Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. ÁGÚST 1927. Heilsuhælið. Ramgert það rís móti sólu, gegn rökkri, vonleysi og kulda, virki hins veikburða manns, vörn hans í sárustu neyð. Hér er allt hreint, og svo bjart, sem himinsins tindrandi stjörnur sjái yfir svalgeðja mar: sviðið er rafljósum prýtt. Vatnið er dregið í dróma. Dansfimar öldur ei lengur sprikia við stormbarða strönd, við stjarnanna síkvika blik. Hin visnuðu tré eru vonir, sem vöknuðu, lifðu og dóu. Hvað er þeim hvíslandi blær, hljómar hins nýfædda dags? Hvað er þeim himinsins skraut, heimkynni æskunnar tíða? Líkt væri sjónlausum sól, söngurinn heyrnvana þér! Ströndin er þögul og þreyr, sem þunglund sig grúfi að barmi freðinna vona; því vor virðist nú stirðnað og kalt. Hver dagur er frostrós á fönn föinaðra sumarlífsvona. Nóttin er hvískur í húm: helfarar grátekkaiag. Þrátt fyrir viðjar, vetur, vonleysi, ógnir og kulda lifir þó barnslundin bljúg; brosir og grætur í senn. Hve vonglöð, barnsleg og blíð: brosið og tárið hið sama og blóma, sem vaggaði vor í vonanna helgasta reit! Og húsblóm að hálfu í mold, híma, vaka og bíða þögul við gluggann og gá hvort grundin sé vöknuð á ný. Tíminn ei er eða var. Öldurnar síkviku rísa á vatnanna víðheima geim, með vonir og lifandi þrá. Þær mynnast, haldast í hendur, í hafróti lífsins þær stríða, en slitna og slokkna á ný, ' sem strá fyrir vetri og hel. Og öldur þær eru ei meir: í andvaraleysi þær hjaðna sem lognmjöll, er hverfur í hver, hvikar, hjaðnar og deyr. Og vonirnar, vinanna orð, og vordraumar æskumanns sálar, dvína sem dögg fyrir sól, dropi í úthafsins stærð. En enn er þó ylur og vor í augunum djúpu og kviku, tendrað við kyngi og kraft hins komandi eilífa dags. Enn er þó hjálpandi hönd, huggun og lækning að finna við arinn hins árvakra manns; andvarans heilindi sögð. Hefir ei vaknað til verks á vonleysis bláþoku heiðum, starfandi stórhuga sál, stjórnhyggni atorkumanns? Mun hún ei vaka á verði vitsmuna þroskans og sigra, sem stjórnari í stórsjó, er ver strandi hið aflvana fley? Enn er þá útsýn fögur orka og víðsýni að starfi, vefja sín viðkvæmu ljóð í vordagsins raddmjúka lag. Því vekur, vermir og nærir á vetrarins helkalda degi, sem lævirkjans lokkandi rödd, lífsþrá hinn vonsvifta mann. S. E. Björnsson. 1 Islendinga á söguöldinni er svo al— kunn af sögunum, aö henni þarf lítt aö lýsa. Þaö fyrsta, sem menn gerðu, er menn komu til útlanda, var aö reyna aö koma sér í mjúkinn hjá konungunum og fá hjá þeim hirö- vist og metorö. Og einniitt af þessu hrósa þeir sér mest, þegar heim er komiö, eins og söguritararnir síöar meir. Og allajafna, er Noregskon— við hanny og Þóroddi þótti sómi aÖ tengdunum' viö konungsfrændann, er líka aö öðru leyti var mikill niann- kostamaður og ríkur héraðshöfðingi. Það var því allt annað en veiga- lítill frænda afli og mágalið, sent þeir Gissur og Hjalti höföu viö að styöj_ ast á kristnitökuþinginu, þar sem all- ir voldugustu höföingjar í Arnesþingi voru á þeirra bandi, einmitt því hér- ungar gera orðsending til íslenzkra i aðinu, sem næst var þingstaðnum, höföingja um eitt eða annaö, þá J svo að þeir áttu hægara meö aö fjöl- þjóta þeir upp til handa og fóta að menna þangað en nokkrir aðrir. Og gera þeirra vilja, svo aö nærri stapp- þegar þar við bættist eins mikill höfð ar, að stunduni sé um hrein land- i ingi og Síðu-Hallur með austansveit ar, að stundum se um hrein land—! sina og sifjalið, ásamt nokkrum Þorgeir Ljósvetningagoði Þar stóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði. Það hefir jafnan staðið mikill ljómi um nafn Þorgeirs Ljósvetningagoða og honurn mörg lofsorð sungin fyrir framgöngu hans á Alþingi árið 1000, er hann leiddi kristnina i lög á Is- landi. En þess ber vel að gæta, að öll frásögnin um þá atburði er skrif- uð af kristnum mönnum, sem þótti vænt um og hrósuðu happi yfir því, hvernig hann tók í málið. Er vís- ast, að nokkuð hefði kveðið við ann— an tón, hefðu það verið hciPngjarn- ir, Asatrúarmenn, sem skýrt hefðu frá málalokum, og lofstýr Þorgeirs orðið nokkru minni í þeirra munni. Því þeir munu að vonurn þózt hafa um sárt að binda, er æðsti fulltrúi þeirra og goðavaldsins heiðna brást þeim svo hrapallega, sem raun varð á á. Þeir mundu að öllum líkindum hafa haldið þvi fram, að hann hafi svikið þá í tryggðum og svívirðilega brugðist sinni helgustu embœ'ttis- skyldu: að -vernda trú forfeðranna, hina löghelguðu trú þjóítaeldisins. Því sínum augum lítur hver á silfr- ið og ekki er nema hálfsögð sagan, þegar einn segir frá. En þegar rit— öld hófst á Islandi, höfðu allir heið- ingjar langa hríð legið undir grænnt torfu, svo engin raust frá þeim gat komist að í fornritum vorum. Þar voru klerkar og kennimenn einir um hituna. Og þeir skrifuðu auðvitað frá sínu sjónarmiði, — A ekki þess_ ara óguðlegu heiðingja, sem blind— aðir voru af trú sinni á heiðin goð, serrí nú voru skoðuð seni illir andar eða djöflar. Það hefir löngttm verið flesturri mikil gáta, hvernig á því gæti stað- ið, að svo létt og friðsamlega tókst að fá kristnina lögtekna á Islandi, gagnstætt þvi, sem raun gaf vitni a!_ staðar annarstaðar, ekki sizt í frænd landinu Noregi, þar sem ryðja varð henni braut með báli og brandi, og blóðið flaut í stríðum straumum mn4 an sverðseggjum trúboðanna — kristniboðskonunganna. Hér hlutu því alveg sérstakar ástæður að ven fyrir hendi. Því ekki voru Islend— ingar á þeirri öld þeim mun friðsam- ari en aðrir menn, að þe,r létu mönn um að ósekju haldast uppi að særa valdi víðförla, Stefni Þorgilssyni og kristnitökunni, mikið lof hjá þeim Þangbrandi, sem allir voru dæmdir fyrir viturleik sinn og aðra mann- sekir, fjörbaugsmenn eða skóggangs- kosti, enda áttu það og að mörgu menn; en það var dauðahegnin þeirr t leyti skilið. ar aldar. Urðu þeir því allir að! Því ber og sizt að neita, að áhrií flýja úr landi og sluppu með naum- kristniboðanna í lok tíundu aldarinnar indum lifandi úr greipum heiðingj—! kafi talsverð orðið, einkum Þang— anna. Og þegar þeir Þorvaldur og brands, og að ýmsir vitrir menn og Friðrekur biskup komu til Hegranes-! meiriháttar hafi þá af sjálfvilja og þings, “þá hljóp upp allur múgur \ sannfæringu tekið kristni. Má þar heiðinna manna og runnu á móti þeim lil nefna Þorvald Spakböðvarsson, með miklu ópi; sumir börðu grjóti, Gest spaka Oddleifsson og sumir skóku að þeim vopn og skjöldu Siðu-Hall; þó orðsending Olafs kon- með harki og háreysti, 'báðu guðina' unSs Tryggvasonar hafi sjálfsagt að steyp>a síntim óvinum, og var engi Þar um nokkru ráðið í fyrstu, að von að þeir mættu koma á þingið” Hal,ur ‘ók Þangbrand að sér, þegar Gagnvart Stefni gengu menn svo a,,ir aSrir héraðsmenn voru honuni geyst, að menn brutu hin fornhelgu móthverfir og vildu honum enga ættarbönd og samþykktu ný lög, er 'björg veita. En allir þessir menn skylduðu heiðna frændur kristinna voru að Iundarfari svo gæfir og spak manna að sækja þá til sektar, af því 'r> a* næsta eðlilegt var að kenning helgustu tilfinningar sínar, án þess Hinir kristnu sagnaritarar vilja að rísa andvígir á móti og bera hönd auðvitað láta það heita svo, að það fyrir höfuð sér. Þetta kom líka ótvírætt í ljós gagn vart kristniboðum þeim, sem á tveim- ur síðustu áratugum tíundu aldar- innar heimsóttu Island, þeim Þor- hafi aðallega verið kraftur kristin- dómsins og vizka hinna ráðandi manna þjóðfélagsins, sem beygðu sig fyrir þeim krafti. Og því fá allir þeir menn, sem bezt unnu að ráð að tefla (sbr. Guðmund ríka.) Nú var það alkunnugt á Islandi hvílikt heljarkapp ölafur konungur dreifingi annarstaðar af landinu, þá var flokkurinn orðinn býsna öflugur Enda sýndu úrslitin að hann mátti Tryggvason lagði á að kristna Is—' sin mikils. land. Það var þvi ekki mikillar vin ! Og þó mundi liðsafli forkólf.i áttu að vænta úr þeirri átt fyrir þá, , kristnitökunnar líklega hafa hrokkið sem á móti lögðust. En hias vegar skamt og úrslitin orðið önnur, ef ekki gátu þeir átt von á mjklum ffania I hefði fleira orðið þeim til liðsauka. að kristnin væri frændskömm, óþol- andi blettur á ættinni. Þá var og Hjalti Skeggjason dæmdur sekur um goðgá (guðlöstun) fyrir kviðling sinn um goðin á Alþingi árið fyrir kristnitökuna (999), og gekk 'Runólf- ur goði i Dal þá svo hart að, að hann lét þrivegis setja dóminn, og tókst fyrst að fá dómsúrslit, er hann lét s^tja dóminn á brúnni yfir öxará, og verja báða brúarsporðana með vopnuðu liði. Og á sjálfu kristnitökuþinginu, ár- ið 1000 stóð meginþorri hinna heiðnu manna svo fast fyrir, að þeir ætluðu að verja kristna flokkinum vígi þing völlinn. Og er það ekki tókst, af því hinir urðu fljótari til en búist var við, lá við sjálft, að í bardaga slægi á helguðu þingi. Þá efldu menn og til mannblóta til að verjast hinum nýja sið, og heiðingjar og kristnir menn sögðu sig úr lögum hvorir við aðra, svo að að því var komið, að þjóðveldið klofnaði i tvö sjálfstæð ríki, hvort öðru óháð og hvort með sínum sörstöku lögum. Sýnir þetta allt að hinum heiðnú mönnum var næsta ant um trú sina og höfðu fullan hug á að verjast hinum nýja sið til þrautar. En hvað var það þá, sem reið bággamúninn og veitti kristninni sig- uú? kristindómsins félli þeim vel í geð, og betur en kjarni Asatrúarinnar með allri sinni harðneskju, blótt5m og ribbaldaskap. En slíkir geðspeki- menn og vitringar sem þessir menn, eru jafnan fáir i hverju þjóðfélagi, svo að sigur kristninnar mundi hafa átt langt í land, ef þess hefði átt að bíða, að allur þorri manna færi að dæmum þeirra. Það voru lundarfari Islendinga, sem meira réðtt um sigur kristninnar, en geðspeki og vizka nokkurra meiriháttar manna Það var miklu fremur valdafíkn, metorðagirnd og höfðingjahollusta forsprakkanna, fégirni þeirra og frændafylgi, sem baggamuninn reið, þó ekki væri þetta allt sameinað hjá þeim yfirleitt, heldur sitt á hverj— um. Hvern þátt iHildajikn hinna nýju uppvaxandi höfðingja, sem hnekkja vildu hinu "forna goðavaldi, hafi átt í sigri kristninnar, hefir prófessor Björn M. Olsen rakið nægilega í riti sínu “Um kristnitökuna árið 1000”, og konungshylli, sem beittust fyrir að konia kristninni á. Þetta hefir sjálfsagt orðið þungt á metunum hjá mörgum, og þar á meðal hjá Gissuri hvíta og Hjalta Skeggjasyni, sem urðu helztu forsprakkarnir fyrir kristnitökunni. En við það bættist og annað, sem ekki ntun hafa ráðið minna, og það var, að þeir voru í frændscmi við konunginn, Gissur og Ölafur Tryggvason þremenningar í móðurætt og Hjalti tengdasonur Gissurar, svo að kona hans og kon- ungurinn voru að þriðja og.fjórða. Það má nærri geta hvern þátt þessi frændsemi hefir átt í afstöðu þeirra til kristniboðsins, sem þeir vissu að konunginum var svo mikið áhugamál. þeir sáu sér leik á borði, ef þeir yrðu fylgjandi kristninni, að koniast til meiri metorða en nokkrir aðrir Is— lendingar. Og þetta brást heldur ekki, er þeir komu til Noregs. Því bæði gekkst konungur við frænd— seminni og 'haíði svo mikið við Gissur,- að hann lét hann “sitja fyrir ádrykkju sinni, innar en lenda menn”, sem þó annars höfðu mest metorð allra við hirðina. I>að er annars alleinkennilegt. að taka eftir þvi^hve mikil áhrif þessi frændsemi Islendinga við Noregs— konunga tvivegis hafa á örlög Islands og sögu. Fyrst frændsemi Ölafs Tryggvasonar og Gissurar hvita, sem kristnitökunni fékk á komið á Is- landi; og þar næst frændsemi Giss- urar jarls og Hákonar konungs gamla. Þvi Gissur jarl var í beinan karllegg kominn af Gissuri hvíta og var auk þess í móðurætt skyldur kon unginum, þar sem móðir hans var dótturdóttii* Jóns Loftssonar, en móð ir Jóns var Þóra, dóttir Magnúsar konungs berfætts. Hafði Hákon konungur Gissur þvi í mikluni háveg- um sem frænda sinn og hóf hann til meiri metorða en dæmi eru til um nokkurn Islending, enda launaði og Gissur með þvi að korna landinu und ir konung. Nokkur líkindi eru og til, að sama leikinn hafi og átt að leika um sjálf- stæði Islands árið 1000, og að" þess sé rétt til getig hjá prófessor Birni Olsen i riti hans um kristnitökuna (bls. 82), að launráð í þá átt hafi verið milli Olafs konungs og Gissurar hvita, en ekkert úr orðið, af því konungurinn féll sama árið við Svoldur. En frændafylgið og mægða gerði víðar vart við sig gagnvart kristni- tökunni. Það kom líka fram inn á við; því Gissur hvíti átti lika frænd- ika aðrir eiginleikar i ur Qg mága , lslandij sem um mun. aði. Þannig var Asgrímur Eliða— grimsson systursonur hans.. Og það var einmitt hann, einn af mestu hér- aðshöfðingjum syðra, sem tók þá Giss ur og Hjalta og alla hina kristnu sveit þeirra i búð sína, er þeir komu á Þingvöll. Annar héraðshöfðingi, sem enginn smáræðis slægur var í, var Þóroddur goði á Hjalla (faðir Skapta lögsögumanns), sém Njála segir, að hafi “veitt Gissuri að hverj.i máli”. En hann var tengdafaðir Gissurar hvita, því þriðja kona Giss- urar var Þórdís dóttir Þórodds goða (móðir Isleifs biskups), og hefir próf. Björn Olsen sýnt líkur til, að þær mægðir hafi einmitt tekist uin þetta og skal því ekki hér frekar út í það farið, heldur aðeins vísa til þess, sem , leyti og hjúskapur þeirra líklega þar segir. Þó skal því við bætt, að byrjað sjálft kristnitökuárið, árið í því riti er of mikil áherzla lögð á J 1000. Hefir það þá verið eitt af þetta atriði. Það átti sinn þátt í ^ þeim mörgu pólitisku hjónahöndum, úrslitunum, en önnur atriði réðu þó sem svo víða er getið um i sögun enn meira. |um; Gissur vildi tryggja sér lið- MetortSagknd og höfðingjahollusta veizlu Þórodds, með þvi að mægjast ingnum, þegar litið er til annara En fyrir því höfðu þeir Gissur og Hjalti séð i samráði við Olaf Tryggvason. Ölafur konungur hafði sem sé haldið eftir í gislingu fjór- um ungum Islendingum, unz útséð yrði um erindislok þeírra Gissurar. Og það voru engin smámenni, heldur synir helztu höfðingja landsins. Og þeir voru þannig valdir, að einn var úr hverjum landsfjórðimgi: Ur Austfirðingafjórðungi Kolbeinn Þórð arson Freysgoða (og bróðir Brennu- Flosa); úr Norðlendingafjórðungi Halldór, sonur Guðmundar rika á Möðruvöllum; úr Vestfirðingafjórð- ungi Kjartan, sohur Olafs pá í Hjarð Ir arholti, og úr Sunnlendingafjórðungi Svertingur, sonur Runólfs goða í Dal. Er auðsætt, að þeir Gissur og Hjalti hafa verið í ráðum með konungi um valið, því hann gat tæpast af eigin dáðum haft svo mikinn kunnugleik, að hann gæti valið gislana svo hag— anlega, þar sem úr jafnmörgum var að velja, sem þá voru staddir í Nið- arósi. Má og vera, að þeir hafi einnig átt upptökin að því, að nokkr- um gislum var eftir haldið, því þeir vissu manna bezt, hve margfalt linari mótstaða þessara heiðnu ,goða og fylgiliðs þeirra mundi verða, er syn- ir þeirra sætu i lífshættu i Noregi hjá Olafi konungi, sem alkunnur var f>’rir grimmd sina og pyntingar gegn þeim, sem ekki vildu trúna taka, eða lögðust á móti kristninni. Þess finnst heldur ekki getið í frásögninni af kristntökuþinginu, að nokkur þess- ara goða hafi haft sig í frammi og andmælt kristninni. Jafnvel sjálfur Runólfur goði í Dal, sem árinu áður hafði verið svo æstur og sýnt svo mikla rögg af sér, til að fá Hjalta Skeggjason dærndan sekan um goðgá, þegir nú eins og steinn og virðist ekki einu sinni hafa maldað í móinn, þegar Hjalti við skírn Runólfs stork- aði honum með orðunúm: “gönúum kennum vér nú goðanum að geifla á saltinu”. Má þó nærri geta, að honum hefir ekki verið allskostar rótt innan brjósts. En hann hugsaði til Svertings sonar sins hjá Ölafi kon- ungi og vissi, hvað við lá, ef hann sýndi sig 5 núklum mótþróa. Varð hér því enn, sem á öðrum sviðum, frændræknin eða ættarbandið kristni- tökunni að miklu liði. En þar var eitt enn, sem — og máske ekki hvað minnst — studdi kristnitökuna. Og það voru pening- arnir. Það hefir tíðum verið sagt um Ameríku nú á dögum, að þar sé dollarinn almáttugur. En ekki átti það síður við um Island á dögum þjóðveldisins. Þvi . sögurnar okkar sýna bezt, að þar mátti flest fá fyrir fé. Fégirnd höfðingjanna var svo afskapleg, að fá mátti fylgi þeirra t svo að kalla hverju máli með mútum °g' fégjöfum.. Er þessu átakanlegast lýst í Bandamanna 'sögu, enda hún og rituð til að sýna það. En sania má og sjá i hér um bil hverri sögu, að allur réttur varð að lúta í lægra haldi, ef nægilegt fé var í boði. Lög- in voru i sjálfu sér ágæt. En þau voru fyrir almúgann, en ekki fyrir höfðingjana. Því þau vorti fótum troðin, þegar peningarnir voru öðru niegin. Sama lýsir sér og í vigs— bótunum. Þvi þó til væru þeir menn, sem ekki vildu bera syni sina eða feð ur í sjóði, þá voru þeir hrein und- antekning. Og þessi fégræðgi manna var svo almenn, að hún kemtir al- staðar fram. Allir kannast við hina óhemju fégræðgi Egils SkallagrímS' sonar. Og svipað verður uppi á ten- skálda. Því hvað er það, sem skáldin hrósa konungunum mest fyrir í lof— kvæðum sínum ? Það er örlæti þeirra og gullgjafir. Auðvitað í þeim til— gangi, að konungarnir létu þetta á— sannast á sjálfum þeim, skáldunum; enda fengu þau og tíðu»i driúgan skilding i vasann með þessu móti. Þetta hefir Ólafi konungi verið vel kunnugt, og þá ekki síður þeim Gissuri og Hjalta. Þeim hefir þvi þótt vissara að hafa góð skildingaráð, er þeir kæmu til Islands, ef þeir ættu að geta unnið kristninnf sigur. Og fyrir því sá Olafur konungur. Þvi i hinni el^tu :sögu Olafs konungs Tryggvasonar (eftir Odd munk) seg- ir, að hann hafi fengið þeim Giss— uri og Hjalta í hendur “mikiS fé”. Og til hvers áttu þeir að brúka þetta fé? Til þess að “vingast við höfð- ingja”, segir söguritarinn. En það er í munni munksins kristna aðeins vægara orðalag i staðinn fyrir: að múta höfðingjum. Hve mörgum höfðingjum kann að hafa verið mútað með þessu fé, fá- um við ekkert um að vita. Því hin— ir kristnu sagnaritarar revna að draga fjööur yfir þetta og sleppa flestir að geta um mútuféð. En um einn höfðingjann vitum við þó með vissu, sem mest reið á að fá á sitt band, sjálfur lögsögumaðurinn Þor- gcir Ljósvetningagoði. A því, að Þorgeir hafi mútur þeg- ið fyrir aðstoð sína við kristnitök- una, getur enginn vafi leikið, þvf fyrir því eru alveg órækar heimild— og lær öllutn saman, nema uirt sjálfa upphæðina. Um hana hefir dálítill ruglingur orðið hjá sumum í frásögninni. En sá ruglingur skift— ir engu. Elzta heinúldin fyrir þessu er sjálíur Ari fróði, áreiðanlegasta heimildin, sem til er í fornritum vorum. Hann segir að Síðu-Hallur hafi “kcypt” af Þorgeiri lögsögu— manni að segja upp kristindómslög— in, þó hann væri enn heiðinn. Og eins og vant er, skýrir Ari frá heim— ildarmanni sinum að þessu. En það var Teitur Isleifsson í Haukadal, sá maðurihn, sem bezt mátti um betta vita, þar sem hann var sonarsonur Gissurar hvíta, þess manns, er féð hafði meðferðis frá Ölafi konungi, og mest barðist fyrir kristnitök- unni. i En hvernig á að skilja orðið "keypti” hjá Ara, skýrir Kristnisaga (k. 11), því þar stendur: “Hallur keypti hálfu hundraði silfurs að Þorgeiri goða, er þá hafði lögsögu” o. s. frv. Hér fær maður þá að vita hve há upphæðin var, sem honum var borguð, og kemur því næst til at— hugunar, hvort þetta eiginlega voru mútur, þó orðið “keypti” bendi ó— neitanlega til að svo hafi verið. En til þess hafa menn ekki viljað trúa Þeirgeiri, og hafa því yngri sagna— ritarar viljað skýra þetta svo, að upphæðin, sem Þorgeir fékk, hafi að— eins verið ný lögsögumannslaun, við- bót við laun hans sem lögsögumanns heiðingjanna, af því lögin, sem hann segði upp, hefði átt að gilda jafnt fyrir báða parta, kristna menn og heiðna. Hafa menn viljað styðja þetta með því, að þessi viðbót haff einmitt verið jöfn hinum almennu, lögákveðnu lögsögumannslaunum. En þetta er allt fullkominn misskiln— ingur. Hin lögákveðnu lögsögumanns— laun voru samkvæmt Grágás (Kbgk. I, 209 ) 2 hundruð álna vaðmála af lögréttufé. En það samsvarar hér um bil 200 kr. í nútíðarpeningum, miðað við per.ingaverð fyrir 1914 (sbr. “Island i Fristatstiden”, 92— 93). En auk þess hafði lögsögumað- úrinn ýmsar aukatekjur af saikafé þvi, sem dæmt var á Alþingi, og af leyfisgjöldum (fyrir undanþágur frá lögum). En til þessara aulcatekna hafa menn ekkert tillit tekið í reikn- ingum sinum, heldur miðað eingöngu við hin föstu laun, sem og líka rétt var. En það, sem mestum skakkanum veldur, er það, að menn hafa ekki vitað, hve mikið “hundrað silfurs” var. En það var sama og 120 aur- ar silfurs og jafngildi því í nútíð- arpeningum hér um bil 4800 krón-r um (sbr. Isl. i Fristatst. 91—93). Hálft hundrað silfurs samsvarar í nútiðarpeningum 2400 kr., og er það tólffalt meira en lögsögumannslaun- in, sem voru einar 200 kr. Þar við bætist og, að engin ástæða gat verið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.