Heimskringla - 06.06.1928, Síða 3
WINNIPEG 6. JÚNÍ 1928
HEIJVISK.RINGLA
3. BGAÐSlÐA
myndum og forstöðumenn eSa stjórn-
endur allir í einlcenni^úningum,
rauðum, viöum kápum, og báru auk
þess ýms sérkenni. Var iþetta fjöl-
mennasta veizlan, setin af um 400
manns, aö sögn. Formaöur Leikara-
félagsins, David Knudsen, haföi for-
sætiö og bauð menn velkomna. Var
hann hinn kátasti og fjörgaöi sam-
sætiö allta£ ööru hvoru meö spauigi
og fyndni, sem hann lét fljúga um
salinn. En hátíðarræðuna hélt Skav-
lan, forstjóri Þjóðleikhússins. Hann
var áöur ritstjóri Dagblaðsins en
tók viö leikhússtjórninni á síöastliön-
um vetri, er Björn Björnson var leyst-
ur frá því starfi. Fór Björnson þá
úr landi og hefir síöan veriö búsett-
ur í Munchen. Skavlan leikhússtjóri
er miðaldra maður, náskyldur Alex-
ander Kjelland, systursonur hans, að
því er mi|g minnir.
Nokkur atriði skulu hér til færð
úr ræðu leikhússtjórans. Frá öllum
löndum hafa nú streymt pílagrímar
til Noregs, sagði hann, og þeir flytja
með sér ríkulegar gjafir aðdáunar
og vegsemda, svo aö nærri lætur,
að líkja megi viö heimsókn hinna út-
lendu vitringa fyrir tæpum 2000 ár-
tim hjá annari smáþjóð, er lutu við
jötuna af því að þar hóf för sína
andi, sem var öllum öðrum meiri.
Nafn Hinriks Ibsens ljómar yfir okk
ur. Hann er stjarnan sém nú bein-
ir allra augum að landi okkar, oig frá
honum slær ljóma yfir hvern ein-
stakling af þjóð okkar. Við erum
glaðir og ánægðir í þeim ljóma. Aður
var það algengt, að tala um grobbið
norska. En nú er vantraustið í
sijálfum okkur orðið þjtóðarmein.
verra en grofbbið áður. Þess gætir
allstaðar, í andlegu lífi, í utanríkis-
máhtm, í fjármálum. Vegna þess
vantrausts hrapaði peningagildi Nor-
egs fyrir fáum árum lanlgt riiðlur
fyrir það, sem eðlilegt var, en úti í
heiminum treystu menn okkur og reist
u það við aftur. Og sama er sag-
an á mörgum öðrurn sviðum. Núna
á hátíðardögunum er það barið inn
í okkur í formálssöngum leikanna, i
ræðum og blaðagreinum, að Ibsen
hafi ekkert haft frá föðurlandi sínu
annað en armæðu og kulda, “sorgar-
böggulinn” og “angistarsólana,” sem
hann þakkaði Noregi fyrir í kvæði
sínu á 1000 ára hátíðinni. Þessir
igripir eru nú á hátíðardögunum að
verða norskir þjóðardýrgripir. Eitt-
hvað er auðvitað til í þessu. Skáld-
ið Ibsen gat þakkað mótlætið og
þröngsýnið, sem hann átti við að
stríða í norska þjóðlífinu. Megin-
drátturinn í skáldskap hans og sá,
sem liyftir honum hæst, er barátta
einstaklingsins fyrir því, að ná sem
fyllstum þposka haefileika sinna
þrátt fyrir allar hindranir. Þessi
hversdagsbarátta, sem við allir eigum
í og hvervetna á sér stað í heiminum,
verður svo sviðandi bitur og áköf
hjá Ibsen, að úr henni verður há-
fleygur sorgarleikur. Einmitt í
smáum þjóðfélögum verður ósam-
ræmið milli andans krafta og skilyrð-
anna til þess, að fá þeim beitt, svo
tilfinnanlegt, að baráttan nær þar
háspennu. Ibsen þakkaði fyrir
sorgir Qg angist, sem eru öfl alvöru-
leiksins. Anægja með hlotið hlut-
skifti á ekkert efni í slíkt. En þegar
við nú höldum fagnaðarhátíð út af
því, að Noregur hafi gert Ibsen
lífið súrt og erfitt og þar með fengið
honum viðfangsefni til þess að reyna
kraftana á, — gleymum við þá ekki
einmitt því allra helzta'? I “Brandi”
er það ekki aðeins fógetinn og prest-
urinn, sem eru norskir, heldur líka
Brandur sjálfur fyrst og fremst. Og
erum við skyldari bæjarfógetanum
í Þjóðníðingnum en dr. Stockman
sjálfum, sem er samsteypa af því
bezta í I'bsen Qg Björnson báðum?
Eða eigum við fremur að tileinka
AÐ er nœstum óskiljanlegrt aS bíll jafn ódýr of,
“Stóri og Betri” Chevrolet, skuli vera útbúinn meti jafn
mörgum þægindum. Prá þeim tíma er þú stígur upp
í hinn “Stærri og Betri" Chevrolet, sezt viö stýrishjóltB,
stígur á aflvakann, verður þú þess var, ati hvati sem
vertSinu iít5ur, þá ertu í sannarlega ágætum bíl.
AtS innri búningi.motor afli, hratSa aukningu,
stöbvunarböndum, léttietka og þægindum, í einu ort5i
fullkomnun, bendir Chevrolet á hina meiri bíla, eins
og ytri búningur þess gefur til kynna, hinn listrænl
Chevrolet-Pjsher kerru klefi.
Þegar þér hafitS gaumgæfilega athugab alla þá
kostl sem hinn “Stærri og Betri” Chevrolet hefir atS
bjótSa, þá sjáitS þér fyrst hve hlægilega lágt verS
Chevrolet bílanna er.
G.M.A.C... General Motors gjaidfrestunarkaupmálinn
er yt5ur hentugastur til þess atS kaupa Chevrolet á af-
borgun.
NÝTT OG LÆGRA VERÐ
Roadster _ $625.00 Cabriolet . $835.00
Touring _ $625.00 Imperial Sedan _ 890.00
Coupe .... 740.00 Commercial Chassis .... 470.00
Coach ____ 740.00 Roadster Delivery_ 625.00
Sedan ____ 836.00 Ton Truck Chassis .... 635.00
Roadster Express . 650.00
Allt verksmitSjuvertS í Oshawa—
Stjórnarskattur, Vagnhlífar og Aukahjól ekki innifalitS
McRae & Griffith, Winnipeg, Man
Consolidated Motors Limited, Winnipeg, Man.
S. Sigfusson, Lundar, Man.
CHEWOLET
PRODUCT OF GENERAL MOTORS OF CANAÐA, LIM ITED
okkur Manders prest og Kroll rektor
en frú Alving og Rebekku Vest?
Ibsen sýndi ekki aðeins fulltrúa ves-
almenskunnar, heldur líka viljans og
I
stríðsins menn, sem móti henni börð-
' ust. Þetta er hljóð fallið í hugum
^ okkar, bljóðfall vetrar og vors, —
^ kuldinn og dvalinn að vetrinum og
svo fjörið og söngurinn í vorleysing-
unum. Þetta kemur fram í öllum
skáldskap okkar, og því eru beztu
ljóð okkar vorljóð...... Osvaldur í
Afturgöngunum er ein mesta hrygð-
armyndin, sem Ibsen hefir skapað,
en hann segir við sóður sína, að allt,
sem hann hafi málað, hafi í raun og
veru átt við lifsgleðina. Það er
ekki langt frá, að segja megi það
sama uni allt, sem Ibsen hefir skrifað.
Ókúgandi þrá eftir gleði og fegurð
og sterk trú á hamingjuna er innst
inni í öllum skáldverkum hans. Hann
óx alltaf og verk hans með honum.
Og um leið og við eldumst og þrosk-
umst, finnum viö þar alltaf nýtt og
nýtt. Eg held, að fyrst er við höf-
um náð sama aldri og Ibsen á dánar-
dægri fáum við fullan skilning á
dýpstu og síðustu lýsingum hans á
mannlífinu...... Þessir hátíðardagar
ættu að kenna okkur Norðmönnum
að hætta að vantreysta sjálfum okk-
ur. Ibsen efaðist um allt, en hann
misti aldrei traust á sjálfum sér.
Bað hann menn svo að drekka minni
Ibsens og þess menningarsamfélags
milli þjóðanna, sem reist væri á
fullu frelsi hverrar um sig til þess
að rækta sérkenni sín, því það væri
í anda Ibsens.
I öllum veizlunum höfðu fleiri eða
færri af útlendingunum talað, hver
á sínu máli. Var það aldrei þýtt
fyrir þeim, sem á heyrðu, og munu
iþó fæstir þeirra hafa skilið sum mál-
in, sem talað var á. Eg hafði sett
saman hrynhenda vísu um Ibsen til
þess að nota við eitthvert tækifæri,
'bað mér hljóðs og sagði, að þar sem
■ hér væri talað á mörgum tungumál-
um, sýndist mér ekki fjarri laigi, að
láta einnig heyrast þá tungu, sem
áður hefði gengið um öll norðurlönd.
Hefði ég gert vísu um Henrik Ibsen,
stælda eftir fornnorrænum kveðskap,
með þeim bragarhætti, sem þá hefði
þótt virðulegastur og mjög verið not-
aður í konungadrápum, en hér væri
kveðið um konung í andans ríki.
Las ég svo vísuna og þýddi síðan á
norsku. Var því vel tekið, og Indr-
iði Einarsson sagði mér, að kona, sem
hjá honum sat, hefði sagt, að þetta
væri málið, sem Norðmenn ættu að
tala. En vísan er svona:
Snjalli faðir leika Qg ljóða,
lista-Baldur nítjándu aldar,
lesinn og þýddur, lofi prýddur
lýða, urn heimsins álfur víða,
— skáldajöfur á hástól hafinn
heiðurs, hvílandi undir leiði,
sæmdum mestu og hróðri hæstum
halda muntu í gegnum aldir.
I
I I einu norsku blaði er vísan prent-
uð, en ég gætti þess ekki að lesa af
henni prófarkir, svo að hún er þar
mjög úr lagi færð af prentvillum.
j Meðan setið var undir borðum,
1 gerðist það, að formaður reis úr
i sæti sínu, benti aftureftir salnum.
i bað menn vera hljóða og sagði mjög
alvarlegur“Meistarinn kemur!”
j Litu allir þangað sem til var bent,
' og opnaðist þar hægt hurð ein, en
inn úr gættinni kom höfuð, sem allir
þekktu þagar í stað af myndúm. Kom
svo með mestu hægð inn úr dyrunum
gamall maður með mikið, hvítt hár
og skegg, lágur vexti, en þéttvax-
inn, lotinn mjög í mjöðmum og herð-
um, með vinstri hönd á baki og hélt
í henni á höndskum, en í hægri hönd
á hatti og göngustaf. Gekk hann
hægt og með mestu varasemi milli
iborðanna frameftir salnum og leit
til beggja hliða, en sagði ekkert, og
hvarf svo þegjandi út um hliðardyr
j fremst í salnum. Var þ.fetta leikari
] einn, Jens Hetland, í gerfi Ibsens,
! og sögðu það kunnugustu menn, að
í þar hefðu menn fengið að sjá lif-
andi eftirmynd meistarans, eins og
hann hefði litið út á síðari dvalarár-
I um sínum í Oslo. Varð mörgum
j starsýnt á manninn, er hann gekk um
; salinn, og ekki var laust við, að sum-
uWhite Seal”
langbezti bjórinn
KIEWEL
Tals. 81 178 og 81 179
í SeOððOGCðCOOOSeQSGGGSOOOOSOeOGOSCOðOOGOðeOOO&SOOððOOOI
! NAPNSPJQLD I
WOCOCOCCCCCCOOCCCCOOCOOCCOCOSCOTOOOCCCCCCOOCOOOCOBOCJ
Emil Johnson
Sewce tlectriG
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Simlt 31 K07. Helmaslmlt 37 3H8
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
linKBaBe and Pnraiture Movlng
««2 VICTOR Str, 27-293
Eg hefi keypt flutningaráhöld
. Pálsons og vonast efttr göTS-
um hluta viöskifta landa minna,
HEALTH RESTORED
Lwkningar án lyfja
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk
WINNIPEG. — MAN.
I A. S. BARDAL
M. B. Hal/dorson
401 BldK.
Skrifstofusimi: 23 §74
Slundar sérstaklega lunguasjök
dóma.
Kr atl flnn_ 4 skiifstofu kl. 12_j:
f h. og 2_« e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ara
Talalmii 33 158
selur llkkistur og nnnast um fR
farlr. Allur útbúnaöur sá bert!
Ennfremur selur hann allskonar
mtnnlsvartSa og legstetna_
843 SHERBROOKE ST
Phonet 86 607 WISTNIPEG
Í
TH. JOHNSON,
Orrnakari og GullamitSui
Selui giftingaleyfiabrál
oarsiakt atnygll veltt pöntunum
og vllSgjörtSum útan af landl.
284 Maln St. Phone 24 «37
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzktr lögfrtpðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Maa.
-- k
um þætti þetta nokkuð gráleitt gam-
an, eins og gert hafði verið að um-
talsefni í Berlingatiðindum í Kaup-
mannahöfn. En flestum þótti þessi
sýning hinn mesti fenigur, og töldu
hana á engan hátt óviðeigandi, þar
sem leikarafélag ætti hlut að máli.
Mánudaginn 19. marz áttu útlendu
gestirnir að fá áheyrn hjá Hákon
konungi og hófst ganga þeirra til
konungshallar kl. 11 um morguninn.
Attu fulltrúar hverrar þjóðar út af
fyrir sig að fylgjast að og skyldu
þær koma fram eftir sitafrófsröðl,
Ameríkumenn (þ. e. Bandaríkjamenn)
fyrst o. s. frv. Fengu menn til-
kynninigar um það daginn á undan,
hvenær fulltrúar hverrar þjóðar »m
sig þyrftu að vera komnir til hallar-
innar. Fvrir hádegi var röðin kom-
in að okkur Islendingunum, og var
okkur þá fylgt inn til konungsins.
Var hann glaður í bragði og hinn
alúðlegasti; mintist á komu sína til
Islands á strandvarnaskipi fyrir
mörgum árum, og kvaðst hafa heyrt,
að Reykjavík væri nú mjög breytt
(Frh. 4 7. bls.)
Dr. Kr. J. Austmann-
DR. J. STEFÁNSSON
ílár^E^,CA1t AMTS
Mornl Kennody o* Graham
htandar ■»«»«-, r„„,
■«f- og kvrrka-«Jö\dö*.n.
VS kl«» <r* kl. 11 tU U t k
•I hl- 8 II s e- b
_ . Talalmli 21 834
Heimlll: 638 McMlllan Ave. 42 691
WYNYARP
SASK
DR. A. BLöNDAL
«62 Medlcal Arts Bld*.
Talsimi. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma — AtS hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h
Heimili: 806 Victor St.—Siml 28 180
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Electric Railway Chan^ers
Talsímí: 87 371
1
[i~' J. J. SWANS0N & C0.
I.lnlted
R B N T A L 1
1 N S V R A N O ■
K E A L, R S T A T ■
M O K T G A G B 8
600 Parla Buildlnc, Winnlfef, Man.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfreeðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bld*.
Cor. Graham and Kennedy |t.
Phone: 21 834
ViBtalstími: 11—12 o* 1—6.36
Heimlli: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Carl Thor/akson
Ursmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvaemlega. _
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
627 SARGENT AVE.
Phone 86 197
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST
PHONE 26 420
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING'S bezta jfertl
Vér nendum hetm til yVar
frá kl 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
«540 Elliee Are., tornl L«ang:side
StMI* 37 4«*S5
|Dr. S. J. Johannessonj
j stundar almennar lækningar. i
532 Sherburn Street.
Talsími: 30 877
HEIMILI OG FÆÐI
fæst hjá
Mrs. R. S. Blöndal
619 Victor Str., rétt hjá Sargent.
Sími 22 588
The Vetei"an Shoe Shop
804 SARGENT AVE.
A. CHOUINARD,
eilgandi.
Oskar eftir viðskiftum Islend-
inga í grendinni.
Talnlmli 28 886
DR. J. G. SNIDAL
TANNDUCKNIR
•14 Soneraet Bleck
Portaft AWINNIF*u
Rose Hemstitching &
Millinery
SIMI 37 476
Gleymits ekki a« á 724 Sargent Ave.
fást keyptlr nýtizku kvenhattar
Hnappar yfirklíeddir
Hemstitchins 03 kvenfatasaumur
reríur, lOc Silki og 8c Bðmull
Sérstök athygll Teltt Mall Order*
H. GOODMAN V. SIGURDSON
G£YSIR BAKARÍIÐ
724 SARGENT AVE.
Talsíml 37-476
HeildsðluvertS nú á tvíbökum tll
allra sem taka 20 pund etSa
roeir ........... 20c punditS
Hagídabrauð ..... lCc pnndlQ
BÚÐIN OPIN TIL KL. 10 E.M.
POSTPANTANIR
Vér höfum tæki á aB bæta úr
öllum ykkar þörfum hvaö lyf
snextir, einkaleyfismeööl, hrein-
lættsáhöld fyrir sjúkra herborgf,
rubber áhöld, og fl.
Sama verö sett og hér ræöur i
bænum á allar pantanlr utan af
landsbygö.
Sargent Pharmacy, Ltd.
Sarcent og Toronto. — Sfml 23 455
HOLMES BROS.
Transfer Co.
BAGGAGE and FIRMTIRE
MOVING,
\ 668 Alveratone St. — Phoae SO 449
J Vér böfum keypt flutningaáhöld
j Mr. J# Austman’s, og vonumat eftir
góCum hluta vitJskifta landa vorra.
FLJÖTIU OG AKEIÐAXLBGIK
FLUTNINGAR
Gunnlaugur Solvason
í Riverton, Man., er tekinn vitJ um-
bo5i fyrir
De Laval Cream Separa-
tor Company
á óákvcönu svce5i, og óskar eftlr
vióskiftum f slendlnga.
BEZTU MALTIDIR
í bœnum á
35c og 50c
tiryala ftvextir, \lndlar tðbak o. fl.
NEW OLYMPIA CAFE
325 PORTAGE AVE.
(Móti Eatons búöinni)
E. G. Baldwinson, LL.B.
BARRISTER
Resldence Phone 24 206
Offlce Phone 24 107
905 Confederation Llfe Ðldg.
WINNIPEG