Heimskringla


Heimskringla - 24.08.1927, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.08.1927, Qupperneq 3
WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927. JEIMSKRINÖLA 3. BLAÐSÍÐA. I5úið sjálf til SAPU , og sparið peninga.!! Alt sem þér þurfið er úrgangsfita og GILLETT’S PUREI VF FLAKE !■ ■ & Notvísir í hverjum bauk. Matsali yðar hefir það! leysa á sinn. hátt hverskonar við- 24,6, Afríku 4.8 og Astralíu einn ’ inni og mar.gbrotinni starfstilhögun. fangsefni í sambúð manna á jörðu maður á hverjum ferkílómetra, að j Það er stórfellt og mikilvægt hlut- hér. ' meðaltali. Þéttbýlasta land álfunnar verk, sem það hefir tekist á hendur. En til frekari glöggvunar um verk- að undanteknu kotríkinu Mónacó, er j En mjög eru skoðanir manna skiftar efni satnvinnunnar, skulu tekin fram; Belgía. Þar koma 256,6 manns að j um það, hve mikils megi vænta af SCOeoeOOOO9OOSOSO99SCOSðCOOOOðOOS<OO0OOOOSOðOOOOOO< NAFNSPJOLD icoosooeoooocososooooeoosoooooooeooooeosooocooeoososoc eftirfarandi rök: Ihaldsmenn og byltingamenn eru gagngerðar and— stæður. Aðrir vilja kyrstöðu í skipulhgsmálum, hinir gerbreytingu. Aðrirhvorir verða að ráða óskorað Ann- meðaltali á hvern ferkm. Strjálbýlast starfsemi þess í framtíðinni. er í Noregi (8,5 á ferkm.) og Finn- landi (9 ferkm.). En þó er Island j og er engin miðlun hugsanleg. aðhort verða íhaldsmenn að halda hin um óánægðu og byltingasinnuðu stétt- j utn undir járnhæl fjárvalds og laga- Alþjóða landbúnaðarrráð var stofn að í Rómaborg 1905 og eiga 71 ríki strjálbýla-t allra landa álfunnar, því! og nýlendur fulltrúa í því. Það var stofnað í þeim tilgangi að tryggja sameiginlegan hag bænda um allan heim, bæta kjör þeirra, finna nýj— ar leiðir til samvinnu þeirra, er land_ búnað og akuryrkju stunda, og afla. þá staðreynd, að flokkaskiftingin er í raun og veru tvennskonar: I fyrsta lagi skipast menn í flokka eftir inn- ræti og lífsskoðunum. I öðru lagi eftir atvinnu og lífskjörum. Þó grípur þetta hvað inn t annað, því að lífskjörin móta tuennina og hafa á- "hrif á skapgerð þeirra og lífsskoðun. VI. Hingað til hefir einkum verið lit- ið á saqivinnustefnuna eins og ákveð- ig verzlunarform. Fáir, sem rita unt opinber mál, hafa skygnst dýpra. And.stæðingar samvinnustefnunnar, kaupntennirnir, hafa löngum á því klifað, að verið væri “að draga sam- vinnumálin inn í pólitík’’, eins og j verzlunarmálin væ'ru óviðkomandi j landsmálum ! Andstæðingum stefn- ( tmnar hefir( jafnvel tekist að skjóta sumum fylgjendum hennar skelk í i bringu. Það er að vísu rangt á lit- ið. að samvinnufélögin sjálf hafi af- skifti af landsmálum yfirleitt. Hins hér kemur tæplega einn niaður að meðaltali á hvern ferkílómetra. Með friðarsamningunum 1919 breyttist flatarmál ófriðarlandanna flestra. — Þannig misti Þýzkaland 68,823 ferkm. ,rangsleitni, ellegar að verða sjálfir lands tneð 6l/2 miljón íbúa. Austur- j upplýsinga um allt, sem lýtur að bún- troðnir undir fótum æðandi niður- riki missti 216,171 ferkrn., Ungverja aði, akurvrkju og markaðsverði land brotsmanna. Þar sem þessar stéttir land 332,401 ferkm., Rússland 961,-; búnaðarafurða í öllum löndum. halda áfram að togast á með vaxandi 797 ferkm., og Tyrkland 4684 ferkm. j Af alþjóða samtökum verkamanna ofsa, stækkra bilið á milli þeirra, nnz Af þessu landi fengu Frakkar 14,500 eru fjögur merkust: Alþjóðasam— þag veldur broti þjóðníkjanna. ferktp., Rúmenar 156,989 ferkm., Ttal band verkalýðsfélaganna, stofnað ár- Verkefni samvinnunnar verður að ir 23.45 ferkm., Grikkir 21,085 ferkm. 1901, sem hefir aðsetur 'sitt í Ams- sporna gegn óhöppum þeim, sem Danir 4046 ferknt. og Belgir 990 fer- tterdam; Rauða ajþjóðaverkalvðsfé— stofnað er til með vaxandi illdeilum km. Auk þess risu upp ný sjálfstæð lagssatnbandið t Moskva, stofnað auðvaldsins og öreiganna. Hlutverk ríki. En af þeitn eru þrjú stærst: 1921: Annað alþjóðasantband verka- samvinnunnar er, að brúa bilið ogj Tékkóslóvakía, Júgóslóvakía og Pól_ manna, stofnað í Hamborg 1923, upp skipa öfgum beggja ha^tda til jafn—Mand. Samkvæmt nýjustu skýrslum úr eldra alþjóðaverkamannasambandi, vægis. Af þessum ástæðum verða er flatarmál allrar Evrópu 9,657,451 samvinnutnenn að taka sér stöðu í ferkm. og fólksfjöldi 463,609,0000. Hugmyndin um gerðardómsbanda- miðflokkum landanna; sitja fyrir á— deilum beggja hinna stríðandi flokkailag ríkja er æfigömul. Þannig stakk og horfa til landvinninga í báðar átt- j Georg kon ngur í Bæheimi upp á því er stofhð var 1889 og starfaði allt fram að styrjöldinni miklu, — og Þriðja alþjóðasantband verkamanna, stofnað í Moskva 1919. Af öðrutn alþjóðasamböndum í Evrópu skultt The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tizku fyrir lægsta ver?5. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitni^burftur frá beztu sauma- skólum iandsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching pérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. 000 Sargent Ave. TalMfml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar et5a ar án allra kvala. Iagat5- TALSÍMl 24 171 505 1)0YD BLDG. WINNIPEG spoooeoeooooooooeeoooooooo L. Rey ir. Kjörorð samvinnumanna gtétu; 1460, að komið yrði á fót slíku banda þessi nefnd: Alþjóðasamband kvenna verið þessi: Ekki öreigar, heldur bjargálnamenn ; lagi til þess að tryggja ævarandi frið (International Woman Sufferage meðal allra þjóða. Ekkert varð þó úr Alliance)), stofnað 1902 i Lundún— ekki auðsöfnun einstaklinga, byggð áj framkvæmdum fyr en á 16. öld, að 1,111; Samband Zionista, stofnað féflettingu og yfirtroðslum, heldur Hinrik IV. Frakkakonungur flutti 1S97. til þess að sameina Gyðinga samstarfandi menn, sem hlita skipu- I bandalagstillögur sínar (Aformið a'lra þjóða og vinna að stofnun Gyð lagi siðmenningar og bróðernis. I maí 1927. Jónas Þorbergsson. —Iðunn. Alþjóðaráð og ríki Evrópu. Stutt yfirlit. Breytingar þær, sem orðnar eru á stjórn og starfstilhögun Evrópu— vegar er það mjög eðlilegt, að þeir j ríkjanna síðustu tíu eða 12 árin, eru menn, sem standa saman í samvinnu- j bæði miklar og margvíslegar. Öfrið félögum, skipi sér einnig saman í urinn mikli setti merki sín á útlit þjóðmálasveitir vegna skoðanaskyld- | margra þeirra ríkja, sem þátt tóku í leika og þjóðfélagsafstöðu. j honum, og enda fleiri. Evrópukortið Eg hefi ritað þessa grein, til þess I lítur nú allt öðruvísi út en fvrir stríð fyrst og fremst, að veita lesendum | ið. Enn meiri hafa þó breytingarn— Iðunnar yfirlit um þjóðmálastefnur | ar oröið á stjórnarfyrirkom daginu. þær, sem uppi eru í landinu, eðli þeirra, uppruna þeirra og afstöðu þeirra til þeirra höfuðvandamála, sem liggja fyrir til úrlausnar. I öðru Tagi tel eg þess brýna þörf, að gera Hér á eftir fer yfirlit um Evrópu— rikin, eins og þau eru nú, stærð þeirra, stjórn o. s. frv., en áður en að því víkur, skal stuttlega drepið á helztu breytingarnar og nokk' r þau grein fyrir afstöðu samvinnustefn- j alþjóðafáð og félög, sem bækistöð unnar framar en gert hefir verið í ■ sína hafa í Evrópu, og orðin epu mik- umræðum ura landsmál. Eins og les- j ilvægur þáttur í öllu stjórnmála- og endurnir sjá, er því haldið fram, viðskiftalífi álfunnar, og um leið alls að samvinnustefnan sé þjóðmála— heimsins. stefna. Þetta hefir ekki verið al- , Evrópa er þéttbýlasta álfa heims, mennt viðurkennt, enn sem komið er. ^ eins og kunnugt er. Þar lifa 48 mann~ En til þess liggja þau rök, að sam- ' að meðaltali á hverjum ferkílómetra vinnustefnan ber í skipulagi sínu og <== 9.39611 úr enskri fermílu, þ. e. Tcenningum ákveðin úrlausnarráð á a. s. 1 ensk míla er. réttrúm— sárustu og brýnustu úrlausnarefnum lega 2/ ferkílómetri. — S. H. f.H.) mannanna í atvinnu- og viðskiftamál lands, en í Norður og Mið-Ameríku um. Hún er og til þess fallin, að aðeins 6,9, Suður-Ameríku 3,5, Asíu I . 1 ] A Strong, Reliable ] Business School i MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS ! HAYE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS | COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 j It will pay you again and again to train in Winnipeg : where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS* BUSINESS COLLEGE whose | graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into, j a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its I annual enrollment greatly exceeding the combined year- " ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. ^ mikla : Le Grand Dessein). Til þeirra iugaríkis í Palestinu ; Alþjóðavið— má rekja h -.gmyndina um Þjóða— skiftaráöið i París, stofnað 1920; Al- bandalagið og upphaf alþjóðaréttar. þjóðaréttarráðið í Haag, stofnað En þegar Hinrik IV. féll frá, féllu nieð styrk frá ameríska miljónamær- einnig allar framkvæmdir þessa máls inginum Carnegie árig 1914^ Alþjóða niður. Eftir orustuna við Waterloo, kirkjusambandið (The World Alliancr stofnuðu þeir Rússakeisari, Prússa— f°r Promoting International Friend— konungur og Austurríkiskeisari hið sb’P through the Churches), stofn— hið svonefnda heilaga bandalag, en a® 1 Lundúnum 1914; Alþjóðasam— það varð hvorki langætt né til mikilla úand samvinnufélaga, stofnað 1826 af nytja, enda ekkert heilagt við það R°bert Owen. með aðsetur í Lund— nema nafnið. um; Alþjóðasamband Esperantista Arið í)15 var fyrst tekið að starfa Untemacia Centra Komitato de la að stofnun Þjóðaþandalagsins. En Esperanto-Movado), stofnað í Hels— skriður komst fyrst á málið eftir að lngfors arið 1920, og Alþjóðasam— Wilson Bandarikjaforseti lagði fram l,and Rauða krossins i Genf, stofn- 14 tlilögurnar frægu í janúar 1918. 1863. Þar gerði hann ráð fvrir, að þjóð— langt sé nú síðan páfadæmið irnar gengju í bandalag, sem útkljá hafði yf’r löndum að ráða, er það þó skyldi á friðsamlegan hátt allar milli- °ft talið með Evrópuríkjunum. Um ríkjadeilur, sem upp kynnu að koma. núlega þúsund ára skeið, eða frá dög Frutnvarp til sáttmála fyrir Banda— 11111 Karlamagnusar og fram til árs— lagið var lagt fram á friðarfundin— 18”0 var það voldugt ríki þó að því Fruit, Confectionery Tobaccos, Cigars, Cigarettes Phone: 37 469 etc. 814 SARGENT Ave. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgeröir á Rafmagnsáhöldunj. fljótt og vel afgreiddar. MltS B. V. tSF’KLD PlantNt & Teacher STUDIOi AHfl AlverHtone Street. Phone i 37 020 ‘áccccoscccccccoccocococcoS Dr. M. B. Haiidorson 401 Boyd Bld«c. Skrifstofusíml: 23 074 Stundar sérst&klega lungrnasjdk déma. Kr aB flnn^ 4 skrirstofu kl. ju_j* f h og 2—6 e. h. ,Helmi 11: 46 Alloway Ave TalHfml: 33 158 Slml: 31 507. Helmaalmli 27 286 HEALTH RESTORED LœkninKar á n lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseaees Phone: 87 208 Suite 207 Somerset. Blh WINNIPEG. — ‘ MAN. ! A. S. BARDAL ] DAINTRY’S DRUG STORE Meðala (érfræðingv* ‘VörugaeSi og fljót afgreiðsia' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Lipto*. Phone: 31 166 * eelur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúna?5ur sA bestl Ennfremur selur hann allskonai minnisvarba og legsteina—:— 648 SHERBROOKE 8T Phone: 80 007 WINNIPEO WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœöingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími; 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. urn í París og samþykkt 28. apríl 1919. I þjóðbandalaginu eru nú 56 riki: Abvssinia, Albanía, Argentína, væri þegar í lok miðalda mjög tekið að higna. .A árunum 1859 til 1870 voru ýmsar tilraunir gerðar til þess að fá páfann til þess að láta af hendi i í í í BUSINESS COLLEGE, Limited 385 >/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: Astralia, Austurriki, Belgía, Bolivia. 'eraldleg völd sín. En allar,þær til- Brazilía, Bretland, Búlgaria, Canada, raunir urðu árangurslausar. I sept- Chile, Columbia, Costarica, Cuha,1 enil>er 1^70 lagði Vidtor Emanuel Danmörk, Dominica, Eistland, Finn- kirkjuríkið undir sig, en þessu mót— land, Frakkland, Friríkiö, irska, Grikk r11*!'! páfinn 20. septemlver sama ár. land.Guatemala, Haiti, Holland, Hon ^e^ tryggingarlögunum frá 13. maí duras. Indland, Italía, Japan, Júigó- var páfanum tryggð friðhelgi slóvakía. Kina. Lettland, Liberia, i °" konungleg lotningarmerki. Hann Eithaugaland, Luxemburg, Nicaragua; ræ®ur yfir Vatikaninu, Laterankirkj- Noregur, Nýja Sjáland, Panama, Pa- [ unni °S Castelgandölfo, og hefir rétt raguay, Persia, Perú, Pólland, Por- til að hafa sendiherra hjá öðrum rikj- túgal, Rúmenía, Salvador, Síam, 11111 °g taka á móti þeim. Píus IX. Spánn, Suður-Afríka, Svíþjóð, Sviss' Páfi ,v*ldi aldrei viðurkenna gildi þess land, Tékkóslóvakía, Ungverjaland, | ara la&a °g Það hafa eftirmenn hans Uruguay, Venezuela o,g Þýzkaland. \ a páfastóli heldur ekki gert. Núver- Með þvi að ganga í Þjóðabandalgið andi pafi, Pius XI., er 261. páfi róm- hafa öll þessi riki skuldbundið sig til versk-kaþólsku kirkjunnar, fæddur að vinna saman að alþjóðaheill, reyna 31. marz 1857 og krýndur páfi 12. að útkljá allar deilur sin á nvilli á fel)rúar 1922. friðs^nvlegan hájt, og vinna sanvein-' 13er le7 á eftir y^firlit um ríkin aðar gegn hverju því ríki, sem segi; 1 Evrópu, stærð þeirra og fólksfjöldv einu eða fleiri ríkjum bat^alagsins (nýlendúr í öðrum heitvísálfum ekki stríð á henditr. j taldar nveð), stjónvarskrá, stjórnar- I sambandi við Þjóðabandalagið fyrirkonittlag og æðstu stjórnendur, stendur alþjóðadómstóllinn í Haag og Alþjóðaunvbótaráð verkalýðsins.*) — Auk þess hefir Þjóðabandalagið haft það mál til nvefiferðar að koma á fót sérstakri stofnun fyrir andlega sanv— vinnu allra þjóða. Bauð franska stjórnin Bandalaginu að leggja fram þjóðþing, trúarbrögð og fleira: L ALBANIA. — Stærð: 44,040 ferknt. Fólksfjöldi: nál. 850,000. Frá 1431 til 1912 var Albanía nálega ó— slitið hluti úr Tyrklandi. 20. desenvber 1912 var það viðurkennt sjálfstætt ríki, en á styrjaldarárunum 1914—18 eina miljón árlega til þessa fyrirtæk-í ^ý®1 stjórnin úr landinu og ríkti þar is og skvldif stofnunin hafa fast aðsetj sl^an algert stjórnleysi um skeið. ur í París. Tilboð þetta samþvkkti! ^’11 l^U var jandið lýst lýðveldi og Þjóðabandalagið 1924. og í janúar! stjórn mynduð í Durazzo. Þjóðþing— ið er í tveinvur deildum. I efri nvál- stofunni (senatinu) ejga 18 þing- nvenn sæti, en 99 í þeírri neðri. For- seti lýðveldisins heitir Ahrned Bev TH. JOHNSON, Ormakari og GivlLraiJSu; Selui gi(tlngaleyfl»br4t earstakt aioygll veVtt pðntunuv og viVJrJörVSum útaD af lanðl 284 Maln St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann DR. J. STEFÁiNSSON 21« HEDICAL ARTS Bl.BC. Hornl Kennedy og Orahaaa. Stnndar rlngtiea anmn-, ■ef- dr kverka-eJAkddi '* kltta frd kL II tU II L h •I kl. 8 tl 5 e- b Ti.UI.nl: 31 834 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 ! WYNYARD SASK. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 DR. A. BLDJIDAL 602 Medtcal Arta Bldg. Talsími. 22 296 Stundar aérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Ad hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Vlctor St.—Siml 28 130 J. J. SWANS0N & C0. l.lmlted H B N T A L I INSURANCH R B A L E S T A T ■ MORTGAGES 600 Parle Bulldlnc, Wlnnifef, Si 1 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedjr (I. Phone: 21 834 VnUalstíml: 11—12 og 1—5.89 Helmlii: 921 Sherburn St. WINNIPEG. MAN. C. THDRLAKSON Ur og gullsmiður. Póstsendingar afgreiddar nákvæm lega og tafarlaust. Sendið okkur úr yðar til að- gerðar. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 1926 hóf stofnunin starfsemi sitva.' Sérstfk nefnd ræður tilhögun allri og skipar forstöðumenn stofnunarinn_ ar. Innan hennar eru ýmsar déild- ir, og h<fir hver þeirra sitt starf með höndunv. Þar er t. d. sérstök deild fyrir háskólaviðskifti þjóð- anna, visindadeilld, lagadeild, bók- menntadeild, listadeild o. s. frv. Þjóðabandalagið er þegar orðin mikil og voldug stofnun, með flók— *) Sjá Þjóðbandalagið, eftir Krist- ínu Matthíasson, Einvr. 1925 IV., bls. 306—317. Zogu (f. 1894). 71% landsnvanna eru Múhamaðstrúarnvenn 10% róm- versk—kaþólskir 'og 19% giisk-ka- þólskir. 2. ANDORRA. — Lýðveldi í Pyr- eneafjöllum. Stærð 450 ferkm. með 6000 íbúum. Greiðir árlegan skatt til Spánar, sem nenvur unv 800 kr. I stjórninni eiga 24 meðlinvir sæti, og eru þeir kosnir af íbúum sex helztu (Frh. i 7. bls.) Tal.fmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNlyCEKNIR 614 H..menrt Bl.cl Portl« AV*. WINNIFBU Hl» nýjx Murphy’s Boston Beanery Afgrel?51r Flnh & Chlps I pökkum tll heimflutnings. — Ágætar mAl- tíöir. — Hinnigr molakaffi cg svala- drykkir. — Hrelnlætl einkunnar- ort5 vort. 62!> SARGENT AVE., SfMl 21 900 “Justicia” Private School and Business Collegt Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða tR- sögn í enskri tungu. málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gvta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst. Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar. .1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.