Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. SEPT. 1927. HEIMSKRIN GLA 6. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. !lae o£ pg hélt hann hefði gert að tekið yrði fullt tillit til Græn- ’séu ekki ánægðir með sam- flytja úr íslenzka hópnum okk- ® ’ ... . . . . 1 _____ 1.11 m n n «• A 1 n rt /1 i A Álrnnno TT' 1T1 Tl _ Eg þreif hatt minn og yfirhöfn og gekk til dyra. Þá sprettur maður upp úr sæti sínu og gekk í veg fyrir mig. Eg hélt hann ætl aði að varna mér útgöngu. Eg laut að eyra hans og sagðist vera húsviltur; eg hefði haldið að þetta væri íslenzka kirkjan. “Ó, já, þú finnur hana austur á þessu stræti.” Nú fór eg út og hrósaði happi yfir að hafa sloppið svona slysa- lust úr klípunni. Eg greiddi nú sporið, því eg hélt eg væri orðinn of seinn. Og bráðlega var eg kominn að annari kirkju, — hárri byggingu, byggðri ofan á háan steinsteypukjalllara. Hátt uppi stóð með með stórum, upp- þrykktum stöfurn: “Calvary Me- thodist Church”. Nei, það er ó- mögulegt að þetta sé kirkja Is- lendinga! Þessi dómadags- skrokkur! íslendingar yrðu rétt eins og puntstrá i ámu innan í þessu gímaldi, hugsaði eg. En eg afréði samt að ganga úr skugga um það, en hafði hugfast, að brenna mig ekki tvisV.ar á sama soðinu, að flana inn svona við- stöðulaust. Eg læddist því á tánum inn að kirkjuhurðinni og ýt'ti henni rétt nóg til að geta friðþægingari Og að gamli Abraham hefði jafnvel fómfært | syni sínum, ef að guð hefði ekkij latt hann þess. En hugur minn hvarflaði ögn léngra: Því eru Drottni ekki færðar brennifórn- : ir nú á dögum? Það er ekki ó- ■ rýmilegt, að ímynda sér að Gyðingar muni hafa farið nærri I um það, hvað guði var þóknan- legt, þar sem hið heilaga, óskeik ula orðið skýrir okkur frá, að þeir hafi talað við hann eins og maður við mann, og hann meira að segja glímt við einn þeirra. Hefir guð breyzt; eða eru það ihennirnir, sem hafa breyzt? En látum prestana svara þeim spurningum. Hann Pétur Sigurðssön er manna fær astur til þess að skýra vafa-1 spursmál ritningarinnar (sjá skýringu hans í Lögbergi um fjölgun mannkynsins). En auðvitað voru það ekki þesskonar fórnfærslur, er ræðu- mér það sérstaklega til ánægju, lendínga sjálfra. að syngja þetta lag. Og nú sneri eg heimleiðis og var vel ánægður og þótt- I ist hafa heldur grætt en tapað á kirkjuförinni.- Og mér fannst i eins og eg svífa á hljómbylgjum þessa indæla sálmalags; og eg ! sofnaði seinast með óminn af j því í eyra mér. Markham í marz 1927, S. Björnsson. (Mbl.) Frá Islandi. komulag þjóðminjavarðanna tveggja, þá muni nefndin skjóta því til danska ríkisþingsins, hvort hægt sé að verða frekar við óskum íslendinga en orðið er, og telur íslenzki hluti nefnd- arinnar það ekki nema sann- Rvík 15. ágúst. gjamt. En öll nefndin leggur Rannsókn á loftsstraumum1 til, að málið sé rannsakað ítar- hafa þýzku •vísindamennimir Jega af fróðum mönnum, áður gert undir Rit á Ströndum. — en endanleg ákvörðun verði tek Hafa þeir notað til þess margvís! in um það, en það verður senni- leg áhöld, og þar á meðal belgi i lega á fundum nefndarinnar í fyllta vetni. Belgjum þessum er' Reykjavík 1928. Skáldið okkar Af ýmsum líkum að dæma, sleppt í björtu veðri og fljúga þeir stundum mjög liátt í loft upp — jafnvel 10—20 km. hæð. Lundúnum. Sjá má af hreyfingum belgj- anna, hvernig loftstraumar haga sér. Mælingar þessar hafa með al annars verið gerðar í því hafa Vestur-íslendingar ekki j aiíyni ag vita, ef unnt væri, livar gert sér grein fyrir því, að mað-; stormsveipir ejgi upptök sín, og urinn, sem þeir sendu til Lund- j ilvort vera mUni heppileg leið til úna fyrir meira en ári síðan, er, ]0ftferða .frá meginlandi Norð- skáld. Þeir hafa þó séð að e’tt: { urálfunnar og Bretlandseyjum, smálag eftir hann liefir hrifið, ytir pæreyjari ísland og Græn- þúsundir karla og kvenna, og það í miðstöð menningarinnar, París á Frakklandi. íslendingar heim^ hafa notað þetta sama lag sem útfararsöng yfir mold- um látinna ástvina. Hversu mikið þarf að hvessa, til þess að Vestur-íslendingar viti, hvað til síns friðar heyrir? / Stór-stráks-skáldið Halldór Vörður. maðurinn hafði í huga; heldur phan f ísienzku blöðunum, af sú er œtti að birtast í breytni þeirri snind 0g þeim skilningi, sem vænta mátti af afburða- mönnum og konum af yngri kyn land og þaðan til meginlands Ameríku. Vísindaiftenn þessir hafa meðal annars fundið afar harða norðlæga loftstrauma — um 40 metra á sek. — geysast suður yfir hafinu millum ísiands og Grænlands, hátt í lofti uppi. Er þetta eigi minni hraði en felli- byljir hafa við jörðu niðri. (1 Kiljan Laxness mælti eftir Ste- meter er her um bij 1,1 yard. Eru 40 metrar því hér um bil okkar við bræður okkar og syst- ur hér á jörðinni. Eftir messu frétti eg að séra Runólfur hefði orðið snögglega lasinn og þess vegna ekki get gægst inn. Ennþá var verið að segnt prestsverkum sínum syngja, og nú stóðu allir. Eg þekkti engan; ekki heldur manrt- inn, sem stóð á ræðupallinum. Það var ekki séra Marteinsson. Það eitt var víst. Eg hugsaði, að þetta hlytu að vera Meþó- distar. Nú læddist eg út og fram á götuhornið. Eg leit upp og ofan strætið; en sá enga aðra kirkju nokkursstaðar í nánd. Eg léit aftur upp á kirkjuna, og mátti k^eyra hnakkan aftur á milli herðanna til þess að geta séð upp á burstina. Þá flaug mér í hug staka, er eg fékk í bréfi frá Stephani G. Stephans- syni, þegar hann var að Garð- ar, en eg í Winnipeg. Kristinn heitinn Kristinsson mágur hans lét reisa hús á landi sínu þá um sumarið. Við kölluðum hann “afa”. Þa(S nafn hafði loðað við hann frá því á einherja ár- um okkar í Winnipeg fyrmeir. Hann taldi okkur Stephan, “Laugu” systur hans og Krist- rúnu ólafsdóttur, börnin sín, og hann var oft að gefa okkur heil ræði og föðurlegar bendingar, ,með glott á vörum, en stakan er svona: slóðinni. Og þó fyrirveTð eg mig ekki fyrir að birta stefin hans Björgvins í biöðunum, jafnvel þótt hann hafi um sitt stutta Og nú sneri eg heim á leið, og i aldursskeið, ætíð helt hjarta eg var í þungum hugleiðingum. | sínu út í hljómum. Eg fann til vonbrigða, og mér Fyrir þá sem skilja orðin, en fannst ^g ekki hafa grætt neitt ekki hljómana, ætti þetta að á kirkjuförinni. Eg var mér vera vakning: að sjá, að á ann- þess meðvitandi, að eg hafði ari tungu en hans eigin getur hvorki verið lotningarfullur, i hann komið fram fyrir almenn- auðmjúkur né iðrandi, meöan ; jng eins og sá sem vald hefir. Og eg sat í guðshúsinu undir flutn-iþeir sem skilja betur orðin en ________ ___________ ^ ^ ^ mgi orðsms. Og eg fann að eg| tónana, ættu að vakna til með- minnkar lestarrúm*fyrir flutn- var sekur um að liafa hætt þar vitundar um það, að eitt stór- ing og farþega. herra m,nn ‘ meg hegðan líkam j skáldið okkar á nú sem stendur j j>ag sem menn aganega hafa 44 yards. — Ritstj.) Ýmislegt telja þeir mæla með því að flugleið sé valin yfir Is- land í stað hinnar “syðri leiðar”, sem liggur yfír Azoreyjar. — ‘Nyrsta leiðin” frá Hamborg til New York, er 7200 km. og skift ist í 5 áfanga, sem er 1000— 1600 km. hver. “Miðleiðin yfir Atlantshaf beint, er 6600 km„ en þá er allt 4tlantshaf í ein- um áfanga, en “syðsta leiðin” er fullir 8000 km. í 3 mislöngum áföngum. Verða því flugvélar að flytja mikið benzín á báðum syðri leiðunum, e^ við það Verðmæti innfluttra vöruteg- unda fyrra helming þessa árs hefir numið 19,462,185 kr. (þar af til Reykjavíkur 9,476 969 kr.) Á sama tíma í fyrra var innflutn ingurinn talinn 24,9 milj. kr. og verður því innflutningurinn nú eigi nema 78% af þeirri upphæð. — Útfluttar vörur á fyrra helm- ingi þessa árs hafa numið tæp- um 19 miljónum kr., eða rúm- lega hálfri miljón kr. minna en Jnnflutningurinn. En í þeirri innflutningsupphæð eru ekki talin innflutt skip, svo sem Brú- arfoss, né innfluttar vörur í pósti, en talið er að þær hafi numið frá ársbyrjun til júníloka 907,707. — Er auðsætt að fyrra helming ársins hafa aöfluttax vörur numið töluvert meiri fjár hæð en útfluttar. (Hagtíðindi.) Afi byggði hús syo hátt, að himininn styggðist við það. Á sól það skyggði í suðurátt; sveitina hryggði rökkur blátt. ¥ hér í blaðinu. — Ritstj. ans tóma”. Og til hvers er mað- líeima í Lundúnum. ur að fara í kirkju, ef' maður hefir enga andlega nautn eða á- nægju af að hlusta á það, sem þar er borið á borð fyrir mann? Nú leið heil vika og kominn annar sunnudagur. Þá frétti eg að séra Runólfur Marteinsson ætlaði að messa þá um kvöld- ið. Svo nú lagði eg aftur af stað í kirkjuna. Og nú var mér vel Ijóst hvers vegna að eg fór. j á móti “nyrztu leiðinni” kemur j af ótrú á íslenzkri veðráttu og röngum hugmyndum um legu Kvæðið birtist á öðrum stað jsiands á hnettinum. En veðr- J. P. P. ¥ Opnun Grænlands. áttu -hér við land telja þeir allt ! eins hagfelda fyrir flugferðir og ■ veðráttu yfir Norðursjónum og j Norðurhluta Atlantshafs alls yf- j ir, þó að veðrátta sé í landinu i sjálfu mjög svo breytileg. Nýlega var Kragh, innanrík-j isráðherra Dana. á ferð í Nor- j sjá aðra, og til þess að efna loforð mitt við séra Rúnólf. — Fjöldi fólks var nú við messu. Stór söngflokkur fylkti sér um orgelið, undir stjórn Gur.nars Matthíassonar. — Umræðuefni 20 aura. Þessi fþróttamerki eru mjög smekkleg að gerð og lit- um. Á dýrara merkinu er mynd glímumönnum (klofbragð, af ________________ _____________, FrímeiXi þau, sem í. S. í. hef- S f„ÓLÍU Þ!S!.fð, Sýn-a mig °S egi! Átti þá blaðamaður tal við;ir feng’ð leyfi ríkisstjórnarinn- hann um , opnun Grænlands,' ar fii Setn út, eru nú kom- hvort líta mæti svo á, að það in a öiarkaðinn og kosta 10 og væri opnað til fulls, eða aðeins til bráðabirgða. Innanríkisráðherrann svaraði því á þá leið, að það, sem gert , ----- pres sins var. Sýndu hinum hefir Verið í Grænlandsmálinu, hábragðið), en á hinu er mynd unga \eginn, sem hann á að Væri ekki annað en það að|af sundmanni, er varpar sér til ganga, og þegar hann eldist, dönskum þegnum hefðu verið sunds. ITndir myndunum stend- mun hann ekki af honum víkja ’j veitt sömu rettindi, til fiskveiða n þo a tvískiftar skoðanir; vig Grænland, eins og þeir nnm a. Vera um sannieiiís‘' hefðu heimafyrir í Danmörku. 1 e,rrar staðhæfingar, þá Qg þessar breytingar hefðu ver- voru samt hugleiðingar prests- Eg kallaði til þess, Ins heimsPek’iegar og vel rök- studdar. Og þar sem hann á emum stað í ræðunni minntist á hve ið gerðar í því augnamiði að fá reynslu fyrir því hver áhrif þetta hefði á lífskjör Grænlendinga sjálfra. Þvi fyreta og helzta Tveir drengir voru að leika sér á hjólskautum á asfaltinu á götunni. sem nær mér var og spurði hann hvort hann gæti sagt mér. hvar íslenzka kirkjan væri. — “Hey!” kallar hann á þann sem fjær var. “This guy wants to know where the Icelandic church is.” “This is it,” segir , - llttllll 11C1U1 n.lvlll L11 va.lv hann. — Svo þetta var þá kirkj- a< Þa verði Vlsindamenn- veizju á hendur Dönunu Vel an eftir allt saman. Og nú gekk n'r en e 1 Prestarnir, sem á iígan iGrænlendinga yrði alltaf eg öruggur inn og tók mér sæti; . ‘ num Ul< a gatur l’fsins, —j að sitja t fyrirrumi. og nú þekkti eg marga og ræðu ., >a< annars verður nokkurn-i Jafnframt kvað tima auðið jarðneskum fioi e’ ”Sa visindunum hefði hiutverk Dana, þegar um Græn- .L.3'31" þenna síðastliðna iand værj ag ræða, væri það að 1! ^01" ung’ Þa Þntti már væiit koma því svo fyrir, að græn- ann °s eg fann t’1 samúð- j^nzhi kynþátturinn varðveittist t >nie* ,°nlUn tn’ Þaö er mín | þvi hann hefði kröfu til varð- manninn líka; en það var guð- flræðinemi Kolbeinn Sæmunds- son. Fámennt var í kirkjunni; mestmegnis yngra fólkið, sem ekki hafði full not af móðurmál- inu, því prédikunin var á ensku. Textinn var úr einu af bréfum Páls postula: “Sacrifice” (fórn- færsla). Mér þótti textinn léleg ur og ræðan þur; en hann minti mig á sögurnar í gamla testa- mentinu um það, þegar Gyðing- ar voru að slátra feitum hrútum og alikálfum, og fórnfæra Kragh það haft nokkur áhrif á þær ur: “Góð íþrótt er gulli betri Þessi bréfmerki eru seld til styrktar málefnum íþrótajnanna og er þess vænst, að allir sem líkamsíþróttum unna, noti þessi merki á bréf sín. Bréfmerki þessi fást á póst- húsinu, í flestum bókaverzlun- um hjá afgreiðslumanni íþrótta blaðsins og forseta í. S. í. SILFURBRÚÐKAUP. Frh. frá 1. bls.) að farsæld og hamingja fylgi þeim um alla æfileið. Og ykkur öllum, sem orð mín heyrið*óska eg sigurfarar. Megi ljósið, sem iýsir á leið ykkar, vera hið sanna ljós, er á að lýsa anda mannsins til sæluheima. Um bylguþrunginn bárugeim eg breyta kýs ei skapi. En bið um ljós, sem lýsi heim. svo lending enginn tapi. Ágúst Magnússon. ¥ ¥ KvæðÍ flutt séra Albert E. Krist- jánssyni og konu hans, í silfurbrúðkaupi þeirra 21. gúst 1927. á- Rvík 20. ágúst. Dansk-islenzka ráðgjafar nefndin lauk störfum sínum mánudaginn 15. þ. m., og þá um kvöldið birtist skýrsla frá henni *m nefndarstörfin. Meðal ann- ars hefir verið rætt um fiskveið örottni sínum til þóknunar og ha® var mitt mesta uppáhalds-! andi Grænlandi yrði þann veg, r, . , verum- hafa .ia.t nwrvtvui a..iu u pæi i ----------***** v.éuvvcio A . (1 .. anns ann hefði átt breytingar, sem nýlega væru ar utiendinga í íslenzkri land- 3 °.S-n, <ngra’ og hæta því; gerðar með tilliti til Grænlanas. um leyfi til veiða við T.Í J Jan hGfSÍ Staðið f! að Fgereyingar hefðu þurft ný ,! A nU' fat' ,Tndin toku Þessi, fiskimið, og ef til vill væri r-, ‘ ,S .rt a Þ° lnSarhrautinni. Grænlandsmiðin hinn rétti stað- En það er kannske til of mikils| ur fyrir þá. mælst af luterskum presti, þó! Spurningunni um það, hvort að Vlðsynn se- j algerð opnun Grænlands mundi Rétt í því að presturinn var fara fram bráðlega, svaraði að byrja að auglýsa númer út-! ráðherrann svo, að það væri allt göngusálmsins, byrjaði vinur! komið undir þeirri reynslu, sem niinn, G. Matthíasson, að syngja' fengist nú í sumar og næstu sálminn “Guð hæst í hæð”. En árin. Allt sem gert yrði viðvíkj- Sveitungar fjölmenna á friðhelg um stað, fólki er ljúfast að kætast. Forn-íslenzk gestrisni ríður í hlað, rausnin og góðvildin mætast. Við skulum óska að eining og dy'ggð öndvegið skipi í þessari byggð. Offrum nú því sem við eigum til bezt; á því má svolítíð græða. Heiðvirðu bniðhjónin meta það mest, mannúð ef reynt er að glæða. Væri ei nauðsyn að vinna með þeim við það að leiðrétta guðlaugan heim? Hafið nú þökk fyrir hjáliðinn dag, hjartnæmar, fr^imlegar ræður. Hljóðlega flytja’ykkur hollustu- brag heilráðar systur og bræður. Öðlist þið svo, fyrir æfilangt hlaup, ódauðlegt mannorð og guðsríki í kaup. V- J. Guttormsson. Grænland, um gagnkvæm borg araleg réttindi, um gerðardóms samning mjlli Danmerkur og ls- lands og um framhaldsnám ís- lenzkra lækna í Danmörku. __ Um fornminjamálið hefir nefnd in í einu hljóði látið það í ljós, að þar komi ekki aðeins til greina lagalegar ástæður, held- ur einnig hvað rétt sé, og báð- um fyrir beztu. Svo er minnst Æfiminning. Þess var nýlega getið í ís- lenzku blöðunum í Winnipeg að dáinn væri að 532 Beverley St, hér í borginni, öldungurinn Páll Jónsson, 85 ára að aldri, og að hans yrði síðar meira getið ,Eg sem rita þessar línur álít ar yfir á landið ókunna. Einn- ig getur það orðið leiðbeining fyrir þá, sem skrifa um land- námssögu Vestur-íslendinga, er hefir oft verið látið í ljós, að einhver ætti að gera, og hlytí að gera nú í nálægri tíð. Þess vegna er nauðsynlegt að það, sem skrifað er sé rétt, hlut- drægnislaust og ábyggilegt. V Páll Jónsson var fæddur á Bakkagerði í Reyðarfirði í Suð- ur-Múlasýslu 10. marz 1842. — Foreldrar hans voru þau heiöurs hjónin Jón Guðmundsson frá, Bessastöðum í Fljótsdal og Val- gerður Bjarnadóttir frá Kolla- leiru í Reyðarfirði. Páll ólst upp í Reyðarfirði þar til hann var 16 ára; þá fluttist hann að Dölum í Fá- skrúðsfirði, þar sem faðir hans bjó allan seinni hlutann af bú- skaparárunum. Ekki naut Páll neinnar sér- stakrar menntunar á uppvaxtar árunum, því engir skólar eða kennarar voru þá til nema heim ilin; en sú kennsla, sem börn- um var þar veitt, varð bæði hon- um og mörgum öðrum einke'nni- lega happadrjúg; og það er mitt álit að íslenzk alþýða á þeim árum hafi verið betur upplýst en alþýða í nokkru öðru landi. þrátt fyrir allt skólaleysið. Páll var skemtinn í viðræð- um, skýr og hygginn og minn- ugur vel á allt sem hann hafði heyrt eða lesið um, eins og hann átti kyn til; enda kom hon um það mætá vel á seinni árun- um, eins og síðar verður bent til. Árið 1871 flutlist Páll að Litln Breiðuvík í Reyðarfirði, til Val- gerðar Þórólfsdóttur, sem þar bjó ekkja með 7 börn í ómegð eftir fyrri mann sinn, Vigfús Ei- ríksson náfrænda Páls. Ári síð- ar giftust þau Páll og Valgerð- ur^ og bjó liann allan sinn bú- skap á íslandi í Litlu-Breiðuvík meðrausn og myndarskap. Þrjú börn eignuðust þau sam an, Jón, Jóhönnu og Vigfús. — Það þótti ekki í kot vísað að koma að heimili því á þeim ár- um; þar mætti vegfarandi ætíð alúð og drengsltap ásamt ís- lenzkri gestrisni. Eg man að eg heyrði til þess tekið, hvað for- eldrar og börn hjálpuðust að iví, að láta öllum líða sem bezt» sem að garði bar. Árið 1900 seldi Páll bú og jörð og flutti af landi burt vestur til Canada og settist að í Winnipeg. Það var fallegur og fjörugur hópur, sem fylgdist með Páli hingað, og fáir munu hafa gert betur en . hann, að kosta 15 manns alla þessa löngu leið; allt var þetta skyldulið þeirra hjóna. Æfi Páls var ekki margbreyti leg eftir að hingað kom, því áð- ur en full þrjú ár voru liðin, þá varð hann fyrir þeirri þungu iraut að verða blindur, þrátt fyrir allar tilraunir sem gerðar voru til að aftra því; það er löng nótt að sitja í myrkri í 24 ár. En hér fór sem oftar, að leggur drottinn líkn með þraut; því að hann bar þetta mótlæti með ein stakri þolinmæði og stillingu, enda umkringdur af ástvinum, sem gerðu allt sem hægt var að gera undir kringumstæðunum, til að létta honum lífið; samt var ekkert eðlilegra en að hann þráði að kveðja þenna heim; og kallið kom þann 27. júlí síðast- liðinn; þá var hérvistarstríðinu lokið, er hann flutti yfir á land eilífðarinnar, til ástvinanna mörgu er á undan lionum voru farnir, fevo sem foreldrar og 15 systkini hans; og 7 úr hópnum. sem fylgdist með honum til þessa lands. Einn bróðir Páls er á Iffi, Krákur Jónsson, nú á Betel Gimli. \ Það má með það vel viðeigandi að minnast á það, að þar sem íslendingar með fáeinum orðum þeirra, sem ma meo sanni segja,, eins og oft hefir verið sagt áð- ur: Þar féll góður íslendingur f valinn. Blessuð sé ætíð minning hans. B. M. Long.. .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.