Heimskringla - 06.06.1928, Side 5
WINNIPEG 6. JÚNÍ 1928
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐa
ÞJ E R SE M NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
' ONTARIO — Continued droP‘ 1 haíi ■ samanburði viö það sem eftir er óunniö í jöröu. Enda virö-
I ist nú augljóst endureisnartímabil þar fyrir höndum, glæsilegra en nokkru
1928 ' | sinni aSur hefir þekkst, allt frá því aö Slocan héraðið var uppgötvaö, eða
Company 1926 1927 1928.... to Mar. 15. réttara sagt auðæfi þess, fyrir þrjátíu og sjö árum siðan. Enda hefir málm-
Total ! nam þar verið háð ýmsum erfiðleikum meiri en víðast annarsstaðar: stór-
I'orcupine: | flóðum, skógareldum, óhagstæðum samgöngum, bæði til útflutnings og að-
Dome......................... $1,906,668 $1,191,668 $238,333 $12,168,757 , drátta, og ýmsu fleiru. Auk þess hefir hreint og beint heimskuleg mót-
Hollinger .................... 5,805,600 6,396,000 1,476,000 44,208,400 ' spyrna að austan gegn allri eðlilegri framþróun i vesturfylkjunum, eins i
Mclntyre ....................... 798,000 798,000 199,500 7,007,909 þessu tilliti senr öðru lagt ótal (þröskuldi á veginn, málmnáminu vestra til
Porcupine Crown ..........,.............. ................... 840,000 ^ hindrunar. Sem betur fer, eru nú austræn augu samt óðum að opnast fyrir
Rea ......................................................... 12,000 þvi, að slík afbrýðisemi fylkja á milli innbyrðis er bæði skaðleg og heimsku-
Schumacher ....................... ...................... 1,728,000 ^ leg; að það sem er einu fylkinu til framgangs og hagsældar, er öllu hinu
Vipond ............................. 67,500 67,500 , mikla kanadiskra ríki aukinn aflgjafi.
TOTAL ................."$8,510,268 $8,453,168 $1,913,833 $66,032,566
Stórkostlegur gróði
af málmnámi Canada
Bókfærður arður meira en þrjú hundruð og fimtíu miljón dalir.
Raunverulegur ágóði miklu meiri. — Ontario leggur
til áttatíu af hundraði og British Columbia tuttugu af
hundraði. — Verðmæti málmnámsins skiftjr þúsundum
miljóna.
(Eftir "Canadian Mining World.)
Um leið og birt er tafla yfir hlutabréfaarð málmnámsfélaganna í
Canada, er rétt að geta þess, að enda þótt allt hafi verið reynt að fá
sem nákvæmast, þá er þó víst, að það hefir ekki algerlega tekist. Areið-
anlega er allur arðurinn miklu meiri en hér sést, sökum þess, að ekki hefir
verið mögulegt að komast yfir arðskýrslur félaga er áður hafa greitt
arð, en nú hefir verið steypt saman við önnur. ,
} .'1,1
Samt sem áður mun sú arðsupphæð er hér er birt, og talin að nema
meira en $350,000,000., koma vonum framar álitlega fyrir sjónir öllum þeim,
er eitthvað eiga undir málmnámarekstri. Það eykur á þjóðlegan hátt hið
mikla gildi þessarar atvinnugreinar.
Menn mun taka eftir því, að arðurinn sem nickel-námufélögin í
Sudbury hafa greitt, nemur nú þegar meiru en $103,000,000, eða skortir
tæpa $150,000, til þess að jafnast við arðinn, er greiddur hefir verið af
Cobalt og South Lorrain, sem eru nytjasælustu silfur-framleiðsluhéruðin
á meginlandi Ameríku. Það virðist sennilega ábyggilegt, að arðurinn af
nickel-námunum verði meiri en arðurinn af silfur-námunum, áður en
árinu lýkur, og ætti að vaxa að stórum mun á næstu árum, þegar litið
er til hinnar hraðvaxandi starfrækslu Frood námunnar.
'Mond Nickel Co. telur fram i skýrslum sinum í sterlingspundum, og
brotum úr þeirri mynt, en gengið hefir verið svo miklum breytingum undir-
orpið siðustu árin, að ómögulegt er að breyta því í dollara, svo að ná-
kvæmlega sé rétt gert. Ritari félagsins hefir þó skýrt oss frá því, að
arðgreiðslan hafi numið 4,488,200 pundum að desembermánuði 1927, ásamt
skuldabréfavöxtum, alls 1,045,700 pundum. Samkvæmt núverandi gengi
nemur þetta $26,894,754. Skuldabréfavextir vóru greiddir í ár, og sé
reiknað með ársfjórðungsgreiðslu, má reikna þá upphæð $515,000, og nemur
þó öll upphæðin $27,409,754. Vera má að tölur þessar séu ekki alveg
nákvæmlega réttar, en þær fara þó nægilega nærri réttu lagi, eins og
stendur. '
Að því er snertir tölurnar frá öðrum námuhéruðum í Ontario, þá
hyggjnm vér að þær geti varla réttari verið, og erurn vér, “Northern
Miner” þakklátir fyrir þær skýrslur þaðan, er vér höfum stuðist við.
Tölurnar frá British Columbia eru eins réttar og frekast er mögu-
legt að gera grein fvrir, og hefir “Mining Truth” í Spokane, yfirfarið
þær, en það hefir birt slíkar skýrslur árum saman, og sömuleiðis ýms
blöð í British Columbia. Hér er þó enn áreiðanlegt, að arðurinn hefir
verið meiri en tölurnar sýna, sökum þess, að auðsjáanlega er ómöigulegt að
útvega sér fullkomnar skýrslur um þann arð er fyrstu námshéruð fykis-
ins hafa gefið í aðra hönd.
Vér erum helzt á því, að ef reiknaður er þessi arður, þá myndi allur
arðurinn samanlagður nema langt um meira en $400,000,000. Lauslega
reiknað mætti því fullyrða að alls hefði málmframleiðsla Canada numið
þrjú þúsund miljónum dala, og ef til vill fjögur þúsund miljónum.
Vér vonum, áður en langt liður, að geta birt fullkomnar töflur, er
sýna alla námuframleiðslu í sambandsrikinu, því vér hyggjum að arð-
skýrslurnar séu bezta sönnunargagnið til stuðnings því máli, að Canada
sé fjölskrúðugasta málmnámasvæði í víðri veröld.
Total
Company 1926 1927 1928 to Mar. 15,
1928
Company 1926 1927 1928 to Mar. 15,
Bell, Beaverdell 48,510 136,510
Belmont-Surf Inlet, Coast 437,500 1,437,500
Consolidated Sn.elters, Trail . .. 5,070,120 6,552,762 3,180,394 23,048 000
Gramby, Coast and Allenby 10,029,387
Hedley Gold, Similkameen ... 2,4%,000
Howe Sound, Coast .. 1,736,133 1,984,152 4%,038 6,279,732
I. X. L., Rossland 21,000
Mother Lode, Ymir 137,500
Premier, Portland Canal . 1,600,000 1,600,000 400,000 12,150,947
Rambler-Cariboo, Slocan 560,000
Silversmith, Slocan 200,000 725,000
Standard Silver Lead, Slocan 2,700,000
Wallace Mt., Beaverdell 10,000 183,600
Whitewater. Slocan 25,000 io;ooo 535,000
Utica, Slocan 64,000
Obsolete Companies 11,000,000
TOTJAL . $9,127,263 $9,946,914 $4,076,432 $71,504,176
Total
Company 1926 1927 1928 to Mar. 15.
1928
Cobalt and South Lorrain:
$710,000
Castle-Trethewey 14,000
11,540.000
Crown Reserve 6,190,849
Keeley $480,000 $400,000 $80,000 2,240.000
Keer Lake 150,000 72,000 10,282,000
7,805.410
Lorrain Trout Lake 150,000
5,955.381
Mining Corporation 415,010 415,010 207,506 6,737,995
Nipissing ‘. i ?2aooo 540,000 90,000 29,773,297
Inactive Companies 16,099,015
Private Companies 6,000,000
TOTAL $1,765,010 $1,487,010 $377,506 $103,497,947
Kirkland Lake:
Lake Shore ............ $1,000,000 $1,400,000 $400,000 $4,220,000
Tough-Oakes Burnside ...................................... 398,625
Teck-Hughes .................. 474,714 713,572 713,572 1,901,858
Wright-Hargreaves ............ 893,750 1,237,500 275,000 3,850,000
TOTAL ................. $2,368,464 $3,351,072 $1,388,572 $10,370,483
Sudbury:
Canadian Copper Co......................................... $1,975,000
International Nickel ...... $3,881,524 $3,881,524 * $836,692 27,061,816
Mond Nickel ................ 2,083,168 2,180,682 *515,000 27,409,754
TOTAL ................. $5,964,692 $6,062,206 $1,351,692 $103,446,570
*Estimated.
RECAPITULATION
BritiSh Columbia ....'..................
Ontario:
Cobalt and South Lorrain .............
Porcupine .............. ...............
Kirkland Lake ..........................
Sudbury ................................
CANADA’S TOTAL .....................
............ $71,504,176
$103,497,947
66,032,566
10,370,483
102,743,558 283,347,566
............ $354,851,742
MÁLMSVÆÐI NUMIN MEÐ FLUGVJELUM
Flugvélar “Manitoba Basin” finna nýjustu stórnámuna við Herb
Lake. Auk þess fleiri námur fundnar. Nýtt farþegaskip
fyrir fimm, langfleygt, hefir bækistað í The Pas.
'I fyrsta skifti í námusögu þessarar heimsálfu hefir námafélag fengið
sér flugvél til þess að rannsaka hvar álitlegast sé til málmnáma. Þetta er
nýtt Kanadiskt félag — "Manitoba Basin Mines, Ltd.,” er síðustu mánuð-
ina hefir kannað óbyggðir úr loftinu, og tryggt sér námaréttindi a
fjórum stöðum, er virÖast afar au'Öug.
Auðæfi við Herb Lake.
Einn af þessumi stöðum, isem kenndur er við Jack Nutt, foig hggur vxð
4erb Lake, Manitoba, er að áliti allra þeirra námumanna, er þar hafa komið
•inhver auðuigasta yfirborðsnáma, í fylki sern þó hefir aðrar ems og Flxn
'lon, Sherrk-Gordon, og Mandy. Félagið varð aðe.ns a undan ytnsum
er vildu krækia í þessa staði, sokum þess, að það not-
aði flugvélarnar.
En talið er nú víst, að önnur félög ,muni feta í fótspor Manxtoba Basin
Mines með því að nota flugvélar, við námasvæðaransókn.r, enda verða
óbyggðirnar norðurfrá fyrst um sinn ekki rannsakaðar að nokkru gagm a
annan hátt.
Vélakaup.
Rétt um það leyti, er verið var að koma Manitoba Mines á laggirnar.
áðu forráðamenn þess haldi á Eastern Canada A.rways Ltd., qg fengu_þa
trax briggia farþega flugvél, Ryan M2, er flygur fra The Pas, og hef.r
So mílna svifrúm Undir forystu E. Miles Flynn, verkfræö.ngs með m.kla
eynslu frá Newfoundland og Mexico. fengu menn skjotlega v.tneskju um
u8ug námasvæði, er lægju innan við baug, er takmarkað.st af 250 m.lna
eisla frá The Pas, þar á n.eðal ýrns svæði, í Cold Lake, Reindeer Lake
’artridge Crop Laice og Herb Lake héruðum. Tók félagið námarett.nd.
þessum svæðum alls á nær 12,000 ekrum af landi.
Þarnæst fókk félagiö sér aðra flugvél, Ryan Brougham No. 6'; er bmn
r öllum nýtizku tækjum samkvæmt tillögum Lmdberghs hers.s, og reynslu
eirri er hann fékk á hinni frægu flugferð sinn. til Evropu og siðar. lang-
erðum sínum. Er það búið flothylkjum til þess að geta lent á votnu.n og
efir þvi um 1000 milna svifrúm. En sérstaklega gerðir gluggar, á hliðum
g á gólfi, svo að athuiganir verði sem auðveldastar. Ætlar félagið að
ota þessa vél til ransókna lengra norður frá The Pas, og finna þar hæfi-
•o-a hækistað fvrir ransóknarstarfsen-tí félagsins.
Báðar flugvélar félagsins eru smíðaðar af B. F. Mahoney Aircraft
Corporation, i San Diego, California, en það félag fann Ryan gerðina á
flugvélum, sem fræg er orðin fyrir vél Lindberghs hersis: “The Spirit of
St. Louis.” Nýja vélin er nú í smíðum í Fairchild verkstæðunumi, á Long
Island, New York, og er nú sennilega komin til Toronto að minnsta kosti,
á leið til The Pas, sé hún þegar ekki kornin alla leið.
TENNINKSKAST SEM VArfN
Fyrir fáeinum vikum var tilkynnt að námafélag eitt, Mandy Mines Ltd.,
hefði keypt Cullity eignina svonefndu, er samanstendur af fimm námuréttar-
löndum suðaustan og norðan við Flin Flon námusvæðið fræga. Er sagt
að félagið hafi greitt um $90,000 fyrir þessi fimm lönd, og er það laglegur
ágóði af því fé, er fyrst var varið til námuréttindanna árið 1914. — Það
ár tóku þeir sig til, Edward nokkur Owens, lyfjasali frá Butte, Montana, og
félagi hans, Gene Cullity og bjuggu út tvo bræður, unga gagnfræðanemend-
ur sem matvinnunga (“Grubstakers”) til þess að leita sér máhnnámuréttar i
Manitobafylki. Allur útbúnaðurinn kostaði þá $200.00. Þeir töku námu-
rétt á Culíity eigninni og hafa haldið henni i 13 ár. Owens1, sem lagði til
mest af ipeningunum, fékk $22,000 dali í sinn Ihlut. Sýnir þetta að ungir
röskir menn geta margt heimskulegar gert við einn sumartíma, eða svo, en
að leita til hinna stórauðuigu námasvæða i Norður-iManitoba. Allar þær
ferðir verða auðvitað ekki til fjár, og því síður til svo mikils fjár. En lík-
urnar fyrir því, að slík ferð borgi si|g fjárhagslega beinlínis, þótt ekki
sé litið til þeirrar reynslu, er með þvi fæst, og sem erfitt er að meta réttilega
til peningaverðs,, eru óneitanlega töluverðar. Manitobafylki er sú flæmis-
víðátta, og fjársjóðirnir um allt, þótt enginn ;þeirra fáist fyrinhafnar- né
raunalaust, að menn gera sér enn mjög litla hugmynd um þá möguleíka er
þar felast í skauti norðurfrá.
AUKINN NÁMAREKSTUR í BRITISH COLUMBIA.
Víðar er stórkostleg framtakssemi um málmnám í Canada, en í Mani-
toba, þótt liklega fari það hvergi eins hraðvaxandi, sem þar, t. d. í British
Columbia. Mikið málmnám hefir verið rekið þar um mörg undanfarin ár,
og ógrynni auðæfa þaðan unnin og flutt, þótt það sé vitanlega aðeins sem
Verulegur skriður virðist nú vera að koma á framkvæmdirnar þar
vestra, og má taka til dæmis samruna “Yankee Girl” og "Ymir-Goodenouigh”
námusvæðanna. Er fyrsti árangur þess sá, að nú á að setja þar upp grjót-
mylnu, er rnalar 500 tonn á dag. A öðrum stað á þessari eign er búið að
hyggja 100 tonna mylnu til bráðabirgða og er í ráði að byggja
a. aix k. 500 tonna mtylnu þar .innan skamnis, því þar hefir fundist
nýlega (við Goodenough) 4 feta þykk æð af ágætis málmgrjóti. Hefir
verið grafið 416 fet við Yankee Girl námuna, síðasta mánuðinn, og nú
síðustu vikuna því nær 122 fet. Við Lake View hefir fundist mialmæð
sem er 20 fet á þykkt, og virðist yfirleitt að muni vera mjög arðberandi.
Yfirleitt n.á segja með fullum sanni, að ómögulegt sé að gera sér
í hugarlund, þá afskaplegu möguleika er framtíðin felur í skauti sínu Can-
ada t.I handa, þótt ekki sé litið til annars en þess afraksturs er málmnámið
eitt mun gefa í aðra hönd. Þrátt fyrir fántenni og strjálbyggð, er jarð-
fræðisransóknum þó svo komið í Canada, að á þvi getur enginn vafi leikið.
aö hér er um að ræða eitbhvert allra víðlendasta, auðugasta og fjölskrúð
ngasta námasvæði í veröldinni. Þessar ransóknir hafa sýnt fram 'á það,
að allur meginhluti landsins, frá ausitri til vesturs, hafanna á milli, frá
þvi allskammt norðar en Winnipeg liggur, og norður úr, svo langt sem
ransakað hefir verið, og þó að vísu miklu lengra, jafnvel norður í Ishaf.
er ein samanhpngandi fjársjóðakista. Og enn eru n.enn aðeins farnir að
lyfta upp lokinu, til þess að igripa handfylli sína hér og þar.
Dánarminning.
Margrct GucSmundssdóttir Gunnarss.
Sem getið var urn hér í blaðinu
fyrir all nokkuru siðan, andaðist að
heimili sínu við Caliento hér austur
í fylkinu 8. febr. siðastl. húsfreyja
Margrét Guðmundssdóttir Gunnars-
son, kona Gunnars bónda Gunnars-
sonar frá Sviðholti í Alftanesi. Hún
var háöldruð kona. Þau hjón fluttu
hingað vestur fyrir rúmum 40 árum
síðan og bjuggu len'gstan sinn búskap
hér í álfu í Pembina, N. Dak.
Margrét sál. var fædd í maí mánuði
1838 á Skeggjastöðum í Hraungerð-
ishverfi í Arnessýslu. Guðmundur
faðir hennar v&r ættaður úr Biskups-
tungum, en móðir, er Halldóra hét,
Jónsdóttir frá Hjallalandi á Alfta-
nesi. Hún ólzt upp hjá foreldrum
sinun. til tvitugs aldurs, en vistaðist
þá að Hraungerði til sóknarprests-
ins þar, séra Sigurðar Thorarensens.
Þar var hún i 6 ár, en hvarf þá
aftur til foreldra sinna urn tíma unz
hún fór til Gunnars Gunnarssonar
er þá bjó í Sviðholti, o»g síðar varð
eiginmaður hennar. Sumarið 1887 j
fluttu þau saman til Ameríku, sett-
ust að í Pembína og vóru gift þar
13 des. um veturinn af séra Friðrik
J. Bergmann. I Pembina bjuggn
þau í 30 ár. Sumarið 1917 seldu
þau sjálfseign sína þar og færðu sig
búferlum til Caliento, nam Gunnar
þar land norðan við járnbrautina.
Maúgrét sáluga var iðjusöm kona
alla æfi, naut hinnar beztu heilsu
fram undir hið síðasta en var jafnan
fáskiftin um annara sakir. Meðan
á veikindum hennar stóð önnuðust
nágrannar hennar hana af frábærri
alúð og hlúðu að gamalmennunum
báðum það sem þeir gátu. Jarðar-
för hennar fór fram frá heimili
þeirra hjóna Mr. og Mrs. B. Bjarna-
sonar er búa skamt frá heimili 'gömlu
hjónanna, 10. s.m. og var hún jarð-
sungin af séra Rögnv. Péturssyni frá
Winnipeg.
Hina innilegu hluttekningu er hin-
ir fáu og dreifðu Islendin'gar, er búa
á þessum stöðvum sýndu honum,
þakkar ekkjumaðurinn aldni, og vill
vera þess minnugur það sem eftir er
daganna.
R. P.
REWRYS
STANDARD
LAGER
Fifty years
of constant
effort made
tliis brew
possible.
Men of judgment
order it by name.
| THE DREWRY’S Ltd.
WINNIPEG
Phone 57 221
4oi