Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.02.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 16. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TÍMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. niætti helzt ekki fara fram úr $350 auk ferðalags upp um sveitir á íslandi. Mér finnst hugsanlegt að hann þyrfti ekki að verða meiri, ef rétt væri með' farið. Sá afsláttur ætti að fást er samið er um flutning í svo stórum stfl. Fyrsta sporið til samninga og þeirra ráðstafana, er gera þarf, er að Þjóðræknisfélagið boði hér til almenns fundar með nægum fyrirvara, svo að þeir geti sótt fundinn sem vilja( og heima eiga utan bæjar. Á fund- inum yrði mál þetta rætt og kos in nefnd til þess að hafa það nieð höndum. Til þeirrar kosning ar yrði að vanda vel og nefnd- in að vera skipuð mönnum, er bæði eru hagsýnir og stjórnsam ir. Hið fyrsta verk nefndar- innar yrði að leitast fyrir um samninga við sambandsstjórn,- ina og þjóðbrautina um flutn- >ng. Að fengnum viðunanleg- um kjörum( yrði hún að byrja á því að láta fólk skrifa sig. Fé hefir almenningur ekki svo handa á millum, að hann geti svarað út $400—$500 með fá. einna vikna fyrirvarp. Hyggi- legast virðist því að nefndin, eftir að hún er tekin til starfa, er helzt þyrfti að vera á þess- um vetri, byrjaði reikning við fylkisbankann( eða einhvern annan áreiðanlegan banka hér í bæ, og gerði fólki kost á að smádraga saman, upp í ferða- kostnaðinn( legði þá peninga, er henni væru sendir( á vöxtu, og væru þeir svo geymdlr þar, unz haldið væri af stað. Með þessu móti myndu margir geta safnað nógu til ferðarinnar á þremur árum, er annars yrði að sitja heíma. Fram að marz- byrjun 1930 gerði nefndin hverj um heimilt að afturkalla fé sitt og hætta við ferðina, ef eitt- hvað það kæmí fyrir, er gerði honum ókleift að fara. Féð væri víst og ávaxtað og en’ginn niisti neins í við( að hafa skrif- að sig. Sjálfsagt væri að nefnd- >n gæfi fyrir sig fullkomið veð, og frá öllu væri gengið sem tryg’gast. Margt fleira en á er drepið, kemur tií greina áður en und- irbúningi er lokið. Kostnaður við nefndarstarfið þarf ekki að vera mikill, og ekki er neinu nemur er til niðurjöfnunar kemur. Má klípa hann af vöxt Unum er allmiklir ætti að verða, of söfnunjn gengur bærilega. Með skipinu þyrftu að vera nienn, er flutt gætu erindi um Island, og hina fornu félags- •skipun þess( á tungum þeirra Þjóða er heimsóttar váéru. Á Þann liátt yrði land og þjóð kynnt út á við, svo að aldrei hefði betur verið. Hve stór. hostlegan hag að þjóðin- hefði af því, fáum vér ekki gert oss hugniynd um í fljótu bragði. Sem gefur að skilja( eru til- 'ögur þessar eigi annaö en hendingar. Um sumar hefi eg öugsað nokkuð, um aðrar öllu ni*nna. En eitthváð svipað bessu verður að gera( ef nokkr. lr að ráði eiga að vera undir það húnir, að sækja hátíðina að breniur árum liðnum. Vér skulum hafa það hugfast, að livort heldur fara héðan niargir eða fáir, þá verður .41- bingi þúsund ára gamalt árið 1930. Er þá ekki þéirri spurningu auðsvarað( hvort muni fremur auka á virðingu vora, að vér eyðum fé voru til fánýtra kaupa °g gagnslausra skemtana, eða að vér söfnum fé til fararinn- ar, — hvort muni sæma oss betur, að sitja kyrrir eða sækja hátíðina, á þann, hátt, að vakið geti athygli veraldar á landi voru, sögu og þjóð? Rögnv. Pétursson. Íslandsferð vestur- íslenzkra íþróttamanna 1930. Ýmislegt er nú farið að bollaleggja um íslandsferð 19301, mieðal JaJnda hér vestra, og er það að vonuni rnjög hug'ljúft unthugsunarefni Islending. um, eldri sem yngri. Það verður að leggja allt kapp á það, þann tíma sem eítir er til stefnu, að ferðalag þetta geti orðið framkvæmanlegt og þátttakendum til gagns og sóma; að Vestur.Islendingar verði þeir af gestunum-á Fróni það ár, sem veki á sér mesta eftirtekt, sökum and- legs og líkamlegs atgervis; að þeir treysti vináttuböndin. milli þjóðar— brotanna, og flytji orð samúðar og skilnings til þeirra, er heima munu sitja. Meðal annara atgervismanna, er til Islands sæktu þá, yrði að vera hóptir vel valinna glítnu. og íþróttamanna. En til þess að sú för geti heppnast, verða landar að gefa rneiri gaum að íþróttamálum sínum en verið hefir, og veitir varla af að taka strax til óspilltra málanna með undirbúning. Mér hefir dottið í hug, að til Is. lands færu vorið 1930, t. d. 15, reglit. samir, hraustir og fjölhæfir íþrótta. menn; þ. e. góðir fimleika— og glímuinenn, einnig vel hæfir til allra útiíþrótta, kasta, stökka •jg , knatft— leikja. Svo vel æfðir yrðu þeir að vera, að þeir þættu hæfir til að kynna iþróttalíf íslenzka þjóðar— brotsins hér vestra, bæði á Islandi og eins í öðrutu löndum, þar setn tækifæri gæfist til að hafa sýningar á leiðinni. Hver er nú bezti vegurinn til þess að finna og æfa þá þróttamenn, setn bezt mttndu fallnir til ferðarinnar? Mér» er næst að halda, að íþróttamót, sem þatt, er haldin voru í Norður— Dakota síðastliðið suntar, hafi verið go,tt spor í áttina. I þróttanámsskeið utn ætti því 'að halda áfratn með nieira fjöri og i setu flestum íslenzk. um byggðum, svo að ölluni þeim, er góða hæfileika hafa í þessa’átt, gef. ist kostur á að æfa sig, ef ske kynni að þeir kæmust i hóp hinna útvöldu íþróttamanna. Námsskeiðunum ætti að verða lokið fyrir 2. ágúst ár livert, þvi þá væri vel til fallið, að tveir til fjórir hinir beztu úr hverri sveit, sæktu allsherjar íþróttamót, er hald- ið vrði i sambandi við Tslendinga. daginn, _t. d. í Winnipeg, þar sem flestir landar eru saman komnir. Á þenna hátt ætti að geta verið búið aö finna hina álitlegustu menn, og gefa þeitn allgóða æfingu 1929. Eftir það væri nauðsynlegt að þeir, sem til fararinnar hugsuðu, héldu hópinn, svo að þeir gætu haft sam. felldar æfingar mestan hluta eða all. an veturinn 1929—30. Akjósan.leg. ast væri. að það gæti verið einskon- ar íþróttaskóli, svo að þeir, ier t flokknum væru, gætu orðið nokkurs. konar leiðtogar í íþróttamálum, hver í sinni 'byggð, að aflokinni 'ferð. inni. Þá kem eg að aðalþröskuldinum er á vegi verður, . ikostnaðinum, sem þetta hefir í för með sér. Iþrótta— námsskeiðin fram að 1929 ættu ekki að þurfa að hafa annan kostnað t för með sér en þann, er innan hand. ar væri að greiða í hverri byggð, með áskriftargjaldi þátttakenda. I raun og veru ættu þessi námsskeið að vera undir umsjón Þjóðræknisfélags. ins, og ætti það þá að sjá um það, að þau kæmu að fullum notum. Það má náttúrlega búast við töluverðum kostnaði af æfingum flokksins heil. an vetur, en pf flokkurinn hefði þó bækistöð sína í Winnipeg, þar sent rnargir Islendingar eru atvinnurek— endur, ættu peir hinir sömu að hlaupa undir bagga, og útvega þátt. takendum vinnu: kvöldin yrðu þá að nægja til æfiúga. Einnig yrði eitt. hvað hægt að hafa inn með sýn_ ingum hér í landi, þegar flokkur— inn væri orðinn nógu vel æfður. A þann hátt mætti líka innvinna eitt- hvað upp í ferðakostnað íþrótta— mannanna til Islands. Eg á von á að margur vaskur drengur stökkvi hæð sína í loft upp eða meir, af tilhlökkun yfir að verða nú kannske í hópi hinna út— völdu. Það mun þó ekki verða auð. velt, því til fararinnar verður að vanda vel og taka aðeins þá allra beztu og fjölhæfustu. Frónsbúar munu reynast skeinuhættir, er til beltistak. anna kemur, og einnig harðir viðttr- eignar í öðrutn íþróttum, þvi þeir eru niarghertir af átökum við Ægi gantla og íslenzkar stórhríðar. Islenzkir glínutflokjkar hafa ný— lega farið tvær ferðir til Noregs og Danmerkur, og getið sér hinn bezta orðstír. Það sýnir að slíkar ferðir eru fratnkvæmanlegar frá peningalegu sjónarmiði, því ekki munu óþrjót— andi auðæfi hafa staðið á bak við þá flokka, eða allir þátttakendur ver. ið sterkefnaðir; hitt mun nær-sanni, að samvinna og einhuga vilji hafi lyft því grettistaki, ér þurfti, og gert ferðirnar framkvæmanlegar. Glímu. mennirnir fóru sigurför unt bæði lönd in, og hefir íslenzk glíma að sjálf. sögðu eignast við það marga góða stuðningsmenn; en í þessum löndum voru engir til þess að keppa við þá, því í Noregi og Danmörku er glím. an ekki komin það á veg ennþá, að þar sé nokkrum mön.num á að skipa, er standast nntndu Islendingum snún. ing í lögmætri glímu. öðruvísi verður um hinn fyrirhugaða vestur— íslenzka flokk. Hann. verður ekki eingöngu sýningarflokkur, heldur og lka búinn til atlögu. Hann verður að sækja að islenzku gltmuberserkj. ununt þar, sem þeir búast til varnar í hinu örugga vígi glímunnar — Islandi. Þeirra hróður verður þvt meiri, vinni þeir það vígi, er lítt mun vinnanlegt, og hafi innan sinna vébanda heimsmeistara íslenzkrar glímu, er þeir hverfa á braut. Eg vildi óska að Þjóðræknisfélagtð og allir velunnarar glímunnar og íþrótta yfirleitt, tækju sér fyrir hendur að hrinda þessu máli áfram, og veita því allan nauðsynlegan stuðning. — Ætti ekkert að verða því til fyrir— stöðu að ferðin vrði farin, og að hún mætti verða hinni tmgu kynslóð meðal Vestur.Tslendinga til gagns og sónta. Haraldur Svcinbjörnsson. Ársfundur Sambands- safnaðar. huga presturinn og frú hans hefðu fyrir málefmtm safnaðarins, og hve mikla vinnu þau legðu á sig, á hin. um ýntsu starfsviðum kirkjunnar. Þá var borin fram þakklætisyfir— lýsing frá hinni fráfarandi safnað. arnefnd, til séra Rögnvaldar Péturs. sonar, fyrir umönnun og starf hans fyrir söfnuðinn í 8 mánaða fjarveru prests safnaðarins í Islandsferð. — Einnig var minnst allrar þeirrar ósérplægni og umhugsunar séra Rögnvaldar, fvrir málefnum safnað. arins og hinna frjálslyndu trúarhugs. ana, frá öndverðu, er hefði borið blessunat+íkan ávöxt nneðal þjóðar vorrar hér í landi. Yfirlýsingin var samþykkt með því að allir risu úr sætum sínunt, með lófataki. Skýrslur voru lesnar frá þessunt félögum: Stúlknafélaginu Aldan, er nú telur 76 meðlimi. Einnig Aldan Jr. Leikfélaginu. Ritara Sunnudagaskólans. Hjálparnefndinn.i. Leikmannafélaginu. Og sýndu skýrslur þessar að félög. in eru í blóma og vel vinnandi. Leikntannafélagið hefir nýlega fest kaup í hreyfimyndavél til af— nota fyrir sunnudagaskólann. Seinna fundarkvöldið var sezt að veitingum í samkomusalnum, sem kvenfélag safnaðarins framreiddi. Þá voru lesnar skýrslur þær er áður var getið, og sömuleiðis skýrsl. ur forseta og prests safnaðarins. Létu þeir í ljós þakklæti sitt til hinna ýmsu félaga innan safnaðar. ins, er hefðu tekið svo drjúgan þátt í starfseminni. — Presturinn minnt- ist sunnudagaskólans, er nú væri kom Ritfregnir. Agiíst H. Bjarnason: Sið— fræði II. Höfuðatriði sið_ fræðinnar. Reykjav. Prent. smiðjan Gutenberg. 1926. Prófessor Agúst H. Bjarnason er einn vinsælasti rithöfundur og af— kastamesti hér á landi. Bækur hans hafa verið lesnar um land allt. Sum- ar þeirra eru löngu uppseldar, og fást nú aðeins á uppboðunt, fyrir marg_ falt verð. Bók sú, sem nefnd er hér að ofan, er önnur af þremur, sem höfundurinn hefir samið um siðfræði, og verður þess væntanlega etkki langt að bíða, að þriðja bókin komi einnig á prent. Margir Islendingar eru hneigð ir til andlegra hugleiðinga. en þeir hafa átt lítinn kost íslenzkra bóka uni þau efni, þangað til prófessor Agúst tók að gefa út bækur sinar. — Efni bókarinnar er sem hér segir: 1. Siðastefnur. 2. Hinn siðferðilegi mælikvarði. Siðalög og siðaboð. 3. Siðmæti tilverunnar og þróun. 4. Urvalning og áframhaldandi þróun. 5. Mannrækt og góðkynjun. 6. Erfð- Myndin hér að ofan er af sigur—j jr breytileiki og áunnir eiginleikar. merki því, er hr. ölafur Eggertsson ^ 7. Þróun hvata vorra og eiginleika. 8. Uppeldð og siðavöldin. 9. Sjálfs. vitund manns og siðferðisþroski. Bók þessi fyllir autt og opið skarð í bókmenntum vorum, og ætti bæði að verða mönnutn til gagns og gam_ ans. Einkum ætti hún að verða ung um mönnum leiðarvísir, þegar þeir leggja “út i heiminn", ungir og fá_ vísir um þær “vandförnu götur’’, er þar bíða allra manna. gaf til sjónleikasamkeppni, sem ætlast er til að fari fram árlega hér í Winni, peg milli islenzkra leikflokka, hvaðan sem komið geta og vilja, og sýni þeir leiki frumsamda af íslenzkum höfundi eða sé leikritið þýtt á íslenzku að öðr um kosti. Svo sem auglýst hafi verið áðatr hér i blaðinu, fór leiksamkeppnin fratn að þessu sinni fitntudag og föstudag 10. og 11. þ. m., og kepptn þrír flokkar: frá Glenboro, frá Ar. ið gott skipulag á, og aðsokn færi 0g frá Goodtemplurum í Win Ársfundur Sambandssafnaðar Is— lendinga í Winnipeg var haldinn sunnudagskvöldin. 6, og 13. ferbrúar. Var fundurinn fjöltnennur og bar vott utn vöxt og viðgang þessa safn- aðar. Fjármálaskýrslurnar sýndu, að fjárhagur safnaðarins stendur tneð allgóðum blónia. En þær skýrslur verða birtar í næsta blaði. I safnaðarnefnd voru kosnir: Dr. M. B. Halldórsson, forseti. Olafttr Pétursson varaforseti. Pétur Thotnson. ritari. Páll S. Pálsson, fjármálaritari. Jón Tómasson, gjaldkeri. Halldór Jóhannesson. Thorsteinn S. Borgfjörð. Djáknar vont kosnir: Guðm. E. Eyford. Pétur Thomson. I hjálparnefnd voru kosnir: Mrs- P. S. Pálsson. Mrs. Ragnar E. Kvaran Mrs. Ragnheiður Davíðsson.- Mrs. Gróa Brynjólfsson. Mrs. Rögnv. Pétursson Mrs. Jón Markússon Mr. Sigfús Pálsson Mr. Halldór Jóhannesson. Yfirskoðunarmaður var kosinn Björn Pétursson prentsmiðjueig— andi. Laun prests safnaðarins samþykkti fundttrinn tað hækka, og var þess minnst með þakkketi hve mikinn á. stöðugt vaxandi. Oskaði hann að seni flestir foreldrar barnanna kynntu sér kennslubækur skólans. Sagðist hann hafa hevrt mjög lofsamleg um. mæli þeirra, er kynnst hefðu bók- unum og lexíunum. Séra Rögnv. Pétursson gat þess að ung stúlka vestan úr Vatnabvggð um væri nú að ganga á “Tuckertnan School of Religion" í Boston, til að búa sig undir að taka að sér for— stöðu og koma skipulagi á sunnu— dagaskóla. Gengi henni vel við námið, og hefði hún veitt forstöðu sunnudagaskóla í Newton Centre, ná. lægt Boston, og leyst það'starf prýði. lega af hendi. Vonaði hann- að ung. frú Guðbjörg J. Pétursson yrði kirkjufélagi voru að góðu liði í fram tíðinni. Of litil rækt hefði verið lögð við að innræta þeim yngti kjarna trúar. bragðanna. Ennfremur gat hann þess, að héð. an. frá þessum söfnuði, hefðu ung hjón fatið til Chicago á þessu hausti, Philip M. Pétursson og Thorey Gíslason Pétursson, er bæði hefðu verið starfandi í söfnttðinum; hann til þess að leggja fyrir sig guð. fræðisnám við The Meadville Theo. logical School, sem nú er guðfræðis. deild Chicago háskólans, en hún til þess að fullnuma sig i ýmsum fræði. greinum, er að kirkjulegri starfsemi ýtur. Væri þeim báðum borinn þar hinn bezti vitnisburður. Ymsir fleiri tóku til máls, og var svo fundi slitið. Frá íslandi Rvík 28. des. Arbók háskólans um kennsluáfTð 1925—26 er nýkomin út. Skrásettir nemendur skólans voru á þessu ári 127, þegar flest var, og skit'tust þann ig í deildir: guðfræði 25, læknisfræði 51. lögfræði 37. heimspeki (og ís— lenzk fræði) 15. Viö þessar tölur er þó það að athuga. að ýmsir stúdent- ar eru algerlega hættir nánti. — A árintt tók einn stúdent embættispróí í guðfræði, 6 í læknisfrði, 7 í lög. fræði, og einn meistarapróf í íslenzk um fræðum. — I árbókinni er prent. ttð ræða sú er háskólarektor Magnús Jónsson prófessor, hélt við setning skólans í fyrra, minningarorð um Bjarna Jónsson frá Vogi, eftir dr. Alexander Jóhannesson, og auk þess allar venjur um kennslttna, sjóði skól ans o. s. frv. — Fylgirit Arbókar— innar er að þessu sinni ritgerð um j almannatryggingar, eftir Magnús Ijón.sson prófessor. nipeg, og var reyndar að mestu val. ið í þann flokk utan Goodtemplara, svo að hann gat tæplega yvið þá kennst. Glenboromenn sýndu happ. ið”, eftir Pál T. Árdal: Arborgar— menn “Tengdamömmu’’ eftir Krist. ínu Sigfúsdóttur, en Winnipegmenn “The Parrot", eftir dr. Jóhannes P. Pálsson. Dómendur , voru: Þorst. Þ. Þorsteinsson, Einar P. Jónsson, séra Ragnar E. Kvaran, dr. Jón Stefánsson, Friðrik Swanson. og Sig- fús Halldórs frá Höfnum. Var sr. Ragnar þó ekki viðstaddur síðara kvöldið, er hann þurfti úr bænunt. — Dómar féllu svo, að leikflokki Ar— borgar var dæmt sigurmerkið til næsta árs, og afhenti hr. Sigfús j Halldórs frá Höfnum flokknum það '■ að leikslokum. Skrá þeirri, er dótn. endttt’ skyldu dæma eftir, var skift í tiu liði — hántörk hvers liðs 10 mörk. Undantekning var þó gerð á fyrsta lið, sem draga skyldi ákveð. in mörk i samræmi við það tungu. mál, sem leikið var á, n.l. íslenzkur leikur 10 tnörk, en leikur á ensku máli 5 mörk. En svo var liðað nið- ur: 1. íslenzkur leikur. Enskur leik- ur. 2. Bókmenntalegt gildi (Literary Merit). 3. Leiksviðs búnaður, búningur og andlitsgervi (Stage setting, costum- es and make.up). 4. Kunnátta (Metnory). 5. Málfegurð, raddstilling (Dic— tion. Voice Modulation). 6. Látbragð og hreyfingar (De- partment and Gestures). 7. Skilningur á hlutverki (Under. standing of Parts). 8. Leikfesta (Stability in Charac. ter). 9. Framburður og áherzlur (Enun. ciation and emphasis). 10. Statnleikur (Cojordination (of Playing). 1 Verður nánari umgetning að blða næsta blaðs sökttm rúmleysis. Magnús Grímsson: Urv&lsrit. Aldarminning 1825 — 1925. Hallgritnur Hallgrímsson bjó ttndir prentun. Reykjavik- Bctkaverzlun Guðnt. Gatna. líelssonar. 1926. Ekki er víst að allir Islendingar kannist við Magnús Gríbsson, en þó mun leitun á þeim maAni, sent komist hafi svo til vits og ára hér á landt, síðustu 60—70 árin, að hann hafi ekki eitthvað heyrt eftir hann, t. d. söguna af Mjallhvít (sem hann þýddi), eða þá vísurnan ‘Lóan t flokkum flýgur" og “Bára blá”, eða einhverja þjóðsögu, sent hann hefir fært í letur. Verk hans hafa orði‘5 alþjóða reign, þó að ntjög hafi ver. ið hljótt utn nafn hans og minningu. Þvi er það alldra þakka vert, að Guðm. Gamalíelsson hefir gefið út bók þessa, tneð tnynd Magnúsar, ti! minningar utn aklarafmæli hans, sem var 3. júni 1925. — Landsbókavörð. ur. mag, Hallgrímur Hallgvímsson, hefir búið bókina undir prentun, ritað æfiágrip Magnúsar og ráðið efnis. vali ritsns, og farst það vel úr hendi. Menn kunna enn að meta góðar bækur hér á landi, ef þessi bók selst vel. (Vísir.) IÐUNN er nú loks komin, síðari helm- ingur 10. árgangs, og hefir hún í þetta skifti verið lengur á leið inni frá íslandi en venja gerist. Eg sendi þessi tvö hefti tafar- laust til kaupenda og útsölu- manna, og vænti eg nú og óska að hver og éinn sendi mér and- virði árlgangsins strax um hæl, svo eg geti gert greið skil til út- gefendanna. Verð árgangsins er, eins og menn vita( $1.80. 16. febr. 1927. M. PETERSON. 313 Horace St., Norwood, Man. Hluthafafundur The Viking Press, Ltd. Ársfundur lilutafélagsins The Viking Press( Ltd. verður haldinn mánudaginn 21. febrúar 11. k.( á skrif- stofu félagSins, 853 Sargent Ave.( Winnipeg. Óskað er eftir að allir hluthafar mæti, því mikilsverð mál liggja fyrir fundi, auk hinna venjulegu ársfundarstarfa. — Fundurinn byrjar kl. 2 e. h. Winnipeg, Man., 1. febr. 1927. MO I A. E. KRISTJÁNSSON vara-forseti. (ritari) RÖGNV. PETURSSON BH

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.