Heimskringla - 21.12.1927, Qupperneq 7
WINNIPEG 21. DES. 1927
HK«iM«KKlNGLA
ll.BLAÐSÍÐA
uBænir yðar skulu vera
99
óeigingjarnar
BÆN MEYJARINNAR.
Á bálðum hrijánum, bezti faðir, biðja vil eg þig;
en betla ekki á miskunn þína fyrir sjálfa mig.
Og bænheyrslunnar bljúg í liug eg bíð í trú og von,
þú blessar mömmu, og gefur henni ríkan tengdason.
BÆN SVEINSINS.
Þú, kæri faðir, veizt að eg var aldrei eigingjarn,
og ætíð reyndi af fremsta megni að vera hlýðið bam;
þú bregst því ekki bænum mínum, bara í þetta sinn:
eg bið um snotra tengdadóttur fyrir pabba minn.
L. K.
Jólakyölds-bænir
Drottinn, láttu mig dreyma
— því dimmt er og hljótt —
um ísland, og allt sem er “heima”t
um eilífa nótt.
Á vatnanna vaxandi bárum
mér vaggaðu hljótt,
og láttu mig yngjast að árum,
þó aðeins í nótt.
Lát drynjandi fossana falla
og færa mér þrótt,
og sýndu mér héiðar og hjalla
mn heilaga nótt.
Kom gyðja frá æskunnar árum,
því allt er nú hljótt.
í>ig, ísland, í titrandi tárum
eg tilbið í nótt.
A. E. ísfeld.
THE WEST END
FOOD MARKET
JAKOBSON & OLAFSON, eigendur
Vjer seljum aorætt HANGIKET
Ásamt öðru góðgæti til JÓLANNA
Vér óskum viðskiftavinum vorum
GLEÐLEGRA JÓLA OG FARSÆLS OG HAPPARÍKS
NÝÁRS!
SÍMI 30 494
690 SAlRGENT AVE,
r
Or bréfi
iHallson N. D. 12. des. ’27.
*
JXlr. B. Pétursson, Wpg.
----------Undanfarin vika
Refir venð mjög köld, en ekki
nein snjókoma, svo snjór er lít-
ill og farið á bílum alstaðar hér
nærlendis, en brautir mjög
sleipar og varasamar, og sem
.afleiðing af því, varð dr. Thor-
lákson í Crystalt-N. D., fyrir því
slysi að velta um bílnum og
meiðast töluvert, að sagt er.
Mjög alvarleg véiki í börnum
hefir gert vart ;vlð sig á einu
’héimili náiægt Cavalier, N. D.
Háfa dáið 3 börn á rúmri viku,
og fleiri sögð aS vera veik. —
Læknar vita ékki fyrir víst.
hvaða veiki það er; en heimil
Ið héfir verið sett í sóttkví. —
Sagt er að það se illkynjuð flú
;eða lungnabólga.
J. K. E.
La ífblaðið
Eftir ólaf íslerfsson.
Fradley’s Electric Bakeiy
óskar öllum
GLEÐILEGRA JÓLA
vér seljum
CAKES, PUDDINGS, PORK PIES á ýmsu verði
Einnig CAKES & CREAM.
Btauð hvítt og rúgmjöls.
KOMIÐ TIL 702 SARGENT AVE.
Gledileg Jol
til allra
KAUPIÐ
BRUNSWICK RECORDS
ALDINI OG SÆTINDI
Einnig
M A T V O R U @KKAR HJA
Pickard Bros.
SíMl 39 542 664 SARGENT AVE.
'fc!
SARGENT RADIO & AUTO SUPPLIES
TIRE & BATTERY SERVICE
„nTF_Wo ,ADI° RBPAIRS bv expert machuvists
°n hand for Xmas Speciais, several Stewart.War-
— Four Onlv r \ Special Prices- — °ne °»>y List: $85, now $40
.. r S ' now $59; — All 5 tube sets; Guaranteed.
Í w nrS06'tube Sets «P to $175. — See Them — Hear Them
— A Wonder for Dlstance a.nd Tune
AIso House Lamp Specials; 40 and 60 Watt; 5 for 95c; ree. 30c
Skates Sharpened — Batterles Charged.
All Work done on the Premises
«31 SARGENT AVE. — — — I’HONE 8« 743
Merry Xmas and a Happy New Year to all our Patrons,
_____________________ WALTER, Proprletor.
Jölin voru komin og jólagjaf-
irnar streymdu að fólkinu úr öll
um áttum. En einhvemveginn
var það svo að allar jólagjafirn
.ar streymdu framhjá mér. Eg
fór að brjóta heilann um það,
hvernig á því stæði, að eg skyldi
ekki geta fengið jólagjafir eins
og aðrir. En þetta varð mér
fljótráðin gáta. Þetta var of-
boð einfalt og auðskilið mál.
| Eg hafði sjálfur engar jólagjaf-
ir geíið nokkrum manni; þess
| vegna var það ósanngjarnt af
mér að hugsa til þess, að nokk-
ur færi að gefa mér jólagjafir.
Eg fór að hugsa um það, hvort
eg ættí nú ekkert til, sem eg
gœiti gefíð sem jólagjöf. ósjálf-
rátt þreif eg í borðskúffu mína
og dró hana fram. Sé eg þá,
að ofan á hvítum pappír, sem
eg átti þar ínní, liggur grænt
laufbiað. Laufblaðið var safa-
ríkt og mjúkt, eíns og það hefði
verið tekið af stofni sínum í gró-
janda. Hvernig stóð nú á þessu?
Úti var frost og snjór og öll
V \ laufblöð voru, nú um þetta leyti
árs, vísin og fokin af trjám fyr
ir löngu síðan. Þar að auki var
þetta laufblað svo einkennilegt,
að eg hefi aldrei séð neitt lauf-
blað þessu líkt.
Laufbiaðið gladdi mig mjög,
og meira en nokkur jólagjöf,
sem eg hefi fengið um dagana.
Eg tók laufblaðið upp á ný og
kyssti það hvað eftir annað. Þá
finn eg einkennilegan ilm af
því, sem fyllir upp herbergi mitt
og eg finn einkennilegan kraft-
straum fara í gegnum mig all-
an, og eg varð svo hress og
hughreifur, að mér fannst ég
geta lýst því, sem eg aldrei
hafði séð og aldrei heyrt. Þá
opnast dyrnar á herbergi mínu
og inn kemur til mín iítil dúfa.
Hún flögrar nokkrum sinnum
um herbergi mitt og sezt svo
á skrifborðið. Hún lítur í
kringum sig, eins og hún sé að
skima eftir einhverju; svo lít-
ur hún á skúffuna, sem lauf-
blaðið var í. Nú dettur mér í
hug, að erindi hennar sé eitt-
hvað í sambandi við laufblað-
ið, svo eg dreg út skúffuna,
sem það var í, og læt laufblað-
ið á borðið fyrir framan dúf-
una. Þá bregður svo við, að
hægri hönd mín hristist, svo eg
fékk ekki við það ráðið, að taka
laufblaðið upp aftur af borðinu
og skoða það nákvæmiega. Þá
sé eg að þetta er ekki eins og
vanaiegt laufbiað, því að jaðr-
ar þess voru misþykkir og smá-
hnúðar voru hér og þar á þvl
Svo fór eg að handleika það
hvað eftir annað. Þá kemur
það í ljós, að bl&ði® :er tvöfalt.
Eg fer að reyna 'að ljúka því
upp án þess a_ð skemma það,
og mér tekst það. En aldrei
á æfi minni hefi ;eg séð önnur
eins kynstur Tíoma út úr pafn-
litlu hólfi. Þetta hrundi í hrúg
um niður á borðið hjá mér, svo
ég fékk varla stöðvað forvitni
mína, að skoða, hvað þetta
væri. Loksins virtist allt þetta
’itla hólf tæmt. Þá sá eg, mér
til mestu undrunar, að þetta er
allt sarnaii lýsandi smáhnett-
ir, sem glóðu bjartara en gim-
steinar í myrkri.
Hvað á eg að gera við all-
an þenna mikla fjársjóð? datt
mér í hng að spyrja. Þá var
eins og hvíslað að mér og sagt:
Þú þarft ekki að hafa áhyggj
ur af því, því að það er dúfan,
sem á að útbýta þessum auð
meðal fólksins. Þetta eru allt
jólagjafir, sem hún á að fara
með til allra þeirra, sem vilja
taka á móti fögrum jólagull-
um. Þessir lýsandi Ijóshnettir
sem líggja á borðinu hjá þér,
eru ljósfræ, sem á að sá í sálir
mannanna, svd að það verði
ekki dimmt í sálum þeirra um
jólin. Þéir, sem ekki vilja fá
jólaljós, eða þykjast hafa nóg
Ijós í sjálfum sér, þeim þarf
ekki að bjöða þetta, því sá sem
ekki finnur til þess að hann þurfi
á meira Ijósi að halda, honum
þýðir ekki að bjóða jólaljós. Og
þeir eru alltof margir, sem
þykjast hafa nóg af því, sem
þá tilfinnanlega vantar mest.
Þeir sem eru orðnir vanir
mikiu myrkri, þeir þoia svo illa
að fá liósið inn til sín snögg-
lega. Sá sem er vanur að sitja
í myrkri, hann veit sjálfur ekki
ekki af sínu eígin myrkri. Það
er ekki nema hín leitandi manns
sál, sem tekur þakksamlega á
móti hverju geislahroti og hverj
um smá-ljóshnettí, sem lienni
berst utan úr myrkrínu. Því
eru það ekki nema tíltöiulega
fáir af fjöldanum, sem full not
hafa af jólaljósinu, því enginn
getur fengið það, sem hann vill
ekki taka á móti.
»
Þegar eg fór nú að athuga
þenna dúfu.gest minn, sá eg
að hún hafði hirt allt, seto úr
laufblað'slhölfínu kom, svo 'eg
segi við hana: Það er víst bezt
að þú farir með allan þenna
fáséða fjársjóð og miðlir hon-
uni meðal mannanna, sem fús-
ir eru að taka á móti honum.
Og í sama bili var dúfan horfin.
Eg stóð einn eftir og horfði
út í bláinn, og það var eins og
ailar hugsanir rnínar hefðu þot-
ið í burtu með þessu fáséða
gulli, sem dúfan fór með. Eg
vissi ekki hvað lengi það var,
sem eg sat svo, að engin hugs-
un bærðist lijá mér; en skyndi-
lega var eftirtekt mín vakin á
því, að það er eins og eitthvað
sé komið við herbergishurð
mína, svo eg lýk henni upp. Þá
kemur inn til mín hálfnakinn
fugl. sem eg kannaðist við að
var sama dúfan, sem fór út frá
mér fyrir lítilli stundu. Hún
flögraði upp á borðið, sem hún
áður hafði setið á; og nú lætur
hún falla á borðið hjá ofurlitla
kristallskúlu, sem klofnar í
tvennt á borðinu. Eg tek þessi
litlu hálfhvolf upp og skoða þau
í krók og kring. Þá verð eg þess
var að þessi hálfhvolf eru fuil
af einhverjum ósýnilegum lifandi
og verkandi krafti, sem fer um
mig alian, líkt og straumhrif
frá deyjandi kveðjuroða, sem
er að hverfa niður fyrir hafs.
brún á fögru vorkvöldi, er him.
ininn málast með rósrauðum
purpurablæ. Mér fannst þetta
sem fyrirboði einhvers þess, er
eg ekki skildi. Og nú fer eg að
hugsa um að láta ljósið mitt á
hentugri stað f herherginu, svo
að það lýsti það allt jafn vel
°PP. því eg vildi ekki vita af
nokkrum skugga inni hjá mér á
sjálfa jólanóttinav Þá verður
mér litið á fuglinn á borðinu
hjá mér, og eg sé að hann er
dauður; og nú bregður kynlega
fyrir Ijósi í sálu niinni, svo eg
sé hvernig þessu öllu er varið.
Laufblaðið, sem einhvier ó-
sýnilegur vinur minn hafði sent
mér í jólagjöf, var þýðingar.
meira en eg í fyrstu hafði gert
mér grein fyrir, því að það var
fuilt af jólagjöfum til allra
þeirra, sem vonuðust eftir jóla-
gj’öfum, en fengu þær ekki. Og
var dúfan send mér til að út-
býta jólagjöfunum á meðal
fólksins. Og fuglinn var fljót.
ari í förum en fuglar vanalega
eru, því hún þurfti örstuttan
tíma til að fara um allt landið.
Hún hafði tekið með sér mikið
af góðhugum, þar sem hún
kom, og látið þá innan í krist-
allskúluna, sem hún færði mér.
Og þetta voru launin, sem hún
kom með, fyrir gjafirnar, sem
hún fór með.
Magic Baking Powder
er a!t af áreiðanlegt tU
þess að baka sætabrauð,
kökur o. fl. Ekkert
álún er í því, og er það
ósvik:ð að öliu leyti.
Verið viss um að fá það
og ekkert annað.
Á leið sinni hafði hún mætt
svo mörgum, sem vildu fá eina
skrautfjörður af henni sjálfri.
til minja um hana. Og hún tók
að slíta af sér hverja skraut-
fjöðnna eftir aðra. Svo þegar
þær voru búnar, nema aðeins
! flugfjaðrirnar, sem hún mátti
ómögulega missa, þá fer hún
að reita af sér fiðrið, því allir
þurftu að fá einhverja úrlausn.
Og eitt fiðurblað af skrautfiðri
þótt mikil jólagjöf sjálft jóla.
kvöldið. Þegar hún var orðin
hálfnakin, varð henni frostíð
svo napurt, að hún komst með
naumindum inn til mín, og svo
leið hún út af og var dauð.
Göfugri jólagjöf getur enginn
gefið en að gefa líf sitt til minn-
ingar um hann, sem fæddist
þessa nótt, og sjálfur gaf sitt
líf út fyrir svo marga.
Sargent Grocery
B. E. JOHNSON; eigandi
888 SARGENT AVE. PHONE 33 737
óskar viðskiftavinum
GLEÐILEGRA JóLA OG FARSÆLS NÝÁRS.
Gamla Landsins
um
Jólin og Nýárið
með
AUKALESTIR Lág FARGJÖLD
yfir desember
a,i SKIPSHLIÐ
ad
SKIPSHLIÐ
ÍCANADIANI
ÍPACIFIC/
TRAILWAYl
Prá Wlnnipeg—
23. növ, — ES Melita frfi
3. des. — ES Montclare frft
6. des, —• ES Montrose frfi
11. des, — ES Moutnalrn frfi
12. des, — ES Montcalm frft
Fara frá Winnipeg 10.00 f. h.
, f SAMBANDI VIÐ
J0L A-SIGLING AR
(
Moatreal — 25- nðv. tU Glatgoa, Belfast, Idverpool
st. John — G- des. tll Oelfast, Glasgrow, Llverpool
St John — ö. des* tll Belfast, Glasgotv, Llverpool
St. John —14. des* tll Cohh, Cherbourg, Southnmpton
St. John — 15, des* tll Relfast, Liverpool
alla LEIÐINA SETTIR f SAMBaND VIÐ aUKA-
LESTIRNAR f WINNIPEG, GANGA FRÁ EDMONTON, CALGARY
SASKATOON, MOOSE JAW OG REGINA
Clty Tlcket Office
Cor^ Main & l’ortog;e
l'hone 843211-12-1.3
>
Tlcket Office a. Calder <fc Co.
C. P. R, Statton GG3 Main St.
Phone 843216-17 Phone 26313
.... BitSjitS farbréfasalann um fullar upplýsingar._
CANADIAN PACIFIC
J. A. Hehert Co,
Provencher Jt Tache
St. Doniface