Heimskringla - 08.06.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.06.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 8. JÚNÍ 1927. HEIMSKRIN QLA 3. BLAÐSÍÐA. ct' ---------- -■% S Bakið yðar eig- \ I sL in brauð með I & ROYAL F yrirmynd að æðum í meir en 50 ár. Þessi frænka kann að vera konan mín, því hún er eitthvað af ættinni. Veit þaS ekki, og fullyrSi ekkert um þaS. 15. maí 1927. “Drottinn 'blessi ykkur og varS- veiti. Svo þetta er Drottins borS. Pétui Pétursson var hér. Eg er konungur NorSmanna og Svía, Karl 15. Tengdasonur minn, FriSrik 8., fann mig nýlega og sagSist hafa heimsótt ykkur, því reynsla betri gef ist eigi, því trúmennska er efst, eins og annaS fagurt ágæti. Eg er eigi g-óSur. Hiefi hegnt svo rangt á stjórnarárum mínum. ÞaS er gróSa- Tystin, sem, ef rétt er aS gáS, kló- festir einlægni mannanna. Svo þegar hiS heims mikla vald hjálpar líka, hiá alltaf búast viS meiri árangri ti! aS framkvæma áætlun sína. LátiS eigi hina hefndargjörnu ná borSi Drottins. (Minnumst enn á íslenzk- tma.) Eg hefi svo góSan kennara, "Eirík Magnússon. Hefi igefiS Eiríki mitt borSpláss. VeriS eilíflega bless- nS.”' (Nú stóS borSiS kyrrt um stund, og meS því orSiS var fram- orSiS, þá gátum viS þess; sögSumst vænta komu, hans seinna. Var þá stafaS) : “Vkkur sé þökk meS liærri kveSju frá Eiríki.” MaSurinn, sem nefndur er, var Pét •ut biskup Pétursson. Hann talaSi viS okkur rétt á undan Karli. Ekki hefir Eiríkur Magn.ússon talaS viS okkur enn, þegar þetta er skrifaS, 27. maí. 23. -maí 1927. \ “GreiSiS orS og skrifiS svo niSur. AS öSru leyti hefi eg haft erindi hingaS. Hjfi eg eigi rétt, reyndu aS kenna mér, Dana, íslenzku. Veg rétt an missi eg eigi til ykkar. Öhnum kafinn eg er, er eg minnist okkar erfiSu stétta á jörSinni. Eg ihafSi trú á friS, sem fæst, ef guS er beSinn einlæglega. ÖrSuigt er oft. því menn finna veg ei réttan. MaSurinn, sem þiS eruS aS'tala viS, er eigi íslenzk- nr. Hefi heiti, sent kunnum hefir veriS hátalaS um. Konungur mun komu, lengi minnast. Kristian 9di. Eg hefi í seli hér. ÖSru sinni eg hefi hingaS komiS. Honum finnst vor stefna megi minna rneira á kon- nngdóm. Hefir reynst erfiSIega á hiS minni á jörSinni, sem æ öSrum hættir til í trúnaSarstöSum. Fram- an af reyndi eg svo margt. Vann betur eftir því sent á leiS.” — (þegar hér var komiS, urSuni viS aS hætta, því gestur barSi aS dyrum, en eftir ■örfáar mínútur tókum viS borSiS aftur.) Víst er eg hér enn., Kristian 9di, sem nú er ekki meiri en minnsti hver máöur. Mannviröing er hér eftir drottins mælikvarSa en eigi manna. Hefi reynslu og reglur manna mér til lítillar blessunar. Veg semd er fyrst, ef m’aSur er góöum eiginleikum gæddur, og elskar góS an guS. Mér vanst svo, þegar í mest um vanda var staddur. GóSur guS fyrirleit eigi mína bæn, því eg hefi reynslu mina. Man meöan' eg hér mátti retgera. Fremd hefi minni nú. AS eg horfi til baka, er eg vildi helzt geta gleymt. Reisti, sent ykk- -ur er kunnugt, til Islands, því svo vann þjóSin hver sem bezt gat, aS hefja mér veg, er fregnin barst um leiS mína. LandiS eg hefi iheimsótt, eftir aS eg kom hingaö i aöra ver- öld, og hefi séS meiri lýömenntun og framför þar en meöal nokkurra ann ENGINN I CANADA ÞARF AÐ DREKKA ÓMÓÐNAÐ WHISKY OlADIAtý @B: cWhisky ER ÁBYRGST AF STJÓRNINNI í CANADA. ara þjóSa. Megi góöttr guS náS gefa blessaöa litla landinu. Eg er aö fara. Far vel.” 24. maí 1927. “ÞiS etsku vinir eruS efst. ÖrS- ugra er en ykkur dettur í hug. Ykkur er opnaS þaS, er mönnum er huliö. Eg eitt sinn gekk efst meS paradisar elsku. KannaS er meir nú, en mönn- ttm var þá ljóst, því svo Drottinn hef ir hér vistaö ykkur, öSrum til ei— 'ífrar blessunar. Æ hefi veriS prest um nokkuS rellinn. Dyr mínar órétt beimsins friöardyr. GuS eigi góSur meS’ svona kenningum presta. Eg honum, niaSur, vann eigi sem skyldi. Trú mín á bróöur okkar, eins og hann er, var ekki til. Menn þekktu ekki þaS. Og hreif erum viS, eftir aS finna Ijós þessarar hreyfingar. — ÖrSugra hefir veriS áöttr en ykkur efnaöist opinberun bróSur vors, er nú mun efla mátt ykkar og mögu— leika. Ef gróöi er í kenningum presta, num revnast margfalt meira fræSandi og rétt, sent finnst í gegn- um orS frá burt förnum, önduöuni mönnum. Fregn reynist því aöeins rétt , aS fariö sé nteS sannleika. MegiS fregna, aö eg.er GuSbrandur biskttp Þorláksson. Önd mín fer sem leiftur heim og heimsækir vorn góöa legustaS, Hóla. Man aS eftir er plássiö, en mitt hold ógnaöi mér eft- ir eg hætti aS hafa not af kröftum þess. TrúiS sem eg segi, hefi rétt óbeit á breytingunni. Var oröinn enginn nema ntold. (En ntun þó ■hafa fegurri líkama nú.) Eg hefi, guSi sé Iof, góöan líkania. Hold eigi sem áSur, og ófarir eigi áberandi. Pláss eg hefi reglulega eilíft. Reglu legt hefi eg oft gagn af aS finna fyrri slóöir. Ögn reit eg, setn reyn- ist rétt, þó márgt sé, sem betur mætti óskráö. ReisiS heim, svo menn fái eftir mig séS. Pláss er opiö fyrir ykkur ööruvísi en þiö hugsiS. GróSi svo veröur fyrst. Æ, nú verS eg eiigi meira í þenna blessaSa tima. Lang- ar. ef guö lofar dýrö mér. aö koma margoft til ykkar. Þökk ykkur hjón um, og reynist róleg. Drottinn verS ur. Ö, gefiS honum dýrö, eigi sem Farsear, heldur sem elskuleg, góS guös börn. ReisiS fregnir frá bróS- ur og öörum, guöi til dýrSar og heim inum til blessunar. Æ svo meS einu öröi er eg ykkar velunnari. GuS— brandur Þorláksson biskup á Hólum. 1 guös friöi, svo gengur allt vel.” Þá ætlaSi eg ekki aö hafa þetta bréf Iengra i fyrstu, bara stutt bréf meS þessum viStölum, sem hér aö framan eru skrifuö. Eg ætlaöi ekki aS ofþreyta þi:g, því eg veit ekki hversu rnikinn gaunt þú gefur aS þessu máli. F.n nú kom nokkuS fyr ir áöur en haföi lokiö fyrra kafla bréfsins, sent eg átti alls ekki von I á. Þú veröur þvi aö fyrirgefa mér, j þó eg taki annaS blaö, og kalli þann partinn þriSja kafla bréfsins. því, og lagSi þaS til geymslu þangaö til næsta kvöld á eftir. Fór eg þá yfir þaS og skildist mér nokkuö sam- hengi í því. Hvort þaö er sönn sögn hins rétta ihlutaSeiganda, eSa til húningur einhvers annars, læt eg Iiggja á milli hluta. En ekki þykir mér ólíklegt, aS reynslan kunni aS skera úr því. Eg set þetta viötal hér eins og þaö var framsett. 24. maí 1927. A. S. BARDAL ■ elnr llkkistur og r.nnut um 44- farir. Allur útbúnaSur sA baatl Knnfremur selur hann allakonai mtnnlsvarba og Ingsielns— 848 8HKRBROOKK 8T. Phone: 86 607 WINVIPKti TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiAuf Selui giftlngaleyfUbrát •arstakt atnygll veitt pöntunum og vltSrJcrtSum útan af landt. 284 Bfaln St. Phone 24 637 The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta vert5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtiur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur | gaumur gefkin. V. BEIVJAMIIVSSOIV, eigandi. j COO Sar&ent Ave. Talsim! 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANXLÆKNIR Tennur y5ar dregnar e?5a laga75- ar án allra kvala. * TAL.SIMI 24 171 505 BOYD BLDGs WINNIPEG ►o* I í Dr. Kr. J. Austmann ! í 1 ! WYNYARD L. Rey Fruit, Confectionery jTobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson III. “Eg er drengur, sem þú varst? mér rétt erindi aö skrifa um, þvi eg sér staklega beiti mínum illa krafti, eöa hatri kálfum til tjóns. Eg vann eigi sem drengur til dauöa fyrir bóndann. Eg herti svo duglega aS hálsi minum, vann heit mitt meS aö eyöa kálfum, sem á bænum fæddust. (HvaS lengi?) Honum hungriö mitt reyn- ist eigi betra en mér. Hann má bera bvröi mína. Hefi heitiö bónda hegn ingu meö aS eyöa nýbornum kálfum. Eg segi aö ef svo veröur gert efst eins og fyrst eftir aS eg hafSi myrt mig. er beimilisfólkiS vann aö aö fletti mig tötrunum, svo eftir var okkar beri maöur, og eftir kallaö. Lang er frá aö eg iheföi evtt meira kálfum ef menn heföu látiS mig í friSi. (HvaS áttu viö ? Ekki í friöi.) Á- bera lognar sagnir. Honum Agli svo svo kann aö reynast meira happ-lif. Hann eigi reyrir munn á bezta. Hann er eigi svo vondum eiginleikum gæddur. (En því fórstu aö koma hingaö?) AS eg vit hefi, sem seg- ir mér, aS guö eigi svona iheim— kynni. Lófa góöan guö má fyrir ihans eilifa mátt. Viljiö leggia mér liSsorö? (LofuSum því, gætum viö eitthvaö gert.) Þakka háSum fvrir. Þó eg reyni sem eg get. enn ber eg heiminum fregn fyrir meSferSina á mér. F.g hefi gefiö ykkur orö eftir manna dómum. Viljiö eigi vera eins, eftir sem áöur, þó eg hafi leikiö á bóndahýliö ?” Þetta viö tal er nú í rauninni miklu Ijósara en mér fanst í fyrstu. Mér skilst aö átt sé viS l>óndann, sem drengurinn var hjá, þegar hann réS sér bana, en ekki bændur þá, sem síöar hafa búiö á Laxamýri, enda þóí< verkiS, sem unniö er. sé þeim til tjóns og skapraunar.1 Frá margra sjónar- miSi kann aS viröast svo, sem þetta verk sé þeim bónda óviökomandi fyrir löngu siöan. en svo er nú ekki. Sé saga manttsins, sem kallar sig dreng, tekin eins og hún liggur fyr- ir, þá er hún í mesta máta ljót. Eft- ir aS hann hefir veriö kvalinn nieS klæöleysi og hungri, svo aS ihann ; tre>rstir sér ekki til aS lifa, þá er ; kroppurintt flettur tötrunum oig hæöst ! aö honum. ÞaS út af fyrir sig hefir fest djúpar rætur í sálarlífi drengs- ins, því þessi magri krapur var þó þaS eina, sem hann átti. Fólkiö hef ir veriS húsbóndabollt, og l>óndinn viröist vera aÖalmaSurinn í leiknum. ÐR. A. RLÖN'DAL <02 Medlcal Arts Bld*. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklesa kvensjúkdðma o g barnasjúkdóma. — At5 hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimill: 806 Victor St.—Síml 28 130 sask j Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. ViSgeröir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Stmli 31 507. Helmastml: 37 386 MltS B. V. tSFKLD Planfat A Teacher STUDIOi 866 Alveratone Street Phone : 37 020 ccccccccccccccccccccccoooS Dr. M. B. Halldorson 401'Boyd Bldfc. Skrifstofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungaasjúk- dðma. Kr aB finaa 4 skrirstofu kl. 11—18 f h. og 2—< e. h. Heimlll: 46 Ailoway Avi. Talsiml: 33 158 r? J. J. SWANSON & CO. Llmlted R H N T A Ij 9 INSVRANOH R H A 1j KSTATK MORTOAQHB 600 Parle Bulldlng, AVInnlpev, Maa. HEALTH RESTORED Læknlngar án lyíj« Dr- S. O. Slmpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Sulte 207 Somerset. Blk. WINNIPEG, — MAN. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfrsðingv, ‘Vörugaeði og fljót afgreií<U" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipto*. Phone: 31 166 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 VitStalstími: 11—12 ogr 1—6.86 Heimlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. F Taistmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNL.4UKNIR •14 Someraet Blooh PortaBC Ave. WINNIPBU Rose Caf e Nýtt íslenzkt kaffihús. MiSdegisverSur seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát.og góö afgreiSsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœöingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 916 MRDICAL ARTS BLBB, Horni Ksnoedjr og Qraham. Btaadar elsfSsrn ■ n ,, a -, ■®C- »8 kverka-eJttkdBi VB kJtta frtt kL 11 tll U L k •8 kl. 8 tl B e- k- Talstmli 21 834 Helmlll: 638 McMlilan Ave. 42 6(1 Hltl nfja Murphy’s Boston Beanery AfgreltSir Flsh A Chlps i pökkum til heimflutnings. — Agætar múl- tiClr. — Einnlg molakaffi cg svala- drykkir. — Hrelnlætl einkunnar- orB vort. 62» SARGENT AVE, SIMI 21 »06 Telephone: 21 613 J. Chr istopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsimi: 24 586 G. Thomas C. Thorláksson Res.: 23 080 Thomas Jewelry Co. frr og KuIIfUnlbaverElnn Pósitsendinsrar afgrelddar tafarlaunt* AbjcertHr Abyrgrstar, vandatl verk. 666 SARGENT AVE., CIMI 34 153 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu ‘ JVERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust i hann er upphafsmaöurinn aö öllu Eg hefi verið aö gripa í aö skrifa þesstt böli, og í hans reikning skrifast framanritaö bréf, og afrita viðtölin, ! fnamkvæmdir drengsins. Drengur— nú nokkur undanfarin kvöld. Þaö inn er enn í vist hjá ihonum, að mi’klu er, eins og þú sérö, ekki afkastamikiö leyti, og vinnur honiirn þaö er hann starf, og mundi mér ekki henta rit— | vinnur. Því er þaÖ aö illur hugur stjórnarstaöa. . | síðari manna til drengsins bitnar í Það sem eg segi' í þeim kaflanum raun réttri á bóndanum, af því aö um Laxamýrarsöguna, var eg búinn ' hann framlengir verkið og tefur fyr að skrifa um kvöldið 24. þ. rrn. Það var oröið nokkuö áliðið, en svona rétt að gamni okkar, tókum viö boröiö áöur en við fórum aö hátta. Eg skrifaöi niður á blað, þaö sem stafaö var á borðið. Sannast aö segja ir sáttum. Þetta verður bóndanum kvöl, ekki sízt fyrir þaö, aö bann veit aö drengurinn er haföur fyrir rangri sök, þar sem ihann sjálfur sé hinn sekasti í máli þessu, en. sleppi frí viö dómsorö mannanna. Þetta skilst fannst mér þá lítið eöa ekkert vit í 1 inér vera þaö, sem drengurinn á viö, er hann sejgist gefa okkur orö eftir mannadómum/’ Þegar einhver fremur glæp, en kenuir honutn á saklausan mann, sem svo er dætndur fyrir hann, þá er þaö ekki fyrri glæpurinn, heldur hirm síðari, sem ógnar mest hinum seka. Drengurinn, sem eg kalla, hefir æf- inlega oröið aö þola ósannan sakar- áburö, og heyra illt um sig talaö, fyrir verk,' sem hann er næstum knúð ur til aö gera, þamgað til bóndinn kemur til hans og biður hann fyrir- gefningar, sem leiöi til fullra sátta. Þaö er ekki drengsins hlutverk aö fara til bóndans í sáttaleit, heldur á bóndi þessi, hver sem hann var, aö krjúpa niður viö, fætur drengsins og fá fyrirgefningu hans, ásamt þeim öðrum, sem hafa verið drengnum vondir og sýnt honum lítilsvirðingu. Kemur þá til drengsins kasta, aö elska guö og vera sáttfús. Gæti þetta hepunast, mundi ekki mikið um kálfa dauöa á Laxamýri. Þeir sem enn lifa hér, og hlut eiga aö máli, geta lika verið sáttfúsir með því að reyna aö s'kilja máliö rétt, og kasta þar sök, sem bún á heima. Þvi ef rnenn skilja málið rétt, þá geta menn lát- ið streyma hlýhug til þess, sem í raun réttri er ekki sekur um þaö, sem hann gerir. Hegning á sér stað fyrir hvert vont verk, sem gert er, en hegninguna skapa blutaðeigendur sjálfir, eftir því hvernig þeir höndla máliö. Menn veröa sjálfir aö greiða úr sínum sök- um, hvar sem þeir eru. Það er eng- inn, sem gerir þaö fyrir þá, beinlínis. En hjálp fá þeir mikla til aö hjálpa sér sjálfir, biöji þeir einlæglega um hana. En sú hjálp fæst ekki frem- ur á öörum sviðum, en viö fáum hana hér. Ekki svarar hann spurningu minni — hvað lengi? — beint, en óbeint finnst mér það felast í setningunni: “Eg segi, aö ef,” o. s. frv., sem ber þaö með sér, þó botninn detti úr henni, aö undir þeiin kringumstæöum geti þaö dregist, enda þótt hann seinna virðist Ianga til aö hætta þessu starfi, sem sé tilkynning um meö- ferðina á sér. Bezt liggja honum orö til Egils, því hann kæfi ekki niöur hiö bezta sem um sig megi segja; skaröi ekki málsbætur sínar. Nú er það mitt ráð, að allir, og þá sérstaklega hlutaöeigendur, hugsi um mál þetta. Hugsi um þaö á þann hátt, aö útstreymi hugsananna sé sannigjarnt, og framleiði hlýhug og viðkvæmni til þeirra kringum— stæðna, sem menn kunna aö játa, aö þeir skilji ekki.' Því minni kulda, og þess vægari dóma ættum við að hafa i huga, sem eitthvert mál er fjær skilningi okkar og þekkingu. Nú ertu líklega oröinn sfórreiður* yfir þessuni lestri, og hentar mér það ekki. Því biö eg þig aö lifa i friöi, og óska þér allra heilla. Virðingarfyllst, Jóluinnes Fr'nnattn. Transcona 29. maí 1927. *) Mjög er reiðihugur fjarri oss, en hitt skal játaö, aö þessari grein er veitt viötaka, án þess oss virðist hún varpa nokkru ljósi yfir þá at— burði, er hún fjallar um, og fáum vér ekkert á henni grætt. En það má vel vera eigin sök. — Ritstj.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.