Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.07.1927, Blaðsíða 8
A BLAÐSIÐA tíKlMSKRINOLA WINNIPEG 27. JÚLÍ 1927. Fjær og nœr I fyrrakvöld lézt snögglega að Gimli, Man., að sumarheimili tengda sonar síns og dóttur, Mr. og Mrs. Eggert Feldsted, Guðjón Thomas úr- smiður héðan úr bæ. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkju kl. 2 á morgun (fimtudaginn 28. júlí). Mr. Thomas var einn af bezt þekktu Winnipeg-Islendingum. hann haft hálfs árs dvöl vestur á Kvrrahafsströnd, lengst af í Seattle, hjá bróður sínum F. R. Johnson. — Skáldið var hýr og hress að vanda og lét ágætlega af ííðan landa á Kyrrahafsströnd. og yfirleitt flestu þar vestra. Jón býst við að dvelja um stund hér í borginni. A mánudaginn var lézt að heimiti barna sinna, 532 Beverley St. hér i bæ, ö:dungurinn Fáll Jónsson. 83 ára að aldri. Jarðarförin fer fram í dag kl. 2 frá heimilinu. Börn hins látna, er hann dvaldi hjá fram að andlátinu, eru synir tveir, Jón og Vigfús, trésmiðir, og ein dóttir, Jó- hanna. Hins látna verður sennilega minnst nánar síðar. Hingað kom til bæjarins á laug- ardaginn Jón skáld Runólfsson. Hefir Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. STINGFLUGAN (Musquito). A mig hróðug fluga flaug fleygi þjóðar hauga; Hjartablóð í sultinn saug Satans glóðarauga. Hjartablóðið býr þér fár, breiðir glóðir funa; þínar slóðir sefasár, ' særðar þjóðir muna. S. E. B Undiribúningsnefnd Islandsferðar- innar 1930 heldur fundi á eftirfylgj- andi stöðum í Vatnabyggðum: Iveslie 3. ágúst kl. 2 e. h.' F.lfros 3. ágúst, kl. 8 e. h. Kandahar, 4. ágúst, kl. 2 e. h. Mozart, 4. ágúst, kl. 8 e. h. Breiðaborg, 5. ágúst, kl. 2 e. h. Wynyard 5. ágúst, kl. 8 e. h. Á fundunum tala W. H. Paulson þingmaður, Arni G. Eggertson, og þeir nefndarntenn séra Rögnv. Pét- Ursson og Árni Eggertsson. Einn- ig fleiri af nefndarmönnum, ef á— stæður leyfa. Isiendingjar eru beðnir að gtjöl— menna á þessa fundi. Séra Rögnvaldur Pétursson talar um málefni nefndarinnar á Islend- ingadeginum í Wynyard. Það hörmulega slys skeði þann 19. þ. m., að ungur maður, Ingi Isfeld. sonur Mr. Andrésar Isfeld og konu hans, drukknaði í Winnipegvatni ná- lægt Boundary Park. Hinn fram- liðni var að vitja um net ásamt syst- ur sinni Láru, 15 ára gamalli. Skrik- aði honum fótur í bátnum, féll út- bvrðis, flæktist svo illa í netinu að þag dró hann í kaf„ þrátt fyrir ítr- ustu tilraunir systur hans að verða honum að liði. Jarðarförin fór fram á Gimli. WONDERLAND. Johnny Hines sýningin, sem sýnd verður á Wonderland fimtudaginn, föstudagjinn og laugardjtginn þessa viku, sýnir meðal annars hvað hægt er að kenna dýrunum. Dr. Beer, sem heima- á við River- side Drive í New York, sýnir hvaða fullkomnun hægt er að láta hunda É ná í listum. Tannlæknirinn hefir að f heimili síntt t kjallaranum ekkert af því sem nafn hans bendir á, en í stað þess er þar ag finna tvo varð— hunda, tvo terriers, tvo vanalega hunda og einn kött, og hefir lækn- irinn kennt þessum dýrum sínum ó- teljandi kúnstir, sem sýnt verður, eins og að ofan greinir. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari »()4»()«»()«i Q j T-Ö-F-R-A-R! § VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en ? * þó er þessi mikli munur á: \ I Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- 4 indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir auguni: NYT- É Í semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru I kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI I HÚSIÐ. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð Vér selju mallskonar BYGGING AREFNI og óskum vingjarnlégra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). D. D. W00D & SONS, Limited ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 I •(O Islendingadagurinn Þrítugasta og áttunda Þjóðhátíð Islendinga í Winnipeg-borg River Park Laugardaginn 6. Ágúst, 1927 Byrjar kl.9.30árdegis. Inngangur35c. Börn innan 12 frítt Skemtiskrá: Ræðuhöld byrja kl. 2 síðdegis. J. J. SAMSON forseti dagsins. “Ó, guð vors lands: Islenzki söngflokk- urinn undir stjórn H. Thorolfssonar. Ávarp................Forseti dagsins. Söngur................Söngflokkurinn Ávarp Fjallkonunnar .... Richard Beck Söngur.................Söngflokkurinn MINNI ÍSLANDS Ræða..........Séra Rún. Marteinsson Kvæði..................E. P. Jónsson Söngur.................Söngflokkurinn MINNI VESTUR-fSLENDINGA Ræða.........Séra Ragnar E. Kvaran Kvæði........Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Söngur ................Söngflokkurinn MINNI CANADA Ræða.............Miss Aðalb. Johnson Kvæði.................E. H. Kvaran Söngur.................Söngflokkurinn I. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 9.30 f. h. — 69 verðlaun veitt. Hlaup fyrir unglinga frá 6—16 áira — ógift kvenfólk, ógifta menn, giftar konur og gifta menn, aldraðar konur og aldraða menn, “horseback race”, Boot and Shoe race”, “Wheelbarrow race’, “Three leg- ged race”. Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupun- um verða að vera komin á staðinn stund- víslega kl. 9.30 árdegis. II. ÞÁTTUR. Byrjar kl. 11 f. h. Verðlaun: gull- silfur- og bronsmedalíur. 100 yards: Running High Jump; Jave- lin; 880 yards; Pole Vault Í20 yards; Shot Put! Running Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards; Discus; Standing Broad Jump; einnar mílu hlaup. Fjórir umkeppendur minnst verða að taka þátt í hverri íþrótt. — Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim, er flesta vinninga fær( til eins árs). — Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá, sem flestar glímur vinnur. III. ÞÁTTUR Byrjar kl. 4.30 síðdegis. Glímur (hver sem vill) ; gull- silfur- og bronzmedalíur eru veittar. Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis; aðeins fyrir Islendinga. Verðlaun: $8.00 $6.00, $4.00. Söngflokkur syngur á undan og meðan á ræðuhöldum stendur. Forstöðunefnd: J. J. Samson, forseti; Sig. Björnsson, ritari; H. Gíslason, féhirðir; C. Thorlak- son;; J. Snidal; S. Einarsson; P. Hallsson B. ólafsson, Stefán Eymundsson; Stein- dór Jakobsson; Einar P. Jónsson; Egill Fáfnis; Ásbjörn Eggertsson; Sigfús Hall- dórs frá Höfnum. HOTEL DUFFERIN Cor. SDVHOUR ob SMYTHE St*. — VAJfCOIIVER. B. C. J. McCRANOR & H. STUART, etgendur. ódýrasta gtstlhúsitS í Vancouver. Herbergl fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttlr á næsta stræti atS vestan, nortSan og austan. fslenzkar húsmæSur, bjót5a íslenzkt fertiafólk velkomitJ Islenzka tölutS. ■•.()^a».(),M»()«B»0'^^(>'«B*'()'«BHB’<>'^B>'(>'al*'(>'^B'0'*H*'0'*l^*'(>>aV| Islentlingadagurinn j Sjöunda Ágúst j 1927 ! Seattle, Wash. | Program: Kl. 2 e. h. jj Forseti: H. E. MAGNÚSSON. , 1. Ávarp forseta............H. E. Magnússon 2. Söngflokkurinn...........Ó, guð vors lands | 3. ísland — Ræða .. •.........Páll Bjarnarson 4. Söngflokkurinn............................ | 5. Minni Vesturheims......Séra Halldór Johnson 6. Söngflokkurinn............................ j 7. Minni kvenna..........Frú Jakobína Johnson 8. Söngflokkurinn.......“Isafold” og “America” | FORSTÖÐUNEFNDIN: j A. Frederickson; K. Thorsteinson; Ingi Thorkelsson; I R. Thorlaksson; G. Brown; V. Olason; B. Björnsson; I M. Johnson; H. E. Magnússon. | >i)«B»ii'a»{i«»()^()«»()«»()«»()«>()«»i)«»(>'«»(i4»()i Þjóðminningardagur j Islendinga í j Vatnabygðum. j verður haldinn að ' Wynyard Beach,annan Ag. ’27 ( í hinum nýbyggða skemtiskála byggðarinnar. í Skemtiskráin byrjar kl. 12 á hádegi. Forseti dagsins.......Séra Friðrik A .Friðriksson | Minni íslands............Séra Þorgeir Jónsson Mnni Canada.................Séra Carl J. Olson | Minni byggðarinnar..........Dr. J. P. Pálsson Einnig talar séra Rögnv. Pétursson, um hina vænt- | anlegu för til til íslands 1930. : Milli 200—300 íslenzkra ungmenna syngja íslenzka » þjóðsöngva, undir stjórn hins alkunna söngkennara, hr. | Brynjólfs Þorlákssonar. j Haraldur Sveinbjarnarson leikfimiskennari, sýnir t leikfimi og íþróttir af ýmsu tæi. | Unglingsdrengir úr byggðinni sýna þar íslenzka x glímu. | Einnig fara fram kappglímur og íþróttir ýmsu tæi. * Kvenfélag Quill Lake safnaðar selur veitingar á * staðnum. v * Dans að kvöldinu. — Ágæt Music. * I umboði nefndarinnar, j JÓN JÓHANNSSON. I WONDERLANn ff — THEATRE—JL/ PIMTU- FÖSTU & LAUGAHDAO f héNNari vlku: JOHNNY HINES “STEPPING ALONG” Og kaflamyndin: “The House Without A Key” Sérstök eftirmiðdagssýning á laugardag: Singers and Dancers Mðnudas; oe hriftjuilag í næstu viku AÐEIIVS TVO DAGA RONALD COLMAN og IRENE RICH “LADY WINDERMERE’S FAN” ROSE THEATRE Sargent & Arljngton. Firatu-* fftatir ok luugardoK f þeMnarl viku: Tvöfnlt pröeram: BEBE DANIELS “ A KISS IN A TAXI” Aukn.sýninK: Richard Talmadge i “FAST COMPANY” MAuu- l»rlftjii oif mlftvikiidMK 1 næntu vlku: “GETTING GERTIES .GARTER” COMEDV — NEWS Fyrri bók þriðja árgangs miss irisritsins * “Sögu” er rétt að koma út. Blaðsíðufjöldi er sami og áður og lesmál fullt eins mikið og drýgra en í fyrri árgöngunum. Brotið er nú stærra en pappírinn þynnri. Er það gert eftir beiðni margra kaupenda “Sögu”, er þykir hún betur fallin til bands í þessum búningi. Mun flestum þykja breyting sú til batnaðar. — “Saga” er að þessu sinni með allra fjölbreyttasta móti. Eina skemtiritið vestan hafs. Kaup- ið hana og borgið. Gerist á- skrifendur í dag. Á morgun getur það orðið of seint. Verð- ið er sama og áður, $2,00 ár- gangurinn. — $1.00 hver ein- stök bók. EFNISYFIRLIT: Canada, 1867—1927, eftir Þ. Þ. Þ. Kraftaskáld, eftir Valtý Guðmunds son. Sveinsbjörnssan, eftir Þ. Þ. Þ. Asa í Sólheimum, eftir J. P Páls- son. Tvö kvæöi, Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. EndurfæíSingr, eftir Mathew Browne Vögg:uljót5, eftir M. S Cutting Herhvöt, eftir Þ. Þ. Þ. Vor er í skóginum, eftir Þ. Þ. Þ. Bréf Bens frænda, Þorskabítur þýddi. Hóla-Jón, eftir Þ. Þ. Þ. Dæmisögur, eftir Þ. Þ. Þ., HengjngiAi — Bóndfnn og gras- maftkurinn — Læknarnlr og veiki ma?5urinn — I>aÓ er sitt hvatf: mælgi efta ment — Brunnklukkaa og jötunuxinn. Sónháttur, eftir Þ. Þ. Þ. Hugrúnar, eftir Þ. Þ. Þ. Tslenzkar þjóðsagnir, eftir ýmsa. Sagnir úr Hróarstungu, eftir GuU- mund Jónsson — Druknun I>or- steins eftir Halldór Daníelsson — Vofan í ósnum, eftir M. Ingimars* son — Áhrínsorfl. eftir Jóhj örn Jónsson — Draumvísur. eftir sama — ^ Bitrasta hefndin, eftir t» í> 1» Bókmenntamolar. óvirtSing at5 deyja ríkur T>orskabít- ur þýddi — Tíu mannfélagrsmein, eftir A E. Wiggam — Heiinur þinn, Þytt — Línur úr leikritum, eftlr ýmsa — Hundraft miljónir dala, h^tt — Heimsvegurinn, eftir Amiel •— Rödd úr réttri átt, eftir dr. Stephen Leacock — Soldánskonurnar tvær. eftir G. F. Glettur málarans. eftir Anatole France. Fyrsta saga — Púkarnlr. Bækur, eftir Þ. Þ. Þ. Myndir E. J — Skírnir — Vaka —• Gag:nfræt5askólinn á Akureyri. Smávarningur. Sannleikssegjandinn, eftir Mrs. Southworth, höf. Kapítólu. SAGA 732 McGee St., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.