Heimskringla - 08.06.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.06.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA IIEIMSKRIN GLA WINNIPEG 8. JÚNÍ 1927. Stutt bréf • tii Ritstjóra Heitnskrínglu, Sigfúsar Halldórs frá Höfnum. Kæri herra! I. sviöi að fremja níðtingisverk ? ■ Eg þekki hana ekki. En þú? Eru nið— ingsverk ekki framin daglega í rnörg um myndum, um allan þenna heim? Hver er sú æðri stjórn, sem kemur i veg fyrir það, að fólk 'hér sverji ranga eiða, dærrri ranga dóma, drepi menn og ræni, m. m. ? Virðist'í raun réttri nokkuð vera því til fyrir- stöðu frá hendi æíðri stjórnar, að fólkið geti velt sér í siðspilling og glæpum, hafi það löngun til þess'? Væri það þá ekki gerræði gagnvart öðrunr marírii, sem langar til hlins sama, að svifta hann þessu frjáls— ræði, sem við höfum, þó hann, ein- hverra hluta vegna, hefði orðið að hafa fataskifti? Getur nokkur hugs að sér stjórn alveldisins þannig, að hún leyfi einum það, sem hún bann- ar öðrum? Eða er sá nolkkur svo viti borinn, að ihann hugsi sér að hafa náð hér á þessu stigi, þvi há- stigi fullkomnunarinnar, sem honunr er ætlað? — Hvað heldur þú? Nú skulum við hafa hliðsjón af þessum spurningum, en hugsa únt drenginn á Laxamýri, sem nú er Það er smátt og smátt verið að rifja upp ýmsa liðna og líðandi at— bttrði, sem menn kalla “dulræna”, og teljast þeir venjulega komnir frá landi hégiljanna. Raunar veit eg ekki hvar það land er, en svo er það ekki vel að marka. Eg er ekki fróð ur um landafræði fremur en annað. Hitt iþykir mér vænt um þig fyrir, að þú meinar ekki Heimskringlu að flytja, við og við, þessi leiftur frá landi ihégiljanna, þó aldrei nema þetta land fyrirfinnist hvergi. Dálítið ér það nú að sönnu utan við sjálft sig, að eitthvað geti komið frá einhverj- um stað ,sem ékki er til, og skulum við því, að svo stöddu, segja að land þetta sé til. Séu menn samt sem áður enn í nokkrum vafa um þetta, en j löngu orðinn fulltíða maður. Það lít vilji í einlægni leita að þessu landi, þá hlýtur það að finnast, sé það til. Mun sá fundur öllum þarfari en ann- að í landafræði þessa hnattar og ann ara. Sg var nýlega að lesa í Heims— kringlu um kálfadauðann á Laxamýri og Nilsson skipstjóra. Ekkert er nýtt í þessum sögnum. Ekkert frábruigðið því, sem svo ótal sinnum oft hefir komið fyrir, og verið lengi i minn- um haft á ýmsum stöðum, eða þangað til fyrntist yfir það sökum elli, og annað nýtt borið við, með svipuðum eða nokkuð öðrum hætti. Þó er eins og öllum þorra rnanna sé þetta ávalt jafnnýtt sem fæðingar, giftingar og og þær ná. Men nhugsa um þetta hver framan í annan, og kalla þetta “undur”. Oskiljanleg undur, ef sönn séu. Er þá átt við að heimildirnar lærist það smátt og smátt, enda hef- ir ihún góðan tíma fyrir sér, því eng inn segir: “flýttu þér”. Hún verður að fá að reyna sig á öllu, seni hana lystir . Þó það verði henni bagi í bráð, jafnvel nokkur hundruð ár, þá verður henni allt þetta til góðs á irmaður nrins elskaða föður Krist-J ians níunda. Hér stend eg. Hefi haft svo mikla birtu frá beggja eilífu leið. Eg hefi gott minni um heiminn, sem við fórum frá. Hefði drottinn áður bent okkur á leið, sem hefði reynst svona, er langt frá að eg hefði reynst endanuni. Hún vitkast og lærir af I brotlegur við rétta kenning. En Z séu sannar, og trúverðugar, eins langi^ og þær ná. Menn hugsa um þetta fram og aftur, en þrseða jafnaðar— legast eldri og yngri kenningar, sem þeir hafa fallist á, og sem eru ósam- rýmanlegar þessum svokölluðu “undr um”. Þvi verður allt málið svo flókið, að við það verður ekíkert ráð ið. Verður það þá eitt til, eins og þú veizt, að snúa sér að hæstaréttar úrskurði hins gamla og góða siðar, sem éé, að hér sé eiginlega um ekkert að ræða, sem komi frá landi hégiljanna! — Um ekkert að ræða, sem komi frá — þú skilur það. Svona hefir þetta gengið, sem von er, á meðan þau undirstöðuatriði eru ekki notuð, sem skiljanlegust og eðli- legust eru. Þau undirstöðuatriði, er hverjum manni ættu að vera hug— ljúfust allra, vegna sanrhyggðar, samvinnu og bróðurkærleika, sem í þeim felst. Margir vita um þau, en það er einhvern veginn svo, að þeir gefa þeim hornauga, og eru eins hræddir við þau eins og við mús eða rottu. Það væri bara óttalegt, segja menn, og kuldahrollur fer um( þá alla. Já, væri það ekki óttalegt, ef ástvinirnir horfnu væru öllum stund- um sem þeir geta hjá vinunum sin— um, til þess að hjálpa þeim og ann- ast þá eftir megni. Eg segi. það, væri þetta ekki óttalegt tilveru— ástand ! Það er afareinkennilegt, og næst- um broslegt, að menn ganga um fjöll og forna skóga til þess að leita að sannleika, sem vefst fvrir fótum þeirra i heimahögum, svo Ijóslifandi, að ekki verður um vilst. Mér skilst að einmitt hið allra fullkomnasta sniíði tilverunnar sé svo einfalt og blátt áfram, að hvert barn geti skil— ið það. Það eitt skortir á, að menn leita ekki nógu nærri sjálfum sér. En því ekki að leita þar? Hvernig fyndist þér nú fara á því, svona til tilbreytingar, að leita að fólkinu, sem vér köllum dáið, rétt umhverfis okkur'? Leita að því al- veg eins og það var, að fráskildum líkamanum, seni það hafði hér. Myrtdu þessi “undur”, sem menn l?alla, ekkert skýrast við það ? Nú skulum við í bróðerni afhuga það lítið eitt. Verða iþá fyrst fyrir okkur þassar spurningar: Hvfaða sanngjörn ástæða gæti legið til þess, að takið væri fram fyrir hendur fólkr ins á öðru sviði fremur en hér er gett, hvað sem því kynni að detta í ^ ur út fyrir samkvæmt sögunni, að hann hafi drepið marga kálfa i hefndarskyni fyrir illa meðferð, á meðan hann var ekki sjálfbjarga ungmenni. Er það nú svo stórvægi- legt, borið sáman við það, sem márg- ir hér á þessu sviði láta sér sætna að gera daglega. Eg held að fólk flest geti litið tíl síns eigin sálar- reynslunni. Og hvað getur orðið sælla, en að fá hjálp til að hjálpa sér sjálfur, og vita sig, á þann hátt, hafa unnið til þess að verða virtur dg met- inn sanikvæmt þvi, sem áskilið er i röikfræði alveldisins? Hver niaður skilur það, að án eigin áreynslu get- ur hvorki sannur lærdómur né sönn fullkontnun átt sér stað. Öllum má vera það ljóst, að enginn. verður vit ur maður og lærður, stóli hann mest á aðfengnar úrlausnir við prófin, er hann á að leysa af 'hendi. Enda ekki um þesskonar úrlausnir að ræða í skóla lífsins. Fyrs< eg er nú að skrifa þér þess- ar linur að gamni nrinu, þá dettur mér í ihug, að þú kunnir að hafa gaman, ef ekki gagn, af öðrum kafla bréfs þessa. Sé sunit af því, seni blöð flytja, og sem menn kalla dul- rænt, unihugsunarefni, jSttu þau við— töl, sem eg sendi þér, að vera það mörgu öðru fremur. Þessi viðtöl hafj; átt sér stað nú nýlega, sem sjá má af dagsetninigunum. Bæði af þvjí, og eins hinu, að þau eru frá háttstand- andi niönnum, dettur mér í hug, að þau séu eins heppileg og nokkur önn ur, sem þyrftu meiri skýringar við, ástands, yrði það fyrir stórkostleg-, eða eru meiri einkamál. um rangindum,, sem snerust ttpp í hatur. Konrist hatur inn, .einhverra orskka vegna, ,þá býst eg við að erfitt verði um útrýmingu þess, og að til þess þurfi langan tíma. Þó fer það mjögt eftir skapferli og lyndis— einkunnum, sem gefur að skilja. Sumum tekst fyr en öðrum að yfir— vinna ástriður sínar, og er það ekki æfinlega fyrir þá sök, að þeir séu að því skapi vitrari. Margur sér og veit, að hann gerir rangt, en gerir það þó. Eg er ekkert að dæma um það, hver orsökin sé til kálfadauðans. En sé hún sú, sem sagan bendir til, þá kemur þar ekkert fram annað en manneðlið, eins og það er, og sem okkur er svo ógnar vel kunnugt um. I þvi tilfelli væri þetta ekkert und- ur. Málið væri, enn sem komið er, ekki unnið til sátta, og því opið sár á báðar hliðar. En svo er um fleiri mál, hundrað ára gömul. Það hlýtur að vera afar erfitt, að rifa út úr sálarlífi sínu sterkar hvatir til hefnda, ekki siður en rangar grund- vallarhugmyndir. En eitt er víst, og það er þetta, að fólk á öðru sviði hefir jafnmikið sjálfræði til þess að gera sjálfu sér og öðrum illt, eins og fólk ihefir hér, langi það til þess einhverra orsaika vegna. Það verð- ur hvort sem er að bortga reikning— inn sjálft, svona smátt og smátt, eftir þvi sem það þroskast. Þroski okkar yrði iheldur lítill, ef hann væri aðeins bundinn við eitt tilverusvlð. Sama má segja um hringinn, sem nefndur er í sögu Nilssons skipstjóra. Vissi hlutaðeeigandi ekki hezt sjálf- ur, hvað hann vildi í þessu efni? Var nokikuð víst um ættingja manns ins’? Eða um hitt, hvort skipseigend ur myndu nokkurntíma koma honum til skila? Var ekki hezt, úr því sem komið var, að ‘hringurinn fylgdi öðr um fataleifum mannsins sjálfs? Er það ekki jafnan gerræði að svifta lik nokkru, sem það ber á sér, nema ósk hins hezta vinar eða elskhuga komi til? Var þá ekki-eðlilegt og sjálfsagt, að maður þessi láti vilja sinn í Ijós, fyrst hann getur það ? Hann stendur hjá og horfir á það, sem verið er að gera, því öllum er annt um gömlu fötin, minnsta kosti fyrsta sprettinn. Margar endurminn ingar eru buríðnar við þau, sem hvorki mega né geta fyrnst svo fljótt. Sama mannseðlið heldur á- fram hversu sem likamanum er farið. Það skiftist bara á um aðferðir og framkvænidir, eftir því sem á stend ur. Sérstaklega verður erfiðara um maigt, þegir tvö tilverusvið eiga viðskifti saman, sem eru næsta ólík að ytra búningi, þótt sálarlíf allra hlutaðeigenda sé mjög líkt, og svona upp og ofan eins og gengur. En öll þessi tilbreytni og erfið- Ieiikar er auðsjáanlega stilað til þess, að auka sálinni vit og fjölbreytni Eg skrifa þér ekki um þetta mál, kæri Sigfús, af þvi að þú ert ritstjóri Heimskringlu, heldur vegna þess, að í gegnum ritstjórn þina sé eg, að þú gripur oft knálega, en æsingalaust, í strenginn frá stærstu klukkunni.í dónrhvelfingu alveldisins. II. Þessi eftirfylgjandi viðtöl eru þau fyrstu, og einu viðtöl, sem við höf um fengið frá þessum fjóruni mönn um fram að þessum tíma. Eg set þau hér án nokkurra uppfyllinga eða úrfellinga. hug að gera? Hver er sú æðri stjórn hugsana, þó hún kunni ekki að fara sem bannar mönnum hér á þessu svo með, sem bezt mætti vera. Henni Danmerkur. (Hver?) Eg var eft- 24. april 1927. “Eg er Kristján 9. kóngur frá Danmörk. Beggja leið eigi svo lið- fá. Beiggja menn hingað komnir. Öðruvísi vor ihinzta ferð var en eg hugði. Banaleið okkar eigi sem bezT Höfum eigi trúlega breytt við ihina litlu. Eg hefi gleði af að finna jarðarbúa. Aður. en eg segi meira, lýsi eg hefðarstöðu kónganna, eins og hún er. A meðan heimurinn að- byllist kónga, í svona likum mæli og eg þekti, þá bæri öðrum kóngum, sem komnir væru i tilveru okkar um lengri og skemmri tíma, að hafa á— hrif á meðbræður sína í trúarefnum. Bæri að hefja eilífðarsamband, og herma frá betra eilífðarsambandi, og vara okkur við hinu vonda, er kynni okkur að henda, sem tryðum á bless- aða elsku og endurlausn í trúmálum. Eg bergi á beiskum bikar siðan eg hirtgað kom, og ihinir kóngarnir fá eigi betri úrlausn en eg. Rússlands keisari er í myrkri. (Hver?) Tengda sonur minn. Hann eigi tér sig ver- ið hafa keisara, og svo mætti lengi telja. Guð eigi segir konungum að fara i stríð fil að brytja niður sak- 'aust fólk. Honum líkaði trautt fram koma i stríðinu nrikla. Ef hefði trú kónga verið guði til vegsemdar, á lífs árum þeirra, hefði ekkert stríð orð- ið, sem, þegar yfir er komið, þeir verða að líða niiikið fyrir. Uni aðra er kalla ber stýrimenn í striði, er það sama að segia. Trúið þessura orðum nrinum, þó eigi séu á m.ínu móðurmáli. Trúið, eg hingað kom að gefnu leyfi Niels Johannsens. hann er okkar vinuc. A beggjai frið treyst hefir bann, og sem fyrri sagt sannleikann. Fyrir guðs skuld, berið þetta til eins margra, sem eftir lifa, og þið getið. Eg er kóngurinn Kristian 9di frá Danmörk. I okkar dimnia eilífðarástandi komum við í svona áríðandi máli. I mestu tryggð og vinsemd er eg, Kristian”. Þessi Johannsen, sem minnst er á, geri eg ráð fyrir að sé sá sami, sem konan mín dvaldi hjá um tima t Hjöf« veturinn 1889. Var hann þá gamall maður og bjó með þriðju konu sinni, sem var íslenzk og hét Knstbjörg. 1. maí 1927. “Eg er Kristian Friðrik kóngur orðið vantaði sannleika. Hefi unun af að finna hið áreiðanlega eilífaj sanna. Leggi heimurinn. á'huga á svona áríðandi málefni, mun friður eflast meðal allra manna. Hefi hugs að um að koma 'hingað. Faðir minn á bað mig að finna ykkur. Verið efl- | ing í svona blessun heiminum til láns A og uppbyggingar. Ef beggja eining f má ríkja, ber heiminum að sinna boð- A skap þessuni. Þó reynir mótvind, J gefstu lítið upp við það. Má bera | kveðju frá elsku tengdapabba, Karli J kóngi Svía og Norðmanna. Langar É að finna ykkur vonum bráðar. (Skrít f ið, að þeir tala íslenzku, sögðum við É okkar á milli). Það er eigi skritið, f því við fáum tilsögn hjá Halldóri É Friðrikssyni. Trúmennska er Hall- f dóri mesta httngur. Hann er faðir É Moris (svo stafað) læknis. Man að f Halidór niinntist á frænku sina, eftir I að eg leitaði ihans i kennslu. Kann—! c astu við Erik Magnússorí? Hafi séð I hann hjá Halldóri. Kann að finnaj : Halldór bráðum ef guð leyfir. Verið I g«ðs.” 1 ? A Strong Reliable Business S c h o o 1 MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSNINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your coure is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,. reliable school—its superior servicec has resulted in its annual enröllment greatly exceeding the combined year- lyattendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll ot any time. Write for free prospectus. The í BUSINESS COLLEGE, Limited 385 '/2 Portage Ave.—Winnipeg, Manr ►<o Samningur meðal Sveitunga Hérna er sönn saga. Árið 1922 mynduðu tóbaksræktunar menn í Kentucky og Tennesseé sölusam- lag. Samlagið náði undireins í hærra verð en þeir höfðu áður fengið frá kaup- mönnum. Það neyddi kaupmenn til að hækka sig og borga -betur. Samlagið reyndist svo vel, að margir samlagsmenn' héldu, að þetta hærra verð gætu þeir nú fengið án Samlagsins, og þá peningana “alla í einu”. Fóru því margir til og báðu um lausn frá samningum við Samlagið, er varð til þess, að það varð að slíta því. En því var ekki fyr lokið, en verðið féll, svo að fyrir uppskeruna árið 1925, fengu bændun réttan helming verðs við það sem þeir höfðu áður verið að fá meðan að samlagið stóð. Kaupmenn rufu samninga sína við bændur, til þess að ná í ódýrara tóbak. Var þá hafin hreyfing á ný meðal bænda að stofna Sam- lagið aftur. Er það nú tekið aftur til starfa með öllum hinum upphaflegu félags- mönnum, að viðbættum 4845 nýjum félögum, er gengu í það, þegar þeir sáu hvað gerðist. Við það að fella Samlagið, töpuðu bændur á einu ári rúmum 10,000,000 dollara. ,3 Teflið ekki upp á óvissu—Það er of dýru verði keypt* Hveitisamlagið er eina trygging vestan bænda fyrir því, að fá það verð fyrir framleiðslu sína, sem hún er virði. Þess vegna hefir Samlagið líka vaxið. Athugið þessar tölur Samlagsbænda t Manitoba:— 1924 1925 1926 1927 1928 9 7,600 13,000 17,000 19,000 undir yður komið Og gleymið því heldur ekki, að vér erum í sambandi við 120,000 kornyrkju- bændur í hinum akuryrkju-fylkjunum. Innskriftir í Samlagið hefjast að nýju 15 júní. Manitoba, Saskatchewan og Alberta rnunu þá taka til óspilltra mála, Sas- katchewan þegar byrjað og fullur helmingur búinn að endurskrifa sig. Sýnum nágrönnum vorum að vér séum ekki þeirra eftirbátar, heldur óskiftir styrktar- menn samlagsins bæði fyrst og seinast. Minnist þess Það er annað tveggja, að gera samninga um lengri tíma við meðyrkj- endur yðar, eða að hlíta lífstíðaránauð kornkaupmanna Þér eigið um að velja. Verið samtaka—Vinnið saman—Endurnýjið samninginn. Styðjið að því að 100 af hverju 100 bænda gangi í MANITOBA HVEITISOLU-SAMLAGIÐ '5E

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.