Heimskringla - 21.12.1927, Síða 8

Heimskringla - 21.12.1927, Síða 8
12. BLAÐSIÐ HKIMSKRINGLA WINNIPEG 21. DES. 1927 Enn eru jól Ja, sei, sei, sei! Jólin eru aftur komin, og eftir fáeina daga förum vi'ð að skrifa ’28----8una ofan við 7ið, sem eg er lifandi maður. Þegar litið er til baka, þá finnst manni næst um, að ekki sé lengra liðið en síðan í fyrradag, að við vorum að halda upp á jólin. Okkur hlýtur að finnast timinn líða nokíkuð hraðar, eftir því sem við eldumst; eins og ár in séu á harðaspretti eftir endilöngu tímat&linu; kolllhlaupi næstum því hvert annað. Heilt ár — — þrungið viðburðum. Ar af rósrauðum vonum og sárum ■vonbrigðum; af sólskini, er þörf var á regrii, og regni, þegar sólskiti skorti; af hne\kslisviðburðum á hærri stöðum; af bjór og bjórlöggjöf; af jarðskjálftum og flóðum oig felli- byljum; af slysum í loftt og í jörðu ■og á; af hjónaskilnuðum í Hollywood og morðum í New Jersey og ránum í Ghicago.------Og allt minnir þetta okkur á það, að Trmpusiint fúgítar 'býsna snaggaralega. Ojæja, við smá-eldumst. Arin líða; það er nú einu sinni þeirra siður; og við samstigpim á staðnum, höldum að okkur miði áfram, og smáhærumst í erfiðislaun. Fyr eða aíðar slöngvum við okkur fyrir horn- ið, i flasið á Örlaganorninni, með hnúajárn í glófunum, og þá verða tíu taldar yfir okkur. En af þess- ari kenningu leiðir þá ályktun, að þótt allt skifti einhverju máli, þá skiftir ekkert sérlega miklu máli, og að við eigum ekki að taka lifið of alvarlega. Og svo getum við tekið undir með Tuma Totu, sem var spakari en marg- ir alvörumenn, hans yfirmenn : “Drott ínn Blessi Oss alla saman.” L.F. Fjær og nær, ‘GnSsþjóuustur i Sambandskirkj-.... unni. Aðfangadagskvöld jóla fer fram j ólasamkoma sunnudagasikólabarn- anna. Hefst hún með stuttri guðs- þjónustu. Vegna þeirra, sem kynnu að vilja senda gjafir, sem afhendast eigi við jólatréð, verður vörður í kirfkjunni til að taka við þeim frá kl. 4 sama dag. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- Jnu. • Söngflokkurinn: Æfingar á hverju 'fimtudagskvðldi. Sunnudagaskolinn: — A hverjum sunnudagi kl. 3—4 e. h. $10.00 Given Away Free LOOK KIDDIES! You May Win -10.00 in the Melting: Millions” Guessing Centest, at the Special Children Matinee at the WONDERLAND theatrk Saturday Morning HEC. SlHt AT ÍO O’CLOCK At The Openening of the New Wonder Serial “Melting Millions” GET A PREE COCPON To.day — Which Will Admit Two Chlldren At Th Speclal Saturday Morning Matinee, For The Price of One. The Coupon Also Enters Them In The Great Guessins Contest In Which *10.00 is The Prize Get a Coupon To-Day, And Remember The Date Coupons May Be Had At Your Grocer’s Store, Or At The Won derland Free. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka meun at5 læra bílasmíði, verkfrœbi, bifreiba- stöt5va- og raffræbi. — Einnig múrara- og plastrarait5n. Mikit5 kaup og stöt5ug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur at5eins fáar vikur. Frí vei;t51agsbók. Fá atvinnuveitenda at5stot5 Svarit5 á ensku Hemohill Trade Schools Ltd 5S0 MAIN STREET WIN.NPEG, MAN. Brancbes: — llogina, Saskatoon, Eilmnnton, ('algnry, Vaneouver, Toronto og NI<»ntreal; einnig f U S A borRum, Kaupendur Heimskringlul Lesið Þetta! Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að minnast frændfólks síns eða vina heima á gamla land- inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir 1. desember þessa árs, eða allra þeirra sem skuldlausir eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til Is- lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk- legu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn- ingja ykkar á íslandi. MANAGER VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeor. Vér óskum öllum Gleðílegra Jóla j og sérstaklega þökkum vér öllum [ vit5skiftavinum vorum, fyrir þægi-1 leg vit5skifti á umlitinu ári, og ósk-| um þeim FARSÆLS NÝÁRS. j Sargent Pharmacy, Ltd. ! j Sarecnt ok Toronto. — Sfml 23 455 j | HOLMES BROS. Transfer Co. RVGGAGE and FURNITURE MOVING, I «OS AlverMone Sf. — Phone 30 440 s j Vér höfum keypt flutningaáhöld! | Mr. J Austman’s, og vonumst eftir | 1 gót5um hluta vit5skifta landa vorra. ] FLJ6TIR OC» ÁREIÐANLEGIK FLUTNINGAR DM ________________ | SENT TIL ÞIN I 1)AG i | S IIESTTJ yr»| jlAF OLLUM !tegundirIV.ULA sortum ! TONS O F SATISFACTION * Bristol Fish & Chip Shop HI« GAMLA OG ÞEKKTA KIXÍi’S bewfa gerb Vér Nendum helm fll ybnr frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elliee Ave„ fornl Lnngsiile SIMIí 37 455 Ef þér þarfnist getum vér sent p'óntun yðar sama klukkutímaann og vér fáum liana. DRUMHELLER — SAUNDERSCREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIYER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 D. D. W00D & S0NS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS, í í o I o I 10 R o *V. THE/ MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 HANNING ST. PHONE 26 420 s E THEATRE * Sargpnt and Arlington THE MANAGEMENT & STAFF OF THE THEATRE EXTENDS Tö ITS FRIENDS AND PATRONS A MERRY XMAS £ O H O < fa cn 8H H < tJl fa O m O H SAMA VERÐ SÖMU GÆÐI SAMA AFGREIÐSLA. RÖSÉDALE COAL TH0S. JACKS0N & Sohs ELMWOOD SfMANOMER FORT ER: 56 498 KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DAGG. O m O > H-( m > n H o 2 TONS O F SATISFACTION Thur — Fri — Sat Specii, 1 Double Program Mr»_ VVnilnce Ileld Sensation “THE RED KINOMO” and Ken Maynard in “The Haunted Range” “BILB GRIMS PROGRESS” COMEDY FABLE GuðSþjónusta fer fram á jóladags- morg'un kl. 11 árdegis. Hálfri stundu jfyrir miðnætti á Gamlárskvöld fer fram “Candle Ligtht Service” í kirkjunni. A nýársdag .fer fram messa á venjulegum tíma, kl. 7 að kvöldinu. Sunnudagasíkóli verður ekki á jóla dag né nýársdag. Séra I’iong'eir lónsson messar \’á jóladag að Gimli kl. 3 e. h. Að Ar- nes kl. 8 e. h. Hingað kom á mánudagsmorgun- inn, Mr. C. H. Thordarson rafmagns fræðingur og verksmiðjueigandi frá Ohicago. Mun hann dvelja *hér í bænum fram undir vikulokin. Hinga ðkomu á miðvilkudaginn var frá Elfros, Sask.. dr. J. P. Pálsson, Öli Jóhannsson og A. Hördal. Fóru þeir heimleiðis aftur á fimtudaginn.. — Mr. Jóhannsson hefir nvlo--’ umiltoðsmaður vátryggingarfélagsins inikla, “The New York Life”. Mun hann þegar fyrsta mánuðinn Itafa út vegað félaginu meiri viðskifti, en nokkur annar umboðsmaður þess á vesturáilóðum, enda er ekki löllum lagið, að afla sér jafn almennra og verðskuldaðra vinsælda og viðskifta- trausts og Ola Jóhannsyni í Elfros, Sa4k. Beautiful Blossoms for (íl)ristmas attíi Xcto Vccxr (Sift Mikið úrval af skornum blómum og jurtum með mjög sanngjörnu verði; einnig steineik og mistiteinn, stein- eikar laufsveigar, magnolíu. sveigar og vaxblóm. Z[}t ym ^fork J^Iorist S'mi 27 989; 363£ Portage For A BAD FIRE CALL THE FIRE DEPARTMENT For A G00D FIRE CALL D. E. ADAMS COAL COY., LTD. 86 394 COAL, WOOD, COKE OUR MOTTO “THE PUBLIC BE PLEASED” Sparið peninga yðar með því að eySa þeim hjá oss. “Þér eruð óhultir hjá oss” XMAS WEEIv SHOW OPENS AT 1 P.M.j THREE CHANGES OF I’ROGRAM Mon. — Tue# “COLLEEN” With Madge Bellamy COMEDY NEWS Thur — Fri “Slaves of Beauty” and WONDERLANri THEATRE ** SarRcnt and Shcrbrook St A Very Merry Christ- mas and a Happy and Prosperous New Year Is Our Wish to Every One. The Management and Staff Fri., Sat. — Dec 23, 24 JOHNNY HINES in “ALL ABOARD” Comedy and other Attractions. Santa Claus Will Be Here With a Present For Every Boy and Girl At- tending the Matinee. — Tell Everybody and come Early# Mon — Tues — Wed Dec. 26 — 27 — 28 SPECIALi CHRISTMAS BIL.L Charlie Murray and George Sidney in “LOST AT THE FRONT” Our Gang Comedy and Other Attractions ‘The Flying Horseman’ COMEDY lagið vaxa og blómgast melra en nokkru sinni áöur, ungum og göml- um til velferðar. Kveðja mín og heillaóskir eiga einnig að ná til allra vina utan “Sleipnis” Ykkar einlægur, Ht.raldur Sveinbjörnsson - V j Rose Tailor j ! Óskar viðskiftavinum og öll- ' um kunningjum | Gleöilegra Jóla | °g Farsœls “Nýárs Mrs. G. S. Einarsson (áheit) Osland, B. C....... 2.00 Emile Walters (Erh. frá 8. bls. ....... $3702.18 T. E. Thorsteinsson. Tvö herbergi eru til leigu; upp- búin ef vill. Símið 88 568. B jörgvinssjóðurinn. Áður auglýst ................$3(>80.18 J. F. Finnsson, Mozart, Sask.................... 10.00 Jón Björnsson, Mozart, Sas. 5.00 Mrs. Freda J. Phillippson, Osland, B. C......... ......... 5.00 Takið eftir TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Eg vildi vinsamlegast mælast til þess að allir útsölu- menn og deildir geri fulla skilagrein ogi endursendi öll óseld rit fyrir 10. janúar næstkomandit því þá fer fram yfirskoðun bóka skjalavarðar. P. S PÁLSSON, 715 Banning St., Winnipeg. ALMANAKIÐ FYRIR 1928 er fyrsta bólkin sem ntenn og konur þyrftu að hafa á þegar komnu nýjtt ári, og ættu því í tínia að fá sér þau frá undirrituðum. . Þjóðvinafólags- almanakið og mánaðardagar séra Rögnvaldar Péturssónar eru þau beztu sem eru kunn Islendingum. Hvert þeirra kostar 50 cents, og því létt að fullnægja þeirri þörfinni. Jafnframt þessu vil eg nota tæki- færið, að biðja það fólk er gefur mér kost á þeim bókum og ritum, er það vill freniur við sig losa. Einnig reyni eg að fullnægja þörfum þeirra er finnta sig vanta eldri bækur. Öll beztu íslenzku tímaritin, og margar nýjar bælkur eru jafnan í verzlun minni. A. B. OLSON, 594 Alverstone St. — Sími 34 036 Kœru Sleipnis félagar! Hér með sendi eg hjartans þakk- ir fyrir samveruna i sumar, og mín- ar heztu heillaóskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. I heillaóskum mínum til Sleipnis felst það, að á árinu 1928 megi fé- inni “Wiho’s Who in Americá?”, en þar er þessi grein: “Emile Walters, , 47 Fiftfh Avenue New York City, studied Art at the Art Institute of Ohicago, 111., Pennsyl- vania Academy of Fine Arts at Phila- delpihia and the Louis C. Tiffany Foundation, New York. Instructor Pennsylvania State College, summer sessions. Clubs and Societies: Salmagundi Club, New York. Canadian Club of New York. Tlhe Fine Art Club of Philadelplhia University Club, State College, Penna. Louis Comfort Tiffany Founda- tion Art Guild. Associate Artists of Pittsbung. Fellowslhip of the Academy of Fine Arts, Philadelphia. Art Students League of Ohicago. American Federation of Art, Was- hington. Icelandic Society of New York. Delta Sigma Ghi, Pennsylvania State College. R. P. Sterve Jólharmsson,, sem um 4—5 undanfarin ár hefir haft knattieikastofu á suðvestur. horni Sargent og Arlington, hefir fyrir skemmstu flutt sig yfir strætið og hefir leigt íveru á norðaustur horni sömu stræta við hliðina á Royal bankanum. sem einnig hefir flutt þangað frá suðaustur horni Sargent og Beverley. Plássið er allmikið stærra en það sem Mr. Jóhanns son hafði áður, enda hefir hann bætt við sig borðum. I þessari nýu knattstofu hefir hann 3 Thur — Fri — Sat Dec. 29 — 30 — 31 “SMILE, BROTHER SMILE” and “MELTING MILLIONS” THE NEW WONDER SERIAH stór “Snooker”-borð, eitt minna og eitt “Boston”-borð. Eins og gefur að skilja, eru þessi nýju híbýli knatstofu Mr. Jóhannssonar stórum mun full- komnari en þua sem hann áð. ur hafði, og hafa menn sagt mér, sem séð hafa minni knatt stofur hér í bænum, að þessi rnuni vera ein með þeim aðlað- anlegustu og þægilegustu. Mr. Jóhannsson vonast til þess að landar hans láti sig ekki verða afskifta, þeir er annars hafa skemtun af að leika knattleik á borðum. J. IV onderland hcfir ákvcðið að hafa sórkostlega ágiskwnar samkeppni í sambandi við hiva nýju áframhalds sýnigu “Meltinig Millions”, sem fyrst verður sýnd á Wonderland leikhúsinu á fimtudag, föstudag og laugardag, 29., 30. og 31. desember. Umsjónarmenn leilkhússins hafa ákvarðað að hafa sérstaka sýningu fyrir börn og ung- limga sem byrjar kl. 10 f. h. Margar þúsundir “coupons” verða gefnir í burt þessa viku. Menn meö einum aðgöngumiða gefa tveim krökkum frían aðgang á hina sér- stöku sýningu á laugardaginn. Cou- pon þessi gefa krökkum einnig tadki- færi að vera með í ágizkunar sam- keppninni í “Melting Millions”, þar sem einhver stúlka eða drengur hlýt- ur að vfnna $10.00 verðlaun. Eini timinn, sem hægt er að vera með í ágizkunar tilraunum, er 31. desember. Náið í Coupon í dag, til að vera reiðubúin að fá tækifæri 4 $10.00. “Smile Brother Smile”, verður einn ig sýnd á aukasýningunni. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.