Heimskringla - 24.08.1927, Page 6

Heimskringla - 24.08.1927, Page 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927. Slóðin fiá ?98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason þýddi. “Þú heldur þá, að af öllum þeim hundrað þúsundum, sem hingað koma til þess að grafa gull, verði aðeins einn, sem hefir ábata af því? Þetta er nú mesta vitleysa hjá þér, Jim.” “Jæja, þú færð að sjá það. En hvað mig snertir, þá er eg eins viss um það, eins og eg er á öxlina á henni, svo að hún ætlaði að kikna undir. En eg hélt nú að nóg væri komið af þessu, og gekk snúðugt fram til að grípa í hann. En þá kom það fyrir, sem enginn hefði búist við. Gamli maðurinn, sem með henni var, reis nú skyndilega á fætur, sem ungur væri, og var^|um!” “Nei, hann virðist ekki vilja það,” svaraði mitt fór að titra líka. Og án þess að við tækj- eg. | um eftir því, læddist rökkrið inn í litla klefann. Hún var þarna sem hin umhyggjusamasta! En hið hrufótta, fríða og tilkomumikla andlft hjúkrunarkona yfir sjúkling sínum. Hún hugs-; gamla mannslns, virtist vera innblásið, en stúlk- aði sig um stundarkorn og mælti svo: J an sat með samanspenntum höndum, snjóhvít “Ó, ef eg aðeins hefði ávexti handa hon-', í andliti og tilfinningarlaus. En svo allt í einu eg forviða og undrandi hve hár \iann var. En úr: j>á komu mér til hugar vínberin, sem eg andliti hans og augum skein nú valdið og aflið, hafði keypt fyrir skömmu, og ætlaði að gefa fé- að ráða fyrir mönnum, og reiðin og hefndin fyrir ósvífni þessa. Úr augum hans sindraði reiðin, en hefi hans kom ofan á höfuðið á Marks, svo þungt, að hatturinn hljóp niður fyrir augun á honupi. Varð nú af þessu skellihlátur um allt, viss unl að guð er yfir höfði okkar, og leiðir okk-, því að allir höfðu veitt þessu eftirtekt. En Marks ur gegnum myrkur næturinnar; ,en hvað sjálfan fór að reyna að losa háttinn, og gekk þó illa, því mig snertir, þá datt mér dálítið í hug nuna: Þarna gengur hann gamli Jim seinustu götu Nú stundi hann, og sagði svo hvass- sina. lega nokkuð: “Sástu manninn, sem gekk þarna framhjá okkur? Það er hann Mosher spilamaður, og fyrverandi prestur. Þessi maður er spilasnuðari, og var áður að prédika mönnum guðspjöllin. Eg veiti honum nákvæma eftirtekt. Það kann hæglega að fara svo, að við eigum eftir að jafna sakir okkar einhvern daginn. Fremur líklegt.” Nú þagrtaði hann allt í einu og skildi við mig, en eg var lengi hugsandi um þessi skugga- legu orð hans. Við vorum nú búnir að vera þrjá daga áleið inni. Veðrið var hið fegursta, og nærri hvert mannsbarn á skipinu var uppi á þilfari í hinu blíða skini sólarinnar. Jafnvel þeir Bullhammer Marks og Mosher höfðu yfirgefið spilaborðin un tíma. Bankaskrifarinn og tréskerinn töluðu saman í mestu alvöru, og voru að leggja sam- an ráð sín, hvernig þeir skyldu haga sér, er þeir kæmu til gulllandsins. Prófessorinn var önn- um kafinn að skýra fyrir nokkrum ungum mönn um frá Minnesota, hvernig gullið yrði til. En hinn tröllaukni Mervin hlystaði á hann með mestu eftirtekt og var hinn rólegasti, og hinn jötunaukni Hewson tuggði munntóbak sem fastast og spýtti óspart. Tvíburarnir voru að leika sér við Checker-tafl. Winkelsteinarnir voru hjá söngfólkinu og voru að koma sér vel við það. Ennþá var eyðsluseggurinn okkar að skjót- ast frá einum hóp til annars, með spaugi og glensi. Og þar voru líka, hin yndislega Gyð- ingastúlka og afi hennar, gamli maðurinn. Við sváfum í sama herberginu báðir og. hafði eg þó sjaldan séð hann. Hann var æfin lega háttaður, þegar eg fór að sofa, en var æfin lega kominn á fætur, þegar eg vaknaði. En svo forðaðist eg þau bæði, af því að þau voru einhverju sambandi við Winkelsteinfólkið. Samt hugsaði eg með sjálfum mér, að hún gæti ekki verið flækt inn í gerðir þeirra. En það var þó eitthvað í hinum skæru og fögru augum henn- ar, og í hinu hreinskilnislega andliti gamla manns ins, sem kom mér til þess að ásaka sjálfan mig fyrir þessa efasemi mína. En á meðan eg var að hugsa um þetta, og veita þeim báðum athygli, þó að í leyndum væri kom undarlegt atvik fyrir. Þeir stóðu hjá mér, hann Bullhammer og Marks; heyrðum við þá fjágjallandann í dans stúlkunum, og sá eg þá lauslætisglampann í aug unum á Bullhammer, er hann renndi þeim frá einni stúiku til annarar, þangað til þau hvíldu á stúlkunni, sem stóð hjá hinum hvíthærða afa sínum. Og eg sá hann sleikja út um. “Heyrðu, api! Segðu mér hvað hún heitir stúlkan þarna, sem stendur hjá gamla mannin um hvíthærða.” “Það veit eg ekki,” svaraði Jiinn. “Langar þig til að kynnast henni?” “Langar mig! En það virðist ekki vera svo létt.” “Vill hún ekki kynnast góðum mönnum? Eg hefi aldrei séð þá stúlku, sem hefir neitað mér. Eg skal sýna þér það fljótlega. Horfðu nú á mig og sjáðu hvernig gengur/’ Eg verð að segja það, að maðurinn var prúðbúinn. Og olíuslétta andlitið hans kom voðalega stórt bros, er hann gekk til hennar brosandi út undir eyru, og hneigði hann sig svo djúpt, að höfuð hans nærri snerti gólfið. — En þá sá eg hana hrökkva við, og hörfa aftur á bak. “Já, þetta var fallega gert af þér, stúlka mín,” hugsaði eg. En það var langt frá því að honum brygði við þetta. “Heyrið þér nú, systir góð,” mælti hann; “þetta er allt saman rétt og gott. En mig lang- ar til að kynna yður einum vina minna.” Stúlkan horfði á hann agndofa, og skein út úr augum hennar bæði ótti og vantraust. — Minnti það mig á hindarkálf, sem veiðimaðurnn hefr elt með hundum sínum, en kálfurinn er ni^ að þrotum kominn, og skelfur og nötrar af ótta, og eg fann svo mikið til með stúlkuaum- ingjanum, að eg fór að skjálfa sjálfur. Hún leit til hans sem snöggvast, og sneri svo óðara við honum bakinu. En þessa fyrirlitningu þoldi Marks ekki. — Hann sótroðnaði í framan. Hvað gengur að yður?” mælti hann. “Kom- ið þér ofan af þessu hænsnapriki yðar. Erum við ekki nógu góðir til þess að dansa við yður Hver grefillinn eruð þér? Prinsessa eða hvað?” Andlitið á honum var orðið eldrautt af reiði. Og var sem^hann myndi stökkva á hana. Svo gekk hann fast að henni og lagði stóru hendina hann var harður. En loksins gat hann losað hann. Heyrðist þá fyrst ekki annað en blóts- yrði og bannfæringar frá honum, og svo ætlaði hann að stökkva á gamla manninn. En í því bili þreif hann sterk hönd, og var hann sem í skrúfstykki væri; eftir útliti og látbragði hans, var ómjúklega við hann komið. Þetta var )á þöguli maðurinn Hewson, sem hélt í öxlina á honum. Bar Marks sig aumkvunarlega og hljóð aði. En gamli maðurinn, afi hennar, var fölur sem nár, en stúlkan grátandi. VAzIufólkið var þar allt komið í hnapp; ut an um þau; og allir töluðu, hver framan í annan og skurðu og spurðu, svo eg sá mér það bezt að fara í burtu þaðan. En hvað var það nú við stúlku þessa, sem gerði mér svo annt um hana? Eg fann það fljótt, að eg var einlægt að hugsa um hana. Var þetta samtal, sem eg heyrði, nokkur orsök í því? Var það þetta dularfulla samtal, eða var það þessi óseðjandi hvöt sálar minnar, að fá ást hennar? Þó að skammt væri milli herbergja okkar, þá hafði eg aldjei leitast við að ná fundi hennar. Og eg talaði aldrei við hana. En örlög mannanna hafa undarlega aðferð. Óefað hefði ferðinni lokið svo, að við hefðum ekki haft meiri, eða nánari þekkingu hvort af öðru. Við hefðum gengið sinn stíginn hvort okkar, og aldrei sést aftur; og aldrei hefði saga þessi verið sögð og í letur færð, — hefði ekki slysið komið fyrir með vínberjakassann. lögum mínum. Það var eins og mér hefði verið blásið þessu í brjóst; og nú kom eg með þau sigri hrósandi; stór og fögur og skínandi ber. Eg tók nokkuó stóra hríslu af þeim, og kom með hana til gamla mannsins. Og það leit út fyrir, að við hefðum nú komið með það, sem hann langaði í fremur öllu öðru. Hún horfði nú feginsamlega á hann, er hann borðaði berin með beztu lyst. Og þegar hann var búinn, og leið nú nokkuð vel, þá sneri hún sér að mér og sagði:. “Eg veit ekki hvernig eg á að þakka yður fyrir alla yðar góðsemiT” sá eg að tárin runnu niður kinnar hennar. Ein- hvern veginn fannst mér þá sem eg væri dreginn að þeim báðum, dreginn með söngnum og tár- unum, og hinum sorgfulla svip á andliti beggja þeirra. Mér fannst þá sem mér hefði auðnast að taka þátt í þessum augnablikum, sem helguð voru sorg þeirra; og þau vissu að eg skildi þau. Þenna sama dag, er eg skildi við þau, sagði eg við Bernu: “Berna! Þetta er seinasta kvöldið, sem við verðum saman.” “Á morgun skiftast leiðir okkar, og koma kannske aldrei saman aftur. Viltu koma upp á þilfar stundarkorn? Eg þarf að tala við þig.” N“Tala vijð mig?” Hún varð nú hissa og ætl aði ekki að trúa þessu, og hikaði sig. “Gerðu það fyrir mig, Berna! Það er í sein- “Ó, það er ósköp auðvelt,” svaraði eg. “Ef I asta sinni.” þér aðeins viljið þiggja eitthvað af þessum á-| “Já, eg skal koma,” sagði hún i lágum vöxtum sjálfar, þál er mér meira en borgað.” i róm. Hún leit í fyrstu til mín efunaraugum, en! Svc horfði hún einkennilega á mig. svo lýstust þau upp af glampa og f jöri, svo að I 3. KAPÍTULI. Við vorum komin úr Puget-sundinu, og kom um nú á úthafið mikla, sem lá meðfram hinni óþýðu og hrjósjtrugu strönd, þar sem allt er ís og kuldi; meiri og meiri eftir því sem norðar dregur. Vindurinn bar okkur kaldaloft og vætu, og kaldur var kossinn hinna stóru ísjaka. Við renndum fram hjá margri eyjunni, og stundum renndum vjð fram hjá eyju eftir eyju. En meg- inlandið var þó drungalegast, er við sáum topp- ana á furutrjánum gægjast til okkar, yfir öld- urnar, yfir brimið og löður sjávarins. Það var þegjandi land, þessi langa, langa Alaskaströnd. Og landið upp af ströndinni var svo feykilegá stórt, og líflítið og einmanalegt. Það var eins og eg í fyrsta sinni/hefði fengið nokkra hug- mynd um þetta eyðiland, þessa ósigrandi, auðu og tómu eyðimörk. Þar sem guð er og þögnin drúpir yfir eins og þungt ský; þar er sannarlega hans helgidómur, hans huggun og hans friður. Veturinn var að koma þarna, og það glumdi svo í vindinum, að mávarnir urðu að skella vængjunum á móti honum, hart og snarpt, ann- ars köstuðust þeir aftur ál bak. Úlfar sjávarins, hinar hvítfyssandi öldur, geltu í ákafa, og jusu hvítri froðunni er þær léku um skipið. Þilfarið var autt, því enginn vildi uppi vera. Menn lágu niðri í fletum sínum undir þiljum. Enginn skifti sér af öðrum. En loks saknaði eg g.imla manns- ins, og þegar eg kom niður, var hann orðinn mjög veikur. Magra hendin hans lá á enni hans, en stunurnar bárust frá vörum hans. “Aumingja gAnli maðurinn,” hUgsaði eg. “Skyldi eg geta gert noítkuð fyrir hann?” En hún varð öll ljómandi í mínum augum. Það var sem sex til átta ár hefðu fallið af herðum henn- ar, en andlitið skein af óendanlegri gleði og á- nægju. “Ef þér viljið borða þau með mér,” sagði hún blátt áfram. Stólar voru þar engir, og krupum við svo bæði á gólfinu; en gamli maðurinn horfði vina- legur til okkar. En ávextirnir minntu okkur á hin suðrænu vín, og suðrænan, léttan og fjörug- an anda. — Mér fannst þetta allt vera töfrandi. Hún borðaði svo nettlega; en eg horfði á hana er hún talaði, og vildi gjarna móta andlit henn- ar í sálu mína, svo að eg gæti aldrei gleymt því að eilífu. Sérstaklega tók eg eftir hinum löngunar- fulla svip á vöngum hennar, og eftir munninum á henni, sem var einhvernveginn svo tilfinningarík ur, og svo tók eg eftir hinni fíngerðu höku. Öllu þessu veitti eg hina nákvæmustu athygli. Hún hafði skær, hreinskilin augu, með löngum augna- hárum. Eyrun voru líkust fögrum skeljum, og hárið mjúkt og féll sem í.öldum. Þessu tók eg öllu eftir. Hún var meir^ en fríð stúlka. Hún var ljómandi falleg. En eg var sem-hrifinn í himininn upp, eða eins og maður, sem fundið hefir hinn fegursta gimstein í forarpolli. Menn verða nú að gæta þess, * að allt til þessa hafði eg aldrei litið ástaraugum til nokk- urrar stúlku, og kvenfólk allt var mér sem ó- ráðin gáta. Eg hafði lifað alla æfi mína sem klausturbúi. En allt fyrir það var eg hugsjóna- maður. Þessi stúlka hafði eitthvað svo dular- fullt og töfrandi við sig, að það var ekki að undra þó eg fyndi til unaðar við návist hennar; og eg var svo hamingjusamur, að munnur og tunga urðu að reglulegum gosbrunni, og eg fór að segja henni frá skipinu, frá samferðamönnum okkar, og Öllu því, sem okkur kynni að henda í þessari gullleit okkar. Og eg fann það þá þegar, að hún skildi þetta allt saman. Hún var meira að segja fljótari að hugsa en eg, því að oft kom hún með orðin áður en eg gat talað þau. En samt mintist hún aldrei á sjálfa sig. Og þegar eg fór frá þeim um kvöldið, þá lagnaði n;ig til að spyrja hana um svo margt og mikið. Næsta dag var gamli maðurinn enn í rúm- inu, og aftur kom stúlkan að sjá hann. En nú tók eg ^ftir því, að feimni hennar var að mestu horfin, og var hún vinaleg við mig, en þó aftur- haldandi og eins og hálffeimin. En ens og fyrri kom eg með vínberjakassann, og fór nú alll að glæðast milli okkar: Hún hlýddi fúslega á mig, þegjandi, svo að eg sagði henni allt um sjálfan mig, heimili mitt og skyldfólk. Hélt eg fyrst, að 4. KAPÍTULI. ^ moAan henni myndi leiðast þetta; en hún hlustaði og Lull h A f hUgSa;m Þetta’ heyrði eS|drakk í sig það, sem eg sagði henni, og smá- bír var kondna TT'lu * °pnaði hyrnar’ °g hneiSði höfuðið, og stundum með ákefð, er henni þar var komm litla stulkan hans, hun Berna líkaði eitthvað vel. En ekl^ert orð sagði hún mér af sjálfri sér, eða frá kjöruniSsínum; var mér Utlit hennar var allt kvíðfullt, en þögult, og augu hennar spyrjandi. “Hann er nokkuð veikur í dag,” sagði eg þýðlega. ‘ En viljið þér ekki koma inn og sjá hann?” “Eg þakka yður fyrir,” mælti hún, og við- kvæmnin og ástin virtust heyja bardaga í and- liti hennar, þegar hún smeygði sér hjá mér þýð- lega. Svo kraup hún á kné við rúmið hans, með hógværum og blíðum orðum; og litla, hvíta hend in hennar fór að leita að mögru hnýtti\ hend- inni hans. Og undireins var sem rafmagnstraum ur rynni um hann allan, og hann seri sér að henni með þakklæti í svipnum. “Másko hann vildi smakka kaffisopa,” sagði eg. “Eg held eg geti komið með kaffibolla handa honum.” Hún leit til mín undur þakklátlega. “Ó, ef þér bara gætuð það!” svaraði hún. Þegar eg kom með kaffið litlu seinna, var hún búin að reisa gamla manninn upp; svo tók hún við kaffinu og hélt bollanum upp að vörum hans, en þegar hann hafði sopið nokkra sopa, þá sneri hann sér við þreytulega. “Eg er hrædd um að hann vilji ekki kaff- ið,” mælti hún. það allt jafnóljóst, eins og þá er eg sá þau fyrst. Þriðja daginn hitti eg gamla manninn, er hann var nýkominn á fætur, og var Berna þá hjá honum. Hún leit út fyrir að vera lukkulegri og ánægðari, en eg nokkurntíma hafði séð hana. og heilsaði mér með brosandi andliti. En svo sagði hún: “Hann afi minn leikur á fiðlu. Vilduð þér hann léki fyrir yður fáeina sveitasöngva? Hon- um myndi þykja gaman að því, og það myndi hressa hann að gera það.” “í öllum bænum, byrjið þið sem fyrst!” sagði eg. Hún fékk sér þá einhverja gamla fiðlu, og gamli maðurinn tók tveim höndum við henni og lék á hana einhver leyndardómsfull lög, en mjög þýð. Það vorir czechneskir söngvar, sem komu mér til þess að hugsa um æfintýri, ást og hatur, geðsræringar og örvæntingu. Hann lék hvert lagið af öðru, eins og væri hann að út- hella sorgimíi og hinni hjartaskerandi byrði þjóð ar sinnar, svo að hjarta mínu lá við að veina með honum. Hið tryllta lag var titrandi og veinandi af áköfum sætleika og örvænting, þangað til hjarta Hún kom á mótið að hitta mig, hvít sem liljan og yndisleg. Hún var í þunnum fötum og hríðskalf, svo að eg vafði ká'punni minni utan um hana. Fórum við svo fram á skipið og urðum að klifrast yfir stórt akkeri fram í framstefni skipsins; en þar fengum við hlé fyrir köldum vindinum. Skipið risti þarna í gegnum sléttan sjó, en við og við sáum við golgræna ísjakana gnæfa upp úr sjónum. En á lofti uppi gnæfði máninn bleik ur,t og var sem hann væri að fóstra hið nýja tungl í örmum sínum. “Berna!” sagði eg. “Já,” sagði hún. “Þú ert ekki lukkuleg, Berna! Þú ert f vandræðum núna. Eg veit ekki hvers vegna þú hefir verið að koma í þetta, af guði yfirgefrfa land, eða með þessum mönnum. Eg vil ekkert skifta mér af því, og vil ekkert vita um það; en væri það eitthvað, sem eg get gert fyrir þig, og gæti eg sýnt það að eg er sannur vinur þinn, þá verður þú að segja mér, hvað það er. Viltu ekki gera það?” En röddin kom upp um mig, og sýndi henni geðshræringu mína. Eg fann, er hún stóð þarna hjá mér, að hún skalf sem hrísla í vindi. í silf- urglampa hins vaxandi tungls gat eg vel séð andlit hennar, nyigurt nokkuð en yndislegt á að líta. Varlega tók eg þá með báðum höndum mínum utan um aðra hendi hennar. Hún svaraði ekki strax. Hún steinþagði nokkra stund, svo það virtist sem gæti hún ekki talað, eða að einhverjar tilfinningar væru að berjast um í hjarta liennar. Þangað til loksins að hun ofur rólega, þýðlega og yndislega tók til máls, rétt eins og hún væri að vega hvert ein- asta orð:* “Nei, þú getur ekkert hjálpað mér. Þú hef- ir verið mér svo notalegur. Þú ert eini mað- urinn á skipinu, sem hefir veiið mér góður. — Flestir hinna hafa litið til mín — ja — þú veizt hvernig karlmenn líta á ungar, varnarlausar stúlkur. En þú ert ekkert af því bergi brotinn; þú ert svo góður. Þú ert allt öðruvísi en þeir. Þú ert heiðarlegur og hreinskilinn. Eg get séð þetta allt í andliti þínu, í augum þínum. Eg vissi það vel að eg gæti treyst þér. Þú hefir verið svo góður við hann afa minn, og við mig. Eg get aldrei þakkað þér það nógsaiplega.” “Hvaða vitleysa! Vertu ekki að tala um þakklæti við mig, Berna! Þú veizt ekki hve mik / il ánægja það er að hjálpa þér. Og mér þykir/ lakast, að það hefir verið svo lítið. Eg ætla nú að vera hreinskilinn ogblátt áfram við þig. — Þessar fáu stundir, sem eg hefi notið návistar þinnar, hvafa kveikt hjá mér löngunina til þess að vera með þér lengur. Eg er einstæðingur og einmana. Eg hefi aldrei Mt neinar systur og aldrei átt stúlku að vin. Þú ert fyrsta stúlkan sem eg hefi kynnst, og það hefir verið sannar- legur sólskinsblettur í lífi mínu. Get eg ekki verið sannur vinur þinn, Berna? Mig langar svo mikið til þess; Láttu mig hjálpa þér eitthvað, hvað svo sem það er, bara til þess að sýna þér að mér er alvarg!” “Já, eg skil það. Jæja, þú ert þá minn kæri i vinnr-'- hnno íí » sanni vmur'— hana nú.’ Já> eS veit Það nú. En heyrðu nú, Berna! A morgun ferðu kannske eitthvað burtu, og við sjáumst aldrei framar. Til hvers er það þá allt saman?” “Já, hvaö vantar þig? Við höfum bæði all- gott nnnni, og yndislegar og skemtilegar endur- nunningar; eða er ekki svo? Trúðu mér, það er betra svoleiðis; Þig getur aldrei langáð til að hafa nokkuð meira með mig að gera. Þú ert niér alveg ókunnugur, og þú getur nú séð folkið, sem eg hefi mest kynni við. Ætli að ee sé nokkuð betri en það er.” “Nei, segðu ekki þetta, Berna!” greip eg fram í með alvörusvip. “Þú, sem ert svo góð o- hrein og elskuleg!” I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.