Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 27. JÚLÍ 1927. NÚMER 43 I C A N A D A t S 8 Nú er loks fullvíst um kosningaúr slitin hér í Manitoba. Fyrir skömmu fréttist aS H. G. Beresford stjóm- arsinni hefSi verið kosinn í Ruperts Land kjördæminu, með 75 atkvæða ineirihluta yfir F. C. Hamilton, lib- eral. Nýlega úrskurðaði Roy dómari, að í St. Boniface væri rétt kosinn Jo- seph Bernier, conservativte.i : Áður hafði verið auglýst, að Mr. Gagnon, liberal, hefði hlotið kosningu með þrem atkvæðum fram yfir Bernier. Heimtaði Bernier endurtalningu og vann sætið fyrir bragðið með 28 at- kvæða meirihluta. Urskurðaði dóm- arinn 31 af kjörseðlum Gagnons ó- gilda, en 4 af Berniers. Flokkaskifting á þingi verður pá þannig, aiS stjórnin heldur 29 sæt- ¦um: conservativar 15; lil)eralar 7; verkamenn 3, og óháðir 1. Maior dómsmálaráSherra í Manitoba fóru héðan nýlega, vestur til Alberta ! og British Coiumb;a til þess a,ð | kynna sér áfengislögin í þeim fylkj- ' um, sérstaklega ölsölulögin og hvera ig þau reynast. bessi för var sam- þykkt á ráðuneytisfundi, og er alitirj | merki um það, að þing verði kallað saman i haust í þeim tilgangi sér- staklega. að koma á nýrri bjórsölu löggjöf. Winnipegblaðig Tribune hefir geng ist fyrir þvi, að bíleigendur héðan brygðtt sér suður í Dimmafjallgarð (Black Hills) i Suður-Dakota. aö heilsa upp á Coolidge forseta, er tekið hefir sér þar sumarbústað ásamt frú sinni. Lögðu níu bílar af stað héSan m'legi, fyrir þ'ið gagn og gaman er má hafa af þeirri ferð. bann 5. þ. m. héldu þingmenn íramsóknarflokksins leiðarþing að Wynyard. Fundurinn var haldinn í hinum nýja skemtiskála Wynyardbúa sem byggður hefir verið fram á vatnsbakkanum. Fundinum stýrði Mr. E- J- Lax- dal, sem gat þess, að þingmenn framsóknarflokksins hefðu ávalt haft það fyrir sið, að halda fund meo kjósendum sínum eftir hverja þing- setu, og skýra þeim frá rekstri mála. | 'Og sá væri og tilgangur þessa fundar; i að þvi búnu veitti hann orðið W. R. i Fansher, þingmanni Last Mountain. , "Mr. Fansher óskaði Wynyardbú-1 um til hamingju með hinn nýja 1 skemtiskála, sem hann kvað gleSileg-' an vott uni samvinnu og samheldni. og óskaði aS ríkisstjórnin mætti veröa rekin eftir sömu, grundvallar- reglu. Af dagskrá siSasta þings minntist hann sérstaklega á þrjú mál, tollmálin Hudsons Bay brautina og fjárlögin. Hann kvaðst hafa kynnt sér vand- lega tollmálin, og komist að þeirri niðurstöðu, eftir nákvæman saman- hurð, að ag sama brunni bæri hvaða flokkur sem væri við fjármálasveif- ina, tollarnir mjökuðust í hækkttnar-1 áttina, eins og tölur svndu, en eitt kvaSst hann hafa athugað; AS það væru ekki einungis iðnrekendtir sem högnuðust og hann brýndi fyrir til- heyrendum að útvega sér eintak ¦ftf fjárlögunurn og kynna sér þau ræki- lega. ViJSvíkjandi Hudsons Bay braut— inni benti ræðumaður á, að þó að vísu byggingarheimild væri til staS- ar, myndu framkvæmdir ekki fást, nema Vestur-Canada stæði fast á verði. Næsti ræðumaður var Milton N. Campbell, þingmaður fyrir McKen- zie; talaSi hann aðallega um fjár— málin. Síðastur ta}a!ði Mr. C. Wallace Stewart. Hann minntist meðal ann- aus á hinn nýafstaSna allsherjarfund framsóknarflokksins í Regina, sem hann kva'S eftirtektarverSan merkis- viðburð í sögtt flokksins. Hngin sam koma framsóknarflokksins hefSi haft slíku ræðumannaúrvali á. aS skipa. RæSur þeirra Mr. Wood, Mr. Reid, Miss McPhail, Mr. Irvine og Mr. Hoey, hefSu veriS sannkölluð and- leg nautn og áheyrendunum ógleym- anlegar. Fftir síSustu fregnum verSa þeir prinsinn af Wales, forsætisráSherra Stanley Baldwin og George prins, á opinheTU heimsóknarferðpdagi uni Canada á tímabilintt frá 29. þ. m. til 23. okt. FerSast þeir frá hafi til hafs meS smáviSdvölttm i helztu bæjum. Eft- ir ósk prinsins af Wales mun for— sætisráSherrann mestmegnis inna at hendi öll ræSuhöld.. Að hinni opinbertt heimsókn lok- inni. hyggst prinsinn af Wales aS fara til búgarSa sinna í Alberta og British Columbia, og fer bróSir hans George prins meS honum. en for- ssetis'raSherrann heldur heimsókninni áfram yfir Winnipeg Og endar í St. Tohn. N. B. Fj œr og nær. LeiSrétting. 1 grein séra Guðmundar Arnason- ar i síðustu Heimskringlu, ''Annað svar til Jóns Einarsonar", varð prent villa. Þar stendur meðal annars: "Jóni mun varla koma til hugar að kalla höfund Mósebókanna nútíðar- mann, en hann veit ntcáske ekki, að einn þeirra notar þetta nafn, þegar hann talar um guð." Fyrir ''höfund" komi "höfunda" og fyrir "nútiðarmann" "nútíðarmenn". Mönnum er bent á aS sitja sig ekki úr færi aS sækja myndasýn— ingu herra Steingríms Arasonar, er fram fer í Goodtemplarahúsinu ? fimtudagskvöldið (annaðkvöld). Hef ir henni alstaSar veriS tekiS hið bezta, sem og erindi því er Mr. Arason hefir látið fylgja sýningtmni. — At- hugið auglýsingtma hér í blaðinu. Skrifað er frá VatnabyggSum ný- Iega aö þar sé fan'o arj bóla á ryS: í ökrum, enda hafa miklir hitar ver- iS þar undanfariS. telja einn meS helztu og mestu á- hugamönnum íslenzkum um mennta- mál. Hann er EyfirSingur, sonur Ara bónda í VíSigerði, er margir eklri menn hér muntt kannast við. Steingrímur gekk á MöSruvallaskól- ann og fór þaðan í kennaradeild Flensborgarskólans, er hinn ágæti' vit og fræðimaður séra Magnús Helga- son var þá kominn að. Eftir það kenndi Steingrimur um hríð í Fyia- firði og viö Barnaskólann 't Reykja vík. En árið 1915 brattzt hann til Ameríku til frekara náms. Var hann þá i Xew York í S1/, ár, lengst af við Columbia háskólann og leysti þar af hendi próf sem B. Sc. (Bachelor of Science) árig 1920. Auk þess not- aði hann þenna tima til að kynna sér kennsluaðferðir í New Vork og viðar. Heim til Islands hvarf hann aftur 1920. Kenndi hann þá við kennaraskólann i 5 ár, en fékk þá Ieyfi frá kennslunni einn vetur, til þess aiS sækja enn hingaS vestur, til þess að kynna sér frekar nýjustu kennslu- aðferðir. Segja kunnttgir aS enginn efi sé á því, að dvöl Steingríms vestra og kynning hans af amerísk- um kennsluaSferSum, hafi áhrif í kennsluaöferðlir heima.. Fóru þau hjón 11. maí i fyrra frá Islandi um Danmörku og England til New York, og þaðan til San Diego og Los An- geles, þar sem þau dvöldu í vetur. — Alveg sérstaklega vel hefir þeim hjúmim fallið hér vestra, og Ijúka upp einum munni ttm það. að ómögu legt sé aö gera með orSum nokkttr skil þeim tilfinningum, er þau beri í brjósti til Islendinga hér vestra, fyr- ir þá framúrskarandi gestrisni, hjart næmi og ósvikna íslenzka eSli, er þau heíou alstaSar mætt undantekn- ingarlaust. Til herra Steingríms Arasonar og konu hans Við fögnum frónskum gestum, með framtaksvilja mestum að leggja í þessa löngu ferð; og hylli vina hljóta, þess heiðurs mega njóta að blómum stráð var gatan gerð. Þið mætið vinum völdum því vinskap enn við höldum við föðurland og móðurmál, þótt útlegð ungum breyti og ellin hina þreyti, býr eðlið sama innst í sál. Þú gekkst á hólm við heimsku og hrokans verstu gleymsku, sem aðeins veit um sjálfa sig; að-sigra heimsins hroka og hug að sannleik þoka, þann vafurloga lagði um þig. Að.þylja þessi fræði um þjóð og landsins gæði, sem bezta minning börnum gaf; að lýsa langdrægt myrkur þú líka ert mikilvirkur; þú brúar úfið Atlantshaf. Þá bæn eg bljúgur kvaka, eg (bið þig, Drottinn, taka í föðurhendur frjálsa þjóð. Þið skilið kveðjum kærum með klökkva himintærum. Svo endar þetta litla ljóð. Sigurður Jóhannsson. Fjær og nær, látna í grafreit byggSarbúa i mánudaginn var. Mr. og Mrs. Kennedy. 874 Sher- bttrn St.. tirSu fyrir þeirri sorg á laugardaginn að missa son sinn ungan AHnerti Irvin 3!/2 mánafjar gamlan. Jarðarförin fér fram frá, útfarar— stofu Bardals á mánudaginn og jarð- söng séra Ragnar E. Kvaran. Mrs. Kennedy er dóttir Mr. og Mrs. Guðm Eyford. 874 Sherburn. Menn ertt beðnir að gefa gaum aug lýsingunni tim Islendingadaginn, sem birtist á öðrum stað hér í blaðintt. Er skylda allra Islendinga að fjöl- menna á þá hátíð, svo aS hún verði sem veglegust. Hefir nefndin gert sitt til þess að svo mætti verða. Fjallkonan verður að þessu sinni Mrs. P B. Guttormsson. en hirðmevj ar Mrs Halldóra Jalcobsson og Miss GySa Johnson. allar hinar fríðustu' konttr. KENNARA VANTAR. til Laufas-skóla, nr. 1211. Kennsla byrjar 1. september til ársloka, 4 niánuði, og aðra 4 mánuði íym helming ársins 1928, eftir ráðstöfun skólanefndarinnar. TitboS sem tiltaki kaup, óskaS eft- ir, ásamt menntastigi og æfingu; sendist undirrituðum fyrir 6. ágúst næsttkomandi. 20. júlí 1927. B. JOHANNSON, Geysir, Man. FUNDARBOÐ. tþróttafqlagið Sleipnir heldur um- rseðufund í æfingasal félagsins fimtu daginn þann 4. ágúst næstkomandi. VerSa þar mörg málefni til umræSu, er varSa heill og framtíS félagsins, og allir meðlimir eiga heimting á að mega ræða sín á milli. Vonand er atS allir félagsmenn álíti þaS sgyldu sína aS mæta og taka þátt í fundar— störfum. Félagsmenn, muniS aS heill félags- ins er í ykkar höndum, og aS þaS er skylda allra aS auka viSgang þess. Ftmdurinn hefst stundvíslega kl. 7,45 e. h. Iþróttaæfingar fara fram að timræðum lokntmi Fyrir hönd stjórnarinnar. R. H. RAGNAR, ritari. Ur vor og sumarvísum til Isiands. (Hringhendur.) • á skrifstofu Heimskringlu. Frú Sveinbjörnsison. ekkja tón- skáldsins Sveinbjörns Sveinbjörns— sonar., kom fyrir skömmu héiman frá Islandi Hefir hún aðeins stutta viðihöl hér í bænum, fer þegar á I ____ morgun vestur til Calgary. Eru born ! Qrænum klæðum skin og skúr tennar tvö búsettþar í grenditmi, ; skryga svæöi fanna; frú Helen Lloyd og ÞórOur læknir : vodg ,æðing vaknar ur Sveinbjörnsson. Frú Sveinbjömsson vetrarnæSinganna. hafði HSið vel á ferðinni. Heiman! af íslandi kvaS hún gott eitt að Tibrá »skrýðir tún og Iund segja. KvaS eindæma veSurblíSu töfraprýSi dalsins; hafa verifi þar allan júnímánuS, svo , fö^ur Þiðir mjúkri mund að erfitt væri að gera sér allan þann mÍÖU ur hllöl'm fjallsins. yndisleik í husrarlund. vi v- <•• n-v e~ , ¦• B Klæotr fjalhð fogrum hjup, ------------------ j fell g hjalla sína. yfir valla dimmblá djúp Hörmulegt slys vildi til við Mani- dvergahallir skína. tobavatn á föstudaginn var. Var j þar einn meðal annara að skemta sér ; Blöð á meiSum blómstur fá, vio sund, ungur mSur úr borginni, blánar heiöarani; Mr. H. H Eager, 151 Bttrndale Ave. blikar veiSivötnum á Norwood. Mr. Eager var ágætur vængjabreiSa svani. sundmaSur. ViS það að dýfa sqr \ varfj hann fyrir 'þeim meiðslum, að Töðugróið tindrar á fojarga þurfti honum meðvitundar- túnsins frjóasvæði; lausum úr kafi. Var attðséð að holti og mótim heyrist frá Bracken forsætisráSherra og W. J. HingaS komu um helgina í bíl Mr. og Mrs. Sveinn Kristjánsson frá Elf- ros, Sask., með drengi sína tvo. — Verða þau hér fram yfir Tslendinga- daginn. og gista mágafólk sitt. Mr. Og Mrs. Steindór Jakobsson, Agnes Street. Fóstudaginn 22. þ. m. andaðist á almenna sjúkrahúsintt hér í bæ, Páll Jóhannesson. frá Edfield, Sask. Fór sonur hans, Vilhjálmur, meS líkiS vestur aS kvöldi sama dags, og fór jarðarförin fram frá hdimili hins L'ppbúifi herbergi til leigu strax. Menn snúi sér til Hjálmars Gislason- ar. 637 Sargent Ave. TFAOHF.R WANTED. Asham Point S. D. No. 1733 re- quires a male or female Teacher, holding second class professional certificate. Apply, stating expe'ri- ence and salary expected to W. A. FINNEY, Sec.-Treas. Bay End P. O., Man. Góðir gestir komu hingaS til bæjarins vikuna sem leiS, þau hjón Steingrímttr Arason, B. Sc, og frú Hansína Pálsdóttir. Komu þau í bíl og síðast frá Argyle og VatnabyggSum, en þangaö alla leiS stinnan frá Los Angeles. MeS þeim kom frá Wynyard Mr. GuS,— laugur Kristjánsson. Steingrím Arason má vafalaust KENNARA VANTAR. fyrir Frey skóla. nr. 890, frá 1. september til 30 júní 1928. Umsækj andi tilgreini æfingu, menntastig o; kattp, óskað eftir Tilboðum veitt móttaka af undirrituSum til 15. ágúst. H. B. SKAPTASON, Sec.Treas. Glenboro, Man. Hjónavigslur framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 605 Spence St., fimtudaginn 21. júlí Sigurgeir Sigurgeirseson frá Gimli, Man. og Victoria Jóhanna Anderson frá Hecla Heimili þbirra verSur aS Hecla. Að 493 Lipton St., föstudaginn 22. júlí, Carl Runólfur Marteinsson og Margrét Evelyn Hallson, bæSi frá Selkirk. Heimili þeirra verSur aS Pine Falls. hann hafði kostast alvarlega, senni- lega skollið i botn. V.\ hann fltttt ttr á almenna sjúkrahúsiS hér í bæ samdægurs. og kom þó fyrir ekki. AndaSist hann daginn eftir. lattgar- daginn 23 þ. m. Fór jarðarförin fram í gær, frá fyrstu lútersku kirkju og jarSsöng séra Björn B. Jónsson. Mr. Eager var kvæntttr íslenzkri konu, Jóhönnu dóttttr Mr. og Mrs. Finns Stefánssonar, 544 Toronto St. hér í bæ. Ungfrú Svava Bardal. dóttir Mr. og Mrs. A. S. Bardal hér í bæ, hefir nýlega leyst af hendi fullnaSarpróf hjúkrunarkvenna, við almenna sj'úkra húsið í \Vrinnipeg, með hæstti ábætis- einkunn (1A). Viðurkeningarskeyti til demantsaf- mælisnefndarinnar islenzku, frá John Bracken forsætisráSherra, barst blaS inu svo seint, aS eigi varS birt. — Verður það birt í næsta blaði. Lesendur Heimíkringlu i Winnipeg eru beSnir aS láta sér ekki bilt viS verða þótt innköllunarmaður hennar Mr. Bergsveinn- M. Long. líti inn til þeirra á næstunni. Eru menn beðnir að taka honum svo vel, að hann þurfi ekki margar ferSir aS gera, þar sem ein ætti að nægia. Dr. Tweed tannlækni verSur aS hitta aS Gimli föstudaginn 29. júuí og aS Arborg miSvikudaginn og fimtudaginn 3. og 4. ágúst. Hr. útfararstj'óri Arinbjörn S. Bardal biSur menn aS minnast þess. að hið nýja símanúmer hans er 52 606. heiðarlóu kvæði. FlúSir háar fossinn þvær, foldarstrá við ræðir; fram til sj'ávar silfurtær silungsáin flæSir. Inn í voga Ægi frá Öfdu sogast glatimur; sólarbogans báru á bjartur logar straumur. • FlæSig blátt viS fjöll og strönd, fögrum dráttum spunnar; undra mittug málar hönd myndum náttúrunnar. MORGUNN. Daggartárin falla frá, fríðu smárablómi; sjávarbárum sindrar á sólar árdagsljómi. KVOLD. Húmi blánar himinriS, hyllir máni skýin; gulli fránu sveipar sviS sól til Ránar hnígin. G. Stefánsson. Í>'^W-0<«B»0'«W'(>'«M»>( V • 1 Stúlka, sem er vón húsverkum get- ur fengið stöSuga atvinnu. — Phone 34 478. GóS tveggja herbergj'a íbúS meS öllum þægindum ti lleigu frá . ágúst. Sanngjörn leiga. SjáiS B. Pétttrsson Fyrirlestur um Island með myndum flytur herra Steingrímur Arason, kehnari frá Reykjavík á íslandi, í GOODTEMPLARAHÚSINU áSARGENT AVE., FIMTUDAGSKVÖLDIÐ hinn 28. þ. m.. Aðgangur 35 cents. Fyllið húsið, landar góðir! I s I j f (O

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.