Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.03.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HBIMSKKINQLA WINNIPBG 7. MARZ 1928 Fjær og nær. Hnausaför Mín ......... ,...... Heimskringla hefir áöur getið am bók þessa eftir Dr. Jóhannes Pálsson. Hjún er gefin út til álgóöa fyrir Björgvinssjóöinn, og má ekki ein— göngu fyrir þá sök, heldur og fyrir fyndni bókarinnar, og margvásleíga gáfulegar aíhuganir, búast viö mik— illi sölu og ágóða af henni. En til þess að skerða þann ágóða sem minst, hefir skjalavörður Þjóðrækn— isfélalgsins góðfúslega orðið fyrir þeim tilmælum stjórnarnefndarinnar að hafa bókina á boðstólum í bóka- búð sinni, 674 Sargent Ave., án þess að taka sölulaun af verzluninni. Bókin kostar $1.50. R. E. K. Hingað til bæjarins korrtu í gær— morgun Marínó og Sveiniþór Thor- valdsson og Herbert Halldórsson frá Riverton, og Stefán Einarson frá Djúpadal, Kristján Thorsteinsson, Jósep Jónsson og William Summer— field, allir frá Gimli. Eru þeir á teið norður til Fort Churdhill; fóru þartgað í dag, að minsta kosti Gímli piltarnir allir og Sveinþór Thorv— alósson, er allir eru ráðnir þangað en hinir tveir einnig að líkindum, þótt ekki væri það fullvíst er Heimskringla hafði tal af þeim. Æfingarnar fyrir unglingasöpg- flokk hr. Brynjólfs Þorlákssonar, er að .þessu hafa farið fram í Lútersku Kirkjunni á Victor stræti, verða hér eftir, frá því á fimtudalg, að honum meðtöldum, haldnar í Sarribandskirkj— unni á Banning stræti, við Sargent. Islenzka Stúdentafélagið heldur fund næsta laugardagskveld þann 10 þ.m. í fundarsal Fyrstu Lútersku kirikju, kl. 8.30. Aríðandi mál liggja fyrir fundi. Til skemtunar sýna nemendur Jóns Bjarnasonarskólu stuttan garrianleik, “La Grammaire,” eftir Laibidhe, sem þýddur hefir verið úr frönsku. Allir’ íslenzkir stúdentar velkomnir. "‘Hnausaf^r Mín,” eftir Dr. J. P. Pálsson, fæst til kaups á skrifstofa City Printinlg and Puiblishing Co. í Heimskringlu byggingunni, Sargent and Banning. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til Björgvinssjóðs— ins. SARtíENT RADIO & AUTO SUPPLIES Gera vl» Batterlea og Maamltoa VltS tökum sérataklega aö okkur vlögertlir radlo-vI15(tertSir og brenni stelnssjótSóum elnnig togletSurehjól- gjart5ir og slöngur. VitS endurhlötSum aflgeyma i bilum og vítSvarpstœkjum. ViS gerum viö allskonar rafmagns áhöjd. Allt verk er unniti á elgln verk- stætSi «31 SARGKNT AVKJHIE Þrátt fyrir eldinn er upp kom i bútS vorri, heldur verzlunin áfram eftir sem átSur. A1S líkindum má búast vitS afslættl og sérstökum kjör- keupum. Phone 80 743 Rose Hemstitching & Millinery GleymitS ekki ^IS á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtizku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir Hemstitching og kvenfatasaumur gertiur, lOc Silkl og 80 Bómuli. Sérstök athygli veitt Mail Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— hra. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sumiudagi kl. 3—4 e. h. Leikfélag Samlbandssafnaðar leik— ur “Brúðkaupskvöldið” að Girrili mið vikudagskvöldið 14. marx, i samkomu húsi Sambandssafnaðar. iSéra Þorgeir Jóns9on rnessar að Arborg næsta surmudag, 11. marz, kl. 2 e. h. ---------X--------- WONDFRLAND Fegursta glitmynd úr norðrinu, “Back to the God’s Country”, þar sem Renee Adoree leikur aðallhlutverk ið, verður sýnd á Wonderland fimtu dag, föstudag olg laugardag í þessari viku. Hvert einasta atriði í þessari yndislegu útimynd, er eins og sýn í fjölmyndasjá. — Renee Adoree sann ar enn, að hún er ein ágætasta leik— kona, er gefur að líta í kvikmyndum. Hún er bæði ágæt leikkona, og per— sónugervingur fransks kveneðlis, er kemur svo vel að haldi í þessu fransk canadiska hlutverki í Universal mynd inni. — Roibert Frazer leikur ágæt— lega erfitt hlutverk; Mitdhell Lewis leikur einnig áigætlega og sömuleiðis Walter Long. Annar kafli “Hawk of the Hills” nýrri vestanmynd, verður einnig sýnd ur, ásamt Stan Laurell gamannfynd, “Hats Off”. — Sérstök laugardalgs sýning fyrir börn. Næstu vi-ku verða þrjár sýningar haldnar, og hinn góðkunni tenór Olif ford Netedlhami, j syngur ný lög með bverri sýningu. ----------x--------- Fiskimaður — fiskimenn. iheitir svolátil grein sem út kom' 15. >þ. m. eftir Kristinn Pétursson, og datt mér í hug að gaman væri að leggja orð í foelg eins og vonandi er að fleiri gjöri. Ekki svo að skilja að ég foúist við að sýna neina sérs— taka ritsnild, heldur af því að mér er svolítið kunnugt mál það, sem þessi áminsti maður er að tala um. Fg, og fleiri, taka undir með hon- um, að það er kominn tími til þess að fiskimenn fari að gera eitthvað í iþá átt að mynda félag sín á meðal. Þeir eru nógu leingi foúnir að vera þrælar þessara auðfélaga og fiski— kaúptnanna, þvi ef á Iþetta er litið, ,þá er það að vera þræll þeirra í raun og veru eins og þessi vetrar- vertíð hefir sýnt og sannað. Þeim sem ókunnugt um það sem fiskimaðurinn má leggja á sig, þaötti kanske gaman af að heyra um kjör fisikimanna. I 'hvaða kulda, sem veturinn foefir að fojóða, verður hann að vera heilar vikur, og jafnvel triánuði frá heimili sinu, og í birtu á morgnana að fara margar málur út á vatn, í hvaða kulda sem er, og höggva ís, 3 til 5 feta þykkan, Ibæði ikaldur, þreyttur ag svángur, allan dag- inn, frá morgni til kvelds. Og hvað tekur svo við þegar þeir koma heim í kofa síná? Þá verða þeir að kveikja upp eld og búa til matinn handa sér sjálfir, enda er ekki þar með búið, því iþá er nú eftir að gánga frá fiskinum, sem á að halda þíðum, þá þurfa þeir að fara að pakka hann í ís, svo ekkert verði út á það sett af fiskikaupmanni, þegar á torgið er flutt, því komið hefir það fyrir að folessaður kaupmþðurinn hefir fundið lykt af einhverjum ugg- anum, sem hefir orðið svo óheppinn, að isinn hefir þiðnað af. En svo er nú ekki að finna að þvi hreinlæti; það er foara sjálfsagt — en hitt er það, að það er ekki svo lítill hagnað- urj ef ^kki þarf að foorga fullan pris ef ugginn eða tálknin er ekki eins og það á að vera. Hvað eru nú fiskikaupmennirnir að gera með- ann fiskimenn eru að þræla ? Þeir sitja þá með sveittann skallann að hugsa um hvað þeir eigi nú að borga fyrir fiskinn þessa viku og þá næstu. Svo þegar fiskurinn er kom- inn á markaðinn, þá er rausnast til að foorga 7 eða 8 cent fyrir pundið, og þar af borgar fiskimaðurinn fyrir flutninginn á markaðinn. Eru þetta ekki góð kjör sem þér hafið fyrir alla vinnuna? Já, hverjir eru það sem græða á fiskinum ? Ekki er það fiskimað— urinn; ekki er það fólkið sem hann ^taupir af markaðinum Jil/ neyzflu. Ef það væri hagnaður fyrir almenn- ing, þá væri það þó bót í máli, en þegar fólk, til dæmis i Winnipeg getur keypt margar sortir af fiski hingað fluttann, og það ódýrari en þann fisk sem er veiddur í vötnum hér í kring, þá folýtur hver sem um þetta huigsar að sjá, að eitthvað þyrfti að gera til þess að þetta gengi ekki svona leingur. Eg vildi álíta, að ef hver þingmaður í sínu kjör— dæmi, foæði i kringum Winnipeg vatn ogl Manitofoa vatn, eða hvaða vatn sem er, styddu nú og hjálpuðu fiskimönnum að koma á samlagi, mynda samtök sín á milli, þá kanske færi þetta að lagast. í Því eins og fiskimenn eru nú orðnir margir, ætti það að geta orðið gott félag; eða hvað foaldið þið fiskimenn sjálfir, eða hverniig myndi yklcur lika, ef 'þið flyttuð rjómann ykkar á smérgerðarfoús og fenguð svo bara borgað jfyrir ^ úr jrjómactúnjknum, og eins og það væri gefið af náð. Það er á sinn hátt eitt og það sama með fiskinn ykkar. Svo að endingu óska ég ykkur góðs gengis og að þið standið hver með öðrum á komandi árum, sjálfum ykkur og öðrum til blessunar. í Fiskimannskona. t 5' Stór- templara (Frih. frá 1. bte.) S.g.kosn. — Jón Halldórsson, Lund ar S.g.ungl. — G. K. Jónatansson S.g.fr.m. — B. A. Bjarnason, Ar— borlg. S.v.alþ.æ.t. — Hreiðar Skaftfeld Að kvöldi foins 29. febrúar fór fram upplesturssamkepni að tilhlutun stórstúkunnar. Tóku 5 stúlkur þátt í samkeppninni. Héiðurspeninginn hlaut Friða Sólmundsson frá Gimli. En allar þóttu stúlkurnar hafa leyst hlutverk sín afbragðs vel af hendi. A þinginu var þeim Stórtemplár A. S. Bardal og W. R. Wood séf- staklega þakkað fyrir þeirra ótrauða starf í þarfir bindindis. Vár þeás getið að hinn fyrnefndi hefði nfætt á hástúkuþingi í Bandaríkjunum i surnlar fyhir hönd stórstúkunnar í Norðvesturlandinu, sem hann veitir forstöðu, og fyrif hönd Goodtemplara á Islandi. Kostaði hann ferð þessa sjálfur og þáði ekki eyri úr handi raða stúknanna að ómakslaunum. Var og á orði haft, að hann hefði ekki nýlega upp á þessu tekið. S. E., a.rit. St.st. Vér höfum til sölu NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta vertst. Sargent Pharmacy, Ltd. Sargent og Toronto, — Sfml 23 455 HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGB and FURNITURE MOVING, 068 Alveritone St. — Phone 30 449 Vér höfum keypt flutningaáhöld Mr. J Austman’s, og vonumst eftir gó9um hluta viöskifta landa vorra. FLJÓTIR OG AREIÐANLBGIR FLUTNINGAR MARGARET DALMAN TKACHKR OF PIANO 854 BANNING ST PHONE 26 420 Mrs- Emma Eyjólfsson 619 Víctor Str. SCAGP TRKATMKNT MARCELLING, 9HAMPOOING FACE MASSAGK, MANICURING Frá kl. 0—«1 7*30—10 e. h Phone: 22 588 Fond-ibxjlinrv kriosar öll met milli' Los Angeles og Phönix. Að meðaltali fór hann 58.26 mílur á klukkustund, til Plhönix, Arizona. Stytti ökutímann um unl 1 klukku— stund ag 59 miínútur,' fram og aftur. Um eyðirrierkurvegi fór hinn nýi Ford Tudor Sedan, með fullum út— foúnaði, meira en mílu á mSnútunni, og bætti þrjú met á leiðioni frá Los Angeles til Plhönix. A leiðinni til Pfoönix, um Yuima, voru 145 rriílur farnar, á mold og malarvegum, sem voru ósléttir og allir i skorninguin, en þó var farið að meðaltali 58,26 á klukkustundinni. Sýnir ekkert bet ur hvílíkum hraða Ford mótorinn getur haldið klukkuimuim saman, á verstu vegum. Leiðin var farin á 8 klukkstunddm, 14 rriinum og 50 sek— úndum, og metið þar með lækkað um 19 iriínútur og 10 sekúndur. 1 bakaleiðinni til Los Angeles, um Blythe, voru 254 mílur farnar á mold og malarvegum, enn verri en vegirn ir voru á útleiðinni. Gamila metið var lækkað uoi 1 klukkustuod, 39 míoútur og 50 sekúodur; öll • leiðin farin á 8 klukkustundum, 50 mínútuni oíg 10 sekúndum. Þrír Fordsalar frá Los Angeles skiftust á að stýra vagninum, Það voru þeir Dud R. Day, frá LawréricS & Day, Inc.; Jack Frost og Franik French, frá Frost & Frendh. West- ern Union gætti tíraans. . * * * Mr. Dan Líndal að Lundar er að— al umfooðsmaður hins nýja Ford þar um slóðir. Æt.tu menn að líta inn til hans, áður en menn festa kaúp á bíl annarstaðar. Heilbrigði Frh. af vökvun og þeirri fæðu sem mik— ið er í af sykurefnum, svo sem brauði, hunangi, döðlurrt, fíkjum, sveskjuim, og hríslgrjónum og öllum mjölmat; en borða í þess stað, kjöt, ost, mjólkurmat (en ekki samt ntikla vökvun) og jarðarávexti og fisk. * * # 3. Brjóstin: Eftir þeim þarf að líta vel um meðgöngutímann. Það er hættulegt SENT TIL ÞIN I DAG BESTTJ i TEGUNDIR K0LA AF OLLUMj SORTUM Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaonn og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, AREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ARA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 D. D. W00D & S0NS, LTD.j ROSS AND ARLINGTON STS. yfcccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccccr. 8 AÐALFUNDUR I Islendingadagsnefndarinnar verður haldinn MÁNU- DAGSKVÖLDIÐ 12. marz, í efri sal Goodtemplarahúss- ins, kl. 8 síðdegis. — Vanaleg fundarmál rædd; árs- skýrsla lögð fyrir fundinn; kosning nýrra embættip- manna. Einnig verður rætt um að færa Islendingadag- inn 2. ágúst til Gimli. Einnig á að kjófea nefnd til fleiri ára, og fá daginn löggildan. — Æskilegt væri að íslendingar í Winnipeg vildu gera svo vel og fjölmenna á þenna fund, svo að öll mál Islendingadagsins gætu orð- ið sæmilega afgreidd, og nefnd skipuð góðum mönn- S um. — Þeir íþróttamenn, er ekki hafa fengið verðlauna- v| peninga sína, fyrir 1927’ sendi nöfn sín og heimilisfang h til ritara nefndarinnar. | J. J. SAMSON, forseti. b S. BJÖRNSSON, ritari, 679 Beverley St. 8 tyyyyyyyySCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCtt R E o s THEATRE Sargent and Arlington Fri, Sat, Raymond Keane in “THE LONE EAGLE” A Picture ot the Daring Men in “The Air Force’’ and Baby Peggy “JACK and the BEAN STOCK’’ COMEDT FABLE CHILDREN Special Satudray Matinee 20 BIG PKI7.ES See them in the Window left of Entrance Come early for this Big Show All for lOc Mon, Tue Pola Negri in.. “THE WOMAN ON TRIAL” Drama That Wlll Hold You — Tense! A Picture that Will Thrill You — To the Utmost. Comedy — News Wed, Thur Buster Keaton in “THE GENERAL” Laughs — Suspense — Thrills að þrengja að þeim með þröngum Mfstykkjum og sérstaklega þarf að gæta þess að þær merjist ekki af líf— stykkisteinum. Stundum eru brjóstin stór og þung; sérstalklega á konum, , sem hafa átt mörg börn; þarf þá að halda þeim uppi nfeð böndum, 6em til þess eru gerð. Það er algengt að brjóstvörturnar sárna og jafnvel springa; brjóstin geta bólgnað, og ígerð getur komið í þau, þó það sé tíðara eftir barnsburð en fyrir. iSeinustu 2—3 mánuðina ætti að þvo brjóstin (og sérstaklega vörtuna) kvölds og morguns, með því er hér segir: Blanda til helminga i bolla vatni Og alkohóli, og láta í það mat— skeiðarfylli af bórax. Geyma þessa blöndu í glasi og þvo brjóstin upp úr henni kvölds og morguns. Séu brjóstvörturnar mjög litlar, er oft erfitt að láta barnið sjúga. Má U/0NDERLANH ” THEATRE U Snrirrnt and Sherbrook St. continuous daily from 2 to 11 p.m Thur, Fri, Sat, This Wcek The Most iThrilJin^, Grippinigr, Dramatic Epic of the Frozen North Ever Filmed. “BACK TO GOD’S COUNTRY” By James Oliver Curwood With REJÍEE ADOREE WALTER LONG and MITCHELL LEWIS Chapter 2 “HAWK OF THE HILLS’* A Super Western Chiapter Play for Every One. Stan Laurell Comedy “HATS OFF” Special Stage Entertainment at the phildrjen’B Mat Saturday. THREE COMPLETE CHANGES OF PHOGRAH NEX WEEK: All Week on the Stage CI.IFFORD NKEDHAM Popular Tenor Mon, Tues, Mar 12, 13 Lewis Stone in .. > “THE PRINCE OF HEADWAITERS” Wed, Thur, Mar. 14, 15 Joan Crawford in ‘THE TAXI DANCER’ Fri, Sat, Mar 16, 17 Jackie Coogan in “ THE BUGLE CALL” talsvert laga þetta, ef móðirin venur sig á það umi meðgöngutlmann, að toga út vörturnar kvölds og morguns. Sprungur í brjóstvörtu eru oft hættulegar; þær leiða af sér brjósta— bólgu og brjóstamein; ætti æfinléga að láta lækni vita, ef þær koma, því alltaf má koma í veg fyrir illar af— leiðingar, sé það gert í tírna. Auk þess sem sprungurnar eru hættuleg— ar, skapa þær móðurinni hinar mestu þiriauitir), (þegar foarnið sýgþr, þeitta atriði er því mikils virði, þótt það i fljótu bragði sýnist ekki stórvægi— legt. Frfo. Sig. Júl. Jófoannesson. HIN ÖNNURÁRLEGA Sjónleikasamkeppni Sambands ísdenzkra Leikfélaga í Vesturheimi fer fram Mánud., Þriðjud. og Fimtud. kvöldin 5., 6., 7. og 8. marz Májnud.: Þriðjud.: Mjiðv.d.: Fimtud.: “Syndir annara” .......... Leikfél. Árborgar “Brúðkaupskvöldið” Leikfél. Samb. safn. Wpg. “Stormar”.............Leikfél. Geysis bygðar “Apinn” .............. Leikfél. frá Wynyard Allir leikimir nema “Brúðkaupskvöldið” verða sýndir í Good Templars Hall. “Brúðkaupskvöldið” í sal Sambandskirkju. Inngangur 75c. (númeruð), 50c uppi á lofti. Heildarsæti (númeruð, fyrir 4 kvöld), $2 00 Til sölu í bókaverzlun O. S. Thorgeirssonar, kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. hvem dag. —Tjaldið dregið upp kl. 8.30 hvert kvöld. Engir leiddir til sætisi, meðan á leik- sýning stendur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.