Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.02.1928, Blaðsíða 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN S. FEBRUAR 1928. NUMER 19 SQOOSOSeOOSOQOOOSOSOOSSOeOSOðOSOOSOOOSeOSOOOOOOOOOQOCC c vRev. R. A \T Rev. R. Péturwon * -rcccco_ -1S Honiie 8t. — CITY. Frá Toronto er sírnaS vikuna sem leið, að bændur í Ontario hefðu fast- TÚSið að stofna gripasamlag-, á líkum grundvelli og ihveitisamlagiS. Var l>etta samlþykkt á fundi í Toronto, er stóS yfir í tvo daga, og voru þar samankomnir fulltrúar frá öllum hér xiSum i fylkinu. Fyrst um sinn ætl- ar samlagiS aS gefa sig mest að svínarækt og flesksölu. Atvinnu- og verkamannaráS Winni pegborgar (Winnipeg Trades and Labor Council) gerSi út sendinefnd * gær til fylkisstjórnarinnar. Var Tiefndinni faliS aS skora á fylkis— stjórnina, aS stofna nýtt ráSuneyti, «r annast skuli atvinnumál öll, og korria þeim í betra horf. Nefndin fór A D A fram á þaS, aS stjórnin skyldi sjá um a'ð mæSrastyrkurinn yrSi hækkaS ur til muna; undanjþága frá tekju— skatti aukin, svo aS hún jafngilti undanþágu þeirri er sambandsstjórnin veitir; aS sett skyldu lög um vikuleg- an hvíldardag; aS bíleigendur skyldu skyddir til þess aS kaupa slysaábyrgð; skattur skyldi hækkaSur á hreyfil— vagneigendum; aS betur skyldi biiið um, þar sem þjóSvegir liggja yfir járnlbrautir, o. s. fry. Stjórnin lét ekkert uppi aS sinni, hvern árangur áskorun þessi myndi hafa, aS ö'ðru leyti en því, aS hún tók vel í þaS, aS þeim gagnskiftum skyldi komiS á viS önnur fylki, aS þær mæSur, er nú njóta styrks frá öSrurn fylkjum, skyldu fá aS halda honum, iþær flyttu til Manitoba. Erlendar fréttir. Grafnland IU3 nýja.. nefnist félag, er stofnaS var í Dan— mörku fyrir nokkuru, af ýmsum máls metandi mönnum, se loksins eru komn ir á þá skoSun, aS stjórn Dana í Grænlandi sé sjálfum þeim til skamm ar og Grænlendingum til niSurdreps. Félag þetta hélt fund fyrir skömmu, ®g kváSu þá ýmsir ræSumenn upp úr um þaS, aS Danir yr'ðu sóma sins vegna aS afnema hafnibann og einok. un tmdireins. Godtfred Hansen, sem fyrrum var í IslandsferSum meS skip SameinaSa félagsins og þykir góður maSur og gegn, komst svo a'S orSi, aS óbornar kynslóðir myndu ekki líta velvildarhug á það starf, sem stjórn Dana vinnur á Grænlandi þessi árin, Og að einangrunin sé blóSugt ranglæti gegn hinum læzt menntaSa og dug- íegasta hluta Grænlendinga. — Svo virSist sem danska þjóðin sé nú loks aS komast til viSurkenningar á því aS Grænlandi hefir ekki veriS. gagn aS einokuninni, og eru þaS ýmsir fceztu menn frjálslynda flokksins danska, sem fyrst hafa þoraS aS láta t>essa skoSun i ljós. (Vísir.) ekki stunda fasta atvinnu, getur yfir- valdið rekið til hvaSa atvinnuveitanda sem er, og skyldaS þá til aS vinna hjá honurn, m. ö. o. gert þá aS þræl- um hans. Stúlkur undir 14 ára aldri skulu undir öllum kringumstæSum vera kyrrar hjá vinnuveitendum sín- um. jafnvel þótt hann misþyrmi þeim; — þetta er af ýmsum álitið allra iskyggilegasta ákvæSi frurn- varpsins. — Loks er mönnum meinað aS flýja undan þessu ófrelsi, meS þvi ákvæSi, aS enginn innborinna manna má yfirgefa sveit sína án samþykkis yfirvaldsins. (Vísir.) Morð Matteottis. Þrœlahald í Rhodesíu. 1 nýkomnum erlendum blöSum er ®kýrt frá því, aS þingiS í SuSur- Rhodesíu í Afríku hafi nú til meS- ferSar lagafrumvarp, sem “West_ winster Gazette” segir aS sé raunveru teg endurreisn þrælahaldsins. Af ^00 þúsund svertingjum, sem segja *na aS sviftir verSi öllu persónulegu frelsi, samikvæmt frumvarpi þessu, eru aSeins öríáir, sem sjálfir hafa nokkurn skilning á hættu þeirri er yfir þeim vofir. Mr. Traverse, for- maSur í félagi, er vinnur gegn þræla I>aldi, segir, aS einkum verSi ákvæSi Þau, er snerta hinn innlenda æskulýð, aS hans viti til þess aS skapa ástand, sem hvergi eigi sinn líka í brezka lieinisveldinu. MeS vinnusamninigtim er menn verSa þvingaSir til aS gera, verða bæði drengir og telpur rekin fd vinnu í námum og öSrum verk— stöSvum — allt undir yfirskvni lag- anna. Engin takmörk eru sett um þaS, hve ung megi senda börn í nám- ■urnar, — þau verða látin fara þang- þegar er þau má nota til ein— hvers. ViS óhlýSni eru lagSar þungar refs mgar. Flengingar og líkamshirting- ar leyfSar í mjög ríkum mæli. Yfir_ valdiS, sem er bæSi ákærandi, dómari hæstiréttur í þessum málum, get- l'r einn!g dæmt mann i alt aS 20 ster- hpgspunda sekt og í fangelsi meS þrælkunarvinnu. Þá æskumenn, sem blessa lífsstarf mitt! Og síSustu orð hans voru : Lifi jafnaðarstefnan !” Þannig framkvæmdi íhaldiS ítalska illverk sitt. En mannsins, sem lét lif sitt fyrir hina fögru hugsjón sina, munu jafnaSarmenn allra landa og allra þjóða minnast meS lotningu og aðcláun. (AlþýSublaSiS.) í sauSfé. Hún stakk sér niður ' á jiokkrum stöðum í haust, en ekki hef ir boriS á henni upp á síSkastiS. Afli hefir veriS allgóSur, enda gæft ir í allra bezta lagi. Frá Islandi. Rvík 20. des. Fálkakrossaregn. —> Þessir hafa verið sæmdir Fálkaorðunni nýlega: Lárus H. Bjarnason hæstaréttarfor— seti, stórriddarakrossi meS stjörnu; stórriddarakrossi án stjörnu: Magnús Helgason skólastjóri og Ragnar Olafs son ræSismaSur. Riddarakross hafa J>essir íehgiS: Guöinundur Tæknir GuSmundsson í Stykkishólmi; Hjört ur hreppstjóri Líndal, Efra—Núpi í MiSfirSi; Július SigurSlsson útbús- stjóri á Akureyri; Olafur Bergsveins son, bóndi á Hvallátrum, og Krist— björg Jónatansdóttir kennslukona á Akureyri. Hinn 10 septentber í haust var af- IhjúpaSur minnisvarði hins fræg.t ítalska jafnaöarmannaforingja Matte- ottis, sem svartliðar á ítalíu myrtu á hinn svívirSilegasta hátt, eins og kunnugt er. Af tilefni þessarar af— hjúpunar flutti belgíska jafnaSar- mannablaSiS “Le Peuple” frásögn af síðustu augnáblikum í lífi hins fallna forir.gia. Hleimi'darmaSur þessan frásagna er einn af morSingjum Mat- teottis, svartliðinn Albino Volpi sem er auömjúkur þjónn ofbeldismanns- ins Mussolinis Má því búast viö því að lýsing þessi sé ekki Matteotti í vil. En þó aö frásögn Volpis veki and- styggö allra góSra manna, má þó vel af henni sjá, meö hversu miklurn hetjuhuga og hugsjónaþreki Matte- otti hefir tekiö moröi sínu. Og þrátt' fyrir kaJdhæönisandann er skin út úr lýsingu Volpis á ódæöisverkinu, dylst þó eskki lesendum niöurbæld hrifnis- undiralda moröingjans fyrir hinum hugprúöa hugsjónamanni, er dó með lofsöng um jafnaSarstefnuna á vör— unum. Þáttur úr frásögn Volpis er á þessa leið: Framkoma Matteottis var fram úr hófi ósvífin. Þegar viö lömdurn hann nieö hnefunum, bar hann sig í raun og veru karlmannlega. Til síSustu stundar htópaði hann án afláts: MorSingjar! Ragmenni! Þrælar ! En ekki kom honum til hugar aö biSja sér'vægöar. Og þegar hann var aS- fram kominn af áverkum okkar, kall aSi hann: Mig getiö þiS myrt, en hugsjón jafnaSarstefnunnar drepið þiS aldrei! Ef til vill iheföum viö hætt árásum okkar, ef hann hefði látiS bugast. ibeöiö sér vægöar og viöurkennt fá- vlsí stefnu sinnar. En þaö kom ekki fyrir. Látlaust hrópaöi hann: Hug- sjón jafnaðarstefnunnar getiö þið ; ekki drepiö. Verkamennirnir munu Rvík 3. jan. Drdvg'itr vcrður úti. — A Þorláks- messu fóru þrír menn frá Knarrar— nesi á Vatnsleysuströnd upp í iheiSi til aS gæta aö fé. 1 för meö þeim var 11 ára gamall drengur, Ingvar að nafni, sonur Benjamíns bónda í Knarr arnesi. Er leitarmenn voru skamt á veg komnir, mættu þeir fjárlhóp og ætluðu nú að senda drenginn heim meS féð. Nokkurt fjúk var og hefir drengurinn því vilst og farið þvert úr leið. Leitarmenn komu innan skamms heim og bjuggust viö að drengurinn væri þar fyrir, en svo var ekki. Var þá þegar hafin leit aö honum, en reyndist árangurslaus. A aðfangadag var hafin leit aö nýju osý fannst idrengurinn þá örendur. Iíafði hann fariö miklu lengri veg en nokkitr haföi gert ráö fyrir. Læknir að drengurinn heföi andast ekki löngu áður en hann fannst. Borgarnesi 1. jan. Tiðin hefir veriö nokkuð umhleyp ingasöm undanfarið. Við bráðapest Ihefir lítiö eða ekki orðið vart. — Heilsufar er gott. — Allflestir munu hafa tekið skepnur á gjöf í desem— ber, en sumir nokkru fyr. Rvík 10. jan. Úr Mýrdal (símtal 5. janúar.) — Talsverðan snjó hefir sett niður í Mýrdal síðustu daga; fénaður Var tekin á gjöf fyrir jól, en fram aö þeim tíma var einmuna tíð. — Ný— látinn er í Mýrdal Maignús bóndi Björnsson á Dýrhólum. eftir langa vanheilsu. Hann var vinsæll maöur. Húsaskipun sögnstaða. —= Dóms- málaráðherra og húsameistari ríkis- ins fóru á miðvikudaginn með “SuSur landi” til Borgarness og þaðan aS Borg og Reykholti. AS sögn var erind iS að atfhuga skilyröi fyrir endurbygg ingu þessara staða, og skoSa mann- virki þau, er gerð voru í sumar í Revkholti, á rikisins kostnað; en það voru penipgshús. að dómi úttekntarnefndariimar á vant aði, fyrir 1. marz, n. k., þyí þá á spítalinn að taka til starfa. — I til- efni af þessari stórhöfSinglegu gjöf hélt bæjarstjórnin konsúlnum, land- lækni og húsameistara rikisins, sem hefir gert uppdráttinn aö húsinu, stjórn kvenfélagsins og öörum, sem viö spítalamáliS rafa verið riönir veizlu, og fór hún fram i gærkvöldi. Spítalanefndin og um 40—50 manns voru þar. Afhenti þar konsúllinn spítalann í hendur bæjarstjórnarinn- ar til fullrar eignar og umráSa. Auk hans tóku til máls: landlæknir, húsa- meistari, bæjarstjóri, bæjarfógeti, hér aðslæknir, séra Jes Gíslason, séra Sig urjón Arnason, Páll Bjarnason skóla stjóri og Kol'ka læknir. I dag er hús— iS opið fvrir almenning og sýna lækn arnir það þeim er vilja. Spítalinn verður síðar vígður af landlækni, áS ur en hann tekur til starfa. Fjær og nær. Séra Þorgeir Jónsson messar aö Arnesi næsta sunnudag, 12. febrúar, kl. 2 síSdegis. Vestmannaeyjar 2. jan. i Fjöldi manna hefir skoSaS spít- alann og dást mtnn mjög aö húsinu og öllum útbúnaSi. “Kláus EyjóIfs?on lögsagnari og Tyrkjarániö” heitir bæklingur, sem ýnkominn er út. Höfundurinn er Sigfús M. Johnsen, fulltrúi í stjórn- arráðinu. Er þarna ýmislegur fróS leikur um TyrkjarániS í Vestmanna- eyjum, sem áöur hefir eigi komiö fram svo vitanlegt sé, og mun því margan, sem áihuga hefir á söguleg- um fræðum, fýsa aö kynnast þessu riti. Ritstjóri Verkamannsins fer frá.— Halldór Friöjónsson hefir nú látið af ritstjórn Verkamannsins. Hefir hann veriö ritstjóri þess blaös frá því að það var stofnaö. Nú hefir tekiö viö ritstjórninni Stjórn Verka- ’ýðssamlband Noröurlands, setn gefur út blaðið; en i stjórninni eru: Jón j ■ i ir Guðmann kaupmaður, Erlingur FriS ISlCIlZKS glimSIl. jónsson alþingismaSur og Einar Ol- geirsson kennari. ÞjóSrækni^þimgiS stendur nú fyrir dyrum. Fyrsta kvöld þess verSur _ helgaö islenzkri kappglímu, eins og ... , Rvík. 16. jan. undanfarin tvö ár, um $100 Jóhann- Mmntng Björns Olsens. — Nokkru T - c v ■ . J esar Tosefssonar glimumerstara. eft.r Iat próf. dr. B. M. Olsens var qlimunefn)din sem Þjófeekniafé. mynduö nefnd t,l aö gapgast fyrir lagJ skipagi j fyrravetur) tii þess að “Brúð ka upskvöldið” Eins Og auglýst er á öörum staö i iblaðinu, sýnir Leikfélag Samfoands-t safnaðar hinn bráöskemtilega og fyndna franska gamnleik “BrúSkaups kvöldiö”, í næstu viku. Leikfélag þetta hefir lengi haft í bytggju aS bregöa noklcuS frá gam- aNi venju um leiksviöslbúnaS — og ætlar nú aS láta veröa af því. VerS— ur tilbreytnin í þetta sinn fólgin í því, aö ekki verður nein tilraun gerS til þess aS stæla stofur, sem leika eigi í, heldur er sama fallega umgerðin í öllum þrenutr þáttum leiksins — "velour”-tjöid, sem hvila augaS. Er nú orðið titt aS nota þessa aSferð á litlum leiksviöum, þar sem ekki verð ur kontið viö neinum fullkomnum leik sviSsntyndum. Vonast leikfélagið til aö þessari nýbreytni verði vel tekið. Og einn stóran kost hefir hún — 'biöin milli þátta veröur sama sem engin. Leikfélag SambandssafnaSar hefir þegar getið sér þann orðstir, aS menn geta búist viS óvenjulega skemtileg- um kvöldiun. Guðmundur Grímsson, yfirréttar- dóntari, frá Rugby, N. D., kom hing- aö til bæjarins á sunnudaginn, bil___ leiðis. Fór hann suður aftur á mánu- daginn. — Mr. Grímsson lét þess getiS, aö hann tæki kosningu í heim- feröarnefndina vestur-íslenzku. sem fulltrúi Vestur-íslendinga í Banda— ríkjunum. Hefir nefndinni þar bætzt svo ágætur starfsmaður, aö enginn efi er á því, aS kosning hans mun stórum verSa Vestur-Islendingum og Islandi í hag. -........... v.u. ^amskotum- sem verja átti á eirthyern starfa milH þinga) hefir’ vonir m var til kvaddur, ag- var það álit hans ** ni*nnin.2:ar nrn hinn látna (þa^ að þetta verði fjölmennasta „ v _i__ • 1 rv> . ...... visindamann Orr nprnptn kpnnnrn .... ................... /safoldarprentsmiðja 50 ára. — Isa foldarprentsmiðja hefir nýlega gefiö < út söguagrip um 50 ára starfsemi fé- lagsins. Hefir Klemens Jónsson samið ágripiö. Er það myndum prýtt og hiö vandaöasta aS öllum frágangi. Knud Berlin ritar í “Nationaltid- ende” 14. desember um tillögu ,þá um tryggingu heimsfriSarins, sem Guðm. Finolxigason setti fram í bók sinrn Stjórnarbot. Eins og kunnugt er, stakk G. F. þar upp á því, aö sett skuli ákvæði um þaÖ i stjórnarskrár allra rikja, aö sairtþykki þings þyrfti til þess að hefja strið og að þaö þing sem á þann hátt krefðist þess, aS borgararnir gen.gju út i opinn dauð- ann fyrir ættjörðina, skyldi þegar lcssja niöur völd óg þingmennimir og stjórnin fara manna fyrst á víg_ völlinn, úr þvi aö þess væri krafist af öðrum borgurum, aö þeir gengju út í opinn dauöann fyrir föSurlandiö. K- B. hefir sitthvað viö tillögu G. F. aö atliuga, en bendir á aö sjálfsagt sé aS gefa henni gaum, úr þvi aö enn séu engin önnur ráS fundin til þess aö tryggja friðinn, og skorar á full— trúa NorSurlanda i Þjóöabandalaginu aS vekja máls á tillögunni í Genf. vísindamann og ágæta kennara. I nefndinni voru: Agúst H. Bjarna son, Sigurður Nordal, Jón Jakobson, Þorl. H. Bjarnason og G. T. Zoega. Þeigar samSkotunum var lokið, kom nefndinni saman um aö láta mála vandaÖa oliumynd af honu. Var list- malari Gunnlaugur Blöndal fenginn til aö gera myndina og hún svo hengd upp i háskólanunt. En meö því samskotaféS var nokkr um hundruöum króna meira en mynd in kostaði, var satna listamanni (eft- ir aö hann kom heim aftur úr Par— írarferð sinni) falið aS gera aöra samskonar mynd, og hún svo hengd upp í hátíSasal Menntaskólans, þar sem hann haföi starfaS sem kennari og rektor nærfelt hálfan þriöja ára- tug. Nú hefir allt samslkotaféö verið notaS upp og verSur ekki frekari samskota leitaS í þessu skyni. Þakkar nefndin góöar undirtektir. (Isafold.) Stykkishólmi 28. des. Tið rnjög hagstæS fyrir jólin, en á annan brá til sunnanáttar og hafa síöan veriö siterkviðri og rigningar. Bændur _ í nærsveitum eru nú allir farnir aö gefa og hýsa, en fé gekk úti á sumum jöröum allt fram aö jólum. A sumum jöröum var ekki hýst fyr en nokkru fyrir jól. Ekki hefir boriö mikið á bráöapest glimumótiö, er ÞjóðræknisfélagiS hef r enn staðið aS. Fari svo, hefir límunefndin ákyeðið aS g-límumönn utn skuli skift í flokka eftir þyngd. Verður úrslitaglíman þá miklu sann gjarnari, og vonar nefndin, aö þessi vitneskja verði til þess að feliri sæki kappglimuna en ella mundu. Glirnan fer fram þriðjudagskvöld- iö 21. febrúar, og hefst kl. 8.30 síS— degis. — Þeir, sem ætla sér aS taka þátt i henni, eru beðnir um aö gera aðvart ritstjóra Heimskringlu fyrir 'kl. 6 siðdegis, daginn sem kappglím- an verður. HiS árlega miðsvetrarmót þjóS— ræknisdeildarinnar Frón, veröur hald iö miðvikudaginn 22. þ. m. Verða þar ágætar skemtanir og veitingar á eftir. Siöan veröur einn- ig dans fyrir yngri og eldri, og sér— lega vel valinn maSur stendur fyrir hljóöfæraslættinum. Þess er óskaS aS Islendingar sæki þessa sanlkomu vel, þar sem hún er eina al-islenzka samlkoman, sem hald- in verður á þessum vetri. Hún verS- ur haldin í Goodtemplarasalnum. Er allur viöbúnaður í bezta lagi, og allt eins islenzkt og unnt er. ASgöngumiðar veröa til sölu innan skamms. Gefiö gætur aö auiglýsingunni i næsta blaöi. Vestmannaeyj um 31. des. I gær fór fram afhending á hinum nýja spítala, sem Gísli Johnsen kon- súll hefir reist. HúsiS er fyrir 30 sjúklinga, 19,5x10,5 m. aö stærS mjög vandaS og veglegt. Kvenfélag' iS Líkn gaf 20 þús. kr. í innanstokks munum, bæjarsjóöur lagði til lóö, 30 þús. kr., aðrar stofnanir og einstakir menn samtals 30—40 þús. kr„ sem konsúllinn hefir safnaö, en afganginn I gefur rann og frú hans. Húsiö meö innanstokksmunum öllum kostar hátt á þriöja hundrað þúsund krónur. — Spitalinn haföi áöur en afhending fór fram veriö tekinn út af land— lækni, húsameistara ríkisins, bæjar- fógeta og héraöslækni og Johnsen konsúll lofaö aö bæta því viö, sem Aframhald Arsfundar Sambandssafnaðar verður haldinn í KIRKJU SAFNAÐARINS eftir messu SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 12. FEBRÚAR Á þessum síðari fundi verður farið niður í fundarsal kirkjunnar og sezt að borðum. Þá verða lesnar skýrsl- ur hinna ýmsu félaga safnaðarins, og afgreidd önnur þau mál, er fyrir kunna að koma. Meðlimir safnaðarins eru beðnir að fjölmenna á fundinn; og sömuleiðis eru allir vinir safnaðarins boðn. ir velkomnir, þótt þeir heyri honum ekki til. SAFNAÐARNEFNDIN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.