Heimskringla - 11.01.1928, Qupperneq 3
WINNIPEG, 11. JAN. 1928.
HEIMSKRINQLA
3. tíLAÐSÍÐA
OH
9
A Strong, Reliable í
Business School j
MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school into
a good position as soon as your course is finished. The
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatiy exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any ttme. Write for free prospectus.
hyggju til samúðar og mannástar,
frá ættjarSarást til heimsborgaratil-
finningar, ihvernig óskapnaöurinn í
sál hans veröur aö samstarfi. sam-
hljómi, heilsteypum, sterkum og auö-
ugum persónuleik.
Jean-Christophe er fegursta og
dýpsta 'lýsing í nýrri bókmenntum
á dularfullum mætti genials skapandi
anda. Verkiö kom út 1904—12 og
1916 fékk Rolland Nobelsverölaun
fyrir þaö.
29. ágúst 1914 ritaði Rolland Ger-
hard Hauptmann opiö bréf, þar sem
hann áfelldi Þjóðverja með nöprum
oröum fyrir að hafa kveikt í hinni
fornfrægu háskólabýggingu í Louvain
í Belgíu. Þetta var hin fyrsta blaða-
grein Roflands um stríöið, en þær
sem á eftir fóru, hnigu að því að
sýna aö leiðtogar allra ófriöariþjóö-
_ I anna væru samsekir og bæru jlfna
| ! ábyrgð á þeirri ógæfu, sem leidd
s i heföi veriö yfir heiminn Þessar
' greinar voru aödáatilegar að ,’nuig
rekki og stórsýni. Varö Rolland um
hríð óvinsæll af þeim í föðurlandi
sinu og dvaldi striðsárin öll í 9vissv
Hann safnaöi síöar greinunum í bók,
sem hann kallaöi “Audessus de la
melée” (fyrir ofan áflogin).
— Jean-Christophe hefir bæöi ver.
ið iþýddur á dönsku (í 12 bindum) og
sænsku. önnur bezta skáldsaga hans
“L’áme enchantée” er einnig til
_______ dönsku (Den * fortryllede /Sjæl, 3
Slíkt sa^t: 'þehki enga aðra yfitíburöi | Ennfremur munu bækur hans
utn Beethoven, Midhel-Angelo og
co-Ibánez napurt og stóryrt ádeilu-
rit um Spánarkonung, sem var þýtt
á margar tungur (á ensku hét það:
Alfonso unmasked — grimunni svift
af Alfonso). Rit þetta mátti ekki
prenta á Spáni. ’ En höfundurinn lét
prenta það á spænsku í Frakklandi
í stóru upplagi. Síöan geröi hann út
flugvélar og lét þær kasta ritinu, tug.
um þúsunda eintaka, niöur yfir stór-
bæi Spánar.
Frh.
(Vöröur.)
ii N AFN
SOOOGGOSCOGGOCCOSeCOOOOCOSO
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg.
undum. ‘
ViBgerBir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Sfmli 31 R07. Hclmnnf ml t 27 2Hfl
Hverahiiinn afl og
hitagjafi Islands
Hvers má vanta hcr af jarðborunum?
v
Eftir samtali viS Þorkcl Þorkelsson
forstjóra veSurstofunnar.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385 Vz Portage Ave.—Winnipeg, Man:
hvern mann í landinu til reiði. .... , . . , , .
, hja nokkrum manm, en þa, sem skipa
má ekki iheyrast. Eg stend þá augliti . . x ,
til auglitis við bjargfasta villutrú if”"1 °ÖrU™ í?”” S* meSal | Tolstoy vera til á Noröurlandamál-
J . 1 goðra manna. Storn\enni er sa einn,
tilverunauðsyn auös og örbirgðar. I ^ ^ mikill
landi þar sem veriö er aö berja ög nt ^ um
skjóta úttaugaöa verkamenn, húngra | kvæmdajötna> sem &,,la aðra nl€nn
snillfmga, kvolast með mannv.m ij......... Beetihoven> (hinn sterkii hreini>
tugtfhúsum, kvelja með pislartækjum þessara skara af hetjum,
• lífið úr umbótamönnum, — þar fell-
aö skapgerð. það á
listamenn og fram-
ur útflúraður þvættingur um krafta-
verk og Kristsvitund í góöan jarð-
veg, en allir biðja Guð aö forða sér
fordæmi 'hans mætti verða öllum þjóð
um fótfesta, ihvild; að óhamingjusam-
ir mættu húggast við að vita af
frá að skilja, að það er grundvollur , kröftum Beethovens> ^ (þrátt fyrir
alia sína ógæfu gerði allt sem í hans
um.
¥ * ¥
Vicente Blasco-Ibánes (f. 29. jan.
1867) er frægastur og víðlesnastur
allra núlifandi skálda Spánverja.
Líf hans hefir verið margbreytilegt
Hann óskaði þess í þjáning sinni, að og æfintýraríkt, hann var blaðamaður-
ur á unga aldri, þingmaður lengi og
pólitískur farandræðumáður — heit-
ur lýðveldismaður og ákafur fjand-
sem er
visindalegs þjóðskipulags,
frumskilyrðið til að lyfta mannkyn
inu til meiri auðnu.
Stórskáld vorra tíma
Frh.
Romain Rolland — Blasco-Ibanes
valdi stóð, til þess að verða “sannur
listsköpuður og maður”. Eftir að
maður kvenréttinda. Honum var
hvað eftir annað varpað í fangelsi
fyrir æsingaræður gegn konungsvald-
inu og oftar en einu sinni var hann
hafa barist árum satnan, af ofurmann ! gerður landrækur; ferðaðist mikiö í
legri allbeiting krafta sinna, tókst j Evrópu, Suður- og Mið-Ameríku, í
honum að sigrast á örlögunum og ■ fyrstu af litlum efnum og vann fyr-
Ijúka lífsverki sínu, sem hann sagði ^ ;r sér með ihinu og öðru, en síðar sern
að væri í þvú fólgið, að blása hinu ríkr maður. Þekking hans á lifinu
! þjaða mannkyni kjark í brjóst. Og er því margháttuð og yfit'gripsmikil.
Hann hefir skrifað kynstur af
____ j þá hrópaði 'þessi sigrandi Prome-
Frakkinn Romain Rolland er sá af(. Hheus til vinar síns, sem bað til Guðs: skáldsögum. Hann er rómanahöfund
skáldum nútimans, sem af dýpstri ‘Ö» maður, hjálpaðu þér sjálfur.” j ur í gamalli og góðri merkingu orðs-
sannfæring hefir bannfært þjóða-, Megi sál vor hrífast af »hinum jns. sogur hans fjörlega og alþýð
hatrið og boðað hugsjónir alþjóð- ( stórlátu orðum hans og fordæmi hans lega skrifaðar, mannmargar og við-
legrar samúðar, almennrar mannúð• | nlaKna aö nýju trú manAins á lífið, j burðaríkar, litauðgar, skemtilegar,—
ar, ofar allri þjóðagreining, lotningu ^ a niannmn !” jbL'ðmiklar og heilsusamlega stórvaxn
fyrir andlegum hetjum heimsins, og! I’essi kafli úr formála Rollands j ar lífslýsingar. Hann hefir lært af
afturhvarf frá efnishyggju vorrar sögu Beethovens, nægir til þess | Dickens og Zola, en viðurkennir
að sýna hvers eðlis er dýrkun hans j sjálfur aðeins einn meistara og kenn
á hetjum andans. Æfisögurnar þrjár^ara: Victor Hugo.
eru ekki fyrst og fremst lýsingar á I fvrstu sögum sínum Iýsir hann
list Beetihovens, Michael-Angelos og lifinu í fæðingarbæ sínum Valencia
Tolstoys — heldur þrem hetjum sið-l (sem kaus hann 8 sinnum á þing)
ferðis og mannástar, þrem sárþjáð-: og grennd hans; síðar komu allmarg-
um, mikilmennum, sem tóku listina í; ar sögur, sem gerðust (víðsvegar
þjónustu sína í æfilangri, stórfeng- Spáni og lýstu þjóðlífsmeinum og
legri baráttu fyrir fullkomnun siins deildu á valdhafa. l‘‘La 'Catedral”
eigin manneðlis og igæfu og þroska
alls mannkyns.
aldar.
Romain Rolland ,f. 29. jan 18661
erfði frá móður sinni ríka tónlistar-
gáfu og fékk í æsku víðtæka og á-
gæta menntun. Hann las tónlistar-
sögu, bókmenntir og sagnfræði, í
Frakklandi og ItaLíu. Doktorsnafn-
bót fékk hann fyrir ritgerð úr tón-
listarsögu og varð kennari í þeim
fræðum, síðast við iháskólann í Par-
ís. Hann var frumkvöðull hins
fyrsta alþjóðarþings tónlistarsagn-
fræðinga, sem haldið var í París ár-
ið 1900. . Arið 1910 lét hann af
kennslustörfum og Ivar þá frægur
rithöfundur.
Hetjudýrkun Rollands er einn
sterkasti þáttur í verkum hans. —
Fremsta og frægasta skáldverk hans
(“Jean-lChristoph e”1 er hetjulýsing.
en áður hafði hann skrifað glæsileg-
ar bækur um þrjú af stórmennum
heimslistarinnar, Beetilioven, Michael-
Angelo og Tolstoy. I formálanum
fyrir ibók sinni um Beethoven segir
Hfann: “Hin aldaa Evrópa í.iglgur
sljóf undir þungu, og spilltu and-
rúmslofti. Efnishyggja, gersneydd
mikilleik, íþyngir ihugsuninni, dregur
úr framkvæmdaþreki stjórna og ein-
staklinga. Allur heimurinn er Iað
tortímast í skynsamlegri og hraklegri
sjálfselsku. Opnum gluggana. látum
hreint loft streyma inn, — anda hetj-
anna leika um oss, eins og' storm af
fjöllum ofan.” Eftir að hafa lýst
þanniig hvöt sinni þess að skrifa um
hetjur mannkynsins, skilgreinir hann
hvaða merking hann leggi í orðið
hetja: “Eg kalla ekki þá hetjur, sem
hafa sigrað með hugsun sinni eða
krafti; heldur þá eina, sem eru miklir
1 hjarta. Einn hinna mestu meðal
þeirra, sá, sem þessi bóki er um, hefir
(þýdd á ensku: The Shadow of the
CatíhedraK lýsir klerkjavaldinu í Tole-
Rolland ihafði frá ibarnæsku miklajdo; “La Horda” öreigalífi í Madrid;
pst á þýzkri tónlist, og hún dýpkaði “La Bodega” lífinu í vínhéruðunum
og óx við margra ára rannsókn og í-
huigun á verkum tónskáldanna. Hetj-
an í stærsta verki hans, Jean-Ohristo-
phe, er þýzkt tónskáld og uppalinn á
bökkum
Andi Bethovens fær sterkt á hann
þegar frá Ibarnæsku, hann dreymir
hann á nóttunni: “Þessi tröllaukni
andi brauzt inn í hann, spenti og
stækkaði limi hans og sál, svo hvort-
tveggja virtist risavaxið. Hann gekk
yfir jörðina; hann var eins og fjall.
og í honum geysuðu óveður. Öveður
reiðinnar! Öveður þjáningar! .........
Hvíliik þjáning! En það igerði ekk-
ert til ! Hann fann að hann var
sterkur! ..... Þjást! þjást ennþá
rne'ra -1 .. Hvað það er gott að vera
sterkur ! Hvað það er gott að þjást
þegar maður er sterkur !” Verkið er
í 10 bindurn, æfisaga Jean Ohristophe
frá vöggu til grafar, í Þýzkalandi,
Frakklandi, Sviss og Italíu. Hún
'lýsir ytri örðugleikum tónsnillings-
ins, sigrum og ósigrum, ástum hans,
vinum hans, öllu sem verður á vegi
hans, en fyrst og siðast innri bar-
áttu hans fyrir andlegu frelsi og
vexti, hvernig hann skapar tónlist úr
ástum sínum, þrám og sorgum, hvern
i'g hugur hans hefst frá einstaklings-
í Andalúsiíu; ‘íEl Intruso) þýdd a
dönsku: Den ubudne) Jesúítunum i
námahéruðum Norðr-Spánar; “San-
gre y Arena þýdd á dönsku: Tyre-
Rínar, eins og Beethoven. fægteren; á norsku: Blod og Sand,
og á ensku: Blood and Sand) er
frægur nautabani höfuðpersónan.
Bækur 'hans frá síðasta áratug
gerast víðsvegar um heim. Frægastar
þeirra eru tvær skóldsö'gur frá ó-
friðarárunum, “Los cuatro jinetes dei
Apocalipsis”, 2 bindi (þýdd á dönsku:
De fire Ryftere; á ensku: The four
Horsemen of tlhe Apopalypse) og
“Mare Nostrum” (þýdd á ensku: Our
sea( . Blasco Jbánez hataðist mjög
við Þjóðverja á stríðsárunum og lýsir
þeim í sögum þessum af mikilli rang-
sleitni og grimmd. Báðar sögurn-
ar lýsa hörmungum og andstyggð
stríðsins, eru máttugar prétikánir gegn
villimennsku styrjalda.
Blasco-Ibánez er svarinn fjandi
Spánarkonungs og Primo de Rivera
og dvelur nú í útlegð í Frakklandi.
Hann er maður vellauðúgur, hefir
keypt sér herrasetur ekki larígt frá
landamærum Spánar, en er með ann-
an fótipn í París, þar sem landflótta
uppreisnarmenr.' Spánar leggja ráð
sín. Fyrir nokkrum árum ritaði Blas.
Síðastliðið ár hafa verkfræðingar
hér í Reykjavík haft notkun hvera-
hita á dagskrá sinni. Mönnum er í
fersku minni ritgerð Jóns Þorláksson
ar um leiðslu hveravatns til að hita
upp Reykjavíkurbæ.
Hans 'hugmynd var sú, að nota
hvera'hitann eins og Ihann kemur fyr
ir upp á yfirborði jarðar, án þess að
eftir honum sé liorað, leiða vatn t. d.
a ofan úr Hengli eða úr Mosfellssveit
í hitavörðum pípum til bæjarins.
En önnur aðferðin er sú, að seilast
ekki svo langt, heldur bora eftir jarð
hita í nágrenni bæjarins.
Þrjár þjóðir hafa notað hverahita
eða jarðhita á þenna hátt, Italir,
Japanir og Bandaríkjamenn. Lengst
munu Italir komnir í þessum efn
um.
En málið hefir vakið allheimsat-
hygli, siðan enskir verkfræðinígar
hallast á þá skoðun, að það kunni að
vera vinnandi vegur að bora eftir
jarðhita í Englandi, þar sem engin
eru eldfjöll eða hverir. Jafnvel þar
kolalandinu sjálfu geti það komið til
mála, að hitinn úr iðrum jarðarinnar
verði ódýrari afl- og hitagjafi en
kolin.
I hitteðfyrra* brá Þorkell Þonkels
son sér suður til Italíu snögga ferð
meðal annars í þeim erindum, að at
huga orkuver, sem þar ihafa verið sett
á stofn.
Forstöðumönnunum þar var ekki
meira en svo um það gefið, að þessi
útlendingur fengi nána vitneskju um
það með hvaða hætti þeir “beizluðu”
hveralhitann til vélareksturs. Þorkell
fór þó þaðan nokkurs vísari en hann
kom; sá að vel mátti vera, að rétt
hefðu þeir fyrir sér, er halda þv
fram, að þarna í Larderello á Italíu
hefðu menn ódýrari orku en ef þeir
hefðu beizlað fallvötn.
Isafold hefir snúið sér til Þonkels
og beðið hann að segja sér frá áliti
sínu á framtíðarmöguleikum við notk
un hveraorku hér á landi.
Aðferðin er þessi, segir Þ. Þ., að
beraðar eru holur á hverasvæðinu
eða þar sem er jarðhitavon, unz úr
holunum brýzt sjóðheit gufa. Þarna
suður á Italíu voru holurnar allt að
200 feta djúpar og utn 50 centimetr
ar að þverniáli. Gufan úr holum þess
um er síðan notuð til þess að reka
vélar, rétt eins og gufa úr gufu
kötlum.
Er ekki erfitt að bora holur þess
ar?
Það er vitanlega allkostnaðarsamt
Dr. C. H. VROMAN
TANJiLÆKNIR
Tennur yt5ar dregnar et5a lagatS-
ar án allra kvala.
TALSIMI 24 171
505 IIOY13 bldg. winnipeg
HEALTH RESTORED
Læknlngar án lyf]a
Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
mts B. V. ISKIU.O
Planlnt A Teacher
STUDIOi
606 Alverntone Street
Phone i 37 020
iooooocoooooooooeooooooooa
A. S. BARDAL
eelur likkistur og r.nnaet um Út-
f&rlr. Allur útbún&tiur s& bastl
Ennfremur solur h&nn allskon&r
mlnnisvarba og: legstelna_;_•
fc48 SHERBRÖOKE 8T
Phonei 86 607 WINNIPEG
!
Dr. M. B. Hal/dorson
401 Boyd Bldflt.
Skrifstofusiml: 23 674
Slund&r sérstaklega lungnasjúk
dóm&.
Kr atJ flnnu. á skrirstofu ki. II—1>
f h. og 2—6 e. h.
Helmtlf: 46 Alloway Avo
TalMfmli 33 158
TH. JOHNSON,
Ormakari og GuILmitVui
Selui giftlngaleyfiebrál.
Mrnakt ainygli veltt pöntuuuw
og vlörJöröum útan af lanðl.
284 Maln St. Phöne 24 «37
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfrœSingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
Dr. Kr. J. Austmann-
WYNYARÖ
SASK
DR. J. STEFÁNSSON
21« MRDICAL ART8 BLBO.
Hornl Kennedy og Grahaa.
Stendar elngSngn .m.-,
■e(- og kvrrka-alekd.M..
'« hltta fra ktll tu II 1 k
•( hl. S tl B e- h
Talsfml: 21 834
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 691
UR. A. BLÖADAL
602 Medlcal Arts Bld*.
Talsiml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — Atl hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h
Helmili: 806 Victor St,—Siml 28 130
r
J. J. SWANS0N & CO.
Ltlmlted
R B N T A Ij 9
I N S U R AN O ■
R E3 A li B 9 T A T ■
MORTGAGHS
600 Parla Bulldiaff, W lnnlpeg, Nn.
J. H. Stitt
G. S. Thorvaldsou
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn
807 Union Trust Bldg.
Winnipeg.
Talsímt: 24 58ó
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy II
Phone: 21 834
Vihtalstími: 11—12 og 1—6.**
Helmlli: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenskur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG I»EKKTA
KING’S ber.ta Kertí
Vér nendum helm til y®ar
frá kl. 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Kllice Ave., torni Lnngslde
SIMI: 37 455
Carl Thorlakson
UrsmiSur
Allar pantanir meö pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
Talslmli 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
1'ANNLU£KN1R
614 Somerset Bltck
Port&g4 Avt. WINNIPl
i Dr. Sig. Jul.
Johan nesson
i stundar almennar lækningar. |
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
Og talsverðum erfiðleikum bundið að
bora niður í heitan jarðveg. Allt í einu
igetur gufa og vatn gosið upp um
holuna með feikna afli. En vel ætti
þetta að vera vinnandi vegur.
AHtið þér að igufuorkan geti orðið
ódýrari en vatnsorkan?
Vandasamt er að gera slíkan sam-
anburð, ekki sízt á þessu stigi máls-
ins, meðan reynslan með jhveraork-
una er hverfandi Mtil. Og trúað gæti
eg því, að vatnsorkan reyrídist len'gi
ódýrari, éf ihún er mikil við hend-
ina og virkjun er hægt að fram-
kvæma í stórum stíl.
En hér kemur og til greina til
hvers nota á hitann. Maður gerir
ráð fyrir að upp úr jörðinni komi
gufa sent ær frá 100 til 120 stiga
heit (Celsius). ,
Til upþhitunar yrði gufan afar
'handlhæg, bæ«i til þess að hita híbýli
manna og gróðurhús. Þá væri hún og
einkar hentug til saltvinnsíu o. fl.
Til aö hita upp hús þyrfti e. t. v. að því þar eru stór svæði heit alveg upp
láta gufuna hita upp vatn, sem síð- að yfirborði. I Henglinum er og og
an væri notað í hitaleiðslurnar, því mikill yfinborðshiti, en aftur á móti
oft eru í hveragufu efni þau, er eyði- j er það órannsakað mál ennþá, bvort
leggja hitaleiðslupípurnar. ^ ! þar er nægiléga mikið vatn til þess
Hvort álitið þér ihentugra yrði að j að hita upp og leiða hingað, og eins
fá hita ofan úr Mosfellssveit eða ! er hitinn þar dreifðari á yfirborðinu
Hengli til þess að ihita upp Reyikja- en hann er í Mosfellssveitinni. A
vík, ellegar leitast við að ná bitan-
uni hér í nágrenninu?
Eg fyrir mitt leyti hallast að því,
aö hagkvæmast muni vera að leita eigi
langt yfir skammt, reyna- að hagnýta
sér jarðhitann. sem er hér í nágrenn-
inu.
Reykjanesi er hitinn mestur, upp við
yfirlxirðið. Þar er stórt svæði, þar
sem 100 stiga hiti er miög nálægt
yfirborði jarðar.
Uppgöiíguaugu jarðhitans fylgja
i að því er virðist ákveðnum sprung-
| um eða sprungubeltum, sem öll haf.i
Eftir athugunum minum, sem a§ , hér um slóðir stefnuna frá norðaustri
vísu hljóta að vera lauslegar, finnst \ suðvestrs, eins og hin alkunna gjá-
mér allt benda til þess, að hér muni stefna er hér.
vera hægt að fá yfirfljótanlegan hita
ef borað er 400— 000 metra í jörð
niður, en vel má vera að þaö takist
að hitta jarðhitagöng ofar, og að eiigi
þurfi að bora nema 300 metra.
Ef farið væri upp í Mosfellssveit,
þarf þar vitanlega sárlitið að bora,
Hér um slóðir eru sprungubelti
þessi þrjú. I einu þeirra er Eldey,
Reykjaneshverir, Hliðslaug á Alfta-
nesi og Laríganesslaugarnar hérna, og
ennfremur laugarnar við Kollafjörð.
Gjár frá Vatnsleysuströndinni suð-
(Frh. á 7. bls.)