Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.08.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 17. ÁGÚST 1927. ílEIMSKRINGLA 3. BLAÐStÐA. ‘En sítSar (segir Ari) er menn þar sem ekkert er kunnugt um, aS! herra Pálma Hannesson náttúru- komu í búöir, þá lagöist hann niður I hann hafi sagt af sér eöa dáiö um Þorgeir og breiddi feld sinn á sig og þaö leyti, virðist auösætt, aö hann hvíldi þann dag allan og nóttina eft- hafi verig settur af; enda hefir mörg ir og mælti ekki orð”. Menn hafa skilið þetta svo, aö um verið vikið frá minni sakir en hann embætti fyrir haföi gert sig Þorgeir hafi allan þenna tima veriö j sekan í gagnvart hinum heiðnu goð- aö hugsa sig um, hvernig hann ætti að um’ senl vhldin höfðu. og nú höföu kennara við gagn- l j á Akureyri, og tekur | fræöing og fræðaskólann hann þátt í förinni, ásamt Steinþóri Sigurössyni stjarnfræðinemanda. — Auk þess verður fylgdarmaður með í förinni. Leiðangursmenn munu aðallega ráða fram úr ’ þessu"mikla " vanda-| ekkert að óttast af Olafi konungi, er j ætla sér að fara sömu slóðir og Fr. máli og á hverja sveifina hann ætti j hann var fallinn. En um frávikning de Fontenay send.herra fór . fyrra og að snúast. En ekki getur það verið ! Þorgeirs geta hinir kristnu sagna-1 munu gera ......... rétt nema að nokkru leyti. í*ví sjálf | ritarar náttúrlega ekki. Hann átti ’ rannsókn.r. niðurstaðan var fyrirfram ákveðin. j «nnaS skilið af Þeim en að Þeir væru óbyggðum hálfan annan eða jafnvel Þorgeir var búinn 'að lofa, hver hún i að halda slíku á lofti. tvo mánuði og á þeim tíma fram- skyldi verða, og fá sína borgun I Hvort Þorgeir hefir síá,fur að 0,lu kvæma íandmælmgar og hæðamæl- £y’rir ’ í leyti átt upptökin að þeini brögðum,' ingar, rannsaka dýralíf í vötnum sem hinir heiðnu menn voru beittir,1 og fleira. eða þeir Gissvr og Hjalti, er ekki Kostnað af förinni greiðir Carls- fyllilega Ijóst. En sjáMsagt hefir' bergssjóðurinn og danski hluti Sátt- 1 hann ráðið aðferðinni, hvernig að málasjóðs. >SOSððSO90O90S9Sðð0Q0906ð0ðS0e0S00ððSðOðSOSeOS0ððSS0« NAFNSPJOLD | MeoscoeoeQðOðsosccQOððscðOððoccMsoðeðsecðsððeðGeeeoc .rr þar ýmsar vísindalegar Ætla þeir að dveljast í Hann var að hugsa um taflið, sem hann hafði tekið að sér að tefla, og hvernig hann ætti að komast hjá að j tefla sjálfum sér í mót, hvernig hann ætti að leika á trúbræður sína, svo að þeir, en ekki hann, topuðu tafl— inu. Og hann var að undirbúa ræð^ una, sem hann ætiaði að halda dag— inn eftir, til að sannfæra menn um, liver nauðsyn bæri til, að allir hefðu ein lög og einn sið. Því “það mun vera satt (sagði hann í lok ræðu sinn- ar), er vér slítum sundur lögin, að vér munum slita og friðinn”. Þetta er viturlega mælt, og öll ræðan sni'ldarleg. En brögð voru ó— neitanlega með í taflinu. Því hann lét þess hvergi getið í ræðu sinni, hvernig þessi “einu lög og eini siður” ________________________________ætti að vera. En hann fékk þó með ..... ræðusnilld sinni talið svo um fyrir til að greiða Þorgeiri nein ný laun, mönnum, að hvorttveggju játtu því Magic Baking Powder er alt af áreiíanlegt t»l jjess að baka sætabrauí, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikiÖ að öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert annað. I því var farig að leika á þá. Því 1 hann virist hafa verið miklu vitr- 1 ari maður en þeir. Aftur er senni- j leg, að sjálf upptökin hafi verið hjá þeim Gissuri og Hjalta. Því þegar Þangbrandur kom til Noregs úr I kristniboðsferð sinni og tjáði Olafi í konungi, að engin von væri til að kristni n.undi við gangast á Islandi, sagði Gissur, að það mundi þó ekki vonlaust, “ef ráðum væri að farið” Og að þar sé átt við sama eins og hann hefði sagt; “meg klókindum eða brögðum”, má ráða af orðum Olafs konungs við Kjartán Olafsson, er hann segir við hann, þegar Kjartan bað sér orlofs: “Þann kost mun eg gera þér á því Kjartan, að þú farir til Islands út i sumar og hrjátir menn (Vísir.) Knud Berlin heldur sér við efni. þó hann segði upp lög, sem gilda áttu að alhr skv,du eln lo? hafa> l»a« setn d] kristn; þar, aS8hvort meö sfyrk bæði fyrir kristna menn og heiðna. Því hann var hinn eini löglegi lög- sögumaður fyrir hvorttveggja, bæði á undan og eftir, þar sem allir samn- ingar miðuðu aii því að halda þjóð- veldinu óklofnu með einum og sömu lögum. Það var því errtbættisskylda Þorgeirs að segja upp lögin fyrir allt þjóðfélagið, bæði heiðna menn •og kristna, sem hann hafði sin fullu laun fyrir af lögréttufé (ríkissjóðn— um), sem var eign alls þjóðfélags— :in& Eina ástæðan til borga Þorgeiri Tiokkurt fé hlaut að vera sú, að lög— saga hans vrði kristnum mönnum í vil. Og menn borguðu honum held- ur ekki peningana út í bláinn, heldur tryggðu sér þetta fyrirfram. Því í Olafs sögu Tryggvasonar segir, að Hallur hafi í samningum sínum á— skilið við Þorgeir, að hann skyldi hafa þessi þrjú atriði i uppsögn íinni; 1. Að allir menn skyldu kristnir -vera á Islandi, og skírn taka, þeir er áður voru óskírðir. 2. Að hof öll og skurðgoð skyldu óheilög. 3. Að fjörbaugsgarð skyldi varða blót öll, ef vottföst yrði. Að öllum þessum skilmálum gekk Þorgeir, og fyrir það fékk hann peningana, sem öllum má vera ljóst, að voru hreinar mútur. Þá verður og Ijóst, hvað Ari á við með orðun- um: “keypti að Þorgeiri lögsögu— manni”. The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta verð. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. «06 Sargent Ave. Tnlsiml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar et5a ar án allra kvala. lagatl- TALSÍMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEG L. Rey sssðseosðsooseððððoððsðððð i hann réSi upp •«°S En Kjartan kaus hnlduf (k. 105) bætir því við, að hann hafi „ „ , . . T að vera með konungi en fara til Is— tekið af þeim “sx'cirdaga og festu ao , „ . , . r * ■ | lands og boða þeim truna; kvaðst j eigi deila vilja ofurkappi við frænd- Með þessu bragði hafði hann feng- sjna >» ið báða flokka til þess að gefa sér , -af þessu sjá, að það var þegar einveldi, eindæmi i rnálinu, svo hann ; Noregi rágig meS þeim Gissuri og BH 1 i gat nú öruggur fellt úrskurð s.nn j0lafi konungi( aS beita ‘Váðum” eða eins og honum sýndist. En ójafnt, brögSum ag vinna kriftninni sigur var þó á komið með flokkunum. Því | á lslandi Qg «rágin» voru sumpart hinir kristnu menn vissu fyrir fram,' mútugjafir og sumpart ag iama helztu að hverju þeir áttu að ganga, sam- , höfSingjana meg þvi> aS halda son_ kvæmt “kaupum” sínum við Þorgeir. j um þeirra eftir j gis]ingu og þannig E.i um það höfðu heiðingjarnir enga halda þeim hræddum um örlög þeirra. minnstu hugmynd. En þeir hafa. sennilega hefir og eþim ráðttm ver- auðvitað gert sér fulla von um að, ig 1}eitt vig sunla þá heignu höfg. treysta mætti, að trúbróðir þeirra og j ingja) sem þegar studdu kristna flokk æðsti vörður Asatrúarinnar í land-; inn ag lofa þeim auknum voldum og inu mundi gæta svo embættisskyldu j lnetorðunl; þegar allt væri komig ; sinnar, að engin hætta væri á að kring kristni lögtekin og yfirrág 0l. selja honum sjálfdæmi. afs konungs tryggð yfir landinu, al- En í því skjátlaðist þei.n hrapal-' veg eins og Gissur jarl gergi og Hall- lega. Því Þorgeir hélt alla skilmála 1 varður gullskór, þegar verið var síð_ sína við Hall og aðra forkólfa kristn, armeir ag koma landinu undir Hákon innar og ákvað, að alhr menn skyldu J konung gamla. Munttrinn aðeins sá, kristnir vera hér á landi. “Þöitust i að engar efndir gátu á þeim lof- hclðnlr mcnn þá mjög sviknir vera'’,! orðUm orðið, af því Olafur konungur segir Njála (k. 105), enda var ekki j féH frá sania sumarið, og landið því laust við, að svo væri. Þorgeir var j ekki komst undir Noregskonung að heldur ekki langær í lögmannsembætt j þvi sinni. inu eftir þetta, því honum var vikið ( En ekkert af þessum “ráðum” frá árið eftir, þó kjortímabil hans j miindi þó hafa dugað, ef ekki hefðu væri þá ekki út runnið. Því þar sem tekist “kaupin” Við manninn, sem lögsögumaðurinn jafnan var kosinn j mest höfðu völdn i landinu: Þorgeir til þriggja ára, en Þorgeir var ekki j Ljósvetningagoða, og hann verið nema 17 ár, er ljóst, að síðasta kjör- annar eins vitsmunamaður og hann var, svo að hann naut ótakmarkaðs trausts hjá trúbræðrum sínum, sem ekki grunaði, að hann væri slíkur bragðakarl sem hann reyndist þeim. Þó ber þvi ekki að neita, að Þor- geiri hafi fleira til gengið en að borga kristna flokknum mútugjafirn- ar. Það hefir sjálfsagt verið sann— færing hans, að þjóðveldið væri í voða ef það skiftist í tvö ríki, og haun því með öllu móti viljað afstýra því. Honum verður því tæpast neitað um föðurlandsást, og því síður samvizku. En þó hann eigi að því leyti lof skil- ið, þá detta þó heldur en ekki af honum gullhringirnir, þegar upplýst er, að hann hefir látið múta sér til að svíkja trúbræður sina í trvggðum. En hvað sem um það er, þá er þó hinn friðsamlegi sigur kristninnar honum að þakka, og hann gnæfir hæst allra á kristnitökuþinginu. “Þar stóð hann Þorgeir á þingi, er við trúnni var tekið af lýði.” Valtýr Guðmundsson. —Eimreiðin. Menn munu minnast þess, að á þing málafundi hér i bænum Iýsti Hallgrím ur magister Hallgrímsson stefnuskrá framsóknarflokksins. Sagði hann meðal annars að flokkurinn vildi full an aðskilnað Islands og Danmerkur 1943. — Þessi orð Hallgríms hafa verið sínuið til Danmerkur, og orðið blöðum þar að umræðuefni. T. d. hefir “Nationaltidende” snúið sér til sérfræðings síns um Islandsmál, próf. Knud Berlin,, og beðið hann að segja sitt álit um orð H. H. Að því er segir í nýkomnum norskum blöð- um, hefir próf. K. B. sagt eitthvað á þessa leið um orð Hallgríms: “Hann segir þetta eflaust aðeins frá eigin brjósti. Eg hygg, að orð hans bindi ekki bændaflokkinn, og auk þess er enn svo langt þangað til 1943, að rnargt getur breyzt á þeim tíma. Orðiti eru því ekki mikils virði. Það er skoðun manna á Is— landi að þeir hafi gott eitt af þeirri skipan sem nú er. Hví skyldu þeir æskja skipulags, sem enginn veit neitt um fyrirfram, nema að það er nýtt og óreynt. Islendingar eru þess ekki búnir nú að taka í sínar hendur ut- anríkjismálin efta laildhelgisgæáluna, og verða það ekki eftir 15 ár. — Sambandslögin hafa þegar gefið Is- lendingum algert fullveldi, og í raun- inni er ekkert tueira, sem í orðum Hallgrtms felst.” (Vísir.) Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigará( Cigarettes Phone: 37469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 507. larlmanfmlt 27 2K6 MHS B. V. ISFELD Pfanlnt & Teacher STUpiOi <W«t Alveratone Street Phone t 37 020 GCCCCCCGCtOCCCCCCGCCCCCCGC Dr. M. B. Ha/idorson 401 Boyd Bld«. Skrifstofusími: 23 674 Siundar sérstaitieKa lungnasjúk- dóma. HJr aO flnow 4 ekrirstofu kl. 12_12 f h. og 2—« e. h. Helm-ilt: 46 Alloway A\rt Talniml: 33 158 HEALTH RESTORED Læknlngar án lyíjs Dr S. 6. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. I A. S. BARDAL | ielur ltkklstur o{ ttnnut um fVt í farlr. Allur útbúnaflur aá baatl Bnnfrimur selur hann allnkonar I mlnnlnvarba og l®g«t«lna—■—: j 848 8HBRBROOKB 8T i Phnnet 86 607 WINIflPEG DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sértræ^ingv. ‘Vörugaeði og fljót afgreiðtU' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoæ, Phone: 31 1*66 Grænlandsfréttir. tímabili hans var ekki lokið fyr en hann var búinn að vera 18 ár. Og I A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right froni school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superiör service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: TH. JOHNSON, Ormakari og Gullkmi8ui Selur giftlpgaleyfUbrát. Bcratakt atuygll veltt pðntunum og vlbrJörðum útan af landf. 284 Mafn St. Phone 24 637 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa. | Dr. Kr. J. Austmann- DR. J. STEFÁNSSON 216 HEDICAL ARTS ILBi, Hornl Kennedy og Orahaaa. • tandar elnaðnan ingna-, eyraa-, aef- og kverka-eJökdAma. kltta frd kt 11 tU 11 L k •t kl. * tl « e- h. Tnlafmli 21 834 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 IWYNYARP SASK. Oræfaleiðangur- til vísindalegra rannsókna. A “Brúarfossi” kom hingað til bæjarins danskur vísindamaður, Niels Nielsen, dr. phil , til þess að undir- búa leiðangur til Fiskivatna og ör- æfanna vestan Vatnajökuls. Er leið- angurinn farinn í samráði við Sendiherrafregn 8. þ. m. skýrir svo frá, að “Berlingske Tidende” hafi átt tal við Lindemann Walsöe, forstöðumann f j á(rræktalrstöðvarinn- ar á Grænlandi, og hefir hann sagt, að nú væri komin reynd á, að skil- yrði séu góð til fjárræktar þar vestra. Arið 1915 voru 180 íslenzkar kindur fluttar vestur, en nú er tala fjárins í kringum 2000. — Þar af eru um 200 kindur á vegum Grænlands— átjórnarinrtar og er þar einskonar kynbótabú; og þíir er ungum Græn- lendingum kennd fjármennska og annað slíkt, er að fjárrækt lýtur. — Hinu fénu hefir verið skift ntilli Grænlendinga í héruðunum kringum Julianehaab. — Grænlendingar eru nú sumir farn- ir að hugsa um sauðfjárrækt. T. d. má nefna það að tveir lærisveinar á fjárræktarbúinu, hafa útvegað sér jarðnæði og reist bú inn við fjarð— lr arbotn nálægt Kassiarsuk. Er þar sagt skóglendi mikið og landkostir á_ gætir. Annar þessara manna tók 3000 kr. lán til að bvrja með bú- skapinn. Auk þess fétWk hann 72 kindur hjá “stöðinni” gegn því að borga þær aftur smátt og smátt með sláturfé að haustinu. Búskapurinn gekk svo vel að síðastliðið haust gat hann endurgreitt 2000 krónur í vör- um, kjöti og ull, og þar að auki látið 60 dilka upp í fjárskuldina. L. W. segir að féð þrífist ágæt— lega og sé heilsugott, laust við alla kvilla. Ullin er mikil og góð, og til frálags reynist það fullt svo vænt sem fé hér á landi. Sumarhagar eru afbragðsgóðir og kjötið af fénu mjög ljúffengt. En nokkrir örugleikar eru á sölu kjötsins, og því hefir kom ið til orða að sjóða niður eitthvað af því. — (Frh. i 7. bls.) DK. A. BI.ONDALi 602 Medlcal Arts Bld*. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdðma. — Atl hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Siml 28 130 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 1. J. SWANS0N & C0. I.lmlted R B N T A L 9 INSURANOR K K A L. K S T A T ■ MORTGAGHS 600 Parla Bulldlng, WinulpeB, » Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy IL Phone: 21 834 Vlbtalstiml: 11—12 og 1—5.86 Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorlákssen Thomas Jewelry Co. tr og Rallsmt«averslnn Pðstsendlngar afgrelddar tafarlaust. Aíígerblr ábyrKstar, vandaV rerk 606 SARGENT AVE., CIMI 34 152 Talsfmli 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR 614 Someraet Bl.ck Portags Ave. WINNIPMG HIS oýla Murphy’s Boston Beanery AfgreltStr FUh A Chtpa I pðkkum tll helmflutntngs. — Agætar mál- tiðlr. — Einnlg molakaffl cg avala* drykklr. — Hreinlaetl etnkunnar- ortl vort. 629 SARGBNT AVE, StMI 21 906 i <íJusticia,, Private School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða tH- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.