Heimskringla - 06.06.1928, Side 8
g. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 6. JÚNÍ 1928
Fjær og nær.
Séra Þorgeir Jónsson mess-
ar að Gimli, sunnudaginn, 10.
júní, kl. 3 e.m.
1 Sambandskirkju í Winnipecf,
fellur guðsþjónusta niöur næsta sunn
udag vegna skemtiferöa sunnudaga-
skólans, sem fer fram þann dag.
Ársþing hins Sameinaöa Kirkju-
þings verður haldiö dagana 6 — 8
júlí næstkomandi aö Arborg. Gert
er ráö fyrir því, að hin nýja kirkja
Sambandssafnaðar í Arborg veröi
vígð' við það tækifæri. Nánari
starfskrá þingsins verður auglýst
síðar.
iMr. Haltan Thorláksson, sonur
séra S. N. Thorláksson og konu hans
en bróðir séra Octavíusar, Dr. P. G.
og Dr. F. Thorlákssonar og þeirra
systkina, og sem um langt skeið hef-
ir verið starfsmaður hjá Hudsons
Bay félaginu, hefir nú verið sendur
af félaginu til Edmonton, þar sem
hann tekur við ábyrgðarmikilli stöðu
sem yfirbókhaldari (chief account-
ant) fyrir félagið þar. Er það
mikill vegsauki svo ungnm manni.
Hingaö kom á laugardaginn Mr.
Sigurður Einarsson, frá Gimli, þar
sem hann hefir dvalið síðan um jól
í vetur. Býst hann ef til vill við
að dvelja hér nokkurn tíma.— Allan
ís sagði hann farinn af norðurhluta
Winnipegvatns samkvæmt frásögn
skipshafnar, er nýlega kom til Gimli
að norðan.
Ráðskona: Öskast á íslenzkt
heimili við Dafoe, Sask., í Vatna-
bygð. Fimm á heimili, 4 drengir
á aldrinum 8—13. Ef þess væri
óskað mætti konan hafa með sér
barn eða ungling. Allar upplýsing-
ar veitir Mrs. Aslaug Olafsson, 764
Toronto Str., Winnipeg, eða Bjarni
Olafsson, Dafoe, Sask. — Heimilið
er gott og sanngjarnt kaup goldið.—
—2.
Hingað kom snöggvast á fimtudag-
inn, á leið til Riverton, Mr. og Mrs.
Arni J. Jóhannsson, frá Hallson, N.
D., og sonur þeirra Arnþór Jóhanns
son, verzlunarstjóri á Langdon.
Komu þau að norðan aftur á laug-
ardag og héldu heimleiðis aftur á
mánudaginn. — Mr. Jóhannsson er
einn af hátiíðíarneíndarrrkmnum í
Dakóta, og lét hann vel af því.
hvernig gengi að búa undir hátíðina.
vKvað hann I s 1 e n d i rtgaby ggð i r na r1
þar syðra vonast eftir almennri
þátttöku í hátíðahaldinu héðan að
norðan, frá öllum þeim er íslenzk
rrnál láta sig varða, hvort sem þeir
hafa búið áður syðra, eða eigi.—
Dr. Tvveed tannlæknir verður að
Árborg miðviku- og fimtudag 20.
og 21. júní n. k.
Islendingar I
Gleymið ekki listanámsskeiðinu á
Gimli í haust, þar sem kostur gefst á
tilsögn Emile Walters. Menn á
öllum aldri, þrítuigir, sem fermingar-
börn geta fært sér það í nyt. Skrifið
dr. Agúst Blöndal, 806 Victor stræti,
hér í borginni.
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssajnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld í hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
snánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenfilagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
imi.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi kl. 11—12 f. h.
Amast ekki við
Orðaval vinar míns, séra Runólfs
Marteinssonar, í minn igarð í síð-
ustu Heimskrmglu hefði betur verið
ihans eigin, beldur en eftir öðrum
haft. Ekki svo að skilja, að það
verði okkur að missætti. það tek-
ur því ekki. Islenzk málefni mega
ekki við því, að ein setning verði
að síður hefir hann heyrt rangt
sagt frá, í sambandi við sýninguna
á Alexandra hótelinu, annaðist ég
ekki við neinn, en ég varaði við einn;
og ég tek ekki þá aðvörun aftur.
Hafi riokkur Islendingur afraksitur
reglulegs hugvits og snilldar í fórum
sínum, þá er það honum sjálfum
fyrir beztu, að vita hvar hann stend-
ur igagn'vart einikaréttindalögum
landsins.
Það skiftir engu, hvað við höldum
um þetta, eftir okkar 'bezta vití’.
Hér er aðeins dálítið þekkingaratr-
iði um að ræða, sem engann sakar
að vita fremur rétt en hyggja rangt.
Með því að konur virðast að mestu
standa fyrir þessu, skal á það bent,
að það er t.d. ein íslenzk kona til
í fvlkinu, Mrs. Waltér Lindal, sem
væntanlega veit meira um þetta ein-
sömul, heldur en við öll þrettán,
ellefu konurnar í nefndinni, og við
séra R. M. báðir.
Hér um bil 700 úrvalskonur Win-
nipegborgar verða í þes'sari forstöðu
nefnd, ef tilstandið er í sömu hlut-
föllum hjá öðrum þjóðum, eins og
hjá Islendingum. Og manni er
sagt að þetta eigi að verða $400.00
verðlaunasýning.
---------x----------
Programme í Heclu I. O. G. T.
næsta föstudag, 8. júní:
(a) Kappræða: “Islenzkan er fag-
urt mál, eins og hún er töluð vestan
fcafs.” Játendur: G. P. Magnússon
og Egill Fáfnis. Neitendur: S. B.
Benediktsson og Jóhannes Eiríksson.
(b) Söngur og fleira.
A öðrum stað hér í blaðinu til-
kynnir White Star línan beina sigl-
ingu til Reykjavíkur. Skipið “Cal-
garic” 16,000 srmálesta, og því með
stærri skipum siglir beina leið frá
Montreal 21. júní til Islands.
Skip þetta hefir verið leigt til far-
arinnar af Tames Boring Travel Ser -
vice, í ferðalag til Norðurhöfða í
Noregi. Fyrsti Viðkomustaður er
Reykjavík, og gefur það þeim, sem
heim vilja fara í sumar, ágætt tæki-
færi að komast með fljótri ferð.
Fargjald er $125.00 að meðtöldu
fæði og heríbergi. Allur aðbúnaður
miðaður við það sem nefnt er “Cab-
in Class,” sem ígildir öðru farrými
á stærstu skipunum.
Lciðrétting.
Tvær slæmar prentvillur uyðu í
grein séra Guðmundar Arnasonar í
Hkr. 23. maí síðastl. —iHin fyrri í
miðjum öðrum dálki. Stendur þar
í byrjun málsgreinar: “Hér er skift-
ingu jurta og dýra í tegundir af þró-
uninni sjálfri....,” en á að vera:
"Hér er skiftingu jurta og dýra í
tegundir og þróuninni sjálfri, o. s.
frv.” — Hin er neðst í fjórða dálki.
Hefir fallið þar úr lína, og prent-
ast: “I rök-ræða til þess að sanna
eitthvað,” en á að vera: “I rökfræði
er tvennar aðferðir um að ræða til
þess að sanna eitthvað.’’ — Eru les-
endur og hlutaðeigandi beðnir að
virða til vorkunnar.
WONDERLAND
Spcnnandi Myndasýning !
Að Casey Jones væri hinn djarfi
verkfræðingur í gömlu vísunni sann-
ar myndin “Casey Jones,” sem Trem
Carr hefir myndað fyrir Royart
Irictuires Corporation. Spennandf,
æfintýralegt, áhrifamikið. Sjáið
hana að Wonderland alla þessa viku.
Mánu- þriðju- og miðvikudag
Sæmleikur afbragðleikara tíðkast
mikið síðustu árin. Má sjá þann-
ig samvalin Dorothy MacKaill og
Jack Mulhall í nýjum gantanleik
First National: “Ladies’ Night in a
Turkjish Bath.” Samleikur þeirra
Miss MacKaill og Mulhall er fræg-
ur, enda er hún yndisleg, fjörleg og
sérstæð, og Mulhall geðugur með
óvenjufallegt bros sér til aðstoðar.
Eru þau tvö bezta parið sem nú leik-
ur.
Þakkarávarp
Til vina í Grunnavatn<sbygð.
Við’ undirrituð tökum þetta tæki-
færi til að votta hinum mörgu vin-
um okkar t Grunnavatnábygð með
jtnilegu þakklæti fyrir þá alúð og
bjálpsemi sem við höfum ávalt átt
að mæta hjá þeim þau ár sem við
höfum dvalið þar, og ekki sízt er við
nú fluttum úr bygðinni, fyrir þá
rausnarlegu peningagjöf er okkur
var færð að skilnaði.
Erfiðast er það ávalt þegar flutt
er búferlum að skilja við góða vini,
og við finnum ekki orð er geta lýst
tilfinningum okkar við þennan skiln-
að. En við finnum okkur andlega
ríkari fyrir samveruna með þeim og
að hafa átt kost á að njóta dreng-
lyndis þeirra og hlýleiks í öll þessi
ár. Og kært væri okkur að mega
fá að sjá vini ókkar þar að utan er
þeir eiga ferð 'hér til Winnipeg og
meiga taka í hönd þeirra upp á gantl-
an kunningsskap. Heimili okkar er
að 960 IngersoTl stræti, Winnipeg.
Pétur Pétursson
Jóhanna Pétursson.
óbreyttur þrátt fyrir það.
Framkomu sonar H. S. í þessu
sambandi virði ég mjög mikið. Vei
sé þjóðrækni þeirra manna sem ekki
vilja vera valdir að neinum deilum,
þeim, sem dregið gætu úr samúð með-
al allra Islendinga. Forsjónin hef-
ir gefið mér stálslegið ntinni, og
skal ég muna Þorgils og Snjólf
sem brosir að því sem ég sagði um
hann og segir að það muni vera
talsvert satt í því. Snjólfur hefir
látið sér ant um alla Islendinga í
framandi landi, án manngreinaráMts,
og sýnir framkoma hans virkilegan
mann, hafinn yfir smámuni. Hans
þjóðrækni er cinlag, hcilbrigð og
haldgóð.
Jóhannes Eiríksson.
Stofnað 1882.
Löggilt 1914.
í D.D. Wood& Sons, Ltd.
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasurer
LIONEL D. WOOD
Secretary
MNDINflVratF
&r ansfflon
Stór hrat5-
skreió gufu-
skip til
ÍSLANDS
um
K AUP’Hijfn.
Bréf til Hkr.
Til K. N. og Svaramanna:
Það má heita fyrirbrigði að K. N.
fer allt í einu að rita í óbundnu ntáli.
Eg hefi aldrei séð neitt eftir bann
í óbundnu máli fyr en nú. Og það
er líklega þessi ritgerð mín sem
dórs “Sko” og Armann “Sko” sem
hefir haft iþessi djúpsettu ábrif á
hann, að skilja við ljóðadísina og
fara að haga sér eins pg aðrir menn
sem “eru með öllum mjalla.”
K. N. segir að sagan af H. S. sé
haugalýgi, líklega þó aðeins í þeirri
mynd sém ég segi hana, því hann
segir: “Eg frætt hann get, því ég
var með.” Það má vel vera að
svo sé, en svona var hún sögð mér,
þó í ýmsum myndum, á ýmsum tím-
um, af ýmsum mönnum. Ef K. N. og
svaramenn H. S. vilja hugsa til mín
sem lygara fyrir þessa sögu sem
hefir vakið dálitla eftirtekt, þá get
ég vel liðið það. Sannleikurinn,
hver sem hann er, verður sjálfsagt
PRA SF.W
IIJIVITED STATES
HELLIG OLAV
| OSCAR II....
PREDERICK VIII.
IIJVITED STATES
IIELLIG OLAV .
OSCAR II.......
I PREDERICK VIII.
UBíITED STATES
HELLIG OLAV ...
YORK:
..... 1«. Jönl
..... 23. júnl
...... 30. jflnl
....... 7. jflll
21. jfllf
....... 2S. jfllí *
..... 4. fljcflMt
II. flíCflMt
25. flKflNt
....... 1. sept.
FERÐAMANNAKLEFAR
43. tarri ml
A þeim er nú völ allt áriC
á “Hellig Olav ” “United
States” og “Oscar II.” og eins
á venjulegum 1 og 3. far-
rýmisklefum.
I Mikill Sparnaöur á “Touríst” og
á 3. farrými atira et5a báíar leiö
I ir.
Hvergi meiri þægindi. Ágætir
jklefar. Afbragös matur. Kurteis
j þjónusta. Kvikmyndasýningar á
| öllum farrýmum.
Farmiöar frfl ImIhimIÍ seldir til
| allra bæja í Canada, menn snúl
j sér til næsta umboösmanns eöa
j til
SCANDINAVIAN—AMERICAIV
LINE
J 4<ll Maln Str., Wiunlprg; Mnn.
[ 123 So. 3r<* St r., AI in iirapoli.s,>1 inn.
f 1321 4th Ave., Seattle, WnMh.
117 No. Dearhorn Str., thlcago,
111.
Ætlið Þér að
BYGGJA?
Komiö inn til vor og sjáiö upp-
drætti vora af nýtízku húsum
og látiö oss svara yöar mörgu
spurningum. RáÖleggihigar
vorar ættu aö veröa yöur til
gagns, því vér höfum margtra
ára reynslu í aÖ höndla efni-
viö og allskonar bygginga-
efni. Látiö oss gefa yöur á-
ætlanir um þaö sem þér þurf-
iö.
rain&eg’
&Gla&
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
Gleymið ekki
að koma inn
Nýjustu igerðir af “Fit-Rite” karlmiannafötum, úr innfluttu
ensku og skozku klæði og ullardúkum, á mjög rýmilegu verði:
$25.00
OG ÞAR YFIR
Jafnvel þó þér kaupið ekkert, þá komið í búðina og
Skoðið.
Stiles & Humphries
Winnipeg s Smart Mens Wear Shop
261 Portage Ave.( Next to Dirngwalls)
THOMAS JEWELLERY CO. á
n
Gullfanga verzlunin góðkunna er nú flutt af sínum fyrri stöðvum p|
að 627 Sargent Ave. Nýja búðin var opnuð laugardaginn var 2. j
júní.
— ———— nnmirfRimmnnifn
© 11
i
Islendingar út um| sveitir geta pantað hvað sem þeir þarfnast af
skrautmtinum, úr, thringi, festar, hálsmen, brjóstnálar, úlnliðs-
bönd, tóbaksdósir, vindlingaöskjur o. fl.
Sími 86 197 627 Sargent Ave.
(Plltarnlr sem öllum reyna aö þflknast)
VERZLA MEÐ:
BYGGINGAREFNI — KOL og KOK
BÚA TIL OG SELJA:
SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE
SAND — MOL OG MULID GRJOT
GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI
SÍMAR 87,308 — 87,309 — 87,300
Skrifstofa og vei'ksmiðja:
1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg.
MO
WONDERLANn
THEATRE ”
^nrtrent n»»«1 Sherhrook St.
continuous dally from 2 to 11 p.m
ThurM.—Frld.—Sat. — ThlN Week
Greatest of all Railroad
Melodramas
‘CASEY JONES”
WITH AN ALL-STAR CAST
Y-
—COJIEDY—
“LEAVE 'EJI LAUGHING”
—AND—
“Trail of the Tiger”
CHAPTER 7.
Saturday Matinee. Shov starts
1 p.m.
MON—TUES—WED.
JUNE 7—S—«.
“LADIES’ NIGHT IN
A TURKISH BATH”
—WITH—
Dorothy MacKail
—A N D—
Jack Mulhall
Big Boy Comedy in
“NO FARE”
—COMING—
«A NIAN WITHOUT A FACE”
R
o s
THEATRE
E
Sarg^nt and Arlington
Thurs.—Fr i.—Sat.
SPECTAL IHC; DOURLE
PROGRAM
William Haines
IN
“WHO CARES”
One of hl.M heMt picturea
—ALSO—
Zane Grey’s
“OPEN RANGE”
STARRING
Betty Bronson
—ALSO—
THE WISE CRACKERS
COMEDY
FABLE
MON—TUES—WED
ANOTHER ÍIIG DOURLE PRO-
GRAM
“Dooms Day”
—AND—
JACK LUDEN IN
“Shooting Irons”
TIL-
KYNNING
EFTIR 29 ÁRA VERU
í vorri gömlu búð að
284 MAIN STREET
höfum vér nú flutt í nýja búð að 353 Portage Avenue.
Viðskiftavinir vorir mega reiða sig á vinsamleg við-
mót og greiða og góða afgreiðslu í vorri nýju búð.
VJER HÖFUM AÐ BJÓÐA
aðgerðir á úrum og gullstássi. Seljum úr, gullstáss og
demanta og állskonar silfurvörur.
Giftinga- og trúlofunarhringa, Giftinga leyfisbréf
Allar pantanir utan af landi vandlega
og nákvæmlega höndlaðar.
T. H. J0HNS0N & S0N
(A mióti Holt Renfrew búðinni)
353 PORTAGE AVE. SÍMI 24 637
I SfMI 57 348
SÍMI 57 348
IDOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD.
Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið
jj fyrir byggingar, jafnt §máar sem stórar. Hefir jafnan É
l á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. '
| s. frv. |
Allur trjáviður þur og vel vandaður. X
667 Redwood Avenue 5
WINNIPEG —MANITOBA. ,
-e^mo4mmo.^^-()mmm-ommm-o+mm-om^o*^momam-o^mo.^m-o+^m-om^-(a
MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Imperial, Premier and Ethyl Gas — Marvelube and Mobile
Oils — Greases, etc. (
Firestone Tires and Tubes — also Accessories and Parts
NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX
Also Used Cars.
Repair Work to all makes of cars — Tire Repalring —
Washing and Greasing promptly attended to.
SERVICE —COURTESY