Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.09.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 14. SEPT. 1927. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. GEGNUM HRINGIÐUNA. (Frh. frá 3. bls. um að nota þetta sem meðal til brigðmælgi við sig. Er það særandi ásökun. Hlutverkið mistekst þar sem það ætti að vera áhrifamest, nefnilega sam- talið við Júlíu í fyrsta þætti. Sýnir hann þar enga tilfinningu né sársauka. Setur mál sitt fram í ræðuformi, með skökk- um áherzlum og sífelldu ástæðu og meningarlausu handabaði. Hið sama endurtekur sig í fjórða þætti í samtalinu við þær mæðg ur. Mælist allvel hjá Lárusi. En spegillinn sýnir ekkert. Vog- in ekkert. Hingað til hefir ritd. aðeins notað hina jákvæðu hlið á kvarða sínum; en nú munum við sjá að einnig eru neikvæð mörk á honum. Bóas er langt fyrir neðan núll á kvarðanum. Spegillinn sýnir fjandann sjálfan. Vigtar ekk- ert. Til samanburðar: Vígslubiskup herra Geir Sæmundsson látinn. (Jón, nýorðinn stú- [ ✓ Sú fregn barst hingað til bæj arins um háldegisbilið í dag, að vígslubiskup,. herra Geir Sæ- mundsson, hefði andast á heim- ili sínu kl. 11 árdegis í dag. — og sonur dent). Konu sína missti vígslubiskup 23. október 1923, eftir 27 ára ástúðlega sambúð, enda var missir hennar vígslubiskupi hið sárasta harmsefni. Vel undirbúinn gekk víglu- biskup út í prestskapinn fyrir rúmum 30 árum. Hann var vel að sér í guðlegum vísindum, enda hafði hann stundað nám sitt með kappi og var ágætur Þessi andlátsfregn kom monn um að því leyti e)iki með öllu á námsmaður, því að gáfur hans óvart, sem fyrir nokkru hafði voru einkar farsælar. Bóas er ræfill í orðsins fyllsta skiiningi. Ræfill í hugsun; ræf- ill í orðum og ræfill í fram- komu. Það er vandasamt að frézt hingað að vígslubiskup hefði skyndilega veikst af al- varlegum sjúkdómi — gollurs- hússbólgu, sem er talin mjög hættuleg fyrir hjartað. En síð- ari fregnir um líðan hans virt- ust gefa góðar vonir um bata- Þær vonir hafa nú reynst tál og andlátsfregnin, sem í dag berst um landið með símanum, verður áreiðaniega öllum, sem þekktu hinn látna mikil harma- fregn, því að með honum er hniginn einkar vel látinn mað- ur og hugljúfi hvers þess, er f f ♦;♦ t f if :f f f f f f f f x Að ekk- ert liggur eftir hann prentað í þeirri grein, verður honum látn- um sízt til foráttu fundið, því að verkahringurinn var of stór og annríkið of mikið til þess að næði til ritstarfa veittist hon- um. En embætti sitt vildi hann rækja sem bezt hann mátti, enda var aldrei neinn misbrest- ur á skyldurækni hans í þeirri grein. Sem kennimann þekkti eg minn látna vin sama sem alls ♦♦♦ ekki. Eg heyrði hann aðeins einu sinni prédika. að hann hafi verið góður kenni maður. Sjálfur gerði hann lítið ! úr sér sem prédikara — eg held alltof lítið — og kvaðst eiga erf- honum kynntist, bæði sem manni og embættismanni. Geir vígslubiskup varð ekki , fuilra sextíu ára gamall, vant- itt með að semja prédikanir svo sýna svo gagngerðan ræfil, svo : a^j nákvæmlega þrjár vikur upp að hann væri áínægður með þær. gott samræmi héldist frá byrjun | á sextugasta árið. Hann var • En hvað sem þessu h'ður, þá til enda. Jóni Nordal tókst það fæt](]ur í Hraungerði 1. sept- hafði vígslubiskup svo ótvíræða mjög vel. Gerði hlutverk sitt|emt)er fggy Foreldrar hans yfirburði á öðru sviði sem prest j vei hlægilegt. Hreyfingar voru voru þau mætu prestshjón Sæ- ur> að þeir hljóta að hafa gert ♦♦♦ sróðar. Eer held að enarinn hafi _________T -____________crU/r> tu tiano ♦!♦ ? f f ♦;♦ f f f ♦♦♦ En eg ætla j ♦♦♦ ♦♦♦ !f f f f HVEITISAMLAGSBONDINN Samlagsbóndinn er hluthafi í hinu stærsta framleiðsluverzlunar-sam- bandi í heimi. Hann er eigandi í landsins endabrautarstöðva-kornhlöð • um, sem halda um 15 miljónum mæla. Korn hans er annast um fyrir hann með þeim allra minnsta kostn- aði sem auðið er; og þar eð Hveitisamlagið í sjálfu sér er ekkert gróða- fyrirtæki, þá' verður allur sparnaður við umsjón uppskerunnar endur- sendur til framleiðanda. Hann hlynnir að sinni eigin velferð og hjálpar öllum öðrum með- limum Samlagsins, með því að selja korn sitt gegnum Samlagið. Kann styrkir verðlagið með reglulegri aðferð í stað þess að demba hveiti sínu á markaðiinn fyrir hvað það verð, sem kaupmaðurinn borga vill. Bóndinn sem stendur fyrir utan Samlagið og afhendir prívat verzl- unarmanni það til umboðs, gefur þeim með því ágætt barefli, til að meiða Samlagið. Hann meiðir einnig sjálfan sig og alla aðra kornbændur, með því að vera keppinautur nágranna síns, en ekki sambandsmaður hans. Hann borgar fyrir kornhlööur, sem eru prívat eign, en fær ekki snefil af arðinum, því hann rennur ailur í vasa kornkaupmannsins í stað þess að hverfa til bóndans. Hveiti hns er í beinni samkeppni við samlags- hveitið og er brúkað til þess að lækka hveitiverðið á alheimsmarkaðnum. Bóndinn sem fyrir utan samlagið stendur, ber vikurn og mánuðum sam- an kvíða viðvíkjandi verði hveitis síns. Samlagsbóndinn veit fyrir vissu að hann muni fá sanngjarnt meðalverð, einnig það hæsta verð, sem félag hans getur fengið fyrir hans hönd, sem er miklu betra verð en al- mennt viðgengst, eða hann gæti búist við hefði Samlagið aldrei verið stofnað. Því ekki áð ganga í samlagið og hjálpa nágranna þínum í staö þess að skemma fyrir honum? góðar. Eg held að enginn hafi mun(jur prófastur Jónsson (pró tíða sókn til hans uppbyggilega verið svo kristilega sinnaður, fasts Halldórssonar á Breiða- Þeinr er það gerðu og ekki voru nema ritdómarinn, að geta ekki b(jlsstað f Fljótshlíð og Kristín- Því ósöngelskari. Og eins og The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Regina hlegið að Bóasi bara svona”. ‘Eg segi nú Um Petronellu (Miss Sigurðs son) segir Lárus að hún sé skass og eigi að vera skass; en það eigi að fegra framkomu ar Vigfúsdóttur systur Bjarna amtmanns Thorarensen), dáinn 3 896, og frú Stefanía Siggeirs- dóttir (prests á Skeggjastöðum Pálssonar), dáin 1905. Gerðu þau hjón fullan mannsaldur hennar, svo hún verði fagurt Sar<,íin11 frægan í ILraungerði, enda voru þau bæði einkar mik- ils metin í héraði sínu. skass. Vigtar ekkert. Ágizkun mín: Miss Sigurðsson er 19 ára unglingur; hún tekur á sig gott kerlingargerfi o,g málróm og sýnir töluverðan ieik. Hún ætti að vera miklu æstari, þegar Ás- dal ber á hana ósómann og berja framan í hann hnefunum. Hún ætti einnig að iáta meira taka til sín á fundinum. Ritdómarinn klykkir út með því að vegsama tjöldin. Samt telja leikendur sjálfir að þá van- hagi um tjöld, sem muni kosta þá um $200, ef fullkomin væru. Ritdómarinn þyrfti þá að verða búinn að finna sér einhver ný- yrði um það leyti að flokkurinn fer af stað í nýju tjöldunum. Eða skyldi hann bara tjalda því sem til er nú? Eitt var það, sem allir leik- endurnir áttu sameiginlegt; þeir kunnu afbragðs vel. Búning- ar voru yfirleitt við hæfi, að undanskildum verkamönnunum sem ættu að vera hreinlega til fara, að undanteknum Bóasi; hans gervi var gott og getur hann ekki verið of óhreinn. — Jólatréð var ailtof óverulegt og of lítið prýtt. Börnin voru of fá, og verkafólkið of fátt. Söng- ur barnanna drepandi. Sðngur verkamanna steindrepandi. Þar eð nú er langt um liðið síðan eg sá leikinn, og þar eð eg bjóst alls eigi við því að fjölyrða um hann, má búast við að hér sé mörgu sleppt, sem annars liefði verið getið. Einnig tel eg það sjálfsagt, að margt af því sem hér er sagt um leikinn, sé of eða van. Verða leikendur og aðrir aðstandendur að láta sér skiljast það, að þetta er langt frá að vera óskeikull úrslitadóm ur; en það mega þeir einnig láta sér skiljast, að það sem hér er sagt, er af tómum velvildar- hug til leikendanna. Aðfinnslur eigi síður en hrós. Eg þykist þess fullriss að Geysisbúar eiga eftir að vinna sér orðstír í vænt anlegri leiksamkeppni, þrátt fyr ir allt. Skrifað í hjáverkum af Valda Jóhannessyni. í Hraungerði ólst vígslubisk- up upp, unz hann að afloknu hann lagði alúð við prestskap- inn, eins rækti hann ágætlega prófastsstörfin og var hinn eft- irgangssamasti um allt, er laut að viðhaldi kirkna og hirðingu. enda hefi eg ekki hér á landi séð kirkjuhúsum jafn vel við haid- ið alls * yfir og í Eyjafjarðar- prófastsdæmi. Sem vígslubiskup framkvæmdi hann • tvívegis prestvígslu, fyrra skiftið í Hóla- stúdentsprófi fór utan sumarið kirkju (séra Hermann Hjartar- 1887 til frekara náms við há- son)> en í síðara skiftið í Akur- skólann í Kaupmannahöfn. Var eyravkirkju (séra Sveinn V. ætlun* hans, er utan fór, að Grímsson). leggja stund á lögfræði, en hvarf brátt frá því og gerðist guð- fræðingur. Fyrsta veturinn hans í Kaupmannahöfn bjugg- um við saman á Garði, og öll árin, sem við vorum samtímis erlendis, áttum við mikil mök saman, sem eðlilegt var, þar sem námsgrein okkar 'beggja En svo skyldurækinn embætt ismaður sem Geir vígslubiskup var, mun hans af öllum almenn ingi iengst verða minnst fyrir það, hvílíkur raddmaður hann var. Frá mætum föður sínum hafði hann erft ágæta söngrödd því að séra Sæmundur heitinn var annálaður söngmaður á i T Tbe Alberta Wheat Pool Calgary f T T T T T T f f f T T f ♦:♦ f f f f f f f f f f ♦:♦ f f f f f f f f ♦:♦ upp lífsreikning sinn með penn- anum nú í lok æfinnar, þá hefði þrátt fyrir hið mótdræga, sem á vegi hans varð á síðasta áfang- anum, útkoman orðið með svip- uðum hætti: Eg hefi verið sól- arbarn og sannur gæfumaður alia mína daga. Og sem “sólarbarns” viljum við vinir hans minnast hans og ásamt ástvinunum, sem nú blessa minn urætt hans (Thorarensens- ættinni). Þegar á námsárunum í lærðaskólanum vakti rödd var hin sama. Frá þeim sam- sinni tíð, eins og margir í móð- vistarstundum á eg margar Ijúf- ar minningar og eingöngu ljúfar. Betri félaga við nám get eg trauðla hugsað mér, því Geirs Sæmundssonar óvenju- að auk þess sem hann stundaði athygli. Hún var allt í senn: námið af mikilli alúð, var hann mikil, hljó,mhrein og mjúk. Og hinn skemtilegasti í félagahóp, í ofanálag var hann með af- enda hugljúfi allra, sem honum brigðum söngvinn. Að slíkri kynntust. Embættisprófi lauk rödd væri einhver sómi sýndur, hann í janúar 1894. Var hann vav ekki nema sjálfsagður hlut- hinn næsta vetur við kennslu- ur. Þegar hann fór utan hafði vin, sem þjónandi fyrir altari guðs: Sennilega hefir íslenzka kirkjan aldrei haft í þjónustu sinni neinn kennimann, er farið hafi öll altarisþjónusta jafn að- dáanlega úr hendi og Geir vígslubiskupi. Eg héfi heyrt marga kennimenn um dagana þjóna fyrir altari, bæði innan lands og utan, en engan, að eg hygg, er fengi jafnast við Geir Sæmundsson, hvað þá tekið honum fram í þeirri grein. Alt- arisþjónustan varð ef til vill á- hrifaríkust fyrir það, að tilheyr- endurnir höfðu það á tilfinn- ingu sinni, er hann söng fyrir altari, að hann vissi ekki af því sjálfur, hve vel honum fórst það úr hendi. Konu hefi eg þekkt, sem hafði mjög gott vit á söng. Henni varð að orði, er hún í fyrsta sinni heyrði vígslubiskup fara með innsetningarorðin í Akureyrarkirkju: “Þetta eitt út af fyrir sig var mér ígildi full-J kominnar guðsþjónustu”. Og nú J þegar “svanurinn er nár”, erj Kæru landar! Athugið vel ljúft til þess að hugsa, að síð- nial Þ30- sem her seSir fra> Þvi vilja, og mér er nær að halda, og tvísöngurinn, eru alveg sam- að ef hann hefði átt að gera stæð fornbókmenntum vorum harma hann látinn ingu hans. Rvík 9. ágúst 1927. Dr. J. H. -Vísir. störf í Reykjavík og veturinn 1896—97 á Seyðisfirði og hélt þá uppi aukaguðsþjónustum þar í kaupstaðnum jafnframt. Þá því Steingrímur heitinn John- sen, sem þá var söngkennari lærða skólans komið honum í samband við danskan vin sinn. Ávarp. til íslenzkra bænda. asta prestsverkið sem hann fékk að inna af hendi, var einmitt að að um björgun ykkar eigin gim- steina er að ræða. Eins og kunn um veturinn sótti hann um leikara við konunglega leikhús- Hjaltastað og fékk veitingu fyrir ið í Kaupmannahörn, Peter honum 23. janúar 1897 og vígð- Jerndorff, einhvern söngmennt- ist þangað um vorið (11. ma-í). aðasta mann Dana á þfeim tím- Á Hjaltastað var hann aðeins 3 um- Er ekki ofmælt að Jern- ár, því að vorið 1900 var hon- dorff reyndist honum sem föð- um veitt Akureyrarprestakall, urlegur vinur öll dvalarárin er- sem hann þjónaði til dauðadags lendis og veitti honum tilsögn í lengst af (frá 1905), sem pró- söng hátt á 3. ár. Vígslubiskup fastur í Eyjafjarðarprófasts- minnist þess í áðurnefndri æfi- dæmi. Haustið 1909 var hann soí?u sinni: “Ekki varð þó af samkvæmt kosningu presta Þvi að eg gerði sönginn að æfi- skipaður vígslubiskup fyrir Hóla starfi mínu, þó að eg með því biskupsdæmi hið forna og vígð- virtist eiga glæsilega framtíð þjóna fyrir altari við guðsborðs uSt er hefi eg á síðari árum göngu tíu embættisbræðra fengist nokkuð við rannsókn ís- sinna að loknum prestafundin- ienzkra þjóðlaga. í fyrra sumar um á Akureyri í fyrra mánuði. tók eg á hljóðritara nokkur Það mun ekki sízt gera þeim þá Þjóði°g, sem fólk í Reykjavík helgu athöfn minnisstæða. söng og kvað. Nú hefi eg feng- En það sem oss, vinum og ið afsteypur af hljóðritaraplöt- kunningjum Geirs vígslubisk- unum, 28 alls. Mér til nokkurr- ups mun verða lengst í minni, ar undrunar sé eg við nánari ur biskupsvígslu af herra Þór- halli biskupi í hinni fornu Hóla, dómkirkju 10. júní 1910. Haustið 1896 — 16. nóvem- er það hvílíkur mannkostamað- ur hann var, hve góðan mann hann hafði að geyma, hve trygg ur hann var og vinfastur, hve skemtilegur hann var í hóp vina sinna, og hve ljúft honum var að gleðja aðra, ekki sízt með söng sínum. Vígslubiskup lýkur æfisögu sinni við vígslutöku með þess- um fögru orðum: “Eg er fæddur á sunnudegi, hefi líka að undantekinni sorg- fyrir höndum og í rauninni inni yfin drengnum mínum ver- harma eg ekki að svo fór, þó að ‘ð sólarbarn og sannur gæfu- mér verði það stundum að hitna! mftður alla mína daga, og sem og tungu vorri. Til forna var oftsinnis kveðið við raust með gleðskap. Tvísöngur var sung- inn á víkingaöldinni um öll Norð urlönd. Það má ekki leggja sama mælikvarða á þjóðlögin og á listsöng. Það tvennt er óskylt. Það fólk sem kveður, þarf t. d. ekki að vera söngvið á lærðra manna vísu. Það er meira að segja mjög hætt við því að lærð- ur söngmáti spilli eðli þjóðlag- anna, nema varkárni sé notuð og meiri þekking fengin á þeim en náðst hefir hingað til. Við rannsókn mína á lögunum í gegnum hljóðritarann hefi eg einnig orðið þess var, að það er alls ekki hægt að skrifa sum þeirra upp. Jafnvel hin fullkomn asta uppskrift sumra laganna hlýtur að verða tónsmíð skrif- arans að meira eða minna leyti. Og þó að það takist að skrifa nákvæmlega upp tónana og fallandann, þá er hætt við að menn lesi eftir á ekki rétt eftir nótunum, en meðferð laganna er ekki hægt að skrifa upp. — Þjóðlagasöfnun á hljóðritara og uppskrift laganna getur stutt að endurreisninni, en mest er um vert að þjóðin sjálf endurlífgi þau án meðhjálpar. Það eitt mun bjarga þeim í hreinustu mynd. Hugsið um það, góðu landar, að á ykkur hvílir ábyrgð in, ef þessi andans auðæfi spill- ast! — Látið ekkert færi ónot- að til þess að endurreisa þau:_ Stofnið til kveðskapar og tvísöngs í heimahúsum! Spyrjið uppi alla þá menn, athugun að um tveir þriðju hlut- ar af lögunum eru ómenguð ís- lenzk þjóðlög, en þó má heita að í Rvík sé ekki mikið um þjóðlög og þau þar farin að spill ast af erlendupi áhrifum °S | eidri sem yngri, er við rímna gleymsku. Auðsætt er því að íslenzku þjóðlögin eru enn vel lifandi og það má vel endurlífga þau óspillt á vörum þjóðarinn- ar. Á mínu stutta ferðalagi norð - ! kveðskap og tvísöng fást. Látið j þá kenna þeim yngri, þó ekki með neinum skólabrag og ekki með hljóðfæri, því að tónar þess eru annars eðlis. Hæðist ekki að þeim sem iðka gömul þjóð- ber — gekk hann að eiga heit- um sigurfarir þeirra manna, er mey sína ungfrú Sigríði Jóns- lærðu söng með mér og ekki dóttur (háyfirdómara Péturs- gátu talist að vera mér neitt sonar og síðari konu hans, frú fremri.” En hann áleit það fyrst Sigþrúðar Friðriksdóttur)'. “ó- °S fremst skyldu við foreldra um hjartaræturnar, þegar eg les j Prestur átt því láni að fagna helzt hefðu getað bjargað þeim. an lands sumarið 1925 varð eg j ]ög j laumi, þó að þau virðist þess var að menn báru ekki óáheyrileg í fyrstu, heldur örfið mikla virðingu fyrir þjóðlögun- þá til þess að láta ykkur heyra um og jafnvel sízt þeir, sem lögin, því að þið getið margt af aldrei að mæta öðru en öllu því I Þetta verður að breytast. Það efað er það mesti hamingjudag- urinn í mínu lífi og heillaríkast- ur í öllum afleiðingum fyrir mig,” s«gir vígslubiskup í æfl- sögu sinni við vígslutöku 1910. Eignuðust þau 3 börn; misstu eitt (Sæmund, sextán ára gaml- an), en tvö lifa, dóttir (Heba) sína, sem hann unni af alhug. að Ijúka námi sínu og síðan ganga í þjónustu kirkjunnar. — Mig sem þetta ritar, brestur til- finnanlega gáfur til að dæma um söngmanninn Geir Sæmundsson, en það vildi eg mega sagt hafa um minn látna bezta hjá söfnuðum þeim, sem eg liefi starfað hjá.” Að vísu komst hann ekki hjá því fremur en aðrir, að reyna vonbrigði hamingjunnar á síð- væri rangt að gefa einhverjum sérstökum mönnum sök á niður lægingu þjóðlaganna, því að þar hafa ráðið erlend áhrif og tíðarandi heillar kynslóðar. En asta kafla æfinnar. Fjrst þung J nú eru aðrir tímar. Hið þjóð- ur sjúkdómur konu hans, sem hann unni svo innilega, og síðar missir hennar, kom mjög sárt við hann. En hann bar þá harma sína með rósemi kristins manns og undirgefni undir guðs lega tónlistareðli hefir skapað heimsfrægð þeim þjóðum. sem hafa skýrust þjóðareinkenni. Norðmönnum, Finnum, Rúss- um, Ungverjum, Tjekkum o. fl. íslenaku þjóðlögin, rímnalögin öllum þessum söng- og kvæða- mönnutti lært. Hafið tvísöng og kveðskap til skemtunar á héraðsmótum! En síðar verður þjóðdönsum bætt við, rímnadans og söngdans. Auðgið þannig íslenzkt þjóðlíf og sveitalíf. Við hinir skulum heldur ekki liggja á liði okkar viðreisninni til stuðnings. Jón Le^fs. —Lögrétta. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.