Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 7. MARZ 1928 íIE IMSKRIN QLA 3. ULAÐSÍÐA OH f ! e i i c I c I c ! i | I ! ! c 1 j A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg wliere employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any tíme. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385 y2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: sjálfur upp tilloguna er var sam|þykt í einu hljóSi. Var þá skorað á forseta aS birta skýrsluna strax í tíáSuni íslenzku blöSunum og bíSa «igi meS þaS aS fundarbók yrSi prentuS. Veitti forseti leyfi til l»ess aS fengnu samþykki þingsins. Þá gat forseti þess, aS samkvæmt breytángum er gierSar hefSiu veriS á lögum félagsins á síSasta þingi er heimtuSu fulltrúakosningu til þing . væri óhjákvæmilegt aS skipa nefnd til aS yfirlíta kjörbréf slikra full- trúa, og ákveSa atkvæSisrétt félags— manna innanþings aS þessu sinni. Tillaga frá B. B. ÖLson aS forseti skipi þriggja manna kjörbréfanefnd var samþykt, og þessir útnefndir: Jón J. Bildfell, séra Rögnv. Pétursson og B. B. Olson. KrafSist nefndin kjörbréfa þeirra fulltrúa er á þingi vóru staddir og vék því næst afsíSis tii starfa. Þá gaf skrifari félagsins, hr. E. P. Jónsson ritstj. Lögbtrgs, munn- lega skýrslu yfir skrifarastörfin. KvaS hann samvinnu hafa veriS hina beztu. Tólf stjórnarnefndar fundir veriS haldnir á árinu og mangvísleg mál verið afgreidd og sum erfiö. SkýrSi hann þá frá því aS sökum annríkis gæti hann ekki sint skrifara— störfvun þingsins, hefSi hann því fengiS annan mann, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson til þess aS 'gegna því verki fyrir sig og mæltist til aS þingiS og forseti veitti samþykki til þess. Virtist þingið ánægt meS þessar ráSstafanir, og tók dr. Siig. Júl. Jóhannesson viS ritstörfunum. Var þá tillaga borin upp og sam- þykt, um að skipa dagskrárnefnd. SkipaSi forseti þessa: A. B. Olson, Jakoh F. Kristjánsson og A. Sædal. FéhirSir hr. Arni Eggertsson las upp skýrslu yfir fjárhag félagsins yfir áriS 1927. Var skýrslunni út- býtt á prenti jmeSal fundjarmanna. Vóru þar dregnir saman i eitt reikn- ingar, fjármálaritara, féhirSis og skjalavaröar. Bar skýrslan meS sér frábæran dugnaS og ágæta frammi— stöSu þessa embættismanna. Tekjur á árinu höföu orSið rúmir $3,560.00 en útgjöld rúmir $2,500.00. I sjóSi viS árslok vóru $3,032.54. Helztu inntektaliSir vóru þessir: Arsgjöld félagsntanna og deilda .... ••••$ 564.68 Auglýsingar í Timaritinu .... 2,373.50 Seld Tímarit og bækur ........ 421.25 VerSlaun gefin af ASalst. Kristjánssyni .............. 100.00 Helstu útgjöld vóru þessi: Prentun Timaritsins .......$ 913.39 Ömakslaun fyrir auglýsinga söfnun ................... 593.38 Ritstjórn og ritlaun ........ 259.U Kenslulaun í íslenzku ...... 375.00 Ritföng og auglýsing.ar .... 140.16 Veiting til Jubi'lee nefndar 1. Júlí 1927 ............. 100.00 Veiting til heimferSarnefndar 1930 ..................... 100.00 Styrkur til Deildarinnar “Brúin” Selkirk ............. 50.00 Greiddur ferSakostnaSur .... 96.6' KostnaSur viS þinghald 1927 40.01 Alls nema eignir fél. eftir matskr; yfirskoðunarmanna, í bókum, pening- um og útstandandi auglýsinga gjöld- um í 9 árgangi Tímaritsins $8790.64 og þó ótalinu 9 árgangur ritsins, ei á honum hvíla skuldir; prentun, aug- lýsinga söfnun, ritlaun, osfrv. Féhirði var þökkuS skýrslan, a. samikvæmt tillogu frá A. P. Jóhanns- syni, henni vísaS t:l væntanlegrai fjármálanefndar. B. B. Olson la: þá upp af hálfu endurskoSenda, svo- hljóðandi skýrslu: “Til ÞjóSræknisféJags Tslendinga í Vesturheimi. Herra forseti, háttvirtir þingmenn: Vér, sem kosnir vóru til aS yfir- I skoSa reikninga ag eignir félagsins, leyfum oss aS leggja fyrir ySur eftir- farandi álit og skýrslur embættis- manna félagsins. Oss er sönn á naugja, að lýsa því yfir aS vér höf— \ am fundið reikningshöld í igóSu lagi, \ bækur rétt færðar og verk alt vel af hendi leyst; ennfremur aS f járhagur er nú betri og blómlegri en nokkru sinni áSur. Vér finnum að hjá skjalaverSi eru nokkur (gömu!) eintök Tímaritsins, fæ-S til reiknings hjá fyrv. útsölum, er hæpiS mun aS talin verSi til eiigna. Leggjum vér því ’ til aS stjórnarnefnd. sé heimilaS aS styrkja þessar skuldir af bókum skjalaverSir sem hann ag stjórnim telja óinn- heimtanlegar. Fjármálaritari hefir k >miS fjár- inálaritarabókunum í ágætt lag og á hann miklai þakkir skiliS fyrir það starf sitt á árinu. FéhirSir leggur fyrir ySur skýrslu sem óefað er sú bezta er enn hefir veriS lögS fram á þingi. Honum ihefir ekki eingöngu heppnast að inn- heimta á liSnu ári stærri upphæð fyrir auglýsingar er. nokkuru sinnl áður heldur hefir hann safnaS i “TímaritiS” sem nú er prentaS og verSur lagt fram hér á þimginu, aug- lýsingum er nema $2573.00. Er þaS meira en tiokkuru sinni áSur hefir veriS. Öll skjöl og bækur hafa veriS nákvæmlega yfirskoðaSar, og er oss ánægja aS votta aS alt er þar rétt og verk hans í þarfir félagsins unniS meS dugnaSi og hagsýni. Oss er því ánægja aS leggja til, aS um leið og þingheimur tekur viS þessum skýrsl— um emibættismanna sinna, votti hann Iþeim og félagstjórninni allri þakk- læti sitt fyrir vel unniS starf á árinu. Winnipeg 18 febr. 1928. B. B. Olson, Walter Jóihannsson Y f irskoSunarmenn.” Tillaga þessi var studd og samþykt í einu hljóSi. FormaSur Dagskránefndar J. t. Kristjánsson lagSi þá fram eftirfar— andi skýrslu: Fyrir 27 arum var gizkaS á aS þriðjungur allra barna í hinum fjölmenn— ari borgum í Ameiúku dæi innan þriggja ára aldurs — aSalorsökin fyrir þessum ægilega barnadauða, voru ó- hrtinindi í mjólkinni sem notuS var. Nú er þessi hætta, aS ala ungbörn á nýmjólk, ger— satrilega horfin, meS hinni nýju aSferS aS gerilhreinsa alla mjólk er notuS er til fæðu. Þess vegna er CITY MILK tekin fram yfir aðra mjólk af húsmæSrum í Winnipeg, er rtynt hafa hana aS gæSum og nærinigargildi, er aldrei hef- ir brugðist allan ársins hring. DUNEDIN MJOLK er sérstaklega góS, þeim( sem eru heilsuveiklaðir, enn fremur ungbörnum og sjúklinigum. Sent rakleiSis frá mjólkunbúinu, The Parkdale Dairy Farm, stm W. L. Parrisih veitir forstöSu. CITY DAIRY LIMITED SÍMI 87 647 ‘”Dag)skránefndin ’l|eggur til aS eftirfarandi Dagskrá sé fylgt: 1. Þingsetning 2. Arsskýrsla forseta 3. Skipun Kjöribréfanefndar 4. iSkipun Dagsskránefndar 5. Skýrslur annara enilbættismanna og milliþinganefnda 6. Sveitardvöl ísl. barna úr Winn- ipeg. 7. Bókasafn félagsins 8. Húsbygginigarmál 9. Utgáffumál, “TímaritiS” og fl. 10. Samvinnumál viS Island. 11. Söngkenzlumál 12. Islenzku kensla 13. UtbreiSslumál 14. Islandsför 1930 15. Iþróttamál 16. Björgvinsmál 17. Löggilding félagsins 18. Kosning embættisinanna kl. 2 e.h. síSasta þingdag, 23 febr. 1928. 19. Ný mál Winnipeg 21. febr. 1928, J. Kristjánsson, A. Sædal,, A. B. Olson.” Enn var ekki komin skýrsla kjör— bréfanefndar. Las þá forseti upp skýrslu frá stjórnarnefnd deildarinn- ar “Frón” i Winnipeg, og afhenti ritara; gat þess aS nefndarálit yrði ekki afgreidd fyr en gengiS væri frá skýrslu kjörforéfanefndar er úrskurS- i hverjir væri atkvæSisbærir á þing- inu. Var því þingi frestaS til kl. 2 e.ih. 2 fundur settur kl. 2 e. h. For eti gat þess aS kjötibréfanefndar álitiS væri enn ókomiS, halda mætti áfram meS skýrslur en þær yrði ekki af— greiddar. Las hann þá upp svo látandi skýrslu milliþinganefndar- innar er kosin var til aS hafa til meSferðar sveitadvöl tsl. barna úr Winnipeg. “Til ÞjóSræknislþings Isl. i Vestur— heimi: Nefndin sem á síSasta þingi 1927 var sett i máliS, “Sumarfri Barna”, átti fund meS sér aS heimili forseta frú. Þórunnar Kvaran 3 júní síSast'. og ákvaS þá aS birta í báSum íslenzku vikublöSunum, erindi þess efnis, aS biSja þá sem kynnu að vilja taka unglinga yfir sumarmánuSina, sem og þá er kynnu aS vilja koma ungling- um fyrir í dvöl þá mánuSi júlí og ágúst, aS láta eitthvaS af nefndar- fólkinu vita 'jm þaS fyrir 28 júní. BæSi blöðin birtu þetta erindi meS glöSu geSi, (Heimskringla tvisvar) og tóku engva borgun fyrir, en samt fékk nefndin ekkert verkefni og gerSi þess vegna ekki neitt. Winnipeg 18 febr. 1928, VirSingarfylst, B. Magnússon, ritari nefnd— arinnar.” Arni Eggertson lagði til aS skýrslan væri viötekin, samþ. Mrs. Swanson sagSi litinn áhuga ihafa komið fram í þessu máli, örfáar fyrirspurnir og sömuleiSis fá tilboS. Þá var tekiS fyrir bókasafnsmáliS. LagSi félagsstjórnin fram frumvarp til reglugerSar fyrir því, er svo hljóðar: “Frumvarp aS reglugerð um út— lán bóka úr bókasafni ÞjóSræknis- félagsins: 1. gr. Skjalavörður félagsins er bók- avörður. 2. gr. BókasafniS skal vera opiS til útláns fyrir félagsmenn einu sinni i viku tvær stundir í senn. j 3. gr. Hverjum féiagsmanni skal heimilt aS fá tvær bækur að ! láni í senn um tveggja vikna s tíma, endurgjaldslaust. 4. gr. Utanfélagsmenn eiga kost á að £á lánaðar bækur úr safninu gegn 20 centa greiðslu fyrir hverja bók í tvær vikur. 5. gr. iSkili lánandi ekki bók á tilsettum tíma skal hann gneiða fimm cent fyrir hvern dag sem fram yfir er. 6. gr. Hverjunt þeim er fær bók aS láni úr safninu, skal skylt aS j skila henni aftur óskemdri, enda greiSi hann fullar bætur sam— kvæmt mati bókavarSar, ef j skemdir verSa. Sætti lántakandi sig ekki viS mat bökavarSar, getur hann skotiS máli sínu til stjórnarnefndar sem þá sker úr. 7. gr. BókavörSur skal halda skrá yfir allar bækur í safninu og skal sú skrá jafnan vera handbær félagsmönnum á útlánstámum. 8. gr. Félagsstjórnin greiSi bóka-: verði $50.00 á ári i þóknun fyrir j starf sitt.” Var frumvarpið tekiS til umræSu. A. P. Jóhannsson kvaðst vera því andstæSur aS félagiS stofnaSi bóka- safn til útláns i Winnipeg. Vildi i hann láta þaS gangast fyrir því aS bók asöfn væru stofnuS viSsvegar út um ; sveitir, en þeim haldiS viS semt til væri. J. J. HúnfjörS tók i sama streng, hvaS bókasafn vera i sinni bygS sem mikiö væri notaS. Forseti skýrSi máliS og hvaS þaS mundi koma til umræSa og úrslita síSar. Sig. Baldvinsson var eindregiS meS því aS bókasafn yrði stofnaS í Winni- peg, en aS bækur skyldu ekki lán— aSar út fyrir takmörk bæjartns. Málinu var frestaS til seinni tíma. Arni Eggertson gerði þá grein fyrir Húsbyggingarmálinu. Litlar framkvæmldir orSiS á árinu. Vék hann aS þvi aS nauSsynlegt væri aS log- gilda félagiS. Gat þess enn fremur aS dr. Ágúst Blöndal hefSi komiS til sín fyrir hönd nokkurra manna, er vissu til þess aS hr. Emile Walters listmálari myndi fáanlegur til aS koma hingaS norSur á næsta sumri, um sex vikna tíma, og segja ís— lenzkum unglingum til í þeirri list. KvaS hann 'dr. Blöndal fúsan til aS koma á þingiS og skýra þetta mál. Enn var skýrsla kjörbréfanefndar ókomin, lýsti forseti þvi yfir aS á meöan yrSi tekin fyrir 19 liöur hinn— sooððosðeeeosoeoeGecooGOðoosoeoscoseeosoesoeeeosðsoðai 1 NAFNSPJOLD 1 »oooosoosoooooooooooooooooooosoosoooosooosooooosooooe Emil Johnson 1 ' > Service Electric 524 SARGENT AVE- Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKNIR Selja rofmognsáhöld af öllum teg- Tennur yöar dregnar eöa lagatJ- undum. ar án allra kvala. Viögeröir á Rafmagnsáhöldum, TALSIMI 24 171 fljótt og vel afgreiddar. 505 BOVD BLDG. WINNIPBG Sfmli 81 607. Helmaalmli 37 386 HEALTH RESTORED Lœknlngar án 1 y f J a Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somersef Blk. WINNIPEG, — MAN. A. S. BARDAL ■ elur Ukklitur Of nnnaot um ét- farlr. Allur útbúnatSur aú baatl Knnfremur selur hann allekonar mlnnlevarba og learetelna_s_s 848 8HERBROOKK 8T Phonei 8« M7 WIJÍÍWPKG TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiRui Selur glftlngaleyflabráL •eretakt atnygtt veltt pöntunum o* vlbrJörtSum útan af lanðl. 2S4 Maln St. Phone 24 637 Dr. Kr. J. Austmann- WYNYARD SASK DR. A. BLÖNDAL (62 Medlcal Arta Bld*. Talslml. 22 296 Stundar sérstaktega kvensjúkdúma og barnas júkdóma. — Atl hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimlll: 806 Vlctor St.—Siml 28 180 Dr. B. H. OLSON 210-220 Medlcal Arts Bld«. Cor. Graham and Kennedy IL Phone: 21 834 Vlötalstfmi: 11—12 og 1—6.16 Helmtll: 921 Sherburn SU WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S besta ger» Vér nendum helm til y®»r frá kl, 11 t. h. tll 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellice Ave., tornl LanKside StMIí 37 455 Tal.1a.ll 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKMB 614 Bomernet Bleck Porta« Ave. WINNIPKu Dr. /VI. B. Halldorson 401 Boyd Bld«. Skrifstofuslml: 28 674 Slundar sérstaklegra lunguaajúk- dðma. Br aö flnn* ú skrlfstofu kl. 11_18 f h. og 2—6 e. h. Helmfii: 46 Alloway Ave. TnUlmli 33 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemkir lögfrœðingor 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 316 HBDICAL AHTS BLD6, Hornl Kennedy og Orahnm. IIuIm eln»ðnarn nnmn-, nef- ob kverkn-sjúkdöa_ 4» kltta frd kL 11 (U II t k mg kl. I tl fi r h. Talalmli 31 834 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42 681 G. S. Thorvaldson, B.A., UL.B. Lögfræöingur 709 Eleotric Railway Chamþers Talsími: 87 371 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenekur lögfrœðingw 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Carl Thorlakson Vrsmiður Allar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yöar til aögeröa. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 I Dr.Sig. Jul. Johannesson stundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street, Talsími: 30 877 ar væntanltgu dagskrár, Ný Mál. Las 'hann eftirfylgjandi skýrslur deildanna “Iöunn” i Leslie, Sask. og “Brúin” í Selkirk, Man. “Þjóðræknisdeildin “Iöunn” í Les— lie, Sask. hefir á starfsárinu frá 7. febr. 1927 — 13. febr. 1928 haft 8 lögmæta fundi. Einnig hefir hún haldið 3 arðberandi og uppbj'ggilegar skemtisamkomur sem allar hafa veriö vel sóttar af bygðaribúum. Ennfrem— ur hefir deildin starfað i sambandi viö Wynyard deildina “Fjallkonan” aö söngkennslu urnglingfólks, er til— sagnar og æfingar hefir notiö frá hendi hr. Brynjólfs Þorlákssonar, svo sem kunnugt er. Deildin hefir og lagt $65.00 í námssjóð Björtgvins Guðmundssonar, en aöallega vinnur deildin aö því aö auka bókasafn sem hún hefir umsjón meö og á, aö góð- um og fræöandi bókum og tímaritum. Deildin telur 50 góða og gilda með- limi.” “Skýrsla skrifara þjóðræknisdeild- arinnar ‘Brúin” yfir árið 1927 lesin upp og samþykt á deildarfundi 10 jan. 1928. Deildin “Brúin” hefir á síðastl. ári haldiö 10 starfsfundi; 8 af þeim reglulegir fundir, 2 aukafundir, en- fremur 7 skemti og spilafundi, þar sem fólk hefir komiö saman og spilað og rablxið yfir kaffi ag góögæti eins lengi Og hverjum hefir þóknast. Til peningaöflunar hefir deildin gert þetta: haldið eina hlutaveltu, 1 dansleik, ag 1 sjónleik. Deildin hefir variö peningunum þannig: lát— ið kenna islenzku í fimm mánuði; styrkt meö fjárframlöigum glímu- og líkams æfingar unglinga, styrkt fjár— hagslega þáttöku íslendinga í 60 ára Tubilee hátíö Canada bæöi hér í bænutn og í Winnipegt. Meðlimir deildarinnar eru 85 alls. Selkirk 7 jan. 1928. Guðjón S. Friöriksson ritari.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.