Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 14. DES. 1927. HEIM8KR1NOLA 7. BLAÐSIÐA.* FRA ISLANDI. (Frh. frá 3. bls. launum. Hannes verður hér í bæn- iim hvort sem er i vetur við störf í sparnaf'amefná. AtvinnumálaráS- herra mun ætla aS ’bera fram á þingi frumvarp um aS leggja niSur tvö dýralæknisembætti. Ráðningaskrifstofa. — Verzlunar- mannafélögin í Rey'kjavlk hafa sett i stofn ráSningaskrifstofu fyrir verzlunarfólk.------TÍSkast þess hátt ar ráSningaskrifstofur viSa um heim, og þykja til rnikils hagræSis atvinnuleitandi fólki. Mun svo verSa hér. Konunglega vísinda- og bókmennta félagiS í Gautajborg, hefir boSiS Bók- reenntafélaginu aS senda fulltrúa á 150 ára afmælishátíS félagsins, er haldin verður 24. janúar næstk. — Forseti Bókmenntafélagsins er dr. GuSmundur Finnibogason og mun hann sennilega mæta á hátíSinni. Rvík 12. nóv. Bjarni Asgeirsson aLþm. fór utau með Fálkanum um miSja vikuna af hálfu átvinnuálairáSuEeytisins og| BúnaSarfélags Islends. ASalerindiS er aS undirbúa væntanlega löggjöf um tilbúinn áburð á líkum grund- velli og Tr. Þórhallsson hefir lagt til á undanförnum þingum, en ekki hefir náS fram aS ganga. Stendur «vo á ytra nú, aS þýzku og norsku •cöfnunar-efnissmiSjurnar eru í þann veginn, eSa hafa þegar myndaö hring um þá framleiSslu. Eru miklar vtinir reistar á för B. A. um aS takast muni meS opinberum ráSstöfunum, að lækka þessa miklu nauSsynjavöru stórkostlega í verSi. Til Gamla Landsins Jólin AUKALESTIR um og Nýárið með ad SKIPSHLIÐ Lág FARGJÖLD ad yjir desember SKIPSHLIÐ Fara frá Winnipeg 10.00 f. h. , f SAMBANDl VIÐ JOLA-SIGLINGAR Frá Winnipeg— 23. nóv, — ES Melita frA 3. don, — ES Montdare frft 6. dea, — ES Montroae frft 11. dea, — ES Montnairn frft 12. den, — ES Montcalm frft Montrenl — 25* nftv# til GlnsRoiv, Belfast, Liverpool St. John — «• den. til IielfaHt, GlaNKovv, Llverpool St John — 0# de«* tll BelfaMt, Glaafirow, lilverpool St. John —14, deH* til Cohh, CherhourK, Southampton St. John — 15. den* tll Belfant, I.lverpool i SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐINA SETTIR í SAMBaND VIÐ aUKA- LESTIRNAR f WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY, SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA > Clty Tlcket Office Cor^ Maln Portajfc Phone 843211-12-13 Tlcket Offlce C. P. R# Statlon Phone 843216-17 farbréfasalann A. Calder *fc Co. 663 Maln St. Phone 26313 um fullar upplýsingar. — J. A. Hehert Co, Provencher A Tache St. Boniface CANADIAN PACIFIC —■Bruni. — Bærinn Melrakkadal- ur í Húnavatnssýslu brann til kaldra Icola aSfaranótt 1. nóv. síSastl.. — Komst fólk nauðulega úr eldinum á nærklæSum einum. Brann þar búslóS bóndans og vetrarforði, og allt ó- vátryggt. Sveinsson. EndurskoSendur aS reikn væri og 2000 króna sekt, en 65 daga ingum félagsins voru kosnir Skúli fangelsi aS auki, ef sektin verSur Guðmundsson og HlöSver Sigurðsson eigi greidd. — Magnús Hannesson — Fundurinn fól stjórninni á hendur og Bjöm Magnússon frá Hnausum ýmsar framkvæmdir. UmræSur voru voru hvor um sig dæmdir í 400 kr. fjöru'gar meSaJL félaganna, og var sekt, en til vara 20 daga einfalt ýmislegt rætt um framtiSarstarfsem- fangelsi, ef sektin verSur ekki l ina. Haraldur GuSmundsson flutti greidd. fyrirlestur. AlþýSublaSiS býSur þessa ungu pilta og stúlkur í ihópinn, og er það þess fullvíst, aS félag þeirra veitir alþýSunni mikinn styrk í þeirri bar- áttu, ér hún heyir gegn auðvaldi og afturhaldi. (AlþýSublaSiS.) Orðasafn. — OrSanefnd verkfræS- íngafélagsins hefir tekiS saman orði safn úr viðskiftamáli. Birtist orSa- safn þetta í Lesbok MorgunblaSsins 3. okt 1926, en ihefir nú veriS gefiS út sérprentaaS í litlu vasakveri. Eru þar um 650 erlend orS og orðskripi, ýmist þýdd að nýju eSa eldri þýðing- Hátíðaljóð 1930. — Undirbúnings- nefnd AlþingishátíSarinnar tilkynn- ir: Einrt þláttur hátíSáhaldanna á Þingvöllum á aS vera söngur og flutningur hátiSarljóSa (kantötu), er Rvík 11. nóv. Ný skáldsaga eftir Gunnar Gunn- arsson er nýkomin út i Danmörku. Heitir hún “Den uerfarne Rejsende” og er áframhald af bókum hans, er áður er út komnir undir titlinum: “Uggis Rejsebeskrivelser”. Dr. Ghr. Rimestad ritdæmir bókina i Politik- en”. Þar segir hann aS Gunnar hafi sérStaka listamannslægni til að skrifa bækur sínar þannig, aS lesandinn hrífist meS og lifi sig inn í efniS. Segir hann ennfremur, að Gunnar standi nú i fremstu röS þeirra rit- ort sé til minningar um 1000 ára af- höfunda’ sem skrifa a danska tunSu> mæli Alþíngis. Nú er skoraS á hann se hinn mesti HstamaSur á ritaö þati íslenzk skáld, er freista vilja aS mál- Þeirra er a dönsku rita- Gunnar yrkja slík ljóS, að senda þau til há- um snúið til getri vegar. Tilraun tiSa nefndarinnar fyrir þessi er þörf og athyglisverS. Má; 1928‘ Svo er t!1 ætlast- a® íslenzk- telja aS á siSustu árum hafi innlend i um tónskáldum veröi síSan boSiS aS Gunnarsson dvelur nú í Moskva; er 1 nóvember hann þar á vegum blaðsins “Poli- tiken*’ viö hátíSahöldin” (Ur tilk. frá sendiherra Dana.) og erlend orSskrípi og bögumæli flætt yfir landið. Efalaust er til- rauninni áfætt, en stendur til bóta. Kaupsýslumenn og húsmæSur þurfa einkum aS gefa gaum þessari tilraun og ráðfæra sig viö orSasafn þetta. Embcettisrannsókn. — Dómsmála- ráðuneytiS hefir skipað þá iStefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlögmami og Þorlák Einarsson starfsmann á flögreglustjóraskrifstofunni, til þess aS rannsaika émbættisfærslu Einars Jónassonar sýslumanns í Barða- strandarsýslu. Fóru þeir vestur i fyrri viku. Dánardægur. — Látinn er á HurS- anbaki á Reykholtsdal ÞiSrik Þor- steinsson, á tíræÖis aldri, áöur bóndi á Háafelli á HvítársíSu. Bjó hann þar rausnarbúi fimm tugi vetra; var gestrisinn maöur og höfðingi heim aS sækja. (Tíminn.) Rvik 10. nóv. Félag ungra jafnaðarmanna stofn- aS í fyrrakvöld. — Aö tilhlutun nokk urra ungra jafnaðarmanna var boSaS fll fundar í Kaupþingssalnum s.l. þriSjudagskvöId. — Tilgangur fund- arins var aS stofna féla'g meðal nngra manna hér í bænum, er aðhyll- ast jafnaðarstefnuna. Fundinn sóttu um 40 ungir piltar og stúlkur. Var samþykkt í einu hljóöi aS stofna fé- lagiö. Stefnnuskrá og Iög voru sam Þykkt og stjórn lcosin. Verða stefnu skráin og lögin ef til vill birt sáðar hér í blaðinu. I stjórnina voru kosn 'r þessir: Asgeir Pétursson, Arni A- gústsson, Jón 0. Jónsson, Oskar semja lög viS þann IjóSaflokk, sem beztur verður dæmdur. Því veröur meðal annars lögð áherzla á, aS ljóS- in séu sönghæf, auðvitaS aS undan- skildum framsagnarþætti (recitativ). AS öðru leyti veröur hver höfundur aS vera sjálfráSur um lengd og skip- an ljóöanna. KivæSin skulu send vélrituS ,og nafnlaus, en merkt einkunn. Nafn höfundar skal fylgja í lokuðu um- slagi, er merkt sé sömu einkennum oig kvæSiS. Fyrir þann ljóSaflokk, sem kosinn verSur til söngs við aSalhátiðina, mun hátíSanefndin leggja til viS næsta Alþingi, að greidd verði tvö þúsund króna verðlaun, en fimm hundruS og þrjú hundruS krónur fyrir tvo flokkana, sem næst þjlkja komast, enda ráði hátíSarnefndin yf- ir öllum hinum verSIaunuðu flokk- um fram yfir hátiSina, til söngs, flutnings og prentunar, og er höf- undum sjálfum ekki heimilt aS birta þá fyr en hún er um garS gengin. Utanáskrift nefndarinnar er: Undirbúningsnefnd ALþingishátíSar- innar 1930, Skrifstofu Alþingis Reykjavík. —Vísir. Rvík 12. nóv. Viö vígslu Kristneshælisins sagði GuSmundur Björnsson landlæknir i ræSu sinni: í'Kristnesshælið er svo vandaS og vel gert í alla staSi, aS þaS er á borð viS allra vönduSustu heilsuhæli í öðrum löndum, hvort heldur stór eða smá. Það er líka fyrsta heilsuhæli í heimi, sem yljaS er meS jarShita.”-------------------- NorSlendingar eru aS vonum glaðir yfir heilsuhælinu, sem er hið mynd- arlegasta og nauSsynjabygging mik- il. Hafa þeir og sýnt ágætan dug viS fjársöfnun til þess, aö því yrSi komiö upp. var staða hans og stétt. En fyrst og fremst var hann forustumaSur þjóSar sinnar, tignaöur, stundum allt að því tilbeSinn af löndum sínum, hrjáSur og lofaSur af Englending- um á víxl. Hann geigaSi ekki frá stefnu sinni. Fullveldi Egyptalands heimtaSi hann, þegar Cromer lávarð ur benti á hann til þess aS taka viS æðstu völdum. Fullveldi Egypta- lands var krafa hans, þegar hann var gerSur útlægur til Malta 1919. Söm var krafa Ihans,’ þegar hann ^ kom til Lundúna til samninga viS j Milner lávarS og iþegar Allenby lá- varSur lét flytja hann til Gibraltar. 1 marz 1922 lýstu Englendingar yfir því, aS vernd þeirra yfir Egypta landi væri lokiS. I apríl var lýst yfir þúí, aS Fuad væri vísikóngur Egyptalands. En herdeildin átti aS halda þar áfram — til aS vernda Suezskuröinn. 1923 var Zaghlul leystur úr útlegS. 1924 myndaSi j hann stjórn í þeirri von aS geta I kúgaö Englendinga til frekari íviln- ana. Um sumariö fór hann á fund MacDonalds, jafnaðarmannaráS|herr- ans. En förin varS árangurslaus. — Zaghlul krafSist þess aS herdeild- irnar væru sendar heim, einnig ýms- | ir fjármála- og dómsmálaráSunaut- I ar, brezku eftirliti meö egypsku J stjórninni væri létt af, einkum um I utanríkismál. MacDonald gaf þau j svör, aS engin stjórn gæti linnt eft- varS ekki taliS, þar eð atkvæöaseölar J irlit>nu meS SúezskurSinum, en her- voru ekki komnir úr einni sókninni, inn niyndi engar takmarkanir setja Þönglabakkasókn. fullveldi Egyptalands. (AlþýSnblaSiS.) Um son,u mundir fór aS brydda á tortryggni ofstækisfu'llra jþjóSernis- sinna gegn Zaghlul. Honum var sýnt IbánatiíræSi. Þegar svo Lee Stack, sem bælt hafði niður óeirSirn- ar í Sudan, var myrtur á Egyptalandi, hófst hörö hríS af hálfu Englend- inga. Þess var krafist aS Zaghlul færi frá vöklum, og Egyptar greiddu hálfa miljón sterlingspunda í sakar- eyrir. Kosningar gengu oft og mörgum sinnum. En Zaghlul bélt velli. Flokkur hans fékk síSast 164 þingsæti af 214. Studdi hann þá Addy pasha til valda og dró sig í hlé. Zaghlul hvikaði áldrei frá þv’i marki, sem hann hafði sett sér. Þó var hann vitrari stjórnrnáiamaSur en svo, aS hann tæki ekki jafnan þeim samningum, sem fá mátti án skuld/bindinga. Hann hafSi hvorki beinserk né höfuSsótt. Hann nálg- aðist takmarkiS stig af stigi. Hann vann á jafnt og samfellt, þrátt fyrir andsööu hins volduga heimsríkis, undirróSurs heima fyrir, óvild fá- vísra sérgæöinga og þrátt fyrir stöS- ugan og vaxandi sjúkleika. Festa og drengskapur fylgdu honum. — Brautina ruddi hann, en hvorki meö ofstæki né lævisi. “Englendingar mega hryggjast yf- ir frafalli hans, því nú er vingjarn- legur, drengilegur og mikilhæfur andstæðingur þeirrar stefnu, sem stjórn þeirra hefir fylgt, “fallinn í valinn”,” segir eitt af hinum ágætu blöðum þeirra um hann. Z. —Tíminn. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ. m Ll Nýjar bœkur. — Kristín Sigfúsdótt ir hefir gefiö út nýja skáldsögu, er nefnist “Gömul saga” (143 bls.) — Kristján Guölaugsson hefir gefiS út ljóðasafn er “Skuggar” nefnist (62 bls.). Kr. G. varS stúdent í vor og er bróðir Jónasar GuSIaugssonar skálds. — Bjarni M. Jónsson hefir gefiS út ííAlfagull” (66 bls.), æfin- týri handa börnum meS myndum éft- ir Tryggva Magnússon. msF Rvík 8. nóv. Lcynivínsalar dœtndir. — Dómur er nýlega fallinn yfir leynivínsölum þremur, sem illræmdastir eru fyrir leynivínsölu hér » Reykjavík, Gesti GuSmundssyni, SigurSi Berndsen og Birni H^lldórssyni. Voru þeir Gest ur og SigurSur hvor um sig dæmd- ir í 8 mánaða betrunarhúsvinnu og 2000 króna sekt, en 65 daga einfalt GuSnason og V. S. V. 1 varastjórn fangelsi aS auki, ef sektin verður voru kosnir Eggert Bjarnason, Jón ekki greidd. En- Björn í 80 daga H. Guömundsson og GuSmundur, IfangeLsi viS venjulégt fangaviður- Rvik 16. nóv. Prestskosningar. — AtkvæSi voru talin i gær viS prestskosningar í þess um köllum: A Akureyri var séra FriSrik Rafnar frá Utskálum kos- inn meö 761 atkvæði. Séra Svein- björn Högnason á BreiðabólsstaS 5 Fljótshlíö fékk 397 atkv., séra Ing- ólfur Þorvaldsson 57 og séra Sig- urður Einarsson í Flatey 47 atkvæði. — AS Staöarhrauni var séra I^or- steinn Astráösson aS Prestsbakka kosinn prestur með 71 atkvæði af 82, sem greidd voru. Hann var þar einn í kjöri. — I Staðanhólsþingum varð kosningin ekki allskostar formleg, þar eð á allt aS helming atkvæða- seSlanna var skrifaS: “já”, í stað þess aS merkja á þá kross. Hins- vegar er atkvæSagreiðslan ótvíræS fá umsækjandann, SigurS Z. Gísla- son guSfræSing, fyrir prest sinn, og verSur sá vilji þeirra væntanlega tekinn til greina. 66 greiddu hon- sönnun þess, aS kjósendurnir vilja um formlega atkvæði og 68 skrifuSu “já”, 9 skrifuöu “nei”. Einn seðill var auöur. — I Laufásprestakalli Zaghlul pasha Zaghlul pasha, foringi Egypta í frelsisbaráttu þeirra, er nýlátinn. — Hann var ágætur maður og um margt ólí'kur öSrum stjórnmálamönnum Austurlanda. I Austurlöndum er krókaleiöin alfaravegur stjórnmála- manna. OrS og ummæM eru }>ar sjaldnast í sannviröi. UtlitiS segfr ekki til um innrætiS. Allt er öðru- visi en þaS sýnist. Þó Vesturlanda- búar séu ekki allir þar sem þeir eru sééir, þá þykja þó Austurlanda- stjórnmálamenn (bera af um allan fláttskap. ÞaS Iþótti því tíöindum sæta um Zaghlul, hversu hreinn hann var og beinn, einlægur og ákveS- inn. Zaghlul var Egypti af bændaætt- um, lögfræöingur að menntun, Mú- hamedstrúar og gáfaSur meS afibrigð um. Hann meinti þaS er hann sagði og efndi þaS sem ihann lofaði. — Þrisvar sinnum var hann gerður út- lægur af Englendingum, en jafnan gefiS heimfararleyfi innan stundar. Drengskapur iharts afVopnaöi her- valdiS. MeSan hann stundaði lög- fræ'ðisstörf, visaSi hann á bug ó- virðulegum störfum. Tekjur ætlaði hann sér ekki af röngum málstaS. Hann stofnaði þjóSlegan stjórnmála flokk og fékk í lið meS sér landa sina af öllum stéttum, ekki til aö klifra til hárra metorða, heldur til að sækja fullveldi Egypta í hendur erlends stórveldis. Þegar hann und ir lokin ritaði lækni sínum að líf sitt og heilsa væri einskis vert um ann- að en aö vinna fyrir sjálfstæði Egyptalands, þá var þaS ekkert orða skrúð, heldur inngróin ást á landi og þjóS. Honum stóö til boSa aS Þ’gfda af Englendingum æSstu völd °g metorð á Egyptalandi ásamt yfir- skini ^jálfstæöis til handa þjóS sinni, en upphefö freistaði hans ekki til aS sætta sig viS yfirskin, í stað raunverulegs fullveldis. Slíkri fórn fyrir mállstaS eru Englendingar ó- vanir af hálfu Austurlandabúa. Vin- sældum hinnar vóldugu þjóSar varp aSi hann frá sér — en hlaut virS- ingu hennar beztu manna. Zaghlul haföi verið blaðamaSur, lögmaöur, dómari og varS síSan for- sætisrállherra og þingforseti. Þetta Gamalt minningarland Amerískur auökýfingur er um þess ar niundir aS undirbúa rannsóknar- för til SuSur-Araibíu, til þess aS rannsaka þar landflæmi, sem heita mega ókönnuS, inni i eySimörkinni miklu. Ýmsar þjóSsagnir hafa geng iS um þaS, aS þarna hafi fyrruni veriS niikiS og auöugt menningar- riki, og í biblíunni er víSa getiS um þetta. Kunnust er sögnin um drotn- inguna frá Saiba, er heimsótti Salo- mon konung, en nú hyggja menn? aS Saba hafi einmitt verið á þess- um slóSum. I lok 18. aldar komst liSsforing- inn Niehuhr suSur í Arabíu-eyöi- mörk og fann þar afarmiklar rústir eftir forn mannvirki. Og á síðari árum hefir AusturríkismaSurinn Glasser, sem talinn er mjög fróður um sögu Araba og forna menning, komist aS þeirri niöurstööu, að auk hinna fornu menningarrí'kja, Baby- lon, Assyríu og Egyptafands, fhalfi verið 4. stórveldiS, sem jafnvel aS sumu le>ti hafi skaraS fram úr hin- um. Hefir hann komist aS þessari niSurstööu viS rannsókn fornra rústa og helluristna í SuSur-Arabiu, og m. a. fengiö staöfestar ýmsar frásagn- ir biblíunnar um viöskifti Salomons konungs viS hin ríku æfintýralönd suður í Arabiu. í hélluristum frá Assyriu finnast einnig frásagnir um þessi ríku lönd. Frásagnirnar urn gulllandiS Ophir hafa einnig orðið. sennilegri viS þessar rannsóknir, þvi aS í SuSur-Arabíu hafa menn fundiö glögg merki þess, að þar hafi veriS grafiS gull og þvegið. Rétt hjá eru rústir af stórum konungshöílum, og musterum. KonungsríkiS Saíba eöa Scheba stóS með mestum blóma frá þvá um daga Salomons (um 800 fyrir Krists burð) og til aMamótarpia 500 fyrir Krist. I landinu sjálfu voru miklar gul'lnámur og frjósemi var þar mikil. Land þetta verzlaði mikiS viS Ind- verja, og komu þaðan meðal annars gimsteinar og ýmsir dýr^ripir, sem Sábamenn svo seldu dýrum dómum til Egyptalands og annara MiSjarðar- hafslanda. En vegna evSimerkurinn- ar var leiöin niöur á bóginn svo tor- farin, aS eigi þótti tiltækilegt aS fara meS her á hendur Saba-mönnum, og sluppu þeir því aö mestu viS styrj- aldir. Agústus keisari gerSi út her til Suður-Aralbíu áriS 25 f. Kr., und' stjórn Æolus Gallus, en aldrei komst sá her alla leiS. iSú ástæSa er til þess aS nú er eyðimörk þar sem hiS frjósama riki áSur var, aS fyrrum höfðu landbú arnir gert uppistöðu afarmilda og veituskuröi, svo aS landið fékk þaS vatn, sem nauBsynlegt var til gróS- urs. Er getiö um flóSgarða þessa í fornum söngum. En hún eySilagð- ist eitt sinn í vatnavöxtum og var ekki gert viS hana aftur, svo Land- iS fór i auðn. Er getiS um þetta í Kóraninum, Eftir að Múhameðs- trú breiddist út meðal Araba, hirtu þeir litt um að halda því við, sem til var fyrir daga spámannsins, en létu þaS ónýtast. Hirðingjar þeir, sem nú reika um auönirnar, þar sem áSur stóSu hinar fornu menningar- borgir, hafa ekki hugmynd um fora sögu landsins, en halda aS rústirnar sé til orðnar af yfirnáttúrlegum völdum. Visinda'stlofnanir hafa ekki haft fjármagn til þess aö rannsaka til hlítar þessar merlcu fornmenjar, þvi þa'ð veröur ekki gert með öðru móti en aS grafa þær upp. Amerikumann- inum, sem nú ætlar aS hefjast handa, gengur ekki það eitt til, aS leysa vís- indalegar gátur. ÞaS sem talið er aS hvatt hafi hann mest, er vonin tira aS gull finnist ennþá þarna í öræf- unum. Og gullsins vegna ræðst hann í leiSangurinn. Flugvélar verSa nær eingöngu notaSar til flutninga frá staönum og til næstu hafnar, og er þaS sagt ódýrara en aS nota úlfalda og miklu hættuminna. (Vísir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.