Heimskringla - 04.04.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 4. APRÍL 1928
HElMSKRINSLá
7. BLAÐSIÐA
Nýrun hreinsa bló'5i?5. í*egar þau
bila, safnast eitur fyrir og gigt, tauga-
Kigt, lendaflog og margir a5rir sjúk-
dómar orsakast. GIN PILLS lag-
færa nýrun, svo þau leysa starf sitt,
og gefa þannig varanlegan bata.
50c askajan alstaóar.
134
var aS henni. En þar var hryllilega
sjón aS sjá. Snælduteinn stóð inn
úr hauskúpu kindarinnar og inn í
heila.
Á sama tíma hafSi veran átt a8
birtast drengnum, og fyrirboðið að
taka snaslduteininn úr hauskúpu kind-
arinnar fyr en sýslumaður Iiefði kom-
ið og rannsakað hvað þarna væri að
gerast.
Þegar sendimaður sá, er kom til
læknis, var að leggja á stað foeiman
frá Litlu-Þverá, sér hann tvo menn
stefna heim að bænum. Heyrði
drengur þá draugsa Ibanna að menn
þessir kæmu heim. Komumenn urðu
smeikir og hurfu frá.
Þverár-undrin.
(Frfo. frá 3. bls.)
það einkum Benetlikt, sem verður
fyrir flyksunum. Þessu heldur við-
stöðulaust áfram þangað til þeir eru
komnir út úr tóftinni.
Benedikt þykist nú sannfærður um
að hér sé ekki alt með feldu, og
fer i flýti að Melstað til þess að
ná í sýslumann og lækni í síma og
skýra þeim frá hvað skeð hafi.
Draugurimi aldrci verri cn í gœr.
Blaðið átti tal við Jónas læknir á
Hvammstaniga kl. 6.30 í gærkveldi.
Var þá nýkominn til hans hraðboði
frá Litlu-Þverá, og hafði hann þá
sögu að segja er nú skal greina:
Um miðjan dag í gær (á laugar-
dag) vóru rotaðar 4 kindur í fjár-
húsinu á Litlu-Þverá. Vóru þrjár
alveg dauðar, þegar að þeim var kom-
'ð, og báru allar merki sömu hrotta-
meðferðar og hinar, er áður höfðu
verið drepnar: Gat framan á hauskúp-
unni eins og eftir hamar. Ein kind-
m var með lífsmarki (þegar komið
ÍHUGSIÐ YÐURIJ
ÆTIÐ VÖNDUÐ VARA OGj
Þö SPARNAÐUR j
Vor-tízka j
Karlmanna og Unglinga
SNIÐ — VÖIRUVONDUN j
VERÐMÆTI
Föt, sem verðmætaglögigir menn j
eru ánægðir með j
seld á j
$25, $30, $35
AUKABUXUR EF OSKAÐ ER|
Far sem varanleg ánægja fylgir s
. öllum viðskiftum •
(SCANLAN&McC0MB|
* Betri Karlmannaföt
| PORTAGE VIÐ CARLTON
Jónasi læknir á Hvammstanga
hafa verið sendir tveir kindahaus-
arnir til rannsóknar. Þetta foafði
draugsa mislíkað, og heimtaði að
hausarnir yrðu sendir tafarlaust til
baka aftur, ella skyldu ýmsir illt af
hljóta.
Kindaheusa^nir rannsakaðir.
Jónas læknir hefir rannsakað foina
tvo kindahausa, er honum vóru send-
ir. Segir hann að kindurnar hafi
auðsjáanlega verið rotaðar með skörp-
um hamri eða líku á'haldi; hafi ham-
arsnefið verið notað og það gengið
inn í hauskúpuna alla leið upp að
skafti. <Svo ihafi foöggið verið snöggt,
að engu væri líkara en að skinnið á
hauskúpunni væri skorið sundur með
bitjárni. Götin á hauskúpunum vóru
4 cm. á lengd en 3 cm. á breidd.
Eins og nærri má igeta, er heimilis-
fólkið á Litlu-Þverá gersamlega að
yfirbugast af þeim ósköpum, sem
fyrir hefur borið. Er heimilið illa
statt, ef þessu heldur áfram. Hafa
19 kindur alls verið drepnar, allar á
sania hryllilega hátt.
Ömgulegt er að segja neitt um það,
hvað þarna er að gerast. Menn telja
óhugsandi að nokkur heimilismanna
geti verið þarna að verki. Og þar
sem bærinn er afskektur, geta menn
eigi ímyndað sér að um utanaðkom-
andi mann geti verið að ræða. Eng-
in mannaför foafa sést inni í fjárfoús-
inu eða í kringum það.
Ráðgert var að sýslumaður, læknir
og fleiri færu í dag suður að Litlu-
Þverá, til þess að rannsaka ítarlega
hvað fram hefir farið.
Þess skal að lokum getið, að það
er þessi 12 ára drengur einn sem þyk-
ist hafa orðið var við yfirnátturlega
veru í sambandi við atburði 'þessa.
Hann þykist ýmist heyra til draugsa
eða sjá hann. Eins og skýrt var frá
hér í blaðinu i gær, hafði drauigsi
látist vera hættur öllum speltvirkjum,
og vera á förum. En í gær sagði
draugsi, að foann hefði fariö suður
(því að sunnan segist hann vera), en
hafi verið rekinn norður aftur.
* ¥ *
n
Óhrekjandi!
Nemendur í Dominion Business
College unnu í mi5delld vélritunar-
samkeppni Canadaríkis. er haldin
var fyrir skðmmu, abal verólaunin.
og svo aftur fjögur hæztu verblaun
í samskonar samkeppni hér í Mani-
toba, er nýlega var haldin.
í þrjú ár hafa Dominion Business
College nemendur unnib í hverri vél-
ritunar samkeppni er þeir hafa tek-
i5 þátt í.
Þau verblaun er a5rir skólar hafa
unniö hafa aldrei veri5 tekin er
“Dominion” nemendur kepptu.
PÁSKANÁMSSKEIÐ
BYRJAR
MANUDAGINN 9. APRXL
Útbúinn til að gefa fullkomna
kenslu í viðskiftanámgsreinum.
TELEPHONE
37 181
THE MALL — WINNIPEG
EF Þú ÞJÁIST AF GIGT, ÞÁ
KLIPPTU MYNDINA ÚT
75c liHkjii itefln hverjuin *em lijtlst.
í Syracusa, New York, hefir veriS
upp fundin iæknisat5ferti, sem hundr-
uö þeirra, sem reynt hafa, segja: “aö
veynist ágætlega”. Mörg tilfelli hafa
heimíærö veriö, þár sem aöeins f^rra
daga notkun meöalsins hefir gefið
Tjótan bata eftir allt annað haföi
b; ’gðist.
Þaö hjálpar til að reka brott eitrið,
sem safnast hefir í líkamann, meö því
aö auka kraft lifrarinnar og maga-
vökvans og gerir þannig reglulegar
hægöir, er koma í veg fyrir vind-
þenslu og sýru er safnast fyrir og
fer út J blóöiö og stemmir eölilega
framrás þess, um lelð og þaö vinn-
ur skaðlega á nýrun og orsakar stirö
leika og bólgu í útlimum. Þaö virð
ist aö verkir og sárindi hverfí í svip
fyrir verkun þessa meöals.
Lækning þessi, sem fyrst var reynd
af Mr. Delano, hefir reynst svo vel
aö sonur hans hefir sett upp verk-
stofu í Canada, og óskar eftir aö all-
ir Canadabúar, sem þjást af gigt, eöa
eiga kunningja, sem hafa þann kvlla
fai 75c öskju — til þess aö færa þeim
sönnur á gæöi meðalsins — áöur en
þeir eyöa túskildingi til meöalakaupa.
Delano segir: “Til að lækna gigt,
hvaö þrálát og hvað gömul sem hún
er og hvaö illkynjuð, og jafnvel þó
allar tilraunir hafi brugöist, þá vl)
ég samt, hafir þú aldreí áöúr reynt
meöaliö, senda þér 75c öskju af
fullri stærö, ef þú klippir úr auglýs
ingu þessa og sendir hana ásamt nafnl
og utanáskrift tii okkar.
Ef þér þóknast, geturðu sent lOc
frímerki til aö hjálpa til aö borga
póstgjald og afhending
Skrifiö utan á til F.' H. DELANO,
1802 A Mutual Life Bldg., Craig St. W.,
Montreal, Canada — Eg get aðeins
sent einn pakka til hvers eins
DELANO’S
FRÍTT RHEUMATIC
CONQUEROR
III.
Drengir tvcir, Sigurður og Sigmund-
ur JónSsynir, 12 og 10 ára gaml-
ir, játa, að þcir hafi drepið allar
kindurnar og staðið fyrir öUttm
þeim fyrirbrigðum, scm átt hafa
scr stað á bœmtm.
Mónnum óskiljattlegt lwernig börn
þcssi gcta lciktð á heiit bygðarlag,
svo alt komist t ttpþnám....................
A sunnudagsmorguninn var, hafði
Morgunfolaðið enn tal af Jónasi
Sveinssyni, lækni ,á Hvamnrstaniga.—
Sagði hann að alt væri enn í uppnámi
út af “fyrirbrigðunum” á Litlu-Þver-
mundur, vóru látnir gæta kinda fyrri
bluta dags skamt frá bænum.
Er þeir höfðu verið þar nokkra
stund kom ýngri dremgurinn heim
með asa miklum, og sagði að nú væri
í óefni mikið komið. Bróðir sinn
hefði tekið á rás að Vesturárgljúfr-
inu, og æpt upp yfir sig og saigt að
nú hefði “draugurinn’’ bundið bandi
um sig og ætlað að draga sig í ána.
Stóðst á, að þegar heimilisfólkið
kom að, var drengurinn kominn á
gilbarmann.
Líður nú að kvekli án þess að
nokkuð beri til tíðinda. En á vök-
unni eru 4 kindur særðar á sanra
hryllilega foátt og áður. Segir pilt-
urinn Sigurður, að “draugurinn” hafi
lagt blátt bann fyrir að nokkur komi
í fjárhúsið til þess að líkna hinum
mislþyrmdu kindum.
Var því hlýtt.
Seinna um kveldið komu þeir lækn-
ir og sýslumaður.
Margt var aðkomumanna á Litlu-
Þverá, og mikill uggur í mörgum.
Drengurinn Sigurður hafði ýms
skilaboð á reiðum höndum til yfir-
valdsins frá “draugsa”; meðal annars
var þannig fyrir lagt, að enginn mætti
koma í fjárhúsið þar sem mest hefði
gengið á, nema alt aðkomufólk og
heimafólk gengi skipulega þrisvar i
kringum húsið, og gengi sýslumaður
aftastur.
Ennfremur laig’ði drengur (fyrir
hönd “draitgsa”) blátt bann við því,
að sýsluínaður eða aðrir aflkomu-
menn mættu ganga gegnum bæjar-
dyrnar, heldur skyldu þeir ganga
gegnum fjósdyr, er innangengt er úr
fjósi er í bæinn.
Var sjíkum fyrirskipunum lítið
gegnt, eins og nærri má geta. Gengu
menn fyrst í fjárhúsið.
Þar mætti mönnum hroðaleg sjón.
Ein kind var þar rotuð og var járn-
fleinn rekinn igegnum höfuð henni.—
önnur lá í andarslitrum, með stórt
sár á höfði, og hafði heili oltið út
uni sárið. Alur var rekinn á kaf í
eina neðan við annað augað. Hxútur
einn var mikið særður, með járni í
hnakkann og hauskúpan moluð milli
hornanna.
Er athuguri var lokið í fjárhúsinu
var farið upp í heytóftina, þar sem
mest hafði kveðiö að “reimleikan-
um.” Kolamyrkur var í tóftinni,
geilar margar og gjótur. Gat fanst
á heytorfinu í einum stað, sem hægt
var að skríða í gegnum.
Var nú settur vörður við allar út-
gönigudyr á bænum, og réttarhald
byrjað.
Fyrst var ungi drengurinn yfir-
heyrður. Lýsti hann öllum atburðum
greinilega, en þverneitaði að hann
vissi nokkuð um, hvernig á þeim
stæði.
Var nú eldri drengurinn yfir-
hyrður. Fór með hann sem hinn
fyrri fyrst i stað. En hann þóttist
hafa séð “drauginn,” sem kunnugt er,
og var því nákvæmlega spurður um
útlit hans.
En er hann átti að lýsa “draugsa’’
komu fram verulegar mótsagnir hjá
honum. Og svo fóru leikar, að
sanaanir fengust fyrir því, að hann
væri við atburði þessa riðinn.
Játaði hann siðan, að þeir bræður
hefðu verið valdir að öllu saman, og
hefði hann sjálfur drepið 16 kindur.
Réttarhöldum er ekki lokið. En
ekkert hefir komið fram er bendir til
þess, að nokkrir aðrir hafi verið í
vitorði með drengjunum.
Heimilisfólk á bænum er sem ihér
segir: Jólhanna S'veinjsdóttir íjós-
móðir. Hún er ekkja og eru börn
hennar 3, drengirnir tveir og Sess-
elja kona Sveins Guðmundssonar.
En þau hjón áttu kindurnar er drepn-
ar vóru. Auk þess er á bænum vinnu-
maður, Sigurður Þórðarson, og unlgl-
ingsstúlka 14 ára.
Sem nærri má geta, er heimilis-
fólkið mjög öngum sínum út af at-
burðum iþessum„ eflrikum ,þó móðir
drengjanna. Eldri drengurinn er
eitthvað undarlegur á geðsmunum,
og fer hann til Jónasar læknis á
Hvammstanga til rannsóknar.
* * *
Alveg er það óskiljanlegt, hvernilg
drengjum þessum hefir tekist að leika
svo gnfurlega á heilt bygðarlag. Því
svo má seigja, að uppi hafi verið
fótur og fit í hjeraðinu þessa dag-
ana. Sem dæmi upp á það, hvernig
drengjunum tókst að ihafa fólk full-
komlega á valdi sínu, sagði Jónas
Sveinsson m.a. frá því að eitt sinn
þegar allmangt manna var aðkomandi
á Litlu-Þverá, fengu drengirnir 9
manns til að lesa 11 sinnum “Faðir
vor” fyrir framan fjárlhúsdyrnar,
áður enn þeir gengu inn. Það kom til
dæmis fyrir, að drengirnir báru þau
“skilaboð” að nú skvldi alt heim-
ilisfólkið fara að heiman. Og var
því gegnt.
-----------x-----------
ARANGUR
bök miirinar
er trygður
er þér notið
MAGIC
BAKING
POWDER
Ekkert álún
er í þvíogor-
sakar því ei
beiskjubragð
Mr. Guðmundur Hannesson, er um
nokkur ár undanfarið hefir verið
búðarmaður norður í Winnipegosis,
hefir nú sett upp verzlun norður með
Hudson’s flóa brautinni, og rekur
hana að minnsta kdsti í sumar., en
óviss er hann um hvort hann muni
dvelja þar veturinn. Guðmundur er
öllum að góðu kunnur, enda er hann
drengur hinn bezti og áreiðanlegasti.
Sigurður Jóhannsson skáld, seni
dvalið hefir í bænum nokkrar undan-
farnar vikur, fór á lauigardaginn aust-
ur til Keewatin, Ontario, í kynnisför
til vina þar austurfrá. Býst hann
við að dvelja þar um tvær vikur.—
Sigurður er enn hinn ernasti, kátur
og fjörugur, er þó nær 78 ára gam-
all.
Bréf á skrifstofu Heimskringlu á
Miss Thora Johnson. ’Bréfið er frá
New Westminster, Alberta.
i raði væri að hann færi þangað
ásamt sýslumannfi, Boga Brynjóllfs-
syni, en ekki vissi hann hvort af því
yrði þann dag.
Varð það að samningum, að Jónas
Iæknir sendi Morgunbl. skýrslu utn
för sína að henni lokinni.
Morigunhlaðið hefir heyrt að Bogi
sýslumaður hafi i gær fengið tilmæli
um, að láta eigi lengur dragast, að
rannsaka mál þetta, og hefði rnátt
vera fyrri, iþví vika var liðin eða
meira, síðan kindadrápin byrjuðu.
Snemma i gærmor.gun kom símfrétt
hingað til bæjarins, og flaug strax
um, eins og eldur í sinu, að nú væri
grafið fyrir rætur “draugagangsins,”
því drengir tveir á heimilinu, 12 ára
drengurinn, sem áður hefur verið
getið um hér í blaðinu, og þóttist sjá
og hevra hina yfirnáttúrlagu veru, og
bróðir hans 10 ára, hafi játað að
þeir hafi átt upptökin að öllum spell-
virkjunum.
Þessi frétt var sett í sýningarglugga
morgunfolaðsins, og vakti sú fragn
mikla athygli.
Seinni partinn í grer átti Morgun-
blaðið simtal við Jónas lækni Sveins-
son, og birtist hér skýrsla hans.
Um hádegi á sunnudag kom hrað-
boði frá Litlu-Þverá að Melstað, er
sagði, að en foéldu áfram kindadrá-p-
in og gauragangurinn, og væri jafn-
vel magnaðri en nokkru sinni áður.
Fjórar kindttr hefðu verið meiddar
um nóttina.
Ýmsir hlutir hefðu færst úr stað
án þess að fólkið gæti gert sér grein
fyrir hvernig á því stæði. Var ó-
hugur mikil og bevgur í heimilisfólk-
inu, sem jókst þó mjöig við einstæðan
atburð þá um morguninn.
$1.00
aðeins
Sérstakt
Tilboð
frá
Hydro
SENDIÐ
pöntun ,með
manninum sem
les á
RAFMAGNS
MÆLIRINN
eða skrifið eða
Símið
848 131
20.
HIÐ ALKUNNA DE LUXE STRAU-JÁRN F.
— met5 —
STÓRU RAUÐU ÞUMALPANGI
FLATRI HITAl.EIÐSLU
AFASTRI ST.IETT OG
SJERSTÖKIM RAFÞRÆÐI
— «‘5n —
HIN ALGENGU SEX PUNDA HOTPOINT JÁRN
á $1.00 niðurborgun
og afgangurinn meí 5 jöfnum borgunum samtímis rafljósunum.
Hydro býður yður
ÞESSI FRÆGU HOTPOINT JÁRN F. 20, Á $6.65.
ÁHflmt S<rim-l»orí5nm fóbrubiim er kontn $1..»0
Hvorttveggja á affalls veröi
$7.110 ftt I hiimT ef5n I HmAborgumim $7.85.
— cða —
HIN ALGENGU HOTPOINT JÁRN F. 18 MEÐ RAFÞRÆÐI OG ÍFÆRUM
Asnmt Strnu-bortU kln*dilu og flftkn n« verb«:Ildi
$7.15 fyrlr $«.30 t i»enin»riim ebn $«.75 meb nmllborguÐum
IRONING PAD
Vlrt ft $1.50.
Raforka á
franile iðslu vcrff i.
Wuuupc^Hndro,
55-59 PRINCESSSI
Þér eruð samcigendur
Bræðurnir tveir, Sigurður og Sig-