Heimskringla - 04.04.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.04.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 4. APRÍL 1928 HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSÍÐA OM A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAYE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: T'í 1 í VJER ERUIVI SJERFRÆÐINGAR f Þurhreinsun fata Þvott á Rekkjuvoðum o.s.frv. j Ef rekkvoS hleypur í þvotti hjá oss, borgum vér hana. Við fatahreinsunardeild vora höfum vér æfða klæðskera er gera við fóður og saumsprettur á treyjum og fleiru, gegn mjög sanngjörnu verði. Smá-aðgerðir gerðar ó- keypis. RUMFORD LIMITED SÍMIÐ 86311 (sjö símar) Horni HOME og WELLINGTON a 8. kapítuli. Ósjálfráð skrift — bls. 172—195. Um þessa ósjálfráSu skrift er IþaS að athuga aS hver sá maður sem vill það viðhafa getur þótst skrifa ósjálfrátt, sérstaklega ef hann hefur hugmynd um að hann ig:æti grætt á Jjví, á einhvern hátt. Það er ekki mjög flókið. En fletti menn nú upp öls. 178 — önnur málsgrein, og á bls. 179—181. Andaheimurinn og íbúar hdns. ibls. 195—212. I>á ættu menn að lesa með athygli bls. 208, jafnvel læra utanbókar — aðra málsgrein sem byrjar “Það er hægt að segja í fáum orðum— —’’ Þá er vert að minnast fyrstu setn- ingar í siðustu málsgrein: “Göfutgasta tilfinningin gagnvart minningunum um þá dánu, er sú, að (gera iþennan heim betri fyrir þá sem lifa----------” Þessi andatrú fjallar (þá um nokk- urskonar ný trúarbrögð. Að minu áliti höfum vér nægilega margar teg- undir trúarbragða þótt ekki bætum vér þessum við; en ihvað sem því líður ættu Islendingar að kynna sér þessa bók, sumir eins og ég, til þess að hafa við Ihendina eins góðar sann- anir fyrir því að andatrúin sé bygð á svikum, eins og McCabe gefur; aðrir til þess, EF hægt er að .hrinda því — sem ég oig rnínir líkar kynnu að segja um málið, og til þess að sýna með rökum að McCabe fari með rangt mál ef hægt er. Til þess þarf auðvitað að hafa bókina við hendina. Eg hitti gamlann kunninigja minn Forðist að gera afglöp— þegar heilsa fjölskyldu yðar er í veði. Góð mjólk er þá fyrst hrein mjólk er hún héfir verið hreinsuð af gerlum. Getið þér staðið yður við að setja heilsu fjölskyldu yðar í veð með því að vera hirðulaus með hvaða mjólk þér kaupið? CITY MILK verndar viðskiftamenn sína með því að gerla-hreinsa allar flöskur sem notaðar eru undir mjólkina áður en hún er send út frá afgreiðslustöðinni hrein og ljúffeng á hverjum morgni. GERLAHREINSUN VERNDAR HEILSUNA DREKKIÐ SEM MEST AF CITY MILK. CITY DAIRY LIMITED SfMI 87 647 í gær og segi viö hann: “Hefir þú lesiö bókina nýju eftir McCaibe?” “Já,” segir hann, “en ég er andatrúa- maður samt. Mér skildist sjálfsaigt að ég keypti bókina svo ég vissi fyrir víst hvað þessi McCabe hefir að segja. Eg mætti bæta því við að ég álít bókina svo igóða og skýra að hún ' nærri því bindi enda á allar þrætur með og mót, að allir ættu að kaupa Ihana. Þó þessum mönnum, sem McCabe nefnir, hafi ekki tekist að sanna það sem þyrfti að sanna, þá vona ég að seinna takist betur, og ekki legg ég neina þústu á þig, þó þú trúir McCabe. Þið eruð báðir trúarlausir og verðið víst það í lengs- tu lög.” Svona talaði hann, og er þó anda- trúarmaður. Bókina er að fá hjá Jóni Tómás- syni, “Heimskringla,” Sargent Ave, Winnipeg.. Eg býst við að reita einhverja til ■ reiði með því, sem ég hefi sagt, því menn eru mjög viðkvæmir í þessu' efni. Ef svo er iþá geta menn komið skeyti til nún að 323 Bannatyne Ave J. E., Winnipeg. Þverár-undrin. i. DRAUGAGANGUR Kindur drcpnar unnvörpum, fjandinn sz’O magnaður aff hahn talar við menn. og Hvammstanga, 24. febr. Fyrir svo sem tíu dögum síðan tóku að gerast einkennilegir atlburð- ir á bæ, sem heitir Litla-Þverá i Vesturárdal, sem er einn af Miðfj.- dölum. Er þar tvíbýli, en fátt fólk á bænum. Annar bóndinn heitir Sveinn. I fjárhúsum hans fóru kind- ur að drepast með einkennilegum hætti og án þess að menn vissu neina ástæðu til þess. Þegar fimm kindur vóru dauðar, sótti bóndinn Jónas lækni Sveinsson, Hvammstanga, til þess að Hta á og gefa úrskurð um það, af hvaða “White Seal” langbezti bjórinn MOR^HAN TO OC F»«C T‘r/uw ^ %. - KIEWEL Tals. 81 178 og 81 179 þesisum bæ. Harmar hann sáran hvað margir hafi skift sér af þarkoniiu sinni, en segist nú munu fara, ef alt ! fólkið á bænum komi út að fjárhús- inu og lesi þar “Faðir vor” og messu- bæn frá Reykjavík, sem útvarpið flutti þangað norður samdægurs (á Litlu-Þverá er útvarpsmóttökustöð). Þetta var gert. Ymsar sögur ganga hér um sveitir um fjanda þennan. Meðal annars er sagt að um kveld hafi fjórir menn kornið í fjárhúsdyrnar til þess að ! forvitnast um hvernig liði í húsinu. hinar dauðuAindur °“ l)e‘r opnuftu dyrnar komu heygusur framan í þá; þeir ruddust ..... “ l’. ’ inn í húsið en fundu þar ekki annað voldum þær mundu drepist hata. Er , , „ kvikt en kmdurnar. læknir kom a vettvang sa hann, að hinum dauðu kindum hafði verið Á laugardaiginn vóru 4 karlmenn stórlega misþyrmt; vóru beinbrotnar og pilturinn, sem umgengst drauginn, og iblæðingar í heila þeirra. Bændur staddir úti á hlaði á Litlu-Þverá. Seg- héldu að þetta mundi geta stafað af ir þá strákur alt í einu: “Þarna því, að kindurnar vóru nieð orma- skreppur nú draugsi upp úr heyinu veiki og vóru blindar, og mundu þær og hefir með sér tjaldið, sem breytt því ef til vill hafa hlaupið á grjót- ^ var yfir það. Rýkur hann nú inn í veggi eða garða og slasað sig þann- fjáúhúsið og ætlar að drepa féð !” ig- Eftir þetta halda kindadrápin áfram og brá nú svo einkennilega við, að áverkar vóru í enni hinna dáuðu kinda, alveg eins og eftir hamarskalla. Hélt þessu áfram, þangað til 14 kind- ur vóru dauðar hjá Sveini, en engin hjá hinum bóndanum. Þarna á bænum er 12 ára gamall drengur, sem heldur þvt fram, að síðan kindadrápin ibyrjuðu hafi hann séð einkennilega veru þar á ferli, sérstaklega við fjárhús Sveins. Lýsir hann henni svo, að stundum birtist hún í mannslíki, stundum í hunds- líki og stundum eins og þokuhnoðri. Segist hann hafa séð veru þessa bæði í myrkri og um hábjartan dag. En engin annar hefir séð fjanda þennan. Á föstudaginn var brá svo við, að vera þessi tekur að ávarpa dremginn. Birtist hún honum þá sem strábur í mórauðum fötum og peysu, hneptri upp í háls. Segist hún vera send að sunnan til þess að drepa allt fé Sveins bónda, og muni hún ekki eira neinu á heimilinu nema hvítvoðung, ef strákur komi ekki á eintal við sig fit í fjárhús Sveins á Sunnudag, að ákveðrpnn tíma. Strákur heitir því að koma. A sunnudag er nú safnað mönnum frá næstu bæjum, og bíða allir heima við bæ, meðan strákur fer til funda við fjanda þenna, hema einn maður sem fór í. humátt á eftir honum. Þegar strákur kemur inn í fjárhúsið sér hann ekki sendinguna, en heyrir í henni upp í fjárhústótt- inni. —Segir skratti sá þá, að nú hafi hann breytt um ferðaáætlun og ætli ekki framar að gera iLt af sér á Enginn hinna sá neitt en allir ruku út að fjárhúsinu og inn í það. Var þá ein kindin vafin sem fastast inn- an í heytjaldið og að dauða komin. Frá þessu hafa sjónarvottar sagt. Þrátt fyrir loforð draugsa um það að yfirgefa bæinn og heetta spell- virkjum sínum þar, mun hann hafa gert sig sekan í ýmsu misjöfnu síðan um helgi. Er Sveinn bóndi nú á leið hingað til Hvammstanga til að sækja lækni og sýslumann og láta þá rann- saka hvað sé þarna á ferðinni. Er það ætlan flestra, að nú muni verða reyndin á, að það, sem gerst hefir á Litju-Þverá sé af mannavöldum. þótt enn verði eigi sagt hver sök á þar á né hvernig eða hvaða skyni hann hefir framið óþokkaverk sín. Fimm kindur drepnar enn, á sama hryllilega liátt og áður. HeimiUsfólkiff á Litku-Þverá lostiff skelfingu út af atburffum þeim er þar hafa gerst. Hvammsta,nga 26. febr. I gær átti Morgunblaðið langt sam- tal við Jónas Sveinsson lækni á Hvammstanga, til þess að fá nánari fregnir af viðburðunum á Litlu-Þverá í Vesturárdal. iSkýrsla læknisins er á þessa leið: Á föstudag fóru fjórir menn frá Hvammstaraga suður á Litlu-Þverá. Einn þeirra, Benedikt Jónsson frá Aðalbóli, greinarglöggur maður og 'i N A F N S iððseosðeoosðccðscðosðscsððc Emil Johnson 1 Service E/ectric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viftgerftir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Stmli 31 607. Helmnnlmli 37 366 PJ O L D I ®00®SC6COOCCeOOOOð05COM« 7 Dr. C. H. VROMAN TANNLÆKHm Tennur ybar dregnar eöa lagatJ- ar án allra kvala. TALSIMI 24 171 505 BOYD BLDti. WINNIFBG ■ = ~ HEALTH RESTORED Læknlngar á n lyfj» Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. j A. S. BARDAL I 8®lur likklstur og r.nnast uœ í farlr. Allur útbðnaQur sft b«at! i VCnnfremur selur hann allskonar ! mlnnlsvarba og legstelna_ SÍ48 SHERBROOKE 8T Phnnet 8fl «07 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiAui Selui giftingaleyflebrttt. •<rn>U atnygll veltt pöntunnai og Vibrjörbum útan af lanúl. 284 Maln St. Phone 24 «37 i Dr. Kr. J. Austmann. WYNYARD SASK DR. A. BLöNDAL 802 Medical Arts Bldg. Talsimi. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdöma. — AS hitta: kl. 10—12 f. h. og; 3—6 e. h Heimili: 806 Victor St,—Simi 28 130 J. J. SWANSON & CO. Limlted B K W T A L S 1 NSUR A 1V C ■ RHAEi RSTATB MORTQAGKS 600 Parls Hnll.llua, WliinlprK, Mn. —' - - ■ Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennsdy It Phone: 21 834 ViKtalstími: 11—12 og 1—6.W Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bezta Rorð Vér aendum heim tll ybar frá kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 EUice Ave., tornl Langside SÍMIs 37 455 ít " ■ ■■ TalMfmlt 28 88« DR. J. G. SNIDAL TANNLtEKNIR «14 Bomeroet Bl«ck Portarc Avo. WINNIPBu gætinn, gisti næstu nótt (aðfaranótt laugardags) á Litlu-Þverá til þess að rannsaka viðburðina sem nákvæmast. Ekkert markvert bar til tíðinda um nóttina, en á laugardagsmorguninn þegar Benedikt og aðrir heimamenn með 'honum, korna að fjárhúsinu, vóru dymar opnar. Þegar þeir koma inn í fjárhúsið finna þeir eina kind- ina dauða og er henni troðið í vatnsílát (stamp), sem var í fjárhús- inu. Við athuigun kom í Ijós, að á kindinni vóru sömu verkseinkenni og hinum fyTri, kindum er drepnar vóru. Gat á hauskúpunni inn úr miðju enni, eins og eftir hamar. Snýr nú Benedikt (og þeir heima- menn) heim að bænum. Þegar þeir eru rétt að komast heim að bæjardyr- unt, kemur pokadrusla í hendings- kasti fram úr göngunum og út á hlað. Er fullyrt að ekkert af heim- ilisfólkinu hafi getað kastað pokan- um. Dremgur sá, er þykist hafa séð yfirnáttúrlega^ verú í sambandi við þá atbnrði sem gerst hafa þarna, var með Benedikt, og segist hann hafa Dr. M. B. Ha/fc/orson 401 Boyd BI4*. Skrlfstofuslml: 23 674 Stundar eérstaklega lungnasjúk ðöma. Er aS flnn.. á skrlrstofu kl. 1. )} f h. og 2—6 e. h. BetmJli: 46 Alloway Ava Talstmli 33 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœffingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 216 MICDICAL ARTS BLD6. Hornl Kennedy og Qrahaaa. Stsndsr elngttngu angna-. eyrmm-. ■eí- ■>• kverka-slðhdðmm. V» hltta frð kL 11 tU 1) L k •( kl. 8 ti 5 e- h Talslml: 21 834 Heimlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 |J G. S. Thorvaldson, ) B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Eleotric Railway Ohamþers Talsími: 87 371 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenskur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Cari Thorlakson Vrsmiffur Allar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendið úr yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 mit_ |Dr. S. J. Johannesson jstundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street | Talsími: 30 877 Rose Hemstitching & Millinery GleymiB ekkl a?5 á 804 Sargent Are. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yflrklœddtr Hemstitchlng og kvenfatasaumur geröur, lOc Silkl og 8c Bómull Sérstök athyglt veltt Mall Ordðrs H. GOODMAN V. SIGURDSON séð veruna í göngunum um leið og pokadruslunni var kastað út. Benedikt og þeir félagar fara nú inn í baðstoíu. Þar sest alt fólkið að snæðingi; Þetta var kl. á 10. tím- anum. Alt í einu heyrist heljarmik- ill dyrakur frani í tgöngunum. Hleyp- ur fólkið fram og sér þá að húið er að bera stóran hlóðarstein innan úr eldhúsi og fram í göngin; þar hafði steininnm verið kastað niður. Heim- ilisfólkið var alt samankomið inni í baðstofu, þegar þessi atburður skeði. Um líkt leyti heyrist enn mikill skarkali fram í göngunum. Þegar að er gáð, hvað nú sé um að vera, sézt að kastað hefir verið út á hlað- varpann hnakk og beisli, er Benedikt átti, og geymt var í garaginum. Fór nú Benedikt, vinnumaður og drengirnir tveir (annar sá, er sam- band þykist hafa við draugsa) og ætla út í fjárhús til þess að atshuiga hvort nokkuð hafi þar skeð. Þegar þeir komu inn i heytóftina, koma hey- flyksur móti þeim af miklu kasti. Er (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.