustu mannanna úr elzta þingflokki Framsóknar eiga nú sæti hinumegin, halda undirbún. ingsfundi fyrir sig og eru staSráðnir í því aS starkla fullkomlega óháSir, hvað sem á bjátar. * ¥ * Þegar HtiS er yfir síSustu árin, þá hefir efalaust orðiS breyting til hins betra, þ. e. a. s. um þaS er varS- ar hugsjónir vestanmanna og Fram- sóknar. Margir þeir, er mest vissu til afturhalds, eru nú á burt úr þing- salnum, og að öllu samantöldu ber nú meira á einlægum vilja til fram- ikvæmda t þarfir ríkisheildarmnar. Þess var getið i síöasta blaði, að ágreiningur hefSi orSi'S í lögreglu. nefndinni. Var það Stubbs dómari, er sagði meðnefndarmönnum sínum strið á hendur, sérstaklega Webb borgarstjóra og Pulford og O'Hare bæljadrálSsmönnum. En orsökin er þessi: 17. janúar síSastliSinn átti lögregliinefndin fund meS sér, til þess að íhuga "orö fyrir orð og lið fyrir lið" yfirlýsingu. er nefndin svo samþykkti að senda til fylkisstjórn. arinnar, þess efnis, að hafna alger. lega tilboSi stjórnarinnar um $10._ 000 styrk til nefndarinnar, til þess að taka að sér eftirlit með vínsölulög. unum. Lét nefndin þess getið, að hún áliti öll tilhoð um fjárhagsstyrk algerlega óviSeigandi i þessu máli. og áliti það grundvallarattiði. að Erlendar fréttir. Kína og Bretland. Samkvæmt síðu>tu fréttum frá Hankow, er hingaS bárust í fyrra— dag, lítur svo út seni samningatil— rauiiir milli sendifulltrúa Breta, Owen O'MaHey, <>g utanríkisrá'Sherra ÞjóS ernissinna, Cheu Yu.jen (sem er het. ur þekktur undir nat'ni sinu rituSu á vestræna visu, Eugene Chen). séu strandaSar. Asteytingarsteinninn nnm aöallega-vera tillaga eöa krafa Kellogg ríkisráCherra Bandaríkjanna, þess efnis. að íitlendingahverfið í Shanghai skuli lýst í hlutleysi, sökum lie^s að þar búi 30,000 útlendingar slíkt mætti ekki eiga sér stað. KvaS j og þar á lm.^al 4()(K) Bandar5kja_ hún hér vera þaS atriði i híifi, að ! inenll- Knnfrenmr kemur aSilum ekki yrði úr þvi leyst með pening- ; g^^i um. En hvað skeour! Fimtán dögum síSar, 1. febrúar. hleypur meirihluti nefndarinnar frá þessari háleitu hug. sjón og heilbrigöu stefnu. og sani. þykkir að þjggja $30,000 til þess að taka að sér eftirlitið. — 10,000 dalir nægðu ekki til þess a'ð meirihlutinn vildi selja tt'umhurðarrétt sinn fyrir þá hatmaskál. en ]>eir góðtt menn stóSust ekki lengur, þegar boSnir voru $30,000 — og von um meira. T'etta er aSalinnihaldiS í yfirlýs— iugu þeirri, er Stubbs dómari lét > hendur Free Press og Tribune til sainan um. hvernig fara skuti með landþágur (concessions) Breta i I fankow og Kiukiang. Clien, utanrikisráðherra ÞjóSern. issinna. vill ekki leyfa sérstakt hlut- leysissvæSi í Shanghai. Segir hann að með þvi sé verið að hjálpa Sttn Chttan-Fang, til þess að beita ]>vi liSi. sem han.n annars þyrfti til varn. ar borginrii, i herferð á raóti Þjóð- ernissinnum. Nokkuð bendir til þess, að ekki sé eins heit vinátta .uieð Tíretuní og Jöpum og áSur var. enda hundu Bret ar í fyrra enda á samn.inga við Japa, þar er fyrir Wtt Pei.Fu markskálkur með sinn her, sá sem lengi var talinn á handi Englendinga, og sem ÞjóS- ejrnissinnar íliröktu frá Haiflcojw í haust. F.n nú tókst svo til, aS einn hershöfSingi Changs réðist á eina af herdeildum \\"u. því Wu haföi lagt svo fyrir, að banna skyldi Chang inn. rás; þó sennilega ekki af viháttu viö l'jóðernissinna, heldur af þvi aS hon. um þykir fiklega þrengjast um aS- drætti frá Honan, ef Changs menn koma lika á fóörin. VarS nú Wu hinn versti, og skipaði Chang í heldur hvað hið þjóðernissinnaSi Kinaveldi, geti réttlátlega látiS Bret- landi og (iðrum stórveldum í té. Þessa víðtæku og merkilegu staS. reynd verða nienn aS skilja. Eins og nú er komið, eiga ekki útlendingar og geta ekki átt, líf sitt undir vwrnd útlendtra byssustingja Og úti;n<tra fal'bvssubáta sökum að vopn þjóSernissinna — viS. skiftavopnið — er langtum áhrifa- meira, en nokkurt hernaSartól, sem t'itlendingarnir geta fundiS upp. P.retar sérstaklega, verða að skilja það, að óviðráðanleg öfl, sem fylgja þessu stjófnbyltingarástandi, flytja nú varðveizlu lifs og eigna útlend- inga yfir i hendur stjórnarinnar, sem inittit. <n íiaim svaraSi fullum halsi, , .. . I hefir vald. ef hun vill, til þess aS dauðlama viSskiftalíf útlendinga í Kina. T'rátt fyrir þetta álítur stjórn I'ji'iðernissinna. aS ekki beri nauSsyn til vopnaviðskifta milli kínverskra þjóðernissinna og stórveldanna, þótt Kina sé leyst undan oki alræSisgráS- ugra útlendinga. Þess vegna kýs stjórn I'ióðernissinna fremur, að dregiS sig t . ..... ,,t,,,,. ¦ i i v ,, fara samnmga et&ina atttti a hak með norðatistur.h uta liðs og kvað engum mundi tjóa að st'anda á móti sér. Er svo að sjá sem óvíst sé hvort W'tt fari á móti I'jóðernis. sinnum, eSa meS, en ekki er ósenni- legt, að hann sé aðeins aS biSa eft. ir því, hvor betur bjóSi, eða sé að reyna að átta sig á, hverjir muni lik. legri til sigurs. Siðustu fréttir herma. að ÞióS- ernissinnar hafi heldur stjórasessinn, nú yfirgefiS hann á flæSiskeri, og æpa m'i óspart að hon. um, aðallega Trihune. i?* til þess að þóknast Bandaríkjunum birtingar, um leið og hann gat þess. j þess mejra< ÞykW me^:l marka ^^ að hann teldi þessar aðfarir slíkan U ])vi. afi P.retar byrjuðu um daginn. bl.ett á ¦liigreghtnefndinni. að hann aö re|sa hermananskála rétt utan við sæi sér ekki fært að sitja lengur í útflutningahverfið í Shanghai. i henni. llefir vegur hins virSulega fessfield Park, til þess að hýsa þar borgarstjóra ekki aukist stórum. vi» dtthvaS af þein, he'rm.inmun,' er þeir þessa skýringu d.'imarans. og hafa eru nú að senda attsttir. Kinverjar þessi blöS, sem m'i i þrjú ár sam-' mótmæltu. jafnvel vimir Englendinga fleytt hafa stutt hr. Webb í borgar. Sun Chuan-I'aug, og hættu Bretar þá við. T'vínæst komu fram mót- mæli frá "einhverjum" i bæjarráS- inu (þ. e. a. s. bæjarráði útlendinga. hverfisins) gegn þvi að herliíií sé hýst nokkursstaSar innan útlendinga- hverfisins. — Xú eru eintómir F.ng. lendingar i bæiarráðinu að undan- skildum þrem mönnum; eru tveir þeirra Bandarikjamenn, en einn Japi. Er þá litill vafi á þvi, að mótniælin hafa komið frá Japanum, en ekki Bandalríkiamjpnnunum. I>y'kir ]iað benda til pess, að Jöpum sé nú fylli. lega Ijóst, að þeir eru fyrst og fremst Asíumenn, og að þeim þess vegna standi stuggur af því, að vestrænu stórveklin fari að landsetja her manns í Kina. — Mikið ber á þessari tilfinningu þar eystra. meðal allra austrænna aStla, hvet'iuni m.álstað. sem þeir annars fylgja. Heimskringla gat siSast um Chang Tso-I.in og boðskap hans til útlendra vina sinna í Tientsin. Nú ir hann emift'eniur hótaS Sir Frances Arthur Aglen. sem er vfir.. Ti.á er tollrannsóknarnefndin loks koinin til Winnipeg og tekin til start'a. Uafa hliiðin |>að eftir henni i gær, að útlit sé fyrir að meiri ó- regla muni víða hafa átt sér stað meðal tollgæzlumanna í öðrum borg. uin en Winnipeg. l'.r eftir að vita, hvern skilning ttiá i það leggja bók. staflega. — F.n svo mikið er þó vist, að allir eru ekki ánægðir með eftir- litið hér, því dómsmálaráðherrann, Mr. Craig, har það fyrir nefndinni i fyrradag, aS fyrir utan ]>að afengi. sem smyglað væri inn í Manitoha. þá kætni einnig áfengi inn i fylkið meS vitund og aSstoS tollgæzlunnar. Kvað hann i raun réttri vínbann hér í fylkinu; væri öllum einstaklingum harSlega bannaSut innflutningur á_ fengis. TTefði stjórnin ein leyfi til . , innflutnings. Ennfremur kvaS hann áfengi vera sent héSan til Banda- , ... „ , .. „ , .. , umsjonarmaSur tollheimtunnai nkjanna. með leyfi tollskrifstofunn. -^ stns. þann er veit að Sun Chuan- Feng og Shanghai, og séu einnig sem óSast að draga lið sitt úr fjallafylkj. itmini að sunnan og vestan. upp með Vangtíefljotinu, og í áttina til Han- kow. til þess að geta variö borgina fyrir gagnsókn Chang Tso-Lin og Sun Chiian.Feng. * * * Stðla t janúarmánuði sendi stjót'n ÞjóSernissinna í Hankow opið bréf til birtingar í öllum löndum, og full. yrðir að . hún sé einfær um að stjórna þetm hluta Kínavefdis, er lúti I'jóðernissinnum, hvort sem sá hluti sé stærri eða minni. Fer hér á eft. ir aðalinnihald hréfsins: "Meginafsökun Breta og allra annara útlendinga fyrir afstöSu þeirra til Kina. er sú, að Kínverjar séu ófærir til bess að sjá um sitt, og þess vegna neySist stórveldin, samkvæmt þeim anða, er komið hafi 1 Ijós i Washingtonfundinum, til þess að leggja á sig ýmsa sjálfsaf. neitun, til þess að tryggJaKínverj. um sjálfstæSi þeirra^ og frelsi. efla stjí'wnniálaþjroslía ]>eirra. endurreisn og fjárhag. Þetta á ekki við Kina ÞjóSemis viS útlending. ana, til bess að útkljá allar deilur. l'að var með þessuin skilningi aS iitanríkisráðherra ÞjóSernissinna skýrSi stefnuskrá sína fyrir sendi- ráðgjafa líandarikjanna, er hann kom til Canton sðastliSið haust, enda hef- ir það verið endurtekið nýlega við sendiráS.gjafa Breta, fulltrua Japa og fulltrúa sendiráðgjafa Bandaríkj. anna. Til nierkis um það, að þetta sé ekki innantóm yfirlýsing aSeins, lvs. ir stjórn Þjóðernissinna hér meS yfir því, að hún er reiðubúin aS semja við hvert útlen.t ríki fyrír sig, um verzlun og þess háttar viSskifti öll, á grundvelli jafnréttis og gagn- hverfrar virSingar fyrir fullkomnu sjálfstæði um stjórnarfar og lands. vfirráð." Frá íslandi. Rvík 11. jan. Sýning Jóhannesar Kjarval hefir vakið mikla athygli og aðdáun þeirra sem þangað hafa komið, og má full- yrða að hér hafi ekki sézt snilldar. legri teikningar en sumar mannamynd irnar. Kjarval er einn þeirra lista. sinna. 1 dag er þetta nýja Kina manna. sem niun vekja mesta athygli sterkt. máttar síns meSvitandi. og hæfileika til þess að koma sinu fram heimafyrir. me'ð fjármagni sínti. hvert stórveldi sem móti standi. Spurningin er þá ekki lengur sú, hvað Stórbretalandi og iiðrum stór. veldum kann að þóknast að veita Kínaveldi. til þess að ivilua "lög. mætum óskum Kinverja sjálfra", þar, sem menn kunna bezt aS meta löst " Krlendir meim hafa kall >.S hann snilling (genius), og svo hefir sagt mér Islendingttr, kominn úr ann ari heimsálfu. að hann hafi flutt með sér eitt málverk eftir Kjarval, og hafi þa'ð vakið margra manna undr. un og aSdáun. — R. V- m------------^X- ar, og einnig hefSu toHembættismenn leyst úr haldi (bond) áfengi, sem ætlað hefði verið til ólöglegrar sölu. Vildi hann leggja til að samhands— 'öggjöf um þetta væri breytt í þá átt, að leyft væri að leggja niður öl— gerSarhúsin, er þau heföu þrisvar brotið vínsölulögin, sökum þess aS fylkisliiggjiifin væri svo úr garSi gerð, aS ómögulegt væri með henni aS ná til ölgerSarh'úsanua. KvaS hann hafa verið snúiS við frá þeirri ákvörSun sambandsstjórnannnar, að taka gerðarleyfiS frá ölgerSarhús- unum við þriSja brot, og þess vegna stæSi þeim alveg á sama, þótt þau væru dæmd í sektir hvaS eftir ¦ ann- að. Bracken forsætisráðherra lagði á. ætlun fyrir fjárhagsáriS 1927—1928 fyrir fylkisþingið í fyrradag. Er tekjuhalli áætlaSur 121,216.23. — A. góSi fra fjárhagsárinu 1926, $600,000 á aS ganga til endurgreiSslu skatta. ma, að setja hann af og alla út-- lenda undirmeno hans. um þúsund manns, sem starfað hafa við toll- heimtuna undir hans umsjón síðan 1911. Er þá hrotinn sá meginás, er fjárskrúfupólitík NorSurálfunnar í Kina hefir snúist um. sætollaskrif- stofan (The Chinese Maritime Cus. toms F.ureau). sem Nor'ðurálfustór- veldin kúguðu Kínverja til þess aS játast undir, en sú stofnun rakar sam an endur. og afborgunum af lánuni ¦þeim, er stórveldin hafa látið Kín- verjum í té. en hefir um IeiS háð kaupskap þeirra og sjálfstæSri fram. | þróun afskaplega. aS minnsta kosti ' að því er Kinverjar sjálfir segja og j reyndar fleiri kunnugir. Annars er öSru nær, en aS þessi 11 hótun CJhang Tso-Lin sé nokjkurt I! tákn þess, að saman sé aS ganga me'ð I honum og sunnanmönum, heldur lítur ' þvert á móti svo út, sem nu eigi til skarar að skriSa. Hefir Chang nú ráSist meS Manchúríuherinn inn í HonanfylkiS, áleiSis til Hankow. En f SAMBANDI VIÐ Þjóðræknismótið ] ! er ætlast til að I I o« KAPPGLÍMA jim $100 verðlaun Jóhannesar Jósefssonar, fari fram fyrsta þingkvöldið, þriðjudaginn 22. febrúar, kl. 8. síðd. í Goodtemplarahúsinu. Ennfremur er gert ráð fyrir ræðuhöldum og söngskemtun bæði það kvöld og hið síðasta þinlgkvöld, fimtudagskvöldið 24. febr. Þeir, sem ætla að taka þátt í kappglímunni^ eru beðnir að gera aðvart hið allra fyrsta. annaðhvort und- irrituðum^ hr. Jóni Tómassyni, c.o. Viking Press, hr. Benedikt Ólafssyni, Oak Point, eða hr. Carli Thorláks- syni, c.o. Thomas Jewelry. — Aðgangur að glímunni verður seldur á 25 cents aðeins. I umboði nefndarinnar. SIGFÚS HALLDÓRS FRÁ HÖFNTJM. ?<o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.