Heimskringla - 08.06.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINOLA
WINNIPEG 8. JÚNÍ 1927.
Fjœr og nær
SAMKOMA
verður haldin í Piney, þar sem
séra Ragnar E. Kvaran flytur
erindi um fslandsferð, laugar-
dagskvöldið 11. þ. m.
Séra Ragnar E. Kvaran mess
ar í Piney á sunnudaginn kem-
ur, kl. 2 e. h.
Séra Guðmundur Árnason
messar í Sambandskirkjunni á
sunniudaginn kemur, á venju-
legum tíma.
Vatnabyggða lesendur eru
beðnir að veita sérstaka eftir-
tekt auglýsingu um söngsam-
komur í Vatnabyggðum 16.—
23. júní, sem birt er á öðrum
stað hér í blaðinu. .Söngskráin
verður ekki birt aftur.
Séra Albert E. Kristjánsson
messar að Lundar næstkomandi
sunnudag, 12. þ. m., kl. 2 e. h.
SafnaðarfundUr verður hald-
inn eftir guðsþjónustu. . ..
Við giiðsþjónustuna í Satnbands—
kirkjunni á sunnudaginn var, fór
fram mjög fjöimenn fermingarat—
höfn. Fermdi-séra Ragnar E. Kvar
an þar 29 börn, 11 stúlkur og 18
<irengi. Fara nöfn þeirra hér á
eftir:
Shilkur: — Anna Pearl Erlends—
son; Anna Rósa Pétursson; Dollv
Agnes Hoover; Heiga Florence
Nightingale Borgfjörð; Kristlaug
Fjóla Lily Þorsteinsson; Lilian Alnia
Dalman; ölína Guöbjörg Anderson;
Páltna Iris Pálsson; Vioiet Emily
Helgason; Vilhelmina Aðalheiður
Guðbjörg Anderson; Þóra Kristin
Lovísa Olson.
Drcngir: — Agúst Berg; Arni Jón
Anderson; Asgetr Asgeirsson; Ei—
ríkur Stefánsson; Eyjólfur Jón Berg;
Gísli Sæmundur Borgfjörð; Harald—
ur Jóhannes Davíðsson; Indriði J6»i
atartsson ; Jón Oskar Egill Anderson:
Kristinn Kristjánsson; Lárus Victor
Gottfred; Magnús Jóhann Erlends—
son; Olafur Kristján Hansson; 01—
afur Pétursson; Pálnri Alfred Berg:
Stefán Pétur Anderson; Þorbergur
Þorbergson; Þorvaldur Sigmundsson.
Radio-eigendur eru hér með minnt
ir á, að þann 17. þ. m. verður ís—
lenzkri ræöu víðvarpað héðan frá
borginrtv á tímabilinu frá kl. 8 til
9.30 að kvöldi. — Ættu sent flestir
að hlusta á hana.
Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent
The Roseland Service Station
GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI.
VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG
Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til-
heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition,
Towing etc.
PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON
eigandi vélmeistari
Sam'kvæmt fyrirmælum íslenzku
stjórnarinnar, lagði konsúll Dana og
Islendirtga ihér, herra A. C. Johnson.
veglegan blómsveig á legstað Tóntasar
heitins JoJinson. Var svro fyrirskip
að, að hann skyldi knýttur með lit-
um islenzka fánans og að honttm
fvlgdi svohljóðíindi áletrun: “Með
innilegri virðingu og einlægum
söknitði. — The Royal Icelandic Go-
vernnient.”
j T-Ö-F-R-A-Rj
j VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en =
5 þó er þessi mikli munur á: j
> Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- =
indamei^n nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- ;-
| semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum
GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru »
5 kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR.
BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI f
í HÚSIÐ. '
I
WONDERLANn
ff — THEATRE —
FIMTU- FöSTU «fc LAUGARDAG
f |»ONMiirI viku:
StArt Tvöfalt I’tóRriun:
“JUST ANOTHÉR ..
BLOND’*
metS
Jack Mulhall og
Dorothy Mackaill
Gamanmynd:
Charlie Chaplin
i *
“SHOULDER ARMS”
Nýja kaflamyndin:
“The House Without
A Key”
Sfrstiik eftirmiftilngssýning A
la iiK'a nlng.
UNGLINCA SAMKEPP.M
II ljööfa*rl<‘ika ra r
S;jngvarar
oc Dansnrar*
KoniiS Mneinma.
Messur og fundir
i kirkju
Samban dssafnaðar
veturinn 1926—27
Messur á hverju sunnudagskvöldi
Id. 7.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
inu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudagsmorgni kl. 11—12.
Utansafnaðarfélög, sem nota fund-
crsaiinn:
Málfundafélagið heldur kappræðu
næsta sunnudag, sama stað og tíma
og vanalega. Kappræðuefttið er:
“Getur íslenzkt þjóðerni komist að
i hérlendri pólitík?” Allir félags—
menn taka þátt í kappræðunni. —
Eramsögumenn: Játandi, S. B. Sön—
dahl; neitandi, H. Gislason.
Allir velkomnir.
Vér selju mallskonar
BYGGINGAREFNI
og óskum VingjarnJegra viðskifta við yður.
SfMIÐ 87-308 (þrjár línur).
j D. D. W00D & 0 N , Limited
IROSS og ARLINGTON stræti.
STONAÐ 1882 HLUTAFÉLAG 1914
<3 mmomm-ommom^mo.^^o.^mmommmommmo-mmo-^^-0-^^-o^^moma
É
►CO
ROSE
THEATRE
Sargent & Arlington.
Fimtu-, föMtn- ok laugardag
, ( lie.MMurl viku :
LON CHANEY
Mr. Nikulás Snædal frá Reykja—
vík P. O., Man., hefir verið hér í
bænum nokkra daga undanfarið.
A föstudaginn var lögðu af stað
héðan í suntarleyfi til Islands, Pétur
I Anderson, hveitisali, kona hans og
elzta dóttir, Guðlaug. I för með
þeim slóst einnig Mr. Helgi
,Johnson knattstofueigandi hér t bæ.
Taka þau sér fari með “Berengaria”
frá New York til Englands. og þaða"
beint til Islands. Muti ferðinni að—
allega heitið til Austurlands — eru
báðir þaðan ættaðir, Mr. Anderson
og Mr. Johnson, — og 'til Borgar—
fjarðar syðra. en þaðan er Mrs. And
erson ættuð. >
r
i
i
I IOTKIj DCFFEIvMN
Cor. SEVMOUR o«r SMYTHK Stn. — VAJÍCOUVER, B. C.
J. McCRANOK & H. STUART, eigendur.
ódýrasta gistihúsi® í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp.
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti atS vestan, nor5»n og
austan.
fslenxkar húsmæöur, bjótia íslenzkt fertiafólk velkomiti
íslenzka tölutS.
Sigurður Arnason frá Höfnum, er
• lézt að Selkirhhælinu 6. febrúar í
vetur, eins og getið var í blaðinu, var
jarðsettur í hermannagrafreitnum í
Brookside kirkjugarði, á laugardag—
inn var, af séra Rögnv. Péturssyni.
Við feðgar þökkum hér með öll—
um þeim mörgu, mönnunt og konum,
er á einn eður annan hátt réttu hjálp
arthönd hinum framliðna ætltmanni
okkar, Sigurði Arnasyni hinum eldra,
frá Höfnum, þá er honuni lá á, fyr
og síðar. Ekki sízt þeim, er samúð
og hjálpsemi sýndu af sér í síðustu
-rauninni.
Halldór Arnason, og
Sigfús Halldórs frá Höfnum
an sjúkdóm, Mr. Friðsteinn Frið—
finnsson, sonur Jóns Eriðfinnsssonar
tónskálds, og konu hans. Lætur hinn
framliðni eftir sig ekkju og eina
dóttur barna. — Jarðarförin fór fram
á laugardaginn, frá fyrstu lútersku
kirkju. Jarðsöng séra Björn B.
Jónsson, en Mrs. S. K,- Hall söng
hina fögru vögguvistt föður hins látna
við vísur Magnúsar Bjarnasonar. —
Hinn framliðni var einungis 31 árs
að atdri, góður drengur, umgangs-
þýður og vinsæll, enda fylgdu ntargir
vi'ð útförina. Heimslíringlti vbttar
aðstandendum samúð sína.
PROGRAM
fyrir
j Söngsamkomur í Vatnabyggðum j
I
I
LESLIE 16. JÚNÍ, ELFROS 17., MOZART 18.,
KANDAHAR 22. og WYNYARD 23. JÚNÍ.
O CANADA.
Avarp .... ....................... Dr^ J. P. Pálsson
1. a) On the road to Mandalay .... .... .. Oley Speaks
b) Serenade .................. Björgvin Guðmundsson
Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
2. a) Dedication R. Franz
• b) To Violets . P. Cornelius
c) I love thee Miss Rósa M. Hermannsson.
3. a) A Sprengisandi S. Kaldalóns
b) Björkin ... S. K. Hall
c) Kveldriður .t. Mr. Siigfús Halldórs frá Höfmtm. S. Kaldalóns
4. Piano Solo Miss Bergþóra Johnson. Selected
5. Quando me’n vo (La Boheme) Puccini
Héðan fór á föstudaginn Mrs.
Finnur Johnson, il» Boston, að heim—
sækja son þeirra hjóna, Ragnar, sem
hefir sérstaklega lagt stund á al—
þjóðarétt og Rómarétt við Harvard
háskóla í vetur, og er nú að Ijúka þar
prófi. Verða þau mæðgin sennilega
santferða heim aftur eftir þrjár vik-
ur eða svo.
Hér kom til bæjarins fyrir helgina
Mr. Gisli Johnson frá Wapah, Man,,
og dvelur hér nokkurn tíma.
Á fimtudaginn var, 2. júní, lézt
að heimili sínu hér í bæ, eftir lang—
Santkoma sú, er auglýst var að
halda ætti 24. mat síðastliðinn, til
larðs fyrir Björgvinssjóðinn *— en
sem fyrirfórst vegna rigninga —
átti að ölltt forfallalausu að halda í
Oonimunity Hall á Riverton mið—
vikudaginn 15. júní kl. 9 e. h. — En
sökum ófyrirsjáanlegra atburða, get
ur ekki af því orðið, og verður aug—
lýst ttm það síðar.
Fundur verður haldinn í Jóns Sig—
urðssonar félaginu, að heimili Mrs.
Th. Borgfjörð, 832 Broadway, þriðju
daginn 14. júní n. k., kl. 8 síðdegis.
Z '
Í
Miss Rósa M. Hermannsson.
6. Fimm ísienzkar þjóðvísur ............ Svb. Sveinbjörnsson
Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
7. a) Vorgyðjan kemur .................... Arni Thorsteinsson
b) Vögguljóð ........................... Jón Friðfinnsson
(Kvæði eftir J. Magnús Bjarnasonl
Sólskríkjan .................................. Jón Laxdal
d) Kvöldbæn .......... ............ Björgvin Guðmúndsson
Miss Rósa M. Hermannsson.
8. Archibald Douglas. Ballad .......................... Löwe
Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
Ijl
II
it
í
Á öllum stöðunum verður byrjað á söngskránni
kl. 8.30 e. h. *
Helmingur ágóðans rennur í menntasjóð Björgvins
Guðmundssonar.
►*o
Samkoma -— Hljómleikar
og Dans
Til arðs fyrir íþróttafélagið “Sleipni” verður haldin í
samkomuhúsi Goodtemplara
Fimtudaginn 9. júní 1927
klukkan 8.30
PROGRAMME:
1. Violin Quartette . .... Mrs. McPhail, M^ssrs. Furney,
Johnston og Walker
2. Vocal Solo ...................... Mr. Paul Bardal
3. Violin apd Piano Duet. Sonata C. Minor—Grieg
Miss Kathleen Hand og Mr. Richard Seaborn
4. Vocal Solo: Song of the Volga Boatmen .... Mr. Alex. Johnson
5. Piano Solo: La Cathredale engloutie.
Mr. R. H. Ragnar.
6. Male Quartette . Messrs. A. Stefánsson, Paui Jóhannson
Minstrels........................ Claude Debussy
7. Acrobatic Waltz .............. Miss Pauline Olson
H. Thorolfson, S. Sigtnar
DANS ADGANGUR 50c
leiknum
PENALTY
Mftnu- |>rl5ju miUvlkudag
f næntu vlku:
Jamo.M Oliver ('nnvood'n mikla
mynd
u
COUNTRY
BEYOND”
Induraöm mynd og iindiiraamar
aýnlnvar.
Sími: 34 178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Ljósmyndasm ið ir
489 Portage Ave.
Urvals—myndir
fyrir sanngjarnt verð
HUS TIL SÖLU.
Húsið nr. 583 á Alverstone stræti
er til sölu, gegn ágætum borgunar-
sldtynálum. - $3745 alj|s. Þarafbong'ist
$500 út í 'hönd; afgangurinn $3245,
eftir samkomulagi (t. d. $35 á mán—
uði). Þetta er sex herbergja hús,
vel utn gengið og í ágætu standi. —
Frekari upplýsingar fást hjá J. E.
Parsons, 583 Alverstone St.
-j VILLIAM HTMl?
FOytpresents JL JLX£i
JAMES OLIVEÍb
CURWOOD ^
ROSE THEATRE
Fimtudag, föstudag og laug'ardag.
i
Sérstakt
útsöluverð
á notuðum
Ford og
Chevrolet
bílum
í
( — !
, Skoðið þessa bíla og ,
I berið saman verðið. ?
j 20 j
IChevrolet Touring
$75, $85, $100, $110, $115!
(“$125, $135, $140, $175, $200 j
$225, $275, $300, $325, $350|
, and up. j
17
Ford Tourings
$50, $60, $75, $85, $100, $115
$125, $140, $175, $195, $200,
$225 and up. 2
I
o
I
I
í
! , ,
Ford Coupes
(=$125, $150, $165, $170, $200,J
$235, $250, $275, $285, $300,r
= $325, $350, $385, $400, $450.|
j $475, $500.
5 !
Chevrolet Coupes
|$300, $350, $500, $575, $650.=
ÉDodge Coupe..........$550 =
=Gray-Dort Coupe .. .. $3251
I
I
! 20
Ford Sedans
(=$190, $200, $225, $245, $275,1
$280, $300, $350, $375, $400,=
$450, $475, $500 and up I
! io s
Chevrolet Coaches
and Sedans
P$325, $400, $475, $500, $550,2
$600, $650, $675. |
=1925 Overland Sedan
I
$5251
, 10 I
Light Deliveries 9
É $ 125, $135, $150, $175, 200,1
c $250, $260.
I ------------------------- I
lOveriand Club Roadster $100 !
É Overland Roadster .. .. $95 í
sChalmers Touring .... $100 =
ÉMcLaughlin Touring .. $100 É
= McLaughlin Touring .. $250 =
I
ÍMcRae & Gríffithj
| LIMITED 1
* CHEVROLET SALAR
|Góðir skilmálar—Oþið á kvöldin. |
£309 Cumberland Ave., cor. Donald =
24 821 j
761 Corydon Avenue 42 347 =
lEinnig notaðir bílar til sýnis áj
r horni Portage og Balmoral St. =
* FinniíS *
J. A. Morrison
® Sími 24 821 =
g >mmomm omm-ommommmom^mfa
Quill Lake söfnuður heldur sam-
komu þa’nn 10. júní.—Kapprætt verð
ur um að kenna trúfræði í bamaskól
um að kenna trúfræði í barnaskól-
urn. Játandi hliðin: Thorsteinn Guð
ntundsson, Leslie, og séra Fr. A.
Friðriksson, Wynyard; en neitandi
verða: dr. J. P- Pálsson, Elfros, og
J. Jóhannesson, Wynyard'
Kornið allar og allir og fyllið
húsið.
WONDERLAND.
“The House Without a Key” heit
ir Pathe serial myndin. sem bráðiega
verðttr sýnd á Wonderland. Það er
10 kafla rnynd, og tekin af Frank
Leon Smith eftir stærstu og beztu
sögu Earl Derr Biggers. Hún sýn—
it leynd'ardómsf'ulla sög*u frá Ha-i
waii. Allene Ray og Walter Miller,
vel þekktir leikendur hjá Patheserial,
leika aðalhlutverkin, en eru aðstoð—
uð af ágætum leikutn, eins og t. d.
Frank Lackteen, Harry Semels, Wil—
liam N. Bailey, E .H. Calvert, John
Webb Dillion, Natalie Warfield,
George Kuwa o. fl. Spencer Bennett
stjórnaði myndatökunni.