Heimskringla


Heimskringla - 08.02.1928, Qupperneq 8

Heimskringla - 08.02.1928, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA HIIMSKRINGLA WINNIPEG 8. FEBRÚAR 1928 Fjær og nær, Hingað kom á fimtudaginn Mr. Gunnar Guðmundsson frá Wynyard, til þess að leita læknisráða. Heim •aftur sneri hann nú upp úr helginni. Síðastliðinn sunnudag Tiélt Mál- fundafélagið fund eins og að venju. Var sá fundur einvörðungu helgaður minningu Arngríms Johnson. Næsti fundur hefir til umræðu ■“Islenzka blaðamennsiku”. — Rit_ stjórar íslenzku vikublaðanna þyrftu að vera þar viðstaddir. ÞaS myndi Igera þeim gott. MiSsvetrarmótiS aS Lundar verð- •ur áreiðanlega fjölsótt. Gamla fólkiS situr þar reglulega íslenzka veizlu, og unga fólkið getur notiS allskonar skemtana. ÞaS er ekki á hverjum -degi, sem rúllupylsa og hangiS kjöt er boriS á borS, eins og þaS var í -veizlum á Islandi; en þaS verður á Lundar í þetta skifti. Enginn maSur vestan hafs af ís- lenzku bergi brotinn, skemtir betur en Ölafur Eggertsson. A hann (ílusta jafnt ungir sem gamlir meS mesta fögnuSi. MuniS eftir iþví aS íiann verður á miSsvetrarmótinu á Lundar föstudaginn 17. febrúar. Skemtisamkoman í Goodtemplara— tiúsinu á föstudagskvöldiS 17. þ. m. verSur öðruvísi en allar aðrar sam- íconuir í Winnipeg i þessum mánuði, aS því leyti aS til hennar hefir veriS vandaS óvenjulega vel, en samt er aðgangur ókeypis og engin samskot tekin. Auk þess, sem taliS er upp á skemti skránni, fer þar fram eitt atriði, sem elcki er nefnt og mörgum mun þykja gaman að. ÞiS sjáiS þaS og heyrið, þegar þangað kemur. Heimskringht hefir veriS send ttl umsagnar ný bók, “Hnausaför mín”, eftir Jóhannes P. Pálsson, lækni í Elfros, Sask. Lesendur Heimskringlu kannast viS mest af innilhaldinu, en iþó er þaS aukiS pg endurbætt, meS áigætum myndum, er textanum hæfa. Mnunu flestir Vestur—Islendingar tiafa hug á þvi aS eignaÆt bókina, og Jíklega ekki síSur fyrir þaS, að á- góSinn af sölunni mun eiga að renna i BjörgvinssjóSinn. — VerSur bókar innar nánar getiS hér í blaðinu áS- ur en langt um líður. iSöngsamkoma sú er söngfiLokkur Islendinga í Winnipeg hélt í gær— kvöldi undir stjórn Mr. Halldórs Þórólfssonar, var mjög vel sótt. — ASganigseyrir var eigi seldur, en sam skota leitað. Mun hafa komiS inn all—álitleg upphæð. Nánar verður söngsins getið í næsta blaSi. Mr. Þorsteinn Pétursson frá Pinev, Man., kom hingaS um helgina. Sneri hann heimleiðis aftur í dag. SagSi tiann stórtíSindalaust þaðan aS sunn én. HingaS komu á föstudaginn var, Mr. og Mrs. SigurSur Sigfússon frá Oak View, Man. Dvöldu þau hér yfir helgina en fóru síSan til Selkirk og Nýja Islands, aS heilsa upp á vini Rose Hemstitching & Millinery GleymltS ekki ati á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yflrklæddir Hemstitching og kvenfatasaumur gertiur, lOc Silkl og 8c Bómull. Sérstök athygli veitt Maii Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 ‘Safnaðarnefndtn: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuSi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta ætánudagskvöld í hverjum mánuþi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 aS kvöld— iou. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum ■sunnudegi kl. 3—4 e. h. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka menn at5 lœra bílasmítSi, verkfrœVl, bifreit5a- stöbva- og raffræbi. — Einnig múrara- og plastraraitJn. Mikiö kaup og stöbugr vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur aöeins fáar vikur. Frí verölagsbók. Fá atvinnuveitenda aöstoö SvaritS á ensku Hemphill Trade Schools Ltd. f»SO MAIN STREET WINNPEG, MAN. Branches: — Regina, Sankatooa, Edmonton, Calgrary, Vancouver, Toronto og Montreal; einniff f U S A borgnnL LEIKFÉLAG Sambandssafnaðar sýnir gamanleikinn “Brúðkaup$kvöldid“ eftir Caillavet de Flers og Etienne Rey Mánud. 13. og fimtud. 16. þ. m. KL. 8.15 SfÐDEGIS INNGANGSEYRIR 50c Vér höfum til söla NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta vertit. Sargent Pharmacy, Ltd. Sarsrent og Toronto. — Sfml 23 455 g SENT TIL ÞIN I DAG BESTU i TEGUNDIR KOLA AF OLLUM SORTUM I HOLMES BROS. Transfer Co. RAGGAGE and PUBNITURE MOVING 068 Alveratone St. — Phonc 30 44» Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J# Austman’s, og vonumst eftir góöum hluta vihskifta landa vorra. FLJÓTIIl OG AREIÐANLEGIR FLUTNIINGAR Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yfiar sama klukkutímaann J og vér fáum hana. | DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — I KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- = UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ARA | ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM MARGARÉT DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 SIMI. 87 808 D. D. WOOD & SONS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS. 3 I i o I I Skemtisamkoma undir umsjón Goodtemplarastúknanna “Skuldar” og “Heklu”. Föstudaginn 10. febrúar í efri sal G T. hússins SKEMTISKRÁ 1. Ávarp forseta. 2. Píanó samspil............Mis Freda Long ........Miss Jóna Johnson 3. Einsöngur.............Mr. Thor. Johnson 4. Ræða................Dr. séra B. B. Jónsson 5. Fíólín samspil — Mr. P. Pá^mason og Mr. E. Eyford 6. Einsöngur.............Mr. Árni Stefánsson 7. Ræða................Dr. S. J. Jóhannesson 8. Einsöngur.....................Ónefndur AÐGANGUR ÓKEYPIS ALLIR ÍSLENDINGAR HJARTANLEGA VELKOMNIR BYRJAR KL. 8.15 E. H. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano . & Theory 872 SHERBURN ST. PHONE 33 453 Mrs- Emma Eyjólfsson 619 Víctor Str. SCADP TREATMENT M ARCEL1.IN G, SHAMPOOISÍG FACE massage, manicuring Frá kl. 9—6) 7-30—10 e. h fúslega lofast til að ávarpa stúdenta. Hann talar um “Island nútimans'’ Allir velkotnnir. Eldra fólkinu, er hefSi gaman af að hlusta á dr. Helga- son, sérstaklega boðið. mO og kunninjgja. Bjuggust þau við að Helga magra mæta gestunum og snúa aftur heimleiðis í þessari viku. koma þeim á framfæri. — “Við sjá- umst á Þorrablótinu’-’. Skutilsveinar. Aðeins vika til stefnu — til móts— ins mi'kla á Marlborough Hotel. — Aðgöngumiðar fækka óðum, svo betra er að menn tryggi sér þá í tima. Helgi magri vill taka það fram, að þetta er almenningsmót Islendinga, svo hvað klæðaburð snertir getur íhver komið sem honum bezt líkar. — Allir velkomnir, hvort hé klæddir eða kjólklæddir. COKE SPECIAL Ósvikið, innflutt Koppers Coke STEIN- eða HNOTLAGA $15.50 fyrir tonnið Pokarair ókeypis Capital Coal Co., Ltd. 24 512 24 512 Islenzka Stúdentafélagið heldur næsta fund sinn í samlcomusal Fyrstu lútlhersku kirkjunnar, á Victor St., laugardaginn 11. febrúar, kl. 8.30 e.h. Dr. Ólafur Helgason, sem er ný- lega kominn frá Islandi, hefir góð- A föstudagskvöldið 3. þ. m., setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, B. Magnússon, eftirfarandi meðlimi í embætti, fyrir yfirstandandi ársfjórí- ung: F. Æ.T. — Stefaniu Eydal. Æ.T. — Jón Marteinsson V.T. — Salome Badkman. G. U. — Jódisi Siigurðsson. R. — Gisla Magnússon A.R. — Stefán Einarsson F. R. — Guðm. K. Jónatansson. G. — Jóbann Th. Beck. K. — Sigríði Jaköbsson. D. — Sigurveigu Christie A.D. — Jódisi Sigurðsson V. — Octavíu Borgfjörð U.V. — Hjálmar Gíslason A fyrsta fundi ársfjórðungsins 1. febrúar, voru þessir emihættismenn settir í errnbætti af umboðsmanni stúk unnar Skuld, O. S. Thorgeirssyni: Æ.T. — Hrund TthongrLmsson s V.T. — Rósa Magnússon E.Æ.T. — Dr. Sig. Júl. Jóhann- esson. K. — Ingibjörg Guðjónsson R. — Asta B. Sæmundsson ð r TONS O F SATISFACTION á SAMA VERÐ ir SÖMU CÆÐI o SAMA AFCREIÐSLA. H O HH 2 H O > < ROSEDALE U1 O • Cu : m l-H COAL Ul ; H > < H U1 TH0S. JACKS0N & Sons l-H U1 V f o ELMWOOD SfMANÚMER FORT ER: > o v; 56 498 H HH o O H KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ 2 UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DACG. TONS O F SATISFACTION s E THEATRE '< Sargent and Arlington Thur, Fri, Sat DOUBLE PROGRAM PATSY RUTH MILLER and GLENN TRYON in “PAINTING THE TOWN” and HOOT (ÍIBSON in “THE DENVER DUDE” First Chapter of “Blake of Scotland Yard” COMEDY FABLE SPECIAU SATURDAY MATINEE SIx Vnlunhle Prlien Given Free To The Children ln Addltion Xo Iiuekky Admlttance Tickets Gum Free To Children. Mon, Tues BETTY COMPSON In “CHEATING CHEATERS” COMEDY — NEWS Wed, Thur LAURA LA PLA^TE In “BEWARE OF WIDOWS” SPECIAU Tuenday and Thnrsday 'Even- Ingw Children nnder 10 Yearn of Age lOc A.R. — Guðm. M. Bjarnason F. R. — Sig. Oddleifsson G. — Magnús Joíhnson D — Anna Pétursson A.D. — Þórunn Anderson V. — G. H. Hjaltalín U.V. — Agúst Sædal G.U. — Guðrún Pálsson Organisti — Lily Furney Stúkan telur meðlimi í byrjun árs fjórðunigsins 1. febrúar 1928, 197, og áminnir jafnframt alla meðlimi sína að sækja nú fundina reglulega, og koma inn með nýja meðlimi. Sig. Oddleifsson Fjármálaritari WONDERLANn THEATRE ^ SnrRont and Sherbrook St Matinee Daily at 2 P.M. Adulta 15c, Children lOc. Evénings: Adults 20c, Children lOc and 15. » Thur, Fri, Sat, This Week: Tbe Best and Most Kntfrtalsing Plcture -Thls Season “THE CHINESE PARROT” With HOBART BOSWORTH aod MARION NI.YON Greater than “The Bat”, Better than the “Cat and the Canary” Extra Added: “OUR GANG COMEDY" and “MELTING MILLIONS" Speelal Yalentlne Party íor the Chlldren at the Saturday Mat- Inee. — A Free Novelty Yali-n- tlne to each Boy and Glrl. Mon, Tues, Wed, Feb. 13, 14, 15 Billie Dove in THE STOLEN BRIDE Other Attractlons Hús til leigu strax; 637 Alverstone St. Heitt vatn, bað, gaseldavél uppi og gas-plate niðri og eldastó (range) heribergi uppi, eitt leigt, en fæst laust ef vantar; 4 niðri. Leiga með ódýr- asta móti. Gott fyrir tvær litlar fjöl skyldur, eða eina. Lystttiafendur snúi sér til S. Vilhjálmssonar, að ofan gefinni utanás'krift. SARtíENT RAD/O & AUTO SUPPLIES Gern vlS RattcricN og MugnitoN Við tökum sérataklega ah okkur vit5gert5ir radio-vit5grert5ir og: brenni steinssjót5óum einnig tog:let5urshjól- grjart5ir og: slöngur. Vit5 endurhlöt5um aflgeyma í bílum og vít5varpstækjum, Vit5 gerum vit5 allskonar rafmagns áhöld. Allt verk er unnit5 á eigin verk- stæt5i 631 SABGENT AVENUE Drátt fyrir eldinn er upp kom í bút5 vorri, heldur verzlunin áfram eftir sem át5ur. At5 líkindum má búast vitS afslætti o g sérstökum kjör- keupum. Phone 80 733 Björgvinssjóðurinn Aður auglýst ..............$3755.18 Mr. og Mrs. Carl Goodman, Victor St., Wpg.......... Mr. og Mrs. J. Jóhannesson, McDermot Avé., Wpg....... Rafn Nordal, Leslie, Sask.. 5.00 5.00 1.00 $3766.18 T. E. Thorsteinsson. Wonderland. “Tlhe Chinese Parrot”, myndtekin af Paul Leni eftir samnefndri sögu Earl Derr Biggers, er birtist i Satur_ day Evening Post, verður sýnd að Ihinu vinsiæk JWondenfland leiiklh)úsi, fimtudaginn, föstudaginn og laugar— daginn í þessari viku. — Þetta er leikmyryl ()r mun J standa mönnujm fyrir hugskotssjónum svo árum skift ir. Hér eru engar hópsýningar ná voldugar umbúðir; ekkert er alræmt verði, né til fífldirfsku talið, og þó hrífur myndin, sökum þess hve meist | aralega hún er gerð. — Uppistaðan 1 er einföld: Maður fer af landi burt að leita auðæfa til þess að borga (konunni, er smáði bónorð hans. — Leikendur eru fáir en valdir. Marion Nixon og Edmund Burns leika aðal- hlutverkin, þótt Hobert Bosworth og K. Sojin, frægur kinverskur leikar, hafi mikilvæg hlutverk með hönd— um. Þeim og Leni er að þakka nautn þessa snilldarverks. í Vér sýnum leið hinn langa gaman— leik “The Old Wallys’’ og ‘íMelting Millions”. A laugardaginn síðdcgis verður sér stök Valentine hátíð haldin öl'lum, og fær hvert harn stóra nýtíaku Valen- tine. Einig verður fleira aðlaðandi á leíksviðinu laugardaginn stðdegis. Á mánpdajginn 13. febrúar og tvo næstu daga getur að lita Billie Dove í “The Stolen Bride”. (Frh. frá 7. bls.) farslegs eðlis, án þess að nokkur bein lagasetning sé til um samlbandið. Sumir tala um að brezka heimsríkið sé að falli komið. Það er ekki lík— legt. Brezlka ríkið er að minnsta kosti glæsilegt dæmi frjálsrar ríkja- samvinnu á siðferðilegum grundvelli og opnar lífi þjóðanna og samstarfi ný sjónarmið. Enn hvíla þessi sam— bönid, sem nefnd voru, að vísu á vopnavaldi. En þau eru merkilegt spor í rétta átt. Þau hafa afnumið réttinn til styrjalda milli þátttakenda sinna innibyrðis. Þau eru fyrirmyndir þess þjóðabandalags, sem á að koma. Auðvitað heldur keppni og togstreyta áfram milli einstakra þjóða. En hún mun framvegis fara fram á samn- ingafundum, en ekki á vígvöllum. þjóðimar þjappast saman í bandalag. Þeim lærist að semja strax, án þess að á undan samningunum þurfi að fara morð 20 miljón manna. (Lögrétta.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.