Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRIN OLA WINNIPBG 7. MARZ 1928 Hugvakning u Ihefir veriö á vegimim frá Elfros til Hnausa. Og fyrst og seinast og í miSiS; hún er innan djúp innvortis Ibók, sem lýsir oft meira innsæi og lífskilningi í fáum orSum, en hálfar Hnausaför Mín, (Mcð mytidum Og skýringuttt, eftir J. P. Pálsson. The City Printing and Publishing Co., Winnipeg 1926. Nú er hún komin í bláa og hlýja kápu, Hnausaförin hans Jáhannesar Jæknis Pálssonar í Elfros, og sómir sér vel. BrotiS er stórt. Pappír gljúpur og þykkur. PrentiS stórt og skírt. Frágangur snotur a8 öllu saman lögSu. Myndirnar sem bókina prýSa, tíu aS tölu, eru flestar vel dregnar, og ósköp blátt áfram, en sumar mættu vera meira liíandi, — betur blaS- skellandi og kúnstugri. Þær eru góS nýlenda í skrifum vestrænna Islend- inga, og varpa birtu yfir bókina. Oþarfi finst mér samt aS festa þær á sérstök stássblöS, meS skjá yfir, sem títt er meS ljósmyndir höfunda framan viS verk þeirra (einkurn IjóSasmiSa) oig litmyndir og smágerSa uppdrætti, sem ekki er hægt aS prenta á hinn vanalega bókapappír. Myndir þessar eiga heima i lesmálinu, og þar sem þær eru pennadrættir, prentast þær jafnvel á loSnu sem hálku og hefSu fariS fult eins vel og hefSu orSiS heldur mýkri á gljúpa pappírn— um en á gljiáanum, þótt bókin verSi nú samt sem áSur nokkuS skraiut legri í sumra augum fyrir bragSiS. PrentviIIupúkinn, þótt stór sé, hefSi vel mátt vera ægilegri og stór— hyrndari, og Heimskringlu nafniS sjást þar meS sínu gamla, rétta letri En svo er trúlegast aS sá gamli Sat- an hafi breytt um letriS, þótt á ntynd stæSi, þar sem þaS er svo nálægt honum, aS hann getur haglega náS til þess meS loppunni. Annars hættulegt aS hafa slíka risapúka bókum sinum, þótt aldrei séu nema myndir, nema þeir séu þá lokaSir innan fjallhárra umgerSa, sem alsett- ar væru vigSu útflúri. En hér leik— ur hann laushm hala„ og hefir þvi (Ilíklega aS næturlagi þegar enginn sá til hans) komist í örfá orS bókar innar og vilt um þau, þótt létt sé lesaranum aS koma þeim á rétta leiS þvi skemdir hans í þessari bók eru fáar og smáar, sem betur fer.— Vel hefSi á því fariS, aS hafa yfirlit yfir kaflana og myndanöfnin, og eins aS geta nafns teiknárans sérstakslega. Vöntun er þaS í skýringar (aftast í bókinni)aS hvergi er þar getiS Vantans, Landans og Fantars, sem vóru meSreiSarmenn og mötunautar Skramlbans (ihöfundarins), á þessar miklu æfintýraför hans til Hnausa- staSar. Er mjög líklegt aS margir lesendanna hefSu gaman af aS vita hvaSa náungar þetta séu í holdsins rétta búningi, fyrst mkgiriþorri annar, smærri sögu persóna, eru skirSir sinni gömlu skirn í Skýringum. Hnausaförin sýnir, aS hægt er aS skrifa skemtilegar ferSasögur, þess aS telja alla steinana í kirkjum Iþeim, sem maSur sér, og mörbitana d slátursneiSum þeim, sem á borS eru bornar fyrir mann. En hver aSferSin verSur heppilegri ritihöf undum framtiSarinnar, verSa vin— sældir Hnausafarar aS skera úr. Höfundur notar skáldsál sína og kyngigáfu, til aS breyta sér í galdra flugu, sem flýgur beint upp í opinn munninn á náunganum, bara til aS skoSa hann innan rifja, svona rétt aS gamni s<inu. En þetta þykir fólki óþarfa hnýsni, sem von er, og finst hann geti látiS líf sitt í friSi þegar ekkert gengiur aS því. AuS.vitaS veit fólkiS ekkert um þessar hamfar- ir höfundar, fyr en þaS sér sinn inn- ra mann- uppmálaSan í svörtum bók- stöfum hjá Jóhannesi. En þaS er nóg. ÞaS verSur hissa og slær á lær sér eins og séra SigurSur á Prest- hólum, og biSur gttS aS gæta sín, þegar hann fer í þennan ham. og heilar útvortis ferSaisögur, sem flökta á yfirborSinu og hama sig í pilsfellingum og frakkahrukkum fólksins,sem máské líka kann því enn— >á best, aS viS þaS sé fitlaS aS utan— verSu, upp á gamla móSinn. Sýnishorn þess, hvernig höfundur fléttar saman gletni sína og ádeilu, er hér tekiS af handa hófi, bls. 9 og 10. HöfSu þeir félagarnir frægu skotiS á lestarklefafundi, á yfirreiS sinni meS Sípíar til Winnipeg, til aS ræSa landsins gagn og nauSsynjar. ÞriSja máliS á dagskránni var um ■kýr, en fundarsamlþyktin var á >essa leiS: “Þar sem kýrnar i Canada hafa án efa haldiS lífinu í Vestur-Islending- um, frá þvi þeir stigu fyrst á kaf i Nýja Islandi, ag fram á niSurgang seirra, sem nú á sér staS á akurlendi Vestur—Canada, álítur fundurinn vel til falliS, aS Vestur-Islendingar taki upp fána aS skjaldarmerki, meS hvítri kú á bláum grunni. &kal hvíti liturinn tákna heiSjökla Islands, blái liturinn blámann í Reykjavrk, en kýrmyndin gnægS og gjafm,ildi lands og stjórnar i Ameríku. Fundur- inn álítur aS þetta tiltæki mæitti gaigna rslenzku þjóSarbrotunum eins og tinspöng brotinni leirskál. “Svo itarlega var þetta mál rætt, og af þeim sannfæringarkrafti, aS forseti misti alla stjórn á fundar- mönnum, og lentu ræSur þeirra út í ýms alvörumál og aSra vitleysu. Til dænris réSust þeir nú aS mér, Vantan og Fantar, og kendu mér um apauppþotiS í Bandarikjunum. Báru þaS á mig, aS meS apadómum mínum í Heimskringlu hefði ég komiS af Þessi ófreskisgáfa Jóhannesar, aS geta séS innan í menn og mál— efni og jafn vel dauSa hluti, veldur því, aS hann getur lýst því sem á leiS hans verSur, alt öSru vísi, en almenningur sér þaS. Þess vegna verSur Hnausaförin sérkennilegust rillra ferSalýsinga, og nýstárlegust staS öllu Dayton— farganinu, og öSru því líku aparíi. HótuSu þeir aS koma öllu upp um mig, og draga mig fyrir lög Og dóm. / “I fyrstu lét ég hvergi bugast. SagSist fá Clarence Darrow eSa Hjálmar Bergmann mér til varnar. En þeir hótuSu því, aS ekki skyldi Clarence verja mig, fyr en hann hefSi lokiS viS aS fylla öll apahöfuS Bandaríkjamanna meS mannsviti. Og Hjálmari kváSnst þeir tefja fyrir svo mjög, aS hann gæti ekki tekiS mál mitt aS sér, fyr en Vestuf—Islending- ar hefSu meS frjálsum samskotum goldiS Brandi læknir fyrir öll þau mannslíf, sem hann refir dregiS úr klóm dauSans, hlutfallslega viS laun þeu, sem Hjálmar hlaut fyrir aS ná manni af gálganum, til þess aS hann kæmist í æfilangt fángelsi.” Frá mönnum þeim sem hér hafa nefndir veriS, segja skýringar svo frá: Clarence DarrovV er lögmaSur í Ohicago sem heldur því fram aS jörSin' sé hnöttótt og meira en sex þúsund ára gömul. Svo er hann á (því, aS menn ráSi Iftlu um ætt sína og eSli — fullyrSir, aS menn skapi sig ekki sjálfir, og ráSi því ekki aS an öllu leyti hugsunum sínum, orSum og gerSum. Bryan sáluga þótti Darrow vandræSamaSur. “Hjálmar Bergmann er lögmaSur í Winnipeg. Höfundur heyrSi gaml- an dómara láta þaS sér um munn fara, aS Hjálmar væri einn allra vandvirkasti og lærSasti lögmaSur sem þá væri í Winnipeg.” Hygginn maSur og heppinn er höfundur, engu siSur en gott skáld og lífsrýnari, aS skjóta seinni skýr- ingunni inn, svo Hjálmari þætti ekki fyrir, því svo er máttur hans mikill, aS undir brennigkri laiga sinna, getur hann breytt gildasta búk í duft og ösku. Og þeim mun snjall— ari er hann þeim, sem yfir postulana kom, aS hann getur látiS dauSa kirkjukroppana tala hverri, tungu, er honum sýnist, auk þá heldur WessaSa söfnuSina. Gagnar hvorugt honum á móti, skáldgáfa né fítons- andi, ef hann vill í alvöru stríSa. Og þótt Jöhannes sé göldróttur, þá er hinn þaS fjölgunnugri, aS á meSan Jchannes grandskoSar heimspekilega hiS innra líf, þá er hinn búinn aS snúa því viS, sé þaS honum óvinveitt, svo innvortis blasir viS útvortis, móti allra auigum, og hefir margur grátiS ófögrum tárum, þegar hann hefir séS sjálfan sig þannig umsnú- lítill vinaspegill. — En því er alls þess tarna getiS, aS lesarinn viti, hve margt og mikiö honum getur dottiS í hng, þegar hann les hina ýmislegu kafla Hnausafarar. Hugmyndaflug höfundar er oft mikiS, og stíllinn víSa heppinn og hæfinn, en þó jafnframt eins og fjörug ótemja, og á aS vera þaS, eins og lýsimgtu úr glaSlegu nýlendu- lífi tveggja samanpússaSra þjóSlífa, sómir aS vera. GamaniS er létt og græzkulaust, en alvaran. á bak viS dregur stundum úr mesta léttleikan- um. Kýmnin og fyndnin er aldrei ibakbitandi, og má vera aS þar sakni Landinn náunigans mest í bókinni, og þykist svikinn á matarholum svíra og hryggjarliSa. Glöggskygni og kunnleika þarf sumstaSar til aS greina á milli 'raitn- ans og alvöru, skops og vandlæting- ar. Lætur höfundur þar tilfinningar ráSa, og gefur húrra og hopp og hí og trallalla, þótt lesarinn verSi aS svitna viS aS hugsa, og geta sér hins rétta. En þetta er skáldum líkt. Þau eru svo sjálfselsk, aS eiginlega smíSa þau alla sína skapaSa hluti eftir sínu eigin höfSi, bara aS gamni sínu, án þess aS hlýSa á guSsrödd fólksins, sem heimtar aS alt sé sung- iS á sínar nótur. iSamt ætlast þau til góSrar sölu hérna megin, og landsjóSslauna hinumegin , fyrir þaS, sem þau sjálf og óbeSin eru aS leika sér viS aS búa til. Höfundur Hnausafarar /lVú einn stærsta þáttinn í því aS hrinda því fagra verki af staS meSal Vínlend- inga, sem lvfti Björgvin tónskáldi yfir lög og láS, svo hann gteti aS nokkru svaliS þekkingarþorsta sínum hljómlist og söngvísindum, yfir ' hinum aldna 'tþróttaheimi. Allur söluágóSi bókar þessarar, gengur starfi því til styrktar. Þ. Þ. Þ. ANDSVAR til Halldórs Kilfan Lax‘ness (Framhald). II. í * “Reinen ist alles rein; iSchweinen ist alles Schwein.” —Nietssche “Refirnir þekkja hver annan á lyktinni.” (—Halldór Kiljan Laxness”) Mælskur gerist Halldór Kiljan Laxness um þaS, er hann kallar heimskulegt atferli mitt, aS gera bók Baird T. iSpaldings aS umtalsefni i alvarlegu máli. I örstuttum kafla greinar sinnar ikallar hann mann þenna 5 sinnum “lygara,” og til skýr- ingar,— “Auglýsinigalygara.” Hér er nú hver vandlætingardýptin og sannfæringarkrafturinn! Enda á lýgin aS vera svo augljós, aS ekki verSi um vilst. Eins og tekiS er fram í ræSu minni sl. 30 nóv., leitaSi ég ekki upplýsinga um .höfund og iheimildir bókar þess— arar áSur en ég gerSi hana aS um— talsefni og birti hana. Eg kom því ekki viS i tíma — fremur en ég hefi enniþá látiS af því verSa, aS afla mér löggiltrar þýSingar af “rit— dómi” Ií. K. L., senda hana til útgef— anda, og fá umsögn þeirra um þaS, hvort þeir hafi gefiS bók út, eftir slíikan mann. Hversvegna fór ég þá þessum al- vöruorSum um bókina ? Ekki vegna þess, aS Ihún flytti mér nokkrar ný— ungar, nokkra nýja opinberun feSa skoSanir, er sérstakslega þyrfti þvi aS vanda heimildir aS, heldur miklu fremur vegna þess, aS hún heldur fram skoSunum, sem óg ihefi töluvert lesiS um áSur, og sem svo góS rök virSast vera fyrir, aS þau standi ó— högguS á eigin merg, hvaS sem þess- ari bók HSur. ÞaS eru þau rök sem ég hálfvegis hélt aS H. K. L- ætlaSi sér aS gagnrýna aS “Inn- gangnum” loknum. AS því ætti aS verSa gott gagn, sé hann svo trúfróS— ur maSur, sem hann lætur á sér Þannig varS mér bókin tilfallandi ytra tilefni til þess, aS gera aS um— talsefni lífsikoSun, sem lengi hefir fyrir mér vakaS. Mér þykir sú skoSun skynsamleg. Var mér frá byrjun fulljóst, aS allur þorri manna teldi hana óskynsamlega öfgatrlú. En viS þvi verSur tæplega gert, aS svo er minni ihugsun háttaS aS ekki gct ég tfúað litlu án þess að trúa tniklu. Mér er ókleift aS stíga hiS minsta spor í trúaráttina, án þess aS viS mér blasi heilar veraldir dásam— Iegs Hfs og — “kraftaverka.” Ur því aS ég á annaS 'borS aShylIist yfirfourSi andans i tilverunni, kemst ég ekki af meS þann dýrtíSar-láig- marksskamt í trúarskoSunum, sem sumir fleyta fram andlegu Hfi sínu og sinna á. AnnaShvort trúi ég engu eSa miklu. Tertium non datur. Bók Spaldings er aSeins ein af fyllri staShæfingum þess, aS þeir hlutir gerist, er ég samkvæmt ein— lægasta skilningi mínum hlýt aS á- lykta aS geti gjörst. Og þótt Spalding hafi aldrei veriS til, og ekk- ert á bók hans aS igræSa, þá eru i þessum efnum næg sjálfstæS rök fyrir hendi og óþrotlegir vitniáburS— ir. ÞaS sé, ef þörf gerist, nokkur afsökun “óvarkárni” minnar. Rithöfundurinn breiSir mjög úr sér yfir þeirri flónsiku minni, er hann vill kalla svo, aS sjá ekki tafarlaust aS B. T. Spalding sé “auSvirSilegur auglýsingalygari.” Játa skal IþaS, aS nokkuS er eg ótortrygginn þegar rætt er og ritaS um trúmál. Mér er því nær ógerningur aS trúa því, aS um stærstu úrlausn arefni mannlífsins, um guS og ódauS- leika, um mátt og tilgang mannsand- ans, sé rætt og ritaS af óheilindum Eg verS því aS láta refina um þaS aS þekkja hver annan á lyktinni. Má vera aS hér sé um þá vöntun aS ræSa, hjá mér, er geri mlg óvarkár— ann og auStrúa; og síst er slíku mælandi bót. En þó held ég aS þaS sé yfirleitt skárra, en aS tor- tryggja og svívirSa góSar Jivatir, eins og þráfaldlega á sér staS. Því aS ekki er aSeins: “hreinum alt hreint,” he'dur Qgi “svinum alt svín” eSa “refutn alt refur.” , Og þrátt fyrir þenna “eye—open— er” sunnan frá Californíu, tekst mér ekki aS sjá hina “augljósu” óeinlægni og auglýsingalygi umræddrar bókar. SkoSaninar eru mjög umhuigsunar- verSar og máliS nógu óbrotiS og “blóSlaust” -til þess, aS viS ensku— hestarnir, H. K. L. og undirritaSur, fáum þvingunarlítiS haft gagn af lestrinum. Spurninigin er þá aSeins um efnisumgjörSina — frásöguþráS— inn. Er hann sannsögulegur, eSa ekki ? Blue Ribbon BAKING POWDER BLIJE RIBBON er hið eina bökunarduft sem þarf til allrar hökunar af öllu tæi. Reynið það SenditS 25c til Blue Ribbon Ltd. Winnipeg, fyrir Blue Rtbbon matreibslubók til daglegrar not kunar i heimahúsum i Ve.tur Canada. ,Auglýsingalýgi! Kaþólsk viSIiorf! raka. | irnir, og bókin þeirra opinbera skýrs— la. Alt kemur þaS eflaust á dag— Já, mörg myndin kemur lesaran- 'nn ef td v’** fyrir ötula fram— um í hug, þegar H. K. L. fer aS göngu H' H deila á óeinlægni og óvarkárni manna Og þótt þaS ætti nú aS takast, í bókmentum. j aS igera bók þessa ómerkilega, og En hefir H. K. L. ekki veriS dá-|hÖfund hennar> Þá standa Þ4 óbifuö litiS óvarkár sjálfur i þessari 0rS- 1 rökin f7rir erfSatign og þroskamögu- freku árás á margnefndu bók? Ieikum n*nnsamlans- Forsendurnar um faSerni GuSs og sonerni manna- Teljuin nú svo, sem sennileiga ^ eru klett-traustar undirstöSur þeirra er þó ekki tilfelIiS, — aS efnisum-; gjörSin væri ekki beinlínis bygS á j sannsögulegum viSburSum, væri | ekki “true to life” frekar en t.d. forn- aldarsögur vorar (sbr. eina ritgerS sr. R. E. Kvaran í Hkr.). Væri þaS Iþá samt ekki foeldur flauslurs— lega og illgirnislega aS veriS, aS 1 brennimerkja höfundinn vægöarlaust j sem ærulausan lygara? Hefir þaS j ekki viSgengist frá fornöld og fram j á vora daga, aS menn smíSi sér form, eftir vild, til aS túlka í skoSanir sínar. Taka menn ekki þjóSsögur og sannsögufræSi og byggja þar viS þörfum? Og hafa menn ekki rétt (meira) Friðrik A. Fridriksson Gerðabók 9. ársþings Þjóðrœknisfélags Islenditiga í ... ...Vesturheimi.....- HiS niunda ársþing ÞjóSræknis— félags Isl. í Vestuifteimi var sett t til þess aS flytja í slikum formum, „ .... , , , . . Goodtemplarahusinu í Winmpeg hátiiSSeg sannindi og tala um þau hátiSlegu máli. alls þess, sem sézt hefir og sagt jnn og fundist þá laga—skuggsjáin skilja. Enn hefir ekkert komiS fram í íþessu máli er afsannaSi bókstafleg— an sannsöguleik frásagnarinnar ? Síst verSur þaS séS af skrifi H. K. L. hvor þeirra er “lygarinn,” hann eSa Spaldinig. Víst er um þaS, aS hámentaSir menn og konur, sem eng- um tekst aS bendla viS auglýsinga- lýgi, halda fram tilvist meistaranna og þeirra yfirvenjulegu máttarhwfi- leikum. Og aS svokomnu máli leyfi ég mér aS taka vitnisburS þeirra og bókarinnar fram yfir ókvæSisskriJ H. K. L. Færi hann nú á stúfana og fyndi staShæfingum sínum ær- legar sannanir, þá er sjálfsagt aS læygja sig þegnsamleigast. Honum er ekkert annara en mér, um þaS, aS aSeins ihiS sanna, í þessum efnum, haldi velli. --- Annars minnir grein H. K. L. mig á þaS, aS fyrir ekki all—löngu síöan tók eitt forystuljóSskáld Is— lendinga sig til og reit grein í “Skirni” um, eitt^margþýddasta og víSlesnasta sagnaskáld vort. KallaSi ritdómarinn skáldsögu hins — lyga- sögur! Naumast verSur þess vart í “verkum” H. K. L., aS hann hafi nokkuö lært af listamanninum, er greinina reit, — nema ef vera skyldi þetta mikilúSga ritsjároröbragS. Því floti viröist hann hafa fleytt ofan af, og smyr nú kökkþykt á sína eigin andlegu brauSagerS ööru eins sæl— gætis—oröbragSi eins og — “lygi, lygari, auglýsingalygari” — og svo frv.! Nú vill svo til, aö um þaö hafa gengiS sagnir, aS fyrir aldamót hafi ellefu hvítum mönnum veriS hleypt inn í MiS—Asíu-ríkin til ransóknar. sem annars vóru þá stranglega lokuS útlendingum. Mörg ár eru síöan aS mér bárust þær sagnir. Hugsan- legt væri aS Spaldinig styddist viS þann smásöguþráö, og notaöi hann til þess, aö útskýra mikilvæg andleg sannindi. Ekki ætti hann þar fyrir aS fá á sig neinn ‘lygara’ stimpil.’ Og ekki ættu aöeins refir aS þekkja refi, heldur og skáld aS fara nærri um þaS sem*skálda er, og skil ja þaö,aS skáldsögur eru ekki —lygasögur- En, sem sagt, sennilegast er aS hér þurfi ekki neinar skáldskapar—skýr- inigar viS. Ef til vill eru þessir 11 menn munnmælasagnanna, og menn þeir, er bókin ræöir um, sömu menn- þriöjudagsmorguninn 21 febr. 1928 kl. 10 fyrir hádegiS. Forseti félags— ins séra Ragnar E. Kvaran setti þingiö. BaS hann fundarmenn aö- rísa úr sæti og sýngja sálminn W- 638 eftir séra Mattih. Jochumsson (“Faöir andanna). áöur en til þing- starfa væri tekiö. Flutti hann aS því loknu forsetaskýrsluna, ítarlegt og á'gætt erindi yfir starfsemi félags— ins á liöinu ári. Gat hann nokkurræ félagsmanna er andast heföu á árintt en sérstakslega þeirra, skáldsins- Stepháns G. Step’háftssonar og fyrv- dómsmálaráSherra Thomas H. Jóhn- son. AS erindislokum mæltist hann til þess aS þimgheimur stæöi á fætur í virSinigarskyni viS minningu þeirr» og var þaö gert. B. B. Olson stakk uppá aS þing-' heimur þakkaöi forseta erindiö og starf hans á árinu í þágu félagsin's meö því aS standa á fætur, bar hanr* omm+o-m ! i -ta I I Hið nýja heimili Dominion Busi- ness College er algerlega útbú- ið öllu því, er þarf til að gefa fullkomna verzlunarkennslu. í átjájn ár hafa verkveitend ur í Winnipeg tekið stúdenta frá Dominion skólanum fram yfir aðra. Það borgar sig að ganga á góðan skóla. DOÍ business i THE MALL — WINNIPEG TELEPHONE 37 181 É <0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.