Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 6
ÐSÍÐA. HEIMSKRINOLI WINNIPEG 14. SEPT. 1927. Slóðin fi*á ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. | heppni! Hann er prakkari og þjófur. En eg | skal ná mér niðri á honum. Hann verður að j berjast við mig. Hann verður að berjast við mig • með byssum og eg skal drepa hann, hundinn 1 þann arna!” — 1 Hann var að drekka úr flösku einni og svalg vínið í stórum sopum, og svalaði sér með grimmi Iegustu formælingum og blótsyrðum. Loksins fór hann út og margsór það við sjálfan sig, að horfði svo aumkvunarlega á mig, að eg tók upp vasaklútinn minn og batt fyrir augun á honum og rotaði hann svo með axarhöggi tíl þess að taka fyrir eymdir hans. Fjörugustu og beztu hestarnir voru fyrstir að falla þarna. Þeir urðu að taka á öllum sínum viljaþrótti; en þegar það dugði ekki, þá gengu þeir stundum fram af bjarg inu, til þess að fá enda á allri þessari eymd og hörmung. — Ó! Þetta var svo afskaplega hroða- hann skyldi drepa kynblendinginn; stefndi hann leSt svo á annað tjald og glumdi þar háreysti mikil| og drykkjulæti. Við vorum hræddir um það, eyðsluseggur- Okkar eigin hestur var fljótur að fara. Og ef satt skal segja, þá sá enginn okkar eftir honum nema “Jam-vagninn”. Hvar sem forar- Marks hafði veirið að drekka allan daginn, og hafði gert lífið að helvíti fyrir þeim. Þegar eg kom þangað, þá var Marks þess albuinn að gera hið versta sem hann gat. Stakk þá “eyðslu segguriun’’ upp á því, að þeir spila póker Spilin voru tekin upp-og þeir fórul þess vegna ekki fara að hátta, en sátum þar og það að lenda í henni. Stundum þurftum við að .. . • -» /T _ _1— T) • • 1 1 I , • / . .. . . „ A i-n nn 11 A ! V ; » . . nn n -- n I 1 rv«Tnn i HF IA »1 OT» lrítl II f iríflirn « OinTlll TVl O Aí O (T O O" inn og eg, að hér væri illt á ferðum, og vildum hola var til, þá var hann áreiðanlega viss um fjórir að spila, eyðsluseggurinn, Marks, Bull hammer og kynblendingurinn. Fyrst spiluðu þeir aðeins um 10 cent; en fljót lega urðu það 25 cent, og þegar fram í sótti varð það akmarkalaust. Svo kom flaskan full til að liðka þá við starfið, og gekk hún um milli þeirra, og fóru þá upphæðirnar að stækka, sem þeir veðjuðu. Þeir Bullhammer og eyðsluseggurinn voru nokkurnveginn jafnir; en Marks tapaði miklu; en einlægt var hrúgan að vaxa hjá kyn- blendingnum. Einhvernveginn vildi það svo til, að þessir tveir menn rákust hvor á annan. Hvað eftir annað hækkuðu þeir boðin hvor hiá öðm^- þegar svo loksins að Marks “kallaði” mótspilara sinn og heimtaði að sjá hvað hann hefði boðið á, þá hafði hann æfinlega spilin, góð og óhrekj- andi. Þetta var svo æsandi, að það var nóg til þess að æra mann. Einkum fyrir það að Marks hafði nokkrum sinnum látist hafa betra spil en reyndist; og var þá heimtað að hann sýndi hvað hann væri að bjóða á. Og tapaði hann þá boð- inu. Það var rétt eins og hinn vondi engill spilanna væri í hann kominn; og þegar leið á spilið þá varð Marks rauðari og rauðari og æstari og æstari. Han bölvaði hvað eftir annað svo að allir heyrðu. Hann fékk æfinlega góð spil. En æfinlega fór þó svo, að hinn, sem spilaði á móti honum, hafði dálítið betri spil en hann, þegar báðir voru búnir að leggja þau á borðið. Varð hann nú reiður og skömmóttur. En kynblend- inglfc-inn bauðst til þess, að þeir skyldu hætta spilinu. En Marks mátti ekki heyra það nefnt á nafn. “Já, komdu nú, negrinn þinn!” hrópaði hann. “Farðu ekki að læðast í burtu. Láttu mig fá tæki til að vinna peninga mína aftur.” Þeir settust svo niður aftur og voru spil gef iþ báðum. Kynblendingurinn bað um ný spil, en Marks vildi ekki draga og hélt spilunum, sem hann hafði fengið fyrst. Svo fóru menn að veðja. Eftir annan hringinn hættu boðin og þeir sátu eftir hvor með sitt boð, Mark^ ~ ’ blendingurinn. Kynblendingurinn var hinn ró- legasti, og andlitið á honum sem hin fullkomn- asta gríma. Marks var orðinn rólegur líka. — Þeir tóku nú til að bjóða hvor á móti öðrum. Báðir virtust hafa nóga peninga. Fyrst hlupu boðin á tíu og tuttugu dollurum; svo fóru þau upp í fimtíu dollara allt í einu. Þá fór að koma æsing í boðin. Það var svo kyrrt í herberginu að menn gátu heyrt títuprjón detta. Þeir Bull- hammer og eyðsluseggurinn horfðu með mestu rósemd á þá. Svitinn var löðrandi á enni Marks, en kynblendingurinn var hin rólegasti. í borði voru eitthvað um þrjú hundruð dollarar. En þá þoldi Marks ekki mátið lengur. ‘ Eg veðja hundrað dollurum,” sagði hann. > "og kalla á þig að sýna hvað þú hefir.” Og sigri hrósandi ifleygði hann spilunum, sem hann hélt á í hægri hendinni, upp í loft á borðið. Var það ágæt hendi, sem spilamenn tía og nía; öll af sama lit. tíi og nía; öll af sama lit. “Hana!” sagði hann; “komdu með betri liendi en þessa, ólyktarunginn þinn! Nú varð þögn um sinn, og eg fór að kenna i brjósti um kynblendinginn. Hann mátti ekki við því að tapa öllum þessum peningum. En á andliti hans sást ekki minnsta breyting eða til- finning. Hann reis upp þegjandi. Hann reis upp hægt og stillilega, og lagði spilin, sem hann hélt á í annari hendinni, á borðið. En við urðum svo forviða að allir hrópuðum við upp af undr- un. Hann kom þarna með þá beztu hendi, sem hæg er að fá í spili þessu; en það var ás, kóng- ur, drotning, gosi og tía, öll af sama lit. Þetta voru einu spilin sem hann gat unnið með af Marks, og er það kallað “royal flush” af spila- mönnum. En nú reis Marks á fætur og var rauðgrænn af reiði. “Svikahundurinn þinn; bragðarefurinn; hrekkjadjöfullinn þinn!” Og svo sló hann kyn- blendinginn í andlitið, svo að blæddi drjúgum. Hélt eg fyrst að kynblendingurinn myndi gjalda honum í sömu mynt; en það varð ekki. í aug- um hans glampaði hatursblossi og grimmileg hefndarfýsn. En hann stillti sig, beygði sig nið- ur og tíndi upp peningana, og fór svo út úr tjaldinu. Við störðum hver á annan. “Þetta er dásamleg heppni!” sagði eyðslu- seggurinn. “Dásamlegt helvíti!” orgaði Marks. ‘‘Verið þið ekki að telja mér trú um það, að þetta sé vorum að tala saman. En allt í einu sá eg að leysa uxann frá ækinu tvisvar sinnum á dag, og hann fór að hlusta vandlega. “Þey! Heyrðir þú þetta?” draga hann upp úr. Og svo þegar við komum þar sem snjó var rutt af brautinni á dálitlu svæði Mér heyrðist eg heyra hljóð mikil líkust því til þess að hafa þar pláss fyrir dauðar skepnur, sem grimt dýr væri að öskra. I þá drösluðum við honum þangað, og var hann Við flýttum okkur út, og var þá Marks á þá fótbrotinn; við sendum svo kúlu inn í heila harða hlaupum til okkar. Hann var vitskertur af víni og í annari hendinni veifaði hann skamm- hans og skildum síðan við hann. En meðan við dvöldum þar, var komið þangað með 6 aðra byssu. Froðan vall á vörum hans á hlaupunum. hesta, sem voru skotnir. streyma inn í Bennett og ieit fremur þreytulega út. Á brautinni var maðurinn búinn að vinna fullt dagsverk fyrir klukkan níu fyrir hádegi; annað dagsverk var maðurinn búinn að vinna klukkan fjögur eftir hádegi, og þriðja dags- | verkinu var lokið þegar nótt var komin. Og mönnum þótti vænt um að geta farið að hátta og sofa. Eg var nú þarna með þeim fremstu í flokknum þegar eg rak augun í Mervin og Hew- son. Þeir litu ljómandi vel út og höfðu verið öllum öðrum skemur á leiðinni, og fluttu þó mikinn farangur með sér. Þegar maður bar þá I saman við hina aðra, þreyttu og dapureygðu menn, þá litu þeir út sem væru þeir spánnýir menn og reiðubúnir að leggja í slag eða bar- daga eða hvað sem var. Þeyr höfðu heyrt um snjóskriöuna, en gátu ekkert sagt mér ákveðið um hana. Eg spurði þá um Bernu og gamla manninn. Sögðu þeir þá, að þau myndu vera einhversstaðar á eftir milli milli Chilcoot og Linderman. Já, þau væru líklega grafin undir skriðunni. — Far vel! Svo sáum við hann stanza við tjald kynblendings ins og þrífa í tjaldsnepilinn, sem hékk fyrir inn- ganginum. og heyrðum við þá öskur hans, er hann grenjaði hátt og reiðilega: “Komdu út, skítugi þrællinn þinn; bragða- refurinn þinn! Komdu út að berjast!” Hann stökk svo inn og kom að vörmu spori Það var kominn sunnudagur, og lágum við í tjaldi okkar og vorum fegnir að hvíla okkur. ‘Jam-vagninn’’ félagi okkar var að bæta ak- tygin okkar; eyðsluseggurinn var að spila við sjálfan sig. Sáluhjálpar Jim var nýkominn úr ferð til Skagway, og hafði hann vonast eftir því að finna þar bréf eða miða, er snerti einhvern út aftur og dró á eftir sér kynblendinginn, en Jake Mosher. Andlit hans var vanalega glað- hann reyndi að spyrna á móti. Stukkum við legt, en nú var það þreytulegt og mæðulegt og þá á þá og skildum þá. kvíðafullt. Hann fór svo þreytulega úr hinum Eg hélt Marks. En þá varð það allt í einni rennblautu fötum sínum. svipan, að hann sleit sig af mér, skaut einu skoti “Eg hefi æfinlega sagt það, að bölvun guðs úr skammbyssunni og orgaði: ^ hvíli yfir þessu gulli í Klondyke; og nú er eg viss larið þið allir! Farið þið frá mér! Hann | um þag Það liggur einhver bölvun yfir því. er minn! Eg skýt hann!” Við hörfuðum skjótlega aftur á bak, því Hvað haldið þið að það muni kosta? Hvað mörg hjörtu haldið þið að það eigi eftir að svifta Marks var nú farinn að skjóta. Við leituðum I öHum vonum? Hvað mörg heimili á það það skýlis fyrir skotunum, allir nema kynblending-1 eftir að eyðileggja algerlega? Guð einn veit. uiinnn, hann stóö þar þráðbeinn og hreyfði sigi^y^^ það er hújg ag kosta. En þessi seinasta ekki. Þá miðaði Marks byssuni á hann, þar sem hann stóð þarna þrpiðbeinn og rólegur, er skotið ?j> reið að honum og sáum við rauðan blett koma | fram á öxlinni á honum. En í sömu andránni kom fleira fyrir. Kynblendingurinn lyfti upp hendinni og komu þá tvö skot frá henni, hvort á eftir öðru. Hann sneri sér svo að okkur og mælti: “Mig langaði ekkert til þess að skjóta hann; en þið sáuð það að hann neyddi mig til þess.” Marks lá þarna, sem hann féll og titraði lítið eitt; en hann var dauður, því að kúlan hitti hann í hjartastað. frétt tekur þó langt fram yfir allt annað.” “Hvað er að Jim? Hvaða seinasta frétt er 8. KAPÍTULI. “Hvað? Hhefir þú ekki frétt það? Snjó flóðið, sem kom á fólkið í Chilcoot skarðinu Það tók með sér fleiri hundruð manna og gróf þá undir fönninni.” ^ Eg starði sem höggdofa á hann. Við lifðum hérna í daglegri hættu fyrir snjóflóðum, og sló þessi fregn mig því og fyllti mig skelfingu. “Er það virkilegá svo?” sagði eyðslusegg urinn. “En hvar var það?” “Það var einhversstaðar nálægt Linderman Hundruð manna urðu undir snjónum, án þess að fá tíma til að iðrast synda sinna og afbrota.” Hann ætlaði nú að fara að segja meira, er. þá greip eyðsluseggurinn fram í. “Aumingja garmarnir! Eg býst við að við þekkjum eitthvað af þeim.” Svo sneri hann sér Við tókum okkur tjaldstað í Paradísardaln- að mér og hélt áfram: ‘ En vona að pólska vin um. En bæði á undan okkur og eftir var stór stúlkan þín hafi sloppið við þetta? hópur af “græningjum”; höfðu þeir átt við HUgur minn hafði horfið til Bernu rétt þessa margar torfærur að berjast. Okkur hafði að! stundina. Hafði eg þó lítinn tíma til umhugs vísu erfitt gengið. En þegar við komum þarna,! unar. En hún var mér samt jafnan í huga, og er ekki hægt að lýsa erfiðleikunum; þeir voru! það jafnvel þegar ólíklegast var, að eg hugsaði látlausir — óendanlegir. Við höfðum átt við til hennar. Það var bæði meðaumkvun, við nokkrar þrautir að berjast; en nú var nærri tak- kvæmni og kvíði fyrir henni. Mig undraði það markinu komið. — Við hverja mílu, sem við ; oft, hvort eg myndi nú sjá hana aftur. Og þegar komumst áfram, urðu erfiðleikarnir nrpriri og! eg fór að vona það, þá fylltist eg æfinlega mik meiri; og loks komum við á stað þann sem þeir iHi gleði. En við þessi orð eyðsluseggsins, var sem allar þessar tilfinningar mínar drægjust saman í eitt, og yfir mig kom svo sterk og mikil köllu “Hrossýldu”. Við höfðum séð dauða hesta hér og hvar á slóðinni; en þessi sjón, sem við sáum hér, yfir- löngun, að það var að verða að reglulegri hvöt gengur allt, sem menn frekast geta hugsað sér. | °S sársauka. Eg býst við að eg hafi verið þeg Það voru þarna þúsundir af dauðum hestum. Og nnd* °8 alvarlegur; en það hefir verið eitthvert eina nóttina urðum við að rýma til og draga burt *nnsýni 1 huga minn, sem knúði eyðstfusegginn sex hrossskrokka, til þess að geta komið tjald- ^ess seSÍa við mig: “Heyrðu, gamli kunningi; hefðir þú ekki skemtun af að fara og sjál Dyea brautina? Eg inu niður. Þeir lágu þar og teygðu út fæturna; en rifin stóðu út úr húðinni; en sólin glampaði á dragúldin augun. Þetta var líkast íheld eg geti verið án þín einn dag eða tvo.” orustuvelli, og það hinum hroðalegasta. Og á hverjum degi bættist við tölu þeirra. Slóðin lá yfir bjargstóra steina, sem þaktir voru hálffreðinni leðju, og sukku hestarnir ofan í leðjuna upp til kviðs. Svo fóru þeir að brjótast um og lentu þá oft milli tveggja stórra steina. Vildu þá oft fætur hestanna brotna, sem væru þeir pípuleggir; voru þeir oftast skildir eftir þarna til að deyja harmkvæladauða. Oft sáu menn þarna í klettaskoru, eða milli tveggja þessara stóru steina, einhvern part af hóf eða fæti, sem stóð þarna uppp; en dýrið eða hesturinn, sem hófurinn var af, lá þar langt niðri í brekkunni. Mátti þar sjá raðirnar af þessum aumingja dýrum svo hundruðum faðma skifti. I huga sér gat maður séð þá, yfirgefna og ör- væntingarfulla, vera afj ráfa þarna um og leita sér að fæðu. Þeir voru vanir að koma þarna á nóttunni hneggjandi volæðislega; með eymdar- svip í augunum, og hið vonarlausa útlit á hin- um grindhoruðu andlitum þeirra. Og þá var það oft einhver, sem tók upp byssuna sína og skaut þá til bana, til þess að stytta fyrir þeim kvalirnar. Eg man svo vel eftir því, er eg rakst á stór- an og mikinn hest eina nóttina. Hann riðaði á fótunum; og þegar eg kom nær honum, sá eg að hann hafði svöðusár á halsinum. Hestur þessi “Jú, sannarlega,” svaraði eg. “Eg myndi hafa mikla skemtun af því.” “Eg hefi tekið eftir því hvað þú ert hug fanginn af þessum brautum. En hvers vegna giftist þú ekki stúlku þessari? — Jæja, drengur minn, farðu að búa þig, en vertu ekki of lengi Næsta morgun lagði eg svo af stað til Ben net. Mér fannst ,það vera fsvo þægilegt ’að þurfa ekki að vera að dragast með farangur með sér. Eg hraðaði mér í gegnum þreytta, stóra hópinn, sem var að berjast áfram þarna sein- asta spottann af leiðinni. Eg hafði áður haft þá hugmynd, að slóðin færi batnandi. En þetta var allt öfugt. Slóðin varð verri og verri með hverju augnabliknu. Eg óð þarna snjóinn í kné, og undir fótum mér var var sem væri hún þakin eintómum dauðum hrosskrokkum. Eg beið nú í Bennett stundarkorn og borð- aði þar morgunverð. Þar sá eg brauðköku neglda upp á tjaklsúlu við hús eitt, og átti það að sýna vegfarendum að þar væri matur seld- ur. Enda fékk eg þar hina beztu máltið fyrir einn dollar: Baunir og svínakjöt; kaffi og lumm ur með. — Það var snemma um morguninn, sem eg lagði af stað til Linderman. Loftið var hreint og kalt og ljómandi veður fyrir morgungrautinn. Og fólkið var farið að Eg hraðaði mér nú áfram og var þó hrædd- ur og kvíðafullur. — Þarna streymdi nú þetta fólk mannanna yfir Lindeman, og sá eg þá hve stór og mikill hópurinn hlaut að vera; og svo sá eg hvað hvötin var sterk og óviðráðanleg, sem dró alla þessa menn lengra og lengra norður í óbyggðirnar. Vindurinn var nú orðinn okkuð hvass, og höfðu margir sett upp segl á sleðum sínum, og gekk það furðu vel. Eg sá þar Gyð- ing einn, sem keyrði uxa, og dró hann fjóra sleða og var segl á hverjum þeirra. Heldur voru sleðar þessir smáir. En allt í einu leit uxinn við og sá seglin blaktandi. — En þennan skratta þekkti hann ekki og varð nú hræddur; rekur upp voðalegt öskur og tekur til að hlaupa allt hvað hann getur. Gyðingurinn tekur til fót- anúa líka, og þarna hlaupa þeir, uxinn og Júð- inn; en þegar sleðarnir fóru að kastast til, þá vildi losna um það, sem bundið var á þá og hent- ist það í allar áttir; og þegar eg sá seinast til þeirra, langt, langt í burtu, þá var þetta allt enn á ferðinni, uxinn og Gyðingurinn og sleðarnir. Svo hvarf það allt og eg sá þá ekki framar. En hvers vegna var eg svo áhyggjufullur út af henni Bernu. Eg vissi það ekki; on við hverja míluna fór kvíði minn vaxandi. Ein- hver óljós, myrkur ótti, greip mig heljartökum. Eg hugsaði mér, að ef eitthvað kæmi fyrir hana, þá myndi eg kenna sjálfum mér um það. Eg sá hana liggja á jörðinni, hvíta og helkalda eins og snjórinn var, en andlit hennar var svo blítt og rólegt í dauðanum. En hvers vegna hafði eg ekki hugsað meira um hana? Eg hafði ekki metið liana nógu mikið; hana, sem var svo sæt og yndisleg og viðkvæm. En ef hún kynni að lifa þetta af,, þá hét eg því að eg skyldi sýna henni hvað góður vinur hennar eg gæti verið. Eg skyldi vernda hana og vera henni nærstadd • ur, ef hún þyrfti þess með. En hins vegar, var það ekki flónska þetta, að hugsa sér að nokk- uð óþægilegt kynni að hafa hent hana?. Ja, það gat verið; það var eitt tilfelli af hundrað. — En hvað sem því leið, þá flýtti eg mér áfram. Eg mætti þar tvíburunum. Þeir höfðu slopp ið undan flóðinu og voru ekki búnir að ná sér eftir óttann. Það var skamt frá brautinni, sögðu þeir; eg myndi geta séð mennina, sem voru að grafa upp líkin. Þeir höfðu grafið 17 menn upp úr snjónum þennan morgun. Sumir þeirra voru flattir út sem pönnukö^ur. Enn að nýju var eg með sorg í hjarta, er eg spurði eftir Bernu og afa hennar. Fyrsti maðurinn, sem eg hitti, sagði að þau væru bæði grafin undir snjónum. Eg stundi við, og fannst mér þá að það ætlaði að líða yfir mig. “Nei” sagði annar maður. “Gamli maður- inn finnst ekki; en stúlkan dóttir hans lifir; en hún er nærri vitstola af sorg. Vertu sæll!” Ennþá að nýju hraðaði eg mér. Hópur af mönnum var þar með skóflur að leita að mönn- unum. Við og við hitti skóflan hönd eða höfuð. Heyrðist þá óp jafnan, er líkið var tekið upp úr snjónum. Aftur fór eg að spyrja. Stanzaði þá einn þeirra, sem voru að grafa; var hann ljótur og fýlulegur, einkum til augnanna. Já það hlýtur að hafa verið gamli maðurinn með vangaskeggið, sem þeir grófu fyrst upp úr neðri enda snjóflóðsins. Einhver frændi hans, Winkelstein að nafni, tók við líkinu og fór með það í tjaldið þarna. En hann vill ekki láta nokk urn koma þar nálægt.” Hann benti mér svo á tjald í brekkunni,, og gekk eg þangað með þungu hjarta. Aumingja gamli maðurinn, svo þíðlegur og tignarlegur, er dreymdi um gullna fjársjóðu, sem kynnu að geta gert aðra hamingjusama. Það var svo grimmdarlegt.............. “Hvað eruð þið að gera hérna? Farið til fjandans í burtu — burtu héðan! Orðin voru sögð með urri miklu. Eg varð steinhissa og leit upp forviða. Þarna við tjalddyrnar stóð þá Winkelstein, allur úfinn og ljótur sem hundur, er alinn hefir verið upp I rennusteinunum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.