Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.04.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. APRÍL 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. J undir læknishendi, samkvæmt ákvæíS-, mínu, n.l. hvort Þjóöræknisféllagiö annar málsaðili. Síöan slengt allri «ldi, er svíöur rætur félagsins. I’að aukist þróttur til aö koma leynt og hefir nefnilega, hamingjunni sé lof, ljóst frarn sem þjóöræknismenn fyrst, ekki tekist aÖ láta trúmáladeilurnar ^ í þeim málum er félagiö varða, hvern skipa samskonar öndvegi í hugum flokk, sem þeir þess utan kunna aö : um frá lækni, er haföi veriö að reyna ; hafi beðið fjárhagslegan skaða af aö veita mér bót á vanh'eilsu, er hafði J því að Columbia Press Ltd. prentaði ásótt mig um nokkurn undanfarandi ritið. Ekki reynt að hrófla við því, tíma. I tvo daga samfleytt haföi eg hvort það hafi verið sanngirni í þvi lasburða setið á þingi og fram á kl.' af Þjóðræknisfélagsnefndinni að 5.30 e. h. þriðja daginn, en þá varð , kalla fyrir tilboö í prentun Tima- eg að fara, eins og eg hefi áður , ritsins, og eftir að tilboðin voru kom skýrt frá. Eftir að eg var farinn af in til nefndarinnar, að veita prent- láta þeir sér sæma að heimta með þingi, eða rétt um kl. 6, að mér hefir unina því félaginu, sem hærra til- sínum stórmerkilegheitum, að ávarp- sagt verið, var málið tekið fyrir.. j boðið gerði, eftir að flutningsmaöur ^ ið se birt atluigasenidalaust. Nær Hvernig gat þá þingið heyrt mála þess tilboðs, hafði gert yfirlýsingu egg laganna er tæplega hægt að vöxtu frá báðum másaðilum, þar sem þess efnis, að Þjóðræknisfélagið ^ ganga, og mjótt er þaö bil, sem egg annar var fjarverandi? Þaö hefði skyldi ekki skaöast á því. Þannig ein aðskilur. sökinni á mig. Farið með missagnir um gerðir mínar í málinu, sem eðli- legt var, þar sem þeir vildu aðeins heyra aðra hlið málsins, og með þess- ari aðferð revnt að sverta mig i aug- um allra, sem ávarpið lásu og alls ekki þekktu til málavaxta. Eftir það hærra verö en mótsækjandi biöur um. Virðingarf. The City Printing & Pnbl. Co. B. Pétursson. . óefað verið heppilegra fyrir nefnd- ^ löguö yfirlýsing var framkvæmanleg ina aö afturkalla þennan merkileg.r fyrir hann aðeins af þeirri ástæðu Þá er að minnast fáum oröum á annað atriðið, sem fram kemur (hjá yngra fólksins, og ýnisra hinna eldri. j fylla. bjg er sannfærður um það, að Eg hygg að óhætt muni að segja, að | fyrst um sinn muni stjórnarnefndir, megnið af því hafi hálfgerðan ímu-l þessi og aðrar, hugsa sig um tvisvar,' gust á þeim. Og Þjóðræknisfélagið! áður en þær stofna sér í nokkra áburö sinn. Hann er of þunnur'til að hann átti sjálfur sæti í Þjóðrækn-( R. E. K. Það er að einhverjir samn I þess að sannleikurinn grisji ekki gegnum hann. isfélagsnefndinni. Það bætir ekkert ingar viðvíkjandi prentun Tímarits- úr þessum gerðum, þótt tveir með- >ns hafi átt sér stað hjá tveimur verður að kasta trúmálunum alveg fyrir borð, auk þess sem það verður að færa út starfssvið sitt. Það er enginn vandi, ef aðeins er gengiö opinlærlega og hreinskilnislegíi að Að eg hafi farið frani á nefndin nefndarmenn hans reyndu á þingi að prentfélögum, og hafi annað þeirra birti 'heilan bitnka af skjölum, er ó- afsaka þetta fyrirtæki og fríkenna notið hans í eitt ár. svífni næst aö hakla fram, þar sem hann, því með því voru þeir að revna Eg skora á séra R. E- K. að sýna því. Þessar “óánægjugrýlur” ein- stakra manna á að taka föstum tök- um, ganga hispurslaust og djarflega aö þeirn, þá hverfa þær og leysast upp i vind. Þær eiga sér nefnilega flestar enga varanlega tilveru, nema 1 ímyndunarafli þeirra, sem finna þær upp, og hinna, sem eru ekki há- sigldari en það, að láta hræða sig með þeim til þess að fallast á óvitur- leg og ógeðfeld ráð. Því sannleikur- mn er sá, að út um sveitir að minnsta kosti, og reyndar hér í Winnipeg líka, sjá langt frá því allir, að af- staða þeirra til kirkjunnar skuldbindi þá til þess að fylgja leiötogum henn- ar að öllum öðrum málum, þótt ef f'l vill séu ofmargir leiðitamir. Eg gæti nefnt dæmi þessu til sönnunar, en skal láta mér nægja að minna á 23 manna ávarpið sæla. Þessi skoðun mín olli þvi, aö eg vildi hafa hreint borð í nefndinni, lireint borö á þingin.u, og aö eg gerði þá óvirðulegu svæfingu málsins, er fram fór á þingi, að blaðamáli. Eg hefði gjarnan viljað að hjá því yrði komist, enda hefði þaö verið laf- hægt, ef meirihluti nefndarinnar hefi hagaö sér dálítiö skynsamlegar °g djarfmannlegar á þinginu. En mer er óskiljanlegt, hvernig nokkur maður, seni hefir jafnmikla trú á framtí ðolrniöguleikuni Þjóðræknis- félagsins hér og eg hefi, fái heil- brigði að ráöa, heföi getaö látið slik- an pestaranda lengur ráða átölulaust. * ÍS * Forsetanum finnst allt málið svo dauðans ómerkilegt, aðeins “tempest *n a teapot". — Þó mætti halda, að sn ketill liefði veriö býsna heitur; annars heföi nefndin tæplega læðst af þessari stöku varkárni kringum hann. Máske finnst forseta aö allt málið sé svo lítilvægt, af þvi Þjóðræknis- félagið sé svo máttlítiö og fámennt. Eg get ekki aðhyllst þá skoöun, hvor/ sem hún er hanns eða eigi. Mér fmnst að óheilindi í smáum félags- skap séu jafn óþolandi og i stórum, að það varöi t. d. engu minna sið- ferðilega, að brjóta í bága við al- mennar venjur, um veitingu $1000 sanmings, en um veitingu $1,000,000 samnings. Og ef nefndin beitti hinu vafalaust ágæta ímyndunarafli sinu t'l þess til þess að stækka svo fyrir I ser prentveitinguna i vetur, að þar hefði verið aö ræöa um miljón dali, en ekki þúsund, þá gæti henni máske einnig skilist, að það væri ekki al- Veg víst, að hún hefði sloppið svo auðveldlega frá henni, og eftirleikn- um á þinginu, sem hún. þó hefir gert. Eg myndi fást til þess að trúa því, að forseta og fleirum þvki eg hafa orðið nokkuð lærorður. Þó hlýtur hann að vita, að “öll ósköpin, sem rutt hefir verið í blöðin út af þessu mali ’, eins og hann sjálfur segir, rekja aðeins einn þátt þeirrar vand- ræðaflækju, er oftar en í þetta skifti hafa lamað starfsþrótt félagsins og hindrað framkvæmdir þess, af þeim orsökum, er eg hefi lýst, og að jafn- vel i þessu máli er ekki víst, að öll kurl séu enn komin til grafar, hvað þá heldur í ýmsum öörum. En e? er sannfærður um það, að Þjóð- rækn.isfélaginu getur ekkert illt staf- aÖ af þeirri bersögli minni, heldur þvert á móti. Eg er sannfærður um það, að hún hefir áorkaö þvi, að hér eftir verði menn ódjarfari að ota ættu me a , a faia ^vo me< önn^ tjjteki?> er í áskorun minni í næsta að fríkenna sjálfa sig og breiða yfir °g sanna þessa samninga, fyrst að ma . em farið var með þetta, fr.i I jjjaði á undan, að eg óska eftir að afstööu þá er þeir tóku í þessu máli. þe*r hafa átt sér stað, og svo að uppia i ti enca, aö nnnnsta kosti nefn(jjn j,jrti aðeins þá parta úr þeim Tveir aðrir nefndarmenn, sem á þing þe*r hafi verið rofnir eftir eitt ár meöan einn maður nteð bein í nefmu I nefuclarfundat ^erningum, isem inu voru staddir, gátu ekki fengið af, Þótt munnlegt sarntal viðvíkjandi fjallaði um veiting á prentun á átt- sér að hilma y.fir það að rangindi prentun á íslenzkum bókum hafi átt unda árgangi Tímaritsins, og einn- hefðu framin verið, og annar þeirra ser stað á milli tveggja nianna, væri ig hvernig farið var meö málið á meira að segja gekk svo langt að óhugsandi að kalla slikt samninga, þingi. Þetta myndi áreiðanlega ekki neita að taka kosningu í nefndina.; einkanlega þegar aldrei kom til neinn- á sæti í nefndinni, sem vonandi verö- ur oftast. Meinsemd, sem lengi fær aö búa um sig, getur orðið að bananteini, ef ekki er að gert. Þegar hún vill ekki batna, verður aö skera í hana, þótt sárt kunni í svip að þykja. En “prevention is better than cure”. Eg fæ ekki séð að minnsti vandi ætti að vera að bæta mein Þjóðræknisfélags- ins og varna sýkingarhættu fram- vegis. Varnarmeðalið er hreinskilni. Sé það notaö aetíö og alstaðar, og eg vil trúa, að það verði gert úr þessu, þá er eg ekki í nokkurum vafa um þaö, að Þjóðræknisfélagið á langa og merkilega framtíð fyrir höndum; á eftir að taka í þjónustu sína, mest af starfskröftum alinna og óborinna manna af íslenzku kyni hér í álfu. I þvi trausti legg eg nú frá mér pennan. Mig langar ekkert til þess að þurfa að taka hann upp aftur út af þessú máli. Eg hygg að það skýrist litið úr þessu. Wpeg, 19. apríl 1927. Sigfús Halldórs frá Höfnmn Aðstaða búðaþjóna á Englandi. I ritinu “Monthly Circular of the Labour Research Department, birtist fyrir skömmu grein, er fjallar um ýmislegt það, er snertir aðstöðu enskra búðarþjóna. Hér skulu nú aðeins tekin fáein hin helztu atriði; Þau lög, er nú gilda um búðar- þjóna, eru frá 1912, 1913 og 1920. Meginatriði laganna frá 1912, eru: al Frí hálfan dag á viku. b) Vissar reglur um matmálstíma. c) Engan innan 18 ára að aldri má láta vinna lengur en sem nemur 74 stundum á viku. Eitt sæti verður að vera til fyrir hverjar þrjár búðarsfl&lkur. Lögin ákveða þó vissar undantekningar við- vikjandi þessum hálfa frídegi á viku, t, d. sölu á meðulum. Lögin f*á 1913 færa vinnustundir á viku niður í 65 klst. að fráskildum verða "stór bunki", en hann er má- ■ rneðan hún hvíldi undir slíkum á-! ar framkvæmdar i því máli. Þetta ske þungur á metaskálum ‘ sannleik-j burði óréttlættum. Hefði þetta mál. atriði fellur því algerlega um sjálft ans, þar sem bæði fyrverandi forseta | verið tekið/ fyrir af þinginu með | s*g. og Þjóðræknisfélagsnefndin hef- Þjóðræknisfélagsins, séra Albert \ þeim eina tilgangi og ásetningi, að ^ *r aldrei haft neinn rétt, eða mun j matmálstima. Ennfremur er ákveðið Kristjánssyni og ritara félagsins, hr. stemnta stigu fyrir því að nokkur j nokkurntima fá þá hefö, aö verða ag hver búðarþjónn verði að eiga Sigfúsi Halldórs frá Höfntim, sem sérplægni, fllokkapólitík eða flokka- j sjálfkjörinn. dómari yfir þessum yisa á ári; skrásett hafði þessa fundargerninga,! rigur, gæti framar komist að hjá mönnum eða gerðum þeirra. Samn-| j) 32 frídaga er lieri upp á virkan er niargneitað um að þeir séu lesnir. Hver getur verið ástæðan fyrir neit- un þessari'? Eru þeir, sem tekið höfðu að sér að útrýma máli þessti af þingi, hræddir urn að þingheinuir, sem þá var orðinn fániennur, fái of- miklar skýringar á málinu? Hver helzt sem ástæðan hefir verið, liggur Þjóðræknisfélagsnefndinni, og að hún inga getur hún gert við þá hvern út1 gerði sér fratnvegis engan manna- af fyrir sig, eða báða, eftir því sem mun viðvíkjandi þeim er störfuðu i þágu Þjóðræknisfélagsins, svo lengi sem hún vissi, að starfið yrði jafn- vel af ihendi leyst hjá báðum, þá hefðu alldrei þurft að vera neinar deilur -út úr því og óefað allir orðið beinast fyrir að hugsa sér, að sama ánægðir. ástæðan eigi sér nú stað, nieð neit-j Að geta það í skyn, eins og prest- Fáein orð til bjóðrækn- isfélagsins og séra R. E. Kvaran. un nefndarinnar, að vilja ekki gefa lesendum íslenzku blaðanna kost á að skjöl þessi séu birt. R. E- K. bendir mér á í ritsmíði sínu, að ritstjórinn birti þessa fund argerninga í sama blaði og áskorun mín kom í, og spyr mig: "Hvort eg sé 'hræddur um aö þaf sé rangt skýrt frá?” Eg vil spyrja hr. R. E. K., hvort honunt finnist það senni- legt, að eg lesi Heimskringlu áður en hún kemur á prent? Ef svo, ætla eg að benda honuiu á, að það er rit- urinn gerir í grein sinni, að það hafi aðeins tttn tvennt verið að ræða fvr- ir þingið, annaðhvort að drepa málið eða gefa mönnum tækifæri til að skanmmst, er miður sæmileg yfir- lýsing af menntamanni og presti. Var það hans álit á meðþingsmönnum sínttm, að þeir gætu ekki rætt niál án þess að skammast, eöa finnst manninum, að hann sé svo stórt gildi, aö hann einn sé fær um að rann • saka, yfirvega og dæma, og hans skoðtin sé sú eina, sem takast eigi á stendur, en þá samninga verÖur hún að geta forsvarað fyrir kjósend- um sínum. Ekki veit eg hvort eg á að þakka R. E. Kvaran fyrir að veita mér sitt náðugasta levfi, til þess að mega birtcz j skemur en H úr klukkustund og hvern mitt eigið bréf, sem eg sendi og lagt j dag annan eigi skemur en 2 iklst. var fyrir þjóðræknisþingið. Eg vissi Engan búðarþjón má láta vinna leng- dag, og veröttr að minnsta kosti gefa 2 á mánuði og eigi skemur en 6 daga fri samfleytt á ári með óskertum laun um. 2) 26 frídaga er beri upp á sunnu- dag. — Þenna hálfa frídag á viku má matarhlé búðarþjóna eigi vara stjóransverk , en ekki mitt. Eg vissi ti) greina. Hiö áminnsta ritsmíð Séra Ragnari E. Kvaran hefir í siðasta tölblaði Hkr. þóknast að skýra afstööu sína gagnvart áskorun þeirri sem eg sendi Þjóðræknisfélagsnefnd- inni, og birt var í Heimskringlu 6. apríl. R. E. K. byrjar grein sína meö því, að lýsa þvi yfir, að hann ætli sér aðeins að svara fyrir sína eigin hönd, en ekki fyrir Þjóðræknisfé- lagsnefndina. Seinna í grein sinni þegar hann fer að stikla á atriöum þeim, sem eg skoraði á nefndina að afturkalla, eða aþ öðrum kosti birta plögg þau, er skýrðu málið til hlítar og sem nefndin ein hefir umráð á: þá talar presturinn í nafni nefndar- innar í heild, þar sem hann kemst þarinig að oröi: “Nefndinni hefir aldrei komið til hugar að grein hennar væri neitt merkisskjal, hinu heldur hún fram, að hún sé ekki óþörf. Og hún getur fullvissað hr. B. P. um það, að grein- ina beri að skilja nákvcemlcga á þann veg, sem hún er rituð.” (öll letur- breyting er undirritaðs.) I næstu grein á eftir segir R. E. K.: “Viðvíkjandi því atriði, að hr. B. P. skorar á nefndina að birta lie'úan bunka af skjölum, þá hefi eg ekki séð ástæðu til þess að kalla nefnd- ina saman til að ræöa þá áskorun.” Hvernig hægt er að heimfæra þetta tvennt sem sannleika, hlýtur að taka glöggari skilning en flestum er gef- ið yfir að ráða! Eg ætla aö leyfa mér að hallast að þvt að presturinn sé að tala fyrir höncl nefndarinnar, því eg hygg það sannast vera. Það er þá á þvi að byrja, aö nefnd in vill að grein hennar sé skilin nákvæmlega á þann veg sem ihún er rituð. I greininni segir að “þingið heyrði málavöxtu frá hendi beggja þessara málsaðila, kæranda og vara- forseta." Þegar málið var tekið fyrir á þing- inu rétt um kl. 6 s.d. seinasta þing- þar af leiðandi ekkert um, hvað hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum hafði hans í Heimskringki ber vott um þetta. Þvi þar rekur hver mótsetn skrifað um þetta mál. En eg get, ingin aðra og ranghermslur og rang- fullvissað R. E. K. nú um þaö, eftir | færgar upptekningar eru þar fram- að hafa lesið þpö, að eg er sann-1 settar með því stærilæti, aö nýupp- færður um það, aö hann hefir ritað j auDbafSri búðarloku myndi jafnvel allt þaö sem hann sannast og rétt-jstanda geigur af, að láta slíkt pro- ast vissi um það, og hefði því átt duct sjúst eftir sig á prenti. Vitan- :ið vera góð bending til R. E. K., að gera sjálfur ihið sama, enda treystist ekki R. E. K. fyrir hönd nefndarinn- ar, að mótmæla einu éinasta oröi í því, er hr. Halldórs birtir eftir sínu eigin minni úr hinum áður áminnstu fundargerningum. Hitt er það, aö það er nefndin, sem hefði átt að birta þetta orðrétt upp úr fundagern- ingabókinní, en ekki höndla þetta mál ltkast því, að gómar hennar og hár sviðnuðu, ef við því væri hrært. Tvennt nýtt kemur R. E. K. fram með í grein sinni. Það fyrra, “aö hann minnir, að formaður þingnefncl arinnar hafi skýrt frá því í einni ræðu sinni, að hann hefði mælst til þess að eg kæmi á fnnd nefndarinn- ar, en fengið það svar frá mér, að eg gæti það ekki, en óskaði hins veg- ar eftir, "að sem n*nnst vrði um þetta mál rætt á þingi.” “Olýginn sagði mér’’! Vanalega góð og gild rök ! Tæplega sanit nógu j góð fyrir geistlegu stéttina, nema ef vera skyldi af prédikunarstólnum. Hvaða orð mér fórust við þennan umgetna formann þingneindarinnar, lega er það á margra vitund, aö mað ur eins og séra R. E. Kvaran má bjóða lesendum sínum ýmislegt, sem sumum öðrum mundi alls ekki henta að láta frá sér fara, en komið getur það fyrir, að hann gangi á stundum helzt til langt í því efni. Til þess að sjá, að þetta sé ekki tnælt út i hött, þarf ekki annað en aö lesa greiniícga þessa áminnstu grein hans og það annað, sem frá honum hefir fram komið í þessu máli. Hann þykist birta niðurlag bréfs mins til þingsins, og kvartar undan aö þar sé einkennilegt orðalag brúk að. Honum þóknast að skrifa þetta niðurlag þannig: “Þar sem fráfarandi umsjónarmað- ur Columbia Press var forseti funda ! þeirra seni veittu verk þetta hygg i eg að það nnmdi vera á móti við- tekinni reglu að veita sjálfum sér eða félagi sinu verk sem útheimtir mikiö peningagjald, því sízt fyrir hærra verð en mótsækjandi biöur um.” Niðurlagið var af mér skrifaö eins ekki fvr að eg þyrfti að sækja um leyfi til hans, eða nokkurs annars um þaö. En bara til þess að geðj- ast honum með þetta, þá þakka eg fyr ir leyfið, þvi bréfið birti eg hér með. Kveð eg svo prestinn. og Þjóð- ræknisfélagsnefndina, og vil eg minna prestinn á, að heppilegast væri að hann enti loforð það, sem hann. gefur í enda greinarinnar, svo hann hlypi ekki annaö gönuskeið, sem ef til vill yrði sjö sinnum verra því fyrra. B. Pétursson...... * Brcfið. eftir að hann hafði elt mig og n.áð mér| I og hér sýnir: “Þar sem þávcrandi úti á stræti, er eg var á heimleið til umsjónanuaður Columbia Press Ltd. miðdegisverðar, ætla eg ekki að birtaj °'s'tlv' ^>eSa’ orfium e r bie\tt eins að sinni - það bíður unz sögumaður' °s llér er "ert' a8 set.'a Mfarandi í sjálfur kemur fram. — En eitt get I staS l>ávera»d'- er ekki aö furöa Þó« eg fullvissað um, að þau eru rang- framsetnin£in af,aSist °S ver5i tor' færð, eins og hr. R. E. K. hermir frá! ski,in' þeim, enda líka kemur þetta því máli,! Greinarhöfundurinn virðist vera Til herra' Sigfúsar Halldórs frá Höfnum, ritara Þjóðræknisfélagsins. Sem meðlimur Þjóöræknisfélags- itis og velunnandi þess, vil eg biðja þig svo vel að gera, að leggja eftir- fylgjandi málefni viðvíkjandi prentun á áttunda árgangi Tímaritsins fyrir nú yfirstandandi þing, í þeim tilgangi að þingið sjái sér fært, að fyrir- byggja aö slíkt eigi sér framvegis stað. Þar setn hér í bæ eru aðeins tvö prentfélög, sem fær eru um að ann- ast prentun Tímarits félagsins, og þar sem þau hafa prentaö það á víxl nú undanfarandi ár, og hefir ætíð verið veitt það samkvæmt lægra til- boði, og þar sem eg er eigandi og umsjónarmaöur annars þessa félags, og hef.i gert tilboð í prentun ritsins n.l. þrjú ár; þá vil eg leyfa mér að leggja það undir úrskurð þessa þings, hvort ekki hafi sýnileg hlut drægni átt sér stað hjá meirihluta nefndarinnar, með veitingu á prent- un Títnaritsins á þessu ári. Samkvæmt beiðni nefndarinnar, sendi eg fyrsta desember 1926, til- boð um prentun. Tímaritsins, og er sem fvlgir: — Að prenta það á sama pappír og undanfarandi ár. nl. Red Seal Coated Book Paper, fyrir $5.80 blaösíðuna. aö prenta það á No. 1 S. S. Book 28x42—8Gl/Z fyrir $4.60 bls., aö prenta það á Pacific Book 28x42—74 fyrir $4.40 bls. ur í einu en 6 klst. án þess að hann fái að minnsta kosti hálfrar stundar hlé. Kaupgjald er mjög misjafnt, og fer nokkuð eftir þvx um hvaöa greþi verzlunar er að ræða, og hvaða verzl- unarhús eiga hlut að máli. Þó er vinna búðarþjóna yfirleitt ekki of- borguö. Þess má geta aö innan nýlendu- vöruverzlana er starfsorka unglinga notuð til hins ítrasta, og hafa sum verzlunarhús það fyrir fasta reglu aö endurnýja starfslið sitt meö 16 ára unglingum. Eftir fáein ár eru þeir svo látnir fara, verða að víkja fyrir byrjendum. (Alþýöublaöið.) g’-ýlum sínum aö fél., og aö öörum, I daginn’ var eg ekki staddur á þingi’ er góðan en veikan vilja hafa, hefir| Þv’ eg varS á þeim tima aS Tera sem um er að ræða, ekkert við. — Gögn þau, er þingnefndin heföi átt að hafa, voru skráð í fundargerninga bók Þjóðræknisfélagsnefndarinnar, tn skrifari hefir lýst því yfir, aö nefnd- in hafi aldrei einu sinni beðið um þá bók. Þaö kemur skýrt fram, að nefndin hefir aðeins fjallað um eitt atriöi í hinu svokallaða kæruskjali hálfforviða yfir því "að eg skyldi 'láta mér finnast þaK að eg heföi citthvað að scgja í þéssu máli.” Það er ekki að furða þótt hann sé undr- andi yfir þeirri biræfni af mér, að láta til mín heyra, eftir aö hann og meðnefndarmenn hans höfðu lýst því yfir í sinu einkennilega ávarpi til The Viking Press, Ltd. að eg væri Otför Sveinbjörns Sveinbjörnssonar. Líkið var flutt á land í fyrradag (21. marz) ikl. 5, og báru stúdentar það af skipsfjöl í dómkirkjuna, þar sem þaö stóð yfir nóttina. Fylgdi því ótölulegur manngrúi þangað. I gær kl. 11/2 hófst útförin, og var hún konungi samboðin. Var kirkjan tjölduö svörtu, en beggja vegna við börurnar stóðu stúdentar, svo sem heiðursverðir. Séra Fr. Hallgrímsson flutti ræður á íslenzku og ensku, en karlakór K. F. U. M. söng brezka og íslenzka sáhna, og aö endingu söng blandaður kór “O, guð vors lands”. en bæjarstjórnin bar hinn látna úr kirkju. Höfðu stúdentar skipaö sér beggja vegna í kirkjugöngunum og gengu síðan fyrir suður í kirkjugarð undir fána sínum. Allmikið af skaut búnum konum gengu og fyrir börun- utn úr kirkju. Inn í kirkjugarðinn báru fnændur Svjeinb(jörnsson!s, 'en Lúðrasveit Revkjavíkur lék “O, guð vors lands”. Það hefir í mannaminn um ekki sést jafnmikill mannfjöldi viö eina útför. Það var allur bærinn sem var þarna, og það var ekki hryggðarblær, sem yfir mannfjöld- Eftir aö fundum hafði veriö frest- anum hvildi- Þvi hvaS er sjálfsagSara að viktt eftir viku, ttm veiting á prentun ritsins, er mér tilkynt aö Columbia Press sé veitt verkið fyrtr töluvert hærra verð, en tilboð mitt var. Þar sem þáverandi umsjónarmaö- ur Columbia Press Ltd., var forseti á fttndum þeim, er veittu verk þetta, hygg eg að það muni vera á mótí viðtekinni reglu, aö veita sjálfum sér eöa félagi síntt verk senj ittheimtar mikiö peningagjáld, því sízt fyrir en það, að maður, er náö hefir hárri elli, greiði þá skuld, sem fellur í gjalddaga, þegar Þórs þunga fang- vina, ellin, kemur til skjalanna. En tnannfjöldinn var með viðkvæmuni brag. gleði. þakklætis og stolts yfir því, að þjóðin hefir getað fóstrað annan eins ntann og Sveinbjörnsson var, og yfir þvt, sem hann heftr gef- ið henni. (Alþýöublaöið.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.