Heimskringla - 24.08.1927, Page 2

Heimskringla - 24.08.1927, Page 2
2. BLAÐSÍÐA ITEIMSKRIN GLA WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927. Þjóðmálastefnur. i. Stjórnarhættir þjóðhnna hafa frá öndverfiu hní<*;K ‘r’ ...... " skauta • einveldis og lýöstjórnar. Það er mál manna, aö einveldi — sé .einvaldur- inn vitur og réttlátur — muni vera ákjósanlegasta stjórnarform. Þó hefir þaö ekki gefiö betri raun en svo, að dagar þess eru taldir. — Stjórnarhættir einvaldsins hafa kom— ist i þvílíkar öfgar og ógöngur sem mannlegir ágallar geta framast vald- iö. Einvaldurinn, studdur af hersum og jörlum, en siðar af aðli og klerk um, gerði' þegnríki sitt að leikvelli mannlegra ástríðna, þar sem fégjarn ir menn og gerræðisfullir troðu múg- inn undir fótum. Síðan reis mót— hreyfing. Hinar kúguðu stéttir vörp uðu af sér okinu. Alþýða manna fær með lýðstjórn og rneira og minna almennitm kosningarrétti ihlutun um stjórnarfarið. En ekki þykir lýðstjórnin hafa gef ist svo, að ámælislaust sé. Þingræð- ið sætir miklum aðfinnslum og jafn- vel niðurbroti. Unt leið og borgara- stéttirnar hófust til vegs og valda, stefndi til nýrra öfga. Einstaklings- framtakið og hin frjálsa samkeppni hafa skapað auðkúgun á rústum að- alssetranna. I stað sérkvaða, eins og skylduvinnu á aðalssetrum, fjárrána og þess háttar ofbeldis, er komin verksmiðjuþrælktin og hlífðarlaust okur á Iífsviðurværi manna. Hin frjálsa samkeppni snýst i hagsmuna- samtök, auðhringa, sem féfletta heil- ar þjóðir. Og í skjóli einstaklings- framtaksins skapast auðherrar, sem öðlast vald yfir lífskjörum og sálum manna gegnum margháttuð samböpd þjóðskipulagsins. Nytsemdar- og fræðslustefnan, sam fara óheftu framtaki beindi för þjóð anna út á brautir auðhyggjunnar. Og með stófelldum verklegum fram- kvæmdum, stóriðju og stóratvinnu— rekstri, hefir skapast fjölmenn öreiga stétt t löndunum. Þar sem auð— byggja mótar athafnir manna og sambýlishætti til verulegra muna, verða harðast úti þeir, sem fátæk— astir eru. Enda er nú risin frá grunni þjóðrikjanna hávær krafa um ger— breytingar á þjóðskipttlagi og stjórn- arháttum þjóðanna. Þær stéttir, sem verða fyrir barðinu á nútíðaröfgun- um, krefj^st réttar til þess að skipa stjórnarháttum og atvinnubrögðum eftir sínu viti. Yfirlitið er þá sem hér segir: Her- konungar eru liðnir undir lok, ein- völdum er steypt af stóli, aðall og klerkar sviftir valdi, keisarad. hrun- in og lýðstjórnarskipulagið með ó— heftu framtaki og vaxandi auðsöfnun einstaklinga fóstrað í skauti sér þá meinsemd, er það skyldi einkum vinna bug á: ofurvaldi einstaklinga yfir örlögum og lifskjöruni manna og þjóða. Verði eigi ag gert, horfir enn til sania ófarnaðar og jafnan áð- ur. Allar þjóðskipulaigstilraunir mann anna virðast hafa strandað á sama skerfi: eðlisbrestum þeirra, rótgrc)— inni hneigg.til þess að beita valdi og yfirtroðslum. II. Tveir eru meginþættir í óslitinni viðleitni mannanna að koma sambýl- isháttum sinum í viðunanlegt horf. Er annar sá, að koma til leiðar réttri skipun um stjórnarfar og nlannrétt— | indi. Hinn er skifting auðs og arðs milli þeirra aðilja, sem eiga hlut að framleiðslu nýrra verðmæta. Telja má að barátta fyrir réttind- um þegna og þjóða einkenndi öldina sem leið. Þá er að fullu af létt þræla Haldi. Fornar erfðahugmyndir um vald og tign þjóðhöfðingja ganga úr í skorðum. Bændaánauð bg margvis- j legum sérkvöðum er hrundið af al- þýðu. Þá rennur dagur frjálsrar hwgsunar. Og nieð febrúarbylting- unni í Frakklandi, áriS 1848, hófst sterk hreyfing í Evrópu fyrir attkn- um þegnréttindum, frjálslegri stjórn- skipun og frelsi undirokaðra þjóða. Og þótt öldurnar, er þá risu, lægði aftur að miklu, höfðu þær brotið, grundvöllinn undir fornri stjórn—1 skipun. Og er heimsstvrjöldin reyn- i ir á þolrifin, taka þær byggingar mjög að gnötra. Enda hrynja þá [ keisaradæmi álfunnar eitt af öðru. Verkefni tuttugustu aldarinnar virð íst aftur á móti eiga að verða úr—• i lausn æfagamalla þrætumála um í hendi sér og vera atvinnu-“veitend- skifting auðs og frantleiddra verð— ur”, en múgurinn þakklátir “þiggj— mæta milli þegnanna. Auðhyggjan endur. — Oreiginn, aftur á móti, og það atvinnuskipulag, er nú ríkir '’sem frá erfiði daganna ber úr býtum um heim allan, hefir valdið gífur- skorinn skamt lífsviðurværis, en fer á legri misskiftingu á auði og aðstöðu. mis við þægindi og fegrun lífsins, Einstökum mönnum hefir frá önd- verður þeirrar sk^ðunar, að auðkýf— verðu verið fenginn réttur til eignar ingarnir séu sannkallaðir djöflar í og umráða á landi. Tilbeiðsla gull- mannsmynd, sem steypi mannkyninu kálfsins hefir skipað fjármagninu eða í ófarnað, og að þeir, sem standi veltufénu (Kapital) æðsta sess með- undir þyngstum byrðum, skilji bezt al þeirra aðilja, er að framleiðslu hvar skórinn kreppir og kunni fram- standa. Þetta tvennt hefir valdið ast skil þeirra úrlausnarráða, sem að miklum mun aðstöðu og atorku manna. haldi megi koma.. Þannig verða til Skifti þeirfa hafa orðið skörp og eigi hugtök sem “alræði öreiganna”. — jafnaðarskifti. En þar sem tekist er á Hæfileikinn til réttlátrar og viturlegr um lifsviðurværið og verðmætin, skip ar stjórnar á málefnum mannanr.a ast menn í harðsnúnar si^itir. Fyrir hefir ekki fundist i svonefndum æðri því verður sú öld, er hefir með hönd- stéttum þjóðayina. Nú trúa sumir um slik úrlausnarefni, öld stéttabar- því, að hann sé fólginn i fari þeirra, áttunnar. sem lægstar eru taldar. / Hreinskorin og stórbrotin flokka— skifting á rætur í lífsskoðunum nianna og langsýn þeirra yfir óravegu Jafnan hefir verið uppi ágreining- iífsjns. Flokkaskifting reist á stétta- ur um það, hversu skipa bæri málefn baráttu er sjálfsagður fylgifiskur um mannanna. F.r af þvi risin auðhyggjunnar. En jafnvel í stétta- stjófpmálalbaratta. Meðan einkum var baráttunni opnast útsýn og skapast tekist á um mannréttindi og stjórn- Hfsmið. Verða þá annars vegar skipunarhætti, greindist stjórnmála- ment1) sem te[ja farsæM mannkyns- lið landanna í tvær höfuðsveitir, sem ;ns Hérna megin grafar komna undir kalla mætti framsóknar- og ihalds- , forráðum og valdl örfárra hinna “hæf lið. Framsóknarhyggjunni fylgir ustu” og sterkustu manna. Hins veg- meira og minna bráðger viðleitíff til ar verga mentl) sem te]ja ag bezt muni umbóta. Ihaldshyggjunni fylgir fast- aS ha]di koma óheft þroskun og sam_ heldni við rikjandi skipulag og and- ^ starf anra manna. úð gegn umbreytingu. Þessi flokka- óbrotin á land og veraldartízkan i ur gegn frekustu tiltektum þess eðl- leiðir að markinu, eftir því sem þeir hugsun og háttum sló landtjöldum um isþáttar, sem kallaður hefir verið eru skapi farnir og eftir því sem að- stöðu þeirra er háttað. Sumir kjósa að nálgast markið eftir þjóðræðis— III. skiljast. Þriðji flokkurinn, samvinnumenn eða Framsóknarmenn, telur, að með átökum' áðurnefndra flokka sé haldi^ skifting á rætur sínar í sálarlífi manna; hún er ávöxtur mismunandi IV. Síðari hluta næsfliðinnar aldar og skapgerðar og lífsskoðana. Þar sem fra*n um aldamót voru hugir manna hún er ríkjandi, marka höfuðlínur á landi hér ggnteknir af rikisréttar- afstöðu flokkanna. Atökin verða deilunni við Dani. Þjóðin skipaðist fremur miðuð við höfuðtakmark, held í tvær höfuðsveitir. Málið var vel ur en þar, sem tekist er á um dæg- fallið til þess, að greina menn í flokka urmál. j eftir hugarfari og lífsskoðunum. Fjölbreytilegir atvinnuhættir þjóð- ^ Meginorkunni í stjórnmálum landsins anna og megn auðdýrkun þeirra, hef-|,var beint í átt til þessa máls, en inn- ir komið til leiðar: annars vegar anlands málefni lágu vanhirt í mörg- skarpari verkskiftingu, hins vegar j um greinum. Togstreitan við Dani harðari átökum um hagsnninina og gerðist langdregin og þreytandi. Mál- hverfis á öllum ströndum. Bygginga ! “dýrið í manninum”. stíll, hibýlabúnaður, klæðaburður, I Undir merki þessa flokks skipa sérj mataræði, götulíf, gildaskálar, sam--1 einkum kaupmenn landsins, stórút-. Ieiðinni og vinna meirihluta atkvæða jcvæmislíf og skemtanir, varð allt að gerðarmenn, margir embættismenn og á löggjafarþingum. Oðrum þykir sú mestu af erlendum toga spunnið. — nokkrir *bændur, auk fjölmargs á-j leið seinfarin og vilja umbylta nú- Hugsunarháttur fólksins, lífsmið og hangendaliðs þessara aðilja. Hinir verandi þjóðfélags- og atvinnuskipu- eftirsóknarefni urðu á sama hátt stærri atvinnurekendur i landinu hafa^ ,a”' með snöggum hætti, ef ekki á mörkuð fjárhyggjunni. Þannig varð j samvinnu við bankana ver^ð eins- Skaplegan hátt, þá með ofbeldi, eins nýmyndunin frumsmið, unnin með konar ‘‘forsjón” landsins í atvinnu- og rússnesku byltingarmennirnir hröðum handtökum og ómótuð af ís- J m4Jum) með veltufé þjóðarinnar á gerðu. Þessi stefnumunur hefir lenzkri hugsun. Og með breyting- miUi handa og örlög fjöldans að greint jafnaðarmenn í meira og minna um þessum hófust nýjar stéttir í mikiu ]eyti £ valdi sinu. Atvinnu-j ósamþykkar sveitir hvarvetna um lancfínu. Reis þá upp stétt stórat- rekstur þeirra hefir verið ineð fullu' heim. Mun hans og gæta einnig hér vinnurekenda annars vegar, en öreig- Samkeppnissni5i og því í góðu sam-J á landi, þó að færri kunni að ver.i anna hins vegar. Og með vaxandi ræm vi8 Hfsstefnu þeirra, þá, að fáir ( hinir örgeðja menn, en andstæðingar átökum um fjárafla og hagsmunaað- einstak]ingar> sem te]jast “hæfastir”, jafnaðarmanna ' vilja láta mönnunr stöðu greindust stéttirnar skarpar og fari meh fe (jnr umráð atvinnuveg— ákveðnar með hverju ári. Atökin anna. urðu/mestmegnis um fjárhagsnialefni., Mörgum verður torskilin afstaða varnir gegn yfirtroðslum, viðreisn úr þeirra emhættismanna, sem fylla ófarnaði. Þannijr hafa hin miklu um- þenna f]okk Te]ja þeir) ag emhætt- ; til öfga á tvær hendur. Þeir eru jafn- skifti í atvinnubrögðum og hugarfari ismenn eigi fremur sanileið með þeim aðarmönnum sammála um, að hrinda þjóðarinnar fært okkur sömu við- monnunl) sem ]ifa af ]aunum fyrir beri ofurvaldi fjárhyggjunnar og fangsefni og öðrum þjoðum. úrlausn vinnu sinaj enda fylgja margir hinna konia sKÍpuIagi á sambúðarhætti og þrætumála um atvinnuskipulag og vng.ri emhætismanna jafnaðarmönnum viðskifti manna. Hins vegar eru þejr auðskifringu. Og á þessum grunm ag nl^]um jonas Jonsson frá Hriflu ótrúaðir á bráðar umbyltingar. Þeir hvílir núverandi skipun stjórnmála— hefir j grein \ Tímanum skýrt að— segja: Umfeótaviðleitnin er lögmál, flokkanna í landinti. j stö8u emhættismannanna: Þeir vorti sem ekki verður heft í fjötra, án þess \ firlitið er í stuttu máli þetta. um ]angt skeið forystunienn í lands—|að af hljótist bylting fyr eða síðar. i Meðan ríkisréttardeilan við Dani var mfdum og jafnframt einskonar and- Höft á slíkri þróun er brot gegn eðl- höfuðviðfangsefni í stjórnmálum ]egur agau þjóðarinnar. Af þeim á- islögmáli, og væri svipað því að bera landsins, greindust landsbúar í tvær ^ stæðum voru þeir sjálfkjörnir önd— farS a eldfjall. Þeir telja þverbrotna meginsveitir eftir hugarfari og lífs- vegisho]dar ; samkvæmislífi Iands-‘ andstöðu gegn skipulagsumbótum og skoðtin. Með atvinnubyltingunni hefst manna og hverskonar mannfagnaði, brevtingum óviturlega, því að húrt ny flokkaskiftingf, rcist a stcttabarattii þaö cnnfrcmur fyrir þá sök aíS öjoÖi byltin^um hcini. Samvinnu — nútímans. Hru síÖan uppi í landinu þejr höfðu fjárhagslega yfirburði ínenn eru á einu máli og sameignar— þrjár höfuðstefnur, og verður vikið umfram aðra landsmenn. — En um menn um það, að málum öllum beri , að þeini hér á eftir. Ieis og atvinnubyltingin hélt innreið að skipa með heill alntennings fyrir sina i landið, urðu þau uniskifti, að augiim og að stofnsetja beri þjóðríki fésýslumennirnir tóku við forystu í jarðarinnar á réttlæti, siðfágun og al- Eins og kunnugt er, ma telja, að | samkvæmisufinu {>ar sem áður réðu mennri þroskaviðleitni. En s'am- himr eldri stjornmalaflokkar, Sjalf- j einkum and]egir .yíirburðir, ráða nú vinnumenn eru jafnaðarmönnum ó- V. stæðis- og Heimastjornarflokkarmr, j fjárniun.r 0g >ar sem embættis- sammála um leið að markinu eða ■ séu nú liðnir undir lok. Með bráða- birgðarskipun þeirri, seni gerð var um , , , , . . I ° i r » afsala sér fyrri virðingarstoðu, reyna samband landanna, var verkefni þeirra . í raun réttri lokið. Heimastjórnar- I flokkurinn tók örlögum sínum með jafnvel lífsviðurværið sjálft. Þjóð- ( ið rann út í bláþráð. Atökin færð- ski]ningi og víðsýni. Liðsmenn hans málalífið i Iöndunum er, með auknu athafnafrelsi og framtakssemi ein— ust inn fyrir umgerð ríkisréttarskýr- inga, sem urðu þorra inanna óhug— staklinga, cröin ví&tækari baratta j næmar og lítt skiljanlegar. Þannig fyrfr Winu og fjölbreyttari en áður , var úr baráttu málsins numinn all- fyrri, meðan lífskröfur og atvinnu-1 ur sársauki, allur geðhiti og nálega vegir voru fábrotnari og meðan um- ■ öll sigurgleði yfir úrslitum þess. ráð og athafnir voru í höndum fárra | Fyrir þvi var — áður bráðabirgð- manna, sem höfðu múginn í valdi ar úí*slit fengust í sambandsmálinu — sinu. | risin ný hreyfing í landinu, þar sem Þegar svo háttar til, er það næst i_ hugum manna var beint að viðreisn- eðlilegt, að þeir, sem eiga sameig—1 inni innanlands. Sú hreyfing átti inlegra hagsmuna að gæta, gangi | upptök meðal yngri samvinnumanna saman í þjóðmálasveitir, til þess að í sveitum landsins. Fyrstu ytri tákn neyta sameiginlegra krafta til varn- J hennar var flokkur óháðra bænda ar og sóknar. Það getur skift miklu j 1916. Þar af spratt Framsóknar— mönnunum mun mörgum nauðugt að ^tarfsaðferðir. Eins og bent var á hér að frafn— þeir margir að blása anda i nasir an, virðast allar þjóðskiplagstilraun- armannaflokktirinn. fyrir aðstöðu og Iífskjör verka— mannsins, bóndans, sjómannsins, kaupmannsins, embættismannsins o. s. frv., hver verða úrslit einstakra þjóð máía. Fyrir því standa saman þeir. flokkurinn. Afstaða forgöngumanna hans til ríkisréttardeilunnar var sú, að þeir voru yfirleitt fylgjandi ítr- ustu sjálfstæðiskröfum Islendinga, en töldu, ag eigi mæti hugur þjóðarinn- tóku sér stöðu í hinum nýju flokk- um, sem risurúr rústum eldri flokka- skipunar. Sjálfstæðismenn voru treg I ari ag hlíta dómsorði tímans. Mun hvorttveggja hafa valdið, að sumum , . , ... v ... , andstæður samkeppnismönnum og reis þeirra manna þætti nauðsyn til bera, i . ., , , s að halda sérvörð um lagalega hlið fengins sjálfstæðis, og að hefir þótt nafn flokksins og saga mega varpa ljóma yfir þá sjálfa og veita þeim styrkari stjórnmálaaðstöðu. Þannig heffr flokkur þessi verið lengi i fjörbrotum, sem flestir landsmenn myndu kjósa að nú væri lokið. A rústum þessara flokka eru risn- ir þrir flokkar í landinu: Ihaldsflokk urinn, flokkur jafnaðarmanna og Framsóknarflokkurinn. Þessir flokk- ar hafa í umræðum verið auðkennd- ir eftir þeim ráðum, sem hver þeirra gullkálfinum. Þar að auki eru marg- ir hafa strandað á mannlegum eðlis- ir þeirra fjárhagslega bundnir fé—^ brestum. Smvinnunienn telja þess sýslumönnum, annaðhvort vegna' enga von, að mannlegu eðli verðl skulda, ellegar að þeir hafa ’lagt breytt með snöggum byltingum eða sparifé sitt í fyrirtæki þeirra. I Iagasetningu.. Sérhvert skipulag, serrv Flokkur sametgnarmanna, Jafnað- Serir hærri hröfur til mannlegs eðlis, er gersamlega en bafí getur á hverjum tíma full— nægt, liggur undir áföllum. Þess ir stjórnmálabaráttu sína og kröfur vegna ber að láta umbótaviðleitnina öð’-um i á SaSnstæíium fökum. Harðvítugir ver?ia jafriframt uppeldisviðleitninnf vej I andspyrnumenn auðvaldsins. segja: þannig, að skipulagið verði einskon- Svonefnt einstaklingsframtak hefir, ar uppeldsstofnun, en hljoti um leið gegnum ofbeldisskipulag samkeppn—^ styrk sinn og grunnfestu í almennum innar, gert tuikinn þorra af vinnandi Þroska. Samvinnuménn eru mótfalln lýð heimsins að atvinnuþrælum. ir Því, að hefta læri framtak ein- Undirstéttir þjóðlandanna hafa sveizt staklingsins, heldur beri að styðja það blóðinu við að bera uppi óhófslif innan siðmennilegs skipulags og bró» ístrumaga, vinsvelgja og skartkvenna, uriegra skifta, en reisa sterkar skorð- en borið sjálfar úr býtum skorinn ur viS yfirtroðslum og rangsleitni. skamt öreigans. Fyrir því hafa þess-| Ráð samvinnumanna gegn þrætum arstéttir löngum verið ofurseldar þján' og rangslitni í atvinnumálum og við- ingum og menningarleysi örbirgðar-! skiftum er hið svonefnda samvinnu— sem stunda sömu atvinnu og búa við ar kólna og stirðna í formum ófrjórra! um sig vill hlita um eignarrétt, at—! 1 innar. Þeir segja ennfremur: Kenn ] skipulag: Borgararnir ganga saman » svipaða kosti. Stjórnmálaliðið grein- ist í flokka eftir atvinnustéttum. lagaskýringa, meðan ótölulegar sakir fyrri alda hnignunar lægju óbættar Margir telja, að þessi flokkaskift-1 hjá garðu ing sé ósæmileg og eigi engan rétt j Um og eftir aldamótin \hélt at-i á sér; slikt sé auðvirðileg matarpóli- vinnubvltingin innreið sína í landið. tík, og þar fram eftir götunum. Ef i Með henni færðist fésýslu- og stór- til vill má segja, að annað væri æski-j iðjubragur á atvinnulíf okkar við sjó legra. J>ess ber þó að gæta, að á-1 inn. Vistarbandið hafði verið leys: vinnuskipulag og viðskifti manna á ' ,ns au*va'össmna um blessun fram-| felog. af Jusum og frjálsum vTlja, milli, og nefndir samkeppnismenn, I taks og yfirhurha einstaklings er ( setja ser v.ðskifta- og sk.pt,lagsregl- sameignarmenn og samvinnumenn. | h,ekkm£' RanK,æti i a,,ri skipun ur, byggðar á réttlæt. og bróðerni: Skal nú hver flokkur um sig skil- mannanna um atvinnu °g auðaæfa- Ætlunarverk skipulags.ns er þriþætt: skifti hefir haldið miklum þorra að koma til leiðar alniennri velnieg— manna í sorpi niðri. Aðstöðumis- ut\ réttlátum skiftum og borgaraleg- munur hefir oftlega valdið því, að greindur lítið eitt. Flokkur samkeppnismanna, Iha1ds_ flokkurinn, er yfirleitt skipaður mönn i ■ um, seni líta svo á, að “óhe'ft ein- stand, sem rikir um heim allan, getur j og fólkið flykktist í veiðiverin og á staklingsframtak” og “frjáls sam— I keppni” verði drjúgast til almennra j framfara. Þeir telja, sem . rétt er, ekki verið orðið til að nauðsynja— nýjar atvinnustöðvar á ströndum lausu, heldur er það vitanlega risið af. landsins. Þar rís upp nýbyggð með djúpum orsökum. Blindir áfellis— | þvílíkum hraða, að slíks miinu fá að sámkeppnin hafi leitt mannkynið dómar yfir almenningi fyrir þessar j dæmifcannarstaðar en i gulllöndum. til mjög hárra marka í ýmsum grein- sakir, eru ekkert annað en óbeinar | t einum bænum voru reistir margir yfirlýsingar þeirra manna, sem fella j tugir húsa á nokkrum vikum. Um þá, um athugunarskort og skilnings- j leið þynntist sú fylking, sem heldur brest þeirra sjálfra. Stéttabaráttan j vörð á gróðrarblettum landsins.. er óhjákvæmileg afleiðing fjölbreyti-! Bændur gerast flestir einyrkjár. legrar verkasljiftingar og fjárhyggju j Vinnumenn verða jafnfágætir og menningar þeirrar, sem nytsemis- j lausanienn voru um skeið. En í land stefnan og efnishyggjan hefir fóstrað inu rís upp ný, fjölmenn stétt dag- í skauti sinu. .. launafólks, sem byggir heimili sín á Enn ber á það að líta, að flokka- 1 mölinni og sætir þeim kostum, er mis skifting, sem hið ytra virðist reist á happasöm 'veiðimennska hefir að hagsmunabaráttu stétta, á að öðrum að bjóða, þar sem höppum fylgja þræði rætur sínar í sálarlífi manna glöpp og uppgripum atvinnubrestur. og lifsskoðunum. Lifskjörin móta I Meginbreytingunum í atvinnulífi sálarlíf manna og skoðanir. Og landsmanna fylgdu annmarkar fjár- skoðanirnar verða reistar á reynslu hyggjunnar, enda voru þær þeirrar og útsýn hvers eins, hvar sem hann ættar. Uppgripin úr sjónum fengu á stöðu i atvinnufylkingu landanna. mönnum höfuðsvima. Menn gerðust Auðherrann, sem rakar saman hundr cljarftækir á gróðabrögð, kappsfullir, uðum miljóna króna af starfí strit— en ekki fyrirhyggjusamir að því andi nianna i verksmiðjum hans, verð skapi. Því nær allur fjárgróði var ur þeirrar skoðunar, að svo bezt jafnTiarðan settur á spilaborð áhætt- farnist mannkytiinu, að hann og hans unnar eða látinn fara í súg> óhöfslífs líkar hafi ráð fjöldans og lifskjör í og yfirlætis. Mestum hluta fjár- og hendi sér. Sú skoðun er rtk meðal framkvæmdaorku var beitt til þess svonefndra framtaksmánna og atið- að reisa nýbyggðina við sjóinn og kýfinga, að víss tegund af mönnum auka sóknina á djúpmiðin. sé forsjon alniúgans, að þeir eigi að Nýbyggðin við sjóinn varð með hafa umráð fjár og atvinnubragð* erlendu sniði. Erlend áhrif g^ngu , um, og þeir telja, að 1 mannlífinu hljóti að ráða sömu lög og í hinni ó- heftu og óþjálfuðu náttúru, þar sem , lífsverurnar hevja stöðuga haráttu ! um aðstöðu og lífsviðrværi. ' Menn- irnir séu, eins og aðrar lífsverur, misjafnir að orku og hæfileikum, og \ ,e'ðslutækin, en nærast af launtim J að þess háttar mismunur hljóti að fyrir vinnu sina- Sömuleiðis skipa skapa þeim tilsvarandi yfirburði og sér unf,ir merki fctta nokkrir af ern- réttindi til þess að neyta hæfideika \ bættismönniim og vngri menntamönn- sinna að fullu. Sumir þessara um ,an<,sins- Kröfurnar eru þær, að miðlungsmenn um vitsmuni og hæfi- leika hafa borist í efstu þrep, með- an bjartra og bráðgervustu hæfileiki gætti ekki undir fargi auðkúgunar- innar. Þannig heflr ynikill hluti af andlegri og siðgæðislegri orku mann- anna farist og horfið niður í óskapn að cnannspillingarinnar og orðið fótaskinn fépúka og þjóðfélagslegra illræðismanna. Flokk þenna fylla öreigar landsins eða þeir menn, sem engin eiga fram- nianna telja, að hin háu mörk einstaklingarnir verði sviftir uniráð- ávöxtur þeirra fórna, , sem skipulag t!m yfir auðlindtim, veltufé og at- samkeppninnar krefjist, þannig, að vinnurekstri þjóðlandanna, en að al- leið þeirra, er vinni stóra sigra, liggi vfir beinaval hinna, sem undir verða í baráttunni fyrir lífi sínu. I.ífsskoðtin þessi bVggist á kenning menningur taki hvorttveggja í sínar eigin hendur gegnum löggjöf og stjórn. Þeir /telja, að samkvæmt eðlilegum lögum eigi auðlindir jarð- unni tim “sigur hins hæfasta”, og!ar að vera sameiginleg eign allra þeir, sem aðhyllást hana, eru arf-jmannn °» 'jafnframt hagnýttar á takar að hugsunarhætti og lífsstefnu j sanieifíin,eKan hátt með heill og vel- samvinnunnar. Þeir eru flestir e:n- steinaldarmanna. Margfereytileiki lífs-' farnaS almennings fvrir augum. T krafanna og athafnalífsins hefir opn-! stafi einstaklings-framtaks og skipu- að vfirburðamönnum ótölulegar leiðir ,aSs,ausrar samkeppni eigi að Ttoma til þess að njóta krafta sinna. En! sameiSn þjóðnýting atvinnurekst- jafnframt hafa athafnir og viðskifti t,rs vifískifta eftir þvi, sem fram- manna verið felld í skefjar ófullkom-í ast veríur VI'S komið. innar siðmenningar, jafnhraðan og' Þessir menn eru sammála um yzta nauðsyn bar til þess að reisa skorð- takmark, ert innbyrðis ósamþykkir um um þroska. .Segja má, að það sem jafnaðarmenn hyggjast að vinna með lagasetningu og rikjaskipulagl ofan frá, Iwggast samvinnumenn að koma til leiðar neðan frá með -félagsbygg- ingu frá grunni i skjóli ríkisverndar og borgaralegra laga. Frá þjóðfé- lagslegu sjónarmiði á skipulagið að vinna tvennt: Það á að styðja al— menna velmegun og siðmennilég skifti, og það á jafnframt að ala borgarana upp, til þess að hlita slíku skipulagi, og til þess að búa saman á jörðunm eins og sið'aðir menn. Skipulag samvinnumanna hefir, eins og kunnugt er, náð mikilli rótfestu víða um heim og einnig hér á landi Þvi hefir að þessu verið beitt mest- niegnis á sviði verzlunarvíoskiftánna en hefir, einkum á síðustu árum, einnig þokast inn á framleiðslusvið- ið. Fylkingu samvinnumanna hér á landi skipa einkum bændur og smá- framleiðendur, svo og ýmsir mennta- menn, einkum kennarar. Aðstaða bænda í atvin,nufyl|king.uru landsins stvður skoðun og hófsemisstefnu yrkjar, en bjargálnamenn. Um leið eru þeir sínir eigin húsbændur og eigin verkamenn. Þeir standa því 'miðja vega milli þeirra kappsfullu flokka, sem þekkja enga miiðlun, en toga af alefli hvor til sinnar hand— ar. — Þróun samvinnustefnunnar nieðal bænda verpur skýru ljósi yfir \

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.