Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 8
A. BLAÐSIÐA HílMSKRlNGLA WINNIPEG 14. SEPT. 1927. Fjœr og nær. Sunnudagaskóli Sambands- safnaðar heíst að nýju næst- komandi sunnudag kl. 11 ár-. degis. Æskilegt væri að eng- inn, sem ætlar sér að nota skól- ann, dragi það að senda börn sín nú jafnskjótt og skólaárið byrjar, vegna þess að til þess er ætlast, að námið verði sem mest samanhangandi. Eg hefi í hyggju að bjóða J»eim unglingum, sem fermdust síðastliðið vor, að veita þeim framhaldstilsögn í nokkrum at- riðum kirkjusögunnar og undir- stöðuatriðum siðfræðinnar. þætti mér vænt um ef þau ung- menni, sem kynnu að vilja færa sér þetta í nyt, létu ekki undir höfuð leggjast að koma þegar í byrjun. Aðrir unglingar á ferm ingaraldri eða þar yfir, er vildu sitja þessar kennslustundir, eru og að sjálfsögðu velkomnir. R. E. K. fjölskyldu sína hingað til bæjar- ins í vikunni sem leið, á leið til, Le Pas, en þar sezt hann að til veru við sama starf og haam hefir fengist við undanfarið. — Fór hann héðan á mánudaginn. Mr. Ellison kaupir fisk óg vill gjarna láta íslenzka fiskimenn þaf á norðurslóðum vita, að hann er jafnan reiðubúinn til j viðskifta við þá, eins og hann er fús að leiðbeina öllum þeim, sem ókunnugri eru þar nyrðra en 'hann sjálfur, er þar hefir dvalið áður og er þaulkunnugur. HOLMES BROS. i Transfer Co. BAOOIAGE aiifl FIIIJÍXTIJRE | MOVISÍG. | _ (if!S Alverntone St. — Phone 30 449 j ) Vér höfum keypt flutningaáhöld! I Mr. J. Austman's, pg vonumst eftir j ! góöum hluta viöskifta l^nda vorra. j FLJðTIH OG AREIÐANLEGIB Christine Hanneson TEACHER OF PIANO 852 Banning Street Phone 21 618 Ei.PTiViNGAR þá sem verða á tombólunni, næstu blöðum. NEFNDIN. Næstkomandi sunnudag 18. september messar ,séra Friðrik A. Friðriksson að Dafoe, kl. 11 f. h., og í Community Hall (norður á milli Vatna) kl. 5 e h. Verður sunnudagaskóli nyðra á undan messu. TOMBÓLA. Eins og getið var um í sein- asta blaði, verður tombóla Sam- bandssafnaðar á fimtudaginn 22. þ. m. — Margir ágætir drætt ir hafa þegar verið fengnir, svo sem tonn af kolum, hálft “cord” af við, siykur, mjölsekkir iog ótal margt fleira. Það er því á- reiðanlega víst að þessa árs tom bóla safnaðarins verður ekki síðri hinum fyrri, nema betri verði. — Athugið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Helga Sigríður, fædd þriðju- daginn 21. júní þ. á., dóttir hjón- anna Valdemars og Jónasínu Abrahamsson, við Kristnes, Sask.; andaðist miðvikudaginn 7. september og var jarðsungin þann 9. sama mánaðar af séra Friðrik A. Friðrikssyni. Gefin saman af séra Friðrik A. Friðrikssyni 1. september síð astliðinn: Mr. Jónas Jónasson, umboðssali að Mozart, Sask. og Miss Christine Collan frá Wyn yard. Uhgu hjónin setjast að í Mozart. Mr. Thor. I. Jensen hefir sótt um nafnbreytingu og fengið nafni sínu breytt í THOR J. BRAND. Mr. Helgi Johnsóh, eigandi knattstofunnar að 696 Sargent Ave., kom úr íslandsferð sinni í fyrrakvöld. Hafði hann heim- sótt átthaga sína í Vopnafirði; dvalið í Reykjavík og íerðast allvíða, . d. til Þingvalla, Geysis og Gullfoss. Lætur hann Ijóm- andi vel af ferðalagi sínu, ienda virðist það hafa orðið honum til góðrar heilsubótar. — Samferða honum hingað varð systurdóttir hans, ungfrú Hólmfríður Þórð • ardóttir frá Ljósalandi í Vopna- firði. Mun hún hafa í hyggju að ílengjast hér. Mr. Thor Ellison frá Steep Rock kom alfaxinn þaðan með Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. finatudagskvöld í hverjum mánu8i. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta «BÍ«udagskvöld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundir annan þriSju dag hvers mánaðar. kl. 8 a8 kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuro jsunnudagsmorgni kl. 11—12. Á fimtudaginn lézt að heimili sínu á Lundar, frú Helga Back- man, kona Christians Backman að Lundar; 53 ára að aldri. — Jarðarförin fór fram á laugar- daginn frá útfararstofu A. S. Bardals og var hin framliðna jarðsett í Brookside grafreit. Jarðsöng dr. B. B. Jónsson. — Líkmenn voru: dr. O. Björnson, dr. J. Backman, John og George Duncan, Halldór Sigurðsson og J. Thorgeirsson. Heimskringla vottar samúð sína. Veitið athygli. Þar sem íþróttasamkoma sú er Sleipnir hélt þann 9. þ. m. hér í Winnipeg, tókst að ein- um Irómi áhorfendahna ágæt- lega, þá hefir félagið ákveðið að hafa aðra sýningu í Selkirk þann 16. þ. m. kl. 8,15, í sam- komuhúsi lúterska safnaðar- ins. Til skemtunar verður fimleika sýning undir stjórn Haraldar Sveinbjörnssonar; einnig verður Boxing, Wrestling og íslenzk glíma. Ritstjóri Heimskringlu, Sigfús Halldórs frá Höfnum, hefir lofað að fara nokkrum orðum um íþróttasýninguna. — Ennfremur hefir einn af beztu styrktarmönnum Sleipnis, Ás- mundur Jóhannsson, sem er ný- kominn úr íslandsferð, lofað að segja fréttir að heiman. Á eftir verður dans með góðum hljóð- færaslætti. STJÓRNIN. Stúkan Hekla er að undirbúa sína árlegu sjúkrasjóðstombólu og býst nefndin við að hafa hana mánudagskvöldið 10. októ ber. Hún setur þessa umgetn- ingu til þess að tombólan síður rekist á aðrar samkomur, eða þær á hana, sem ætíð skemm- ir fyrir báðum. — Auglýsing síð- ar. NEFNDIN. í morgun andaðist að al- menna sjúkrahúsinu öldruð kona, Jórun Johnson. Hafði hún dvalið nokkuð mörg undan- farin ár hjá Mr. og Mrs. Jóni Markússyni. Jarðarförin fer fram á morgun kl. 4 frá Sam- bandskirkjunni á Banning St. Óskað er eftir að fá vinnu- konu úti á landi, skamt frá bæ. Aðeins innanhússverk. Fáir til heimilis. Húsið rúmgott. Um- sækjandi mætti hafa eitt barn ef vildi. Frekari upplýsingar veitir ritstjóri Heimskringlu. SPURNING. í Lögbergi er út kom 1. sept- ember síðastliðinn, er grein með fyrirsögninni: “íslenzk söng- kona á leið til frægðar. Faðir stúlku þessarar er nefndur Sig- urður Gunnlögsson, ættaður úr Hjaltastaðarþinghá í Norður- Múlasýslu. — Nú er spurning mín sú: Var Gunnlögur sá Sveinsson frá Kóreksstöðum í Hjaltastaðarþinghá ? , Winnipeg 12. sept. 1927. B. K. Johnson. TOMBÓLA OG DANS. hefir stúkan Skuld, nr. 34 I. O. G. T. fyrir Sjúkrasjóðinn, þann 26. september 1927. Vandað \erður til tombólunnar að venju. — Eins og almeningi er’ kunn- ugt, þarf ekki að mæla með tombólum stúkunnar Skuld _____ þær hafa gert það sjálfar. Nán- ar verður getið um kjördrætti SAMKOMA. verður í samkomusal Sambands safnaðar, á Banning stræti, næstkomandi mánudag 19. þ. m. — Mr. Sigurður Vilhjálms- son flytur ræðu. Umtalsefni: Hver hefir stjórnarráðsvöld landsins? Málefnið felur í sér margar spurningar og úrlausn- arsvör. Málsflytjandi óskar eft- ir djarflegum umræðum á eftir. —- Mr. og Mrs. Johnson leika á fiðlu og píanó. — Aðgangur 35 cents. — Byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. Jónína Johnson Píanókennari. Studio: 646 Toronto St. SÍMI: 89 758 HEIMASÍMI: 26 283 Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON • BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari S T-Ö-F-R-A-R! Vinir Jóns Bjarnasonar skóla ,eru flestir þeirra sem hafa reynt hann. Hann á ekki marga mót- stöðumenn í hópi þeirra, sem hans hafa notið. Það er sann- angmest um gildi og áhrif slíkra sýninga. Auk þess bar á því að í þessum flokki voru prýðis- efnilegir leikfimismenn, sem með nægilegri þjálfun gætu leyst mjög vandasamar æfingar af hendi. Eins og getið er um annars- staðar í blaðinu, sýnir Sleipnir | þessar sömu íþróttir í Selkirk ] nú á föstudaginn. Ættu Is- lendingar þar ekl« að láta undir höfuð leggjast að sækja sýning-, 9 , og taka með sér þá kunningja; 2 sína, er þeir ná í, þótt á aðra | tungu mæli. Hafa aðrir en ís-| \ lendingar bæði karlar og konur hér í Winnipeg, tekið þátt í æf- í sumar. Og VlSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en 5 þó er þessi mikli munur á: | Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- = indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- I semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru I kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. ‘ BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNTJR EKKI | HÚSIÐ. í Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. W00D & SONS, Limited færing mín. að því fleiri, sem nota hann, þeim mun fleiri verði inSum hjá Haraldi ________________^ vinir hans. Gefið okkur tæki- V1SU er Þa® leiðindaefni, að I ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 í I í i Ö I •<a færi, landar góðir, og vitið hvort þetta er ekki satt. í seinni tíð hafa skólanum borist umsóknir úr ýmsum átt- um, eíi þar er enn rúm. Fimt- ánda starfsár sitt hefur skólinn. ef gu6 lofar, næsta þriðjudag, 20. september kl. 9 að morgni. Heimili hans er 652 Home St. Nemendur eru velkomnir eins fyrir því,' þótt þeir hafi ekki sent neina umsokn fyrirfram; en sjálf um þeim er það fyrir beztu að þeir séu komnir þegar við byrj- un eða eins nálægt þeim tíma og nokkur kostur er á. Með vinsemd og ekki skuli oss nú þegar vaxinn svo fiskur um hrygg, að Harald- ur þyrfti ekki að að hverfa aft- ur í haust suður til Bandaríkja. eftir atvinnu sinni. Ætti svo ekki að þurfa að fara, ef svo heppilega tækist til að hann gæti aftur komið norður að sumri. HOTEL DUFFERIN Cor. SKVMOBR «<í SMYTHE Sts. — VANCOUVRR, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsií í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti ab vestan, norban og austan. lslenzkar hösmæSur, bjötia íslenzkt ferbafólk velkomib lslenzka töluð. Frá íslandi. að á skeiði beræþeir saman báða fætur sömu hliðar, en hægri fót og vinstri fót er þeir brokka. T Rvík 10. ágúst. Lifandi refir þrettán að tölu, trausti til hafa verið fluttir til útlanda héð \ estur-íslendinga, að þeir meti an af landi á þessu ári, að því er hvort það sem þeir sjálfir segir í hagtíðindum. Verðmæti þeirra er talið 1740 kr. og noti eiga. Rúnólfur Marteinsson, 493 Lipton St. Sími 33 923. Menn skyldu vandlega taka eftir auglýsingu um fyrirlestur Sigurðar Vilhjámssonar á öðr- um stað hér í baðinu. Sigurð- í júnímánuði í sumar hefir út- Svo er um menn, eða hefir verið til skamms tíma, og það undantekningarlaust, að minsta ] kosti hér á landi, að þeir “brokka” eftir þessari reglu, sem þeir ganga eða hlaupa, þannig að þeir flytja fram vinstri hönd með liægra fæti, og öfugt. heimurinn hafa Nú virðist flutningur á þorskhausum og! gerbreytingu á þessu, eða að beinum numið rúmlega 240 þús. i minnsta kosti íþróttamenn. því kg. Verðmæti þessa varnings að í nýútkomnu “íþróttablaði” ér talið 32,250 kr. (Hagtíðindi.) j er auglýsing um Olympíuleik- —--------------------- i ana í Amsterdam (1928) og er UIONDERLANn ff — THEATRE — YJ PIMTU- FÖSTU & LAUGARDAO t ])OMMurl vikut “PRIVATE ISSY MURPHY” Comedy Drama Added 2nd Number of the New Series Helen and Warren Something Different Extra Added: An Our Gang Comedy Yale vs. Harvard Special Saturday Matinee Singers and Dancers Það sem af er þessu ári hefir j þar birt stór og greinileg mynd ur er, eins og öllum er kunnugt, útflutningur á hreinsuðum görn! af hlaupanda manni, sem ferj hinn rpesti málafylgjumaður, og um numið áð krónutali 33,870- j fram á skeiði. Sama mynd hef ber ætíð eitthvað nýtt og skemti — Á sama tíma í fyrra vom legt á góma hjá honum, ekki fluttar út hreinsaðar garnir fj*r- sízt ef umræður verða á eftir', ir 120,500 kr. (Hagtíðindi.) því gamli maðurinn er víkingur _________ | __ x j , - _;>j í kappræðum, og lætur þá skamt Það sem af er árinu hefir út- stórra högga á milli. Vekringar. Fyrirspurn. ] flutningur á sútuðum skinnum j hertum numið rúmlega 70 þús. kr. að verðmæti. Á sama p. . .. , . tíma í fyrra nam útflutningur á rimleikasymng þeim liðugum 25 þús. kr. (Hag- qi • • , ... . .. Itíðindi.) Sleipni^, er haldm var a fostu- . x daginn í Goodtemplarahúsinu, í (Visir./ fór prýðilega undir stjóni Har- aldar Sveinbjarnarsonar leíkfim iskennara. íslenzk glíma varí sýnd og “Catch as catch Can”,j og ágætir hnefaleikar milli Canadameistarans í léttvigt, ---- Paul Frederickson og Manitoba- Eins og kunnugt er, er sá meistarins í léttvigt Bob Currie.1 munur á brokki og skeiði hesta, Og auk þess hnúuðust þar tveir ungir afreksmenn, 5—6 ára j gamlir, öllum áhorfendum til beztu 'skemtunar. En aðalatriðið var auðvitað leikfimissýning flokksins ,er hr.1 Haraldur Sveinbjörnsson hefir hjálpað í sumar samkvæmt Niels Bukh kerfinu. Er ekki rúm hér að sinni til þess að gera um það langt mál. En það er víst að þegar tekinn er til greina hinn' afar naumi æfingatími, er Har- ] aldur hefir haft með þessum piltum. og erfiðleikar sem ætíð eru á því, að ná saman harð- vinnandi mönnum, svo að ekki falli úr, þá er ekki ýkt þó sagt sé, að fimleikasýningin var bæði kennaranum og piltunum sjálf- um til sóma. Sérstaklega má taka það fram, að samtök og samræmi var langtum betra en búast mátti við. En á því ríður' ir verið sýnd hér í verzlunar- glugga eða gluggum. prentvilla” í myndinni, Er eða er mannkynið í raun veru farið að skeiða? og Vegfarandi. -Vísir. Mfinu- oc minvlkiidnur 1 uæMtii viku: JOHN GILBERT in “THE SHOW” ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Skeiða nokkrir lendingar? Vestur-ís-' - Wonderland. Sápan, versti fjandi allra ó- hreininda, er bezta eftirlíking þeirra, eins og þvottaduft er bezta rykeftirlíking í augum T0MB0LA FUNDARSAL SAMBANDSSAFNADAR FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER. KL. 8 e. h. Tombóla Sambapdssafnaðar verður, eins og er auglýst, fimtudágskvöldið 22. þ. m. að ofan Eins og áður, er vandað til tombó)unnar sem bezt; engir lélegir drættir, en margir ágætir; svc sem kol, viður, aðgöngumiðar að jeikhjsum, hveití, sykur og haframjöl og margt fleira. Vissara er fyrir menn að koma í tíma, þar eð drættir verða færri eh áður, og búast má við að dragist upp fljótt. Inngangur og einn dráttur 25 cents. ljósmyndavélarinnar. Þetta kom í ljós er Metro- Goldwyn-Mayer félagið mynd- tók “The Show” er sýnt verður að Wonderland, þar sem John Gilbert leikur svo afbragðlega. Myndastjórinn komst að því, er hann vildi mynda aumasta fá- tækrahverfið í Budapest, að vél- in náði ekki reglulegum óhrein- indum á myndina, svo að sápa var borin á glugga er óhreinir áttu að vera og þvottaduft lát- §• S ' ö j ið koma fyrir ryk. — Þetta er á- o I takanleg mynd frá skuggahverf O unum í Budapest. Renee Adore »I leikur kvenhetjuna, og Lionel 8 j Barrymore, Dorothy Sebastian, SI Edward Connelly, Gertrude v i Shnrt Tuloc P.mvloa AgOStíllO Edward Short, Jules Cowles, Borgato og aðrir þekktir leikar- ar koma fram á leiksviðið. ssoGOðsossooðsoecosðeogoðscQðecosðeððSQQosðOðeeoossQd

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.