Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐRÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. ÁGÚST 1&27. Ifehnskrmgla (StoínaV 18WI) Krmor At I hTfrjnm mlHvlkndffl. EIGENDUR: VIKING PRESS, LTD. sr.:t ok sr.r. r \iicknt ave . wmNlPEG TAI.SIMI: stl r.:t7 VerH blaTtslne er $3.00 árgangurlnn borg- let fyrirfram. Allar borganlr sendUt THE VIKING PRJEES LTD. 8IGEG6 HALLD6R8 Irá Höfnum Kltstjóri. HtanftabHli til blnbalna: THB VIKIHG PRESS, I.t<lM Bo* 8105 l'tni.Aakrlft tll rllnt JAranH i KDITOR HEIMSKRIXGI.A. Bnl 3105 W1IS1SIPEG. MAN. "Helmskrlngla ls publlsaed by The Vlklng Prens I.til. and printed by OITY PRINTIVG A PIinllSHHIG CO. k55-S55 Snrgent A ve.. WlnnipeK. Mnn. Telephone: .S0 58 7 WINNIPEG, MANITOBA, 17. ÁGÚST l‘2í Hudsonflóabrautin. Mörgum mun hafa komið það sem þruma úr heiðskíru lofti, er Mr. Dunning tilkynnti um daginn, að hann hefði tek- ið óbifanlega ákvör^un um það, að Hitd- sonsflóabrautinni skyldi snúið frá Port Nelson og lögð til Fort Churchill, og þar með kastað í sjóinn að mestu eða öllu leyti, £eim $6,250,000, sem búið er að kosta til hafngrgerðar í Port Nelson, að- allega'til að dýpka innsiglinguna, og búa til eyju með uppfyllingu, er hægt væri að byggja á hafnargarða og farmskipakvíar. í raun og veru þarf þó ekki álkvörðun Mr. Dunnings um að leggja brautina til Churchill, að koma mönnum svo alger- lega í opna skjöldu. Þegar fjárveitingin er samþykkt var til þess að ljúka við Hudsonsflóabrautina, rúmir $5,000,000, var til umræðu á síðasta sambandsþingi, lýsti Mr. Dunning yfir því, að stjórnin hefði ráðið sér til aðstoðar nafnfrægan enskan hafnarverkfræðing, Mr. Palmer. Mátti þá vel skilja á orðum samgöngu- málaráðherra, að hann myndi leggja það í vald Mr. Palmer, hvort brautinni skyldi haldið áfram tii Nelson eða stefnu hennar breytt til Churchill. Með þá yfirlýs- ingu að baki þykist Mr. Dunning auðvit- að hafa getað gengið öruggur að þessari ákvörðun sinni. Og með þp. yfirlýsingu í minni, hafa ýmsir sjálfsagt rent grun í að svona gæti farið, sérstaklega er það varð nokkurnveginn auðsætt snemm- sumars, að brautin yrði að minnsta kosti ekki í haust lögð alla leið til Nelson, þrátt fyrir almennings vitorð, að það hefði vel verið möguiegt, ef allt kapp hefði verið á það lagt, og þrátt fyrir skýlaus loforð samgöngumálaráðherra, að ljúka við brautargerðina eins fljótt og frekast væri ,,nnt’ _ _ . » h w ‘ - ¥ ¥ ¥ Hitt hefir valdið langtum meiri og al- mecn;nari furðu, að Mr. Dunning skyldi taka sér það eindæmi, að ráða þessu sjálf ur til lykta, án þess að forvitnast um vilja þingsins. Að vísu hefir hann sér það tfl málsbótar, að með þessu vinnist ómetan- lega dýrmætur tími, sökum þess hve á- ríðandi sé að ljúka við brautina sem allra fyrst. Og um það atriði eru allir vestan- menn honum sammála. En þó verður tæplega fram hjá því gengið, að slíkt ein- dæmi er varhugavert í þingræðislandi. Verður því naumast neitað, að þegar þing ið samþykkti þessa fjárveitingu, þá mun það hafa verið undirskilið, að hún *væri beinlfnis af hendi látin rakna til brautar, er hefði Nelson að endastöð, og til hafn- ar er gerð skykli við mynni Nelsonfljóts- ins. Þar að auki er það ekki endanlega sannað, þótt Mr. Palmer líti svo á, að Churchill sé endilega heppilegri endastöð brautarinnar en Nelson, þótt höfn sé betri frá náttúrunnar bendi við Churchill. Það verður fleira að hafa í huga, sérstaklega afstöðu hafnarinnar til byggða og byggi- legra svæða. og einnig til sjáVarmiða og ísagangs. Auðvitað hefir Mr. Palmer kynnt sér þetta eftir megni, en það hafa líka aðrir gert, svo að ekki er hægt að segja, að Port Nelson væri valin af hend- ingu. Sá staður var valinn eftir þriggja ára ítarlega rannsókn og athugun, og það að ráði þriggja merkra verk- fræðinga eanadiskra, og þáverandi sam- göngumálaráðherra, er öllum ber saman um að hafi verið skýr og duglegur maður, og auk þess yfirvegað samvizkusamlega öll gögn í málinu, áður en hann ákvarð- aði að höfnina skyldi byggja við Nelson. Þessa ákvörðun samþykkti þingið, og hefði því alveg vafalaust verið samkvæm- ast öllu þingræði, að láta þingið eitt um það að breyta þeirri ákvörðun eða standa I við hana, enda þótt ekki væri til þess lit- ið, að með eindæmi sínu hefir Mr. Dun- ning fyrirfram skuldbundið þing og stjórn til nýrrar fjárneyzlu. ¥ ¥ ¥ Á hinn bóginn verður ekki annað séð, við gaumgæfilega athugun, en að Mr. Dunning gangi gott til, og að hann hafi afráðið þetta samkvæmt beztu samvizku. Ein bending í þá átt er yfirlýsing stjórnar innar, sem getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, að ekkert fjárbrall fái að eiga sér stað með byggingarstæði við hina fyrirhuguðu höfn, heldur muni stjórnin úthluta þeim með allri sanngirni. Er ekki ástæða til að rengja þá yfirlýsingu, fyr en annað kemur á daginn. En eins og getið hefir verið um áður, hefir ein- mitt orðrómur gengið um það, að líklega hefðu einhverjir fasteignahákarlar hönd í bagga með því, ef breytt yrði um hafn- arstæði. Það er nú auðvitað mála sannast, að þessi yfirlýsing er í sjálfu sér ekki mikil- væg bending um einlægni samgöngumála ráðherra í þessu máli. Hitt er aðalatrið- ið, að telja má að hann hafi sannað það, að honum er alvara, einmitt með því að taka sér sjálfdæmi í hendur um úrskurð- inn. Það hlýtur að vera öllum ljóst, þeg- ar rifjuð er úpp sagan um baráttuna fyr- ir Hudsonsflóabrautinni — einni mestu nauðsyn Vestur-Canada, jafnvel þótt sig! ingaleiðin til Evrópu kæmi aldrei að hálf- um notum við það, sem gert hefir verið ráð fyrir, — þegar íhuguð er öll sú heimskulega og síngjama mótspyrna, er það mál hefir mætt, og tortryggnin og ó- hugurinn, sem hún hefir vakið og hald- ið við hér vestra, að þá muni jafhskýr maður og Mr. Dunning óneitanlega er, ekki ganga gruflandi að því, að sjálf- dæmi hans leiðir hann og fiokk hans á pólitíska höggstokkinn, ef hann ekki fær- ir sönnur á einlægni sína, með því að ljúka við brautina til hafs og höfnina sjálfa, áður en valdatími núverandi stjórn ar er á enda runninn, ef hann ekki gerir allt sem í mannlegu valdi stendur til þess að ljúka því verki eins fljótt og vel að auðið er. Hann hlýtur gerla að vera sér þess meðvitandi, að þessi ákvörðun hans, að breyta til um hafnarstæðið, er áreið- anlega síðasta afsökunin, sem vestur- fylkin taka gilda fyrir því, að teinar séu ekki iagðir að Hudsonsfióa, og að haf- skip gangi ekki til Norðurálfusigiinga að liðnu hau&tinu 1928. Sacco og Yanzetti. Enn er ekki útkijáð um forlög þessara manna. Eftir að hafa beðið í sjö ár með sverðið hangandi á biáþræði yfir höfði sér, eru þeir loksins dæmdir til dauða 10. júlí. Fulier ríkisstjóri frestar aftöku þeirra um mánuð, til þess að geta kynnt sér málið. Að rannsókninni lokinni finnur hann enga ástæðu til þess að breyta dómnum, finnur þá seka og rétt- dræpa 10. ágúst. En á síðasta augna- bliki frestar hann enn aftöku þeirra um tóif daga. Verða þeir teknir af? Allur menntaður heimur stendur á önd- inni af eftirvæntingu og spyr þessarar spurningar. Tveir óbreyttir verkamenn, anarkistar, kommunistar, boishevikar, sakaðir um hroðafengið ránmorð. Getur nokkuð verið einfaldara? Og þó vekja afdrif þeirra meira athygli en nokkuð ann að, er um þessar mundir hefir gerst í heiminum. Hundruð manna og kvenna; þúsundir og tugir þúsunda senda bænar- skrár til ríkisstjórans í Massachusetts, tii Coolidge forseta, í ailar áttir, þang- að sem iíknar er von, til þess að biðja þeim frelsis, miskunnar, uppreisnar. Ekki aðeins “eldrauðir bolshevikar”, heldur einnig borgarar, stórkaupmenn, yfirhers- höfðingjar, auðkýfingar, aðaismenn, ráð- herrar, biskupar og erkibiskupar. Og þó hefir Fulier ríkisstjóri fundið þá seka. Hvernig stendur þái á þessum fyrirbæn- um, þessum kröfum? Fyrst og fremst er aliur þessi fjöldi og miijónir, tugir miljóna annara manna, engan veginn sannfærðir um sekt þess- ara tveggja manna. Þeim finnst þvert á móti, að ekkert hafi sannast á þá, er gefi nægar iíkur, hvað þá heldur rétt til þess að svifta þá lífi. Þeim finnst þvert á móti fjölmargt, jafnvel benda tii þess að þeir séu sakiausir. Þessarar skoðunar eru ei einungis óbreyttir menn, er aðeins hafa kynnt sér máiið af fregnblöðum, heidur víðfrægir lögfræðingar, er ná- kvæmlega hafa farið yfir öii málsgögn. Ölium finnst þeim réttarfarið hafa verið hneyksii; hn'eyksli, að áfrýjun máisins skuii hafa verið í höndum sama dómara, er fyrst fann þá seka, dómaransfsem allir þessir menn álíta að hafi verið hiutdræg- ur og óréttlátur úr hófi; dómarans, sem jafnvel aðstoðarnefnd Fullers ríkisstjóra álasaði fyrir framkomu sína. Öllum finnst þeim þetta hneyksli, er muni setja blett á réttvísina í Bandaríkjunum; hneyksli,, er hvergi gæti komið fyrir nema þar, og það aðeins í einstaka ríki, jafnvel aðeins í Massachusetts. Öllum þessum mönnum, og jafnvel • mörgum fleiri, finnst að jafnvel þótt mennirnir væru sekir, þá væru þeir löngu búnir að taka út hegninguna fyrir glæp sinn, með því að hafa beðið með greip- ar dauðans í hári sér í sjö ár; sjö löng ár, þar sem þeir hafi hlotið að deyja dag- lega hundrað sinnum, í seigpínandi hel- víti óvissunnar. Þeim finnst, að þótt þeir væru morðingjar, þá ætti ekki að beita þá pyndingum með óvissubið fram yfir það sem nauðsynlegt væri; ekki einn dag, hvað þá heldur sjö ár. Að þótt þeir væru sekir, þá sé aftakan ekki lengur hegning, heldur hefnd. Og að það eru ekki ein- ungis óbreyttir menn, sem líta þannig á þetta. Frá London á Englandi kemur sú fregn, að nokkrir ágætustu og nafnfræg- ustu lögfræðingar í London hafi átt fund með sér. og varið heilu kvöldi til þess að ræða mál Sacco og Vanzetti, og hafi aliir sem einn komist að þeirri niðurstöðu, að þeim ætti að sleppa nú, algerlega án til- lits tii þess, hvort þeir væru sekir eða ekki, sökum þess að jafnvel morð verð- skuldaði ekki eins grimmilega hegningu, og þeir hafa þegar orðið að þoia. ¥ ¥ ¥ hefði eg kannske orðið að eyða æfi minni á strætishornum, tal- andi til manna, er fyrirlíta mig. Eg hefði kannske dáið óþekkt- ur, gagnslaus, einskis virði. Nú erum við ekki einskis virði. Þetta er afrek okkar og sigur. Aldrei hefðum við iífs getað af- rekað svo miklu fyrir umburð- arlyndi, réttlæti og skilning manna hver á öðrum, eins og við getum nú fyrir tilviljun. Orð okkar, — líf okkar — þjáning- ar okkar — ekkert! ,Við erum sviftir lífi — lífi góðs skósmiðs og fátæks fiskisala — hvað er það! Síðasta augnablikið er okkar — dauðastríðið er sigur- helgi okkar!” ¥ ¥ ¥ Ef til vill verða þeir félagar teknir af lífi. En hvort sem þeir eru saklausir eða sekir, þá hefir svo verið farið með mál- ið, að þeir deyja píslarvottar —• ekki giæpamenn. FRÁ IRLANDI. (Frh. frá 1. bls.' ur, og var frá þeim tíma einhver allra áhrifamesti meðlimur Sinn Fein flokksirrs. Hún var gáfuð, friii, tiguleg, óvenjulega mælsk, svo aö heita mátti að leiftur léki um hana hvar sem gekk. Ari, 1916, í “svörtu páskavikunni” nafntoguðu í Dublin, var hún einn aðalleiStoginn í kröfu- og hótunargöngu lýðveldissinna. —- Vér höfum áJður sagt, að ekkert mál hafi vakið aðra eins eftirtekt um allan heim eins og þetta, síðan Dreyfus-máiið fræga var á ferðinni. Og að vísu eru bæði málin hliðstæð að flestu leyti. Vér skulum stuttlega rifja upp sögu Dreyfus- máisins. Dreyfus, er var ^ðstoðarforingi í her- stjórnarráðinu, var kærðtir um iandráð, af því að herstjórnin franska hafði ýmu- gust á Gyðingum, og dæmdur tii æfilangr ar þræikunar á Djöfiaeyjunni. árið 1894. Árið 1897 var Esterhazy majór ákærður fyrir að hafa falsað ákærugögn á hendur Dreyfus, en sýknaður af herrétti eftir leyniréttarhald. Arið 1898 tókst vinum Dreyfusar að sanna, að sumt af þessum gögnum hefði verið falsað, og framdi þá Henry ofursti sjáifsmorð. — Var Dreyfus þá kaiiaður fyrir herrétt tii nýrrar rann- sóknar, og enn fundinn sekur, en þó bað rétturinn honum vægðar og stytti fang- elsisdóm hans. Náðaði forseti Frakklands hann skömmu síðar. Árið 1902 kom frjáislynt ráðuneyti til valda, og krafðist Dreyfus þá að málið yrði tekið fyrir að nýju. Fór svo loks að honum var veitt það, og sýknaður algerlega 1906. Sann- aðist þá, að Esterhazy og Henry höfðu stolið skjölum þeim, er Dreyfus var dæmd ur fyrir, og komið því á hann, Gyðinginn, og ennfremur, að herrétturinn hafði vit- að um þetta í seinna skiftið, sem Dreyfus var fyrir réttinum, en haldið því ieyndu af ótta við að rýra áiit hersins og “hvíta kynflokksins (þar sem við Gyðinga er að eiga). — , * ¥ * Sacco og Vanzetti voru anarkistar, eða boishevikar, eða “rauðir”, og fóru ekkert duit með það. Morðin, sem þeir voru dæmdir fyrir, voru framin þegar hræðslu- og brjálæðisaldan valt sem afskaplegast gegn öiium ‘radicais’’ um alla Ameríku. Sekir eða saklausir voru þeir teknir 5önd um og dæmdir til dauða, á afar iélegum og jafnvel föisuðum iíkum, af dómara, er var mjög hiutdrægur, að áiiti alls þorra manna. Málið dregst á langinn, er aftur til áfrýjunar iagt í hendur sama dómar- ans, er dæmdi þá seka. — En frá þeim degi v^rður það æ ijósara, að nú er tæp- lega fengur að ræða um sekt eða sak- leysi í raun og veru, heldur eru hér tvc andstæð öfi f þjóðféiaginu í harðri bar- áttu, líkt og Gyðingavinir og Gyðinga- fjendur í Dreyfus-máJinu forðum. Stétta- rígurinn, stéttahatrið, og samábyrgð æðri “hvítu” stéttanna móti þeim ‘rauðu’, viliir aðiiunum sýn, jafnvei Fuiier ríkis- stjóra, er flest blöðin játa þó, að hafi haft vilja á, .að rannsaka málið samvizkusam- lega; það er óhugsandi, að Thayer dóm- ari hafi gert rangt, eða að gefa anarkist- unum uppreisn á hans kostnað. Að Sacco og Vanzetti eru sér píslar- vættisins fylliiega meðvitandi, sést bezt á Því, er Vanzetti mælti tii Thayers dóm- ara í réttinuin, er hann dæmdi þá féiaga tii dauða: “Hefði það ekki verið fyrir þetta, þá Leitaði hún inngöngu í læknaskólann meS flokk manna, en er varðmaS— urinn viS dyrnar setti sig til varnar, dró hún skammbyssu úr pússi sín— um og skaut dyravörð til bana. — Skömmu síðar var hún tekin föst, sökuð um morð og dæmd í æfilanga fangelsisvist. En árið eftir var hún látin laus, og árið þar á eftir (1918) kosin til brezka þingsins. Um þetta leyti hélt hún uppi harðvítugrí sókn á hendur Lloyd George, sem hún sak aði um að standa 'mest í vegi fyrir þvi að Iriand fengi fullt sjálfstæði sem lýðveldi, og lét hún þess getið hispurslaust í hverri ræðunni á fætur annari, að “engan mann í veröldinni vissi hún jafnfyrirlitlegan og Mr. David IJoyd George.” Þá er Frjálsríkið írska var stofnáð (1922), var það hún, er enn barðist harðast fyrir lýðveldinu ásamt de Valera, og á móti núverandi fyrir— komulagi. Varði hún öllum sínum mikiu starfskröftum til að hvetja landa sína til þess að krefjast lýð- veldis og sýna þeim fram á — sem tæplega þurfti hennar gáfur til — að “Frjálsríkið írska er ekki írskt; er ekki frjálst; er ekki ríki,” eins og hún komst að orði. DE VALERA. Heimskringla gat um kosningarnar í Frjálsríkinu írska ekki alls fyrir lþngu, að Cosgrave stjórnarforseti hefði tekist aftur á hendur að mynda stjórn, þótt hann hefði ekki einn þriðja hluta þingsæta, af því að Eamonn de Valera og flokktir hans hinn nýi, Fianna Fail, neituðu að sverja Georg konungi V. hollustu— eið. Fengu þeir þess vegna ekki sætí á þingi. Nú hefir de Valera séð, og fylgis- menn hans, að heppilegra muni að fylgja fram lýðveldiskröfum sinum, úr þingsalnum heldur en utan hans.. Akváðu þeir því að vinna það til þingsetunnar og að geta fellt stjórn- ina, að sverja konungi hollustueið. Sóru þeir eiðinn á fimtudaginn var og tóku jafnskjótt sæti sín í þing- inu (Dail Ereann). Bein afieiðing af þessari ákvörðun de Valera er sú, að Cosgrave segir tafarlaust af sér. Náði fiokkur hans aðeins 46 þingsætum, og ræður alls, með stuðningsmönnum úr öðrum flokkum, yfir 67 atkvæðum. Fianna Fail og verkamenn hafa þar á móti 77 atkvæði í þinginu, og er vonlaust fyrir stjórnina að reynþ að sitja þingið, er svo er í pottinn búið. Ekki vita menn með vissu, hver muni verða hinn nýi stjórnarfor— maður. Stæði eiginlega de Vaiera næst, en þó mun almennt álitið, að hann rnuni ekki taka íforsætisem—i bættið sér á hendur, heidur muni það falia í hlut Tom Johnson, leiðtoga verkamannaflokksins í þinginu. Er þá talið iíklegast, að einhverjir úr Fianna Fail muni fá sæti í ráðuneyt- inu. — En yfirleitt eru ailir aðilar ánægJ5ir með þessa ákvörðun <3e Valera, að taka þátt í þingstörfum með flokk sinúm. FRA GENEVA. Vikuna sem leið rak loks alger— lega i strand tilraunir þær, sem þrí— veldafundurinn (Stórbretaland, Banda ríkin og Japan), er setið hefir á rök— stólum nú um nokkurt skeið, átti að gera til að takmarka herskipasmíð— ar stórveldanna. Kom það þegar í ljós snemma á þessum fundum. að svo mikið bar á milli ensku og amerískti fulltrúanna, að tæplega myndi sam— an ganga, enda höfðu “sérfræðing- ar í sjóhernaðariþróttinni verið kosn ir til þess að fjalla um samningana, en af þeim má nálega fremur vænta alls annars, en að þeim skiljist nokk urntíma, að takmörkun vigbúnaðar megi eiga sér stað. Cooiidge forseti átti upptökin aö þessum samningatilraunum, í febrúar í vetur. Var meiningin að halda sér við Washington samninginn, er á— kvað að beitiskipasityrkur landanna skyldi vera í hlutfallinu 5-5-3, þ. e. a s. aS Japan skyldi hafa þrjá fimtit af beitiskipastyrk hinna, hvors um sig, er hafa skyldu jafnan styrk. Var sagt að tilgangur Coolidge hefði ver ið, að koma þessu hlutfalli á um all- ar tegundir herskipa. Þegar á fundinn kom. lögðu Bret- ar til, að þeir og Bandaríkjamenn skvldu hafa 600,000 tonn af beiti— skipum; skyldu þau ekki vera stærri en 7500 tonn hvert; kvað formaður fulltrúanefndar Breta, Bridgeman flotamálaráðherra, þetta vera gert vegna þess, að kaupfloti Breta væri svo dreifður um allan heim, að fjölda skipa þyrfti Æhjákvæmilega til þess að vernda hann. Formaður Bandaríkjanefndarinnar, Hugh. S. Gibson, sendiherra Bandaríkjanna í Belgíu, heimtaði algerðan jöfnuð á skipabyggingum; Washingtonþingið myndi aldrei veita fé til 600,000 tonna beitiskipaflota; krafðist hann því, að hvorugur skyldi smíða meira en 400,000 tonn. I öðru lagi vildi hann ekki binda sig við 7500 tonna beitiskipastærð, bæði af því að Ame- ríku skorti flotahafnir fyrir þann fjölda, en Bretar ættu þær um allan beim, en sérstaklega þó af því, að með þessu móti yrðu 40 stærstu og hraðskreiðustu kaupför Breta. er þeir hafa vopnað, jafnvíg þessum litlu beitiskipum, og hefðu Bretar þau þá fram yfir. Um þessi smáatriði var svo rifist fram og aftur. Fulltrúi Japana, Min- ura Saito vísigreifi, reyndi að miðla málum, en allt kom fyrir ekki; við hverja nýja tillögu fann annarhvor einhverja agnúa, enda fór tortryggn in og óviidin dagvaxandi, bæði í nefndinni, þó lágt færi, sem oftast. o? beggja megin hafsins, þar sem flest blöðin hafa gert hvorttveggja í senn: ávítað fulltrúana fyrir þver- girðingshátt og jafnvel vitskort, og um leið alið á tortryggninni. og blás_ ið eldi að “viðbúnaðar”-andanum. Er nú svo komið, fyrir handvömm fulltrúanna, að mjög langt er síðan að jafngrunnt hefir verið á því góða milli þessara frændþjóða, þótt auð- vitað sé engin ófriðarblika á lofti. KINA. Yfirhershöfðingi Nationalista, Chi- ang-Kai-Shek hefir sagt af sér, og lýst yfir því, að hann mundi engan þátt taka framvegis í opinberri starf- semi Nationalista, en lætur þó jafn- framt getið, að hann muni fylgja stjórnarbyltingunni, eftir sem áður, en aðeins sem einstaklingur. Sjálf- ur ber hann við þreytu og heilsu— hrörnun, en álitið er að traust hans hafi verig í dvinun, og muni það- að- alorsökin til afsagnar hans. ----------x---------- Guðrún Trodstad. heitir norsk stúlk», 19 ára gömul, er nýlega hefir lokið skipstjóraprófi við sjómannaskólann í Oslo. Segja norsk blöð að hún muni vera fyrsta kon- an hér í áifu að minnsta kosti, sem leyst hafi þetta próf af hendi. Ung- frúin er skipstjóradóttir og hefir ver- ið í siglingum með föður sínum síðan um fermingaraldur. — Samkvæmt þessu prófi hefir hún rétt til að stjórna allt að 250 smálesta skipi. (Vísir.) ----------x----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.